Lögberg - 31.03.1921, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN,
Pétur Sigur&sson.
Bls. 7
Yfirburða krafan
vel rökstudd
þann mikla mann eða meistara, I kristilega.’
Mörg lækningaefni hafa verið not-
uð og þekt frá elztu menningar-
tímum.
\
Tanlac hið fræga meðal, sem
komið hefir svo miklu góðu til
ieiðar foœði í Bandaríkjunum og
Canada, er samansett af heilnæm.
ustu grösum og rótum, eem vísind-
in þeikkja. Efnasamsetningin er
einföid, en stendur (þó í fullu sam-
ræmi við allar Iheiibrigðiskröfur,
eem læknar og iheilsuvísindi nú-
timans gera. AilQls foefir Tanlac
inni að foalda tíu efni, er öll hafa
ótvírætt Therapentic gildi. Mörg
af efnum Ihafa þeklt verið hvert í
eínu lagi frá ómunatíð og mörg
þeirra verið notuð að frægustu
læknum í heimi, en fyr en þeim
var leyft að starfa í iheild eins og
nú á sér stað með Tanílac, gátu þau
vitanlega ekki komið að fullum
notum.
f sambandi við sum aðalefnin í
Tanlac, segir Encyclopedia Brit-
tanica: “pað hefir að geyma ó-
tæmandi uppsprettu heilsulyfja,
þá merkustu er þekkist”. í sam-
bandi við heilsulyf þau, er Tan-
lac á yfir að ráða kemst 13. útgáf-
an af “Potter’s Teraputics þann
ig að orði: “Efni þess hafa gildi
fyrir alt kerfi manmlegs líkama og
eiga alstaðar við.” f sama riti
stendur seinna þessi setning:
“pegar um Tanlac er að ræða í
sambandi við það sem menn kalla
“a run-down condition,” þá er ekki
nema eitt um það að segja. “pað
hefir hlotið þjóðarviðurkenningu
sem heilsulyf í þeim tilfellum þar
sem fólk hefir tapað matarlyst og
þar af leiðandi mætti.”
pað eru ýms önnur efni í Tan-
lac, sem benda mætti á, sem reynst
hafa óviðjafnanleg þegar um melt-
ingarleysi hefir verið að ræða og
teem bygt hafa upp sjúka líkami
á ótrúlega skömmum tíma.
The United States Dispensatory
hefir gefið út eftirfyQgjandi um-
mæli um ýms þau efni, er Tanlac
hefir að geyma. “Meðal þetta má
nota í öllum tilfellum þar sem um
er að ræða sjúkdóma, er stafa
frá óreglulegri meltingu, Dyspep-
sia, atonic gout, hysteria og hinar
og þessar tegundir af hitaveilíi.”
pað er enn fremur minst á
ýmsar aðrar tegundir í DispenSat-
ory og hinum og þessum lækninga-
bókum, en öllum foer þeim saman
um að efnin í meðali þessu séu
hin beztu, nærandi, styrkjandi,
hressandi og hreinsandi fyrir
blóðið.”
Tanlac var upphaflega fundið
upp sem meðal við meltingar-
leysi og magaóreglu. En í við-
bót við það má segja með sanni að
það eigi við fjölda annara sjúk-
dóma, og hafi meiri og betri á-
hrif á líkamann lí heild sinni, en
nokkurt annað meðal.
pótt nú Tanlac sé fyrir löngu
þannig viðurkent af Viísindamönn-
um o& iheilsustofum um öll lönd,,
þá má hitt eigi gleymast, að fólk-
inu er það að þakjta hvað Tanlac
er í dag. Miljónir manna á mil-
jón ofan hafa notað það með yfir-
náttúrlegum árangri og vottað
opinberlega þakklæti sitt. pað er
þess vegna, að Tamlac hefir vakið
slíka fádiæma foylltimgu í heimi
lyfjanna bæði í Bandaríkjunum og
Canada og að það nú hefir meiri
sölu en nokkurt annað meðal í
heimi. —
ipessi ungmenni voru fermd af
séra Sig. Ólafssyni 13 febr. í Se-
attle:
Clark A. F. Goodman
W. H. Gopdman
Lincoíln S. Jóhanne^son
Henry L. Hinrikslson
Stefia S. Thorláksson
Oecilia Erlingsson
Elin G Matthíasson.
Ester H. Hinriksison.
Leo J. Helgason.
*
J. Milton Hallgrímsson.
Sif Sigurðsson.
Fríða Sigurðbflon.
Ungmenni fermd í Blairie 20.
febrúar síðastliðinn:
Sigríður G. Finnson.
Matthildur E. Thordarson.
Hansína G. Eiford.
Ditleoe A. F. Thomsen.
Trufrelsi og hið al-
menna kirkjulíf.
“Sérihvert það ríki,
sjálfu sér er sundurþykt
fær ekki staðist.”
Kristur.
“Ef um góð trúarbrögð er að
ræða, munu þau passa sig Sjálf,
en þegar þau ekki megna að gera
það, og Guð virðist ekki bera um-
hyggju fyrir þeim, og þau eru
neydd til að leita styrks hjá rík-
inu, svo sýnir það mér, að þau hafa
ekki neitt gott að fojóða.” f
Benjamín Franklín.
Skoðað í Ijósi þessara tveggja
sannleiksrílku og óyggjandi sagna,
mun framtíð hinna almennu
kirkjumiala líta mjög ömurllega út
Pa$ er öllum að verða ljóst, að það
eru þessir tveir andstæðu þættir,
sm nú eru að verða mjög áfoer- ''sem ekki halda vatni.
andi í kirkjulífinu. Sá fyrri er:
Innbyrðis veiklun og sundrung,
Hinn annar er: Ytri samtök og
öflug viðleitni á að bjarga hinu
yfirvofandi hruni með ytri laga-
feoðum og til mólamyndar sam-
!^öndum, og er þessi síðari þáttur
^finlega Ijósasti votturinn um
Þann fyrri, innfoyrðis sundrung og
veiklun, og það að hinn síðari sé
aí5 verða mjög áberaindi, mun vart
riokkur vilja mótmæla, og það
Jafnvel ekki þjónar kirkjunnar
sjálfir> því þeir virðast miklu
na íhefir staðist allar árásir utan
frtá, þegar hún var innbyrðis sterk
og varðist og barðist með hinum
sigursœlu voprium, og ekkert ann-
sem að foefir getað orðið henni til tjóns
en þetta, að “virða boð Drottiiís að
vettugi,” og láta ginnast af sann-
leikans mikla keppinaut, sem á-
valt hefir hampað mest hinu vin-
sæla heillagoði sínu “Baal” (sól-
arguðnum), sem fram á þénna
dag Ihefir átt svo mikil ítök í til-
biðjendum innan kirkjunnar, að
þeir ,nú geta hafist handa með
endurlífguðum áhuga fyrir því að
efla og fegra lagaboð þau, sem
viðurkenna og minna foezt á sól-
dýrkunina (Baalsdýrkunina).
Furðið yður himnar, á þessu og
skelfist og verið agndofa — segir
Drottinn/ pví tvent ilt hefir
þjóð miín aðhafst: peir hafa yf.
irgefið mig, uppsprettu hins lif-
anda vatns, til þess að grafa sér
brunna, brunna með sprungum,
Gefið
gætur Að þeissu tvennu, annað er,
frem
laus
rir flestir vera knúðir af þol-
sri þr^ eftjr aj5 gig^ efit þenn-
Pátt sem bezt og hert á foöndum
ð v!’ €r ^eir aIíta að me£ria muni
. a^a saman eða gyrða þá inn-
þornuðu 0g gisnuðu stofnun.
• l^?*VerJir kynnu að svara iþess-
an a hugasem<j mjnni um innbyrð-
Ve‘^lun og sundrung þannig,
a æ i eg( er ]ínur þessar,
og rninir lí]{ar( ættum okkar skerf
Þy1 rið valda sundrunginni,, og
segja þannig ag nokkru Heyti eins
og Akab konungur sagði við spá-
mannnnn: “Ert þú þar, skaðvald-
ur ísraels.” Mundi ej? þá viJja
svara því á líkan hátt og spámaður'
lnn gerði. . “E'kki er það eg sem
valdið Ihefi fsrael skaða, heldur
PU og ætt þín, þar ,sem þér hafið
Vlrt boð Drottins að vettugi, en
Baalana.” pað foefir sýnt
'Sl« á öllum liðnum tímum, að kirkj-
er hún hefir kent eða kennir sig
við, eg foeld að kenningar hans séu
hárréttar. Og upphaflega held
eg að kirkjan hafi ihaft það að
fojóða, sem gagn var að. En nú
er ekkert eftir nema flaggið. Út
af ástandi Ihennar dettur mér
stundum í hug atvik frá æsku. Eg
var smali. pegar eg og annar
drengur vorum að reyna að hæna
ærnar að kvíabólinu, gerðum við
það með þVí, að strá 'hreinu salti
á grænt valllendið, þá kryddaði
saltið svo grasið fyrir kindunum,
að þær hlupu altaf í folettinm og
urðu áfjáðar í 'hann, en loks fór
svo að ekkert varð eftir nema flag-
ið, og þær urðu að eins skítugar
um munninnáð sleikja moldina,
því þar var hvorki grais né salt
eftir. Svona <er kirkjan. Frá því
að vera slík salti krydduð töðulaut,
er hún nú orðin kolsvart flag.
(leturtireytingar eru gerðar af
greinarhöf undinum).
pað er víst óhætt að segja, að á
meða'l þessara 200 manna, sem
þarna töluðu að nokkru leyti í
gegnum munn þessa ihanns, voru
margir íslenzkir afckvæðamenn,
mentamenn og áhrifa-menn. Og
takið eftir hvað hann segir eða
þeir allir með Ihonum, “svona er
kirkjan — koLvart flag.” Hve
lengi geta svo foörn Ihenanr fundið
nægilega næringu þar? Er nokk-
ur furða þótt sundrung verði og
menn leyti fyrir sér, því þótt ýkj-
ur væri nú í þessum orðum, sem eg
lítið skal dæma um, þá hafa þau
ekki verið hrakin, og ekki hefir
þeirn verið mótmælt af neinum
opinfoerlega. Mér datt í hug, er
eg fyrir skömmu sá í öðru íslenzka
blaðinu hér fyrir vestan, að rit-
stjóri Guðm. Hagalín ihefði skrif-
að um íslenzkt kirkjulíf, og ein-
hverjum, sem minnist á það í ísa-
föld, finst hann vera svartsýnn og
þekkingartæpur á þeim folutum, að
hann mundi þó varla mála svartara
en flagið, sem læknirinn dróg
upp í ræðu sinni, og ísafold flutti
víst með ánægju. Eg foeld, að
einmitt sá, sem mæga þekkingu
hefði á kirkjulífinu heima, mundi
lýsa því þannig, að mörgum mundi
geðjast miður að. Eg ihefi ferð-
ast um fleiri sýslur landsins og
fundið á mikið fleiri stöðum óá-
nægju og umkvartanri yfij- köldu
og dauð kirkjulífi, héldur en á-
nægju, og gafst rnér gott tæki-
færi á að foyggja að þessu, þar sem
eg kom á yfir 2000 heímili, og
oft foárust trúmál í tál. En þann
vitnisfourð verð eg að bera, að þótt
íslenzkt þjóðkirkjúlif sé að áliti
mínu, jafnt sem margra annara,
eins og ifoent hefir verið hér á,
dautt, og eigi ekki annað vísara
fyrir höndum en að grafast, þá eru
þó eimstaklingar hins íslenzka
þjóðfélags heima ekki aridlega
dauðir.
Sú staðreynd að íslenzka þjóð-
kirkjan nú stendur klofin í þessar
6 stefnur, sem sumar eru mjög
svo andstæðar hver annari, Anda-
trú, Nýguðfræði, Guðspeki, Lút-
ersku, stefnu þá er kallast Stjarn-
an í Austri, Indre Missionls stefn-
una, er nægilegt til að sýna það
að hún fær ekifi staðist samkvæmt
dómi Krists um ríki það, er sjálfu
sér er sundurþykt. í orði Drott-
ins er stofnun þessi, eins og hún
nú er komin, kölluð “Babýlon”,
Bafoýlon þýðir sundrung, og orð
Drottins ségir, að Bafoýlon þessi
sé fal'lin. V
pað r aldrei hægt að búast við
góðu af þjóðkirkju, því stofnun sú
er ekki í samræmi við anda Krists,
sem ekki viTl úbbreiða ríki sitt með
neinni þvingun, ©n það hefir þjóð-
kirkjan altaf leyft sér að gera. pað
ei til dæmis ekkert í samræmi við
anda Krists að senda löggæzlu-
menn heim á heimili fátækra með
Uxn ísl. kirkjulíf hér í Can-
ada kann eg ekki eins mikið að
segja, og veldur því ókunnugleiki
minn, en ekki þarf mikla þekkingu
til að sj^á, að samlheldni sú, sem
enn á sér stað þrátt fyrir alla
sundrung og ókristilegt rifrildi og
málaferli, er meira í því fólgin að
varðveita séirstaíkann félagsskap,
heldur en sanna kirkju, og ekki
dytti mér í hug að líta bjartari
augum áisiílenzka kirkjulífið í Can-
'ada heldur en á Íslandi, því þótt
kirkjulegur félagsskpur hér, sé að
stutt sé 'að bíða þess, að pislar-
færin bindi enda á allan misskiln-
ing oig alla siðabót. Svo hugsun-
arhátturinn og framkvæmdalöng-
unin er ekki svo ósvipuð hjá móð-
urkirkjunni og dætrum foennar.
En þeir, sem hafa hugfest sér
þessi orð og eru í samræmi við
eðli þeirra: “Og þetta munu þeir
ins á milli flokkanna á rót sína að
rekja aftur í aldir. pegar Mo-
Oaatal*. J. 47«. Njeturt. Bt. J. 16*
KaUi eint ft nótt og d«gi.
U ft. B. GERZABKK,
, , ,, - , . . _ M.R.C.S. frft Englandl, L.R.C.J*. tv*
hamed do varð agremingur um London( M.R.C.P. og M.R.C.Í trft
ihvern skyldi taka til yfirmanns. Manttoba. Fyrverandi atstoSarlnkatr
Sumir vildu að völdin féllu í skaut 1,hospIif•,1_, Jlnlrlíor*> Fr**> **
Berltn og fleiri hoepttöl.
ættmönnum Ali og Fatima, dótt-
ur Mohameds. Frih.
nokkru leyti fjörgaður við rifrildi j gera (ofsækja yður) af því þeir
og kynni að vera með meira fjöri j foafa hvorki þekt föðurinn né mig,”
en foeima, þá hygg eg að andlegur
áfougi hvers einstakis eins, taki
ekki fram ástandinu heima fyrir.
Annaðfovort hlýtur að vera, að
aridlegur áhugi manna sé alveg
reyna að velja þá heillavænlegu
afstöðu, og 'kæra sig ekkert um að
eiga þátttöku í félagsskap þeim,
sem í verkum sínum auglýsir sig
algerlega Guðsþekkingansnauðan.
steindauður, og öl'l sannleiksþrá Hvar eru nú sannleikselskandi,
og elská fyrir foorð foorin, eða þá,; fórnfúsar og þreklyndar manneskj
að það hlýtur að fara að vakna ur, sem beita vilja sér til varnar
foungur og þorsti í sálum þeirra, j því brátt tapaða trúfrelsi og siða-
sem gefa gaum >að ástandinu sem bótum þeim, sem eitt sinn voru
iþeir hljóta að finna litla svölun í, svo dýrt keyptar. Eru þær nú
og ekkert væri þá eðlilegra, en að! ekki lengur nokkurs virði, eða lif-
vaknaði framkvæmdarsöm siðafoót-i um við á einu þelssu ömurlega
ar og viðreisnar þrá í hjörtum allra andlega fátæka og þróttlitla tíma-
'hreinskilnia manneskja. toi'li sögunnar. Eigum við að
Meðan kirkjan í æsku sinni var foalda áfram með að klína í kölk-
ihrein, sterlk, áhugasöm og lifandi, uðu grafirnar, og reisa styttur við
var hún ekki valdfíkin, en undir- foolu, innþomuðu, merglausu trjá-
eins og hún misti meir sjónar á foútana, í stað þess að hlúa að hálf
þVi sanna og eftirsóknarverða niðurikæfðu og aiðþrengdu frjóf-
hlutskifti siínu, og tók að gerast öngum sannleikans.
lásælin lí það, sm ekki var hennar 31. MARZ 1921
og fór að foinda Ihugann við það, -. •- .
sem spilti hennar sanna eðli, tók Mesopotamia. ,
ihún einnig að gerást valdfíkin,;
og eftir því sem traustið á hin- (Framh. fra . s.)
um ósýnrlega sanna, hefir minkað, Ma’dananna, né heldur að þeir
hefir hún foygt vonir sínar á hinu taki sér konur úr þeirra hópi. Má-
breytilega veraldlega váldi, sem ’dan er orða tiltæki, sem meinar
hún hefir kostað kapps um að vinna eða gefur till kynna, að þeir sem
og varðveita. Og þegar kirikja í þnð orð er notað um, séu á lægra
heild sinni, jafnt íslenzka sem menningarstigi en sá er talar.
annara þjóða, eí orðin svo áhuga- Bedouinarnir álíta að allir sem
söm fyrir alsherjar yfirráðum, sem meðfram ám búa séu Ma’danar, en
hún nú sýnir sig að vera út um á tungu þeirra sjálfrri, meinar orð-
hinn mentaða foeim allann, er það ið fiskimenn og þá sem visunda-
eins pg þegar hefir sagt verið, búskap stunda^ í orðmyndun-
ljósásti votturinn um innra 'ásig- arfræðinni meinar það, að eins þá
komulagið, og afstöðu hennar til som búa á “adan” eða á sléttunni,
höfundarins. \ (orðið Eden er 'hið vanalega orð
Nú hefir ekki verið hjá þvi fyrir sléttu á Sumerian máli —
komist, með þetta fremur en margt elsta málinu, sem talað er á þess-
annað, að það kæmi fram í “foirt- um stöðvum. Svo garðurinn Ed-
una við ljósið”. pegar ofan af j en meinar bara sléttu, sem er eins
ihlutunum er flett, og þeir koma auðug að gróðri og garður, af mis-
fram í “birtuna við ljósið”, og eru! skilningi hefir þesisu hugtaki ver-
Dr. B. J. BRAN DSOM
701 Lindsay Building
Fhone, A 706T
OrF«CE-TÍMi**: 2—3
HcimJli: 7 76 Victor St.
Phone, A 7122
Winnipea, Man
Vér lSKtJum aftrat&ka ftharzlu ft tC
•alja maðöl eftlr forakrlftum Inkua.
Hin bestu lyf, aem hwegt er af fft,
•ru notuB einKÖnru. Pegar »er lcomiö
meö forakrlftina til vor. meipB rftr
ver* visa um aB fft rftt* -'»* sezn
læknlrlnn tekur tll.
OOIÆUBUGK * «»>
^otre Dune Ate. o* Sherbrookc ei
Phonee Garry 2690 og 26s>
Giftlnsralevfle*"^' m.
Skrifstofa & eigin hospltati, 411—417
Pritchard Ave., VVinnipeg. Man.
Skrifstofutími frt 9—lí f. h.; I—•
og 7—9 e. h.
Dr. B. Geraabeka olgiC hoepítai
416—417 Prltchard Ave.
Stundun og iæknlng valdra ajúh*
Itnga. sem bj&st af brjóatveiki, hjatt-
veikl, magasjdkdómum. tnnýflareUl
kvern jökdómum. karlmannasjflkdftea-
um.tauga veiklun.
THOS. H. JOHNSON og
HJaLMAR A. BERGMAN,
fsienzkir logfræPingar,
Skrifstoka — kcom 811 McArthnr
riuildins riortage Avenue
Asiton F O. Box 1850.
Phones:. A 6849 og A 6840
skoðaðir í hinu rétta ljósi, þá kem-
ur eðli þeirra í ljós, það er þetta
sem foin almenna kirkja er svo sár-
gröm út í, að hróflað skuli vera
við þessu, og það lagt fra-m í foirt-
una, sem hljóti að verða til að
skerða álit hennar-.pg veikja vald
ihennar, þetta er ein orsökin til
þess, að hún nú gerilst svo áhuga-
söm fyrir ytri isamitökum, fyrir
því að tryggja valdið og ryðja úr
vegi öllum itálmunum. Hún tal-
ar líka mjög s'kýrt í gegnum þjóna
sína og á víst eftir að tala skýr-
ara, samkvaamt því, sem orð Drott-
ins foefir fyrir sagt, með sínum
eiginlega munni, löggjöf sinni.
Einn þjónn foennar, prestur
mokkur Ihefir sagt, um þá, sem
eru að leiða þetta fram í “birtuna
við ljósið,” að það þyrfti að drepa
þá alla án dómis og laga. Ein rödd
er sínir innra hugarfarið. Einn
bar frm uppástungu þá, að lögin
yrðu þannig úr garði gerð, að þau
veittu ekki mönnum þessum rétt-
indi þau, sem þeim vissulega ber.
Annár stakk upp á því að komið
yrði harðari sektarákv’æðum inn í
hina svo kölluðu kirkjulegu lög-
gjöf; svo hægt yrði að leiða mjög
ið ruglað, þar tiil Eden nafnið
meinar Paradís á voru máli). En
þótt þessir jarðræktarmenn, fjár-
menin og Vísundabændur, hafi
þannig komist út úr Ihúsi hjá Be-
douinonum, -þá er uppruni beggja
hinn sami, og það kemur ekki ó-
sjaldan fyrir, að smálhópar Bedo-
uina sem á einhvern hátt verða
viðskilla við flokk sinn, leita til
Ma’dana og ílendast á meðál
þeirra.
Siðir, mál og trúarbrögð.
Arafoar hafa bláa eða rauða
vasaklúta að foöfuðfati, og eru þeir
forotnir saman á hornum, og er
forotunum haldið saman með
Iykkju úr úlfaldahári^ peir eru
klæddir í síð hvft föt, sem er
haldið saman með foelti, utan-yfir
þanm klæðnað, forúka þeir ríkari
skikkju úr betra og fínna efni,
stundum úr silki, og þar utan-yfir
eru þeir í kápu eða “aba” og er
vanalegast hægt að vita hver staða
Araba er, á því hvernig “afoa”
það er sem hann ihefir yfir sér.
Arábiska er landsmálið. pó
eru allmargir Persar sem búa í
landinu og margir þeirra eru fædd-
ir í Mesopotamiu, þeir tala bæði
Dr. O. BJORN&O*
701 Lindsay Building
Ofíice I’lione A 7007
Office tímar 2—»
HBIMILIl
764 Victor 8<>ee4
Telephone: A 7580
WÍBnipes,. Mar>
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Oflice: A 7007.
Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30
10 Thelma Apts., Ilome Street.
Phone: Sheb. 5839.
WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building
COR. PORT^CE ATE. & EDMOJiTOJi ST.
Stundar eingongu augna, eyina, nef
og kverka sjúWdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. eg 2 5 e. h.—
Talslmi: A 3621. Heimili: 627
McMilIan Ave. Tals. F 2691
að yfirgefa ihið sanna og rétta, og lima sinna til þess að taka með
foitt er að grípa till þess gagns-
ilausa og faiska. pegar kirkjan
yfirgefur hina sönnu lífsins svöV
unar lind, grefur hún sprungna
brunna, isem ekki halda vatni, og
þegar vökvunin er fourt að öllu
leyti, frjófgunar og þroska skil-
yrðið, er þá furða þótt alt þorni
inn, 'gisni og falli í mola?
Til að sýna hvaða álit margir
hafa á -íslenzka kirkjulífinu heima,
leyfi eg mér að skjóta hér inn í
foroti úr ræðu eins ræðumanns-
ms, er talaði við stofnun Sálar-
rannsókn-arfélagsins í Reykjavík,
og foirt var í ísafold 18. jan. 1919.
Ræðumaður var pórður Sveinsson,
geðveikrálæknir og talaði þar í
nafni að minista kosti 200 manns,
sem með heiiagri þögn og samúð
samsintu orðum hans, um leið og
iþeir gengust undir sama merki,
og var Ihonum enn fremur þakkað
af prófessor Haraldi Níelssyni á
eftir fyrir hve skýlaust hann
hefði talað. Hann^egir (lækn-
irinn).
Eigi tók eg að kynna mér málið
af neinni trúanþörf, eins og marg-
Ir vi-ta, sem þekkja mig, hefi eg
um langan tíma verið mjög and-
vígur prestum og kirkju og er það
enn. pess vegna hefir mér jafn-
an verið hlýtt til iþeirra, sem geta
losað isig við hið andlega tjóður-
foand kirkjunnar, en á hinn bóginn
hefi eg getað metið að verðleikum
þungar sektir yfir manneskjur máli-n fullum fetulti, og þeir, sem
valdi fé til stuðnings kirkjunni, og
hvað þá að fara lengra og ásælast
þannig, þá sem fyrir utan eru Um
það get eg sjálfur bezt borið vitni,
því kirkjan hefir látið taka lögtaki
hjá mér á gjaldi því, er eg neitaði
að greiða, og ‘samkvæmt lögum
foar ekki að greiða, s-em meðlimi
annarar lögmætrar kirikjudeildar
í landinu. Auðvitað gerði hún
það ekki nema einu sinni, þótt rétt
þættist ihún hafa til þess, en sjálf-
sagt hefir hún skammast sín á
eftir og haldið að -það kynni að
spyrjast illa fyrir þessu.
Hinn norski prófessor Taranger
skrifar í “Staitsreligion eller frí
Folkekirke,” þannig um þjóð.
kirkjuna: v
“Eg hika ekki við að segja, að
það er tjón, sem varla á líka sinn
í hinum mentaða Iheimi, og sem
er jafn niðurlægjandi fyrir ríkið
ein-s og þjóðkirkjan, því alt þjóð-
trúarkerfið er, hefir verið, og mun
>erða ósannleiki, opin'bert gabb,
andstætt ög v-ersti óvinur állra
sannra og ómeingaðra trú-arbragða.
pegar -því sönn trú lifir, þróast og
þroskast í þjóðtrúarikerfi þessu,
þá er það ekki því að þakka, held-
ur þriáfct fyrir alt fyrirkomulag,
þess vegna þar að afnema þjóðtrú-
ar fyrirkomulagið (þjóðki-rkjuna.
Pað verður að afnemalft, því það
spillir hinu almenna -siðgæði voru,
foæði því stj órnfræðislega og
þessar eða þá lengri tíma fangels-
isvist. Einn kom fram með til-
lögu þá, að takmarka með iögum
eignarrétt þeirra það mikið, að
þeir ekki gætu orðið starfandi í
þelssum efnum, en annar stakk upp
á að þeir væru sviftir öll-um eign-
arrétti. Margar þessar uppá-
stungur komu fram fyrir fáum
árum á prestaþingi í Philadelp-
'hiu, þar sem fulltrúar voru sam-
ankomnir frá kirkjufélagi, sem teL
ur yfir 30 miljónir meðlima, og
ihefir yfir 100 þúsund presta, svo
hægt var bæði að styðja og sam-
þykkja tillöguna.
Jesúítarnir hugga sig við, að
len-gst eru komnir áfram mentalega
klæðast eins og Evrópumenn og
hafa svarta húfu á höfði. Kaup-
menn iþeirrar stéttar, brúka svarta
húfu umgjörð með rauðum eða
gulurni koll. peir Pevsar, sem
styttra eru komnir áleiðis hafa
flókahúfu á höfði, eru í víðum
buxum og foindá foreiðu bandi um
sig miðja.
Allir Arabar og Persar eru Mo-
hameds trúar, en eins og aðrir
Mohameds trúarm-enn eru þeir
skiftir í tvo flokka, nefnist annar
þeirra Sunni en hinn Shia'h-Sunni
flokkurinn er íhálds eða orþodox-
flokkurinn. Upptök aðgreinings-
Eftirspurn eftir æfðum mönnum.
Menn, sem vita. Menn, sem framkvæma. Aldrei áður hefir
verið slík eftirspurn eftir sérfræðingum.
Aðferðir vorar eru Practical Shop Methods ^.ð eins, og spara
'hinn langa tíma, sem oft gengur ekki í annað en lítilsverðan
undirfoúning; hjá oss læra menn svo fljótt, að þeir fá sama sem
undir eins gott kaup. Vér kennum yður að eins praktiskar að-
ferðir, svo þér ge.tið foyrjað fyrir yðar eigin reikning nær sem ér.
Merkið'X við réitinn framan við þá iðngreiriina, sem þér eruð
bezt fallinn fyrir og munum vér þá senda yður skrá vora og
lýsingu á skólanum.
Vér bjóðum vður að koma og skoða
GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED
Room 3, Calgary — Alberta
Dr. M. B. Haíldorson
401 Boyd Builrtlnic
Cor. Portaje Ave. og Edmontoo
Stundar eérstaklega berklaaýkl
og aöra lungmaajúkdftma. Br aö
flnna & akrifstofunni kl. 11—
12 tm. og kl. 2—4 c.nri Skrlf-
stofu tals,- A 3521. Heimilí 46
Alloway Ave. Talsimt: Sher-
brook 3158
W, J. Lindat, b.a.,l.l.b.
íslenkur liögfrieðingnr
Hefir heimild til aö taka aB j4i
mftl bæfii I Manitoba og Saskatshe-
wan fylkjum. Sknfstota aB IMT
Cnion Trust ntdg.. WlnnlpeR. Tal-
sími: A 4D63. — Mr. LJndal hef-
ir og skrlfstofu aB Lundar, Maa.,
og er t>ar á hverjum miBvikude*!.
Joseph T. 1 horsGn,
Islenzkur Lögfraðingur
Heimili: 16 Alloway Court,,
Allowa-y Ave.
MESSRS. PHIIjIjIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montreai Trust Bldg., Winulpe*
Phone Main 512
Vér geymum reiðhjól yfir vet-
urinn og gerum þau eins og ný,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnaa* til sam-
kvæmt pöntun. Áreiðanlegt
verk. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON
Lækningast. að 637 Sargent
Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum
virkum degi.
Heimilissími A8592
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. og Donald Street
Talsími:. A 8889
Verkstofu Tals.:
A 8383
Hemi. Tala.:
AS384
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUakonar ralinajcnsáhöld, tvo sem
atraujám vfra, allar tegundlr af
Kdösum og aflvaks ^hatterls).
VERKSIOFA ’. 676 HQME STREET
A. S. Bardal
843 SHerbrooke St.
Selur líkkistur og anna.t um útfarir.
Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfrem-
ur aelur bann alskonar minniavaröa
og legsteina.
Skrifst. taisíml N 6608
Heimilis talsími N 6607
JÓN og pORSTEINN
ASGEIRSSYNIR
taka að sér málningu, innan
húss og utan, einnig veg#-
fóðrun (Paperhanging) —
VönduC vinna ábyrgst
Heimili 960 Ingersolí Str.
Phone N 6919.
Pfoones: N6225 A7996
Halldér Sigurðsson
General Contractor
808 Great West Permaneat Loan
Bldg., 356 Main St.
Motor Meohanics
Oxy Welding
Battery
Tractor Mechanics
[ v Vnlca-nizing
\
I Car Owners
Ignition, Starting a,nd Lighting
I I-------
Regular Course [ Short Course
MORRIS, EAKINS, FINKBEIN
ER and RICHARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð við mál út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur járribrautarfél. einnig sér-
fræðingar í meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
Simi: A4153. Isl. Myndastof*
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristin Bjamason eigandl
Næst við Lyceum leikhúsið
290 Portage Ave. Winnipog
JOSEPH TAYLOR
LÖGTA KSMAÐUh
Hehnllls-'I'ais.: St. .iohn 184.
Skrtfwtof n-Talft.: Maln 7978
Tekur lögtakl bœöt húsalelguakuldir,
veöskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiBir al»
sero aB iöguro lýtur.
Skrlfstofa, S55 Ms.in Street
ROBINSON’S BLÓMA-DEILD
Giítingá og blóm
Jarðarfara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
Ný blóm koma inn daglega. Gift-
ingar og hátiðablóm sértaklega.
Útfararblóm búin með stuttum
fyrirvara. Alls konar blóm og frte
á vissum tíma. —íslenzka töluð I
búðinni.
Mrs. Rovatzos ráðskona.
Sunnud. tals. A6236
J. J. Swanson & Co.
Verala meö tBsteignir. Sjé ur
leigu & bÚBUm. Annast Un
eldsábyrgöir o. fl.
808 Paris Bullding
Phones A 6349—A 631«
I