Lögberg - 23.09.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.09.1920, Blaðsíða 8
BIs. 8 LOGBEUG FIlfrUADGINN 23. SEPTEMBER 1920 BRO kið Safaið umbúðuanm og Coupons fyrir Premíur Or borginni Kvenfélag Fyrsta lút. 3afnaðar hefir ákveðið að halda haustútsölu sína fyrstu vikuna í nóvember. Salan stendur yfir í tvo daga, eins og að undanförnu og verður nán- ari auglýsing birt seinna.—pessi Baazar verður mjög fullkominn og margt þarflegt og eigulegt verður þar á boðstólum. S. K. HALL, B. Mus. Professor Piano Department St. John’s College. After 4 o’clock at 701 Victor St. Ph. N 8080 Mr. Stefán Sigurðsson, sem dval- ið hefir fjölda mörg .ár hér í borg- inni og hirt hefir um 'byggingu Jóns Barnasonar skólans að und- anförnu, lagði af stað um miðja fyrri viku út til Piney, Man., og sezt að á heimilisréttarlandi sínu þar í bygðinni.— pau hjónin biðja Lögberg að skila kærri kveðju til allra sinna mörgu vina í Winni- peg, með þakklæti fyrir samvinn- una. Brottför þeirra hjóna úr borginni bar svo brátt að, að þau höfðu ekki tíma til að kveðja nema fáa af kunningjum sínum og vin- um. Með þeim fóru tveir synir þeirra. Svafa Magnusson, dóttir Mr. og Mrs. P. F. Magnusson bónda að Leslie, Sask., kom til bæjarins á föstudaginn var og dvelur hér nokkra daga. Hún er á leið suð- ur til Minneapolis, Minn. Mr. Ágúst Isfeld, Winnipeg Beach, kom til bæjarins á mánu- dagsmorguninn snögga ferð. Mr. Björn Lindal frá Markland P. O., Man., var staddur í bænum í vikunni sem leið. uós ÁBYGGILEG —og----- FLGJAFI TRAOI MARK, RCOISTCREO Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU } Vér æslcjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- | áMlÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main9580. CONTRACT I j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að j máliog gefa yður kostnaðaráællun. ; Wiitnipeg ElectricRailway Go, tONDERLAN THEATRE D Hl FKEIÐAK “ITRES” liooílywtr og Domlnlon Ttroe mtlt A. relfcum bönduiii: Getum ílt- Ovafta tesrund sem t>ér þarfnlBt. ^ðtrerðum o|< "Vuloanl/.iiilt" sér- stabur erauniur «efinu. tíartery aögerfilr og bttrelBar tll- nðnar U1 reynaiu, geyrndar og pvegnar. 4ITO TIKK VOl.CAKIZI.VQ CX). KO» Cumtierland Ave. ral«. iiHvy IÍ767. Opl8 áng og nótt. GENERAL MANAGER Miðvikudag og Fimtudag Blanche Sweet “The Deadlier Sex” Föstudag og Laugardag Frank Keenan “Smouldering Embers” Mánudag og Priðjudag SYLVIA BREAMER and ROBERT GORDON “The Blood Barrier” Séra Rúnólfur Marteinsson fór til Langruth, Man., fyrir helgina, og kom aftur á mánudagskvöldið. Farþegar, sem hafa i hyggju að fara með Lagarfossi <til íslands, verða að vera komnir til Winnipeg ekki seinna en sunnudaginn 26. sept. Mis May Anderson, B. A., kom til bæjarins frá Selkirk síðastlið- I inn mánudag, og er tekin við starfi sínu sem kennari við Jóns Bjarna- sonar skóla, er byrjaði vetrar- kenslu sína á þriðjudaginn. Hr. Jónas Pálsson heldur hljóm- leika samkomu mcð nemendum sínum næstkomandi laugardags- kvöld hinn 25. þ.m. í húsi Y.W.C.A. á Ellice og Vaughan strætum. hefst kl. 8 stundvíslega. Tvær ís- lenzkar stúlkur leika á piano, þær Helga Pálsson og Beatrice Péturs- son. Aðgangur ókeypis. Húsið ætti að verða fult. Mrs. Björg Kristjánsson frá Sel- kirk var stödd í bænum eftir helg- ina. Var hún að fylgja dóttur sinni, Miss May Anderson, hingað og heimsækja son, Prof. 0. Ander- son við Wesley College, um leið. Miss Salóme Halldórsson frá Lundar kom til bæjarins um helg- ina. Hún verður kennari við Jóns Bjarnasonar skóla í vetur eins ogí í fyrra. Siðastliðinn 7. ágúst voru gefin saman í hjónaband þau Vilhjálm- ur Friðfinnsson og Guðbjörg Kristín Árnason. Brúðguminn er sonur Jóns Friðfinnssonar söng- fræðings frá Bárðarstöðum í Breiðdal í Suður-Múlasýslu og Önnu Jónsdóttur frá pverá í Eyja- firði, líklega niðji Einars pveræ- ings. Brúðurin er dóttir Jónatans Árnasonar í grend við Akra, N. D. Hann er Vopnfirðingur, albróðir Árna á Grund, sem mörgum er kunnur og Guðbjargar Kristínar Bjarnadóttur. Hún var skagfirzk að ætt, systir HaMdórs Bjarna- sonar kaupmanns í Winnipeg. Hjónin ungu reistu bú á heimili brúðgumans að 622 Agnes stræti í Winnipeg. Séra K. K. Ólafsson framkvæmdi hjónavígsluna. Messuboð. Mánudaginn 27. þ.m. heldur sra Run. Runólfsson guðsþjónustu á Betel, Gimli, kl. 7.30. Óskað eftir að aðkomandi fólk, sem að undan- förnu hefir sótt þær guðsþjónust- ur, verði viðstatt. R. Séra Hallgrímur Pétur3son pungan bar hann þyrnikrans — var þráður lífs úr raunum t spunninn— voru það laun fyrir verkin hans vel í drottins garði unnin. pá hann heyrði heimsins skop, hetjan fyltist guðamóði, En—þótt væri hann annar Job— hann undir sínar bar í hljóði. Annara sorg hann innra skar, —ei hann vann til sinna kvala— samt hans sterk hver stuna var: stuðluð bæn til drottins sala. R. J. Davíðsson Miss Inga Johnson, hjúkrunar- konan velþekta, hefir dvalið á Almenna sjúkrahúsinu um nokk- urt skeið sem sjúklingur. Vegna sjóndepru á öðru auganu var gerð- ur á því uppskurður fyrir skömmu af Dr. Harvey Smith og Dr. Jóni Stefánssyni augnlæknum. Hinum mörgu vinum Miss Johnson til ánægju getum vér frætt þá á því að hún er nú 'komin heim af spít- alanum og er vonast eftir að lækn- ingin hafi hepnast vel. r TIL SÖLU “Dray Busines” og húseign á tveimur stórum lóðum, í Árborg, Man. Einnig fylgja 10 ekrur af landi skamt frá, inngirtar. y4 Section af timburlandi, um 50,000 fet af spruce og 50,000 fet af popla timhri, 4% mílu frá Ár- borg, $1,200 útborgað eða $1.500 á tíma. Verð $2,000. 345 ekrur af hey- og kordviðar- landi, 35 ekr. brotnar, 5% mílu frá brautarstöð, 1% m. frá skóla. Byggingar eru 5,000 dala virði, telefónn að leggjast þar um. Verð $18.00 ekran. G. S. Guðmundsson, Framnes, Man. Phone: Garry 2616 Jerjkins^hoeCo. 639 Notre Dame Avenue K. N. Júlíus, góðskáldið al- kunna, frá Mountain, N. D., hvarf heimleiðis á þriðjudaginn eftir því nær tveggja mánaða dvöl norð- an línunnar. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Sigurður Kristjánsson Moun- tain, N. D..............$10.00 Guðbrandur Erlendsson ..... 5.00 Lúterssöfnuður ........... 13.70 Víkursöfn................. 66.58 Vídalínssöfn............ 10.00 —Samtals $10528. S. W. Melsted, féh. Mr. Andrés Skagfeld, póstmeist- arfi frá Hove, Man., kom til bæj- arins fyrir viku og dvaldi nokkra daga. Manitobast jórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Ágæt ritgerð, þýdd úr Grain Growers’ Guide, eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót, verður að bíða næsta blaðs sökum þrengsla; vildum ekki búta greinina í sundur. Sérstaklega ætlað íslenkum börnum í Vesturheimi eftir séra ADAM PORGRÍMSSON ný-útkomið. Kverið flytur 20 myndir. Kostar 50c Verður til sölu í öllum bygðum , íslendinga hér í 'landi. Olafur S. ThDrgeirsson, 674 Sargent Ave. Winnipeg Geymsla garðávaxta. Á haustin skyldi hver forsiál fjölskylda leggja til hliðar drjúg- an skerf af garðamat til vetrarins. Hér um bil þrjá fjórðu af tegund- um garðávaxta má geyma nokkr- ar vikur að minsta kosti og suma allan veturinn. Sé vel um þá bú- ið haldast þeir næstum eins góðir og nýteknir úr garðinum. Slíkir ávextir hafa mikla þýðingu fyrir heilsu manna, og 'brúkun þeirra að vetrarlagi getur komið í veg fyrir dýra læknishjálp. Flestur garðamatur geymist bezt þar sem hiti er nægur til þess að vatn ekki frjósi og skuggsýnt er. Loftið í geymsluklefuTH má hvorki vera of þurt né of rakt Sé bað of rakt liggur ávöxtum við að mygla. 0£ sé það mjög þurt, eins og oft á ser stað þar sem ofna-r eða hitun- arvélar eru í kjöllurum, harðna þeir af rakaleysi. Ef til vill er hið síðarnefnda loftslag oftar or- sök í skemd geymdra garðávaxta, en hitt, að of rakt sé á beim. Oftast eru húskjallararnir not- aðir til að geyma garðamat 'í. í sumum húsum, einkum í smábæi- um, eru ofnar notaðir til að hita húsin, og eru þá hafðir í kiallar- anum, sem þá verður of þur og heitur til þess að ávextirnir geym- ist þar óskemdir. Sé þannig á- statt mundi einfalt timburskilrúm nokkurn veginn þétt duga til að halda hitanum frá ávöxtunum. en á skilrúminu skyldu vera allstórar dyr, er opna mætti til þess að næg- ur hiti fengist í geymsluklefann, þegar sem kaldast er. Dyr þessar ættu að ná upp undir loft, svo hitastraumurinn nái að strevma í klefann og kalda loftið fái útrás við gólfið. Alloft er þó auðvitað hvorki ofn né hitavél í kjöllurum, og og þá er vandinn mestur að halda geymslu- húsinu nægilega hlýju þegar kald- ast er. par sem mikið skal geyma af garðávöxtum í kjallara, borgar það sig vel að láta revkháfinn ná alla leið niður í kjallara, svo að hita megi þar upp með litlum ofni meðan kaldast er á vetrin. Eink- um munai þefta borga sig fyrir bónda, sem býr nálægt bæ bar sem hann gæti selt garfiamat sinn seinni part vetrar. Pegar ávextir eru látnir til geymslu í kjallara hvort sem eru með steinveggjum eða cements eða moldarveggum. skyldu geymsluklefar vera ögn frá veTgjum, svo að loft fái komist að þeim’ á alla vegu. Nái frost að komast í einn hlut, breiðist það út til beirra sem saman liggja. En þó lítið bil sé stöðvast frostið við .vtri brún þess. Til aðgæzlu við gevmslu. Lát frost ekki komaat að ávöxt- um, áður en þeir eru látnir inn. Lát þá ekki inn meðan þeir eru blautir. Hvl ekki rótarávexti með rökum sandi sé kjallarinn heitur. Pví þá fara þeir að skjóta öngum. Reyndu ekki að geyma lauk, squash eða pumpkin í köldu húsi. Peir halda sér bezt á hlý.jum og þurrum stað. Munið að hafa gát á geymslu- húsinu og takið fra það sem skemt er áður en það skemir út frá sér. Minstu þess, að hitamælir kem- ur sér vel í ge.vmsluhúsi. Sé hægt að velja um geymslu- pláss, skyldi nota þann hluta kjallarans, sem lengst er frá hit- unarfæri og þar sem loft kemst bezt að. Um ýmsar tegundir ávaxta. BETUR —þola nokkurt frost, en skyldu takast inn áður en þær frjósa mjög. Eigi þær að notast strax á borðið, skyldi brjóta lauf- in af fremur en skera.. En eigi að sjóða þær niður er betra að láta 4 þuml af leggnum halda sér; eigi aftur að geyma þær ósoðnar skal brjótj. stilkinn af, annars fúna þær. “Tletur geymast bezt í sandi. og ættu að halda sér til maí ef hiti á þeim er 4 gr yfir frostpunkt. KÁL—Hiti á kálhöfðum skyldi rétt ofan við frostmark, þau þurfa góðan loftstraum, og fer bezt um þau á rimlahyllum svo loftið nái vel til þeira, en ekki má legg.ja of mörg hvert á annað; fá má geyma með því að hengja þau á stilknum neðan í lofti. Sé lítið af þeim sem geyma á, halda þau sér betur ef stilkur er á þeim: eigi aftur á móti að geyma mikið af þeim, má láita loftdrag úr rimlum standa í gegn^ um miðja hrguna. Frjósi kálhofuð, skal þíða þau gætilega. CARROTS skal geyma í svölu, dimmu rúmi, og þær halda sér bet- ur í sandi. CITRONS ætti að s.ióða niður í flöskur eða tinbauka sem fyrst.; þær halda sér ekki vel. • LAUKUR ætti að geymast á rimlahyllum, svo að loft komist að honum; lagið skyldi ekki þykkra en 10 þumil. Hafi þeir frosið. skal halda þeim frosnum sem lengst, því hann rotnar við skiftingu þíðu og frosts. Óþroskafiur laukur eða hálsdigur skyldi ekki geymast. purkist vel og geymist í þurrum klefa, annars staðar en í kiallara ef unt er, og skal svalt á þeim alt að frosti. PARSNIPS til vetrargeymslu takist seint upp, og halda sér bezt í rökum sandi. Tiil vorsins má skilja nokkrar eftir í garðinum og taka upp áður en toppar hafa aft- ur vaxið tvo þuml. KARTÖFLUR má geyma í haug í dimmum klefa; góður loftsúgur er þeim þægur, og skyldi klefinn ekki liggja við útvegg. Eigi þær að geymast vcl, verður að tína úr allar skemdar kartöflur. er annars skemma út frá sér. Sólarliós má ekki komast að þeim. SQUASH 0" PUMPKIN geymist í þurru plássi, og skal skil.ja eftir á þeim stilkin. Ekki má erja þær. pær þola nokkru hlýrra loftslag en flestir aðrir garðávextir, eða hér um bil 50 gr. Fahr. TURNIPS Swede Turnips hald- ast vel. Pær má láta í hrúgu, og ekki skyldi vera of rakt á þeim; halda sér ibetur ef óskornar eru og ómarðar. Meðan Fjölskyldan er öll Heima A hinum kyrrlátu kvöldum skaltu láta hljómvélina leika uppáhaldslögin. Hún leikur alt sem þú óskar. Láttu hana leika eitthvað af uppáhaldslögum hennar mömmu og danslögun- um, sem pabba þvkir mest gaman að. Láttu Columbia Grafonola leiika þau öll. Hljómvél þessi leikur svo vel og nákvæmt, að listamaðurinn, sem hún leikur eftir, tapar engu sínu einkenni. Hver einasti tónn nýtur sín til fullnustu. Columbia hljómvélin hefir svo gott vmld á tónunum, að ekkert af hinni upprunalegu fegurð missir nokkurs í. Þar að auki ihefir hann þennan Non Set Av/tomatic Stop—sem eng in önnur hljómvél hefir, og er bygð ur inn í knúningsvélina sjálfa og er því ósýnilegur. Ekkert sem hreyfa þarf eða niæla. Þú að eins setur hljómvélina af stað og svo leikur hún viðstöðulaust og stöðvast sjálf. Ný íslenzk hljómplata — ‘ ‘ Ó, Guð vors lands”, samspil (Columhia Orehestra) Vögguljóð, fíólíns sóló, eftir Jón Frið- finnsson, spilað af Wm. Oskar.... $1.00 Fyrir $5.00 fáið þér fimm hljómplötur sendar til vðar — of kosfnaðarsamt að senda eina os? eina. Fundarboð The United Brotherhood of Fishermen halda fund föstudaginn 8. Október í West Selkirk. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. H. BENSON., forseti. SAMK0MA í SKJALDB0RG Skemtiskrá fyrir samkomu í Skjaldborg, Fimtudaginn 1.. Ávarp forseta 23. September 1920. 2. Framsögn 3. Piano spil 4. Kappræða .... B. L. Baldwinson, og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 5. Quartette 6. Framsögn Miss Austmann og Miss Reykdal 7. Einsöngur 8. Veitingar Byrjar kl. 8 e.h. SPARID 35% PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur lí vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom. Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. Alullar peysur Með breiðum Kraga Bláar, Brúnar, Gráar og Grænar Verð $12.00 Einnig SWEATER COATS á $7.50 hvert. hlý, hæfilega þyk og notaleg. Venjið yður á að kaupa hjá White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Fowler Optical Co. (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð Þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITKD 340 PORTAOE AVE. n Sendið KjÚMANN til félagsins sem bezt fullnægir kröfum tímans. pér viljið fá smjörfituna rétt mælda, rétta vigt, hæsta verð og fljót skil. Vér ábyrgjumst yður alt þetta. 68 ára verzlunarstarfsemi vor er sönnun þess hve vel .aliyenn- ingur hefir treyst viðskiftum vorum. Sendið eftir Merkiseðlunum, er sýndir voru í næsta blaði hér á undan. Vér vitum að yður falla eins vel viðskifti vor og nokk- urra annara samskonar félaga, ef ekki betur. Canadian PackingCo. Limited Eftirmenn MATTHEWS- BLACKWELL. LIMITED Stofnsett 1852 WINNIPEG. MAN. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. fslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. FOR SALE — No. 33—34—35, 66x132, Range 2, One Corner Lot. Snap for Cash. Apply 5795 Sher- brook St., South Vancouver, B.C. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enýoll at any time, day or evening classes. The SUCCESS Allar Columhia hljómplötur fáanlegar- Swan Manufacturing Co. 696 SargentAve. H. METHUSALEMS, Eigandi. Ph. Sh. 805 BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.