Lögberg - 28.04.1921, Síða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. APRIL 1921.
BRÚKIÐ
ROYAK
CROWN
Safnið umbúSunum og Coupons fyrir Premíur
Dr borginni
Lykt er fúl um ljóðasvið
leirinn orðinn þunnari
Bilað hefir, býst eg við,
Botnlanginn i Gunnari.
Hrólfur kraki.
! Að 545 Toronto Str., eru til
' sölu ýmsir húsmunir ósegjnlega
ódýrir, þar á meðal dún-undir-
sæng. Eigendurnir eru að f'ytja í
burtu og verða að losa sig við
innanhúsmuni sína sem fyrst.
Notið tækifæpð.
uós
ÁBYGGILEG
—— og----AFLGJ AFÍ
T»ADE MARK, RECISTEBED
Samkoman sem ihaldin var i
Skjaldborg síðastl. fimtudag, var
ágætlega sótt. Skemtanir voru
góðar, og veitingar ríflegar. Kven-
félag Skjaldtborgar safnaðar sem
stóð fyrir þessari samkomu, þakk-
ar öllum sem þar voru staddir, en
þó einkum þeim sem hjálpuðu til
að gera skemtiskrána ánægjulega.
Hr. John G. Patrick, er að setja
upp verkstofu til að stækka Ijós-
myndir, að 693 Victor Str. Ihér í
borginni og tekur á móti pöntun-
um þar eftir 1. maí n. k. Menn
geta reitt sig á að fá vandaða
vinnu hjá John, hann er mesti
snillingur og íhefir lagt mikla
stund á málaralist að undanförnu
og ver til þess náms öllum sínum
frístundum.
Ferðaáætlun Gunnars Björns-
sonar, í norðurhluta Nýja íslands
er þannig: í kirkjunni i Árfborg
29. apríl, kl. 8,30 e. h. í Fram-
nes-skólahúsi 30. kl. 11 f. h. í
Víðir Hall sama dag kl. 3 e. h.
í Breiöuvíkur kirkju sunnudaginn
1. maí, ki. 2 e. h. í kirkjunni við
fslendingafljót sama dag, kl. 8 e.
h. í Geysir Hall, mánudaginn 2.
maí, kl, 2 e. h. Fundir byrja
eins nærri tilteknum tíma og hægt
er. Allir ættu að koma og sjá
og heyra Gunnar Björnsson, sem
er einn af hinum allra sköruleg-
ustu ræðumönnum meðal vor
i Vestur-íslendihga, auk þess sem
! hann hefir getið sér frægðarorð
I sem blaðamaður og þingmaður.
Norðurlanda-Yörur ný-
komnar í verzlun
J. G. Thorgeirssonar
Rokkar og Kanfbar
Rösettu járn
Kleinujárn
Rjól Tóbak
ísafoldar Kaffibætir
Harðfiskur
Kringlur
Tvíbökur (Butter Krust Toast)
Og einnig ágæt matvara og kjót,
bæði nýtt og saltað.
Pantanir utan af landsbygð
fljótt og vel afgreiddar.
J. G. THORGEIRSSON
798 Sargent ave. Fónn Sher 6382
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJóNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fy1**
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeé ElectricRailway Co.
GENERAL MANAGER
Rjómi óskast!
VJER kaupum nú allar tegundir af rjóma og borgum út í
hönd hæsta markaðsverð
VJER ihöfum að eins eitt rjómabú og það í hinni sönnu
miðstöð fylkisins, þar sem markaðsskilyrðin eru þau
beztu. Peningar sendir undir eins við móttöku rjómans.
Meðmæli: Bank of Toronto, Winnipeg.
THE MANITOBA CREAMERY, LTD.
Phone A 7611
864 Sherbrooke St.
WINNIPEG
Syrpu,
12. hefti 8. árangs, höfum vér
meðtekið. pað er myndarlegt og
vel úr garði gert. Efnis innihald-
ið er sem fvlgir: 1. Kapphlaup
mil ilhests og ljóns, saga. 2. Katt-
araugaö, niðurlag sögu. 3. Um
landbúnað. 4. Efnisskrá. 5. Rit-
stjórapistlar. 6. Ritdómur um
Kviðlinga allítarlegur eftir rit-
stjórann.
Á laugafdaginn 30. þ. m. kl. 3.
e. h., verður íslenzku kenslu þeirri
lokið, sem fram hefir farið undir
umsjón þjóðræknisdeildar. Frón
í vetur. Við það tækifæri er öll-
um þeim sem þátt hafa tekið í
náminu, og kennurunum boðið að,
horfa á íslenzku myndirnar sem
sýndar verða og njóta góðgjörða
sem þar verða framreiddar.
National Theatre.
Seinni part þessarar viku gefst
mönnum kostur á að ihorfa á Thos.
Meighen á National Theatre í
hinum hrífandi leik “Conrad in
Quest ef His Youfih”. Af öðrum
frægum leikstjörnum má nefna
Kathlyn William og Margaret
Loomis. Næstu viku ibirtist á
kvikmyndatjaldinu Ihin fræga
rússneska leikkona Nazimova í
leiknum “Billions”, einum fræg-
asta leik hennar, næst “The Brat”.
Einnig verður sýndur fyrsti kafl-
inn úr Ruth Rolands nýja leik:
“The Avenging Arrow.” parna
geta menn séð í einu náttúrufeg-
irð Californíu og Spánar.
Björn Guðmundsson, áttræður
í að aldri, lézt að heimili sínu í
j Riverton hér í fylkinu, þ. 16. þ.
| m. Hann var Húnvetningur að
i ætt, sonur Guðmundar Skagalíns
j og Helgu konu hans er um eitt
- skeið ibjuggu á Njálsstöðum. Var
póstur um nokkurra ára tímabil
j milli Reykjavíkur og Akureyrar.
j Oft nefndur “Björn póstur” síðan.
Björn var tvígiftur. Fyrri kona
hans var Guðrún Hallgrímsdóttir,
systir Helgu konu Jónasar Jónas-
sonar frá Lóni við íslendinga-
fljót, bróður Sigtryggs Jónasson-
ar fyrrum þingmanns og ritstj.
Lögbergs. Guðrún lézt fyrir
allmörgum árum. Síðari kona
Björns er Elísaibet Jónlsdóttir,
fædd að Undirfelli í Vatnsdal og
uppalin þar að mestu Ihjá séra
Jó.ni Eiríkssyni er þar var þá
prestur. Lifir hún mann sinn,
enda æðimörgum árum yngri en
hann. Björn var víst vaskleika-
maður á yngri árum og töluverður
gleðimaður, en nú þrotinn að
heilsu og kröftum og blindur
allmörg árin hin síðustu. Jarðar-
för hans fór fram undir umsjón
Sveins kaupmanns porvaldssonar,
frá kirkjunni í Riverton þ. 18. apr.
Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng.
Björn var vel þektur maður á fyrri
árum um alt Norðurland og Aust-
fjörðu. Eru Akureyrarblöð og
sömuleiðis “Austurland beðin að
geta um lát hans.
Til leigu 1. maí næstkomandi 3.
rúma suite, mjög gott, semja má
við B. K. Joihnson Suite 4 Kenwood
Apt. 689 Maryland Str. kl. 6—8
að kvöldi.
Á sunnudagsmorguninn var, var
byrjað að prédika á ensku í Fyrsta
lút. söfnuði í Winnipeg. Aðsókn-
in var fremur góð. Athöfnin fór
skipulega fram. En þungt var í
lofti.ög svo mun hafa verið í huga
margra hinna eldri meðlima safn-
aðarains iþann dag.
EINU SINNI A ÆFINNI
Vér höfum nokkra hluti til sölu í félagi, er býr til mun fyrir 78
cents, sem nú selst á $6.46. Ef þér viljið gera yður gott af
þessu tækifæri, finnið J. Crichton & Co., 307 Scott Block,
Winnipeg. par fáið þér fullar upplýsingar viðvikjandi þessu
kostaboði.
■
Wonderland.
Jafnbeztu myndirnar þar eins
og vant er. Miðviku og fimtudag
foirtist á sjónarsviðinu frægur
myndleikur. Tsuru Aoki (Mrs.
Hayakowa) leikur aftur á móti á
föstu og laugardag í hrífandi
Austurlanda mynd, há-alvarlegri.
Auk þess verður sýndur spreng-
hlægilegur leikur “The Scare-
cröw” eftir Buster Keaton. Næstu
viku sýnir leikhúsið "Best of
Luck”, “The Gilded Dream” og
“Marooned Hearts”. Svo koma
Gladys Walton, Viola Dana og
Mary Miles Minter.
Gjafir til Betel.
Ónefnd kona í Wpg......... $5.00
Mrs. Soffía Johnson, Wyny. 5.00
Stefán Eyjólfsson, Edinburg,
N. D., renta af skuldabréfi
og peningavextir......... 23.55
Með þakklæti
J. Jóhannesson,
675 McDermot Ave.
Guðsþjónustur við Langruth í
maímán.: Við Beckville þ. 1., Big
Point 8., Beaver 15., Big Point 22.,
Langruth 29. S. S.
Til sölu.
80 ekrur af heylandi W. h. of S.
W. Sec. 9 IWp. 23. R. 3. E. 6 mílur
frá Riverton. Verð $900 ef borgað
er út, annars eftir samkomulagi.
Skrifið eða finnið: E. Benja-
mínsson, Geysir, Man.
ff
u45 milurfrá Winnipeg
Úrvals
Manitoba Land
26,000 ekrur af óræktuðu landi
í einni spildu í öruggu uppskeru
héraði. Jarðvegurinn er afar
auðugur og laus við steina eða
alkali. Uppskera viss og að-
flútningar þægiiegir. — Löndin
verða seld áreiðanlegum nýbyggj-
um á $20,00 ekran með ákveðnum
borgunarskiJmálum. pað er
fólk af yðar eigin þjóðerni í grend-
inni. Upplýsingar veitir R. P.
AHen, Corona Hotel, Winnipeg.
Meðmæli: Standard Trusts Co.,
Winnipeg.
í tilefni af því að þau fojónin,
Sigurður Anderson og kona hans,
sem um langa undanfarinn tíma
hafa búið hér í borginfii, eru nú á
förum til Californiu, þar sem þau
búast við að dvelja framvegis, var
þeim haldin fjölmenn heimsókn af
skyldmennum og vinum þeirra
síðastl. laugardagskvöld. Herra
Sigfús Anderson stýrði samsætinu
og talaði nokkur vel valin orð til
hjónanna, sem skýrði þeim til-
gang þessarar heimsóknar. par
næst talaði hr. H. Bergman lög-
maður og afhenti Mr. og Mrs And-
erson tvær vandaðar ferðatðskur,
sem gjöf frá gestunum. Hr. M.
Markússon talaði fáein orð og
flutti þeim hjónum kvæði, Skiln-
aðarminni, fyrir hönd þeirra, sem
viðstaddir voru. Einnig töluðu
þeir séra B. B. Jónsson, G. Eyford,
N. Ottinson, A .Bardal og ýmsir
fleiri, bæði karlar og konur. Hr.
J. Friöfinnsson skemti með söng
á milli ræðnanna. Hjá öllum, sem
töluðu, kom það greinilega í ljós
hvað þau Mr. og Mrs. Anderson
hafa ná® hlýjum tökum á hug og
hjarta þeirra, sem þeim hafa
kynst. Að afloknum umræðum gest-
anna þökkuðu þau Mr. og Mrs.
Anderson fyrir gjafirnar og
þann velvildarhug, sem þeim hefði
verið sýndur með þessari heim-
sókn og sagðist báðum vel, eink-
um Mrs. Anderson.— Yfirleitt má
fullyrða, að þetta samsæti fór
mjög ánægjulega fram, yfir 60
manns voru samsætinu, sem stóð
yíir langt fram á nótt.
Hr. Oddur H. Sigurðsson frá
I.undar kom til borgarinnar í síð-
ustu vikku til að mæta á fundi, er
haldinn var í Fort Garry Hotel
fyrir alla mboðsmenn New York
Life fél. í Manitoba og Sask.
Heiðraði Lögberg!
Viltu gjöra svo vel; þegar þú
ert á ferðinmi næst, að taka fyrir
mig orðsendingar til nokkurra
vina minna? pað er í einlægni
þakklæti fyrir stóran sóma sem
mér var sýndur þegar eg var á
ferðinni í vetur sem leið, hjá ykk-
ur í Winnipeg. Sérlega þakka eg
öllum þeim vinum mínum, sem
komu saman í húsi dóttur minnar,
til að kveðja mig þar áður en eg
fór.
Næst eru íslendingar í Calgary;
konur og menn; sem komu allir
saman í húsi Mr. og Mrs. Thor-
valdssonar og Ihéldu mér stór-
veizlu og afhenti John Guðmunds-
son mér að gjöf mjög vandaða sól-
hlíf með áletraðri vinsemd frá
þeim öllum, og sem fylgdu mörg
hlýleg orð í minn garð. Sömuleið-
is talaði Mr. Grímsson og fleiri
mjög hlýlega til mín við það tæki-
færi, og voru þar að eg foeld 27
landar og allir uppfyltu gleði
miína, og ibið eg velvirðingar á því
að mér varð orðfall til að þakka
fyrir mig; eg fann svo mikið til
þess að vera óverðug.
Síðast, en ekki síst, vil eg biðja
þig að færa kvenfélaginu Líkn,
þakklæti mitt, þegar þú kemur til
Blaine, Wash. Eftir að eg kom
að austan var mér boðið til Blaine
og haldin veizla og samsæti, í húsi
Mrs. Bertha Daníelsson, og gáfu
fél.konur mér þar sérlega vandað-
an gullhring, með mörgum hlýleg-
legum orðum til min, af hálfu fé-
lagsins. Eg er af hjarta þakk-
lát öllu þessu góða fólki og mun
geyma dýrgripina og endurminn-
ingarnar með gleði og iþökk. Eg
verð altaf ykkar vinföst Jóhannív
Mrs.Peter Johnson, P. Box, Col-
by Str. New Wesminister, B. C.
$120,000
| virði af Skófatnaði frá j
| Foote’s Ltd. |
i gjaldþrota heildsöluhúsi, fœst nú keypt |
I í smásölu í D. R. Dingwall s gömlu búð |
i 614-16 Main Street j
II horni Logan Avenne ■
1 N
| pað er mjög sjaldgæft að vörur úr heildsöluverzlun g
| sé seldar í smásölu við heildsöluverði, en þetta er þó til- |
1 fellið með þessar vörur. peir, sem vilja spara peninga, |
! ættu að nota þetta fágæta tækifæri. parna eru fyrir p
] hendi allar tegundir skófatnaðar fyrir hvem meðlim fjöl- N
| skyldunnar. Til þess að sannfærast um að þetta er ekk- “
| ert skrum, getur fólk fengið að bera saman um leið og það
kaupir, númer og verð á hverju pari við verð það, er stend-
ur í heildsölu verðskrá vorri (Catalogue).
Notið tækifærið! Svona tilboð fæst ekki oft á æfinni!
Munið staðinn
614-16 Main Street
KAUPID BEZTA BLADID, L0GBERG.
!:KRKK!:l
1
-
|
Rétt við Logan. Ave. ■
1
llinHIHIHiHIIIHIimilIMIinHlliIMUBinm
Allra bezta tegund
Rúgmjöls
Jafngott rúgmjöl hefir al-
drei áður þekst á mark-
aðnum.
Ennfremur:
Pot og Pearl Bygg
Rúgbrauð er heilnæmast
B. B. Rye Mills,
Sutherland Ave., Winnipeg
*9BS&
^NtyiTD HIN FUIiIiKOMNU
VIi-CANADISKU FAIlpKGA
SKIP TIL OG FRÁ
I.tverpool, OlasKow, I.ondon
Southhnmpton, Havre. Antwerp
Nokkur af sklpum vorum:
Emprens of l’ranoe, 1S.5O0 tona
Empre.s of Brttain. 14,500 ton.
Meltta. 14.000 tona
Mínneitoaa. 14,000 tona
Metagama, 12,000 tona
Apply to ,
Canadian Paeifle Oeean Servlce
364 Matn St., Winnipe* '
ellegar
II. S. BAKDAL,
894 Staerbrooke St.
YOUNG’S SERYICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumiberland Ave. Winnipeg
Fowler Optical Co.
LIIUTBD
(ASur Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig aÖ 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Hargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð þér koma
beint til
Fowler Optical Co.
I.IMITBH
340 PORTAGE AVE.
il
w
ONDERLAN
THEATRE
Útsæði til sölu.
Marquis hveiti hrínsað og “test-
að.” $2,50 bushelið.
Gold Rain hafrar hreinsaðir og
“testaðir”, móðna fljótt og gefa
mikla uppskeru $1,00. bushelið.
Bjöm I. Sigvaldason.
Árborg, Man. —Phone 59.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla
Kvenfélagið Djörfung,
Icelandic River ....... $100.00
Frá piltum á skóla séra Ad-
ams porgrímssonar, á
Haland, Man.............. 43.50
Rev. Run. Rnólfsson, Wpg 2.00
Fná Jóns Bjamasonar söfn 31.60
Frá kvnfélagi Síons safn,
Leslie, Sask............. 10.00
Með innilegu þakklæti' fyrir
þessar gjafir .
S. W. Melsted, gjaldk.
NATIONAL THEATRE
Þessa viku
Thomas Meiáhen
‘Gonrad in Quest of His Youth’
NŒSTU VIK.U:
The Great NAZIMOVA
—IN—
“BILLION S”
Hián merkilegasti leikur síðan THE BRAT var sýndur
Einnig “The Avenging Aroow”, sem Ruth Rawland leikur í.
Miðviku og Fimtudag
Wanda Hawley
og '
“Her Beloved Vilian”
Franskur gamanleikur
Föstu og Laugardag
Tsuru Aoki
Og
“The Breath of the Gods”
Sorgarleikur
Buster Keaton
og
“The Scarecrow” Gamanleikur.
Mánu og þriðjudag
“Bestof Luck”
GARRICK
Garry og Portage Frá 12 til 11
WINNIPEG’S NÝJA, FALLEGA MYNDALEIKHÚS
Talsími: N 6182
iiniflfi»éiiiliBiiIitiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiigíiiiriaiiHiiiiiiiitniiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiHimniiiiiiiimniiwniuiiiiiiiiiiiiiiiuiis;ni)ii;^
Nœstu viku:
William Faversham
Hinn mikli enski leikari í
The Sin M Was His
Sérstakt við Matinee aðeins
The Diamond Queen
H/n fyrsta undrasýning í leiknum
“THE DIAMOND MASTER”
Matines.......25c Kvöldin............40c
Stjórnarskattur innifalinn
Á við allar vélar.
Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers
BURD RING SALES CO., Ltd.
322 Mclntyre Blk., Winnipeg
Land til sölu.
S 1/2 of N Vz Sec. 11 Ip. 25.
6, E. í Mikley, 96 ekrur. Góður
heyskapur. Má fá 30 tonns af
ræktuðu heyi, ennig skógur næg-
ur til eldiviðar. Fáeinar ekrur
brotnar. Gott íbúðarhús úr
lumber, og aðrar byggingar.
Landið er alveg á vatnabakkan
um, á góðum stað. Að eins 1%
mílu til skóla, og pósthús. Lágt
verð og vægir skilmálar ef æskt er
eftir. Uppíýsingar hjá.
TH. L. Hallgrímsson,
Box 58 Riverton, Man.
Málniug og Pappíring
Veggjapappír límdur á
veggi með tillit til verðs á
rúllunni eða fyrir alt verk-
ið. Húsmálning sérstak-
lega gerð. Mikið afvörum
á hendi. Aætlanir ókeypis
Office Phóne
N7083
Kveld Phone
A9528
J. C0NR0Y & C0.
375 McDermot Ave. WÍBBipeg
Úrvals tegund af
Regnkápum
Er þola hvaða óskapa veður
sem vera skal
Verð: $15, $18, $26, $22
LJÓMANDI
MILLISKYRTUR
Fyrir GJAFVEFÐ
$1.95 og $2.75.
White &
Manahan
Liimited
480 Main Str.
næst við Ashdown *
Phone; Garry 2616
JenkinsShoeCo.
039 Notre Dame
Avenue
Til sölu
i/2 mílu frá Gimli, ágætt íbúðarhús
26X28, með nýju “furnace”, fjós
og geymslúhús, 19 ekrur af landi
sem gefa af sér 20 tonn af heyi.
petta er þægileg Ibújörð fyrir þá
sem lítið vilja hafa um sig. t
Gimli, 5. apríl, 1921,
H. O. Hallson.
Hvað er
VIT-0--NET
The Vit-O-NET er Magnetic
HealTh i Blanket, sem kemur í
stað lyfja í flestum sjúkdómum,
og foefir þegar framkvæmt yfir
náttúriega heilsubót í mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK
Donald St., Winnipeg
Room 18, Ciement Block,
Brandon