Lögberg - 03.02.1921, Page 7

Lögberg - 03.02.1921, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. FEBRúAR 1921 Bls. 7 Frá Gimli. Endaslept er ekkert liér, allvalds rekjum sportö, morgun ei af aftni ber, ei af hausti vorið. Stgr. Th. Vorið hefir sína fegurð, og haustið sína, — hvorutveggja hríf- ur hugann, og tekur hann ilmandi faðmllögum. Sama gildir með gjafirnar, og góðvi'ldina til Betel stofnanarinnar. Aðrir gefa stofnuninni fallegar og myndar- legar gjafir, Eðílilga alt eftir kringumstæðunum. Og aðrir senda og gefa fólkinu á Betel private gjafir (sérgjafir) í alls- konar g'laðningum, eftir því sem góðvildin blæs m'anninum í brjóst. Hvorutveggja er eins og haustið og vorið með fegurð sinni, náskylt. að þakka fyrir vikublöðin Heims- kringlu og Lögberg, og þakka innilega útgáfunefnd, eða eig- endum þeirra fyrir vissan eintaka fjöílda af blöðunum báðum, sem stöðugt hefir verið sent hingað sem gjöf, frá því að gamálmenna- heimilið varð fyrst til. Fyrir það er einnig kærlega þakkað. — 15. janúar 1921 J. Briem. Að komast að sannleik- anum. 1 blaðafregn stendur að E. W. Beatty, forseti Kanada- Kyrrahafs- járnibrautar félagsins, hafi sagt ný- lega, að bændurnir í vesturfylkj- unum þyrftu engu að kvíða. pað er tilfinnanlega leiðinlegt að velmetnir og leiðandi menn, skuli Pað ljós og þann yl framieiða vír- fara með Jafn villandi staðhæfing- ar, sem liggja frá hinu undrastóra máttarafli kærleikans. Sá sem kemur inn í rafurmagnssitöð ein- hverrar stór.borgar, og sér þau sannleikurinn í ar og þessar. Hvað er svo þessu efni. Við skulum taka hafra til dæmis. undra stóru hjól með hinum voða- Meðal uppskera síðastliðið ár var lega þunga og flýti hvildarlaust! 35 mælar af ekrunni. Útgjöldin hendast áfram — sá hinn sami! voru aftur að sá 1 eina ekru stendur algjörlega undrandi yfir því að nokkur mannsandi, eða mannshönd, skyldi megna að fram- leiða slíkt. pessi aflstöð sendir frá sér þann mikla kraft, sem framleiðir Ijós, varma, og svalandi nægilegt vatn út um alla hina víð- lendu og fjölmennu borg. Svo er hin stóra aflvél, eða ljósvél: »ólin, hún veitir geislum sínum útj Samtals $9,50. nm állan geyminn, og alla heima,| Til þess að geta keypt einn bind- svo þar er líf, ljós og hiti. Svo eri ara með 7 feta ljá þyrfti uppskeru hin langstærsta, og undramesta af 200 ekrum af höfrum. aflstöð, sem að ósýnilegir vírarj Hafrar seljast nú á minna en 1 Jiggja frá inn a ðhverju einasta j eent pundið, en haframél selst aft- iþremur mælum og borga $1,00 fyrir hvern: ................... $3,00 Haglábyrgð....................65 Tvinni ..................... ,30 þresking á 35 mælum 8 cent fyrir mælirinn ........ 2,80 Vextir af innistæðu á land- inu $40 á ekruna ...... 2,40 mannsihjarta í hinni víðlendu til-1 veru. pað er kærleiks upp- sPrettan, guð sjálfur, sem við til að láta í ljós hina dýpstu lotn- lngu, getum nefnt sálna sól. það er ein sérstök aflstöð enn þá, sem að er orsök að því að eg skrifa rú þessar fáu línur í Lögberg, það eru jólin. út frá komu þeirra °g kærleikskrafti ganga ósýnilleg- ur á 6 cent pundið. í miðju Alberta fylkinu selst bezta tegund hveitis á $1.35 mæl- irinn eða $2,25 fyrir hundrað pund. Athugum svo hvað bóndinn þarf að borga fyrir þessa vöru sína þeg- ar búið er að mala það. Hann verður að borga $6.25 fyrir hundrað pund af ihveiti, $2.50 fyrir hundrað pund af Bran, og $2.7þ GAT EKKIK0M- IST í SKÓNA Fætur Bóndans Voru Hræðilega Bólgnar af Gigt, en Tanlac Læknaði Hann Alveg. “Eg thefi loksins fundið rótta meðalið — liáttu mdg hafa flösku af Tanlac” sagði Joseph Rezziteka, bóndi að Grunthal, Manitoba, er hann kom inn í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, núna fyrir skemstu. “Tanlac er eina meðalið,” bætti hann við, “sem læknar alt, sem sagt er að það geti læknað. Fyrir fjórum árum • fékk illlkynjaða kvefsýki, og upp úr henni lungna- bólgu. Eg var í raun og sann- leika orðinn að engu, hafði tapað allri matarlyst og gat ekki hrært hendi til nokkurs. Fyrir rúmu ári eða svo ágerðist veikin og lá eg þá í einu fimm mánuði rúmfastur, stirður í öllum liðamótum og svo bólginn á fótunum að eg gat ekki komist í nokkra skó. “Eg hafði gefið upp alla von um bata, því ölll meðöH reyndust ger- samlega árangurslaus. En svo kom hjálpin á óvörum. Kunningi minn einn sagði mér af Tanlac og, okkur ollum farsældar. t verður hagskýrsla send hverjum hlutahafa. Svo kveð eg ykkur alla með þeirri ósk og von, að félagið verði útvegaði handa mér flösku. Upp frá því fór mér dag batnandi, þar til eg nú er hraustari en nokkru sinni áður. Eg hefi nú ákjósan- legustu matarlyst verður af engu óglatt og get unnið eins og hestur, án þess að kenna hið minsta til þreytu. Bólgan er fyrir löngu horfin og sömuHeiðis stirðleikur- inn í liðamótunum. “Eg er ekki að kaupa þessa flösku núna af því eg þurfi með- ala ið, sem stendur, Iheldur vegna þess, að eg ætla ávalt að hafa Tan- lar á heimilinu.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land og hjá The Vopni-S'gurd- on, Limited, Riverbon, Man., og The Lundar Trading Oompany, IJmited, Lundar, Manitoba.—Adv. Jón Sigfússon. unz hinum fjórum miklu áhuga- málum þeirra er hrint í fram- kvæmd, en þau eru: nefndinni, sem var árið sem leið, að starfrækja ekki það ár með of lítinn höfuðstól og undir kring- 1. Að taka kornsöluna í sínar> i , - _ __ , , ,, , , • úmstæðunum, sem voru, fyrst. að hendur. , . . . , , svin og nautgripir voru hair í vor 2. Að eiga niðursuðu og slátur- hús. 3. Að mala kornið í sínum eigin mylnum og 4. Að ,hafa sína eigin banka. Hættið ekki, unz hver einasti bóndi hefir skipað sér undir þessi merki, og þá er takmarkinu náð. Rekið á dyr fjárglæframenn- ina, sem nú höndla bænda afurð- sem leið og 'húðir afar háar, en svo féll alt í verði er á sumarið leið, og félagið hefði þar af leið- andi tapað á vörunum, sem það hefði haft á hendi. par að auki hefði félagið orðið að byggjp stærra kælihús en það nú hefir, er hefði orðið mjög dýrt árið sem leið. pað munu flestir hafa farið á- Eg brúka ætíð sama saltið H/mdsor W dme ItiSáair TME CANADIAN SALT CO. LIMITEO ir þræðir, sem að snerta hjörtun, fyrir hundrað pund af shorts (hrat jafnvel I hreysum kotunganna, og tegundirnar, sem úr hveitinu ganga 1 höllum konunganna. — Og það , 0g eru notaðar til fóðurs). ®ttum við hér á Betel að geta pannig er bran ódýrasti úrgang- saj^t um, eftir að hafa tekið á móti j ur hveitisins selt fyrir 25 centum blluni þeim velvildamerkjum bæði meira hundrað pundin, en bóndinn Þessi og öll önur jól,.— bæði frá fær fyrir hundrað pund af bezta tinstökum mönnum, og kvennfé- hveiti; og er þetta í þriðja sinnið, Jögum, sem alldrei þreytast gott að j sem þetta kemur fyrir I Alberta á gjöra- | síðustu 15 árum. Að fara að telja upp nöfn þeirra í þrjá síðastliðna mánuði hafa aérstijku félaga, og karlmanna og bændur crðið að selja nautgripi ^venna, sem hafa nú um jólin og sína fyrir minna en það hefir kost- °ftar, látið ljós sitt skína inn hér að iþá að ala þá upp. Hver skyldi á Betel, svo jafnvel hinir mörgu i taka sér þáð nærri ? ^lindu hafa séð birtu — held eg| Canada Kyrrahafs brautarfélag- áð sé ekki rétt. — peir allir hinir( ið, með sínum hækkuðu flutnings- 6ömu þekkja sig sjálfir, og kæra sig gjöldum hefir ekki mikla ástæðu máske ekkert frekar um nöfn sín, til þess að kvarta. i því iþessar fáu línur teljast ekki | Eg held því ekki fram, að bænd- undir það, viðtökuvottorð helduri ur vesturlandsins ættu að eyða innileg þakkarorð frá okkur öHum! kröftum sínum í áhyggju barlóm, hér á Betel, til hinna ýmsu á þess- j en menn verða að gjöra sér grein um jólum og á öllum jólum, og á; fyrir hlutunum eins og þeir eru, öllum tímum fyrir það, sem þeir og ástandið verður að breytast svo hafa gott gjört. Af því svo marg- * að bóndinn og skyldulið hans fái *r hér á Betel hafa síðan um jól sæmilegan arð af innstæðu sinni mint mig á að setja nokkur þakk- j og erfiði. árorð í blöðin, er mér óhætt að Talsvert hefir verið talað og rit- sagja: Við öll hér á Betel þökkum að um erfiðleika þá, sem eru á að jartanlega fyrir þá ylríku og ljós- halda ungum mönnum við land- ærandi þræði, er snert hafa búnað. pað sem að ofan er sagt, -jortu, vor í gegn um þá góðvild, j skýrir ástæðuna fyrit þvtf. sem þetta heimili og þessi stofn-i Eg leyfi mér að skora á alla un efir Jafnan n°tið. j bændur í Canada að taka saman Pa um leið ætti ekki að gleymast höndum og sækja fram af alefli, irnar. Vér verðum að losast við lík' nægðir heim af fundinum og álit- iþau, sem vér að undanförnu höf- ið að hlutir sínir í félaginu væru um orðið að flýtja með okkur yfir dröfn landbúnaðarins. T. B. Millar, Sylvan Lake. Farmers Packing Co. Kæru landar! Af því eg var einn af þeim fyrstu nú töluvert meira virði, en þeiri höfðu gert sér grein fyrir áður enj á fundinn kom. pó all&staðar hafi 1 verið reynt að spilila fyrir félaginu! og koma tortrygninni inn hjá fólki því viðvíkjandi. pað var ákveðið á aðál fundinum ,að senda hverj- um hluthafa hagskýrslu félagsins og aukalög, en á nefndarfundi, im eg var staddur á seinna, álitu íslendingum, sem gengu í Farm-jnefndarmenn að >að kostaði of ers Packing Co„ og ýmsir hafa m;kl.ð \>etta 'sinn> ætla því að máske gengið 1 félagið fyrir mínar NOTII) HIN la'liU'OMN' \L-CANAJ)ISKU FAItpEGA SKir TIL OG FHÁ I.ivcrpool, Glasgow, I.onclon Southhampton, Havre. A" »'erp Nokkur af skipnm vorinn. KmpriHH of Fran.e. ÍS.MH) ton- Empress of Brltain. U.oOO ton- Mvlita, 14.000 tons MinncdosH, 14.000 tonw Metagama, 12.0<)0 tons Appty to Canarilan Pacifio Ocean Scrv.c. 3(54 Main St., \4innip«g ellegar 11. S. BAKC \L, 894 SherbrooLe St. TILKYNNING Grain Shortage Adjustment Kröfur teknar til meðferðar og mál sótt á hendur járn- brautarfélögum fyrir óskil (shortage) á korntegund- um eða gripum úr flutningsvögnum. Um sjö ár hefir Mr. Alexander S. Morrison, tekið til með- ferðar kröfur fyrir Grain Growers’ Grain Co., Limited, og The Alherta Farmers’ Co-operative Elevator Co., limited, en þessi tirð' fe|lög eru nú runndn í eina heild, United Gain Growers, Lim- Wá í Hann hefir einnig haft umboð á hendi fyrir The Scottish olesale Co-operatve Society, Limited og ýms tryggingarfé- og, þar á meðal U. S. Fidelity and Guarantee Company. Á þessum umliðnu árum hefir Mr. Morrison innheimt fyrir æn ur fra þrjátíu og fimm þúsund dali á ári og ráðið til appasælla lykta að heita má öllum kröfum, sem honum hafa 7eru. ®n£>nar í hendur. Kröfur þessar hafa verið fyrir tap á orm, tyrir blöndun korns með sandi og möl, fyrir korn, sem s einolía hefir lent í, ofhitaðar vörusendingar og stundum týnd- L'i.0u^lnnii.g 1 saml)andi við það, er hafnarbæja (terminal) n oður hafa gert mistök að því er skrásetning vigtar snertir. hof; Morrison hefir lengi rekið atvinnu þessa einn, en nú ir ann stofnað félag, sem nefnist Morrison, Eakins, Fink- Aniner and .Richardson, með skrifstofur í Grain Exchange Annex, Winmpeg, Manitoba. FeMg þetta mun sýna öllum kröfum, er það fær í hendur, anförn„mU AS,a,mV1,zkujieini og stofnandi þess hefir sýnt að und- bandi v,’« m ^ krofur’ sem ekki ern eldri en sex ára, í sam- til meðfTrV h€Mna k?rnsendinítar. verða tafarlaust teknar er dugna'n|dIii r- Momson verður aðal eftirlitsmaðurinn, og Canaöa ' írvi'vaháVtþkSSUT^iefnUm lönKU kunnur um alla Vestur- og ráðlóo- • öbot ekur fela£ vort að sér að gefa upplýsingar í? a»leggingar i sambandi við glæpamál. P Y E MORRISON, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON, Barristers, Etc. Offices: Grain Exchange Annex References: A'2669’ WINNIpEG. MAN. MerchamVRa GiT°^e -S’ Limited. Winnipeg. Sottish rÍ Pank’*'Maimian,d Lombard Sts., Winnineg faottish Co-operative Wholesale Society, Winnipeg tillögur, þá finn eg það sVyldu mína að gefa nokkrar upplýsingar um núverandi ástand félagsins, eins og því var lýst á ársfundi 11. jan. í Winnipeg. Eg varð að eins var við þrjá landa á fundinum, þó þeir gætu hafa verið fleiri; það voru þeir J. K. Jónasson, Vogar P. 0.; Sigurður Baldvinsson, Nar- rows P.O., og Geirfinnur Péturs- son frá A&hern. Á fundinum voru 225 meðlimir úr öllum pörtum fylkisins, og höfðu ýmsir af þeim umboð til að greiða atkvæði fyrir þá, sem ekki ! komu á fundinn, að eins eitt at- kvæði fyrir hvern meðlim. í fé- laginif eru nú 2,100 meðlimir, sem hafa hluti í fólaginu fyrir nokkuð yfir $600,000. Eign félagsins í St. Boniface kostaði $185,000, og eru rúmar $15,000 óborgaðar af því, sem falla í gjálddaga 1. marz. þessa upphæð samkvæmt samn- ingi mátti ekki borga fyrir gjald- daga, nema að borga isex mánaða aukarentu. Félagið á nú yfir 90,000 í peningum og sigurláns- bréfum í banka, og $240,000 í ávís- i unum, og bjóst nefndin við að fá $50,000 af því borgiað bráðlega. Mr. Jöhn Martin fékk 15% fyriri að iselja $500,000 virði af Mutabréf um og 18% eftir það, sem nemur, nú 15.73 af hundraði af hlutafé, en allur kostnaður við stofnun fé- lagsins er nú um 17%. Árið sem leið var sláturhús fé- Mgsins leigt til Mr. Wickman, f.vrir 10% af gross ágóða. Nú um nýárið byrjaði félagið sjálft starf- ræs.lu og hefir ráðið Mr. Wickman fvrir ráðsmann. Hann er álitinn vel fær maður og gaf hann álit sitt á fundinum um bygginguna, að hú nværi í alla staði vel út búin, kælihúsið jafnaðist á við þau beztu A Winnipeg en kælirúm væri ekki nægilega mikið, og væri því nauð- synlegt að auka við það á þessu ári. Af 9 manna nefnd, sem var ár- ið sem leið, voru 4 endurkosnir: Geo. Castle, Dauphin; James Pul-I fer, Balmoral; Peter Fraser, Le-1 tellier og D. A. Mawhinney, Oak-! ville. Nýir menn í nefndinni eru:j R. A. Martin, Strathclair; Steph- en Benson, Neepawa; Pierre Coul- ing Carroll; Chas. M. Jones, Car- man; og W. H. Asseltine, Oak- ville. Meðal nefndarmanna, sem ekki voru endurkosnir, voru Hon. Amie Benard og Hon. W. H. Sharpe. Forseti félagsins, Mr. Bouscfield var heldur ekki endur- kosinn. Forseti þetta ár var kos- inn Stephen Benson. Mitt álit er, að í nefndinni séu nú menn, sem ihafa áhuga fyrir velferð félagsins, og að hagur fé- lagsins standi nú vel eftir vonum. Og að það hafi verið hyggilegt af senda öllum hluthöfum bréf um ástand félagsins. En framvegis KENSLA í LISTUM Tilsögn í tejkningu,. málaralist og skrautsaum, fyrir einstaka nemendur eða fleiri saman, inn- an 16 ára aldurs, veitir Miss Helen Swinbum, æfður kennari í listum með fyrsta flokks próf- skírteini frá College of Arts, Edimburg, Scotland. — Kenslu- stofa að 538 Lipton St., Winni- peg. Sími Sherbr. 7264. Hvað er VIT-0--NET The Vit-O-NET er Magnetic HealTh Blanket, sem kemur I stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar frartikvæmt yfir náttúrilega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St„ Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon EF YÐUR VANTAR í DAG— KOL PANTIÐ HJÁ D. D. WOOD & SONS9 LtdL Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Margir íslendingar óskast til að læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor Schools. Vér kennum yður að taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við tires, hvernig fara skal að við Oxy-Acetylne Welding, og Battery vinnu. Margir Islendingar sóttu Hemp- hill Motor Schools síðastliðin vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólks- og vöruflutnings bifreiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar vinnu undireins að loknu námi. parna er tækifærið fyrir Islendinga að læra alls- konar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. Skrifið eftir vorum nýja Catalog, eða heim- sækið vorn Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave. W.peg. Útibú að Regina,' Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. Dr. B. J BRANDSUIS 701 Lindsay Building Phone, A 7067 Offhce-Tímia* : 2—3 H.imili: 778 Victor 8t. Phone, A 7122 Winiiipég, Man. V*r l*egluiÐ séralaka kherslu * aC •elja meCHl eftlr forekriftum laekiia. Hin b.mtu lyf, sem hœgt er aC ffi, eru notuC etngönjru. pegar þér komlC meC forakrlftlna tll vor. megie i»ér verm vlma um aC f& rétt bak eetn Inknlrinn tekur tll. OOIiOLEUGB * OO Notre Damr \ve. o* Sherbronk. >1 Phonee G*rry 2g»o og íén Dr. O. 701 Lindsav Ruilding Offioe Phone A 7067 Offite tímar a—3 HKMWILI: 784 Victor 8t.ee* Teleplione: A 7586 WÍHnipes. Mar\ Da«t&la. 8t J. 474. Naeturt. St. J. >88 Kalii sint A nött og deftt. D R. B. GGRZABEK, M.R.C.S. fr& Enxlandl. L.R.C.P. tvé London, M.R.C.P. o* M.R.C.S fr& Manitoba. Pvrverandl aCatoCarlaeknlé viC hospital I Vinarborg, Pra*. 0« Berltn og fleiri hoepftOl. Skrifstofa & elgin hoapltart, 411—41* Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifatofutfmi fr& 9—12 f. h.; 1—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeka eigtC hoapital 415—41* Pritchard Ave. Stundun og /ækning valdra mltth- Ilnga. aem þj&at af brjöstveikl, hjait- velkl, magaajúkdómum, lnnýflaveikL kvenajókdómum. karlmannaajðkdðaa- um.tausra velklun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN. íslenzkir logtraeCimgar, Skrivstofa:— Roora 811 McArthur Buildioe. Portage Avenur ÁRITON P O. Kox IflHC Phones:. A 6849 og A 6840 DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bidg. Office: A 7067. Viðtalstími: n—12 og 4.—5.30 10 Thelma Apts., Home Street. Plione: Slicb. 588». WINNIPEG, M.AN. W. J. Linda1, b.a.,l.l.b. fsienknr LögfrirClngur Hefir heimild til aC taka ap sér mftl bæCI I Manitoba oe Saskatcha- wan fyikjum Skrirstota aC I9ttt Cnion Trnst Rldg.. IVInnlpee. Tai- sínji: A 4963. — Mr. Lfndal hef- Ir og skrlfstofu aC Lundar Man., oc er har ð hverjum mlCvlkudegl. Dr J. Stefánsson 401 Boyö Builain£ C0R. PORT^Ct AVt. & iOhOfnOft 9T. Stundar eingongu augna, eyma. neí og kverka sjúkdóma. Er að hitta frá ki. 10 12 J. h. og 2 5 e. h.— Talsími: A 3521. Heimili: 627 McMii’.an Ave. Tals. P 2691 Dr. M. 8. Haíldorson 401 Boyd Bulliilng Cor Portage Avt, og Edmonton Stundar sérstakiega oerklasýk. og aðra iungnasjhkdóma. Br at finna fi skrlfstofunnl kl. 11— 12 f m. og ki 2—4 c.m Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave Talslml: Sher- brook 3158 Dr. SIG. JÚL. JOIIANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. Heimilissími A8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave *g Donald Strect Talsími:. A 8889 Verkstofu Tnls. A 8383 lleiin iti 1. A 9384 ' G. L. Stephenson PLUMBER \llHkonar rafniagiiHáhold. svo sem straiijárn vira, allar tegunillr af elÖHiiin iir aflvaka (baiteris). UERKSTDFA: 676 HDME STREET StofnaO 1883 Eg kaupi nú alt sem fæst af FURS HIDES SENECA Verð húða í dag er: Gripa: 5c—7c, f.o.b. Wpg. Kálfa og Kip: 6c—8c “ Hesta: $2 til $3, f.o.b. Wpg. Gangið vel frá sendingm. R. S. ROBINSON Importer and Exporter Head Office - R. S. R. Building 43-51 Louis St. og 157-163 líupert WINNIPEG Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Illilfi. Giftinga og Jdrðartara- blóm meÖ litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Vensla meO tasteignir. Sj& ur-> leigu 6 húsum. Annsst lán og eldsíhyrgSir o. fl 808 Parts Biilldind Phones A 6349—A 83JO ascsafi Joseph T. 1 horscn, Islenzkur Lögfraðingvr Heimill: 16 Alloway Court,. Allowa-y Ave. MESSRS. PKILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Monnral Trusi RIiIk., Wtnnlpcg Plimie Main 512 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam- kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alskonar minnisvarða og legsteina. Skrlfst. talsíml N 8608 Hcimilis talsími N 6607 JÓN og þORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — VönduB vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Phones: N6225 A7996 Halldór Sigur^sson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg JOSEPH TAVLOR LOGTAKSMAÐUK Ilelmllia-Tj»1s. : St. .lohn 184» Skrif'ítofu Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki ba>8l húsalelguskuldlr, vsðckuldir. vixleskuldlr. AfgrelBir alt ipm ak lögum lytur Skrtfsiofa, 955 M»«n Street HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út i hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ boini Alexander Ave.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.