Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 4
Bl* H IXHiBfcKG, FIMTUDAGINN 18. NOVEMBER 1920 ^iMuauwshiwu) a «**,*•? MMrii hwv&em&íxté******** é\ '1‘oqbcia \ Gefið út hvern Pimtudag af The Col- g umbia Pre*s, Ltd,rCor. William Ave. & B Sherbrook Str„ Winnipeg, Man, TM HÍMI- GAKRY 11« o« II" Jón J. Bíldfell. Editor Utaná»krift ti! blaðsins: TRE C0l'JMB!l\ PPESS, Ltd., Box 3172. Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LOCBEKC, Box 3172 Winnipeg, Man- Ijj The "Lögberg” is printed and pubtished by The 1 Columbia Press, Limtted, in the Columbia Bloek, ?j 853 to 857 Sherbrooke Street. WinnipeK. Manitoba. i W >E FSINS: $2 00 uni érið. -«SB«27 R^rrMI,™1iaMaiai»1»!llin«tHlBIII|IBIilli'.i:!‘iM'!‘li!|i||l>!:li'iiV ;; , :■ ■m: ; Minningar. Fátt er >að, sem sýnir ræktarsemi ein- staklinga og þjóða betur en >að, hvernig þeir eða þær fara með minning leitoga sinna og á- gætismanna. Vanþakklæti við velgjörðamenn sína, er ber vottur um hugarfar, sem ,er á lágu stigi, og er hvorki einstaklingum né fjöldanum góðsviti. Nú um þessar mundir hefir eins manns úr hópi Vestur-íslendinga verið minst opinberlega, leiðtogans ógleymanlega, Dr. Jóns Bjamasonar, minst í kirkjunni, sem hann þjónaði með svo frá- bærri andans atgjörfi í meir en fjórðung aldar, og svo í skólanum íslenzka, sem ber nafn hans. En orðin ein eru lítils virði — tilfinningarnar standa ekki d.iúpt, ef menn vilja ekkert meira á sig leggja til þess að hugsjónir og minning þess sem minst er, fái þroskast og fest sem dýpstar rætur. í sambandi við minning þess manns, sem hér er um að ræða, geta menn máske sagt, að það sé skylda kirkjunnar manna að vernda minningu og hugsjónir hans. Satt er það, vestur-íslenzkt kirkj ufólk — vér meinum kirkjuféiagsfólk—, á engum manni eins mikið gott að þakka eins og honum, og það er ekki í jafnmikilli skuld við minning neins manns eins og hans. En þó hann helgaði lífsstarf sitt í þjónustu kristindómsins að mestu, þá unni hann samt öll- um ísiendingum og umfram alt öllum Vestur- íslendingum, var ant um sóma þeirra og vildi veg þeirra í öllu. Lífsstarf hans hefir ekki að eins borið ávöxt í lífi kirkjufélagsfólks, heldur í lífi allra Vestur- íslendinga, . Á líii hans hafa þeir aliir grætt—fyrir starf hans eru þeir meiri menn og íyrir eftirdæmið, sem hann gaf, eru þeir allir auðugri. Minning hans á að liía í hjörtum allra Vestur-íslendinga, lifandi og sí-ung. En einkum og sér í lagi hjá öllum kirkju og kristindóms- vinum o& það eiga þeir aö sýna með því að annast og stanaa straum af stofnun jæirri, sem ber nafn hans og sem reist heiir verið til þess að leggja rækt viö og glæða hjá ungum og gömlum þau tvö menningaroil, sem hann baroist íyrir öll þau ár, sem hann vann hér á meoal okkar og sem hann unni eins heitt og lífinu í smii eigin brjósti, krist- indóm hreman og akveoinn og ísienzkan feóra-arf. Minningu hans er ekki hægt aó sýna meiri sóma en þann, aö gera þessi tvö menningarmeöul að sigrandi afli í sal hvers einasta Islendings, sem sem lyrir vestan haí dvelur. Jóns Bjarnasonar skóli, sem hann sjálfur stofnsetti og bygói svo mikið á í þessum efnum, er sú eina mentastoinun í pessu iandi, sem iegg- ur sérstaka rækt við þessi menningaröíl bæöi; og það er ekkert ungmenm til á meoal vor, sem ekki hefir gott af ao kynnast þeim oíium baöum, — ekkert ungmenni tíi, sem eicki græoir á aö kynnast mannkynsirelsaranum Jesu K.nsti, og enginn ung- lingur af íslenzku foreidri fæddur, sem ekki heíir gott af að kynnast máli og hugsunarhætti for- feðranna íslenzku. Vestur-Islendingar! vér eyðum þúsund á þúsund oian af doliurum á hverju emast ári fyrir fánýtt glys og glingur, sem vér vel getum án verið og í mörgum tilfellum værum betur án. Ættum vér nú ekki að stíga á stokk og strengja þess heit, nú við aimæiisdag þessa látna leiðtoga Vestur-íslendinga, að taka að oss stofn- unina, sem ber hans nafn, Jóns Bjarnasonar skóla, og leggja fram nægilegt fé árlega — taka okkur saman nógu margir og leggja fram hver og einn vissa fjárupphæð á ári, svo hún nægi til þess að standa straum af kenslu við skólann, unz stofnféð, minningarsjóðurinn, er orðinn nógu stór til standa straum af henni, svo að skólinn og með honum minning Jóns Bjarnasonar þurfi ekki að ganga fyrir hvers manns dyr árlega og beið- ast ölmusu ? Við guðsþjónustuna í Fyrstu lút. kirkju síð- astliðinn sunnudag, var Dr. Jóns Bjarnasonar minst, eins og getið hefir verið um, þar var og skýrt frá því, að við kveldguðsþjónustuna í þeirri kirkju á sunnudagskveldið kemur, yrði tekin sam- skot til inntekta fyrir skólann og þá náttúrlega líka minningu doktor Jóns Bjarnasonar, því að hún og skólinn, skólinn og hún, eru óaðskiljanleg. Vér vonum, að fslendingar verði vel við þeirri málaleit og vemdi minningu séra Jóns frá því að verða misboðið. —-------o--------- Vaxtar-skilyrði. títaf grein er vér skrifuðum í Lögberg síð- astliðin september, út af stofnun nýrra eim- skipafélaga á Islandi, skrifar ritstjóri Morgun- blaðsins í Reykjavík á Islandi grein í blað sitt og gengur hann þar inn á, að ýmislegt sé rétt athugað í grein vorri, en gefur líka í skyn, að vér þekkjum ekki vaxtarskilyrði íslenzku þjóð- arinnar. Um það skulum vér ekki þrátta við þenna landa vorn, en vér búuinst við að þroska^skil- vrði íslenzku þjóðarinnar séu þau sömu og ann- ara þjóða — ráðvendni, atorka og heilbrigð hugsrui á öllum sviðum þjóðfélagsins. Annars eru vaxtarskilyrði þjóðanna mjög svipuð vaxtar-'skilyrðum einstaklinganna, en þau eru: heilbrigður líkami, heilbrigð sál, og jafnvægi á milli sálar og líkama. Ofvöxtur líkama eða sálar, er jafn skað- legur, ef ekki skaðlegri en kyrkingur, fyrir einstaklinga. jafnt sem þjóðir. Á liðnum stríðsárum hefir íslenzka þjóðin haft meiri skilyrði til þroskunar í efnalega átt en hún hefir haft nokkurntíma síðan liún varð til.' Einir sátu íslendingar um fiskinn í sjónum með fram ströndum landsins, mokuðu honum upp og seldu hann fyrir hátt verð. í 'Stofn bænda í landinu margfaldaðist í verði, og afurðir hans. Hvar er nú allur sá feikna auður? Hefir hann gengið til að borga landskuld- ina og tryggja viðskiftasambönd landsmanna . við aðrar þjóðir? Ekki getur það verið, því stjórn landsins hefir sökt því í skuld á skuld ofan, þar til lands- skuldin er orðin nálega 300 krónur á hvert mannsbarn í landinu og er það meiri skuld en nokkurntíma hefir átt sér stað í sögu þjóðar- innar — þyngri baggi fyrir landsmenn að bera. en þeir hafa nokkurntíma áður borið, og pen- ingar þeirra í tiibót fallnir úr 27 centum nver króna ofan í 1114 cent á peninga markaðinum í New York. Er auður þessi í arðberandi fyrirtækjum í landinu sjálfu? Ef svo er, hvar eru fyrir- tækin 1 Er hann í vösum almennings — látum hann svara því. Er hann í vösum einstaklinga, sem hafa okrað á viðskiftúm sínum við landsmenn? Helzt mun hann þar að finna, ef hann er nokk- ur staðar sjáanlegur, því vér höfum heyrt að 1 miljónamæringar hafi risið upp hjá þessari fá- mennu þjóð á fáum árum. En það fé hjálp- ar tiltölulega lítið vaxtar-skilyrðum þjóðarinn- ar, og er að sjálfsögðu minstur hluti þess fjárs sem þjóðinni hefir græðst á þessu tímabili. Eða hafa nautna og vellystinga þrár þjóð- arinnar farið svo vaxandi með auknum auði, að hún hefir sóað honum í gjálífi og hugsunar- leysi — að það sem átti að verða henni til bless- unar, hafi orðið henni til böílvunar, — ef svo er þá þekkir þjóðin sannarlega ekki sín vaxtar- skilyrði. Eitt er það í sambandi við vaxtar-skilyrði einstaklinga og þjóða, sem aldrei má gleymast. og það er, að þekkja sína eigin orku, taka siig ekki fyrir meiri mann eða máttugri þjóð held- ur en í raun og veru að maðurinn eða þjóðin er, og í því virðist mér að syndir margra þjóða, og ekki síst smáþjóðanna liggi, að þeim finn- ast þær vera svo stærri og máttugri en þær eru, og ofbjóða svo orkuafli sínu á einn eður annan hátt. Islendingar verða að skilja að þeir eru smá þjóð, og það er lífsspursmálið fyrir þá að að þekkja sitt eigið orkuafl, með því eina móti geta þeir verndað það. Vér segjum ekki, að þeir megi ekki bera sig saman við stærri þjóðir, en það er hættulegt að sníða of mjög framkvæmdir sínar og lifn- aðarháttu eftir framkvæmdum og lifnaðarhátt- um þjóða, sem eru miklu stærri og þróttm^iri en þeir eru, og hefir það í för með sér nálega undantekningarlaust að orkuafli þeirra verður ofboðið, og þá eru ófarir og eyðilegging óhjá- kvæmilegar afleiðingar. Oss virðist, að það sé nú einmitt þetta sem komið hefir fyrir íslenzku þjóðina, hún hefir ofboðið orkuafli' sínu, á svæði verzlunarinnar, og fjármálanna. A undanfarandi árum hefir hið einkenni- lega stríðsástand, ráðið vöruverði, og verzlun landsmanna, en ekki hin algengu og óháðu verzlunarlög um framboð og eftirspurn og fil þess ð geta notið hlunninda þeirra sem þessar óábyggilegu stríðs- kringumstæður sköp- uðu, hafa margir menn, sérstaklega þeir er sjávariðnaðinn stunda gengið miklu lengra en efni þeirra leyfðu og sökt sér í stórskuldir. Svo eru þessar óheilbrigðu verzlunar kring- umstæður numdar alt í einu í burtu. Innlenda varan fellur svo að framleiðslan getur ekki borgað sig, en útlenda varan helzt í afar verði. Ef að nokkurntíma hefir verið brýn þörf til sjálfsprófunar fyrir hina íslenzku þjóð, þá er það nú. Vér trúum því að hún geti slysa- lítið komist fram úr þeim vanda, í sambandi við verzlunarmál sín, sem hún er stödd í. En hún gerir það ekki með því að dreifa kröftum sínum. Hún gerir það ekki með neinu öðru móti en því að skera niður hlífðarlaust innkaup á öllum útlendum vörum, unz að innlenda varan sem hún hefir til að selja með sínu fallna verði, eru að mun meiri, eða verð það sem hún fær fyrir þær að mun meira, en fjárupphæð sú sem hún borgar fyrir aðkeyptar vörur. Islendingar þurfa sjálfsagt, að neita sér um margt til þess að þetta gati orðið — þeir þurfa máske að ganga á íslenzkum sauðskinn- skóm, drekka sykurlaust kaffi, ganga á íslenzk- um vaðmálsfötum og borða kjöt, fis'k, skyr og mjólk, en það hafa Islendingar áður gert,^ og geta það enn, og vér viljum segja, verða fúsir til þess að gjöra það, þegar um lífsmöguleika og sjálfstæði þeirra eigin þjóðar er að ræða. fslendingar, lærið að þekkja yðar eigin vaxtar-skilyrði, og hafið þrek til að framfylgja þeim. --------o--------- Knut Hamsun. Skáldjöfurinn nbrski Knut Hamsun, hefir hlotið bókmentaverðlaun Nobels, fyrir árið 1920. Fregnin mun ekki hafa komið heimi bókvísinn- ar að óvörum, með því að Hamsun hefir nú um langa tíð kynt þar vita, sem hafa “orpið bjarma á Norðurlönd” og varpað eldflaugunuin út í hin ystu myrkur veraldar. Frá því er Björnson leið, hefir Hamsun alment verið viðurkendur veigamesti rithöfundur Norðmanna og jafnvel eit hið allra fjölhæfasta skáld samtíðarinnar. Knut Ikmsun er fæddu r að Lom í Guð- bransdal > árið 1860, ven alinn upp í Norður- landi. Hann var af alslausu foreldri kominn, og átti þar af leiðandi fátt úrkosta í æsku, er sýndist verða mega til menningarhvata. Lagði hann fyrst stund á skósmíði, því næst kola- mokstur, vinnumensku í sveit og barnakenslu, án þess þó að hafa liaft mikið af skólagöngu að segja sjálfur. Ungmennið var snemma þrung- ið af farþrá og þess vegna hugði Hamsun um tvítugsaldur á utanför og til Ameriku var ferð- inni heitið. Er vestur kom dvaldi hann fyrstu árin í N. Dakota við algenga sveitavinnu og kyntist landnemalífinu til hlítar, en þaðan hvarf hann til Chicago og gerðist umsjónarmður á sporbrautarvagni. Dvöl sinni í Ameriku lýsir Ilamsun í bók þeirri þeirri, er út kom árið 1889 og nefnist “Fra det moderne Amerikasaandsliv,” eitt hið naprasta háð, sem hugsast getur. En með bókinni “Sult” (hungur, )vann hann þó fyrst verulega viðurkenningu sem skáld, og er bók sú talin meistaraverk; hún var fyrst prentuð 1890, Upp frá því má svo að orði kveða, að hvert bók- menta þrekvirkið öðru meira hafi rekið annað, svo sem “Pan” og “Markens Gröde.” Því miður hefir fátt verið íslenzkað enn eftir Hamsun; minnist eg að eins tveggja ágæt- is þýðinga: ‘Viktoria’ Astarsaga, íslenzkað af J. cand phil Sigurðssyni frá Kallaðarnesi og Sjóferð \ kvæði því sem hér fer á eftir, er Sig- uiður skáld Sigurðsison, hefir fært svo meist- aralega í íslenzka búninginn: Um næturstund\ eg stefni út fjörð og alt er hljótt á himni og jörð og alt er huliðs- húmi vafið. Nú vaggar ferjan sér fram á hafið, á hafið út, fram til eyðiskerja. Hvað er‘, sem berst með bylgju-sogum t Er það ómur af áratogum? Nei, það er hjartað, sem hóhó dynur, og barmur lyftist sem bylgjan stynur.----- Æ, veslings hjarta, sem aldrei þagnar! Hér sat hún áður — nú er hún farin og eg ræ aleinn. um auðan marinn. Nú syrtir yfir og sólir þrýtur og stjörnur hrapa minn hugur flýtur nú áralaus fyrir öllum vindum.----- Mér hefir einhvernveginn fundist eer hafa kvnst betur æfi og einkennum Hamsuns’ af þessu smákvæði, en flestu öðru, er eg hefi eftir hann lesið og þess vegna fanst mér ekki úr vegi að prenta það upp. Kvæðið er eitthvað svo óvanalega þunglyndislegt, og meðfram vegna þes's, hefi eg ef til vill tekið við það slíku ást- fóstri. —■ E. P. J. --------o--------- Skemtanir. Sagt er að maður þekkist af sínum sessu- nautum, og það er sjálfsagt satt— því hvað eískar sér líkt. En það er ekki einasta að menn dragi dám af þoim sem maður velur sér fyrir félaga, held- ur ráða þeir oft algjörlega lífsstefnum manna cg lífskjörum, og því eru menn aldrei ofvandir að félagsksap er þeir velja sér. En það er fleira en félagsskapurinn, sem þörf er á að vanda val á. Lífið alt er val, fólk er að velja og hafna frá vöggunni til grafarinnar. En smekkvísi mannanna á því vali er kom- in undir grundvelli þeim, sem lagður er hjá hverjum einum í æsku. “Kenn þeim unga að ganga þann veg sem hann á að ganga, og þegar hann eldist mun hann ekki af honpm beygja,” er margreyndur og sannaður sannleikur. Margt er það í eðli ungmonnisins, sem gefa þarf gætur, en spursmál er hvort þar er nokkuð sem þörf er að Ieggja meiri rækt við en skemtana fýsn þess. A vormorgni lífsins, talar rödd lífsgleð- innar hæst í sál unglingsins. i í » I Eignist stœrra Land EINIIVERSTAÐAR, ekki langt frá því, Hem þér nft ©iftifi heima í SléttufylkJ- unum, eru senniJetfa RéÖ 6- unnin lönd, sem HUDSON’S BAY COMPANY býöur ytSur á þetta frá $10 00 tU $25.00 ekruna, með sjö ára af- borgunum. I»esBÍ frjósömu lönd liSfgja mestmeffnis í Sections 8 og 26 í TownHhips South of Nortli Branehen of Saskat- chewan River í Saskatche- wan, Alberta og Manitoba. I»afi gæti oröiö y«ur til fitór- liagimtiar að eignant eitt af þcHHiim góöu löndum. Eins og margir a«rir framtakn bændur, getitS þér auBveld- Iega aflaaíS yöur aukinna landa, me?S litlum tilkostn- a «1. IIudHon’H Bay Company’s lönd seljast á hverjum degi, svo vÍHnara er aö kaupa í tæka tf«. SkrifiC eftir ÓKEYPIS bók, “Opportunities in Canada’a Success Belt” and Map of Lands. TtJtanóskrift: Land CommÍHSÍoner, Desk 24 Hudson’s Bay Company WINNIPEG “Desk 33” THt RDYIL GANK Df CANADA mælir með M 0 N E Y 0RDERS scm áreiðanlega og ódýra aðferð til að senda peninga alt að 50 dala upphæð Borganlegar án aukagjalds á sérhverjum banka í Can- ada (nema Yukon) og í Newfoundland. $5 og minna..........3c. yfir $5, ekki yfir $10 6c. yfir $10, ekki yfir $30 lOc. yfir $30, ekki yfir $50 15c. ^^^^^mmm^mmmm^mmm^^^mmtmmmmmmmmm^mmm Borgaður höfuðstóll og Viðlagasjóður 535,000,000 Allar eignir eru yfir Löngun til 'skemtunar er sjáanleg hjá ung- barninu, undir eins og það fer að skynja, og þessi löngun þroskast með árum og lífskrafti hjá öllum heilbrigðum unglingum — sterkasta þrá þeirra er að fá að leika sér. Og af því að þesisi sterka og eðlilega þrá, til skemtana, er unglingunum meðfædd, því vandfarnara er með hana — og því meira afl verður hún í lífi þeirra, til blessunar ef vel er farið með hana, en til bölvunar ef illa tekst. Forfeður vorir út á Islandi, skildu þetta vel, og er sá þáttur úr lífi þjóðarinnar á sögu- öldinni merkilegur og lærdómsríkur. Þá eins og nú, fundu menn til þesis, hve þýð- ingarmikið atriði að skemtanimar eru í lífi hvers manns, og í lífi hverrar þjóðar. Að hefta þá þrá virtist þeim ódæði, en þeim fanst jafn sjálfsagt að beina henni á þá braut, sem til þroskunar og manndómsi lá. Fyrst var samtalið við börnin þegar þau fóru að geta svarað fyrir sig, og þekking á lvndiseinkunn þeirra. Svo komu leikirnir — fyrst hjá sveinunum ungu og svo hjá yngis'- mönnunum vöxnu, hreinir og drengilegir. Svo koma heimboðin og veizluhöldjn með fjÖruguin umræðum og frásögnum manna, um herferðir og hreystiverk, drengskap og dygðir' i sókn og vörn. Og að síðustu, utanferðirnar á fund höfð- ingja og vina, sem farnar voru til skemtunar fjár og frama. Þá var mannval mest hjá hinní ’slenzku þjóð, er skerrotanaþrá þjóðarinnar fann fullnægju í því, sem var sál og líkama til upp- byggingar. “Þá riðu hetjur um héruð og skrautbúin skip fyrir landi fíutu með fríðasta lið, færandi vaminginn heim.” Þannig voru skemtanirnar þá. Hvernig eru þær nú! Skemtana þrúin lijá þeim ungu, hefir ekki farið ]>vermdi, né heldur hjá ]>eim eldri og þó- hér í þessu landi sé mikið um heilbrigðar skemt- anir sérstaklega út í sveitum landsins og sýsl- um, þá úir og grúir hér af skemitunum, sem i }>að vægasta sagt eru viðsjárverðar, skemtun- um sem eru langt frá því að færa unglingunum nokkurn þrótt, hvorki andlegan eða líkamlegan, og ’Svoleiðis skemtanir hljóta að skemma hann, því það er eins og Jónas Hallgrímsson sagði: “Það er svo bágt að standa í stað, að inönnum irmn'”’ annað hvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið. ” ()<? hugsið ykkur litla drenginn ykkar, eða stúlkuna að vera að fara aftur á bak, sökum þesis að skemtanirnar sem hún þráir. og verður að njóta, eru óhollar — að þær í staðinn fyrir -x sálina litlu hreina og sterka, eru að gera hana Ijóta. Ein af þeim tegundum skemtana sem hér Gðkest mjög og eru óhollar unglingum, eru hreyfimynda húsin — dag eftir dag og kveld eftir kveld eru þau full af unglingum með ó- þroskaðan skilning, og sál sem er á því stigí begar hún er sem mótækilegust fvrir öllum á- hrifum. Kveld eftir kveld horfa þau þar á rán, á þiófnað, á svik og manndráp, sem ekki þarf nauðsynlega að vera hættulegar mvndir fvrir fólk með þrosikaðri hugsun. En þær læsa sig inn í barnssálina, og fylla hug þeirra ireð óráðvendnis og glæpa hugsunum, sem ef vill þau losna aldrei við til fulls meðan þau llfa. Eitt sorglegt dæmi þessu til sönnunar,. kom fvrir ekki fyrir löngu suður í Bandaríkj- um. Hjón ein efnuð áttu mjög efnilegan son, sem þau unnu hugáatum, drengur þessi vandist

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.