Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 2
uOGBbKG KlMTUADGiWN 18. NOVEMBER 1920 Taugarnar voru úr lagi FRUIT-A-TIVES SIGRAÐIST Á TAUGA SLENI. R. R. No. 4. Gilbert Plains, Man. “Árið 1910 fékk eg taugaslen eitt hið versta, léttist úr 170 niður í 115 pund. Læknar voru vonlausir að mér mundi batna og ekki dugðu nein meðöl sem eg reyndi, þar til kunn. ingi minn fékk mig til að taka Fruit-a-tives. “Mér fór rétt strax að batna og hefi aldrei verið betri til heils- unnar í síðastliðin átta ár.Eg hef j alt af Fruit_a-tives heima hjá mér. JAS. S. DELGATY. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25 c. Til sölu hjá öllum lyfsölum, eða beint frá Fruit-a-tives, Ltd., Ottawa. Um Rússland. Eftir H. G. Wells víðsvegar um landið eins og þeir áður gjörðu, alt annað er fallið, eða er að falla. Upp af þessum rústum og eyði- legging, hefir bráðabyrgðar stjóm verið mynduð af communista flokk sem telur um 150,000 félagaí þessi stjórn hefir með stigamanna- aðferð kornið á nokkurskonar reglu í bæjum sem eru sumir yf- irgefnir af meira en helming þess fólks sem þar var, og Komið á ó_ fullkomnu skömtunar fyrirkomu- Og vildi eg taka það strax fram að það er, það eina stjómar- fyrirkomulag sem hugsanlegt er á Rússlandi eins og nú standa sakir, það er eina úrlausnin. pað er sá eini grundvöllur sem eftir er og <hægt að byggja á í Rússlandi. En það er ekki aðal atriðið. Að- alatriðið fyrir oss vesturlanda- menn er sá óþægilegi, og ægi- legi sannleikur að mannfélags fyrirkomulag sem er skilt voru I eigin og var partur af því, 'hefir | hrunið til grunna. SL Pétursborg eyðilögð. ««• ‘j' Hve^-gi á Rússlandi er hrun þetta eins ægilegt og í St. Péturs- borg. St. Pétursborg var bygð af Pétri mikla og stendur lik- neski hans úr eir í litlum garði nálægt sjóforingja ráðhúsinu. Hallir borgarinnar eru þögular og Hinn nafnkunni rithöfundur og tómai.f eða þá notaðar fyrir skrif- skáld H. G. Wells, hefir nýlega stofUI.( þar sem skrölt ritvélanna ferðast til Rússlands ásamt syni heyrist fra morgni til kvelds, og sinum, og hefir Mr. Wells ritað, eru ,pianka miHj?erðir víða settar ferðasögu, og sökum þess að mað-j tj.j þess aj5 gjöra hina stærri sali urinn er heimsfrægur, og líka nothæfari fyrir stjórnar þjóna þá sökum þess, að allir sem til hans 3em þar vinna og beita kröftum þekkja vita að hann muni síst tala sínum aðallega til þess að reka máli íhaldsins, þá birtum vér úlfinn frá dyrum sín og annara, kafla úr þessari ferðasögu hans og útjendinginn út úr landinu. og eru þeir teknir úr blaðinu Free Árið 1914> voru raðir af verzj. ^ress; „ 1 unarbúðum í götum borgarinnar í janúar 1914 kom eg til Pét-, og virtust allar hafa nóg að gjöra. ursborgar og Moscow, og dvaldi Eg gekli j hæj>ðum mínum fram og þar í tvær vikur. ! aftur um gotuna og fór inn í búð í sept. 1920 bauð herra Kamen- hér og hvar> tij að kaupa smá_ eff verzlunarráðunautur stjórnar- hluti> og virða fyrir mér fójk_ innar á Rúsislandi sem þá var straumjnn sem var í óslitnum staddur í Lundúnaborg mér að roðum heimsækja Rússland aftur í lok öllum þessum sölubúðum hefir september mánaðar ásamt syni nú verið lokað. pað er máske mínum sem kunni dálítið í rúsis- hægt að fjnna sex sölubúðir sem neskri tungu, og tók eg því boði. enn haIda áfram verzlun í St. Við dvöldum í 15 daga á Rúss- peturs,horg. landi, mest af þeim tíma vorum par er leirvöruverzlun sem við í St. Péturursborg, þar sem atjdrnin á, og keypti eg þar nokkra við höfðum alla okkar hentisemi diska að gamni mínu fyrir sjö til og fórum víða um, og sáum nálega átta hundruð rublur 'hvern þeirra, alt er okkur fýsti. ; og þar eru nokkrar búðir sem \ ið komum og til Moscow þar hjúm eru sejd jf og fanst mér sem eg átti langt tal við Lenine, og, það einkennilegt, að í borg þar mun eg skýra frá því síðar, Við sem að fújk verður að ganga bjuggum ekki á Hotel Internati- hungrað tii vinnu sinnar á hverj- onal á meðan við dvöldum St. um degi> 0g á ekki nema bættann Pétursborg eins og þó er vani og siitinn fatnað til að skýla sér flestra útlendinga sem þar eru á ^ með> þar er en hægt að kaupa ferð, heldur hjá fornvini mínum h]óm fyrir 5000 rúh]ur> sem er Maxim Gorky, en túlkur okkar og g s g d eða $1,50 eftir núverandi leiðsögumaður var ung kona-j verSmæti rússneskra peninga — frænka russnesks sendiherra sem 0g fyrjr það verð, fær maður álit- einu sinni var í Lundúnum. Hún jegan vond af chrysanthemums. hafði fengið mentun sína í New-j Eg veit ekki hvort að orðin «a5 enham, og hefir hún fimm sinn- öl]nm ,búðum hafi verið lokað,” um ven e ínn fost af Bosheviki gefa lesaranum skýra hugmynd stjormnm og fær hun ekki að fara um hyering göturnar j St. Péturs. , U U* v , f- UrS °rf Um j borg líta út, þær eru ekkert líkar ví1°“* Bond Str. eða Piccadilly þegar ast burtu þaðan og til Esthoniu,! , , - þar sem -börn hennar eru, hún ! f,Uggatj0!d oli eru dregm fynr og var því mjög ólíkleg til að villa fT °g ^ Æ' a mér sjónar j hel£um> en alt er komið a ferð og Eg minnist á þetta sökum þess, Ií1ug á mánudagsmorgnana. að mér var sagt bæði áður en eg Skipin liggja '1 höfn illa útlít- fór að heiman, og eins á Rúss- j andl og óhirt’ og er málið farið að landi, að tilraunir yrðu gerðar til det,ta af J761111 þess að villa mér sjónar. Astandið verður ekki dulið. Satt að segja þá er ómögulegt að dylja hinn grimma og ægilega sannleika. pað er ekki óhugs- andi þegar sendinefndir eru á ferðinni, að þá megi glepja þeim sýn með ræðu og veizluhöldum og bumbuslætti, en það er ekki til- tækilegt að sparibúa tvær stórar borgir, til þess að taka á móti tveimur eftirtektarsömum veg- farendum sem oft fara sitt í Gluggar eru sprungnir, aðrir brotnir og fyrir þá er slegið með óhefluðum borðum. f einstaka búðarglugga sér mað- um óhreinar leyfar af vörum með óteljandí auglýsinga spjöldum á. Gluggarnir eru allir ljóslausir, og á verzlunar áhöldum öllum er •tveggja ára gamalt ryk. Dauðaþögn ríkir í þessum sölu- búðum — dyr þeirra verða aldrei framar opnaðar. Sölutorgum lokað. gátu menn þá ferðast með þeim endurgjaldslaust, áður hafði það kostað 2—3 rúblur að ferðast með þeim, einn hundraðasta part ur því sem eitt egg kostar 1 St. Pét- ursborg. j En það virtist ekki hafa mikil a- j hrif, því á vissum tímum dagsins sérs’taklega um heimferðar tíma þyrptust allir í körin, þeir sem ekki komust inn í þau hengu utan í þeim hvar sem þeir gátu hönd á fest, og er þá tíðum þeim sem minni máttar eru hrundið af, og eru slys sem af því hljotast dag- legir viSburðir. Við sáum einu sinni hóp manna sem stóð yfir barni sem hafði orðið undir einu af þessum körum, og skorið var í tvent, og tveir af þeim sem við höfðum náin kynni af í St. Pétursborg fótbrotnuðu við svoleiðis stimpingar. Brautirnar sem þessir spor- vagnar renna eftir eru í hinu ó- skaplegasta ástandi, við þær hef- ir ekki verið gert í þrjú eða fjög- ur ár, og í þær eru dældir, sem sumar eru þrjú fet á dýpt. Frost- ið hefir etið í burtu stór stykki; saurrennur hafa fallið saman og fólkið hefir rifið upp göturnar þar sem þær eru lagðar tré kubb- um, til þess að brenna þeim. pað var að eins tvisvar, sem við sáum nokkra tilraun gjörða til þess að gjöra við götur í St. Pét- ursborg, en í hliðargötu einni hafði einhver safnað saman nokkru af viðarkubbum og tveim- ur tunnum af tjöru. pegar við .þurftum að ferðast nokkuð langt, fórum við í bif- reiðum sem hið opinbera átti, og voru leifar frá stjórnartíð keis- arans. í slíkum ferðum verður maður að fara krókótt mjög, og skrölta bifreiðarnar sem öllum er rent með steinolíu, áfram með geysimiklum hávaða. Timburhús notuð til eldsneytis. Nálega hvert einasta* hús sem bygt hafði verið úr timbri, ,var rifið niður og haft til eldsneytis í fyrra vetur, og stendur stein- verk það sem til var ú húsum þeim á milli steinhúsanna eins og berg- stöplar. Allir þeir sem maður mætir eru ræfilslega til fara, og allir sýnast vera á ferðinni með byrðar bæði í Moscow og í St. Péturs- borg. Að ganga eftir hliðargöt- um borgarinnar að kveldi til og sjá ekki annað en fólk sem er töt- urslega klætt, sem alt er að flýta sér, og alt er með bagga á bakinu, vekur hjá manni þá tilfínningu að fólkið sé alt á flótta. Hún er heldur ekki ástæðulaus, því að manntal það sem Bolsheviki stjórnin hefir tekið er ekki að fara í felur með ástandið. fbúatalan í St. Pótursborg hefir fallið úr 1,200,000 ofan í 700,000, og fólkinu þar er stöðugt að fækka, all margt af því hefir farið út á land og vinnur þar, en sumt af því hefir flutt burt úr landinu, og harðréttið sem fólkið hfir orðið að líða hefir lagt fjölda af því í gröfina. Dauðsföll eru rúmlega 81 af 1000 í St. Pétursborg, áður fyr þótti 22 af 1000 hátt hjá Europu þjóðunum. Fæðingar hjá fólki því sem á við harðrétti að ibúa er um 15 af 1000, áður en stríðið skalþ á, voru ' það 30. ' pessar byrðar sem fólkið ber, eru sumpart matarskamtar þess, sem Bolsheviki stjórnar nefndirn- ar útdeila, og sumpart ihlutir eða matartegundir sem það hefir náð í á óleyfilegan hátt. hverja áttina. | Sölutorgum öllum sem líkjast pegar að ferðamenn fara fram j helzt bazar er lokað í St. Péturs- á að þeim séu sýndir skólar, eða horg, er það gjört tii þess að reyna fangelsi, þá er siður flestra þjóða að velja það af þeim stofnunum sem bezt lítur út, og er stjórnin í Rússlandj enginn undantekning í þeim efnum. Sú tilfinning sem ferðamaður- inn finnur mest til á Rúsálandi er að þar er öllu varpað um koll svo gersamlega, að það eigi ekki viðreispar von. Hið volduga keisarveldi sem þar stóð árið 1914, og stjórnfars- legt fyrirkomulag sem því var samfara, bæði að því er mannfé lags að varna óhlutvöndum mönnum að sprengja upp verð á þessum matvöruleyfum sem þar eru enn til upp úr öllu viti, og síðan sölu- búðum var lokað, virðist meining- arlaust fyrir fólk að vera á gangi enda er það hætt því — fólk sést ekki lengur á gangi í St. Péturs- borg. Aðdráttarafl nútíðar stórborga eru sölubúðir sem standa með fram götum í löngum röðum með upplýstum og skreyttum gluggum. Ef þessar búðir væru teknar og fyrirkomulag, fjármál og,., .. ... . . verzlunarmál snertir, hefir undir I luttar’ þa er hka 'túhneigmg sex ára uppihaldslausu stríði faI!.|fÓlks að vera þar á ferð burt' ið til grunna. j numln- Aldrei í sögu heims hefir annað Umferðin er óendanlega mikið eins hrun átt sér stað. J Stjórnar- minni um göturnar í St. Péturs- byltingin sjálf er að mínu áliti alveg hverfandi í sambandi við þetta afskaplega hrun. Af rotnun sem í þjóðinni hafði þroskast og af áleitni og áreynslu yfirgangsfulls keisaravalds hefir menning Rússlands eins og hún ið. Fíramídarnir standa enn borg en hún var 1914, og það er mikill flýtir á fólkinu. Rafurmagnsvagnar renna þar enn, flutningsbifreiðar eru þar á ferð þangað til kl. sex á kveldin, og eru það hinar síðustu leyfar auðmanna fyrirkomulagsins. En var fyrir árið 1914, fallið og horf- /á meðan ek var þar voru þessi 4* dí-_____j______• . Vml/í IfL-r, ___- - tæki líka gerð að ríkiseign, og Rússneska þjóðin hefir ávalt verið gefin fyrir að verzla og víxla. Árið 1914 voru það mjög fáar búðir í St. Pétursborg sem höfðu fastákveðna prísa á vörum sínum, og þó var þetta enn til- finnanlegra í Moscow ef maður leigði þar ökumann þurfti maður að raga við hann um prísinn í hvert sinn. pjóðin horfir fram á þurð á öllum lífsnauðsynjum — þurð sem stafar sumpart af stríðs- erviðleikum — því Rússland hef- ir nú átt í uppihaldslausu stríði í sex ár, — og sumpart af samtaka- og stjórnleysi, að nokkru leyti af verzlunarbanni, og af ólagi á peningamálum. Eini vegurinn til þess að vernda bæjarbúa frá því að einstakir menn nái haldi á matvörunni, selja með okurverði, hungri, og að síðustu blóðugum bardaga um hinar síðustu matar- leyfar, og aðar sameiginlegar lífs- nauðsynjar, var einhverjskonar sameiginlegt vald, og að skamta hverjum einum af því sem til var. Bolsheviki stjórnin, fylgir viss- um reglum með úthlutun lífsnauð- synja, og hvaða stjórn sem á Rúss- landi væri nú, yrði að-gjöra það á einhvern hátt, og ef stríðið á vesturvígstöðvunum hefði haldið áfram þar til nú, þá hefðí Eng- land orðið að skamta eða úthluta matarforða, klæðnaði og húsa- skjóli meðal fólksins. Okrarar skotnir. 1 Rússlandi geta menn ekki okr- að á öðru en bænda framleiðsl- unni, þar eru annarsvegar fram- leiðendur sem ekki er tök á að hefta, en hins vegar bæjarfólkið með æstar tilfinningar, og lítið sjálfsafneitunar vald. Viðureign sú, er því að sjálf- sögðu allbitur, þegar einhver verð- ur uppvís að því að okra til nokk- urra muna, eru honum gjörð fljót skil _ hann er tafarlaust skotinn. Vanalegum viðskiftum eins og þau tíðkast hjá oss, er oft hegnt þarðlega. öll verzlun er álitin þar í landi að vera fjárhættuspil, ög er því bönnuð með lögum. En um verzlun manna á milli á götunum í St. Pétursborg er pískr- að, og er daglegur viðburður í Moscow því það er eini vegurinn til þess að fá bændur til að leggja sig í framkróka með framleiðsl- una og færa bæjarbúum björg. það er líka talsvert mikið um leyni verzlun meðal manna sem. þekkj- ast, og reyna allir sem geta að auka skamt sinn á þenna hátt. Á hverri einustu vagnstöð sem maður kemur á er keypt og selt opinberlega. Hvar sem við stönsuðum voru hópar af bændafólki sem biðu eft- ir að selja ferðafólki, mjólk, brauð | og egg, epli eða þessháttar og kepptist hver við annan um að kaupa. Eitt egg eða eitt epli kostaði 300 rúblur. Bændafólkið sýnist hafa nóg til matar, og eg efast um að þeim hafi liðið betur 1914. Ef til vill eru ástæður þess betri því það hefir meira land undir hendi síð- an landeignamennirnir stóru hurfu úr sögunni, og ófáanlegir eru bændur til þess að hjálpa til að hrinda Soviet stjórninni af stóli, því þeir vita að á meðan hún situr að völdum, geta þeir haldið áfram uppteknum hætti. pað meinar samt ekki, að bænd- ur veiti ekki rauðu hersveitunum alla þá mótstöðtt sem þeir geta þegar þær ráðast að þeim og þrýsta þeim til að selja matvörur sínar fyrir ákvæðisverð, og þegar her- mennirnir eru fáir saman á þeim ferðum, kemur það ekki sjaldan fyrir að hændurnir ráði þá af dög- um, og lesum vér þá um svoleiðis atburði margfaldaða í Lundúnblöð- unum, er nefna þessa atburði upp. reisn bænda á móti Bolsheviki- stjórninni, en það er fjarri því sanna. Bændurnir eru bara að skara eld að sinni köku undir nú- veranúi stjórnar fyrirkomulagi. Allar stéttir á Rússlandi að und- antekinni bændastéttinni, að með talinni embættismanna stéttinni eiga við þröngan kost að búa. Lán og iðnaðar fyrirkomulagið sem áður veitti allsnægtir á Rúss- landi, er fallið til grunna, og þeim hefir ekki tekist að setja neitt í staðinní og því síður að stofna neinn nýjan iðnað. paíS sem Rússland sýnist ! vera auðugast af er, vindlingar og eldspítur, af þeim hlutum er meira til á Rússlandi nú, en var á Eng- landi árið 1917, og hinar svo köll. uðu Soviet eldspítur á Rússlandi eru vel til búnar. En hálsbindi, kragar, skór, hlað- Dorðar, línlök, ábreiður, skeiðar, gafflar, leirtau og húsmunir, eru ófáanlegir. Ef að bolli eða vatns- glas brotnar, er ekki að tala um að fá í skarðið nema með óendan- legum eltingaleik, og ef eitthvað finst þá verða menn að eignast það í forboði laganna. Á ferð okkar frá St. Péturs- borg til Moscow ferðuðumst við í svefnvagni sem stjórnin lagði okkur til, en I honum var hvorki vatnsglas, vatn, né heldur neitt annað lauslegt, alt svoleiðis var á burt numið. Allir karlmenn scm maður hitt- ir virðast vera illa eða órakaðir; og héldum við fyrst að það væri hirðuleysi; en við skildum betur ástæðuna fyrir því, þegar kunn- ingi okkar sagði syni mínum, að hann hefðj notað sama blaðið úr öryggishnífnum sínum í heilt ár. Skortur á rbeðulum og meðala- efnum. Meðalaefni og meðul, eru ná- lega ófáanleg, þó menn fái kvef verði kalt, eða fái höfuðverk, þá leggjast menn ekki upp í rúm með heitum vatnsbökstrum. Smá kvill- ar magnast fljótt og verða oft skaðlegir. Okkur sýndist ná- lega hver maður sem við mættum vera eitthvað lasinn og illa útlít- andi. Hraustlega útlftandi menn er sjaldgæft að sjá í þessu um- hverfi erviðleika og skorts. Og ef einhver verður alvarlega veik- ur er útlitið í fylsta máta alvar- legt. Sonur minn heimsótti Obuc- hovskaya spítalann sem er einn af þeim stærstu þar í landi, og sagði hann að ástandið þar værj alt annað en glæsilegt, þar var átak- anleg þurð á öllum nauðsynjum, -«s nciuungur rumanna þar var auður sökum þess að ómögulegt var að sjá fleiru fólki farborða en þar var. Hagstæða og nærandi fæðu er ómögulegt að fá þar nema ef að- standendur sjúklinggnna geta á einhvern yfimáttúrlegan hátt náð í hana utan sjúkrahússins og sent hana þangað inn. Uppskurðir eru framkvæmdir að eins einu sinni í viku eftir því sem Dr. Federoff sagði mér, þegar hægt er að koma því við. Aðra daga er ómögulgt að koma því við, og verða því sjúklingar að bíða hvernig sem á stendur. í St. Pétursborg eru sára fáir sem eiga föt til skifta, og í þeirri stóru borg eru enginn tæki til | samgöngu nema sporvagnar, sem! eru meir enn troðfullir, og gaml- ir skógarmar, sem leka og eru j annaðhvort of stórir eða of litlir. Ósamstæð föt til skifta. í fataburði manna sér maður margt átakanlegt, við komum einu sinni á skóla að skólastjóra og nemendum óvörum og þótti mér skólastjóri óvanalega vel búinn. Hann var í svörtum kjólfötum og heiðbláu vesti. Margir af hinum nafnfrægustu menta og vísindamönnum sem eg mætti, höfðu engann kraga um hálsinn, en notuðu trefla eða tusk- ur í staðinn. Gorky átti að eins einn klæðnað sem hann er í þegar hann, fer á mannamót í St. Pét- borg. Herra Amphiteatroff rit- höfundurinn nafnkunni talaði íangt mál við mig. Hann var fullur af hinum vanalegu grill- um um að eg væri blindur fyrir óstandinu, og að mér væri viltar sjónir, vildi endilega að allir sem við voru staddir færi úr fati því tr þeir bæru yst klæða, svo eg gæti séð tötra þá sem þeir bæru innanundir. pað var tilfinnan- !egt samtal, og að því er mig snerti óþarft, en eg segi frá þessu til þess að sýna nektina og alls. leysið, í þessari klæðleysisborg en betur. Fólkið í þessari ömurlegu og, eyðilögðu borg, er þrátt fyrir all-1 ar björgunar tilraunir ægilegaj statt að því er vistaforða snertir. Og hvað vel sem Soviet stjórnin! reynir, þá getur hún ekki fram-! leitt nægilega mikið, til þess að fólkinu geti liðið þolanlega. Eg heimsótti héraða eldhúsin' og sá hina vanalegu útdeilingu á mat til ‘fólksins. Okkur sýndust þessir staðir sæmilega þrifalegir, og bærilega stjórnað, en það getur ekki bætt upp þurðina á efnum til matarins, sem er tilfinnanleg. Sá auðvirðilegasti skamtur sem við sáum var spilkoma full af súpu eða þunnum graut, og svolírið af þunnri eplasósu Fólkið hefir brauðseðla og bíð- ur í röðum eftir að fá skamta sína. Brauðgerðarhúpin í St. Pétursb. verða að loka sökum skorts á hveiti í þrjá daga í senn, þegar við vorum þar. Brauðin eru mis- munandi, sum eru ágæt, sum dökk úr illa möluðu korni og sum eins og klessa illa bökuð og óæt. Eg veit ekkí hvort mér hefir tekist með þessum sudurlausu hugsunum að lýsa ástandinu í St. Pétursborg svo að það sé ljóst fyr- ir hugskotssjón,um vestur. Europu í manna. peir segja að mann- I fjöldinn í Moscow sé miklu meiri | og eldiviðarleysið, sé þar tilfinn- ; anlegra enn í St. Pétursborg, en i á yfirborðinu sýnist útlitið þar j ekki eins ískyggilegt. Við sáum þessa hluti í október- I mánuði — í sérstaklega mildu j október veðri — við sáum þá í | sólskinsblíðu, þegar þúsundlitur skógurinn gerir náttúruna unaðs- ríka og tilkomumikla. En svo kom kaldur dagur og lauf trjánna þyrluðust fyrir vindi og snjó í all- ar áttir. pað var fyrsti vetrar- boðinn. Allir skulfu og litu út um tvöföldu gluggana á húsum sínum og töluðu við okkur um síð- astliðin vetur. Svo skein október sólin aftur — pað var dýrðlegt sólskin þegar við fórum frá Rúss- landi. En þegar eg hugsa um komandi vetur, þá fyllist sál mín sárasta kvíða. Framh. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAQEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum kringum tuttugu ár, eða þangað til hann misti konu sína. Ári síðar gekk hann að eiga Guðrúnu Jónsdóttui* Arnfinnssonar frá ytra Lágafelli í Miklholtshreppi í Snæfellssýslu, voru þau við bú- skap í sex ár, eðá þangað til að þau fluttu til Vesturheims ár- ið 1891. Settust þau fyi*st að í Selkirk Man., hjá Halldóri syni Jóhannesar sál. er þar var bú- settuf. Að Jæpu ári liðnu fóru I þau þaðan til N. DakOta og hafa búið þar síðan. Með fyrri konu sinni eignaðist hann 13 börn þar af eru þrjú á lífi Jónas og Jóhannes báðir heima á íslandi, og Hjálmar til heimilis að Árborg Man.. hinir tveir synir hans er upp komust voru Halldór er áður er nefndur, er dó í Selkirk, og Sigurbjörn er féll í hernum 1917. Af seinni konu börnum íhans fimm, lifa tvær dætur, Tvö dóu í æsku, eina dóttur Kolþernu að nafni mistu þau fyrir fáum árum tuttugu og þriggja ára að aldri mjög efni-; lega og^_ treguðu þau hana mjög, dætur þeirra er lifa eru: Eliza- bet gift Ásgeiri J. Sturlaugssyni, og Helga ógift heima hjá móður sinni, báðar eru þær vel gefnar, og hafa þær reynst foreldrum sánum vel og stutt þau af fremsta megni, og sama mátti segja um Kofþernu dóttur" þeirra, meðan hennar naut við, Jðhannes sál, lá rúmfastur nokkuð á annað ár, og var stundaður af mestu snild, af konu hans sem altaf virti hann að maklegleikum, og lét ekkert til- sparað að gjöra honum lífið sem léttbærast að mögulegt var, — Jóhannes sál. átti jafnan vin- ::ældum að fagna bæði heima og hér, enda kom hann í hvívetna fram til góðs. Heima í sveit sinni Laxárdal var hann um fleirí ár sáttasemjari, og mun hann íhafa verið þar rétt kjörinn, því hann var sérstaklega friðelsk- andi maður, um nokkur ár sat hann og í sveitarnefnd, má af þessu marka, hverrar tiltrúar hann naút hjá sveitungum sínum. Trúmaður var Jóhannes, en eigi aðhyltist hann breytingar þær, eða ný-guðfræði sem fram hafa komið nú á seinni árum1. en var fastur fylgismaður hinnar gömlu stefnu. Greindur var hann í betra lagi umhyggjusamur um heimili sitt og vinnugefinn. Að ytra áliti var hann maður fremur laglegur og svipurinn góðmannlegur, kom og jafnan vel fyrir. Að afloknu lífsstarfi hans og með yfirliti yf- ir langt og friðsælt líf Ihvílir sú von í brjóstum þeirra er hann þektu og nutu samfylgdar hans á lífsleiðinni, að honum megi auðn- ast að njóta friðarins eilífa. Fyrir hönd ekkju hins látna. J. Sturlaugsson. Blöðin ísafold og Lögrétta, eru vinsamlega 'beðin að taka upp essa dánarfregn. Ideal Florists (Blómsalar) tilkynnir íslendingum að nú getí þeir fengið allar tegundir, kranza, giftingarblóma, og önnur blóm. Hafið tal af eða talsímið Mrs. Smith, Bardal Block. Talsími N 6607 —Winnipegr Minningarorð um Lárus Tryggva Albertsson . Hjartkæri sonur, nú sefur þú rótt, eg syrgjandi vaki og stríðí með bliknaðar vonir og bilaðan þrótt, eg bíð þess að dagarnir líði. Síst er að furða þó sakni eg þín — en sorg þeirri alvaidur réði — þú, sem varst, ástkæri ellistoð min, ánægja, huggun og gleði. Lárus TrygKW var fæddur að SteinstöSum í VíSines- bygS í Nýja Islandi 13. apríl 1884. Hann var sonur Al- berts ÞiSrikssonar og mín, Elínar Pétursdóttur. Hann ólst upp hjá okkur foreldrum sínum og var, eftir dauSa föSur síns, mín aSal stoS og stytta, þar til hann lézt, eftir upp- skurS á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg þann 14. nóv. 1919, og var jarSsunginn af séra Steingr. Thorlákssyni 18. nóv. aS viSstöddu fjölmenni. - MeS orSum er mér ekki mögulpgt aS lýsa þeirri ást og umhyggju, er hann sýndi mér, ætíS glaSur og vongóSur, en þó nokkuS dulur utan heimilis, en drenglyndur ef á þaS reyndi. .. 13. apr. afmælisdagurinn hans, verSur mér ætíS helgur dagur, þá kemur blessuS vorgySjan og hellir vermandi geislaflóSi yfir engi, akra og tún. Þá vil eg sitja viS leiSiS. þitt, sonur minn, og hlusta á vorkomuniSinn í limi tr.jánna, er vorgolan vaggar þeim; þaS minnir mig á vögguljóSin, er ég söng viS þig á barndómsárum þínum, kæri sonur; þá verS eg sæl. En vor og sumar líSa, og haustblærinn legg- ur laufin bleik á leiSiS þitt, og svo kemur hinn kaldi vetur meS 14. nóvember í faSmi sér, aldurtilastundina þína, kæri mnur, og vetrarnæSíngurinn kaldur og nístandi færir mér sorg og söknuS. Þá mun eg ávalt hugsa til þín og blessa minning þína. Eg 'hlusta í leiðslu á hvæsandi byl og heyri að sonur minn grætur sem fyrrum í æsku þér vagga eg vil og vaka um dimmustu nætur. Jóhannes Halldórsson Fæddur 21. jan 1834. Dáinn okt. 1920. Jóhannes Halldórsson er fædd- ur á Dönustöðum í Laxárdal í Dalasýslu á íslandi, fluttist það- an ársgamall með foreldrum sín-[ um að Svarfhóli í sömu sveit, hjá foreldrum sínum var hann til þess að hann gtftist 1855. Gekk hann að eiga Sesseliíu dóttur hjón. anna Bjarna og Sigríðar er bjuggu á Hömrum í Laxárdal, og þar byrj- uðu þau Jóhannes og Sesselía bú- skap og voru þar nokkur ár. par til þau fluttust búferlum að Pál- seli í sömu sveit, og þar bjuggu þau tvö ár. Síðan fluttu þau að Svarfhóli og þar bju^ggu þau í pá vetur á hurðina veinándi ber, / eg vaki um koldimmar nætur, og helkaldur vindurinn hvísl- andi fer, en himininn snjókornum græt- ur. Elín Þiðriksson. liínur og ljóð í letur færði A. ísfeld, 20. okt. 1920. NATUROPATHY púsundir manna víðsvegar um heim, nota sér hinar viðurkendu lækninga aðferðir án lyfja, sem öruggastar hafa reynst við gigt, gyll- iniæð, “goiter”, magkvillum, lifrar, nýrna og húðsjúkdómum, o.s.frv. Eg þér þj&ist af einhverjum þessara sjúkdóma, sem taldir hafa verið ólæknandi, þá skuluð þér finna oss að máli tafarlaust. — Fyrir- spurnir og viðtal ókeypis.—pessar lækninga aðferðir eru ekki aðeins fyrir efnafólk, heldur fyrir alla, sem ant er um gðða heilsu. Eæknisstofa vor hefir allan nýtizku útbúnað, að þvi er viðvíkur rafmagnsúhöldum, nuddlækningum og heilsuböðum. Fúlk getur fengið einstök böð og sérstaka rafmagnslækningu, nær sem vera vill. Við kvefi og fluggigt dugar venjulegast ein lækning. Útlærður og reyndur læknir veitir forstöðu hverri deild um sig. Gerið boð fyrir Dr. Simpson, síem talar yðar eigið mál, tslenzkuth Skrifstofuttmi: 10 til 12 f.m., 2 til 4 e.h. og 7 til 9 á kveldin. að undanteknum sunnudögum. — Einnig má gera mét við oss í stma með því að hringja upp A 3620. DR. J. NICHOLIN NATURE CURE INSTITUTE Officc: Room 2, «02 Main St., nálægt Alcxander Ave., Winnlpeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.