Lögberg - 09.12.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.12.1920, Blaðsíða 7
LOGBK&G FIMTUADGINN 9. DESEMBER 1920. Wa. t Kinnarhvolssystur. Eg- varð iþess ekki var, að það vekti mikla eftirtekt, er íslend- ingar í Winnipeg stofnuðu leikfé- lag á síðastliðnum vetri, og tæp- ast munu þeir er um það fréttu, hafa búist við að áhrif félagsins næðu út fyrir takmörk Winnipeg- borgar. Nú er þó svo komið að þessi fá- menni flokkur fer sigurför um bygðir Vestur-íslendinga. Má að sjálfsögðu aðallega þakka það þeirri framtakssemi félagsins, að það trygði sér aðstoð Frú Stef- aníu Guðmundsdóttur, sem fyrir löngu er orðin þjóðkunn fyrir fram úrskarandi list á leiksviði. — Um hið lærdómsríka leikrit: “Kinarhvolssystur”, er félagið tók fyrst til meðferðar, skal hér ekki fjölyrt, því hefir áður verið lýst í blöðum vorum. En svo merkur viðburður var koma leikfélagsins íslenzka til vor Wynyardbúa, að eg vil ekki láta þess ógetið, enda þess oft verið minst er síður skildi. í Wynyard lék félagið tvö Jcvöld, 17. og 18. nóv., fyrir fullu húsi bæái kveldin. Áheyrn var sæmileg, en hefði þó mátt vera á betra kosið. Leiklist Frú Stefaníu verður tæpast oflofuð. Sá er þessar lín- ur ritar, hefir séð hana á leik- sviði í Reykjavík 'í mjög mismun- andi hlutverkum, og ávalt hefir hún leikið aðdláanlega vel. — Ritstjóri “Óðins”, skáldið porsteinn Gíslason, skrifar um frú Stefaníu 1906: —“Hún kom fyrst fram á leiksviðið í telpu- gerfi, ríðandi á kollupriki, með flagsandi hár, iðandi og sprikl- andi af æskufjöri, eða hún klifraði upp um stóla og borð, snúandi öllu á annan endann, sem í kringum hana var. Hún hefir sýnt ungu stúlkuna syngjandi og dansandi, þegar ánægjan og gleðin skín út úr hverjum andlitsdrætti; hún hefir sýnt hana alvörugefna í sakleysi æskunnar, og hún hefir sýnt hrösuðu dóttirina, útrekna úr foreldra húsum. Hún hefir sýnt ungu konuna, kærleikslausa og glettna, og þreyttu húsmóðir- ina, sem er að örmagnast undir hyrði heimilislífsins.” — Svona fjölhæf er list frú Stef- aníu, að hún hefir hlotið aðdáun hvers áhorfenda í öllum þessum gerfum; svona er skilningur henn- ar glöggur á sálarlíf mannanna. Ef eg ætti að svara þeirri spurningu, hvar list frú Stefaníu hafi verið áhrifamest í Kinnar- hvolssystrum yrði svar mitt: í hellinum. Hún hefir teygt lop- ann — gulllopann lí 25 ár. Beztu ár æfinnar liggja henni að baki— töpuð. Hún hefir yfirgefið unn- ustann og snúið íbaki við 'heimilis- voninni til þess að fullnægja þeirri ástríðu að safna auð, —á- girndinni. Æskuroðinn er breytt- ur í frostrósir feigðar og hrörnun- ar, og hún er því lík sem gengjð hefði úr grof. pá berst henni ómur af sálm- inum: “Á Ihendur fel þú hon- um”, sem snertir streng í sál henn. ar, því þar var þó neisti af guðs- eðli falinn. Táralindin fær fram- rás, sár,, en svjalandi, þugsunin glúpnar og þráin til Ijóssins gríp- ur hana svo föstúm tökum, að auðs ástríðan verður að þoka. — Um leið og þessi þáttur leiks- ins er átakanlegastur þá er hvann um leið hugðnæmastur, og með- ferð frú Stefaníu á þessum þætti svo aðdáanleg, að ekki verður skýrð með orðum. En hverjir voru að hlægja? Jú, það eru alt af einhverjir sem geta hlegið, jafnvel þó þeir standi andspænis mestu hörmungum mannsálarinnar. En var svo auður tJlriku ein- göngu falinn í gullhespunum? Nei, því gulleðlið sigraði um síðir, og birtist í iðrun og kærleika Auðinn, gullið er hún hafði fengið fyrir að selja líf sitt ágirnd- inni á vald, bað hún að gefa fá- tækum, — og Ihún eftirlét meiri auð, sem ekki varð talinn á fingr- um, það var viðvörun bygð á sorg- legri reynslu. > pessi þáttur leiksins er eitt það allr^ bezta, er eg minnist að hafa séð á leiksviði, og yfir höfuð er leikurinn svo lærdómsrikur, að mig undrar það ekki sem haft er eftir einum gáfaðasta presti Vestur-íslendinga, er 'hann hafði séð “Kinnarhvolssystur,” sem sé þessi orð: ^ “Nú þarf eg ekki að prédika um ágirnd í heilt ár.” Hlutverk frú Stefaníu er auð- vitað þungamiðja leiksins. Að henni beinist athygli áhorfendans mest, og á llíkingarmáli mætti segja, að hinir leikendurnir væru sem plánetur er gengju í kringum sól. Bjarni Björnsson leikurSBerg- konunginn er foirtist í þremur gerfum, framúrskarandi vel. Betli- mannsgerfið og konungs-umbúð- imar ber Bjarni snildarlega, þó ó- líku sé saman að jafna. Og það mun hafa orðið hik á úrskurði í Hamingjusamasta kona í Winnipeg segir hún ‘Eg vildi óska að eg hefði tekið Tanl^tc fyr,” segir Mrs. Gunne Nú alheilbrigð. “Eftir að Tanlac nú hefir komið mér til fullrar heilsu, hefi eg ver- ið að óska þess að eg hefði byrjað að nota það fyrir fleiri árum,” sagði Mrs. Dorothy Gunne, að 526 Semple Ave., Winnipeg. “pegar eg tók fyrst að nota Tanlac fyrir rúmum tveim mánuð- um, hafði e gþjáðst af foinum og þessum kvillum í full þrjú ár tvis- var á því tímabili, hafði eg legið rúmföst all-lengi og í síðara skift- ið kom mér ekki til hugar, að eg mundi nokkru sinni stíga í fæt- urnar aftur. — Eg hafði verið taugaveikluð og foálf máttfarin um hríð, en svo bættist einu sinni ofan á það illkynjað meltingar- leysi, ásamt hverskonar ógleði. Eg þembdist upp af gasólgu og fékk stundum vart dregið andann, einkum þó fyrst eftir að eg hafði pínt ofan í mig einhverja ögn af mat. Eg var hætt að geta notið svefns á nóttunni og yfirleitt var ásigkomulag mitt ihið hörmuleg- asta. En svo kom Tanlac til sögunn- ar og þá var ekki umskiftanna lengi að bíða. Fáeinar flöskur læknuðu mig að fullu, svo nú hefi eg ágæta meltingu, beztu matar- lyst og sef vært Ihverja einustu nótt. Eg hefi nú þyngst um tíu pund og er foamingjusamasta kona í allri Winnipeg borg. petta á eg alt Tanlac að þakka og get því af alhug mælt með því við allan álmenning.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig Ihjá lyfsölum út um land og hjá Tfoe Vopni Sig- urðsson Limited, Riverton, Man. og The Lundar Trading Company, Lúndar, Manitoba. Adv. margra huga, hver hann væri þessi betlari. En eitt var þó sam- eiginlegt með þeim þremur: Berg- kónginum, Málmnemanum og betl- aranum: pað voru augun ‘spegill sálarinnar”, og að Bjarni hagaði svo útliti sínu að gegnum öll gerf- in stafaði geisli frá sömu sál, sannar bezt hve vel hann skildi hlutverk sitt. Enginn, sem séð hefir Bjarna leika í “Kinnarhvolssytur” ætti að vera þess dulinn, að þar er af- burða leikari á ferð. Frú Athelstan (Jófoanna) leik- ur einnig ágætlega, svo óvön sem hún mun vera á leiksviði, yndis- þokki og lífsgleði ungrar stúlku, nýtur sín vel hjá henni, og þreytu- svipur reyndrar móður, ekkert síð- ur — og svona má ganga á röðina, og verður ekki annað sagt en allir leikendurnir Ieiki vel, þegar þess er gætt, að undinbúningur og æf- ing sumra þeirra, á ekki langan tíma að baki. — Og síðast en 'ékki síst er að nefna tjöldin sem hr. Fred Swain- son hefir málað fyrir þenna leik, og eru svo undur fögur. Eg heyrði menn hafa orð á því, að það eitt að sjá leiktjöldin, væri virði þess er þeir borguðu fyrir inngang- inn. Hafi svo leikflokkurinn hjart- ans þökk fyrir komuna, og íslend- ingar í Winnipeg, fovort það eru meðlimir pjóðræknisfél. deildar- innar “Frón” eða utanfélagsmenn, er hlutast hafa til um það, að frú Stefanía kom vestur um ihaf til að sýna list sína meðal vor, — eiga skilið foeiður og þökk allra Vestur- íslendinga. 0g þess mun fjöld- inn óska, að leikflokkurinn sjái sér fært að ferðast í annað sinrt út um bygðir Vestur-íslendinga, áð- ur enn frú Stefanía hverfur heim til ættjarðarinnar. Ásgeir Blöndahl. Til Pálma. Sæll ert þú við lista lind, Lofs og búinn hjálmi. Eg sé'þig fríða mála mynd, Minn vin, trúi Pálmi. Setur munninn mælsku í Mímis brunnjnn hálfan, Iiefðir kunnað þamba þvi Með í>óri Unninn sjálfan. | Jón, þinn faðir, leggur lið Eandbúnaði iðinn. Þekki eg hraðan Hróbjarts nið, Húsa glaðan smiðinn. 78 Orti ljóð þinn afi snar, Andans glóði á sólu, Og þín móðir inndæl var, Einars jóð frá Bólu.x^ Siimc) Eofa megum listaverk, Ejós ófeig Jmr vaka. Systkin eigum undra merk . Austur á teigum klaka. Geysir heita og Hekla, kunn Heims um reiti víða; Loga heitan hafa munn; Hnoss þau sveitir prýða. Til himins fer ’ann hátt sem örn HressXfrá verubóli, Eóst'ru gerir gleðja börn Geysir, hvera sjóli. Vatni spýtir róms um rann Raums í hvítan skalla, En sania hlýtur soðvellan Sömu hít í falla. Náttúrunnar undur er, Inna munnar fróðir, Þenna brunn æ þankinn sér, Þeim eg unni bróðir. Vildi síður sýna gos Sikling fríðum Dana Nær hátíða blíðast bros Barst frá hlíðum svana. N Ef baugs hlynir upp við hver Að goshrynum leita: Sápu vini veitið þér Vel í giníð heita. Hekla gjósug feikna flog Eær á róstu línu, Grjóti hóstar, eldi og, Upp frá brjósti sínu. Hekla systir okkar er, Elds og lista merkið, Höfuð krystál krýnda ber kærleiks fyrsta merkið. Fríð að sjá er systirin, Sólskins brá með hvíta Og marar bláa möttulinn, Mærri fáir líta. Dauða skálm nær hefir hitt Hjarta og tálmað kliði, Sýra í maganum eyðileggur fœðuna Velur nieltingarleysi. Heynslan hefir kent mér, flest j fólk, sem kvartar um magaveiki, hefir i raun og veru alveg heilbrigtSan og hraustan maga, segir heilsufræSingur einn nafnfrægur. A'Sai ástðan, sem veldur öllum slíkum óþægindum og kvölum, er I raun og veru of mikil | sýra I maganum, sem aftur á móti or- i sakar bólgu I fínu himnunni, er fótir- ar magann, og rotnun fæSunnar. | Meltingar aukandi meSul þarf ekki aS nota í slikum tilfellum enda veita þau aS eins bráSabyrgSar léttir, og stund- um tjón. Bezta ráSiS er aS drekka glas af heitu Magnesiu vatni meÖ svo sem teskeiö eSa fjórum töflum af BI- surated Magnesia, sem fæst lijá hverj- um áreiöanlegum lyfsala. paS mökir maginn og eftir ÞaS kemst meltingin I rétt lag. Iteyniö þetta 1 fáeinar vik- ur og vitiS ef yöur líöur ekki hundraö per cent betur. The Ruthenian Booksellers and Publ. Co., Ltd., 850 Main St„ Winni- peg, Man. Business and Professional Cards Iwgðu Pálmi á leiðið mitt Lauf af Pálma viði. 8-11-20'. Sv. Símonssoti. --------æ-------- Heillaósk. til Svcinbjörns Ólafssonar, . znð burtför hans til Valfariso Iváskólans. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að scmja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ hoini Alexander Ave. Þér, sem skuldið fyr- ir blaðið, borgið það að fullu fyrir nýjár. Nú kvöldar að. Þú kveður heirna- bólið, kunningjunum réttir vinarhönd. Móðurást, sem skapað hefir skjólið, skín seni ljós á ákunnugri strönd: hún hendir ætíð J)ér á ferö og framann, • frægð og traust og bjarta lífsins þrá. [>ú kemur aftur, kæri, það er gaman. Kossinn bíður heima mömmu hjá I Þótt ungur sértu, þitt er starf og 1 stefna að stækka, glæða sálar Jiinnar ljós; að hreppa flest, sem nöfnum kann að nefna: Námið, þróttinn, sem og sigurhrós, að kvarta ei, þó kaldir vindar næöi Stofnað 1883 öskast nú þegar stórar eða, smáar sendingar HÚÐIR ItrT TXLIi OG PELTRIES Útlit fyrir lækkandi verö, því viss- ara aö senda sem fyrst R. S. ROBINSON Itnporter and Exporter Hcad Offico - R. S. R. Bnildiiig 43-51 Louis St. og 157-163 Itiipcrt WINNIPEG um kinnar þér og brjósEvið áratök. Eg veit að hönd þin styrka herðir ræði, þú heldur beint í f jarðarmynnis vök. p'arðu heill í fjarskann, ungi vinur, farsæld beini mentastiginn á. Mundu það, ef þungan hugur stynur, þá er líknarhöndin guðs þér hjá. Hvar í fjarlægð þínum.lífs á línum lukkan mæta gleðji huga þinn. Fram á leið á ferðatúrum þínum fylgir ávalt hlýi hugur minn. ' Yndo. ÍSLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjununi. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nú í mforgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue Winnipeg, Man. TJtibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og C^lgary. petta er af- bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. BLUE RIBBON TEA 1 Ef þú talsímar aðeins eftir tei. en tekur ekki fram hvort það eigi að vera BLUE RIBBON TE má vera að matvörusali yðar haldi að yður standi á sama. - Það borgar sig hreint ekki. Sönn saga. Nurso Lore ráðleggm’ mæðrum. Grannie segrir: — “Alwas carry a new born ba.be up- stairs ere it is taken down stairs, so that the child may rise in the world." Mjög áríöandi er að hafa boric acid í saturated blöndu viö hendína, þegar barniö er nýfætt og hreinsa meö meö því augu þess vandlega: ólækandi sjóndepra eöa sjónleysi staf- ar oft af Þvi. aö augxi barnanna sýkjast eöa eitrast 1 fæö- Ingunni og er spýtölunum kunnugt um þann sannleika. Sé ekki vandlega fariö með íiaflastrenginn, getur illa tekist tii. Getur þaö oft orsakað óreglulega blóörás, tauga- hnúta og annað þess háttar. Hvítvoðungum verður aldrei of mikil nákvæmni sýnd; er afar árlðandi aö láta þau ekki fá innantökur, og eins að koma í veg fyrir ákafar gráthviður. pá hefir þaB eihnig milti'Ö aö segja, aö þvi er viðkemur heilsu barns, aö skift sé um föt þess eöa reifa oft á dag, iþannig a'ð klæði og dúkar séu ávalt vel þur. Beztu bækur um þessi efni munu vera: “Painless Childbuirth”, “Healthy Mothers and Healthy Chil- dren”; er hin síðarnefnda bóR upp á 420 biaðsföur og ætti aö vera í eigu hverrar einustu konu eöa mðður. Bók þessi er gefin út af Dr. J H. Dye Medical Institute og verður send póstfritt fyrir $1.00. Mitcliclla Compound er eingöngu unnið úr jurtum og er framúrskarandi heilsusamlegt fyrir kvenfólk, pað getur orðið sérhverri stúlku til blessunar síðar meir, að nota Mitchella Compound, þá þær eru um það leyti að verða full- orðnar stúlkur. Hveitibrauðsdagar. “ ’Tis too deep for swift telling, and my one lover I’ve conned thee an answer, it waits thee tonight.” By the sycámore passed he and through the white clover— Then all the sweet speech I had fashioned took flight! But I love him more, more, Than ever wife loved before, Be'the days dark or bright. —Ingelow. Bros og tár, ó.tti og áhyggjur; hversu viðtæk er ekki hin unga brúður, sem á einu augnablikinu leggur hendurn- ar um háls manni slnum, en hryggist hitt augnablikið yfir því að hafa þurft að yfirgefa foreldra sina. — Draumarnir eru ljúfir og hann—hann, er gull. Um þær mundir tekur hún lítið tillit til aðvörunarraddanna, en þó er Það ef til vill fyrsta árið, sem mótar hjúskaparllfið, flytur Því fögnuð og hamingju, eða þunglyndi og örvænting. Ef alt fer eins og það á að fana og maðurinn er samúðarfullur og einlæsrur, á konan í réttu lagl aldrei að elska hann heitar, en eftir að fyrsta barnið hefir fæðst. HJúskaparheill er að miklu leyti bygð á góðri heilsu, og um fram ait réttum hugsónum og réttum skllningi á grundvelli jónabandsins. — Margar ungar stúlkur nú á dögum ganga I hjónbnd þótt heiisa þeirra beinllnis banni sltkt; Þær eru taugaslapp- ar, vanstiltar o.s.frv. Ábyrgðin, sem móðurstöðunni fylgir, er ósegjanlega mikil, og Þess vegna ætti Þaö að vera eitt af áhugamálum ógiftra stúlkna, að vernda heilsu sina I æsku, svo þær geti síöar gengið inn i hina virðulegu hjónabands- stétt hraustar á sál og líkama. pað er ásrætt, éða I raun og veru ómissandi fyrir konur, að nota Mltchella Compound fyrstu hjúskaparárin. pungaðar konur, sem ef tll vill eru I fá'menni og eiga heima á afskektum stöðum, kvlða oft fyrir komandi stund. Pær ættu um fram alt að kynna sér og lesa / vel bókina "Painless Childbirth”, bðk sem orðið hefir þús- undum kvenna til blessunar á reynslutlmunum og leitt þær inn i konungsriki hamingjusamrar mæðrastéttar. (Framh.) Large Medieal Boolv "Easy Childbirth and Healthý Mothers and Healthy Children” .................. .... $1.15 Mitchella Compound Tablets........................... 1.25 Stomach and Liver Tablets ......................... 1.15 Tonic Nervine Tabules ............,................. 1.15 Kidnoid Pills.........A.................................60 Dye’s L'axative Pellets............................... 50 Dye’s Iron Tablets .....................................50 Dye's Antiseptlc Powders................................50 Dye’s Pile Salve ...................................... 60 Address all orders to DR. J. TI. DYE MEDTCAL INSTITI TE Looal Depot HOME REMEDIES SALES F. Dojacek, Dept. h, 850 Main St. Winnipdg, Man. A. 6. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. þrjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tima en fólk á alrnent að venjast. 20G Notre Ilame Ave. Simi M. 4520 - tVinnipeg, Man. Dr. B. J.BRAWDhON 701 Lindsay Building Phono, A 7067 Omcs-Tf M*s: 2— 3 Httimiii: 77S Vitstor St. Piione, A 7122 Winnipetí, Man. uagittia. dt. J 47» Nietttrt. St. J. IH K&lli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandí, L.R.C.P. frfc London. M.R.C.P. og M.P..C.S- fr* Manitoba. Evrverandl aðstoðarlæknlí við hospítal i Vlnarborg. Prag, og Berlín og fleiri hoepitöl. Skrifslofa á eigin hospítali, 4X8—41t Pritchard Ave„ Wlnnlpsg, > Man. Skrifstofutimi frá 9—18 f. h.; t—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgtt hospiUl 415—4»7 Pritchard Ave. Stundun og iæknlng valdra sjúk- linga. sem þjást af brjóstvelkl, hjant- , velki, magasjúkdómum, Innýfiavelkt kvensjúkdómum. ka»-lin*nnasjtlkdðm- um.tauga ^elklun. Vér leggjum sérstaka áharaiu fc af seija meðöl eftlr forekrlftum lwkiie Hin bestu lyf, sem hægt er að ffc eru notuS elngöngu. þegar þér korni* meS forakriftlna til ror. meglð pé> vera viss um að fft rétt i>að serr læknlrinn tekur tll. OOIiCLEUGH » CO. Sotre Dims Are. og Bherbrooke M Phones Garry 2®»o og 2*91 OIftinsr«!eyfi«br*f THOS. H. J0HNS0N op HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfrægiagar, Skrifstofa:— Koom 811 McArthur Buildinc, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1BS8. ' Phones:. A 6849 og A 6840 Dr. O. BJODNftON 701 Lindsay Building 067 3 Offiee Piione A 1 Office-timar: 2- HEIMILI: 764 Victor St> eet Tclephone: A 7586 WinnipeK. Man W. J. Linda*, b.a.,l.l.b. \ fslenkur Lösrfrnðlii—ur Heflr heimild til að taka að séf mál bæði I Manltoba oe Saskatch*- wan fylkjum. Sknrstota að 1*»7 Union Trust BMg„ Winnipeg. Tal- sími: A 4963. — Mr. Líndal hef- ir og skrifstofu að Lundar. Maa„ og er þar á hverjum rr.iðvikudegl. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone: A 7067 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Suite 10 Thelma Apts. Victor Talsími: A 8336 WINNIPEG. MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Bhildmg C0R. P0RT/\CE AVE. & EDMOpTOjf 8T. Stundar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 - 12 I. h. ag 2 5 e. h,— Talslmi: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. P 2691 Dr. M. B. Halidorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aðra lungnasjúkdöma. Br að finna fc akrifatofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m Skrtf- stoíu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talaiml: Shar- brook 3158 Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfraðiugur 'Heimili: 16 Alioway Court,, Alloway Ave MESSRS. P'llILLIPS & SCARTH ltarristers, Ktc. 201 Monrrcai Trust Bldg., VVInnlpcg 1‘honc Maln 512 fipmstrong, fishley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Talsími:. A 8889 Verk.i'ln TalS.: A 8383 Hcirn Tals.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Vilskonar rafmagnsáhöld. avo sem stranjárn víra, allar tcgundlr af elösiim og aflvaka (hatteris). VERK5T0FR: 676 HOME STREET Vér geymum reiðfojól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam_ kvæmt pöntun. Áreiðanlegt veric. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annaat um utfarir. Allur útbúnaður s& bezti. Ennfrem- ur selur Kann alskonar minriiavarða og legateina. Skrtfst. talsúni N 6608 Hcimllis talsíinl N 6607 G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-3X2 lOllce Ate. Horninu á Hargrave Verzla með og vlrða brúkaða húg- muni. eidstór og ofna. — Vér kaup- um, seljuro og skiftum & öllu sem «r nokkurs vlrkl JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUh. Uelmllls-Tals.: 8t. John 184. Skrtfstof u-Tals.: Maln 7078 Tekur lögtakl bæði húsalelguakuldlr, veðskuldir, vlxlsskuldlr. Afgrelðlr alt sero að lögum lýtur Skrifstofa. 055 M»tn Strera JÓN og PORSTEINN ÁSGEIRSSYNIR taka að sér málningu, inn&n húss og utan, einnig vefrit- fóðrun (Paperfoanging) — VönduC vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTCEÐl: Horni Toronto og Notre Dame Phone —: Helmlll. A 8847 A 6542 Allar Allar tegundir af tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldg. Giftinga og i,A Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla með taiteignir. Sjá ur~ leigu 6 búsum. Annul lán o„ eldsábyrgðir O. fl. 808 Paris Bnlldlng Phones A 6349—A 6310 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General - Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 856 Main St. Sími: A4153. ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúslð 290 Portage Ave. Winnlpag Gyliinœð Kveljist kláða, af blóðrás eða niðursigi. Engir hol skurðir. Komið eða leitið skri legra upplýsinga hjá AXTELL THOMAS, Chiropract»rs og Ele tro-Therapeutrist, 175 Mayfs Ave., Winnipeg, Man. — Vor ný sjúkrastofa að 175 Mayfair Av er þœgileg sjúkrastofnun, h«: leiga dýr. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.