Lögberg - 02.12.1920, Síða 7

Lögberg - 02.12.1920, Síða 7
LOGBERG FIMTUADGINN 2.DESEMBER 1920. BVfl. 1 Blesabragur. Einn eg þekki merkan mann en mun þó ekki nefna hann fyrir mannkost meðfæddann í mínum augum náð hann fann. Af Gyðing keypt hann hafði hest en hafði ei ráðfært sig við prest því fór ekki alt sem bezt, eins og á iþessu kvæði sézt. Klárinn illa kristinn var, um kreddur skeytti ei lúterskar eðli spilt í æðum bar eins og flestir Gyðingar. í honum vondur andi bjó, eins og fjandinn beit og sló, eldi bæði og eitri spjó og ekki af neinni fólsku dró. pað var um mæra morgunstund menn af værum risu blund, húsið stóð í laufgum lund lækinn við á sléttri grund. Grænan skrúða skógur bar skreyttu fuglar eikurnar f allri dýrð og dásemd þar, Drottins smurði kominn var. Karlinn úti kankvís stóð, í kirkjuféílags skólasjóð safnaði rauðri rínarglóð í regin-efldum jötunmóð. í þenna tíma það til bar, að þrællinn Blesi gæðaspar af átta mönnum efldur þar út úr fjósi teymdur var.. Fítons andi úr augum brann er eygði Blesi hinn vígða mann hver þar annan ihræðast vann sem hefðu litið andskotann. Settur var hann svo fyrir “cart” þá sást á himni táknið margt og allir sungu úr sálmi part svo að þeir fengju betra “start” Eins og fjandinn fór af stað fjósinu beint hann stefndi að og klerkur fvrir klámum bað Hvort sem drottinn heyrði það. Alt að sama brunni bar, brunninum þar sem pumpan var það heyrðust brestir hér og hvar og hestur og maður týndust þar. Pumnan brotin lágt þar lá, um loftið flugu kvistir smá, en séra prósi sat þar hjá þá sázt hvað bænin orka má. K. N. Mikilsmetinn maÖur sem hrósar Tanlac || Hafið þér lesið uppskeruskýrsluna frá beztu héruðum fvlkis- ins fvrir árið 1920? HUDSON’S BAY Fe- lagið býður óræktað land í því nær öllum pörtum fylkisins fyrir þetta frá $10 til $25 ekruna. Eftir að löndin hafa verið ræktuð há verða þau með hinum allra beztu og gefa af sér góða uppskeru — H.B.C. lönd borga sig oft að fullu með fyrsta og annars árs upp- skeru. — Hugsið um þetta og lítið í kring um yður.. Mörg H.B.C. lönd geta verið rétt í nágrenni við yður. — Ráðgist við landsölu- mann vorn. Frœðandi bœklingur "Op- portunities in Canada’s Success Belt" sendur frítt, ef áritun er tend Land Commissioner Desk 24 HUDSON’S BAY COM- PANY, Desk 33 Winnipeg Business and Professional Cards )!; / HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St, hoini Alexander Ave. A. (j. Cartcr úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast 206 Notre Dame Ave. Siml M. 4529 • tVlnnipeí:, Mail. “Tanlac hefir algerlega endur. bætt heilsu mína og hefir mér ekki liðið jafnvel í mörg ár,” sagði Mr. George W. Logan, frá Peabody Cansas núna fyrir skemstu, en hann er einn af nafnkendustu fésýslumönnum í Mið-Vesturríkj- unum. “pað hefir ekki einasta gert úr mér nýjan mann, heldur hefi eg þýngst um þrjátíu og fimm pund og líður betur en nokkru sinni fyr. Eg hefi þegar látið vini mína vita um töfrakraft þann, sem Tan- lac hefir til að bera, enda hafa þeir ekki þurft annað en athuga breytinguna sem eg hefi tekið, til að sannfærast. — “pegar eg fyrst fór að nota Tan- lac, var ástand mitt alt annað en glæsilegt, eg var úr hófi tauga- veiklaður og afholda og mér fanst eg kvíða fyrir hverju handtaki, sem eg átti að gera. Stundum fékk eg óþolandi veik í mjóhrygg- inn svo eg gat við illan leik sezt niður á stól eða staðið upp. pann- ig var ásigkomulag mitt, er eg tók að nota meðal þetta. Sex flösk- ur komu mér til fullrar heilsu. Nú hefi eg beztu matarlyst og ágæt- ustu meltingu. “Konan mín hafði haft óreglu- lega meltingu um hríð og lækn- aðist hún á svipstundu við notkun meðalsins. “pér megið prenta þenna vitn. isburð hvar og hvenær sem yður þóknast, efist einhver um sann- leiksgildi hans, ætti sá að senda mér línu. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land, hjá The Vopni Sigurðson I.imited, Riverton, Manitoba og The Lundar Trading Company, Lundar, Manitoba. — Adv pakkarávarp. Mér er bæði ljúft og skylt að votta mitt hjartans þakklæti, öll- um þeim, sem styrktu mig og manninn minn sáluga, bæði með peninga gjöfum og annari hjálp, síðastliðinn vetur, þegar að við hjónin urðum fyrir þeim stórkost- lega skaða, að íverulhús okkar á- samt öillu sem þar var innanstokks brann til kaldra kola, í grend við Silver Bay pósthús Manitoba. pað má segja að það var guðs mildi, að eg sem var ein heima, gat bjargað manninum mínum sáluga úr greipum eldsins ogi komið honum út í gripafjós okkar, j þar sem hann var 88 ára að aldri 1 og því nær karlægur. pví miður j get eg ekki getið hvers einstaks af íslendingum í Ashern Man., sem afhentu mér að gjöf, $70,00 í pen- ingum, eftir að þeir voru búnir að borga prestinum sem jarðsöng manninn minn sáluga. Einnig mun enskumælandi fólk í Ashern hafa gefið líka — sem landar mín- ir þar veittu móttöku. En þótt eg geti ekki, getið með nafni hvers eins af þeim sem gáfu mér bæði peninga og gjafir og annað, þá gjörir það minst til, því drottinn þekkir sína.— Eg læt hér fylgja nöfn þeirra sem sendu mér sjálfir peninga- upphæð þá sem hér á eftir fer: Mrs. G. Stefánsson Silver Bay P. O. $5,00. Mr. og Mrs. Jóel Gíslason $5,00. Júlíus Gíslason, $2,00. Mr. og Mite. J. Clemens, $3,00. B. Clemens, $3,00. W. Clemens, $1,00. Jón Reykdal, Lundar, Man., 0,50. Nágranna hjón O'kkar (ensku- mælandi) skutu yfir okkur skjóls- húsi fyrstu nóttina eftir að íveru. hús okkar brann, og var það gjört meira af vilja en mætti, því húsa- kynni þeirra voru lítil, næsta dag fórum við til Mr. og Mrs. Björn | okkur sent mikið af fatnaði frá fólki Mr. og Mrs. S. Pétursson. Mr. og Mrs. Th. Cleihens. Mr. og Mrs. B. Methú- Th. Jónasson Silver Bay P. O., þar eftirfylgjandi vorum við í tvo mánuði endur- gjaldslaust, þar til að við fluttum marga sína líka að hjartagæðum til. Mér finst að eg verði að geta um góðverk það sem Björn J. Gíslason (sál.) lét í té við okkur hjónin fyrsta sumarið sem við bjuggum á heimilisréttarlandi okkar við Silver Bay P. O., hann sló 18 tonn af heyji endurgjalds- laust. pað var stór mannskaði að fráfalli Björns, að allra sögn sem þektu Ihann rótt. Hann var einn af þeim sem féllu á Frakk- landi, og dó því fyrir okkar kæra 'land, Canada. Hann var sonur póstmeistara Jóéls Gíslasonar að Silver Bay P. O. Man. Friður og náð drottins hvíli yfir hans jarðnesku leyfum. Að endignu, ibið eg hann sem ekki lætur einn svaladrykk ó- launaðan, (gefinn í hans nafni) að hann af miskun sinni og náð, blessi efnáhag allra þeirra sem á einn eða annan hátt ihjálpuðu mér og manninum mínum sál. í raun- um okkar. Ashern 14. nóv. 1920. Ingveldur Jónsdóttir Ásmunds- son, frá Mélum í Vopnafirði á íslandi. Þér, sem skuldið fyr- ir blaðið, borgið það að fullu fyrir nýjár. Læknaði eigið kviðslít Vlð að ljfta klstu fyrir nokkrum Arum, kviðslitnaði eg afarilla. Læknar srögðu aö ekkert annað en uppskurður dygði. Um- búðir komu að engu haldi. Loksins fann eg ráð, sem lœknaði mig atS fullu. Slðan eru liðin mörg &r og hefi eg aldrel kent nokkurs meins, vinn þö harða stritvinnu við trésmíði. Eg þurfti engan uppskurð og tapaði engum tíma. Eg býð ykkur ekkert til kaups, en veiti upplýsingar á. hvern h&tt þér getið leeknast án uppskurðar; skrifið Eugene M. Pullen, Carpenter 1300 Mar- cellus Avenue, Manasquan, N. J. Klippið penna miða ör blaðinu og sýnið hann fólki er þjáist af kviðsllt!—með því getið þér bjafgað mörgum kviðslitnum frá því að leggjast á uppskurðarborðið. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Phone, A 7067 OrxtcB-TÍMAB: 2—3 H«lmili: 778 Vlctor St. Plione, A 7122 Winnipeg, Man. Dast&Ia. St. J. 474. Nteturt. at. J. IM K&Ul sint á nótt og dogl. DO. B. GEBÍABEK, M.R.C.S. frá Entl&ndl, L..RC.P. frt London, M.R.C.P. og M.R.C.S trt Manitoba. Fvrverandi &8stoíarl*knir vl8 hospltal I Vinarborg, Prag. 0« Berltn og fleiri hoepltöl. Skrifstofa 4 eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutimi frft. 9—12 f. b ; S—• og 7—9 e. h. Dr. B. Geraabeks eigit bospltal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iæknlng valdra sjtlk- linga, sem þj&et af brjöstvelki. hjsrt- veiki, magasjúkdömum, lnnYfl&velkt kvensjúkdómum, karlmannasjdkdóm- um.tauga velklun. V4r isggjum strstaka therzlu 4 &6 selja m«8öl eftlr forskrlftum lsekna. Hir, bestu lyf, sem hsegt er a8 f&, eru notuB eingöngu. þegar þér koml8 me8 forskrlftlna tll vor. megiS pér ver* vi»s um a8 fá rétt þa8 sem Inknlrlnn tekur tii. TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fsienzkir lógfryBiagar, koom 811 McArthui SsRirsTor*;— Building Portage Avenue áritun: P. O. Box 1QS8, Phones:. A 6849 og A 6840 til Ashern, þar sem að maðurinn minn dó síðastliðið vor. pað var í annað skifti sem Mr. og Mrs.B. Th. Jónasson skutu yfir okkur skjólshúsi, og urgjaldslaust, og er það ekki í fyrsta skifti sem þau höfðings- hjón hafa hjálpað bágstöddum, því þau munu ekki alstaðar eiga sína líka. Strax og fréttin barst til As- hern, um bruna íbúðarhússins, var salemsson. Einnig vil eg minnast á hjálp þá sem þau höfðingshjón Mr. og Mrs. j Th. Clemens veittu okkur óbeðin, bæði skiftin end--að sjá um kaup á lóð með húsi á í Ashern. Líka gjörðu þau alt sem í þeirra valdi stóð til að hlynna að manninum mínum síð- ustu lífsstundir hans, og er ekki vöntun á hjúkrun þar sem Mrs. Clemens er, því hún er bæði vön •hjúkrunarkona og líka á ekki Margir íslendingar óskast til að læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor Schools. Vér kennum yður að taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við tires, hvernig fara skal að við Oxy-Acetylne Welding, og Battery vinnu. Margir íslendingar sóttu Hemp- hill Motor Schools síðastliðin vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólks- og vöruflutnings bifreiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar vinnu undireins að loknu námi. þarna er tækifærið fyrir íslendinga að læra alls- konar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. Skrifið eftir vorum nýja Catalog, eða heim- sækið vorn Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave. W.peg. úti’bú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. GIGT Stórmerk heimalækningr fundin af manni er þjáðist sjáifur. Um vorið 1893 söttl að mér vöðva og flogagigt mjög illkynjuð. Eg þjáðist I þtjú ár viðfftöðulaust eins og þeir einir geta sklllð er lfkt er ástatt fyrir. Fjölda lækna reyndi eg ásamt ógrynni meðala en allur bati varð að- eins um stundarsakir. Lokslns fann eg meðal er læknaði mig svo, að sjúkdómurlnn hefir aldrei gert vart við Big síðan. Hefi læknað marga, suma 70 til 80 ára, og árangurinn varð sá sami og 1 mínu elgin tilfelli. Eg vil lflta hvern, er þjáist á Itkan hátt af glgt, reyna þenna fágæta læknisdóm. Sendið ekki cent, sendið aðeins nafn og áritan og mun eg þá senda yður frltt meðal tll reynslu. Eftir að þér hafið reynt þesaa að- ferð og sýnt sig að vera það eina, sem þér voruð að leyta að, megið þér senda andvirðið, sem er elnn dollar. En hafið hugfast að eg vil ekkl pen- inga yðar nema þér séuð algerlega ánægðir. Er það ekki sanngjarnt? Þvt að þjást lengur þegar lækning er fáanleg ókeypis. Frestið þessu ekki. Skrifið í dag Mark H. Jackson, No. 857 Q. Dura- ton Bldg.. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist. rétt og satt. Ofanskráð Hversvegna lœknar mela meg Magnesia við Dyspeptics “Tak Magnesíu eftir máltlð,” er nö orðið kjörorð búsundanna. Ástæðan liggur I því, að f niutíu tilfpllum af hundraði, þar sem um magaveikt fðlk er að hæða, veldur þar um of mik’l magasýra, er sfðan orsakar þólgu f ffnn himnunni, sem magfnn er fóðraður með að innan. Sérstakt mataræði eða lyfja- notkun dugar ekki við slíku og nær ald- rei fyrir ræturnar. Af hinum mörgu Magnesíu tegundum, svo sem oxides. carbonates, mikls og fluíds, er Bisur- ated Magnesia lang bezt. Teskeið f vatni eða þá fjórar töflur nægir til að útrýma sýru-ólgunni og kemur melt- ingunni f eðlilegt horf. Notkun Mag- nesiu veldur engum sársauka. Hrein og ekta Bisurated Magnesia fæst hjá sérhverjum áreiðanlegum lyfsala, og ættl magaveikt fólk að reyna hana strax. The Ruthenian rooksellers and Publ. Vo., Ltd., 850 Main St., Winnlpeg, Man. KOL! KOL! Vér seljum kieztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jacks«n & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62--Ö3—64 NATUROPATHY! púsundir manna vfðsvegar um heim, nota sér hinar viðurkendu lækninga aðferðir án lyfja, sem öruggastar hafa reynst vi8 gigt, gyll- iniæS, "golter”, magkvlllum, lifrar, nýrna og húðsjúkdómum, o.s.frv. Eg þér þjáist af einhverjum þessara sjúkdóma, sem taldir hafa veri8 ólæknandi, þá skuluS þér flnna oss a8 máli tafarlaust. — Fyrir- spurnir og vi8tal ókeypis.—þessar lækninga aSferðir eru ekki aBelns fyrir efnafólk, heldur fyrir alla, sem ant er um gðða hellsu. Læknisstofa vor heflr allan nýtfzku útbúnað, að þvt er viðvfkur rafmagnsáhöldum, nuddlækningum og heilsuböðum. Fólk getur fengið einstök böð og sérstaka rafmagnslækningu, nær sem vera vili. Við kvefi og flugglgt dugar venjulegast ein lækning. Útlær8ur og reyndur læknir veitir forstöðu hverri deild uni sig. Gerið boð fyrir Dr. Simpson, síem talar yðar eiglð mál, fslenzkuna Skrifstofutími: 10 til 12 f.m., 2 til 4 e.h. og 7 til 9 á kveldin. aC undanteknum sunnudögum. —■ Einnig má gera mót vfð oss f sfma með því að hringja upp A 3620. DR. J. NICHOLTN NATURE CURE INSTITUTE Offioo: Room 2, 602 Main St., nálægt Alcxander Ave., Wlnnlpcg, Man. Sönn saga. Móðurstaðan. Sweet babe! true portrait of thy father’s face, Sleep on the bosom that t.hy lipes have pressed! Sleep, little one, and closely, gently place Thy drowsy eyelids on thy mother’s breast.” Sá er aðal tilgangur útgefendanna að bæklingi þessum, að veita ábyggilegar upplýsíngar handa konum til að fara eftir í sambandi við barnsfæðingar, er draga megi úr þjan- ingunum og tryggja mæðrunum sjálfum betri heilsu, metri styrk og börnum peirra þroskaðra lífsmagn. pess vegna hafa þeir ráðist I að prenta sögu þá eítir Mrs............ sem, þér hafið lesið hér að framan. Vonast þeir eftir, að konum verði ljósari en áður skilyrðin fyrir fæðingu heil- brigðra barna og heilsu mæðranna. svo konur yfirleitt geti hugsað um framtíðina með enn meiri fögnuði og sannfær- ingarvissu að því er hamingju þeirra snertir og veitt þeim fult öryggi fyrir þvi að börn þeirra fullnægi hinum hæztu hugmyndum, verði andlega og lfkamlega þroskaðir menn og konur. Frum-skilyrðin fyrir framtlðarþroska barnanna, eru vitanlega þau, að mæðurnar séu hraustar og hamingju- samar, bjartsýnar á timum þjáninganna og staðfastar I gleðinni. Slíkar mæ8ur geta með öruggri vissu treyst á framtlð barna sinna, aS þau verði samfélaginu til sæmdar og uppbyggingar, og foreldrum sfnum til aðstoðar og á- nægju f ellinnl. Allar þungaðar konur hafa það fyrst og sfðast f huga, hvernig andlegri og ljkamlegri atgerfi barnsins eða barn- anna muni verða farið; þeirra kærasta umhugsunarefni við hin einföldu störf daglega lifsins snuast um petta mikil- væga efni og fegra framtíðardraumana. pannig gengur hin væntanlega móður um, frjáls og glöð f anda. Ekki með allan hugann á vöggunni og litlu hvftu klæðunum, sem I henni eru, eins og við gekst áður fyr, heldur reiðubúin tli að mæta móðurskyldunum I þeirra vfð- tækustu merkingu og njóta lífsins I öllum skilningi eíns og hetja. —• Mikið af þjáningum þeim, sem samfara voru barnsfæðingum áður fyr, sökum skeytingarleysis, eru nú sem betur fer úr sögunni. par hefir þekkingin unnið einn af sínum stóru sigrum, eins og svo viða annars staðar. Hraustlr synir og hraustar dætur hellbrlgðra og Ufs- giaðra mæöra, eiga að taka við völdunum I framtiðinni. Á þeim byggja Þjööirnar vomr sinar. — ’ pað var kona, sem fann upp bezta meðalið, sem líkleg- ast hefir enn þekst I sambandi við örðugar fðingar og las- burða hvítvoðunga. Og vér trúum þvl, að aðrar konur, sem meðal hennar reyna, muni fljótt sannfærast um gæði þess og þakka henni að verðleikum. — þúsundir kvenna vlðsvegar um heim, skoða nú Mitchella Compound sem reglulega blessun kóynslóðarinnar. Og er þess að vænta, að sérhver móðir, sem í alvöru lætur sér ant um velferð slna, barna sinna og eiginmanns, reyni meðal þetta, er veitt hefir straumum heilsu og hamingju inn á óteljandi heimili og leyst aragrúa kvenna frá þungum þraut- um og sárri örvæntingu. (Framh.) Large Medical Book “Easy Childbirth and Healthy Mothers and Healthy Children’’ ................... $1.15 Mitchella Compound Tablets........................... 1.25 Stomach and Liver Tablets ........................... 1.15 Tonic Nervine Tabules ............................... 1.15 Kidnold Pills ....................................... 60 Dye’s Haxatiye Pellets...................................50 Dye’s Iron Tablets ......................................50 Dye’s Antiseptic Powders ............................. 50 Dye’s Pile Salve ..................................... 50 Address all orders to DR. J. H. DYE MEDICAL INSTITUTE Looal Depot HOME RENIEDIES SALES F. Dojacek, Dept. L, 850 Main St. Winnipeg, Man. = Allar teáundir aí Allar tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldg. OOIÆLECGK ét OO. Notre Dauic \ve. og Sberbrooke M Plione* Oarry 2690 og 2691 OiftlnKaleyflshróf Dr. O. BJ0DM80M 701 Lindsay Ruilding Office Phone A 7067 Office-tímar: a—3 HKIMILil 764 Victor St»eet Telephone: A 7586 Winnipeg, Man W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. fslenknr Lögfræðingur Hefir heimild til að taka &8 sér mál bæ8i 1 Manitoba og Saskatoh*- wan fylkjum. Sknrstota a8 1997 Cnlon Trnst Rklg.. Winnipeg. Tal- simi: A 4963. — Mr. Lfndal hef- lr og skrifstofu a8 Lundar. Maa., og er þar & hverjum Tni8vikude*t DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone: A 7067 Viðtalatími: 11—12 og 4.—5.30 Suite 10 Thelma Apts. Victor Talsími: A 8336 WINNIPEG. MAN. Joseph T. 1 horson, j Islenzkur Lögfrðcðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSHS. PIIfliLiPS & SCARTH lhirrLsters, Etc. 201 Monrreal Trust Bldg., Winnlpeg Ptione Mnin 512 Dr J. Stefánsson 401 Bðyd Buildlng COH. PORT^QE ATE. ðt IDMOjiTOþ ST. Stundar eingongu augna, eyma. nef og kverlta ajúWdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 1. h. eg 2 5 e. h — Talsími: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor Portage Ave. og Kdmonton Stundar sérstaklega oerklaaýkl og aðra lungnaijúkdóma. Br »8 flnna á akrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 AUoway Ave. Talslml: Shor- brook 3158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somer8et Block Cor. Portsge Ave og Donald Street Talsími:. A 8889 YerLv. .rii Tals. A 8383 Hean Tals.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Mlskonar rafmagnsAhöld, svo sem •traujárn víra. aliar tegundlr al gliÍMtm og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HOME STREET Armstrong, Ashley, Palmsson & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 • Winnipeg Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til samu kvæmt pöntun. Áreiðanlegt veric. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alakonar minnisvarða og legsteina. Skrifst. talsími N 6608 Heimilis toisínii N 6607 G0FINE & C0. Tals. M. 820». — 822-882 ElUee At*. Hornlnu 6 Hnrgravo. Verzla me8 og virSa brúkaSa hús- mnni. eldstór og ofna — Vér kaup- um. seljum og sklftum á öllu sem er nokkurs vlrSI JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUh Heiinills-mis.: SL John I8lv Skrifstof u-Tals.: Main 7978 TeKur lögtaki bœ8! húsaieiguakuldlr. veSskuldir. vlxlaskuldir AfgrelSlr alt seTn a8 löguro lýtur Skrlfstofa. *t55 Mntn Strœs JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone :—: A8847 A6542 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent I.oan Bldg., 356 Main St. Giftinga og , ,, Jaröarfara- PIom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winni —J J. J. Swanson & Co. Verrla með taateignir. Sjá ur- leigu á húaum. Annaat lán eldaábyrgðir o. fl. 808 Parts BuIIdlng Phones A 6349—A 631« Kveljist kláða, af Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upþlýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þœgileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.