Lögberg - 06.01.1921, Side 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN,
6. JANÚAR 1921
Nýjar bœkur.
K. N. Júíus: Kviðlingar, með mynd höf.,
að viðbættum formála og efnisyfirliti. Prent-
smiðjan Columbia Press. Winnipeg. 1920.
1 fyrsta skiftið, sem eg hitti Kristján Júlíus
i Winnipeg, eftir að afráðið hafði verið um út-
gáfu ljóðmæla hans, röbbuðum við saman stund-
arkorn um hitt og þetta, er að útgáfunni lau't.
Lagði eg þá fyrir hann spurningu, sem að vísu er
öðrum vörum vanari en mínum: “Hvað á bam-
ið að heita — bókin átti eg við?” Það kom hik
á Kristján. “Þetta verður eiginlega engin bók,
heldur smákviðlingar, sem kunningjar mínir
vmsir liafa lengi verið að ýta undir mig með að
gefa út í einu lagi.” Nú eru kviðlingar þessir
komnir á markaðinn í fallegu bókarformi, og sá,
sem nafninu réði, hvort heldur það var höfund-
urinn eða einhver annar, hefir áreiðanlega hitt
naglann á höfuðið.
I formála bókarinnar hefir herra W. H.
Paulson lýst æfi og persónu einkennum höf. svo
gjör, að þar vitanlega hefi eg engu við að bæta.
Hlutverk mitt með þessum línum því það eitt, að
reyna að draga fram þær myndir úr kvæðunum,
sem mér finst helzt einkenna skáldið.
Ilöfundur Kviðlinga er orðheppinn meirá
en almcnt. gerist um þá, er við ljóðagerð fást á
meðal vor um þessar mundir. Af kýmnivísun-
um, er hann kunnastur orðinn Vestur-lslending-
um og fyrir þær einnig hefir hróður hans bor-
ist austur um haf, inn til afskektustu afdalabýl-
anna heima. Þ^ð er líka svo margt af “ekta”
l’yndni í Kviðlingum, að fáir munu vonsviknir
verða. Undir þessum lið vil eg leyfa mér að
benda á nokkur sýnishom, svo sem vísurnar til
Vald'a Gíslasonar um dalinn:
Þér og mér til mótlætis,
ment og kurt frá snúinn,
Phil O’Hare til helvítis
úr heiminum burt er flúinn.
Hafðu þreyju þangað til
þrýtur líf og kraftur,
ef þú getur fundið Phil.
færðu dalinn aftur.
Þá má benda á vísuna “Undur rar”:
Einn var þar svo undur rar,
sem ekkert gerði,
hver þar annan kýminn spurði:
Hver er þessi drottins smurði?
Jafnsniðugar vísur og þessi, eru sannarlega
<>kki á hverju strái. Eða þá “Eftirköstin”:
í lágri bygging buska lijá,
bak við skólahúsið,
að minni hyggju mætti sjá
mikið Hggja eftir þá. >
Minni mjólkurmanna, er þó líklega veiga-
mesta skopkvæðið í bókinni; það má vera und-
rrlega gerður maður, Sem ekki skellihær við
lestur þess:
Bresti þá aldrei bezta fóður,
‘bran’ og ‘shorts’, með öðru fleira.
Flækings kýr á hverjum degi
komi óboðnar heim til þeirra.
Knginn hlutur hér á jörðu
heiðri þeira sé til rýrðar.
Allar kýr í öllum heimi,
öskri þeim til lofs og dýrðar.
Af öðrum bráðsmellnum kvæðum og kviðl-
ingum má benda á “Þjóðerni”, “Stúlkan mín”,
“f fjósinu” og “Tveir á ferð”:
Eg reiði mig á mánann,
því mér hann aldrei brást.
A mæðu og mótgangs tímum
hann mörgum reyndist skárst.
A heiðu himinhveli
hans heilög ásýnd skín,
eg veit hann verður fullur,
eg veit hann bíður mín.
Fjöldi af öðnim hnyttnum vísum, er á víð og
dreif um alla bókina; þær skjóta jafnvel upp
kollinum innan um alvöruna sjálfa, þar sem sízt
mátti vænta. —
Vel farast höfundi víða orð í garð Bakkus-
ar gamla, og má ótvírætt af þeim ráða, að þeir
hafi verið hvor öðrum næsta handgengnir með
köflum. En það eru fleiri en Rristján Júlíus,
,sem kveðið hafa fagurlega um Bakkus. Það
efu ekki inörg kvæði Hannesar Hafsteins snjall-
ari en “Guð lét fögur vínber vaxa” og fá af
kvæðum Jónasar Hallgrímssonar eru brend
jafn djúpt og óafmáanlega í meðvitund Islend-
'lnga og Ijóðlínurnar þessar:
“A meðan þrúgna gullnu tárin glóa,
og guðaveigar lífga sálar yl,
þá er það víst, að béztu blómin gróa
í brjóstum, sem að geta fundið til.”
Kvæðin og kviðlingamir um viðureign höf. við
Bakkus, hefði átt að vera sérstakur flokkur
í bókinni, og fremst í þeim flokki kvæðið “Æfi-
saga K. N. í fám dráttum”:
Blóðið í æðunum brann,
ef brautin var fram undan slétt.
Pegasus frægan eg fann, —
á folanum tók eg mér sprett.
Lofthræddur löngum eg var, —
Því lífið á himnum ei skil.
Um foldina fákur mig bar,
en flaug ekki skýjanna til.
\ /
Bakkus í taumana tók, —
Að teyma mig var honum kært!
Svo gaf hann mér brennivíns bók,
—á bókina þá hefi eg lært.
I
Kvæðið “Bjór”, á fjórðu blaðsíðu bókarinnar,
er eitt af þeim kvæðum höf. þar sem gamni og
alvöru er svo meistaralega blandað saman.
Kvæðið er hvorki meira né minna en lofgjörð
til tveggja tungna fyrir fyrstu orðin, er höf. í
þeim nam, orðið Bjór á íslenzkunni, en “Beer”
í ensku. Þessi er síðasta vísa kvæðisins:
Og fyr en f jandann varir,
of fullur sting ©g ftf,
og dreg á kalda djúpið,—
í dauðans Kyrrahaf.—
()g hvað sem helzt að drekka
í heljarsölum finn,
er bjórkút bezt að grafa
á bautasteininn minn.
Þótt mest beri að líkindum yfirleitt á
fyndni höf. í Kviölingum, þá fellur djúp alvara
þó víða í faðma við spangið og kýmnina, en
stimdum nær þunglyndiö líka beinlínis yfirtök-
unum. Eftirfarandi sýnishorn þessari gkoðun
minni til stuðnings, vil eg leyfa mér að draga
fram:
Melankoliska, bls. 13—
Gleðisunna glæst er byrgð,
geislar fáir skína. —
Margt í dapri dauðakyrð
dreymir sálu mína.
Örvænting, bls. 24—
Eins og gömul, götótt flík,—
gagnleg þó í fyrstu,—
verð eg bráðum liðið lík
látinn ofan í kistu.
Útlapinn, bs. 26 —
Órór sveimar andi minn
upp til reginfjalla;
takið þið mig í útlegð inn
Eyvindur og Halla.
Alt búið og gleymt, bls. 19 —
Þegar kveð eg kóng og prest,
í kirkjunni verður reimt;
en moldarhrúgan svrarta sézt— '
svo er alt búið og gleymt.
Svona fallegar vísur eru engin tilviljun,'
þær kveður enginn nema skáld!
Kviðlingar bera þess ljós einkenni, að í
brjósti höf. slær viðkvæmt mannúðarhjarta og
sanna hinar mörgu, fögru barnavísur það betur
en nokkuð annað. Um sjúkt barn kveður Krist-
ján Júlíps þetta erindi, sem prentað er á 39. bls.
I jóðmælanna:
Sjáðu þetta sjúka barn!
Svitinn döggvar brána.
Láttu, drottinn líknargjarn,
litla kroppnum skána.
Vísur Jónatans eru ágætar og sama er að segja
um vísuna til Önnu litlu: Eg þekki eina yngis-
mey, o.sJrv. Fallegasta barnavísan þykir mér
þó sú Urn Stínu litlu Geir:
Síðan fyrst eg sá þig hér,
sólskin þarf eg minna;
gegn um lífið lýsir mér
Ijósið augna þinna.-----
f Kviðlingum er færra af erfiljóðum, en í
flestum öðrum íslenzkum ljóðabókum. Þó eru
þar ein eftirmæli, einkennilegri að blæ og fram-
setningu, en eg minnst að hafa séð hjá nokkru
öðru íslenzku skáldi, og á eg þar við vísurnar
“Við gröf B. B.”
Eg held þú myndir hlæja dátt með mér,
að horfa á það, sem fyrir augun ber.
Þú hafðir ekki vanist við það hér
að vinir bæru þig á höndum sér.
En dauðinn hefir högum þínum breytt -
og hugi margra vina til þín leitt;
í trú og auðmýkt allir hneigja sig
og enginn talar nema vel um þig.”
Kristján Júlíus teygir engan mærðarlopa,
honum er undarlega lagið að koma yrkisefni
sínu fyrir í fáum orðum, — þess vegna eru
,svo margar ferhendur í Kviðlingum.
Ekki verður því móti mælt, að talsvert sé
af léttmeti innan um í bók þessari, en þess kenn-
ir í flestum íslenzkum ljóðabókum, að undan-
skildum Þymum Þorsteins heit. Erlingssonar,
þar sem hver Ijóðlína er slípaður gimsteinn.
En mergurinn málsins er þó sá, að góðgæt-
ið í Kviðlingum má sín miklu betur. /Höfund-
urirm er skáld, — það er aðal atriðið. >
Skýringar hefðu þurft að fýlgja kvæðun-
um, því víða eru þau svo staðbundin, að ókunn-
ngum veitir örðugt að komast að kjarnanum. !«■■
Þetta er ákveðiim ókostur á þókinni. Kunningj-
ar skáldsins þykjast og sakna góðkvæða, sem
þar hefðu átt að vera og framar standi miklu
ýmsu því, sem í Kviðlingum birtist. Víst er, að
eigi “fyrirfinst” að minsta kosti Blesabragur-
inn þar ef til vill eitt .allra snihugasta skopkvæði
höf. Verst þó til þess að vita, ef andlegt ístöðu-
leysi einhverra þeirra, er að bókinni standa, hef-
ir cröiö þess valdandi, aö slikum kvæöum auön-
aðist ekki að verða systkinum sínum s‘am-
ferða á markaðinn.
I E.P.J.
o------
l
1 AÐ SENDA PENINGA-
HEIM
getur þessi banki hjálp-
að yður og er áreiðanleg-
ur hvort sem sent er með
pósti eða síma.
Peningar sendir til Bret-
lands, Frakklands, ítalíu,
Belgíu, Serbíu, Svíþjóðar,
Grikklands, Norvegs, Rou-
maniu, Danmerkur, Sviss-
aralands og víðar.
Spyrjið ráösmann vorn um
skilmála
TliE ROYAL BANK
OF CANADA
Allar eignir.... $598,000,000
mönnum. Dugnaðurinn, ihagsýnin,
ráðdeildarsemin og árveknin eru
auðnumerki manna, föst ættarein-
kenni.
Margir kvarta undan slæmum
kringumstæðum og skella skuld-
inni á mannfélagið, eða einstaka
menn, eða jafnvel stundum á guð
og náttúruna. En við nánari íhug-
un má sjá, að sumir þeirra, sem
mest kvarta og erfiðast eiga, geta
fyrst og fremst kent sjálfum sér
um ófarnað sinn. Eg segi sumir,
gái menn að því. Eg hefi þekt
marga slíka menn . peir hafa
eytt hverjum eyri, sem þeir unnu
sér inn, jafnóðum og hönd á festi.
þessir menn gifta sig of ungir,
efnalausir, ráðlausir, án nokkurr-
ar lífsreynslu, — jafn lítilsigld-
um kvenmanni og þeir sjálfir
voru. — petta ráðlag, sem enginn
þykist vegna laganna eða mann-
frelsisins sporna við, er sízt þess
eðlis að guðs blessun fylgi eða
neinn gæfuvegur. Slíkir menn eru
eigi að hjálpa sjálfum sér, þvi
þeir eru að leggja á herðar sér þær
byrðar, sem þeir fyr eða síðar van-
megnast undir. peir eru fyrir-
sjáanlega að ganga út á öbirgðar-
veginn.
En sá sem tpúir því, að í flestum
mönum búi hæfileikar, sem geti
skapað hamingju manna, ef þeir
fái að þroskast og starfa, reyna að
______ , hlúa að þeim og æfa þá . Og það
Enginn maður verður ágætur af er sannreynt, að I djúpi sálarlífs
engu. Alt, sem maður hefir mest ins eru öfl, sem hver maður getur
fyrir, verður manni að jafnaði meira og minna æft eða þroskað,
kærast og blessunarríkast, því ef viljinn til þess er nógu sterkur.
engin rós ery án þyrna. EnginA pegar einstaklingurinn hefir
verður fróður eða eignast staðgóða tekið þá ákvörðun, að ná einhverju
þekkingu, nema hann reyni mikið settu marki í lífinu, þá koma í
á sig. Hann verður að vaka þegar Ijós hjá honum Ihæfileikar, sem
aðrir sofa. Hann verður að nota hann vissi eigi að hann átti til.
hverja tómstund sína, sitja að peir eins og vakna nú af dvala og
lestri eða námi þegar aðrir skemta losna úr læðingi. En það þarf til
sér eða jafnvel taka þátt í óheíl-j þess ahuga og áreynsiu, að ná
brigðum kaupstaðasolli og týna valdi yfir sínum eigin innra
siðgæði og fjármunum. i manni. Til þess þarf maður að
pað kostar áreýnslu eða sjálfs- 'baía 'meefæddan vlljakraft, þvT
fórn að hafna hégómatildri tíðar-l annars nsr hann eigi valdi yfir
andans, það þarf þrek og vilja-j Þugrcnn.ing'iirn sínum. pað þarf
festu til þess að segja nei, þegar sterkan vilja til þess að fran
Eva réttir fram fonbboðna eplið t'r£“ry’° ”í,4“ T'-J”
og biður mann broshýr og innileg
að bíta I það. páð kostar líka á-
reynslu að halda sínum skoðunum
fram, að vera eigi sem “reir af
vind slíKcinn” fyrir hverri kenn-
ingu. pað þarf þrek og vilja til að
binda ibagga sína með öðrum
hnútum en tízkan heimtar, að
fylgja sinni eigin sannfæringu og
lífsskoðunum.
Enginn maður kemst hálfa spönn
áfram í lífinu nema 'hann trúi
ibezt á sinn eigin mátt og að hann
sé árvakur svo að “eigi fljóti hann
sofandi að feigðar ósi”. — Hver
Áhugi og áreynzla.
kvæma vilja sinn. Drykkjumað
urinn viil hætta að drekka, ei
hann vantar viljaiþrek eða fram
kvæmdarvilja til iþess.
Setjum nú svo, að maður tak
þá ákvörðun, að verða fjárhags
lega sjálfstæður, að safna I korn
hlöður með ærlegu móti, til þes
að búa sdg undir illu árin og elli
árin. Hann þarf að hugsa ur
þetta kvðld og morgun, dag efti
dag, þar til það er orðið han
fastur vilji. Hann þarf að fjar
lægja alla skugga burtu úr sál
arMfinu, reka þaðan allar efa
ov»>»u. ov .cieuai udi . — xivci sem(6r á flótta. Han verður mes
maður verður að trúa því, að hann af oi}u ai® úttast siínar eigin efa
sé fæddur til þess að vinna sér og sem4ir> pegar viljagóður og sæmi
öðrum gagn, jafnvel til þess að ^e*>a viljasterkur maður beini
verða hamingjusamur. Hann verð-i ilUí>a sínum af alefli að einhverj;
ur að trúa því, að hver maður sé vrssu marki, þá nær hann því fy
að miklu leyti sinnar eigin gæfu e^a si*-*ar> ef veikindi eða einhve
smiður, og að guð hjáJpi alt af önnur ófyrirsjáanleg óhöpp kom
þeim, sem hjálpa sér sjálfir. j e^'. fyrir hann- pegar maðurin:
Nú er það, að upplag manna frá liiefir náð valdi yfir vilja sínur
riáttúrunnar hendi er misjafnt. j oí; fiifinninfTum, þá hefir han:
Sumir menn hafa þegið í vöggu- aaS * bamingju lífsins. pá gtu
gjöf sterkan vilja og sterkar hvat-i ITr‘ai}ur,nn öllu með jafnaðar
J ‘ Aðrir eru að upplagi meði^6^’ erBðleikum og veikindurr
- • ’• - • sem eigi er unt fyrir ,hann sjálfa
að ráða við.
Fátæktin er böl, og flestir eri
iðleikar stafa frá henni. pes
vegna ættu sem Jlestir að hat
hana og reyna að verða efnaði
menn. pað geta fleiri en men
halda, ef þeir eru iðnir, ráðdeilc
arsamir og umfram alt vilja verð
efnaðir, einsetja sér að verða þaí
skapa sinn innra mann til þes
að geta það.
En það vil eg taka fram, að
þessu sviði verða" menn að gæt
sín. Maðurinn má aldrei lát
gróðafíknina fá of mikið vald yfi
sér. Hann má sízt af öllu verð
að skrælnaðri peningasál, eng
fögru og nýtu sinnandi. Og þ
auðurinn sé afl þeirm hluta, sei
ír.
veikum vilja og óstöðugu lundar-
fari o.s.frv. —i Uppeldið ræður á-
valt miklu, og upplagið ræður þó
miklu meira. “Náttúran er nám-
inu ríkari.”
Sjálfsuppeldið verður sterkasti
þátturinn í lífi margra manna. En
það kostar þann, sem elur sig upp
sjálfur, ákaflega mikla áreynslu.
En þess vegna verður það varan-
legt, eins og hold af manns eigin
holdi. En því miður geta eigi all-
ir alið sig sjálfir upp eða bætt
verulega úr því uppeldi, sem aðr-
ir hafa veitt iþeim. pað fæðast
margir einstaklingar með svo veik-
um vilja og lömuðum siðferðis-
kendum, að ekkert uppeldi getur
að nokkrum mun bætt þá. pessir
kvillar eða gallar finnast í ýmsum
11iiiicisb i ymsuTn * *i*t*o<*, k
ættum og eru arfgengar. Af þess- gera skal> ba er hann eigi út
—‘ í-x-•• ••- fyrir siS hamingja lífsins. Ha
getur aldrei verið meira en me
til hamingjusemi.
En það er mikil ánægja fólgi
þvi, að safna fé með ærlgu mi
sjálfum sér og öðrum til gag
pað er hamingja í vinnugleðin
í á’huganum, í þeirri bjargfð:
trú, sem maðurinn skapar sé
ari ástæðu og mörgum öðrum geta
mennirnir aldrei orðið jafnir.
porsteinn Erlingsson minnist í
einu kvæði sínu á “fétopp”, sem
efnabændur gái að, hvort sé á
þeim sem biðla til dætra þeirra.
Og þeim skeikaði sjaldan í þessu,
gömlu mönnunum. peir sáu á
mönnum meðfæddan ólánssvip,
auðnuleysis svip eða merki. Eins
og auðnuleysið og ráðaleysið er
arfgeng ættarfylgja í sumum ætt-
um, sem þreifa má á, þannig er
“fétoppurinn” sem porsteinn yrk-
ir um, ættarfylgja. Skildingarnir
tolla misjafnlega vel ið gómana á
einu og öðru. petta alt, og ma
fleira, gerir Jífið fagurt og ef
sóknarvert. En alt það dýrm
asta, sem maðurinn eignast
verður aðnjótandi, kostar hí
miicla fyrirhöfn og áreynslu.
—ísaföld. öm.