Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 2
Bls.2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 6. JANÚAR 1921 Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn. Próf. Eftir Halldór Hermannsson. Nú eru liðin átta ár siðan íslenzka l;ræðafélagið var stofnað i Kaup- mannahöfn, og eins og kunnugt er, hafa að minsta kosti fjögur siðustu árin verið mjög erfið fyrir alla þá er fengust við ritstörf og bókaút- gáfur. Það gegnir því hinni mestu furðu, hve mikið þetta unga félag hefir unnið á svo stuttum tima. Sama árið og það kornst á fót lét það prenta Endurminningar Páls Aíelsteö og árið eftir Bréf hans til Jóns Sigurðssonar. Þá byrjaði ])aö að gefa út jarðabók þeirra Árna Magnússonar og Páls Vida- líns, eitt hið merkasta rit um sögu, menningu og ástand islenzku þjóð- arinnar á seinni öldum; af henni er nú komið út fyrsta bindið, sem er um Vestmanneyja- og Rangár- i. allasýslur, og tvö hefti af öðru bindinu. Það er sérlega vönduð útgáfa og annast þeir Bogi Th. Mesteð og prófessor Finnur Jóns- son hana. Þá er að telja hið merka rit um Árferði á íslandi í þúsund ár eftir prófessor Þorvald Thor- oddsen, og Ferðabók hans um ísland í fjórum bindum; er það hin fróðlegasta bók um ástandið skýra svo frá efninu, að alþýða manna geti fengið réttan skilning á þvi. En það er oft, að alþýðlegar ritgerðir eru samdar af öðrum en vísindamönnum, og því vill ein- mitt slá út i fyrir slíkum höf- undum; þeir þekkja stund- um ekki málefnin til hlitar og hafa eklci fylgst vel með hinni vísinda- legu röksemdaleiðsiu eða skilja liana ekki; missa þannig merg málsins, misskilja eða hlaupa yfir á hundavaði. Þá eru og stundum ritgerðir slikra höfunda litaðar í þjónustu einhverra pólitískra eða annara kenninga. Vísindamaðurinn sjálfur er því bezt fallinn til þess að gera mönnum málið ljóst og gcfa þeim rétta þekkingu á því; hann getur bezt greitt kjarnann frá aukaatriðunum; en sem sagt, það er ekki ætíð, að hann geti skrifað alþýðlega. En það er einmitt þetta, sem dr. Thoroddsen getur gert svo frábærlega vel. Og liann er auk þess einn hinn víðlesnastj/og fróð- asti íslendingur, sem nú er uppi, ekki einasta í sinni eigin vísinda- urein, heldur líka á flestum öðrum sviöum. Hvað sem hann skrifar um, þaö gerir hann skýrt og skemti- legt til lestrar og ritar i þvi augna- miði'að gefa lesendunum kreddu- laust rétta þekkingu á efninu. Rit- gerðimar, sem eru eftir hann í , a | þessum finun árgöngum Ársritsins, íslandi í lok nítjándu aldar. Þaerí€ru UUi .Eskukröggur og glæfra- og Lýsing \ estmanne} jasóknai ] ferg;r A,rmeníusar Vambergs (i. árg.*, um heim og geim, Þættir úr alþýðlegri stjörnufræði (2. árg), um einangrun og um landáþekking eftir séra Brynjólf Jónsson á Of- anleiti. Píslarsögu séra Jóns Magn- ússonar gaf Sigfús Blöndal út fyr- ir félagið og gefur sú bók oss ljós- asta hugmynd um hjátrúna og galdraofsóknirnar á 17. öld. Af- mælisrit sendi félagið dr. Kristjáni Kaalund á sjötíu ára afmæli hans með ritgerðum eftir íslenzka yís- j urlanda, sem fjalla um hinar merki- mdamenn. Ágætt Orðakver til leið-. jegu fornmenjarannsóknir, sem beiningar í réttritun eftir próf. j <rergar ]lafa Verið á síðustu tímum á Egyptalandi, Gyðingalandi og Litlu Asíu. Þessar rannsóknir hafa skýrt ínargt i gamla testa- (3. árg.J, um Alexander Humboldt, einn hinn mesta náttúrufræðing seinni tíma, 150 ára minning (4. árg.), og nú i þessum síðasta ár- gangi eru lcaflar úr fornsögu Aust í réttritun eftir Finn Jónsson iét félagið og prenta,; og byrjað hefir það að gefa út Handbók i íslendingasögu eftir Boga Th. Melsteð; er eitt bindi , komið út af henni. Nú i ár hefirj komið út islenzkt málsháttasafn eftir próf.. Finn og er málsháttun- um þar raðað eftir efni. en ekki mentinu og í fornsögu Gyðinga og þeirra þjóða, er þeir áttu við, svo sem Kanaaníta, Filisfea o. fl., og auk þess um Hettita. þenna ein kénniegfa og dularfulla þjóðflokk, eins og i fyrri söfnum eftir staf- ■ sem láti5 hefir eftir sig svo marg- rófsröð að eins. j ar menjar í I.itlu Asíu, en engum Eg held ekki að það sé ofmælt,' hefir enn tekist að ráða áletranir jægar litið er á alt lietta, að félagið j'eirra og aðrar fornleifar til hlít hafi unnið hið jiarfasta verk ís- ar, og er hér mikið hlutverk fyrir Ienzkum fræðum og bókmentum höndum handa vísindamönnum til og að það eigi hinar beztu jiakkir að fást viö. \'onandi er að úlfúð- skilið af íslendingum. Þess ber in, sem jiessi óhappa styrjöld hefir og að geta, að frágangurinn hefir vakið hjá mönnum, hverfi innan jafnan verið hinn bezti á bókum skamms, svo að vísíndamenn þjóð- félagsins bæði • frá hendi höfund-; anna og útgefendanna og lika að, því er pappír og prentun snertir, svo að varla munu finnast snotrari anna byrji aftur á friðsamlegri samvinnu til að leysa úr þessum og öðrum gátum og auka þekking una á fortíð mannkynsins. En og smekklegri bækrr á isienzku. jæssar rannsóknir |)arna austur frá Smekkvísi og snyrtileik hefir tíð-jliafa sýnt mönnum lengra aftur í ast verið ábótavant í íslenzkri bóka- J tímann er menn höfðu nokkra gerð; menn hafa látið sér meira hugmynd um, og merkilegt er að um ]>að hugað að koma bókunum á sjá jiað hve lítið mannkynið hefir prent en að hugsa um það hvernig brcyzt að hugsunarhætti, orðum jiær litu út, er }>ví gleðilegt að sjá, og gjörðum á svo löngum tima. að nú er frágangur og útlit bók- Sést ]>að bezt af efni bréfan.na, sem anna að batna og hefir Fræðafélag- fundist hafa frá jiessum fjarlægu ið gengið hér á undan með góðu tímum. | eftirdæmi. Próf. Félagið var stofnað af fáeinum mönnum og hafði því fé af skorn- um skamti til umráða. Þaö hefir notið nokkurs styrks af opinberu Finnur hefir ritað þar greinar í 1. árg. um skáldamál Bjarna Thorarensens og nm is- lenzk fornkvæði fballadsj frá 15 ö!d. Þá eru og i ritinu greinar eft- fe- hjá Dönum, og nú hefir cinn af ir ýmsa aðra itm söguleg og önnur stofnendum Jtess, dr. Kristján Kaa- efni. Þannig er mn sögu frlands lund, arfleitt það að öllum eignum að fornu og nýju, og er sannast að sínum. Var það fallega gert af út-: segja. að þjóð þess lands hefir sætt lendum manni og sýnir það vin- ostjórn, ólögum og hörmungum, og áttuþel hans og velvilja til íslend-iekki furða þó hún hafi kveinað og inga, enda hafði hann varið æfi hatað kúgara sína. Hætt er við að smni. til gagns og sóma íslenzkum' hún spilli fyrir sér með ódáðaverk- bókmentum. Þess ber að geta sem um um þeirn, er nokkur hluti henn- gert er, og það má ekki gleymast,! ar fremur nú á síðustu dögum; j>egar útlendir menn sýna landijgcta jieir menn, er slíkt gera, ekki voru og þjóð slíka ræktarsemi. j unnið með Jæim neitt gagn þjóð En auk allra þessara rita, er nú sinni. öllu heldur gera jreir hið'gagn voru talin, hefir félagið séð sér fært, stæða. Stjórn Englendinga á ír- að gefa út Ársrit með greinum um1 landi er hið stærsta pólitiska ýmislegj efni fyrir almenning. j glappaskot þeirra, en nú eru jjeir Fyrsta bindi þess kom út 1916 og fúsir að bæta úr því eftir hætti og TIU he.fi r tivlpffn ArrvriX £:_i.,. ! nttn f /iX rár Lo-X I «ut TvA nú hefir nýlega verið prentað fimta j bindið; og j>að merkilega er, að i ]>rátt fyrir dý-rtiðina og alla erfið-1 ieikana, sem hún héfir haft i förj með sér, hefir rit þetta stækkaðj með ári^ hverju, svo að nú er það j nálega tíu arkir að stærð, en er þój selt við rnjög Iágu verði. Að efni er það fjöbkrúðugt og lítur vel út;j í því eru góðar mvndir ættu írar að færa sér það i nyt. Þó má ekki búast við þvi, að margra alda hatri verði útrýmt á stuttum tíma. íslendingum kann ef til vill að finnast nokkuð líkt á komið með írum og jieim sjálfum í sjálfstjórn arbaráttu þeirra. En þar nú samt óliku saman að jafna. Á eina hlið- ina hafa Danir aldrci beitt slíkri Iiörku við okkur eins og Englend- , , - - °S nytur j)að í því efni sjálfsagt góðs af }>ví: ingar við íra, en á hina hliðina hef að vera prentað í Kaupmanna- höfn, þar sem hægra er um vik að ná i myndir en heima á íslandi. Þegar litið er yfir þessa fimm árganga Arsrits Fræðafélagsins, er ]>ar margt að *finna læsilegt og fróðlegt. Og fyrst er þá að geta hinna ágætu aljiýðlegu ritgerða dr. Þorvaldar Thoroddsens. Það mun varla sá maður uppi meöal islend- mga, er geti ritað jafn skýrt og -skemtilega sem hann. ITann hefir þá gáfu, sem annars er sjaldfund- in hjá einum og sama manni, að geta ritað bæði visindalega og al- þýðlega, en slikir menn eru hinir þörfustu með hverri þjóð. Vís- mdaleg starfsemi hefir auðvitað það markmið, að láta sem flesta njóta ávaxtanna af henni. Til þess að ná J>ví takmarki, þarf þvi jafn- framt vísindaritunum sjálfum að ir heldur aldrei orðið svo náið andlegt og veraldlegt samband milli Danmerkur og íslands eins og milli Irlands og Englands. Flestir írsk- ir höfundar hafa ritað á enska tungu og lieyra Jiannig til enskum bókmentum, og hin írska hefir horfið sem mælt mál á ír- landi nema i afskektum bygð'um, og sem ritmál hefir hún ekki verið notuð neitt að ráði um langan ald- ur; Jm3 hefir verið reynt að lífga hana á seinustu árum og hefir sú tikaun gengið upp og niður. Um stjórnmál og önnur opinber mál á ísiandi hefir Ársritið einnig flutt greinar, og eru þær aðallega cftir Boga Th. Melsteð. Þeim hef- ir verið misjafnlega tekið á íslandi; mörgum hafa bótt Jiær harðorðar og fundizt að höfundurinn þar t igtrð lœkning á útbrotum. ACferð sem gaf fullan bata. Wasing, Ont. “Eg þjáðist af útbrota kláða, svo illum að rúmfötin stundum vökn- uðu á nóttunni. í fjóra mánuði iþjáðist eg án af- láts. Ekkert dugði þar til eg treyndi “Fruit-a-tives og Sootha- Salva” Alls hefi eg notað þrjár öskjur af “Sootha Salva” og tvær af “Fruit-a-tives og er nú alheill. G. W. Hall. Bæði þessi ágætu meðul fást hjá lyfsölum á 50 cent hylkið, 6 fyrir $2,50, eða gegn fyrirfram borg- un beint frá Fruit-a-tives Limited Ottawa. Reynsluskerfur af Fruit-a-tives kostar, 25 cent. niiaii!iaii!!i mmmmmmmmmmim refsaöi löndum sínum í orði eins og ----- Rehabeam forðum lyðnum með sporðdrekum (gaddasvipur mun það kallað i nýjustu þýðingunni). J Getur og vel verið, að hann hafij verið all aðfinningasamur um margt og ef ti! vill um of í sumum cfnum, en jafnaðarlegast hefir hann þó gripið á kýlinu, og bent áj niargt, sem aflaga fór og fáir dirfðust að hreyfa við. Jafnframt þvi sem hajin hefir látið sér einkar-J ant um sjálfstæði landsins, hefirl hann þó séð það einatt betur en áðrir, að verklegar framfarir Voru fyrsta skilyrðið fyrir því, að land-j ið gæti fyllilega notið sjálfstæðis-' ins, og þvi aldrei látið hjá líða að j henda mönnum á J)aö sem til fram-j fara horfði i þeim efnum og hvatt þá til að hefjast handa. Eg held, að nienn hafi ekki kunnað að meta’ þetta sem skyldi, ef til vill af }>ví að þeir gátu stundum ekki felt sig við framsetninguna. En Melsteð hefir skrifað af einlægum áhuga um þessi riiál og leiðarstjarna hans hefir jafnan verið einlæg umhyggja fyrir velferð landsins og ást til j>ess. Eg trúi því fastlega, að menn niu.ni, er frá liður, meta til fulln- ustu starfsemi þessa manns og komast að raun umjað hann hefir \ erið hinn nytsamasti landi og þjóð i afskiftum sínum af opinberum málum. Ársritið hefir og flutt myndir með æfiágripi af nokkrum fslands- vinúm erlcndis eða fræðimönnum, sem lagt hafa stund á íslenzkt mál og íslenzkar bókmentjr. Það mun vist mörgum þvkja það skemtilegt, að sjá hvernig }>essir menn líta út og fá að vita dálítið um æfiferil og verk Jreirra. í fyrsta heftinu voru mvndir af Jjremur Svíum /Ceder- sehiöld, Noreen og Kock) og í ár af tveim Þjóðverjum ýGering og Mozk), og hafa }>eir allir ritað mik- i« utn islenzk fræði. Þessu ætti Ársritiö að halda áfram. Eitt er }>að, sem íslendinga hefir vantað tilfinnanlega. en það er rit, sem fræddi J>á um útlendar bækur og bókmentir yfir höfuð. Bé>k- mentafélagið fann til Jtessa og reyndi að bæta úr því tneð j>ví að láta “Skírni'' flytja árlega skrá yfir helztu bækur, sem komu út á Norð- urlöndum. Það voru þó bara titl- arnir einar, sem liann flutti, en gaf hér um bil engar upplýsingar um ritin sjálf eða gildi ]>eirra að öðru leyti. Þó mun skrá þess sjáifsagt hafa leiðfceint mörgum manni ti! j>ess að ná í rit um þau efni, seni hann hafði áhuga á; eg veit það að minsta kosti um sjálfan mig, að eg hafði einatt gagn af henni, og eg hefi oft hugsaö um það, hvort Bók- mentafélagið hefði ekki átt að halda áfram að birta hana, að vísu með nokkrum upplýsingum um ritin eða höfunda þeirra. Að nokkru leyti; hefir nú Ársritið bætt úr Jiessu og I því hafa árlega verið nokkrir rit- dómar eða greinar tim helstu bæk- ttr, sem komið hafa út í Danmörku og Noregi, og eg held að það ætti frantvegis ekki einungis að halda því áfram, heldur einnig að auka j>essa kafla með því að geta rnerkra bóka á ensku, þýzku og jafnvel frönsku. Til þessa þyrfti áuðvit-| að samvinnu nokkurra manna, en! með því mundi þjóðinni gert mikiðj gagn, og mundi það verða til þess að veita nýjum straumum inn íj landið og kenna mönnum að þekkjaj og lesa beztu bækumar, sem komaj út, en ekki að láta þá vaða í óvissu Um slikt, o<r bara að lesa þær bæk- ur, sem þeit af tilviljun komast yf-.j ir eða rekast á. Að gefa slíka rit- ^ skrá út heima á íslandi er örðugt,: en tiltölulega hægt í Kaupmanna- höfn, þar sem menn hafa aðgangs að bókunum sjálfum eða að minsta^ kosti að tímaritum eða ritdómum, sem um J>ær fjalla. Hér er gott verkefni fyrir hendi handa Ársrit- inu, en hvort það gæti borið kostn- aðinn, sem það mundi hafa í för með sér, veit eg ekki. Og þetta mundi óefaö verða vinsælt meðal íslendinga bæði austan hafs og vestan. NOKKUR KVÆÐI Eftir Axel Thorsteinsson TVÆR STÖKUR. Skálda-Dauði. Mér var ekki létt í lund, lítið var um náðir, þegar gengu Guðs á fund Guðmundarnir báðir. íslendingar erlendis. Eins og rifin upp með rótum reynitré, fslendinga erlendis eg alla sé. FEGURSW LÖNDIN. Fegurstu löndin, er leit eg liggja norður í iiöfum, þeir fegurstu víðir, er veit eg, vaxa lijá feðranna gröfum. Eg elska þau lönd 0g þá lýði, 'þó laugt burtu frá þeim eg stríði. Noregs firði og Njálu land norðurljósanna undraband oft þar unaði vefja, anda þjóðanna hefja npp, upp í ljósið til himinsins hátt, hátt yfir alt, sem er rotið og lágt. Þar finst ei gull eður gimsteina fjöld, en guð hefir blessað það öld eftir öld ' í striti og stríði starfandi lýði, or dýrka ei Mammon, því mannsins sál er meira virði en ið rauða stál. Eg elska þau lönd 0g þá lýði, eg lofa þau dægurs í stríði, |)ví alt, sem er fegairst, finst á þeim slóðum, — eg fínn það, er dvel eg með erlendum þjóðmn. TVÖ KVÆÐf (Úr gömlum blöðum.) Til stúlkn. Þitt hörund var mýkra en mosinn, er margar aldir var að hylja hraungrýtið gráa. sem gróður engan bar. Og sál þín var eitt sinn einnig eldfold, er breyttist í hraun og árlega meiri mosi í myrkri, þín voru laun. En mosinn er von og vísir og vegur hríslum bjarka; það tekur aldir—en alt af eitthvað vigst á að þjarka. Svo áranna mjúkur þá mosinn megi í hraun þinnar sálar leggjast og vísir verða viðum. ci' listhönd málar. Kveðjustund (1914.) Borgin var fegursta skrauti skreytt, skrúðkhett mengið sig dansaði þreytt í landinu söngva og sagna. Blessaða land: Eg leit það kvöld lýð þinn fagnandi: í heila öld hafðirðu átt friði að fagna. -Þar gengum við sarnan lilíð við hlið, og hlógum og gleymdum að blasti oss við erill á æfinnar stundurn. Sem fölvi á kinn var þitt “Far vel” til mín og feginleik rúinn eg liorfði til þín og þá brosti sól vfir sundum. Mín sál mætti þinni á þungri stund meo J)ökk fyrir dagana liðnu, hvern fund, er alt var af unaði vafið. — Yið dvöldum þar saman, unz sólin hneig og saman þar drukkum við skilnaðarveig. En síðan—eg horfi vfir hafið. i 1 1 i t a 1 I ■ | | ■ H H Í I Koma séra Kjartans til Victoria, B.C. pað hefir dregist lengur enj skyldi, að minnast opinberlega á komu séra Kjartans Helgasonarj hingað til bæjarins, pegar hann var á fyrirlestraferðum sínum hér vestra, en nú skal hennar bér að nokkru getið, þvtí—“betra er seint en aldrei”. Séra Kjartan kom hingað tilj bæjarins frá Vanouver, eftir há-j degið á mánudaginn jþann 26. jan-j úar 1920. Með honum kom, sem! fylgdarmaður, séra Sigurður Ól- afsson í Blaine, Wash. Christian j Sívertz mætti þeim,' er þeir stigu af skipi, og tók þá heim með sér. I Áður hafði talast svo til á milli vor þriggja, Christians, Einars Brynjólfssonar og mín, að sam- koman yrði ihaldin í húsi þeirra hjónanna, Ghristians og Elinborg- ar Sívertz, jafnvel þó þá yrði ekki hægt að sýna íslenzku myndirnar, sem séra Kjartan hafði meðferðis, og sem oss þótti auðvitað mjög slæmt, — því vér álitum naumast gjörlegt að fara að leigja stóran og dýran fundarsal fyrir 20—30 manns, en við fleirum gátum vér ekki búist, sökum íslenzku fólks- fæðarinnar hér. Samkvæmt 'þessu flutti svo séra Kjartan fvrirlestur sinn í húsi Sívertz-hjónanna, að kvöldi hins ofannefnda dags (26. jan.), og var þar hálfur jþriðji . tugur manna og kvenna saman kominn, sem, undir kringumstæðunum, telja mátti ágætt. — Fyrirlestur- inn var svo ágætur, að öllum mun hafa l'íkað hann ljómandi vel. Hin óskráða efnisskrá sanikom- unnar var á þessa leið: Fyrst gjörði húsráðandinn( C. S.), sem stýrði samkomunni, séra Kjartan .kunnugan fólkinu, og skýrði því svo í stuttri en gagn- orðri ræðu frá öllum málavöxtum, að því er vesturför séra Kjartans snerti. pá hóf séra Kjartan máls 0g flutti hinn vinsæla og frábær- lega vel hugsaða fyrirlestur sinn, “l'm kraft tungunnar” — sem mig minnir að hann segðist mundi nefna fyrirlesturinn, ef hann ætti að gefa honum nokkurt nafn. Séra

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.