Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 8
Bte. 8 LÖGBEIIG FIMTUAPíJINN 18. NOVEMBER 1920 BRÖ KIÐ JMYAK CRowH SifniS umbiíÖanun og Coupons fyrir Premíur Or borginni P. N. Johnson kaupmaður frá Mozart Sask. er staddur í bænum. Mr. Björn Björnsson frá Víðir I’. O. kom til borgarinnar snöggva ferð á þriðjudaginn. Mr. Sigurgeir pórðar.son frá Cypress River, Man., er staddur í borginni pessa dagana. Mr. og Mrs. W. H. Paulson eru að flytja ásamt yngstu dóttur 3inni, til Winnipeg og dvelja hér vetrarlangt, og er það vinum þeirra og kunningjum, sem þau eiga hér marga, mikið gleðiefni. Stúdentar eru ámintir um að koma á fund sem haldinn verður í Únitara saln- um, laugardags kveldið þann 20. nóv. n. k. Til skemtunar verður meðal annars kappræða: Ákveðið; að vorpróf ættu að vera afnumin. Meðmælendur Hr. A. Magnússon og ungfrú pórðarson. Móti, Hr. F. Frederickson og Miss. S. Hall- dórsson. Fundurinn byrjar stundvíslega kl. 8,15. Góðar veitingar fyrir stúdenta. Mr. Snorri Pétursson frá Víðir P. O. Man., kom til 'borgarinnar á þriðjudagsmorguninn. Mr. Jón Sigurðsson fyrrum sveitaroddviti í Bifröst Man., kom til borgar fyrri part vikunn- ar, með tvö vagnfermi af slátur- gripum. --------o--------- í síðustu viku kom Aðalbjörg hjúkrunarkona Basdal, frá Wyn- yard til bæjarins, veik af tauga- veiki, er hún enn all þungt hald- in, og liggur á sjúkrahúsi bæjar- ins, með henni kom eða öllu held- ur með hana, Björg Thorsteinson hjúkrunarkona, og dvelurhér enn. Jóns Sigurðssonar félagið I. 0. D. E„ hefir ákveðið að hafa bazar í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., laugardaginn þann 4. des. n. k„ frá kl. 2 síðdegis til kl. 11 að kveldi. Margt góðra muna ; verður þar á boðstólum, og auk i þess fást keyptar á staðnum ágæt- . ar veitingar, heimatilbúið kaffi- brauð og annað goðgæti því um líkt. Ágóðinn af sölunni rennur í Minningarritssjóðinn, og ættu ís- lendingar sannarlega að fjöl- menna. Mrs. Grímur Laxdal frá Árborg, Man„ kom til borgarinnar um miðja fyrri viku í kynnisför til dætra sinna hér, þeirra Mrs. Árni Eggertson (yngri) og Kristínar, sem heima eiga í Sylvia Block Mrs. Laxdal fer vestur í Leslie i vikulokin, og býst við að dvelja þar í vetur hjá börnum sínum Mrs.. Bjarni Thorlacius og pórði Laxdal. Konur, sérstaklega meðlimir Jóns Sigurðssonar félagsins, eru émintar um að sækja vel “Shower’ sem haldin verður að heimili Mrs. Thorp, 42 Purcell Ave„ næstkom- andi laugardags kveld 'hinn 20. þ. m. Tilgangurinn með “Shower” þessum er sá, að safna saman munum fyrir Bazar félagsins, sem getið er um hér í blaðinu og haldast á þann fjórða des. n. k. Eins og kunnugt er, verður öllum ágóðanum varið til útgáfu Minn- ingarritsins um íslenzku hermenn- ina, og er þess því að vænta, að allir leggji lið sitt fram, málinu til stuðnings. Sú frétt barst hingað norður í síðustu viku, að séra Runólfur Féldsted, sem tekið hafði að sér prófessors stöðu við Simpson College í Indianola í Iowa í Bandaríkjunum lægi veikur, en þegar blað vort er að fara í press- una bárust þær gleðifregnir í bréfi, er hann hefir sjálfur ritað, að hann «é á góðum batavegi. Glaðar stundir í Piney, Man., 31. október 1920 Frú C. B. Johnson frá Argyle hefir verið hér í bænum undan- farna daga, að heilsa upp á vini og kunningja. Mr. A. fsfeld frá Winnipeg Beach, kom til borgarinnar snöggva ferð fyrri part vikunnar. Jóhannes bóndi Sveinsson og frú hans, frá Arnaud Man. voru á ferð í bænum í vikunni sem leið. Mr. og Mrs. Björn Hallson, sem dvalið hafa undanfarin ár í St. James, lögðu af stað ásamt tveim dætrum sinum til San. Franzisco síðastliðinn laugardag, þar sem þau hafa ákveðið að setjast að fyrst um sinn. Mr. Vigfús porsteinsson frá Lundar, Man„ sem verið hefir um 'hríð undir læknishendi hér í borginni, hvarf heimleiðis á laug- ardaginn. Mörgum munu þykja það góðar fréttir, að kvæðabók Kristjáns N. Júlíusar (K. N.) er nú nálþga fullprentuð og er væntanleg á bókamarkaðinn seint f þessum mánuði, eða snemma í des. Bók- in verður sérlega vönduð að öllum ytri frágangi, en um innihald bókarinnar er ekki tími að tala hér, menn vita að þeir eiga von á góðri skemtun, og við það megum v'ér bæta list á háu stigi. Bókin verður seld bæði bundin og óbundin, en verð hennar verð- ur auglýst síðar. Bréf á skrifst ofu Lögbergs eiga: Guðmundur E. Eyford, Jón Jónsson Western St. (Victor?) Winnipeg og Ásgeir Matthíasson (Eggertsson). Stúkan Skuld hefir ákveðið að halda hlutaveltu 2. desember n. k. Nánar auglýst síðar. Kvenfélagið “Vonin” var frum- kvöðull að gleðistundum þessum. pað var að morgni þess 31. okt. að Mr. G. Jóhannsson kom á heimili okkar og sófcti okkur hjónin ásamt börnunum og bauð okkur til mið- dagsverðar. Fórum við svo öll mð honum og neyttum þar ágætis miðdagsverðar. Að honum lokn- um var okkur tilkynt, að okkur væri boðið í samkomuhús kvenfé- lagsins að drekka kaffi þar með nokkrum kunningjum, sem langaði til að kveðja okkur, sökum þess að við vorum að fara burt úr bygð- inni. Urðum við sem náttúrlegt var alveg forviða að heyra þessa fregn. — Jæja, sögðu þau hjónin, við verðum að flýta okkur. Svo var keyrt með okkur þangað, og var akandí fólk bæði á undan og ; eftir. pegar við komum að sam. j komuhúsinu var þar margt fólk | saman komið, já, flestallir íslend- ingar þar í bygðinni, og sögðust allir koma til að kveðja okkur. Samt voru nokkrir, sem ekki gátu komið, sem voru með í þessum fé- iagsskap. Við hjónin ásamt börnum okkar viljum nú biðja Lögberg að flytja l öllum þessum vinum okkar hlýj- ustu vinakveðju, jneð beztu þökk- um fyrir siðustu samfundi, líka I f.vrir þann ljómandi fallega hlut og peninga upphæð, sem okkur i var gefið að skilnaði. Svo lengi sem við lifum, munum við muna j þessa stund. I Svo viljum við einnig nefna Iþau hjónin, Mr. og Mrs. Ander- 1 aon, sem ekki gátu verið viðstödd vegna þess að þau ætluðu að ferð- ast burt fyrir tíma, en þau buðu okkur til kvöldverðar og að skiln- aði gáfu þau okkur $10 og báðu i okkur að kaupa einhvern hlut til ifflinja um sig, og ætlum við að gjöra það. — Einnig viljum við senda Mrs. Davidson okkar inni- legustu þakkir fyrir hennar fram úr skarandi framkomu í þessu efni, sem öllu öðru frá því fyrst að við kyntumst henni. — Nú er- um við komin á okkar nýja heimili og líður öllum vel, en ekki getum við enn sagt hvernig það muni ganga. Við vonm bara alt það bezta. Mr. og Mrs. Olafson. 419 Waughan Ave. Selkirk, Man. uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI W ONOERLAN THEATRE Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU TRADC MARK, RCGISTCRED Athugið þetta pláss í nœstu viku. ) i í Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- j SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að j máliog gefa yður kostnaðaráællun. Wiimipeg ElectricRailway Co. Miðvikudag og Fimtudag “The Perfect LoveF’ Eugiene 0’Brien and HERBERT RAWLINSON “The Kalva Ruby” Föstndag og Laugardag “The Miracle of Money” a Hobart Henry Production with an All-Star Cast. Mánudag og priíjudag May Ailison j jT) • \ það blaðið sem er i DOrglO ódýrast, stærst og | bezt, L Ö G B E R G Vikulokasala Fáheyrð kjörkaup SILKI HÁLSBINDI Vanaverð $1. Niðursett 75c. UNGLINGA VETRARHÚF- UR, stærðir 6J/o til 6% Vanav. $1.50. Niðursett 95c. Afbragðs PEYSUR Vanav. $7.50. Niðursett $5.50 Fádæma úrval af ódýrum, en vönduðum Vetrar Yfirfrökkum White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Skemtisamkoma verður haldin í Skjaldborg á þriðjudagskvöldið þann 23. þ. m„ byrjar kl. 8 e. h„ undir umsjón djáknanefndarinn- ar, skemtun ma-rgbreytt og vönd- uð. Veitingar á eftir. Mr. Sveinn Thompson, aktýgja- smiður frá Selkirk, var á ferð hér í bænum í þessari viku. SKEMTISKRÁ Á djáknasamkomu 23. þ. m. í “Skjaldborg”. 1. Ávarp forseta. R. R. 2. Fíolin solo, A. Furney. 3. Ræða, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 4. Piano solo, Miss. Ilelga Pálsson 5. Einsöngur, Mr. P. Pálmason 6. Framsögn, Mr. Friðrik (xuðmundsson 7. Einsöngur Miss. Fríða Jóhannsson 8. Afmælisdagur Önuu, 7 unglingar 9. Fíolín spil, Mr. A. Furney og 4 drengir Veitingar. Aðgangur 35 cent. God save the King og Eldgamla Isafold. Lethbridge Imperial DrurViheller Monarch Pembina Peerless íVlbei'ta’.s Kinest Domegtlc Fuel CITY COAL COMPANY (’o\itj)i;hatiox lu-’e huilding Phones: N 723i1—A 2083 Jóli n í nánd iiiitiiUHiiitiiuniiiiiiiiiitiiniiifliniifliiHiiiiiiHiiiiiitiio1' OG þá fer fólk að hugsa til jólagjafanna, og í sambandi við það viljum vér benda fólki á, að jafnframt því sem vér bindum bækur í skrautband, þá einnig gerum vér alt sem gyllingu viðkemur, t.d. setjum gylta stafi og nöfn á bækur, handveski, peningabuddur, nótnabóka- hylki, töskur eða hvernannan leðurvarning er fólkkynni að kaupa ti! gjafa um jólin. Finnið oss að máli. Œf)t Columbta $reöö Htb. BÓKBANDSDEILDIN William & Sherbrooke. Tals. N6327-8 Vörubirgðir sem ekki komu í tœka tíð. Mikið Af úrvals fataefnum, skozkum Tweeds, Worsteds og Saxonie, sem áttu að vera hingað komin 1918, eru nú að lokum fyrir hendi á vinnustofu vorri. Eg bý til föt eftir máli úr Tweeds fyrir $50.00 til $60.00 ................ en Worsted og Saxonie fatnaði fyrir $60.00 til $70.00 hvern, og er þar inni- falinn skattur til stjórnarinnar. Eg hefi ekki mikið fyrirliggjandi af þessum tegundum, svo þér ættuð að líta inn sem fyrst. öll föt handsaumuð á vinnustofunni. H. GUNN, K!œífsku''ðar!naður 277 GARRY STREET SUNNAN VIÐ PORTAGE AVENUE Phone A 6449 Sína Thompson hjúkrunarkona, ( jdóttir Mr. og Mrs. Sv. Thompson í Selkirk, er hér hefir verið mörg ár hjúkrunarkona við King George sþítalann í Winnipeg, fór í vik- unni sem leið suður til San Franc- isco, þar sem ihún dvelur um tíma unz hún fer til Hoholulu, þar sem hún ætlar að stunda hjúkrunar- störf framvegis. — önnur dóttir þeirra hjóna, Guðrún, stundar nú hjúkrunarstörf við King George spítallann hér í borginni, og sú þriðja, Ingibjörg, sem er heima hjá foreldrum sínum sem stendur, lasin, er líka að stunda hjúkrun- arfræði. Rúmgóð stofa með veggsvala plássi og aðgangi að matreiðslu- vél, er til leigu í Suite 12 Lanark Block á Maryland street, rétt fyr- ir sunnan Notre Dama Ave. H j úkrunarkona Mrs. Pálína Thordarson, sem lært hefir yfirsetukonufræði, á íslandi, og æfð við starfann í mörg undanfarin ár, — er reiðu- búin til að sinna hjúkrunarstarfi. Talsími N. 7136— heimili no. 794 Victor Str. Winnipeg. INOTID HIN FlXIiKO.MN'l ] VIi-C'ANADISKII FAUpEGA SKIP TIl. OG FHA I.lverpool, Glasgow, I.omlon Soothhnmpton, Havre, Antwerp Nolckur af skipum vorum: Kmpress of Frmnce, 18.500 tons Kmpress of líritain. 14,500 tons Melita, 14,000 tons Minneilosa, 14.000 tons Metasama, 12,600 tons Apply to . Canadian Pacific Oeean Service 361 Main St.. WinnlpeK ellegar II. S. BARHAIi, 894 Sherbrooke St. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Kvennfél. Björk Lundar, $10,00 G. K. Breckmann Lundar Man........................ $10,00 S. W. Melsted. Gjaldkeri skólans. Wonderland Miðviku og fimtudaginn sýnir Wonderland mynd, stórhrífandi og mentandi um lífið í stórborg- nokkurri í Bæheimi. Myndin heit- ir “The Perfect Lover” og leikur O’Brien aðalhlutverkið. Föstu og laugardag verður sýndur leikurinn “The Miracle of Money” eftir Hoibart Henley, en tvo fyrstu dagana í næstu viku gefst almenningi kostur á að sjá May Allison í leiknum “The Walk- Off.” KENNARA vantar fyrir ár við Lone Spruce skóla, No. 1984. — Kcnnari nefni mentastig og kaup og kenslan byrji sem fyrst. — James Johnson, sec.-treas., Amaranth, Man. Fowler 0p4cal Co. MMITKI) (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum ves,tan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AYE. SÉRSTAKT MATARŒÐI EI LENGUR NAUÐSYNLEGT Gamla aðferðin, sem notuS var við magaveikt fðlk, að l&ta það ekki borða nema einstöku mat, er nú eig- lnlega niður lögð i flestu tilliti og hlýtur enga sðrstaka náð I augum nútíðar lækna. Enda er það nú við- urkent, að of mikil sýruðiga 1 mag- anum veldur flestum kvillum, sem I sambandi við meltinguna standa. — Meltingarfærin eru I eðli sínu heil- brigð og sterk, en sýran truflar og særir magahimnuna og veldur þvl að lokum meltingarleysi og stýflu. — Bezta meðalið við slíku er að taka eina teskeið eða fjðrar töflur af BI- surated Magnesia í heitu vatni, sem nemur sýruðlguna begar brótt og lætur siðan meltingarfærin vinna með fullri reglu. — Bisurated Magn- esia frest hjá öllum lyfsölum og\ ætti fivalt að vera tekin fram yfir, þegar um er að ræða magakvilla. mjðik. cit- rates, carbonates eða oxides. fetta rfið eiga sjúklingar að nota I þrjftr vikur til að byrja með og munu þeir fljðtt verða varlr áhrifanna til betra. Rutheiiiian Booksellers aml Publ. Co„ Ltd„ 850 Maln St„ Winnipeg. BIFKEIÐAR “TIRES” (loodyear og Dominion Tires ætlð 4 reiðum höndutn: Getum út- vegað tivaða tegund senri Þér þarfnist. Aðgerðiim og “Vuleanlzlug” sér- stakur gaumur gefinti. Battery1 aðgerðir og blfreiðar til- búnar til reynsiu. geymdar og þvegnar. A0TO T’IRE VCLCANIZING CO. 809 Cumberland Ave. Tals. Garcy 2767. Oplð dag og nðtt Phone: Garry 2616 JeDkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue MRS. SWAINSON, að 696 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. n SPARID 35% PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur í vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom. Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A RUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroúghness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS RUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.