Lögberg - 03.02.1921, Side 1

Lögberg - 03.02.1921, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verS sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Maín St. - Garry 1320 34. ARGANGUR WINNIPbG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1921 NUMER í ræ&u, sem Ilon Drury, forsæt- isráðgjafi í Ontario fluttn fyrir skömmu, fór hann hörðum orðum a. \/ílrn um Það> hve atjórnin yfirleitt hefði JÍUUSIU ¥ ÍKU sýnt bændum óafsakanlegt af- skiftaleysi, að >ví viðkemur notk- un raforku. Núfíðar landbúnað- ur krefðist raftækja á margvís- legan hátt engu síður en iðn'aður í borgum og ættu bændur því sið- ferðilega heimting á, að úr rang- læti þessu yrði bætt tafarlaust. Helztu Viðburðir Canada. Timburkaupmenn viðsvegar að úr Manitoba fylki, héldu ársmót sitt þann 28. f. m. i Winnipeg. Forseti kaupmannafélags þessa var kosinn Theo. A. Sparks, hér í borg, en fjármálaritari Fred H. Lamar. Sýnt var fram á það á mótinu, að af byggingarefni hefði timbur falilið mest í verði og talið líklegt að enn myndi verð þess læfcka að mun í náinni framtíð. Fundarmennn lýstu yfir undrun sinni á því, að um ileið og flestar nauðsynjavörur væru stöðugt að smálækka í verði, héldist enn sama geypiverðið á kolum; vildu þeir láta stjórnina taka mál það til al- varlegrar íhugunar þegar í stað. Maður að nafni Sid Carr hafði á- formað að ferðast fótgangandi frá Halifax til Vancouver og lagði UPP í leiðangurinn, ásamt félaga sínum Charles Burkman, mánu- daginn hinn 17. jan síðastliðinn. Eftir að 'hafa gengið um 210 mílur, eða frá Halifax til Petitcodiac, þóttist Sid Carr hafa fengið nóg og hvarf heim aftur með fyrstu jiérnbrautarlest. Christie Grant Ltd., póstpant- anaverzlunin alkunna, í Winni- peg, er nú hætt viðskvftum að fulllu og öllu. Varð verzlunin gjaldþrota og skuldar hátt upp í miljón dollara. Ekki ólíklegt talið að málaferli muni rísa út af starfræfcslu aðferð verzlunarinn- ar. Fylkisiþingmenn í Ontario fá ðOO, daia launa uppbót í ár, sam- kvæmt fréttum frá Toronto. pað fylgir sögunni að uppbótin sé að Bandaríkin Canada hermaður fyrir rétti í New York. (Pýtt úr Free Press). pegar George W. Simpson dóm- ari í New York, var tilbúinn að kveða upp dóm síðastliðið sunnu- dagskvöM, yfir Daniel P. Sullivan, 40 ára gömlum manni, heimilis- lausum og klæðlitlum, sem kærður var fyrir að biðja ölmusu, — bað hinn kærði með hvíslandi málróm, að hann mætti segja mokkur orð. Beiðni hans var veitt, og Sullivan færði sig nær dómaranum og 71 mælti hvíslandi; “Eg hefi aldrei beðið ölmusu fyr og aldrei fyr verið stefnt fyrir rétt. Eg bað um fáein cents, svo eg gæti fengið bita til að borða nú lagt hart bann á þær athafnir Bolsheviki umboðsmannanna. Deyfð í iðnaði á Hollandi er af- skapleg og kveður svo mikið að at- vinnuleysi þar í landi, að frá 50— 60 af hundraði af þjóðinni kvað upp á aðstoð þess opinhera komið. Nefnd manna frá British West Afrika er stödd í Lundúnum til þess að fara fram á það við brezku stjórnina að ýmsar umbætur verði gerðar á því svæði er tilheyrði pjóðverjum á undan stríðinu. — Nefndin fer fram á: Fyrst, að þeim sé veitt lög- gjafarnefnd, sem að hálfu leyti sé konungkjörin en hinn pártur- inn kosinn af Afríkumönnum. Annað, að þeim sé veitt þjóð- þing, þar sem löggjafarnefndin ætti sæti ásamt fjármálanefnd, og er farið fram á, að þingið fái full yfirráð allra sinna fjármála; enn fremur fer nefndi fram á, að bæj- arstjórnum sé komið á í öllum hin- um stærri bæjum og séu fjórir menn í slíkar stjórnir kosnir af skattgreiðendum á móti einum, er sé konungkjörinn. Ur bœnum. Séra ^Fóhann Bjarmason í Ár- borg hefir veitt móttöku $30,00, og rúm til að sofa í, áður en eg liklega áheitisfé, frá p. Guðmunds- færi yfir til Staten ísland næsta! son, Winnipeg, er á að sendast til morgun. Eg hafði loforð fyrir vinnu þar.” — “Hvað er að rödd þinni?” spurði dómarinn. Sullivan þagði stundarkorn, en hélt svo áfram í sama hvíslandi málrómnum: “Eg var í Canadahernum í stríð- inu, og varð fyrir gasi og var særð- ur. Eg naut aðhlynningar á ýmsum sjúkrahúsum í Canada, án þess að fá heilsuhót. Hingað kom eg til þess að leita mér aðisyni. vinnu. Eg hefi margoft hungr- að, vegna þess að eg gat ekki beðið. — petta loforð um atvinnu, var síðasta vonin, og eg vildi vera Sigurlaugar Guðmundsdóttur í Reykjavík. Verður fé þessu kom- ið heim við fyrstu hentugleika. pau Mr. og Mrs. Guðjón Stef- ánsson, er búa í sunnanverðri Víðirbygð :í Nýja íslandi, urðu fyrir þeirri sorg að missa einka- barn sitt, Jónínu Guðrúnu, tveggja og hálfs árs gamla, úr lungna- bólgu þ. 17. jan. s. 1. Barnið jarðsungið af séra Jóhanni Bjarnæ- til bráðabirgða og engar ráð- sem bezt uudirbúinn að sæta því stafanir hafi enn verið gerðar til p6gar her var komiS f™sögn- að áfcveða hæktoun þingfarar kaups, er giMi langt fram í tím- ann. Clifford Hugh, drengur 13 ára að aldri, bjargaði nýlega fjórum yngri bræðrum sínum og systur úr eldsvoða í Edmonton. Húsráð- «ndur höfðu farið að heiman um tovöldið og látið börnin ein eftir. Orsök eldsvoðans hafði verið sú, að gasólín lampi féll á gólfið og brotnaði í mjöl. í Lakside kjördæminu í Mani- toba, þar sem hinn nýji ráðgjafi opinberra verka, er Norrisstjórnin útnefndi fyrir nokkru, sækir um endurkosningu, hefir flokkur bænda sett til höfuðs honum E. H. Muir þann, er fyrir Col. McPher- son féll í síðustu kosningum. ping- flokkur óháðra ibænda undir stjórn W Robson, hefir ákveðið að veita Mr. Muir fylgi, en miðstjórn sam- einaða bændaflokksins í fylkinu, inni, yfirbuguðu tilfinningarnar Sullivan. Dómarinn lét Sullivan lausan, og er hann gekk frá fangastúk- unni fékk dómarinn einum rétt- arþjóni nokkra dollara, og bað hann gefa Sullivan, sem nú brast þrek í annað sinn, en neitaði að tatoa við peningunum. Einnig neitaði hann að þiggja hjálp frá noktorum mönnum 1 réttarsalnum, er buðu honum peninga. Að síðustu vanst hann þó til að þiggja peningana frá dómaranum — sem Ián. — Eg gát ekki stilt mig um að þýða þessa smágrein. Hún er ó- rækur vottur þess, hvað neyðin er nálægt dyrum hjá oss, — hvað nienn llða miklar þjáningar í kyr- þey, og ihve raunalegt það er, að þessir fötluðu afturkomnu her- n^enn verða útundari framtíðar- umónnun þjóðar sinnar, á sama tima sem fullvinnandi menn fá opinberan styrk s,em “eftirlaun,” Foreldrar eru vinsamlega á mintir um að sendia börn sín á ís- lenzku skólann í Goodtemplara húsinu, á réttum tíma, með þvi að kenslan verður ekki að tilætluð- um notum, nema því að eins að nemendur mæti stundvíslega. KVIÐLINGAR > Bftir Sigurbjörn Kristjánsson, frá SíreksstöSum í VopnafirSi. I. Lífshvöt. Friður er enginn á foldu, forlögin urðu svo til. — Hvíld fær maður í moldu, eða marar í djúpum hyl. Hræðstu ekki hafflötinn kalda, haltu beint upp á land, þó bátinn í brimróti alda, b: jótir þú upp við sand. HaHu við 'hugrekkið sanna, hérvistar yfir brú, — það eru til miljónir manna, sem meira' eiga bágt en þú. Duga því, drótta mögur, dagur á meðan er; heim- verður -förin fögur ef fylgirðu réttu hér. Láttu ekki letina ráða, lastanna móðir hún er. Fram, fram, til dygða’ og dáða, drottinn sem býður þér. -----------------o---------- II. ASvörun, Drakk eg í dára sukki, dáð flúði, að tárum hlúði; aldar í spiltri öldu, eimáður min ei gáði. Farðu ei, sem eg forðum, fyrða það gæfu myrðir; hætta’g og hag það bætti — hornaflóð drekk nú ekki. . ----------o--------- Fimtudaginn hinn 27. f.m. lézt að Winnipegosis, Man. hr. Jónsson, tengdafaðir frú Guðrúnar Búason hér í borginni. Hann var maður all mjög hniginn að aldri. Munið eftir hljómleikasamkomu, sem nemendur Jónasar Pálssonar halda í kveld (fimtudaginn 3. þ. m.) í 'húsi Y. W. C. A. Mrs. P. S. Dalmann syngur þar einsöngva. Kvennfélag Fyrsta lút. safnað- arins hefir ákveðið að halda sam- toomu, fyrsta marz, sem er afmæl- isdagur Betel. Mr. Geir Kristjánsson frá Wyn- yard, 9ask. er staddur í bænum um þessar mundir. III. Hcimsádeila. Mörg er skekkjan skaðleg ger, skánandi’ ekki heimur fer: sína blekkja bræður hér, bölvaðir hrekkja-djöflarnir. —-------o--------- IV. Sjóferð. Brn is í óra átökum, orgar sjór hjá ströndunum; keyrist stór á hvalskeiðum kaðlajór frá löndunum, Suðar Kári’ i seglunum, svigna rár af átökum; Ægir blár hjá borðunum, beljar knár á súðunum. --------o--------- Nú skal hraustra njóta handa, í naust svo rennum ára hind; það er sælt á strönd að standa, stríðan eftir norðanvind. ----------o--------- VI. Lífsreikningur. Eg á staf að styðjast við, styrk í öllum meinum; það er hulið hjálparlið hugar inst í leynum. Mig hefir tíðum vantað vit, — var eg svona skaptur — En afl mér treindi oft við strit einhver viljakraftur. Þegar að er öllu gætt, oft, með jöfnu sinni, hefi eg bæði súrt og sætt sopið i veröldinni. Heimsins gegnum harða stríð — höpp þó lítil finni — vonar-engill alla tíð er á götu minni. Eg hefi látið lífið hér — ljósið til mín bera. Þökk sé góðum guði, að mér gaf hann svona’ að vera. -----------------o---------- VII. TrúarorS. Mig í skóla lífs hér leiðir, ljúfi faðir, höndin þín: bitru hjartan's angri eyðir, unz mig tekur heim til sín, og mér þekking æðri gefur ákvarðað sem náð þá hefur; einn guð, læknir allra meina, a!t mitt traust eg hefi’ á þér; þú mín hjartans unun eina, aldrei kantu’ að gleyma mér. Ó minn faðir ástargjarn, annast mig, þitt veika bam! -----------------o--------- VIII. Um vor (74 ára). Gimast næði gerist tamt gömlu húðar-skinni; vorið enn þá vekur samt von í sálu minni. Berðu’ ei krviða brjósti í •— burt þú stríði vendir — ástin þýða, eilíf, ný, unaðsbliðu sendir. V. Barningur. Þó að oss sæki svar-dimt veður, sollin mæðu-báran þétt, karlmanns hraustum huga meður, hrekjumst ei, en stefnum rétt. IX. Æfilokin. Þegar virða varir minst — — vana það er gangur — karl í róðrar-ferju finst — fallinn endilangur.-------- borginni, hann kom með tvær á því svæði. Nú ætlar hún að samkomum þeirra að dæma má dætur sínar sem stunda nám við verzlunarskóla hér í ibænum í vet- ur. Jón kaupmaður ólafsson frá Glenboro, var í bænum í síðustu viku, hann kom til þess að sitja þing viðar kaupmanna, sem hér var háð í Winnipeg. Miðsvetrar hátíð þjóðræknisfél.- deildarinnar Frón, verður haldin í I - ---- aciu emnaun" Doodtemplarahúsinu 22. þ. m., i segist engin afskifti vilja hafa af<| jafnvel þó þeir hafi ekki ferðast sambandi við ársþing þjóðræknis- eMheftnr^'sftS ííUÍr ffk&* mílur frá heimili féla^s íslendinga í Vesturheimi. a iimiUaagsavemiö ba.f*. Jft affurhaldsma«ur, enda smu a stnðsárunum, og engri S?mkvæmið í íyira naut almennra; 0g föstudagskveldið núna í vik- , a af‘:urhaldsmenn rokið upp til mannraun mætt í sambandi við vinsælda og má ganga út frá því handa og fó,ta í þeim tilgangi að,stríðið. — j sem vísu að í þetta sinni takist afla honum fylgis, svo sem Talbot; Enheiður og þökk, Simpson1 Mtfía'haldið engu síður. Hefir þingmaður, hinn franski. Marg- dómara og þeim stéttarbræðrum >e£ar verið bafður mikill viðbún- ir bændur í kjördæminu voru því hans, sem vita: — Mhvað svöngum aður- Á skemtiskrá standa ræður, motfallnir að nokfcur maður yrði vetur er” og sýna það í verfci. — kvæði, margbrotinn 'hljóðfæra sendur út gegn ráðgjafanum og mun mega telja kosningu hans alveg vissa. Verkamálaráðgjaíinn, Hon Gi- Asgeir I Blöndahl. sláttur og söngur, upplestur o. fl. pá verða einnig á takteinum ram- Maður að nafni Irving Morton, ,slenzkar veitingar, rullupylza og sem hima átti í Muskegan, Mich., fleira >ess konar góðgæti. Skemti- — ---- — kom dag einn ölvaður 'heim til sín si^rain verður auglýst næstu viku eon Robertson og T. L. Church, °S fanst að hann þyrfti að gjöra 1 isienzku blöðunum, svo utanbæj- borgarstjórl í Toronto, Ihafa átt í eitthvað sér til frægðar, svo hann arfólki S'efist fcostur á að búa sig hörðum deilum að undanförnu. Mr. tók skammbyssu og skaut á kött, ^11 ferðar- Church^ skoraði fyrir nokkru á sem var á heimilinu, en hitti ekki í -------------— verkamálaráðgjafann, að hlutast tyrsta skoti og kisu leizt ekki á 'folinson bóndi frá Moun- til um að bót nokkur yrði ráðin á að bíða; en þegar hann sá það tain N' D'’ var a ferð 1 bænum í atvmnuleysi 4 Torontoborg. Ro- reiddist Morton ákaflega að verá 0ÍÍ!"0+” bertson svaraði erindi 'hans bréf- svo herfilega gabbaður, fer til ega, og tekur það þar fram, að at- toonu sinnar og neyðir hana til að ínnuleysið í borginni sé hvergi »tanda kyrra í sömu sporum til ærri eins tilfmnanlegt og orð sé að vita hvort hann gæti ekfcert ‘l, *. „ Reynir ráðjgafinn að hitt; vo tekur hann að skjóta, og ember * >VÍ’ ** 1 n6v* skaut tólf sto°tum á hana og hitti gerða ®í6astllðnum> bafi verið » hvert skifti; en þrettánda skot- rnenn í i ^ fá 2’300 ÍnU skaut hann á s->alfan si?> °g a« timbnr rrt0 ^1, Þess að vinna Þurfti ekki meira, en læknar segja urtekju og kola, en engir að konunni sé lífsvon. Helgi magri býður alla Vestur- íslendinga, hvar á landshornum sem eru, til Porrablóts í Manitoba Hall þriðjudagskveldið 15. febr. Verður þar margskonar gleðskap um það er hverjum einum sýnist. sýna hinar gagnstæðu ihliðar lífs- búast við góðri skemtun. Aðgang- ins — glaðværðina sem gefur von- ur ókeypis, en gestir láta af mörk- um mannanna vængi, til þess að svífa yfir þunglyndis og rauna- móður lífsins ánægðum og glöðum, að framtíðar takmörkum lífsins. 'Gleymið ekki landar góðir að, fylla Goodtemplarahúsið á fimtu- og föstudagskveldið kemur. tekjurnar á árinu verið $8,099.89; þar af $64.68 í sjóði frá fyrra ári, en útgjöldin hafa numið $6,824.32; í sjóði því við árslok $1,275.57. I sambandi við inntektirnar ber þess að geta, að á liðnu ári gaf herra 0. W. Olafsson eitt þús. doll. til af- borgunar skuld þeirri er á kirkj- unni hvílir. Starfið hjá kvenfélagi safnaðar- in gekk og ágætlega á árinu, og voru inntektirnar þar $1,491.37 og útgjöldin $1,388.04, þvi í sjóði í byrjun árs 1921 $103.33, sem er nokkru minna en í byrjun ársina 1920, því þá var sjóður $305.69. — Á þessum fundi afhenti kvenfé- lagið söfnuðinum að gjöf mjög vandað piano, er það hafði keypt í kirkjuna á liðnu ári og var nú fullborgað. f liðnu ári voru innritaðir nem- endur sunnudagsskólans 288 og 27 kennarar, alls 315. Og í byrjun ársins voru þar í sjóði $68.04 og tekjur ársins $428.49, alls $496.53; útgjöldin voru $355.46 og því eft- ir í sjóði við áramót $141.07. Djáknar höfðu í sjóði við árs- bvr-bi-i $21 35, en fengu á árinu $121.63, og 'höfðu þannig alls með höndum $142.98; útgjöldin námu $110.90 og því eftir í sjóði $32.08. Skýrsla prstsins hljóðaði svona: Skírnir á árinu 26, fermingar 33, hjónavígslur 22, greftranir 26, altarisgöngur 335. Auk þess las prestur upp alllangt miá! um starf- ið yfirleitt. pá var og ársyfirlit fulltrúanna all ítarlegt og lögðu þeir fyrir söfnuðinn ýrhs mál til athugunar. Hinir nýkosnu fullltrúar eru: A. S. Bardal, forseti; Paul John- son ritari ólafur Björnsson fé- hirðir (allir endurkosnir), MrS. F. Johnson og Halldór Thorolfsson. pessi voru kosin djáknar: Mrs. H. Olson, Mrs. C. B. Julius, Mrs. Jóh. K. Johnson, Dr.B.J. Brandson og hr. Chr. Vopnfjörð. Samþykt var á fundinum, að framvegis skyldu laus Isamskot, er tekin séu í fyrstu lút. kirkju sunnudaginn næstan 15. nóvem- ber, ganga til Jónls Bjarnasonar skóla. peir af meðlimum pjóðræknisfé- lagsins, sem enn hafa ekki goldið gjöld sín fyrir síðastliðið ár, eru vinsamlega ámintir um að koma! þeim hið allra bráðasta til féhirðis Fróns, hr. Sigurbjörns Sigurjóns- sonar, 724 Beverley St., svo hægt sé að gera upp reikninga félagsins í tæka tíð fyrir þing þess, er byrj- ar hér í bænum 21. þ. m. Á öðrum stað í blaðinu er aug- lýsing um tvo sjónleiki sem leiknir verða í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., á fimtudagskveldið og föstudagskveldií unni 3. og 4 febrúar. Leikir þess- ir eru æfðir undir umsjón frúar- innar sjálfrar (Stefaníu Guð- mundsdóttur), og aðaLhlutverkin í þeim báðum leikur hún sjálf. öðrum þessum leik erum vér , T - u - . ± kunnugir, “Sumarkomunni” eftiri limum tolúbbsins og kosta 2 doll- hennar Jon busettur a Isafirði a Guðm. skáld Guðmundsson — leik- ara- ÁSTÓðinn af porrablótinu íslandi hofir beðið um að auglysa ur í ljóðum gull-fallegur, er þar; gengur að þessu sinni rij spítalans e«,r henm. lýst viðureign vetrarins og vordís anna, og hvernig veturinn að síð Ungfrú Aurora Vopni, skóla- kennari frá Melville, Sask., var ur, söngur, ræður, dans, spil, tafl stödd í bænum um síðustu helgi. og íslenzkur matur á borðum. Að-( --------------- göngumiðar fást í bókaverzlun Ó. 1 Blaðið hefir verið beðið að S. Thorgeirssonar, 674 Sargent spyrjast fyrir um póru þórólfs-; Ave., á skrifstofu Heimskringlu, í dóttir, farin frá íslandi til Ame-; The West End Market, og hjá með- ríku fyrir 12-15 árum. Bróðir Á Bandalagí fundi. 1905. Heill sé þér, æskan öra, Mitt unga Bandalag! Hiö góða vilt þú gjöra Þér guð sé með í dag*. Hans andi’ og orð þig leiði Og efli störf þin há; Því verki götu greiði, Er guði þóknast má. I andans eining bliðri Býr afl — hjá hverri þjóð, Er hreyfir framsókn fríðri Og frægðar-vöktum móð; Og það skal hugann hefja Og heill þér sýna í brag Og hvað má tök þau tefja, Mitt trausta Bandalag? Þau heit, er ungir inna, Hjá öllum bezt sér ná, Og framtíð mun þau finna í fólksins eigin þrá Og ást i æsku-heiti, Ber öllum gæfu-hag: Þá gleöi guð þér veiti, Mitt göfga Bandalag! *Á páskadaginn á Gimli. Jón Kemcsted. síðustu viku. Kristinn B. Jónsson frá Wyn- yard er staddur í bænum. Hóseas Hóseasson bóndi við 1 á Akureyri, sem er í fjárþröng aðj því er blaðið Dagur segir, og skor- Bandalagið hélt samkomu sína í ustu yerður að látThrekjast0 af ar hann á alla góða menn og kon" poodtemPlara húsinu á fimtudags-' hólmi norður til íslandanna, en ur að koma sPÍtalanum til hjálp- tov°Mið var og var hun afar fjo -; sól og sumar Ibreiðir sig yfir líf ar' Serstaklega kvað spítalann menm , Skemtlskrain var fjöÞ; og bústaði mannanna. Ekkert líkt vanhaga um sjúklingaföt, bæði ur skot«rafallfl hermanna’ þessu hefir áður verið sýnt á leik-j le*u afturbataföt, og eins á- hfand fJolskyldumyndir (Family sviði á meðal Vestur-íslendinga og breiður og ^PP1' Hel^ ma8ri album) og kveIdsongur drengj-, ættu þeir því að nota tækifærið og hefir Því ákveðið að hlauPa undir Ve vaM og aðgengilegt, fylla húsið bæði kvöldin, og sýna ba^a með >eim hætti’ að ?efa «1 en siðasta atriðlð a skemtlskranni með því móti að þeir kunna að sPitalaus >orra'blótsarðinn. Ætti baðherbergisdyrnar hafði 1 tið til það að vera hvöt til manna, sér- sms agætis og hefði vel matt stafclega Norðlendinga, að sækja missa S1S> yert er að geta þess^ meta fegurð í bugsun og fegurð í Hst, því enginn þarf að efast um Mozart, Sask. sem undanfarandi j a® frú Stefanía gjöri ekki þessum ve{ Porrablótið,^ því Akureyrar- samt> aö 1 þeim leik eins innan- hefir dvalið hér í bænum undir1 gullfallega leik Guðmundar góð læknis hendi, býst við að halda heim til sín nú um helgina. fram' Mr' Church telur- bref þetta flytja ósvifnustu ,r’. har sem atvinnuleysið sé a meðal heimkominna her- manna, er ýmist hafa mist limi 1 8 ri lnu’ eöa 'þá sé svo veiklaðir á lnnan hátt’ að kolagröftur og sfcogarihogg hlyti að Vera þeim of- urefh. Heim'boð hermanna, sem stúkan Skuld auglýsti í síðasta blaði að fram færi 2. febrúar, hefir verið frestað til þess 9. s. m. Með öðru fleiru góðu sem þar verður á dag- skrá, verður ávarp frá Dr. B. J. Brandsyni t?l heiðursgestanna. skil. Hinn leikurinn er gamanleikur ’n^lu fra Banganesi til Horns. sem vér ekki þekkjum, en sagt er Her er 1,vi skemtun samfara góð- oss að hann sé svo skemtilegur að verlti- Munið það og fjölmennið. enginn maður sem hann sjái getij-------------------------—----- varist skellihlátri, og það hefir' spítalinn er eini spítalinn á öllu t6mur og hann er, lék Agnes Jóns- Norðurlandi, og er sóttur af sjúkl- son blutverk sitt vel. Gott hefðu unglingarnir af því 2 samkomum sínum, að hafa eitt- hvað það um hönd sem felur í sér alvöru og lífsfegurð ásamt gamn- inu. Hvaðanœfa. Undanfarandi hafa umboðsmenn Bolsheviika stjórnarinnar verið dreifðir um alt Pýzkaland til Rússlandi. pýzíca stjórnin hefir lafaan^f 'Mt kauPmaður ''rn’osf en.^in er sa sem ekki hofir samkomu ungu stúlknanna og ættu manna hefir starfið gengið fjár- Vy J°rnin hefir laf8Son fra á ferð hér 1 fundmt mikið fl1 frúarinnar koma j menn að fjölmenna, því eftir fyrri hagslega vel á liðnu ári Alls hafa | íp Félag ungra stúlkna úr sunnu- __________________ hver einasti maður gaman af því dagsskóla Fyrstu lút. kirkju held- Ársfundur að hlægja við og við. Og svo er ur Kleðimót (“Silver Tea ’) í Jóns annað. Vér höfum séð frú Stef- Fjarnasonar skóla föstudagskvöld- Fyrsta lút. safnaðar í Wiunipeg aníu ’ sýna, hinar alvarlegustu !ð 1L februar (! næsíu viku)’ er var haldinn í fundarsal kirkjunn- hliðar lífsins í Kinnarhvolsssystr- ^rjar 1 8- G°ðar skemtanir- ~ ar brlðJudagskvoldið 25. janúar. .“ Ver mælum hið bezta með þessari Samkvæmt skyrslum embættis- Dánarfregn. pann 25. des., síðastl. jóladag, andaðist að Central Sanatorium, Calgary, Alta., Hrólfur Jacobson Crawford, 23 ára að aldri, mjög svo efnilgur og elsuverður piltur, góðum og fullkomnum hæfileikum gæddur, bæði til sálar og líkama. Markmið hugsjóna hans var hátt og göfugt, 0g breyttist ekki eða sp:ltist þó hann gengi í gegn um hina ógurlegu eldraun stríðsins. En heilsan og líkamsþrekið bilaði, og eftir að hafa dvalið um tíma heima í foeldca húsum, varð hann að fara þangað sem hann gat not- ið læknis umsjónar, og hefir hann dvalið þar vestra meira og minna þjáður 'hálft annað ár, þar til hann andaðist; og á jóladaginn, á Ijóssins og friðarins hátíð var hann kallaður frá þjáningum og dauða inn í himneskan, eilífan frið og ljós, þar sem sorgin er ekki lengur til. Við, sem sitjum hér og syrgjum, foreldrar hans og systkini. finn- um hve djúpt skarð ar höggvið enn í hópinn, en biðjum öll í ein- um anda, að ljós og friður drott- ins hvíli yfir leiði hans. Gröfin þín, geymir hold unz morgun skín, sálin unga lífs á landi Iofar drottin, skært syngjandi Gröfin þín. Foreldrarnir, Mr. og Mrs. J. Crawford, Athabasca, Alberta. 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.