Lögberg - 09.12.1920, Blaðsíða 8
Bto. 8
LÖGBERG FIMTUAPGINN
9. DESEMBER 1920.
BRÚKIÐ
TRAOE MARK, REGISTERED
Sifaið linabíðuauai og Coupons fyrir Premíur
Ur borginni
Séra H. J. Leó frá Lundar var
á ferö í bænum fyrir helgina.
Mrs. J. G. Gunnlaugssaon fór
Guðsjjjónustur umhverfis Lang-
ruth í desentber mánuði.
Langruth þ. 5., Big Point 12,
Langruth 19. Big Point á jóla-
daginn. Á annan í jólum við
Beckville niður við vatnið, kl. 2,
Kvennfélag Fyrsta lút. safnað-
ar, er eins og undanfarin jól, að
undirbúa jólagjáfir, fyrir gamla
fólkið á Betel. Verða því nokkrar
konur að taka á móti gjöfum til
þessa fyrirtætkis í sunnudaga
skólasal kirkjunnar föstudags-
, . . kl. 3,30—4,30 e. h. og í Langruth I kveldið 10. þessa mánaðar kl. 8
kom snöggva ferð til borgarinnar í | hvern sunnudag kl. 10_-H fyrir —10. Kvennfélagið vonast eftir
suður til Hensel, N. Dakota á í e. h. í Amaranth að kvöldinu kl.
þriðjudaginn var, og dvelur þar íjhálf átta.
vetur. j Guðsiþjónusturnar í Langruth
______________ ! byrja kl. 3,30 e. !h.
- . , . Sunnudagaskóli verður háldinn
Mr.G. S. Petursson prmcipal við, hvern föstudag i Wild Oak skóla
Til leigu
herbergi í vesturbænum, rétt við
Sargent Ave., hentugt fyrir einn
eða tvo einhleypa.
Upplýsingar að 668 Lipton St.
IJÓS
ÁBYGGILEG
ÁFLGJAFI
-------og-----
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJCNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRailway Go.
w
ONDERLAN
GENERAL MANAGER
Jólagjafir
til gamalmennanna á Betel
vikunni sem leið. peir Mr. Péturs-j hádegi
son og Dr. Ólafur Bjömsson, eru
bræðrasynir.
Virðingarfylst,
Sig S. Christopherson.
panri
Pjóðræknisdeildin “Frón”, held-j
ur fund í Goodtemplarahjúsinu
þriðjudagsikvéldið 14. þ. m. kl. 8.— ■ Ólafur
Mörg áríðandi mál á dagskrá, sem i Clara S.
1 styrk frá hinum mörgu vinum
| þess, og gamla fólksins á Betel.
j Ef einhverjir sikíldu ekki geta
komið á þessum tiltekna tíma
11. nóv., voru þau hr. gjöri >eir v? vel °8 snúi sén «1
J. Johnson og ungfrú j einhvnrrar a* undirrituðum kon-
_ ____ Walterson frá Selkirk, um:
varða alla sanna þjóðernisvini.I gefin saman í hjónband af séra Mrs. M. Paulson 784 Beverley Str.
Góðar skemtanir verða þar á boð-‘ B- Jónssyni að heimili Josepihsj T. H. Johnson 629 McDermot Ave.
stólum. Fyllið húsið! | Jöhnsonar og Ástdysar konu hansj A. Sveinson 1407 Elgin Ave.
_______________________ l foreldra brúðgumans, að Lowerj C. Goodman 576 Agnes Str.
Mr. og Mrs. Jóhannes Christie j Fort Garry. Samsæti var haldið'j. Jóhannesson 675 McDermot
að Gimli Man, voru stödd í borg-j og nánustu ættingjar viðstaddir.J H. ólson 886 Sherburn Str.
inni síðastliðna viku. Framtíðarheimili ungu hjónanna _______________
---------- j verður í Selkirk. Hugheilar
Dorkas fél. aS Brú ..........
Mr. og Mrs. Konrad Norman ....
Mr. og Mrs. H. JSfeld .......
Mrs. Ijeo Johnson ...........
Mrs. S. B. Johnson...........
Mr. og Mrs. J. A. Walterson
Mr. og Mrs. Th. Hallgrímsson ....
Mr. og Mrs. Stefán Pétursson ....
Mr. Sæmundur Arnason.........
Mr. og Mrs. Th. GutSnason .... ....
Mr. og Mrs. J. Th. Johnson ....
Mr. og Mrs. P. Fredriekson ....
Mr. og Mrs. T. S. Arason .. .
Mr. og Mrs. C. B. Johnson....
Mr. B. Sveinsson ............
Miss Ingibj. Sveinsson ......
Mr. og Mrs. S. Gu’Sbrandsson ....
Mr. Guðl. GuSbrandsson ......
Mr. og Mrs. BSvald Olafsson ....
Miss S. Thomson . ........
Mrs. H. Gunnlaugsson ........
Mr. og Mrs. H. H. Sveinsson ....
Mr. og Mrs. M. Gunnlaugsson .. .
Mr. og Mrs. K. Isfeld .......
Mr. og Mrs. H. C. Josephsson ....
Mr. og Mrs. P. Sigtryggson ....
Mr. og Mrs. John Ruth .......
—Samtals $115.00.
10.00
3.00
2.00
1.00
1.00
2.00
2.00
5.00
1.00
1.00
1.00
4.00
5.00
2.00
1.00
1.00
2.00
1.00
3.00
1.00
3.00
3.00
1.00
2.00
1.00
2.00
5.00
Miðvikudaginn, 1. des. voru þaw blessunaróskir frá foreldrum ogjfBui5*aiÍ
"latan ' I1 Vi „„a 1/, ínoann nnr Tnnín n "_ í_1_• 1. _ *_- ; ÍVct M í'
GJAFIR TIL BETEL.
Kristján Thorsteinsson og Jónína
Kristín Thelma Sigurðsson, bæði
til heimilis í Winnipeg, gefin
saman í hjónaband áf séra Run-
ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton
Str.
Föstudaginn 26. nóv. voru þau
Frederick Jólhann Erickson frá
Wawanesa, Man. og Theodora
Geírtrú Valgerður frá Árborg,
Man., gefin saman í ihjónaband að
493 Lipton Str., af séra Runólfi
Marteinssyni.
vinum fylgja þeim.
-æ-
F. S. ólafsson viðarkaupmaður,
sem getið var um að selt hefði
verzlnn sína fvrir nokkru, er nú
tekinn við henni aftur og óskar að
hitta sem flesta af sínum fyrri
viðskiftavinum. Hann á heima að
619 Agnes Str. Sími A 7241.
j Frá Mr. og Mrs. B. Ormsson,
j Seattle, Wash.................. 5.00
Karl Goodman, Winnipeg ........ 10.00
Gjafir að Betel í nóv. 1920.
MrSj Halldór Jóhannsson, Gimli $5.00
Eggert Arason, Gimli .......... 10.00
7.00
3.00
2.00
Nokkur orð um bílsjóðinn.
Mrs. Guðný Baldvinsson kom til
bæjarins með Helgu Jóhannes-
dóttir Stefánsson og 'brá sér með
Mrs. Stefánsson til Gimli.
W. H. Paulson þingmaður frá
Leslie Sask. kom til bæjarin8
fyrir helgina. Hann fór aftur á
mánudag til Regina að sinna þing-
störfum. • /
Leikflokkurinn íslenzki kom úr
Dakota ferð sinni í síðustu viku
og lét mikið yfir viðtökunum þar
syðra. Næsta föstudag fer hann
ofan í Seliirk og leikur þar á
föstudagskvöld.
Kristján N. Júlíus skáld frá
Mountain er staddur í bænum.
Eldjárn Joihnson frá Glenboro
Man kom til borgarinnar fyrir
helgina í för með honum var
Helga Jóhannsdóttir Árnason
ekkja Sigurjóns heit. Stefánsson-
ar, sem var á leið í vist á gamal-
mennahædinu Betel.
fslenzk miðaldra stúlka, óskast
í vist nú þegar. Gott kaup í boði
og góð aðhlynning. Upplýsingar
veittar fná kl. 9 f. h. til kl. 1 e. h.,
að 475 Langside Street.
Jón ólafsson / þingmaður frá
Gardar N. Dakota, var á ferð hér
í bænum um síðustu helgi. Hann
sagði að Dakota þingið mundi
koma saman í janúar og mundi
flokkaskipun þannig, að Town-
ley hefði eitt meiri hluta atkvæði
í efri málstofunni, en mótflokkar
hans hefðu tíu atkvæða meiri
hluta í neðri málstofunni.
pann 5. þ. m. voru þau herra
Bjarni Alvin Sikandenberg frá
Grass River Man., og ungfrú Elín
Guðrún Brandsdóttir frá Oak
Wiev, Man. gefin saman í hjóna-
band, að 582 Burnell Str. hér í
borginni af séra Runólfi Runólfs-
syni. Framtíðarheimili ungu
ihjónanna verður Grass River,
Man.
W. A. Davidson málari biður
kunningja og viðskiftavini að
rnuna að hann hefir flutt frá 942
Sherburn Str. til 879 Ingersoll
Str. Hið nýja símanúmer er
Sherbrook 2494.
Sami ga£ fisk, sem virtur er á ..
Jónas Sturlaugsson, Svold, N.D.
Krákur Johnsori, Selkirk .... ....
Jðnas G. Dalmanh, Gimli gaf
kind á fæti .... .......... 6.00
Einar Guðmundsson, Gimli .... 5.00
Gjafir til Betel frá Missionary Society
of Immanuel Luth. Church, Wyn-
yard, Sask .... ..... .... .... $25.00
.1. Jóhannesson,
Til mín hafa nú borist um hér meS $200 sem eg bie
$800 í bílsjóðinn Og eru þó nokkr- þig að vejta vlðtöku fyrir hönd Gam-
ar íslenzku bygðirnar sem eg hefi i almenna heimilisins Betel. pað er
ekki hevrt frá í hessu samibandi I *Jöf tU minniÚFar konuna mina
eKKi neyrt ira 1 pessu samDanai. , sa]UgU sesseijií Heigadóttur sem dó
Eg vona því að OSS takist það vel, ' síðastuðið vor. Eg bið giíð að blessa
íslendiflgum einum að leggja trú- ! helmílinu þessa gjöf og alla framtið
boða vorum til þetta tæki til starfs-1Þe"' J6hann Baidvinsson.
ins; því eg ætla að víða sé verið, Langr uth Man..
að safna í sjóðinn á þeim stöðum l •'’atnafi af kvenfélagi Fríkirkjusafnað-
sem eg hefi enn ekki heyrt fra. Mr og Mrg. H H Johnson .... $5.00
Enn er eg ekki alveg viss um hvað! Mr. og Mrs. A. oiiver ......... 10.00
upphæðin er stór sem þarf til bíl-:Mrs- Sigríður Heigason .... .... 4.00
kaupanna. En það verður Viatj Mr. og Mrs M Nordal...............
ekki meira en $1200, kannske eitt-iMr. og Mrs. s. Landy ........
hvað meira. Eg vænti þess að1 Mrs- Gu®rön Sigurðsson ....
fa skirar upplysingar þvi viðvikj-!Mr B BJÖrnsson
andi innan skamms. jMr. og Mrs. h. Anderson . ..
Með því að mig langar dæma- >' 1 — ■ ■ ... _
laust mikið til að geta komið
þessu verki af fyrir áramót, vildi j
eg hérmeð biðja alla þá sem eru ■
ð safna eða hafa fé sem safnastj
hefir til þessa fyrirtækis, eða ætla j
að leggja fram fé til fyrirtækis-|
ins að gjora svo vel og senda það
til mín sem allra fyrst. Og þar
sem enn hefir ekkert safnast,
mælist eg nú aftur vinsamlegast
til að félög inman safnaðanna eða
starfandi með þeim, svo sem
kvennfélög, trúlbððsfélög, sunnu-
daga skólar, eða ungmennafélög,
veiti málinu einlhverja aðstoð
annaðhvort með því að safna til
þess, meðal almennings eða með
beinum tillögum.
Virðingarfylst og vinsamlegast.
H. Sigmar.
á---------o---------
íslenzku kensla.
GJAFIlt
til Jóns Bjarnatsouar skóia:
; Agúst Anderson, Wpg .............. $1.00
| Kvenfél. Frelsisafn, Argyle ....$25.00
: SafnaS af Miss Jódlsi SigurSsson:
Mr. og Mrs. S. Bergmann, Húsa-
vick, Man...................... 5.00
j Safnaö af Mrs. Ingjaldsson,
| Framnes, Alan.:
Pftil Th. Stefánsson .................. $5.00
.... 3.00
.... 2.00
.... 2.00
.... 2.00
.... 2.00
.... 2.00
.... 1.00
.... 1.00
.... 1.00
3.00
5.00
10.00
5.00
3.00
2.00
5.00
Anna A. Westman
! SigríSur Ingjaldsson .... ...
j Kristjana Ingjaldsson ....
j Th. M. Sigurösson .....
Sigga Jóhannesson ......
j Vilborg Johnson ......
^Geirt. Helgason ....
IngigerSur Magnússon ....
SigriSur Gu'ómundsson ....
SigurSur Pálsson.............. 1.00
Magnús Gíslason ............... 1.00
G. Magnússon .................. 1.00
Magnös SigurSsson.............. 5.00
Mr. og Mrs. G. Einarsson...... 5.00
Mrs. V. Vidal.................. .50
Alrs. G. S. Guðmundsson ....... 2.00
Mr. og Mrs. Tr. Ingjaldsson .... 10.00
Mrs. Halldóra Helgason......... 1.00
Mrs. Pálina B. HornfjörS ...... 1.00
Mrs. Jóhanna Vigfússon ........ 1.00
Mrs. pora Peterson............. 3.00
Mrs. Guórún Holm .............. 2.00
Mrs. Kristjana Magnússon .... 1.00
Mr. og Mrs. L. Holm ... ....... 2.00
Mrs. Guðr. Arnason ............ 1.00 l
ónefnd........................ 1.00'
—Samtals frá Árb. $5950.
Kvenfél. Framsökn, Gimli..... $25.00
Sd.skóli Fyrsta lút safn...... 13.38
SafnaiS af Sigurði Antóníussyni,
Baidur, . Man.:
K. ísfeld.................... $5.00
J. A. Sveinsson ........... . .. 6.00
S. A. Sveinsson .............. 5.00
Mr. og Mrs. G. Davidson ....... 2.00
Mrs. Helga Bardarson .......... 5.00
Mr. og Mrs. M. J. Skardal .... 2.00
A. Anderson ................ 10.00
S. Björnsson ................ 3.00
Sigmar Johnson .............. 10.00
J. K. Sigurösson ............ 10.00
Jónas Helgason ............... 5.00
Fred. Johnson................ 1.00
Jakob Thorláksson ............ 1.00
ónefndur .......1............. 1.00
Jónas Bjarnason .............. 2.00
Th. Thorsteinsson ............. 1.00
E. Sigvaldason .............. 3.00
A. H. Strang....................50
Stefán Johnson ............... 1.00
S. Antoníusson .............. 10.00
Dorkas félag Frelsis safn.... 15.00
—Samtals $98.50.
S. W. Melsted .gjaldk.
Box 213 Selkirk. Man nóv. 1920
Herra ritstjóri!
Viðvíkjandi silfurbrúðkaupi
þeirra Mr. og Mrs. J. Magnússon
Selkirk Man., er haldið var 14.
nóv., hefir greinarhöfundi yfir-
sést þar að geta ekki neitt um þá
rausnarlegu gjöf, er okkur hjón-
unum var afhent, er var silfur-
diskur með $66,50 í silfri. pessa
höfðinglegu gjöf vildum við síst
láta óþakkaða, og einnig þann
vinahug er henni fylgdi, og hér
með þökkum við hjónin þeim mörgu
er tóku iþátt í þessu samsæti er
gerði okkur ung í annað sinn, og
minnumst við lengi þeirrar gleði
er hún veitti okkur.
Mrs. J. Magússon.
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
DORIS KENYON
“The Bandbox”
Föstudag og Laugardag
TOM NIX
“Fighting for Gold”
Mánudag og priJjudag
HARRY CAREY
D
Kennara vantar við Riverton
skóla, no. 587. parf að hafa
“Second class professional Certi-
ficate.” Kenslustarf byrjar 1. jan.
1921.
S. Hjörleifsson sec. treas
Riverton Man.
Fowler Opíical Co.
IIMITED
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. Islendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
(Áður Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Hargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð Þér koma
’beint til
Fowler Optical Co.
UMITED
340 PORTAGE AYE.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
«»■111
rilHlliHlllHIHlHHBlfB'
Pakkarávarp.
pað er ekki gleymt þó dregist
hafi að geta þess, hvað mjög það
gladdi otkkur að sjá allan vina-
hópinn sem heimsótti O'kkur tii
að taka þátt í sorg okkar, þegar
við mistum elstu dóttir okkar af
fimm — Guðrúnu Láru, rúmlega
fimtán ára gamla — fædd 27.
sept. 1905, dáin 10. marz 1920 —
og iheiðra miningu íhennar með því
að fylgja henni til grafar, ásamt
því að prýða leiði hennar með fögr-
um blómum.
Fyrir allt þetta þökkum við
sambygðarmönnum okkar inni-
lega.
Point Roberts Wash. 30. nóv-. 1920.
pórður porsteinsson.
Steinunn porsteinsson.
Missið ekki af
White 8 Manahans
Sölunni miklu
á Karlmannsfötum, Yfirfiökkum, Húf-
og Höttum og yfirleitt öllu sem karl-
menn þarfnast. Salan heldur áfram
þar til birgðirnar eru seldar.
a
a
KARLMANVAFATNAÐIR:
Vanaverð $25 og $30 nú á
Vanaverð $45
Vanaverð $70
ÞYKKIR YFIRFRAKKAR:
Vanaverð $35 nú á
Vanaverð $45
Vanaverð $65
S15.50
$25.50
$44.50
$19.50
$29.50
$44.50
a
Notið þetta fágœta tækifæri. Sparið á jólakaupunum
WHITE & MANAHAN, Ltd.
iaimi:
500 ftSAIN STREET
■IIMIIiHlllHimnllHliiHimiiHIIIIBilllHiniiaiítHiiiiHIIH
iiiHaiiMiinni!
■
M
I
H. S. Bardal hefir eins og að
undanförnu mesta og faliegasta
úrval af jóla og nýárskortum, með
Ijómandi fallegum íslenzkum text-
um. íslendingár út um bygðirn-
ar ættu því að skrifa honum sem
fyrst og senda pantanir sínar.
Kensla í íslenzku, undir umsjón
þjóðræknis deildarinnar “Frón”,
hefst í Neðri sal Goodtemplara
hússins, Sargent og McGee, kl.
3 n. k. laugardag. Goodtempl-
ara stúkurnar Hek)a og Skuld,
hafa en sem fyr sýnt þann góð-
vilja að lána húsið í þessu augna-
miði endurgjaldslaust. Kenslan
verður óikeypis með öllu. Börn
þau, er.skólann sóttu í fyrra og
þar af leiðandi eiga kenslubæk-
urnar, eru beðin að koma með þær
í fyrsta tímann. En nýjir nem-
endur, sem engar kenjslubækur
eiga, þurfa að koma með peninga
svo þau geti keypt bækurnar und-
ir eins.- -
Valið kennaralið hefir skólinn
þegar fengið í þjónustu sína, og
verður ekkert tilsparað að árang-
urinn af kenslunni megi verða
sem mestur.
Flestum foreldrum mun ant um
að börn þeirra læri “ástkæra, yl-
hýra márið.” parna ér rétta
tækifærið til að .sýna það í verk-
inu.. Látið kenslustofurnar í
Goodtemplara húsinu vera full-
skipaðar af áhugasömum ungling-
um hvern einasta laugardag í
allan liðlangan vetur!
—'i
Kinnarhvolssystur
(æfintýri eftir C. Hauch)
Verður leikið á eftirfylgjandi stöðum:
SELKIRK, föstudaginn . 10. Desember
ÁRBORG, þriðjudaginn . 14. Desember
RIVERTON mánudaginn .. 15. Desember
Nú gefst Ný-íslendingum tækifæri á að sjá og
heyra frú Stefaníu Guðmundsdóttur, íslands fræg-
^ ustu leikkonu. — “Sjón er sögu ríkari.
Aðgangur: fullorðnir $1.25 og 75 fyrir unglinga
Beztu Ljósmyndirnar
eru búnar til í
Ljósmyndastofu
MVRTELS
264^2 Portage Ave
20 ára æfing í Ijósmynda
gerð. Prísar rýmilegir,
alt frá $1.00 tylftin og
upp. Sérstaklega góðar
tnyndir teknar af börn-
um. Komið og sjáið sýn-
ishom vor og stofur.
Martel’s Studio
264/z Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni)
rN(yiTD HIN FULLK OMNI'
AL-CANADISKU I.VU|>F.GA
SIiIP TIU OG FKÁ
Mverpool, ClasRow, I.omloa
Southhampton, Havre, Antwerp
Nokkur af skipum vornm:
Empress of France,, 18,560 tons I
Empress of Britain, 14,500 tons
Melita, 14,000 tons
Minnedosa, 14,000 tons
Metagama, 12,000 tons
Apply to
Canadlan Pacific Ocean Service I
304 Main St., Winnipeg
ellegar
II. S. BARDAL,
894 Slierbrooke St.
Hangið Kjöt til Jólanna '
Á f.slandi var cngiu stórliátíð, Hvorkl jól né páskar, án
liangikjöts, og mun sú tilíinning nokkuð almenn enn á|
meðal Vestur-fslendinga.
Aðal stórhátið ái’sins fer nú hráðnm í hönd —’
Jólin. og liala Benson Bros. í West Selkirk séS fyrtW
því, að menn þurfi ekki að vera án þess uppáhalcls réttaft
peir hafa ntegtir af rfeyktn dilka- og sauðakjötl, sem þetr
selja á fram úr skarantli lágu verði.
fslentlingar, skril'ið eða símið tii Benson Bros., West-
Selkirk, áður en það er of seint, og sentlið peninga meJ
IMÍntunum yðar. Utanáskrlftin er :
BENS0N BR0S., - West Selkirk
P. O. Box 192. Telephone 91
Wonderland.
pér' munuð veröa ánægð með
skemtiskrána á Wonderland yfir-
standandi viku.
' Miðviku og fimtudag verður
sýndur ahrifamikill kýmileikur,
sem nefnist “The Candy Box,” þar
sem Doris Kenyon sýnir snild
sína, en á föstu og laugardag
getur að llíta Tom Mix í leiknum
“Fighting for Gold.” Næstu viku
leika Harry Carly, Blandhe
Sweet og Frank Keenan,
TOYOU
WHO ARE CONSIDERING
A BUSINESS TRAINING
Your selection of a College is an important step for you.
The Success Business College of Winnipeg, is a strong
reliable school, highly recommended by the .Public and re-
cognized by employers for its thoroughness and efficiency.
The indvidual attention of our 30 expert inátructors places
our graduates in the superior, preferred list. Write for
free prospectus. Enroll at any time, day or evening
classes.
15? SUCCESS
BUSINESS COLLEGE, Ltd.
EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING
CORNER PORTAGE AND EDMONTON
WINNIPEG, MANITOBA