Lögberg - 03.03.1921, Page 2

Lögberg - 03.03.1921, Page 2
Bls.2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. MARZ 1921. TEETH r.'; WITHOUTÍ PLATES v Y{irit»ndandi dýitíð er girp- ur og einnig hið háa verð a tannlækr irgiiin.;]j Eg hefi lakkað verðið, en ekki dregrð úr vörmördun né aíhíynning. Eg veiti 25% afslátt á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu á lækningastofu mína. Aðftrðir vorar eiga ekki sinn líka. Vér höfum bezta efni og Jærðustu sérfræðinga, og er þ"í alt vort starf fram- kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur. Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum. TANNDRÁTTUR ÓKEYPIS, EF PANTADAR ERU PLATES eða BRIDGE-VERK Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu PHONE A7487 Gleymið ekki staðnuð Mælt á allar tungur Kristinn Stefánsson eins og eg þekti hann. Eftir Jón Einarsson. pað er að eins fyrir löngu gefið loforð, að eg nú, loksins, læt verða af að rita nokkurt mál, er gefa megi mynd, glöggva að eins eftir föiyrum, af Kristni skáldi Stefáns- syni. Má vera að nokkrum finn- ist þetta næsta síðbúið, þar sem nú eru liðin nokkur ár síðan Krist- inn lézt. Er sliku ekíki að neita; en til jþess ber aðallega það, að aðeins. til hvort ljóðefnið ihefir verið tek- ið sem hjóm ofan af litlum kostum, eður það var sótt niðurf megindjúp kjarnans, inn fyrir alt andans grómið og daglega sorann. — Skáldin eru oft -eins og smalaþok- an á Íslandi. Að eins sumum "hepn- ast að sjá í gegn um hana og finna féð, sem eftir er leitað. Nokkur ljóðanna líkjast dalalæðunni, sem beltar oft sóldýrð hlíðanna og gull- ið og silfrið gljáir í dal og á 'hæða- toppunum; en dimman miðhlíðis ^■lottir svarinu iþví, að dýrasta gullið finnist við erfiða rýningu riti tvisvar eins; en mátti búast /ið að lesa næst “aðra útgáfu mkna og endurbætta.” Hér fór nú ins: Eg hafði um allmörg örlaga- ir mist náin kynni af Kristni, og omst nú að raun um, að eg var æsta ókunnur mörgum af kvæð- im þeirn, er eg áður þekti vel. En dl eru þau betur kveðin nú—ekki if því að höf. sé Ihorfinn mér að ijónvistum, heldur af því, að hann iafði, síðan eg þekti til, fundið .miðshöggum sínum sínum réttari ítað. í þessu sambandi mætti ienda á, meðal annars, kaflann II. í “Kvöldgöngur” (bls. 278), er oyrjar á “Nú hafa lengst hin ljósu cvöld” o.s.frv., er Kr. kvað fyrir nig undir vist sönglag, að eins essar tvær stökur. Nú eru þær ;kki einungis orðnar umbreyttar njög, heldur eru þær nú orðnar ninsti, miðliður, í þríköfluðum lokki. Á engu furðaði mig beinlliínis, er eg las fyrst yfir kvæðasafnið, öðru er jafnan erfiði háð og endar stundum vel, en, því miður, oft mjög sorglega. pað skildist mér, að Kristinn ekki væri þunglyndur í trúmálum, þótt efinn væri á næstu grösunu En oft er hægra að koma að þeim sökum ágiskun en fullri vissu, því flestir alvöru- men geyma allmikið í instu vitum sínum, sem eigi er öllum gefið til álita. Og má vera, að slíkt hafi og hér átt sér stað. Á síðari árum sínum mun Krist- inn hafa hneigst all-mjög að kenn- ingum Spiritista , eður “andatrú”, sem sú kenning er óheppilega nefnd. Mun það hafa verið fyrir bendingar annara í ræðu eða riti. Er mér tjáð, að hann ihafi fundið 1 skoðunum iþessum meiri hugfró en kenningum þeim, er áður hafði hann að kynnum haft. Hvað sem í dómsorði ber að leggja kenningu Spiritista til, er þó hlutur einn í samibandi við hana næsta undarlegur, og verður Osjálíbjarga sökum gigtar PAR TIL HANN FJEKK “FRUIT- A-TIVES” ÁVAXTA LYFIÐ NAFNKUNNA en rithættinum. Kendi eg þar um alvarlegrar íhugunar; en hann er útgefendum bókarinnar unz opin- ber afsökun frá þeirra hendi neyddi mig til að láta af þeirri hugmynd. Kristinn n.l. viðihafði minn eigin irithátt frá þyí að við fyrst kyntumst og þangað til eg síðast þekti til hans. En ritháttur ljóðanna er þar nú næsta frábrugðinn. Get eg þessa sá, hve margir menn og konur af hyggnari, hugsandi flokkum þjóð- anna hilla svo nefnd “dularfull fyrirbrigði”. Flumbrulegast ræða þau miál og önnur alvarleg tök huganls þeir, lærðir og ólærðir menn, sem lægnari eru á að slá um sig með ímynduðum trúarstyrk sínum, en ræða þau með ígrundun R. R. No. 1, Lorne, Ont. “í full þrjú ár lá eg rúmfastur af gi-gt. Eg reyndi öll hugsanleg meðöl og leitaði óteljandi læna á- rangurslaust. — Loksins fékk eg “Fruit-a-tives.”—Áður en eg hafði lokið úr hálfu hylki, fér mér að stórbatna og bólgusviðinn að réna. —Eg nota meðalið enn og er nú orðinn alheill.” Alexander Munro. gO cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða póstfrítt frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. eigi fyrir þá sök.að mér sé með og festu; með öðrum orðum þeir, þeirri breytingu á nokkurn hátt sem ekki eru hugsandi menn eða misboðið, heldur aðeins til stuðn- ings máli míínu Iþví, hve fastráðuir jafnan virðist svo sem hitinn sé mestur, söknuður þeirra út í frá, er iáta sig þau atvik nokkru skifta, dýpstur um og niálega eftir útför hinna látnu, og er þá jafnan tjald- að því sem til er (að minsta kosti) í bundin og ólbundin ummæli, svo naumast er þar unt við að bæta. Fer þá tíðum svo, að ihinn fram- liðni er ihafinn til skýjanna-, bvort sem Ihann átti þar “Iheimilisrétt” eða eigi, og svo er ekki á hann minst- tíðar: hann býr um “tíma og eilífð utan við minnistök fjöld- ans af vinunum, sem bráðast lýstu sínum djúpa söknuði. Mér kom því í hug, að fult eins vel færi á því, að eg geymdi það, er eg gæti til þeirra mála l'aigt, eigi siízt þar sem það væri isvo einkar áburða- rýrt, unz hlé yrði á og betra 'hljóð gæfilst lægri röddinni. pá er það og eigi síður ástæðan, að eg hefi teíkið mér þá reglu og skrifa eigi eftirmæili í venjulegasta stíl, sízt nema fyrir ítarlega bón hlutað- eigenda, og þá gefið ótvírætt til vitundar, að eg mundi færa fram mlna eigin skoðun, samkvæmt eig- in skilningi og þekkmgu á hinum látna. — Menn, sem þannig minn- ast ilátinna vina sinna eða annara, eru ekki nema annað veifið beðnir að rita um látna rnenn. peir höf- undar eru og jafnan fól'ki yfirleitt vel kunnir, sem fúsir eru að láta að iþeim kröfum sem atvikahiti til- finninganna sefast Ihöfgast við. pað var því, þegar þetta áminsta loforð var gefið, skilið á báðar hliðar, að ekki myndi neinum of- sjónum Ihætt í því, er eg kynni að láta úr penna fljóta um Kristinn Stefánsson, ef svo fæ.ri, að svörð- ur láðsins tæki efnisleifar hans í faðm sér fyr en mínar Enginn af minum gömilu kunningjum myndi síður en hann ihafa búist við, að eg myndi segja um framliðinn mann nokkuð það, er eg kviði að verða svarþrota fyrir við réttinn hinu megin. Og fáir myndu hafa verið óliílegri til að kveða g'ífur- mæli um mig liðinn á betri vísu né lakari, en Kr. Stefánsson, ef hann hefði orðið mér siðbúnari í síðustu ferðina og Mtið sig atvikið nokkru skifta. Sérstaklga vegná þess, að þess er vanalega ekki gærtt, finst það næstum undaríegt, að um hvern látinn mann má með sanni segja, að hann (eður hún) hafi verið "ó- likur öllum mönnum” í ýmisu eður yfirleitt. Eins og það er vist, að allir menn eiga ákveðið sameðli, er það engu miður ljóst, að hver mað- ur og kona á séreðli (individual- ity), sérhvatir og sérmenningu að auki. Og lífsins list reynist jafn- Til eru þau skáld, sem engu líkj- ast frekar en langvinnu, fúlu ís- þoikunni, saggafullu, gjörsneiddu af a'llri ihlýju og ihugnun, eins og Kristinn getur um: “.....Hún liggur í Ihöfum og hugum og hvarvetna leiðin'leg. Með fúann í fangi sínu Kr. var í þvi að breyta um verk sín öll til bota eftir tækjum þeim, er honum í svipinn virtust betur við eigandi. Eg býst við að flestir, sem kynt- ust Kristni, hafi tálið hann gleði- mann, kátan og fjörugan og fjör- ugann í sinn hóp, eins og sagt er, og látið þar við sitja. Mér kom hann jafnan svo fyrir líka, að öðru leyti en iþví, að mitt álit var og er, að hann væri alvörumaður, jafnvel öllu fremur, dýpra inni. Og í hvívetna var 'hann viðkvæm- ur, þegar einihver varð á vegi hans Ihjlálparþurfi, eða beygður af at- vikamepju lífskjaranma. Allvíða benda og ljóð ihans á du'lda sorg og leyndan söknuð. Eftir venjulegum mælikvarða geð, Og hrey'kir upp hundaþúfum, Og hækkar íhin smæstu peð. I Hún fellur um metnaðs-sjúkt «at Kristinn nammast talist til hins svonefnda trúmanna flokks. Ekki ber því að neita, að ör var hann í skoðunum og ör í hug- myndabreytingum. Sjálfur var hann breinlyndur mjög, og flutti jafnan eigin skoðun ódulda, ómál- aða glepjamdi litum. Fór honum því sem mörgum þeim, isem grand- varir eru, að hann treýsti öðrum til hins sama og Ihætti þvá helzti mjög, ef til vill, við að Mkja eftir skoðunum eður staðhæfingum ann ana, þeirra, er hann var ella 1 góð- um kynnum við. Vondaufa rýn ingin, 'hverfleiða skoðunin um ann- að líf varð ofan á: Andansaugað gat eigi séð það, sem eftir var leitað: "Af öllúm þeim, er sigldu út á eru leggja neina áherzlu á trú nema frá flokkshendi. pá eru og þeir til í lærðum sem ólærðum flokk- um, sem skilst að fjöldinn muni meta þá sem öðrum vitrari, ef þeir slái 'hendi víð trúarskoðunum af öllum tegundmm, ipeir menn eru hinn eini enn fundni milliliður Darwinsfræðanna milli manna og dýra, Ef til vill má og segja, að -eðli starfandi mannsanídants sé oft fremur að glíma mjög við hin hálu “lukkuspil” hugsjónanna, en æ að gæta . ihinnar rökvísustu dóm- greindar í ályktunuim sínum pá er og hugsandi mönnum vel kunn- ugt um, að oft falla til þeirra svifhraðar hungsanir, sem eiigi höfðu fyr með þeim vakið og án allrar áryenslu hugmagnsins: “Undarlegur ómur svífur Út úr skuggaheimi nætur Hún þurkar upp ljósið og liti, Sem lífsgleði morgnanna naut. Á sannleikans leitandi leiðir Hún legst sem á smalamanns braut.” (bls. 66) Jafnvel kvæði Kristins gefa, sum hver, ekki ætíð ljósa Ihversdags- mynd skáldsins. í raun og veru var hann aðallega ádeiluskáld, og ikvað æði margt í þá áttina, sem aldrei mun á prenti sjást. Hvað sem öðrum kann þar um að sýnast, héfir mín skoðun frá fyrstu ag all- langri kynningu verið sú, að Kriist- inn, sem skáld, bafi verið Bólu- Hjálmar í endurbættri útgáfu, að frádregnum soránum og rudda- Ihætti Hjálmars. íSökum þess að eg var býsna lengi á iheimili Kristins og enn lengur í vinsömu nágrenni, og þess, að við vorúm nánari kynnum háðir en margir er sambúð eiga, verða þeir, er greinarkorn þetta kunna að lesa, að Silá þvö föstu, ihver eftir geðþótta, að annað tveggja skilji eg ekki ljóð Krist- ins né sjálfan hann, vegna sljófra ‘hygginda minna, éður þá að eg hafi komlist nær því en fjöldinn hvað honum var iháðast skapi. Um þetta ska'l eigi löngum senna. pau af verkum Kristins, sem flestum eru kunn vorðin, verður hér eigi fjallað um aðallega nema að svo miklu leyti sem þau geta notast sem staðfestu atriði ýmiss þess, er fram verður haldið, og enn til styrtar þeirri ætlun minni, að frekar myndi hann ihafa óskað sætis á ljóðbékk öðrum en þeim, er á sat hann. Með öðrum orðum: petta er ekki ritdómur um ljóð- mæli Kristins: “út um vötn og velli”, iheldur örlítið minningár- mál um manninn sjálfan, eins og mér gazt hann að vera. Eins og eg hefi þegar á drepið, var Kristinn all-ólíkur öðrum mönnum í ýmsu og ekki sízt sem skáld. pegar áminst Ijóðasafn hans nýprentað kom fyrst í rnínar hendur hugsaði eg í vepjulegu “hugsunarleysi”: “Eg líklega sé hér ekki ýkjamargt, sem mér er ó- Inn að mínum æðaslögum, Inst við mínar hjartarætur. pegar út úr einverunni Að eins dauðar raddir ka'lla, Hvarflar andinn orð'laus isjálfur Inn á milli hugarfjalla” (bls. 12 og 13) Sem íslendingur var Kristinn mörgum löndum sínum æ sannari, þrátt fyrir það, að ihann flytti- til þessa lands á æskuskeiði, og jafn- an tók hann ærið ört svari fóstur- jarðarinnar þegar við Ihenni var hnýtt í nærveru hans. “öfugt liggja okkar spor Tiil afrefcsverka mannsins, í pappírs umbúð ástin vor Er ti'l föðurlandlsinis.” (bl. 225). Eftir nánustu þekkingu minni á þjóðrækni KrMinis, met eg fylgj- andi istef sem nákvæma mynd af þjóðræknis eiginleika ihans: “Já, sviona’ er það—eg.get ei að því gert, — Ef gengur eitthvað þessu landi móti, Og oft, ef það af einíhverjum er svert, Er eins og 'heitur straumur um mig fljóti, Sem taugar, blóð og skap mitt hafii hert Hver hrakspá mælt af önug- Copenhagen Vér ábyrgj umst það ao vera algjörleg; hreint, og það bezta tóbak t heimí. Ljúffengt og endingar gott, af því það ei búið til úr safa mikiu en mildu tóbakslaufl MUNNTOBAK ....í lyndum þrjóti. Mér finst það vera færi til að iprófa’ ’ann, Og—fingur mínir kreppast inn í lófann!” Kristiinn var ákveðinn jafnréttis- maðlir og undi Ihvergi að hallað væri isla'g á lítilmagnann, eður þann, er eigi kunni af Isér lag að hera. í hiinum prentuðu ljóðum ber eigi mikið á findni þeirri, sem Meinspaugni líkt og kvæðið “Efamlál”, bls. 208 var honum öllu tamari, en bókin sýiíij', því mörgu af slíkum brögum lét hann eigi við haldið. Hér er þetta ermdá: “Svo öflgur er álaga-dróminn í al'danna harðsnúna þætting Að vér þurfum annað en óminn Af innihaldsleyisisins þvætting.” Uppgerð, óhreinlyndi og un'dirferli voru karaters blettir, isem Krilst- inn hafði alvarlega minkunn á. Kriistni var all-töm og kunningjar pað er því engin uppgerð kvæðið hans margir 'enn muna að líkind-1 ihans “Morgun og kvöld” á fols. 32. um. Féllu oft stöfcur af þeirri röð J Við eitthvað af islíkum kaunum í þann hóp, einkum ef ekki var | lagði ihann og þessa stöku (bls. margmenni viðstatt. En eins og j 246), með fyrirsögninni “Undir- áður var á drepið, var -það einkum gefni”: ihin kritiska Bólú-Hjálmars-nepja,j sem ibetur virtist að ná nístings- Ibeiskju þeirri, 'er margir Ihagyrð- ingar strita við, en ná eigi tökum á, sem hann oft gat fa'lið ærna hugsun í þó eigi væri ljóðið langt, ins og t. a. m. þetta stef: “pað varð, sem áður, alt af hjá honum Asna-Strik, Örfhentur sáði hamn ótal vonum, Uppskar isvik.” (Bls. 148). Og þetta á Ibls. 209: “Svo ei verði’ á kjúkum kalt Kafald fyrnsku tíma, pjóðræknina yfir alt Eru þeir að líma.” Mundi þtta stef ekki geta átt sér heimild jafnvel nú, þegar þjóð- ræknin er orðin að beinu félags- má'li? “Jafnan blauð og já-mælin Jarmi gnauðar lausum Kinkaði aumjúk einfeldnm Ótal sauðarlhausum.” pótt eigi sé það áform mitt að ségja hér hvern þátt 'úr æfisögu Kristins en aðallega að gefa fáa d'rætti, sem líkjast kynnu hrað- dregiinni mynd ihanis, verður eigi jafnframt slíku við komið nema svo að “sagan” sé einnig til greina færð að nokkru. Kristinn var maður fríður og bauð af sér góðan þokka. Ef mig minnir rétt var hann 5 fet og 11 þuml. á hæð og tilsvarandi þrek- inn; bjartur að yfirlitum með mik- ið döfct hár og skeggþéttur, þegar því var vðxtur leyfður. Háttprúð- (Niðurl á 5. bls.) an 'Sú, algengust, að séreðli hvers kunnugt”. En þgar eg fór að lesa berst við séreðli Ihins; eður, ef alt sum kvæðin, sem eg ihafði verið stefnir í betra horfið, verða hin ó-' r.æsta kunnugur um eitt skeið, líku séreðliatök samúðg og þá ætið' kom mér brátt í ihug það, sem eg afltækari og þýðingardýpri. pað er nokkuð annað að rita um mann eins og Kr. Stefánsson, sem orðinn er Ijóðhlynta meginhluta hafði löngu vi-tað, að Kristinn hafði vana einn, sm því miður ærið fá- um skáldum er tamur: Hann var vandvirkari, vandMtari við sjálf- þjóðar sinnar kunnur fyrir ærinni an sig, en nokkur annar höfundur tíð, en _ginhvern þann, er fáir er eg hefi kynst. í rauninni var þekkja skil á. prátt fyrir það má honum ekki 'létt um að yrkja í öðr- þó játað vera, að myndir, sem vér um stíl en þeim, er eg hefi drep'ið drögum út af Ijóðum annars ó- á hér að ofan. Ogihann reif niður þektra höfunda sýna, oftar en hitt, til agna oft og tíðum, hvað eftir að eins Ijóðlínurnar í persónu- annað, kvæði sín, þau, er þegar dráttunum, — litinn, yfirhorðið voru fullgerð og stundum prent- að eins. Viðkynningin við skáld-'uð. Maður átti aldrei víst, að þetta haf, Hvort eru þeir lentir, eða sukku þeir 1 kaf? Er hafsvídd þessi auð, eða bverfist hún um lönd? Hvort hittumst við síðar á'ann- ari strönd?” (bls. 49). “Og enn kvað hann”: “En sama röddin eilíflega ómar— Úr eyðiþögn í stormi lífs hún Ihljómar. Hin sarna’ er þráin, þreytu heitur -sveitinn Og þrautagangan — eilíflega leitin.” Kunnugt er mér, ^ð sú aldan berst nú yfir lönd og álfur, að trúin sé reyndar nokkuð það, sem ökki ætti að vera neinum aðal atriði, og án hennar geti líf og lífsjör manna náð gildi sínu. En erfitt er það og ósannrínt verk en-n sem komið er, að dylja, allmörgum, hve miklu saélli sá maður er, að öllu öðru jöfnu eður ójöfnu, sem hefir á- íkveðna, flysjulausa trú, hver svo sem hún er, en ihinn, sem alt efar. Hitt er yfirleitt, með örfáum und- antekningum, skoðun mín, að rétt sé það, er sálmaskáldið kvað: ' “Ekki’ er í sjálfsvald sett, — sem nokkrir meina — yfirbót, iðrun réltt og trúin hreina.” Hið sanna í þv-í máli er oftar en hitt, að sá, er þykist vera trúmaður og staðhæfir, að allir geti verið trúmenn á sömu vísu og ihann, ef þeir að eins vilji og hafi þar næga mannvöndun til, er annað hvorit hreinm og beinn trúMus hræsnari, eða gjörsnauður af þekkingu mannlegs anda. ÖIl flokkstrú er utan að lærð, oft og tíðum kend af þeim, sem minna hugsa um gildi trúar en sá, sem kent er. öll kend trú ihefir eittihvað mannlegt við sig, einíhvern blæ, sem bendir til þess, að mannlegt vit hafi fjallað um harmoníuna í hljómliðum (oords) ihinna guðlegu tóna. Af þessu stafar ef til viíl, öllu öðru fremur, efagruflan nemenda. Fjöldanum Öllum af hugsandi mönnum finst iþví, að sjálfir þeir beri aðal skylduna til að leita. grunda, að gefnum gögnum, eftir 1921 SPRING^SUMMER CATALOGUE 1S NOW BEING MAILED mennið sjálft segir afdáttarlaust^ heyra kvæði hans eða lesa í hand- því sanna og rétt(—ara). Sú leit

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.