Lögberg - 23.06.1921, Síða 3

Lögberg - 23.06.1921, Síða 3
FIMTUDAGINN, 23 JÚNÍ 1921 BLS. 3 Pólitíkin í Norður Dakota. Eg hefi sagt, a<5 eg mundi smá- saman minnast á stjórnarástand- ii5 í Noröur Dakota, ef eg fengi rúm í dálkum Eögbergs og ef aðr- ir yröu ekki til þess; auövitað er ekki von, að Lögberg eöa Heims- kringla vilji ofbjóöa lesendum sínum með of miklu af því stagli. Það er ekki mjög geðfelt, að sitja við að þrátta um það mál, þegar blessuð sumarsólin skin svo hljýtt og bendir manni til þess að sú gamla, gullna regla, að friður og eining manna á milli sé öllum fyrir beztu. í dag frétti eg af kosninga úr- slitunum í Minneapolis. Þau mál eru ef til vill fæstum lesenííhi Lögbergs kunn, en vegna þess að eg hefi fylgt þeim mjög nákvæm- lega frá byrjun til enda, vil eg 'leyfa mér að benda á, að þar var barist um sama mál eins og um er strítt í Norður Dakota, nefnil. hvort byltingamenn —“radicals — eigi að fá völdin eða ekki. iMinneapolis var í einu báli út af þessu spursmáli og á því tímabili var vanséð, hverjir bera mundu hærra hlut. Townley parturinn af fólkinu, sem þar er fjölmennur mjög á meðal verkalýðsins, vann undirbúnings kosninguna með all- stórum meiri hluta atkvæða, og taldi sér því aðal kosninguna vísa. En það brást Townley-sinnum— Van Lear og hans félagar töp- uðu með 13,000 atkvæðamun. Þetta gefur mér nýja hvöt til að reyna að leggja til ofurlítinn skerf í þeim tilgangi að opna aug- un á okkar fólki hér í ,N. Dak fyrir þeim sannleika, að enn sem ikom,ið |er |hefir engin Istjórnar- eining fleygt sér í fang Sósíalist- anna nema Norður Dakota og ef ti'l vill sumir partar Rússlands Að neita því, að stjórn N. Dak sé nú í höndum Sócíalista og ann- ara gjörbyltingamanna, er sama og að neita því, að svart sé svart. Svo skal eg þá snúa mér að grein Th. Halldórssonar og benda á nokkur aðalatriði, sem þar eru borin fram, að mínu áliti nokkuð á annan veg en ætti að vera, ef sannleikur væri hafður í heiðri. Skal þó taka fram, að eg saka ekki Th. um að hafa sagt ósatt vísvit- andi, en eg saka hann um annað, og það er: of mikla trúgirni á það, sem ósvífnir blekkingamenn skrifa og segja sínu máli til stuðn- ings, og eg saka hann og marga fleiri af hans flokksmönnum um annað, sem er á meðal þeirra svo afar alment, og það er, að þver- skallast á móti því að kynna sér og þekkja báðar hliðar allra þeirra mála, sem á dagskrá eru hér í stjómmálum, en lesa að eins það, sem þeirra eigin flokkur held- Ur fram, og vera þar af leiðandi ó- færir að meta hvað er satt og ef til vill boðberar og stuðnings- menn þess, sem er rangt. Th. segir, að |Townley, “mann- vinurinn”, hafi komið til sögunn- ar hér fólkinu ti'l liðs. Með því að Townley er ekki embættismað- ur þessa ríkis, og hefir aldrei ver- ið, þá væri ef til vill réttast að eyða um hann sem fæstum orðum hér. Samt get eg ekki stilt mig um að fræða Th. og aðra tim, að Townley byrjaði hér með að rækta flax í stórum stíl, fór í stór- skuldir, því uppskeran brást, sókti um þingmanns.sæti í N. Dak. 1914 á kjörseðli Sósíalista, sem féll, bjó á næstú tveim árum í fé- lagi við Job Brinton stjórnmála- pilluna, se’m hann sagði að bænd- ur mundu gleypa og biðja um meira (eins og komið hefir á dag- inn); setti svo Non Partisan League á stað árið 1916 í félagi við Llemke, Le Suir, Bowden, Brinton, Mills, Frazier og fleiri á- kveðna Sósíalista, sem réðu lögum og lofum í þinginu 1919, gáfu út lög, sem engum manni hafði dott- ið í hug að mundu verða sam- þykt, þar á meðal, aö ríkið rækti iðnað af hvaða tegund sem væri á fíkiskostnað undir umsjón þriggja tiltekinna manna, sem þó báru cnga ábyrgð á gjörðum sínum, og að ríkið tæki 17 miljóna lán; juku skatta um helming og meira á úndi, og, til að fara fljótt yfir, fóru svo vitleysislega á stað, að hárið hlaut að rísa á höfði hvers þess manns, sem skildi hvaða hætta gat vofað yfir ríkimj af öllu þessu braski, eins og síðar hefir homið í ljós, og sem eg skal benda á síðar. Um það leyti leiddist Townley að skulda $86,000, sem flaxrækt- in hafði skilið hann eftir í, svo hann fór með gjaldþrota beiðni til dómstólanna og var losaður við skuldina, en vann st»|ðugt með fjöl<|a sveina að því að safna meðlimagjðljdum í Non Partisan League, fyrst $6, svo $9, svo $16 og síðast $18 frá hverjum með- hm fyrir 2 ár. Líka gekk það fólk hart fram í að stofna hið svo kallaða Consumers’ Store Co., $100 í hlut frá hverjum meðlim, af því átti að leggja $10 i verzl- anir í en $90 ”for education”; á þennan hátt losuðust ríkisbúar við nálægt eina miljón dollara, 'sem tekið var fram, að ekki borgaðist til baka til hluthafa og drægi ekki rentu. Þeir sem borguðu, fengu aði eins rétt til að verzla í þeim búðum með 10% framfærslu, og næstliðinn vetur varð þetta verzl- unarfélag gjaldþrota. Þegar Bandaríkin fóru í strið- ið mikla 1917, var Townley búinn að vinna svo vel og trúlega í N. Dak., að viðskiftin voru farin að verða dauf fyrir hann og lið hans, og var hann því byrjaður á að vinna í Minnesota. Á þeim tíma var mikið talað um liðsöfnuð og lán til stríðsþarfa. Townley lagði á móti hvorutveggju opinberlega þar til hann var lögsóttur, próf- aður i dómstóli í Minnesota, fundinn sekur og hefir síðan flækst undan fangelsisvist með því að áfríja máli sínu frá einum dómstóli til annars, en bændumir -borga kostnaðinri. Þetta eru þá höfuð drættirnir úr sögu “mannvinarins” hans Tomasar; en játa skal eg það, að iTownley er bráðslunginn pólitísk- ur flagari og getur dregið ullina ofan fyrir augun á mörgum, sem þykjast góðir fyrir sig, og þeirra á meðal er Thomas Halldórsson einn, því miður. Th. nefnir Wm. Lemke, sem mjfjg ákjósanlegan embættismann (ríkis lögmann, embætti það, sem landi okkar Sveinbjörn Johnson sækir um við “recall” kosninguna i haust komandi, ef af henni verður). Það er annars eftirtektavert, að Th. nefnir sérstaklega að eins þrjá menn sem ákjósanlega, og það eru einmitt þeir sömu menn. sem allir hljóta að viðurkenna að eru einmitt valdir að hverju því, sem rangt kann að vera í gjörðum núverandi stjómar, sem fæstir neita að er þó meira eða minna; þetta eru: Townley the boss. Frazier sem ríkisstjóri og Lemke sem ríkislögmaður. Um Townley hefi eg úttalað, um Frazier skal eg tala síðar, en um Lemke er það að segja, að hann er ef til vill sá ákveðnasti og ósvífnasti Sósíalisti sem til er í þessu ríki. Hann er ó- efað vel hæfur hvað mentun og lögfræði snertir, en þá um leið þeim mun hættulegri sem byltinga- maður og “radical”; hann sýnist að hafa yfirburði yfir alla aðra ‘“radicals” hér í ríkinu. Le Suir, sem var samverkamaður hans hér um tíma, líka fjölhæfur lögmaður og ákveðinn Sósíalisti, varð að lúta í lægra haldi fyrir Lemke. Townley hefir orðið að láta und- an honum og Frazier er í höndum hans eins og þarflegt lítið tól, sem hann brúkar eins og honum líkar bezt. Benda má á margt, sem sþ'mir Ijósjlega jfósvífni þá, sem af ríkisfé $16,000, og lifir þegar hann er heima hjá sér i Fargo, í $15,000 húsi, sem hann lét ríkið byggja og lána sér næstliðið sum- ar. Fleira, já, margt fleira, mætti segja um ósvífni Lemke’s, ef rúm leyfði. Næst skal eg nefna starf- rækslu ríkisins, sem Thomas virð- ist að vera svo hrifinn af, eftir gerin hans að dæma. S. Thorwaldson. Frá Gimli. hyað^ lýgi, og yerða svo ósjálfrátt ^mke er úthlutað, en það yrði of langt mál; þó verð eg að sýna á því lit. Lög þau frá 1919, er á'kvörð- uðu iðnrekstur ríkisins, lögðu fyrir að selja ríkisskuldabréf fyrir $iö,- 000,000, til Rural Credits $5,000,- 000 til iðnreksturs og $2,000,000 til bankastofnunar til að byrja með iÞetta var aldrei gjört, en peningum almennings var sóað í alt þetta, þár til í vetur leið, að ríkið var komið í þá fjárkreppu, að það gat ekki staðið í skilum, og þurfti að ganga svo hart að bönkum, að upp að þessum tíma síðan um næstliðið nýár, hefir 49 verið lokað, þar á meðal Skand Ainer. Bank í Fargo, sem Lemke sagði að skyldi aldrei verða lok- að, þó það tæki síðasta dollar ríkisins, og í honum átti ríkið, þegar honum var lokað, nærri hálfa miljón dollara, sem óvíst er hvað mikið tapast af algerlega. í yfirheyrslu í þinginu í vetur sór Brinton að hafa að ráði Lemke s gefið $11,000 falska ávísun til að opna þennan banka, þegar Langer lét loka honum haustið 1919, þeg- ar landi okkar P. E. Halldórsson var sakaður um $10,000 bond- stuld, sem náttúrlega var frá upp- hafi kolsvört lýgi. Næstliðinn vetur voru leiðandi privat banka menn ríkisins kvadd- ir til ráða, hvað gjöra mætti til að bœta úr bankahruni og fjárþröng ríkisins. Þeir mættu í Bismarck í janúar og lofuðu að hjálpa til að selja $600,000 af ríkis skulda- bréfum með 6% rentu gegn því, að ríkið brúkaði þá peninga ekki til iðnreksturs framar en að full- gjöra það, sem byrjað hafði verið á. Frazier og Cathro bankastjóri, einnig Townley voru þessu með- mæltir, en Lemke hans Thomasar tók þvert fyrir, sagði þetta Wall strætis ófrelsi, svo ekkert varð af þessu. Nú gengur hann eins og grár köttur um öll Bandaríki til að selja bonds, sem bera 9% vöxtu og var þegar síðast fréttist búinn að selja upp á $70,000 og kosta til þess í ferðalögum og auglýsingum Forseti C. P. R. félagsins lauk upp augunum, teygði úr sér og stundi þreytulega miðvikudags- morguninn 15. júní. Hann hvarfl- aði huganum yfir hið afar mikla starfsvið sitt, yfir hinar mörgu þúsundir eimlesta og mörg hundr- uð þúsund vagna, er þenna dag, eins og alla aðra daga þutu með ógnar hraða yfir hina endalausu sléttu, og yfir fjöll og firnindi, yfir brýr og bryggjur, og í gegn um skóga, bæi og borgir Canadaríkis. Hann lét augnalokin falla saman a^tur og sagði við sjálfan sig: “Ó að eg mætti nú liggja einn dag svona notalega, eða alla þá daga, sem eg á eftir ólifað. Til hvers er þetta alt saman! eintóm þreyta, áhyggja og óánægja!” — Enn fremur sagði hann við sjálfan sig: “Mig dreymdi i nótt hlið himins, guðs hús. Skyldi eg vera feigur? skyldi það vera fyrir því, að dagar mínir eru taldir? Bíðþm við nú við, — hvað er það nú aftur kallað í biblíunni ? Á hebresku heit- ir það Betel, — hvernig skyldi þar nú vera umhorf?” Betel á Gimli vissi hann ekki að væri til, — og mikið af góðu þar. “Rósin gegn um reifa brosir rjóð og hýr sem freyju kinn, í brjóstum manna vorið vekur vonarhlýjan unað sinn.”’ Þéssi orð eftir Esajas Tegner kváðu við til beggja hliða iinnan úr allaufguðum skóginum og endur tóku sig í huga og hjörtum hinna mörgu kvenna, átján að tölu fkven fél. Freyja i Géysirbygð i Nýja ís- landij, sem að C.P.R. lestin brun- aði með í sólarupprás i inmiælu veðri þann 15. júní á leið til ganial- menna heimilisins Betel á GimlL Inni i brautarlestinni var glatt á hjalla, sagðar sögur, blegið, brosað og hlegið aftur. Þ.ær systurnar Gleði og Ánægja komu til dyranna í hverju andliti og sýndu það, að faðir þeirra systra, Kærledkurinn, var heima inni fyrir. Tveimur dögum áður hafði góð- viljaður maður komið hingað að Gimli og getið um, að lkvenfélagið Freyja í Geysisbygð ætlnði að heim BLUE ribbon TE Seinastir að færa upp verðið Fyrstir að setja verðið niður Æiinlega fremstir Aldrei á eftir Œtíð áreiðanlegir /Efinlega eins Æfinlega best REYNIÐ ÞAÐ. smmmmmmmmmmmsm Professional Cards SunaiBiiiii IIHlBlllBiHiBlll'Bihl IIIIBIl I1II!HU1!I DR.B J.BRANDSON 70í Ijindsay JiiUIding Phone A 7067 Offlce tímar: 2—3 Heimill: 776 Victor St. Phone: A 7122 Wtnnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON 701 I.indsay Bidlding Office Phone: 7067 Offfice Itímar: 2 —3 HeinUIi: 764 Victor St. Telephone: A 7586 WiniUpeg, Man. Dagatals. St. J 474 Nætur.: St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi DR. B. GERZABEK M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S, frá Manltoba. Fyrverandi aSstotarlæknir vi8 hospital 1 Vinarborg, Prag og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa á elgin hosptal 415—417 Prlchard Ave., Winnipeg. Skrifstofu timi frá 9-12 f.h.; 3-6 og 7-9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospltal 416—417 Prlchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, se mjást af brjðstveiki, hjarta- bilun, magasjúkdðmum, innýflaveiki, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðm- um, taugaveiklun. PURITy 'More Bread and Betfer Bread ’* pegar iþér einu sinni hafið hrúk- að Purity Flour við bökunina þá munuð þér Aldrei Nota Annað Mjöl Biðjið Matsalann yðar um poka af ihinu nýja "High Patent” Purity Flour Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja metSöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá, eru notuö elngöngu. Pegar þér komiS meC forskriftina til vor, megiö þér vera viss um fá rétt þaS sem læknir- inn tekur til. COLCLEUGH & CO. N’otre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones N 7659—7650 Giftingalyfisbréf seld DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. ViðtaLstími: 11—12 og 4.—6.30 10 Thelma Apts., Ilome Street. Phone: Sheb. 5839. WINNIPEG, MAN. Rural Municipality of Village of Gimli. SALE AF LANDS FOR ARREARS OF TAXES By virtue of a warrant issued by the Mayor of the \ illage j of Gimli, in the province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bear- ing date the Third Day of May, 1921, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner | paid, I will on Thursday the 25th day of July, 1921, at the coun- cil chamber in the Village of Gimli at the hour of 10 o’clock m the forenoon, proceed to sell by public auction the said lands for ar- rears of taxes and costs. Dr* J. Stefánsson 401 B*yd Building C0R. PORT/yCE AVE. & EDMOjiTOji »T. Stundar eingongu augna, eyina. n«f og kverka sjúkaóma. — Er að hitta frékl. 10-12 i. h. *g 2-5 e.h,— Talsími: A 3521. Heimili: 627 McMilian Ave. Tals. P 2691 Lots DESCRIPTION 1 and 2 ..... Lot 125 Lot 126 .. Lot 117 Lot 118 Lot 12 sækja Betel þenna umgetna dag, og lengdist þannig gleði okkar og til- hlökkun um tvo daga. Snemma um morguninn voru gömlu kon- urnar farnar að greiða hár sitt og laga á sér sparisvuntuna, en karl- arnir stóðu þvegnir og greiddir, og stmku ánægjulega skeggið, þeir sem skegg höfðu, en eg lét ‘hnífinn hafa það; en því miður vissi eng- inn nema eg einn, sem að þreifaði um hökuna á mér, hvað broddarnir voru litlir og hún mjúk. Er nú ekki þetta synd? en svona er heimurinn innan um og saman við. — Það segir sig sjálft, að dæmisagan um forseta C.P.R. fé- lagsins er að eins líkingarorð til að minnast þess, að ekki er ávalt hinn æðsti sess sá ánægjuLegasti né eft- irsóknarverðasti..— En hitt er veru- legt og áreiðanlegL a-ð þenna um- getna dag kom hingað til Betel kvenfélagið “Freyja'” og bar fram ágætar veitingar af mikilli rausn, sem tæplega þarf að taka fram, þar sem um kvenfélag <er að ræða; þó má segja svo mikiJS, að þó önnur 50 manns hefðu verið hér í Betel, hefðu allir fengið nóg góögæti. Mrs. Ólína Erlendsson, ein af kvenfélagskonunum, talaðí nokkur hlýleg og vel valin orð til forstöðu- konanna og ‘heimilisins, og ;gat þess, að félag þeirra “Freyja” skildi eft- ir 30 dollara, sem gjöf til stofn- unarinnar, og eitthvað á þessa leið fórust ‘henni orð: að allar svona heimsóknir, eins og hin ýmsu kven- félög hefðu gjört hingað, og öll góðvild frá öllum mönnum væru sólskinsgeislar og dögg fyrir 'þessa stofnun, þessa fegurstu plöntu ís- lenzku þjóðarinnar á “vesturhelm- inginum”, sem öllum og allir virt- ust vilja hlynna að. Eg sagði þeim konunum, þegar þær voru komnar af stað, með all- ar töskurnar sínar úómar, að það væri þó kostur sér á iparti, að nú. væru töskurnar þeirra léttnri en áður. Þá gegndi ein úr hopnum og sagði, að nú skjátlaðist mlér, því Lot 30 ................. Lots 49 and SV2 of 50... Lot 79 ................. Lot 56 ................. Dated this 14th day of June, 1921 at Gimli, Man. R’GE Arrears COSTS OTALiT of Taxes or 1 $45.72 .50 $46.22 1 52.19 .60 52.69 1 45.72 .50 46.22 1 26.07 j50 26j57 1 .15.72 .50 16.22 1 47.85 .50 48.35 1 48.93 .50 49.43 1 30.32 .50 30.82 2 112.46 .50 112.96 2 11.76 .50 12.26 3 18.05 .50 18.55 3 15.73 .50 16.23 3 73.33 .50 73.83 3 15.73 ,50 16.23 , 4 181.25- ,50 181.75 4 16.10 .50 16.60 . 4 15.73 ,50 16.23 4 114.57 .50 115.07 . 4 31.83 .60 32.33 . 4 17.61 .50 18.11 6 61.76 .50 62.26 . 6 50.86 .50 51.36 . 6 26.17 .60 26.67 . 7 54.28 .50 54.78 Pat. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildln* Cor. Portage Ave. og Kdmonton Stundar sérstaklðga berklaeýkl og aSra lungnasjúkdðma. Br »S flnna á skrifstofunnl kl. 11— 12 í.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimlli 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 315» Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, B.A., M.D. i Lundar, - Manitoba Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman fslenzklr lögfræðingar ' n--------------- Skrifstofa Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A 6849 og 6840 W. J. LINDAL, B.A.,L.L.B. fslenzknr lögfræðtngur Hefir heimild til aff taka aff sér mdl iœffi i Manitoba .og .Saskatchewan fylkjum... Skrifstofa að 1267 Union Trust Building, Winnipeg. Talslmi A4963 — Mr. Lindal hefir og skrif- stofu aff Lundar, Man. og er þar d hverjum miffvikudegi JOSEPH T. THORSON fslenzkur lögfræðingur Heimaf. Sher. 4725 Heimili: Alloway Court Alloway Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTII Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnlpeg Phons: A 1336—1337 Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Vér geymum reiöhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum húnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt veríc. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street / Talsínú:. A 8889 B. N. JONASSON, Sec.-Treas. nú væru þær fullar af ánægju. Þ.á kallaði eg aftur til þeirra og bað að heilsa körlunum þeirra með þakklæti fyrir að hafa slept þeim með góðu, og velvirðingu fyrir þann sársauka og óþægindi, sem þeir að sjálfsögðu þurftu að verða fyrir á meðan að þær voru í burtu. Syo þökkum við gamla fólkið hér i Betel innilega öllum kven- félögum, sem hingað hafa komið, og öllum, sem þessari stofntsn hafa á allan hátt gert gott. Og þá eru forstöðukonurnar engu síður þakk- látar. Geðbilun læknuð með útdrætti skemdra tanna og einnig með því að losast við bendilorma úr líkamanum. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrlrliggj-l andi úrvalsbirgðir af nýtízkuj kvenhöttum.— Hún er eina fsl. | konan sem elíka verzlun rekur li Canada. íslendingar látið Mra.j Swainson njóta viðskifta yðar. 1 Talsími Sher. 1407. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur llkkistur og ann««t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur Kann alakonar minniavarða og legsteina. Skrifst. talsíinl N 6608 Heimills talsími N 6607 16. jání 1921. /. Briein. Sföustu orð nokkurra merkismanna. Verkstofu Tals.: A 8383 Heim. Tala : A 8384 Thomas Gainsboraugh: “Við ®)rum allir til himnaríkis og Van- <ðyke líka.” Múlhameð: “Ó, Allah! svo skal þ®ð vera — meðal hinnar guðdóm- legu samvistar manna í Paradís.” James Wolfe: “Hvað! eru þeir strax lagðir á flótta? pá dey eg glaður.” Theodor Roosevelt: “Gjörið svo vel að slökkva ljósið.” NútíSar. sálarfræS- ingar halda því fram aS geSbilun stafi í mörgum tilfellum frá skemdum tönnum og t>ví er auSvitaS nauS- synlegt aS fara vel meö tennurnar. pað er einnlg' sannaS, aS be.ndilo(rmar geta I mörgum t i lfellum veri’S valdir aS veikl- un á sinninu. Pess vegna einnig er sjálf- sagt, aS fólk, sem grunsamt er um aS hafa bendilorma I likama sinum, taki ráSstafanir til aS útrýma þeim tafarlaust. — Margt fólk notar meSöl. sem eiga viS hina og þessa sjúkdóma um leiS og þján- ingar þess stafa af bendilormum. Glögg merki orma þessara má sjá í saurnum; önnur einkenni eru oft þau, aS fólk missir matarlyst eSa verSur ur stundum of gráSugt, enn fremur sár háls, stöSug spýting, Ueg melting, þreyta 1 baki og dökkir baugar i krlng um augun. GeSveiki og flogaveiki stafa oft af ormum þessum. Einkenml sllkrar veiki I börnum birtast oftast á þann hátt, aS þau eru stöSugt aS fitla viS nefiS á sér, verSa föl i andliti og missa alla löngun til aS ieika meS öSrum börnum. Laxatodes rekur orma þessa I burtu og verSur gildi meSals þess ekki efaS, enda löngu viSurkent um alla Evrópu. Ef þig grunar, aS ormar þessir hafi náS haldi á llkama Ijinum, þá skaltu undlr elns panta fhllkominn lækn- ingaskerf af Laxatodes, sem koetar tiu dollara og fjöruttu og átta cents. H&lfur skerfur sex dollara og sjöttu og fimm cents. Gegn peninga ávís- un verSur meSaliS sent tafarlaust til pantanda. þaS er aS eins selt hjá Marvel Med. Co.,# “E>ept. 0-2 B-963,1 Pittsburg, Pa. — ÁbyrgS á pakkanum 11 kostar tuttugu og fimm cents. 11 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagns&höld, «10 sem straujám víra, nllar tegundlr af glösum og aflvakm tbatteris). VERKSTOFR: 676 HDME STREET Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Weat Permanent Lean Bldg., 356 Main St. MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barriaters og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Giftinga og . , / Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Sími: A4153. laL Myndastafa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjamason eigandi Næst við Lyceum leikhú*i3 290 Portage Ave. Winnl] JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Hfimllis-'l'nls : St. John 184» Skrlf stof n-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæSI húaalelguskuldlr, veSskuldlr, vixlaukuldlr. AfgrelBir ait *em aS lögum lýtur. Skrifstofa, ‘Í55 M»*n Stree* ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á viasum tíma. —íslenzka töluð i búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 J. J. Swanson & Co. Verzla með iaateignir. Sjá up leiui á kúaum. Ann»*t lán Oj. eldMbyrgSir o. fl. 80« Parts BnUdlug Phones A 6349—A 63J* I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.