Lögberg - 03.02.1921, Qupperneq 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. FEBRúAR 1921
Vingjarnleg búð
að skifta við.
BANFIELD’S
Lán veitt skilvísu
fólki
FEBRUAR CASH HUSGAGNA SALA
Salan byrjaði á
þriðjudaginn
1. Febrúar 1921
BANFIELD’S HÆGASTA AÐFERÐ VIÐ HÚSGAGNAKAUP
Þér þurfið ekki endilega að greiða alla upphæðina um leið og þér kaupið á SÖLU þ essari. Lítil niðurborgun, ásamt
jöfnum borgunum mánaðarlega, eru hin þægilegu kjör sem Banfield’s bjóða í þetta sinn og það hefir í för með sér að-
eins sáralítinn verðauka frá útsöluprís til að standast aukinn kostnað við skrifstofuhald er af sölunni leiðir.
Margar tegundir
seldar á minna
en hálfvirði
UAFIÐ þér veitt kjörkaupunum ef iriekt! Framleiðerdur gætu ekki selt við þessu verði í dag. í flestum tilfellum seljum vér langt
“ neðan við verksmiðjuverð. Hugsið yður annað eins, að fá afbragðs húsgögn fyrir hálfvirði. Þetta er tilboð vort og ættuð þér ei
að sleppa því úr höndum yðar ef yður er ant um falleg húsgögn á heimili yðar.
Afargóð borðstofu samstæða
á nákvæmlega hálfvirði.
i
9-stykkja dökk valhnotu samstœða
54 þuml. buffet, 48 þuml. kringilótt þensluborð, 44 iþuml. tví-
China Cabinet, ’ venjulegir stólar og einn 'brííkarstólil, allir
klæddir í Velour. Vanaverð $793.50. nr>
Háifvirði...............................«j>.)9o./d
8-stykkja Queen Anne, dökk valhnota
52 þuml. Buffet, 45 þuml. kringlótt þensluborð, 5 algengir stól-
ar og 1 hægindastóLl, klæddir með ekta leðri. i on *jr“
Vanaverð $399.50. Kálfvirði .............
1 0-st. inlaid samstœða dökk valhnota
72 þuml. Buffet, 52 þuml. tvídyrað Ohina Cabinet, sporöskju-
lagað, 62x48 þml. borð, 42 þml. Server, 5 algengir stólar og 1
hægindastóll, klæddir ekta móhár dúki. fl?A0'7 CA
Vanaverð $1,975.00. Hálfvirði ...........$»/0/.i)U
9-st. dökk valhnotu samstæða
Queen Anne deisign 54 þml. Buffet, sporösjulagað 48x60 þmfl.
borð, 38 þuml. tvídyrað China Caibinet, 5 hliðarstólar og einn
hægindastóll. Allir lleðurklæddir. d>onn
Vanaverð $600.000. Hálfvirði.............«J>OUU.UU
9-st. Queen Anne samstæða
f dökkri valhnotu, 60 þuml. Buffet, með lágu baki, sporöskju-
ilagað 48x60 þml. borð, 43 þuml. tvídyrað China Cabinet, fóðrað
með leðri eða tapestry. (ty(AA AA
Vanaerð $800.00. Hálfvirði ......*......«J>*IuU.UU
8-st. Louis XVI. samstœða
í dökkri valhnotu, 54 þuml. Bufet, 48 þumfl kringlótt þenslu'borð,
5 algengir stólar, 1 hægindastóll, leðurklæddir. (foi r aa
Vanaverð $630.00. Hálfvirði .............«})«)1D.UU
9 st. Ensk Chippendale samstæða
60 þuml. Buffet, 48 þumll. kriglótt þensluborð, 40 þuml. China
Cabinet, 5 aigengir stólar og 1 hægindastóll, alflir fóðraðir með
ekta leðri. petta er kvartskorin eik. (tyíl C AA
Vanaverð $830.00. Hálfvirði .............«P^ 1 D.UU
8-st. Ekta eikar samstæða
48 þuml. Buffet, 45 þuml. þensluboð, 5 stólar og 1 bríkar-
stóll, sæti ðll fóðruð ekta leðri. (t>i ja
Vanaverð $239.00. Fbrúarsala ......«pl‘x*L«^lJ
Extra .. ............................ /t» j o j-o
CHINA CABINET to match $4£.DU
I
8-st. Ekta eikar samstœða
Iijniheldur 48 þuml. Bufft, 46 þumfl. kringlótt þenslu'borð,
5 stóla og 1 hægindastól. fóðraða með leðri. ÍIOC AA
Vanaverð $205.75. Febrúarsala......«pií<D.UU
CHINA CABINET to match
Extra............................
$36.50
Oak Rocker
Úr gyitri eða reyklitaðri eik, mjög sterkir
Febrúarala ...................................
$5.95
KR0EHLER
K0DAVS
Við fádæma lágu verði.
Aðeins 6 til fóðraðir með
fabrikoid, með ágætri
baðmullardýnu. Febrú-
arsala .
______ , _ $59.00
5 ágætir Kodavs, massive frames falflegir og gerðir
samkvæmt nýjustu tízku. Febrúarala........... $75.00
Óvanalega þægilegir afborgunarskilmálar á öllum
CLUMBIA, McLAGAN og WINDSOR HLJÓMVJELUM
Miklar birgðir fyrir hendi og fult úrval af
Columbia Hljómplötum
Aliar keyptar vörur geymdar fyrir ekki neitt og sendar
á þeim tíma. sem kaupanda bezt hentar
BÚÐIN OPIN:
8.30 A. M. TO 6 P. M. HVERN DAG
KJÖRKAUPA-HÁTÍÐ í
Curtain og Bedding-deildinni
GLUGGABLÆJUR 99c.
Grænar og rjómalitar, festar
á 1-þml. ábyrgstar Hartsohrn
Rollers*, 37 þ. x 6 f., með brac-
kets, nöglum og nic-kel ring
puils. Verð ..... 99c.
NOVELTY CURTAINS
SCRIM CURTAINS
Ein sú bezta tegund, er hugs-
.st getur, með stungnum faldi
og leggingu. Vanaverð $5.
3öluv. parið á...$2.95
MARQUIS CURTAINS
Sterkt og vel ofið efni, hem-
stitched. Vanaverð $6.75.
Febrúarsala parið.^3.95
' BRASS EXTENSION RODS
Hálfvirði
Vel lakkeraðir brass rods,
með hvítum endahnúðum með
öllu tilheyrandi. Vanaverð
25c. Söluverð......12%c.
PORTIER CURTAINS
Úr afbragðs dúk, er nota má
jafntbeggja megin, brúnir og
grænir litir, ásamt fegursta
kögri. Vanaverð $10.
Söluverð parið á .. $6.95
NET CURTAINS
Íyory eða Ecru. pessi for-
iengi eru óvenju fðgur, með
fögrum borða og allskonar út-
flúri. Vanaverð $8.50.
Febr. cash sala, parfð $5.50
Rúmábreiður.
CROCHET ÁBREIÐA
rBezta efni, þolir vel þvott, 72
x90 þml. Vanaverð $6.50.
Febrúar sala........$4.25
BAÐMULLAR LÖK
Einmitt þau sem þér hafið
beðið eftir. Mjög endingargóð,
ncgu stór á tvíbreitt rúm, öll
földuð. Vanaverð $6, $7.50 og
$8.95. Febrúarsala
parið á $3.95, $4.95, $5.95
UNION TEPPI
Vanaverð $12.50. Febrúar-
sala $8.50 parið
pola ágætlega, endast um ald-
ur og æfi og eru mjög hlý.
Stærðir 56x76. Vanaverð
$12.50 parið,
Febrúar sala.......$8.50
MARSEILLES ABREIÐA
Satin áferð. petta er hrein-
ast» úrval, að eins sex fyrir
hendi. 96x112 þml. Vanav.
$27.50. Febrúarverð $15.95
$12.50 ÚRVALS BAÐMULL-
ARTEPPI $7.95
Afar vel stoppuð, verið úr
Chintz, með tvöföldm borða.
66x72. Vanaverð $12.50.
Febrúarsala.......$7.95
$22.50 ALULLAR SKOZK
TEPPI, $14. 50
pessi frægu Lammermoor-
teppi eiga engan sinn, líka
hvað gæði og ihlýíndi snertir.
Stærð 66x80, 6 puhd á þyngd.
Vanaverð $22.50.
Fbrúarsala parið..$14.50
Hálft verð á Chesterfields, Chairs
og Rockers.
Pes§i fádæma afsláttur hlýtur að draga fjölda fólks
að Fbrúarsölunni
Eins og myndin. Marshall fjaðrapúða sæti, fjaðrabak og brík-
ur. Vel klæddur og stoppaður. /
Vanaverð $325. Hálfvirði .... ,y/... $162.50
HÆGINDASTÓLL, samstæður. Vanaverð $175.
Hálfvirði •.......................... $87.50
CHESTERFIELD—Marshall fjaðrasæti og paneb effect back,
fjaðrabríkur, alt klætt fínasta tapestry
Vanavrð $4.50. Hálfvirði .... .......... $225.00
HÆGINDASTÓLL samstæður. Vanaverð $215 .
Hálfvirði :..............................$107.50
CHESTERFIELD—Afar falllegur, sterkur, með mjúku fjaðra-
sæti og baki, Moss hair Cuslhions.
Vanaverð $450.00. Hálfvirði.....................$225.00
HÆGINDASTÓLL samstæður. Vanaverð $215.
Hálfvirði.......................................$107.50
CHESTERFIELD—Stórfagur, með Queen Anne stýl. 3 sér-
stakir púðar, klæddir fegursta tapestry.
Vanaverð $198. Hálfvirði.............. .... .... $99.00
HÆGINDASTÓLL samstæður. Vanaverð $125.
Hálfvirði ....................... $62.50
HÆGINDASTÓLL með háu baki, samstæður.
Vanaverð $135. Hálfvirði ........... .... $67.50
CHESTERFIELD—Stór og fallegur, 3 panel effect bak, 3 sér-
stakir púðar, klæddir í fegursta tapestry.
Vanaverð $198.50. Hálfvirði ............... $99.75
3-st. Cane Livingroom samstæða
Chesterfield með sérstökum púðum, 1 bolster roll, 1 hæginda-
stóll og rocker, afar vandaður frágangur, kiæddir með bláu eða
brúnlitu Velour. Vanaverð $1,045.
Hálfvirði .... ....................... $525.50
Livingroom Rocker
Eikarlitur, fjaðrasæti, stoppað bak.
Febrúarsala............................... $15.95
J. A. Banfield
“THE RELIABLE HOME FURNISHERS”
492 Maixt St. Phone N6667
Einsdœma tœkifœri á að útbúa
svefnherbergi yðar fyrir hálfvirði
6 STYKKJA EKTA VALHNOTU MUNIR
Queen Anne snið, 48 þml. dresser, 38 þml. chifforobe, 42 þml.
dressing borð, með þreföldum spegli, rúmstæðið úr tré (full
stærð), bekkur og stóll Vanaverð $876. ^438 00
Hálfvirði .... ... ........................«p**«JU. W
6 STYKKJA QUEEN ANNE MUNIR
Úr ekta Vanhnotu, 44 þml. dresser, 34 þml. chifforobe, 38 þmfl.
dressing borð, með þreföldum spegli, rúmstæðið úr tré, ásamt
bekk og stól. Vanaverð $689.75.
6 STKKJA WILLIAM AND MARY MUNIR
Dökk valhnoita, 45 þml. dresser, 38 þml. chifforöbe, 44 þml.
dressing borð, 4 fet 6 þmfl., viðarrúm og bekkur CQCA 00
stól. Vanaverð $700. Hálfvirði...............«PJOV.UV
6 STYKKJA VALHNOTU MUNIR
Qeen Anne lögun, 48 þml. dresser, 38 þml. chiffonier, 44 þml.
drðssing borð með þreföldum spegli, 4 ft. 6 þml. viðai-
rúm, stóll og bekkur. Vanaverfi $985. S492.50
6 STYKKKJA WILLIAM AND MARY MUNIR
Dökk vaihnota; samantendur af 42 þml. desser, 32 þml. chif-
fonier, 34 þml. dressing table með þreföldum spegli, 4 ft. 6 þml.
viðarrúm, ruggustóll og bekkur. Vanaverð $610. Í*)AC AA
Hálfvirði........... .... ...................«J)JUD.vU
6 STYKKJA FRANSKIR GRAIR MUNIR
Afar falleg gHerungs áferð, 42 þml. dresser, 32 þml. chiffonier,
36 þml. kommóða, 4 ft. 6 þml. viðarrúm, bekkur og ÍOCA AA
stóll. Vanavrð $500. Hálfvirði ... .... .....«p4.JU.UU
4 STYKKJA FRANSKIR GRÁIR MUNIR
óvenjuflega skrautlegir, 42 þml. dresser, 32 þml. chiffonier með
lágu baki, 36 þml. kommóða, 4 ft. 6 þml. rúm úr t'ÍOAA AA
Vanaverð $400. Hálfvirði......................«p£.UU.UU
4 STYKKJA IVORY MUNIR
Ljómandi áferðarfagrir, 38 þml. dresser, 30 þml. chiffonier með
spegli, 34 þml. dressing borð með spegli, 4 ft. 6 þml.újl 1 O OC
rúmstæði. Vanaverð $336.50 Hálfvirði .........«pno.í.«l
5 STYKKJA VALHNTU MUNIR
42 þml. dresser 44 þmfl. vanity dresser, 4 ft. 6 þml. viðarrúm,
ásamt stól og bekk. Vanaverð $538. 00
ÖLL EINSTÖK DRESSING BORÐ Á HÁLFVIRÐI
Mahogany, Walnut og Fumed Oak
Auðvitað þurfið þér gólfdúka og teppi.
Og nú er einmitt tíminn til að kaupa sflíkt. Slík kjörkaup og nu
eru fáanleg, bjóðast ekki á hverjum degi.
GLENGARRY RUGS Á HÁLFVIRÐI NÚNA
A FEBRÚAR SÖLUNNI
Teppi sem nota má jafnt beggja megin, Vandlega ofin,
falleg og óslítandi:
Stærðir ........ 6x9 7-6x9 9x9 9-10x6 9x12
Vanaverð ........... $13.50 $17.00 $21.00 $24.00 $28.00
Hálfvirði .......... $ 6.75 $-8.50 $10.50 $12.00 $14.00
MIKILL AFSLÁTTUR A TEMPLETON’S SAUM
LAUSU AXMINSTER TEPPUM
peási teppi eru löngu fræg orðin fyrir fegurð og baldgæði. All-
ar hugsanlegar tegundir af litum, sem eiga alistaðar við. —
Athugið verðið. Vér ráðleggjum yður að koma snemma.
Stærðir............. .... 9x9 9-10x6 9x12
Vanaverð ............ $90.00 $110.00 $120.00
Febrúarsala $59.55 $73.50 $79.50
ÚRVALS WILTON RUGS.
Fínustu og vönduðustu góflfteppi, sem ’hægt er að fá og ábyrgst
í alla staði. Litblöndunin í teppum þessum er óviðjafnanleg og
sama er að segja um vefnaðinn.
Stærðir ......... 6x9-9 9x9 9-10x6 9x12
Vanaverð ....... $116.00 $154.00 $180.00 $200.00
Febrúarala ..... $ 77.25 $ 99.00 $119.50 $139.00
FELTOL ALLRA BESTA LINOLEUM
Ódýrasti og bezti staðgengill Gegnþurkað og óslítandi, með
fyrir Linoleum. Fallegt og yorri aUcunnu ábvríre, 6 fet á
sterkt, sumt rosott en sumt , „ , . , .
með eikariit. 6 feta breitt. breidd. Felbruarasala fer-
Febrúarsala, feryard..63c. yardið á.......... ..... $1.10
Að gæta hóís.
Enginn vegur er vandfarnari
en sá, að vera hófsmaður, gæta
hófs í hvívetna; vera hófsmaður í
mat og drykk, svo heilsa og lík-
ams'kraftar haldist í góðu lagi.
petta hefir verið margbrj'nt og á-
málgaö af frægustu heilsufræð
ingum og sðnnum vinum mann
I félagsheildarinnar. Undír því er
kominn styrkleiki til þess að geta
sem nýtur heimsborgari unnið sitt
hlutverk á hvaða sviði sem drott-
inn eða alheimsstjórnin hefir
skipað mannf að uppfylla og í að
standa, eða kringumstæður og að-
þrengjandi öfl hafa skapað manni,
- ef menn kunna betur við þá setn-
ing úr lífslögbókinni. En fram
yfir alt verður að gæta hófs á
þessu líkamlega sviði, bæði til að
halda orku, svo hægt sé að afkasta
góðu og oft erfiðu æfistarfi, og
einnig ti-1 þess að geta notið á-
nægju og lífsgleði að dagsverkinu
Joknu. Höndur eru orðnar harðar,
og knýttar o*g bakið toogið, og alls-1
staðar sjást merki ellinnar og
þreytunnar, sem eru heiðursmörk
úr stríði þeirra manna og kvenna,
sem búin eru að ganga með sæmd
og atorku í gegn uin bardaga lífs-
ins, sem engum er unt að inna af
höndum utan að gæta hófs í hví-
vetna.
Verkahringum manna er mis-
jafnílega til háttað. pannig er ó-
umflýjaníegt að það sé. “Maðurinn
lifir ekki á einu saman brauði”.
Einn ryður brautir og ræktar ó-
numin lönd og merkur á líkam-
lega vísu, en annar gerir það sama
á andlegan hátt. Hvorutveggja
sviðin eða- lífsstöðurnar eru jafn-
heiðvirðar, ef vél er í verkinu
staðið. Trúmenska, að -vera trúr
sinni köliun, hver sem hún er á
lífsbrautinni, er megin-þáttur
styrkleikans; og að vera sann-
gjarn og hófsmaður, er sólarbros-
ið, sem birtuna og ylinn leggur
út frá. Menn laðast að sönnum
Gigtar Þjáningar.
ALGERLEGA LÆNAÐUR MEÐ
“FRUIT-A-TIVES”
3. Ottawa St. Hull, P. Q.
í mörg ár þjáðist eg af gigt og
varð einu sinni að liggja fimm
miánuði í rúminu. Eg reyndi alt
hu’gsanlegt, m'eðu.l og annað, á-
rangurslaust hélitmér mundi ald-
rei batna. — Dag einn, e eg lá í
rúminu, las eg um “Fruit-a-tives”,
hið fræga ávaxtalyf, og það var
einmitt meðalið, >sem áttið við. —
Mér batnaði strax talsvert við
fyrsta hyfl'kið og neytti meðalsins
regl’ulega, unz gigtin var horfin.”
Lorenzo Leduc.
50 cent ihylkið, 6 fyrir $2.50,
reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll-
um flyfsölum eða gegn fyrirfram
borgun frá Fruit-a-tives, Limited,
Ottawa.
mönnum, en aftur eru aðrir frá-
hrindandi. pessu er ómögulegt
að neita, og þetta á eingöngu rót
sína í andlegu atgervi manna. pað
er á sólarbrosi tilfinningalífs og
sálargöfgi, sem sá almættiskraft-
ur liggur, að allir hreinir og vel-
hugsandi menn vilja ko-mast sem
næst því sem er göfugt og gott; og
það er þetta sem laðar, og það er
þett-a, sem skín út úr athöfnum
sannra ma-nna og í gegn um þá
sjálfa, mætti segja. “Hann ber
það en ekki dregur.” pað er sama,
hvar sem á manninn er litið, þá
laðar hann að sér.
Fráhrindandi maðurin.n.ber ald-
rei álmættisljósið með sér. pað er
aldrei reglulega 'bjart í kring um
hann. Hann er líkur hálfstirðn-
uðum dauðum líkama, sem lífs-
gleði ylur og fjör geta ekki átt
samleið með. pr-átt fyrir það þó
maður geti víðar kent, að þar bjó
eða býr í stór sál og miklir andleg-
ir ihæfileikar. Kuldi dauðans
hrekur mann á dyr; maður verður
feginn að fjarlægjast þá sem mest,
og af því leiðir, að maður kemst
aldrei nógu nálægt manninum til
að sjá það bezta, sem í honum bjó
eða býr, og þar af leiöandi oft og
tíðum mjög ranglátir dómar, sem
þessir fráhrindandi menn verða
fyrlr pað ntó kamieke Bogja, að
í þessum tilféllum sé sumt sjálf-
rátt og sumt ósjálfrátt. Maður-
inn sé þannig gerður. En með því
sem andlegt atgerfi mans er meira,
eftir því ætti sá hinn sami að hafa
meira vald yfir sér sjálfum og
allri framkomu gegn um lífið.
Fráhrindandi menn í andlegum
skilningi eru ávalt óhófsmenn.
peir beita sínum andlegu yfir-
burðum fram yfir alt hóf. peir
l)fa í sínu eigin almætti, ef svo
mætti að orði komast, en skeyta
engu almætti drottins eða um
þann tíma eða það rúm, sem þeir
eru bundnir við. Fögru blómin og
liljurnar, sem samtíðarfólk þeirra
elskar, geta aldrei orðið þeim
eins kær og þeirra eigin frostrós-
ir, sem öfgar þeirra og andlega ó-
hóf hefir saman barið og steypt í
nístingskulda sérþóttans. Og í
sannleika eru þeir menn brjóst-
umkennanlegir, sem eyða allri æf-
inni í þessum myrka og kalda hug-
sjónaheimi, sem vanalega hefir
þann enda, að svalibræðurnir (ó-
hófsmennirnir), sem fylgið lögðu
framan af leiðinni, smáfækka og
tínast úr tölunni, eftir því sem
•næ dregur dauða og endir þessa
líf-s. pá kólnar æ meir og meir,
skuggarnir verða dekkri og ömur-
legri, af því að aldrei var gætt
hófs eða geislum guðs heilaga
ljóss leyft að ná ítökum á verkum
þeirra.
í tilefni af því, að G. J. Good-
mundson fann nýskeð hvöt hjá sér
til að níða mig í Heimskringlu, þá
tileinka eg honum þessar ofan-
skráðu línur, þrátt fyrir það þó
hann eigi ekki þann heiður skilið,
því á andlegan mælikvarða er
hann allra manna minstur og ekki
stór í neinu nema leirburðarhnoði.
En 'hann hafði þá aðferð, sem er
langt fram yfir alt hóf: óstjórn-
legt lof og hól um St. G. Stephans-
son, og óstjórnlegar skammir og
níð um mig; hvorttveggja langt
úr hófi fram. Ekki eitt einasta
orð eða þumlungur línulengdar
tekinn til íhugunar af því máli,
sem til grundvallar lá, sem var
æði St. G. “Milli vita”. pað gæti
skeð, eða svo er til ætlast af mér,
að Gunnar gæti betur sinnar'litlu
vitglóru næst þegar hann arkar út
á ritvölli.nn gæti iþá meira hófs
og viðhafi minni öfgar.
Gunnar má vita það, að hann
lokar aldrei blöðum fyrir mér. Og
einnig mætti hann vita, eins og
fjöfldi annara manna, sem mig
þekkja, að slíkt er ekki fyrir
hræðslu sakir, að eg set upp silki-
glóva til að klappa þeim væskil
með.
Lárus Guðmundsson.