Lögberg - 04.08.1921, Page 1

Lögberg - 04.08.1921, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y NIÐ Þ AÐI TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANHTOBA, FIMTUDAGINN 4. AGÚST 1921 NUME Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Manitoba fylki hefir á því sem af er árinu 1921 lánað bændum meir en $4,150,000, til akuryrkju þarfa. $1.000.000 hefir Mani- tobastjórnin lánað bændum til að kaupa fyrir korn til útsæðis, lánað sveita lánfélögum $2.400.000 og bænda lánfélag fylkisins hefir lánað $750.000 ut á bújarðir og hefir fengið beiðni um annað eins. Samkomulag er komið á, á milli járnbrautarfélaganna í Canada og verkamanna þeirra er kaupið var sett niður við, og varð það að samningi að verkamennirnir sættu sig við lækkun á kaupi sem nemur frá IVz—10%, og gekk samningur þessi í gildi 16. þ. m. Samningur þessi snertir um 40.000 verkamenn, og er talið víst að fólk við hinar aðrar starfsdeildir félaganna sem ekki koma undir þenna samning muni góðfúslega ganga inn á hæfi- lega lækkun á kaupgjaldi. Nýlátinn er í Fort qu’ Appelle, Indíána höfðingi einn, að nafni Standing Buffalo. Hann kom til Canada eftir ósigur Custers 1876, og tók hann þátt í þeirri viðureign og var þá 25 ára gamall. Eftir því hefir hann verið sjötíu ára gamall þegar hann lézt. Eftir Custer orustuna flúði Standing Buffalo norður til Canada ásamt flokksibræðrum sínum og var hann höfðingi þess flokks (Sioux flokks- ins) hér upp frá því. Pólverjar úr Bandaríkjunum hafa fest kaup í 30,000 ekrum af skógarlandi, fyrir austan Winni- peg bæ, og er ætlast til að 300 fjölskyldur byggi landsvæðið, þeir hafa og fest sér lönd víðar í Mani- toba og Saskatchewan. peir sækj- ast eftir óunnum löndum og sér- staklega skógarlöndum, því bæði er jarðvegurinn vanalega frjósam- ari á þeim og svo vilja þeir líka hafa við til þess að fella á vetr- um þegar að öðru er ekki hægt að vinna. The Union Ltberty Co., sem er alþekt peninga félag í Bandaríkjunum hefir tekið að sér að láta af hendi $7000,000 til að fá bújarðir og setja saman bú handa þeim Pólverjum sem norður vilja flytja. Sex flokkar Indíána, eða eins og þeir nefna það, sex þjóðir, ætla að færa fram mótmæli sín á móti því að þeir séu kanadiskir borgarar, heldur sambandsþjóðir Breta, sjálfstæðar og sem hafi sjálfir umsjón og stjórn allra sinna mála eins og fram er tekið í smningi þeim sem þeir gerðu við Bretland. er þeir fluttu frá N. York ríki og til Canada, að lokinni uppreisn- inni 1812. Sá samningur tekur það fram, að þeir Indíána flokkar sem þar er um að ræða, skuli vera sam- bandsþjóðir Breta. Skyldir til her- þjónustu á stríðstímum ef hinn mikli faðir, eins og þeir nefndu Breta konung,/kveður þá til þess. pað er og tekið fram í þessum samningi, að þeir hefðu rétt til þess að halda máli sínu siðum og ðllum sérréttindum um alla ó- komna tíð. pessar sex þjóðir sem þeir nefna sig, taka það fram að ekki einasta yrðu öll sérréttindi þeirra burt- numin, ef þeir yrðu að gjörast breskir borgarar, heldur mundi stjórn Canada taka fram fyrir höndurnar á þeim með þeirra eig- in mál, innan þeirra eigin landa- merkja, eins og hún hafi gjört í liðinni tíð og eins og hún sé nú að gjöra. Og kanadisk lög sem þeir eru undanskyldir sem sambands- þjóðir Breta, hafa lagt höft á sér- mál þeirra og sérréttindi o>g verið þeim til fyrirstöðu. peir ætla að bera sig upp við Breta konung sjálfan, undan þessum órétti og yfirgangi Caitada stjórnarinnar, og krefjast þess að réttindi þeirrr séu þeim aftur fengin í hendur sam inganna,, að sjálfstæði þeirra sé kvæmt anda og atkvæðum samn- inganna; að sjálfstæði þeirra sé að fullu viðurkent og að embættis- menn stjórnarinnar í Kanada eða stjórnin sjálf, hafi engan rétt til þess að skifta sér af þeirra sér- málum. Mr. Herbert Greenwood, frá Westlock, hefir verið valin for- sætisráðherra í Alberta, og leiðtogi hins nýkosna bændaflokks í Al- berta þinginu. Mr. Greenwood er 52 ára gamall, var fæddur í Vinc hester einni af undirborgum í London á Englandi. þegar hann var á unga aldri fluttu foreldrar hans til Lundúnaborgar og sökum þess að þau voru fátæk, þurfti hann að hjálpa til að framfleyta fjölskydunni sem var stór og tók stöðu hjá kornsölu félagi þar í borginni. 23. ára gamall fór hann til Ameríku og byrjaði þá búskap í Brúslhéraðinu í Ontario, og þar gekk hann að eiga Eliza- beth Harris frá Adelaide, í Midd- lesex héraðinu og bjuggu þau þar unz þau fluttu vestur til Alberta árið 1900, og tóku heimilisréttar- land skamt frá þar sem bærinn Weslock er nú. Alla sína æfi hefir Greenwood unnið erviðis vinnu og aldrei dregið af sér, en þó hefir honum unnist tími til lesturs svo að hann má heita maður vel fróður.' Bú sitt íhefir hann annast með dugnaði og fyrirhyggju, á nú heila section af landi og ágætan stofn. Héraðsmál hefir hann látið sig varða, en þó einkum framfarir í landbúnaði, mentamál og sjúkra- mál, og gert ýtarlegar tilraunir til þess að koma á fót sjúkrahúsi í Westlock, þó honum hafi ekki en tekist það, og er það mest vegna fjárkreppunnar sem hans hérað eins og öll önnur héruð landsins hafa átt við að etja síðan á stríðs- tímunum. Syni eiga þau hjón tvo, annan 19 en hinn 17, sem eru fullfærir um að taka við bústjórninni, nú þegar faðir þeirra er kallaður til þess að gegna forsætis ráðherra- emlbætti fyikisins. Iðnaðarsýning hefir staðið yfir í Brandon, Man. undanfarandi og hefir verið afarfjölsótt. iSir Sam Hughes, fyrverandi hermálaráðherra Canada, sem leg- ið hefir sjúkur alllengi og ekki hugað líf, er sagður í afturbata. Hon. W. L. King, leiðtogi frjáls- lyndaflokksins í Kanada og ‘þing mannsefni North York kjördæmis- ins í Ontario, hefir farið þess á leit við R. W. E. Burnaby forseta bændafélagsins í Ontario, sem er líka þingmannsefni í því sama kjördæmi, að hann dragi sig til baka. Kveðst sjálfur hafa verið útnefndur þar fyrst, og benti á að ef þeir báðir sæktu, gæti það orðið til þess að stuðningsmaður Meig- hen stjórnarinnar yrði kosinn því kjördæmi. Akuryrkjumála sambands skrif- stofan hefir gefið út yfirlit yfir kornuppskeru á árinu 1921 og er sem fylgir: Hveita á Spáni, 143,140,000 mælar; Ungverjalandi 41,887,000 þetta samanlagt ásamt hveitiupp skeru frá Belgiu, Bulgariu, Finn landi, Alsace-Loraine, Grikklandi, Kanada, Bandaríkjunum. Indland’' Japan, Algeria, Morocco og Tun- is er 1.712,000,000',000 mælar og er það 16.000,000,000 mælum minna heldur en hveitiuppskera var frá þeim löndum 1 fyrra. Rúguppskera er sögð að vera 172.983.000, mælar og er það 8, 118.000 mælum minna en síðastliðið ár. Bigg uppskera í þeim löndum sem talin eru í fyrsta lið að und- anteknu Ungverjalandi og Ind- landi 552,349,000 mælirar og er það 20,656,000 mælum minna en 1 fyrra. Hafra uppskeran talin þar 1,828- 000,000 mælirar, og er það 314,- 000,000 mælirum minna en það var í fyrra. (>11 uppskeran fyrir ár- ið 1921 sögð að vera 4,255,000,000- Kvœði flutt á Islendingadeginum í Winnipeg 2. Agúst 1921. V estur-Íslendingar. Við komum með trefil og klæddir í ull, Og kunnum ei enskuna að tala. Við áttum víst langfæstir góz eða gull, Né gersemar Vesturheims dala. — Með sauðskinn á fótum og sængurföt heit, Með sjal og með skotthúfu’ og poka; — Við fluttum þá útgerð í óbygð og sveit, Og “enskinn” við báðum að þoka. Að fötum og útliti’ ’inn hérlendi hló, Og hæddist að feðranna tungu. En haidgóð var útgerðin íslenzka þó 1 eldrauna lífstarfi þungu. — Við kuunum ei verkin, við áttum ei auð, Og ekkert í landsmálum sldldum. En Stórbretann sjaldan við báðum um brauð, •Því bjargast og mentast hér vildum. En höndin var kreft eftir hafrót og slált, Og herðarnar bognar af lúa. Á sveitinni átt höfðu of margir bágt, — Og örbirgðin flesta mun kúga. — En íslenzki farþeginn flutti þó arf 1 farangri öreigans vestur: Að hvar sem hann dvaldi við strit eða starf Eða’ stjórnmál, — þá reyndist hann beztur. Við þriðjungshvörf aldar—með erlendri þjóð, Hinn lísl'enzka Beina-Hött*) sjáið: Þau hörðustu lífspróf í heim ’ann stóð, Og hérlenda flimtið er dáið. — Nú kennir hann málið, sem kunni ’ann þá ei, Við kirkjum og skólum fékk tekið; Og settist viÖ stýrið er Stórlbretans fley 1 strand hafði nálega rekið. Þó týnist hér íslenzkir treflar og skór Ei tapast má þjóðernið lýði. Því munið: vor andlegi arfur er stór, Og útgcrðin haldgóð — í stríði. Og seljið ei íslenzkar sögur né ljóð Við svikamynt trúðanna slægu; En varðveitið ómengað ættjarðarblóð, Og íslenzku tunguna frægu. Jón-as A. Sigurðsson. *) Sbr. sögu Hrólfs Kraka.— J.A.S. Minni íslands. Nú á liugvæng eg flýg upp’ í ljósvakans lindum, eins og leiftur í dag yfir hvítfextum sæ, lengst í ómælis firrð heim að ættjarðar tindum, og í andsvalan fjallgolu-ljúfteig mér næ.— — Einhver undramynd loks út’í hafsauga liefst, sem í heiðblámans ljósofnu silki þar vefst. Dýrleg háfjalla sýn! Landið vorhuga vakið, eins og vegsamlegt sjálfstæðis fordæmi rís. Ber það harðangursspor? Er það hrjóstrugt og nakið? Hvort, mín hjartkæra þjóð, ert þú nokkuð þess vís? Ó, hve guðsfeginn yrði’ eg ef ort gæti’ eg ljóð nú til árs þéf og blessunar, land mitt og þjóð. Morgun Þróandi lífs, morgun freistandi framtaks, morgun fullveldis skín og þig vekur með koss; hann þig kallar, mín þjóð, fram til sýslu og samtaks, að til sæmdar, en skammar ei, verði slíkt noss. Vit, að isjálfstæði næst með að rækja sinn rétt— og með ráðsnjallri starfshyggju takmarkið sett. Þú ert móðir vor ástkær og umhugsun tíðust, þú, vor ættjörð, og—'bezt þess, er hjartað fær dreymt; og oss þykir sem sértu sú fjallborgin friíðust, þar sem frelsisins hjarta frá öndverðu’ er geymt. Tak nú, móðir vor ástkærust, sjálf ráð 'þinn sess meðan sólsetursbörnin þín kveða þér vers. Jón Runólfsson. Útskrifast sem tannlæknir 4,568,000,000',000 og verður því 303,000 mælirum minni í ár en hún var í fyrra. Dr. Jóhannes Ólafur ölson er fæddur 2. marz 1894 í Winnipeg. Foreldrar hans eru Haraldur Olson og kona hans Karítas Hansína Einarsdóttir. Hann útskrif- aSist úr barnaskóla vorið 1908, stundaöi nám viS miSskóla hér i bæn- um stund; svo á verzlunarskóla; vann svo á banka hálft þriSja ár. Þar næst stundaSi hann nám viS Jóns Bjarnasonar skóla í tvo vetur. Hinn 25. marz 1916 gekk hann í 223. herdeild, en var veitt lausn úr herþjónustu 1. apríl 1917 vegna þess aS hann hafSi ekki nægilega skarpa heyrn til þess starfa. ÞaS sama ár byrjaSi hann nám viS tannlækningaskóla í (Toronto, The Royal College of Dental Surgeons. ViS þann skóla hefir hann stundaS nám á hverjum vetri síSan, þar til hann útskrifaSist síSastliSinn mai meS fyrstu ágætis einkunn (iA). Þar meS hlaut hann nafnbótina, Doctor of Dentistry. Stuttu þar á eftir gekk hann undir allsherjarpróf í tannlækingafræSi, er gildir fyrir alt Canada ríki. StóSst hann prófiS ágætlega. Hefir hann þvi leyfi til aS stunda tannlækningar hvar í Canada sem vera vill. Á námsskeiSinu hefir Dr. Olson gefiS sig mjög mikiS viS íþrótt- um. Sérstaklega hefir hann æft sig í aS leika “hockey” og er hann snillingur í þeirri íþrótt. Var hann sjálfkjörinn í “hockey”-flokkinn, sem 223. herdeildin stofnaSi. Gat hann sér þar svo góSan orSstír, aS strax og hann kom til Toronto, var hann valinn til aS leika meS Dental hockey flokknum. Lék hann meS þeim í tvo vetur og hélt jafnan vel sínum hlut. Þessa tvo siSustu vetur hefir hann leikiS meS Toronto háskóla hockey flokknum. VarS þaS því hlutverk hans aS leika meS þeim flokki á móti Fálkunum frægu, þegar þeir komu til Toronto í fyrra vor og unnu Allan bikarinn, og voru þar meS sjálfkjörnir full- trúar Canada á Olympisku hockey leikina í Ántwerpen. Reyndist hér sem oftar, aS enginn er annars bróSir í leik, því sú frétt barst hingaS vestur, aS Joe (svo nefna íþróttamenn hannj hefSi ekki legiS á liSi sínu þá frekar en aS vanda. Til Winnipeg kom hann og flokkur hans siSastliSinn vetur og sýndu íþrótt sina. Báru þeir þá sigur úr býtum, og tóku Allan bikarinn heim meS sér. Dr. J. O. Olson er meSalmaSur á hæS, vel vaxinn og fríSur sýnum, snarlegur á fæti og skarpur til sálar og líkama; þýSur í viSmóti og drengur hinn bezti. Enda er hann í miklu áliti hjá íþróttamönnum og öllum, sem kynni hafa haft af honum. Má telja víst, aS hann eigi bjarta og fagra framtíS fyrir höndum. Og er þaS ætlun vor, aS hann muni skara frm úr í sinni fræSigein, eins og hann hefir skaraS fram úr á íþróttasviSinu. — Sagt er, aS hann ætli sér aS stunda tannlækn- ingar hér í Winnipeg.—J. St. Bandaríkjanna, hefir veriS staS- fest í senatinu meS 61 atkvæSi gegn fjórum. Harding forseti, hefir meS und- irskrift sinni, staðfest ályktun beggja þingdeildanna, um aS ó- friSnum milli Bandaríkjanna og MiSveldanna sé formlega lokið. í Heise og Amoon, í Idalho rík- inu, féll nýlega talsverður snjór. Kvað slíkt vera riæsta sjaldgæft á þessum tíma árs. — Allur stjórnarkostnaður Banda- hefir sér stað á milli Breta og Sinn Fein-anna írsku í Langa tíð. Sem merki þess að erfiðustu stein- unum hafi veriS rutt úr vegi, á braut samvinnu og sátta, er að forsætiisráðherra Norður-Afríku Jan C. Smuts, sem eins og kunnugt er hefir verið milligöngumaSur á milli forsætisráSherrans brezka, sem staðist ihefir fyrir þessum málum fyrir Ihönd bresku stjórn- arinnar og leiðtogi Sinn Feinanna írsku Eamoun De Valera hefir á- kveðið að halda heim til sín um mánaðamótin júlí og ágúst. Hvað á milli þessara manna hef- Bandaríkin. Verndartolla frumvarpið marg- umtalaða, sem áætlað er að veiti Bandaríkastjórn $700,000,000 tekj- ur á ári, hefir nú verið tekið til meðferðar á ný í neðri málstofunni Senator Hitchcoek, frá Nebraska flytur frumvarp til laga um stofn- un 'banka, er nefnast skal “Bank of Nations” og hafa $2,400,000,000 höfuðstól. Tilgangurinn með bankastofnuninni kvað einkum eiga að vera sá, að koma meiri jöfnuði á peningagengi og fyrir- byggja gróðabrall í sambandi við gengismismun peninga. Mr. Frear, þingmaður frá Wis consin, leggur fram minnihluta nefndarálit í sambandi við vernd artollafrumvarp Fordneys, og tel- ur lækkunina sem þar er farið fram á, í mörgum tilfellum óhæfilega og undirstöðu frumvarpsins gersam- lega ranga. Frear er eirin af situðningsmönnum relpu'blicana á þingi, en stendur á öndverðum meið við flokksbræður sína í þessu máli. Charles E. Dawes, Director of Budget, hefir nýlega flutt fyrir- lestur; þar sem hann hefir látið í ljósi skoðanir sínar á því, hvernig helzt megi koma við sparnaði í hinum ýmsu deildum stjórnarinn- ar. Alt ráðuneyti Hardings og eitthvað um fimm hundruð skrif- stofuþjónar, hlýddu á erindið. Útnefning Hon William Howard Taft, til dómsforseta í hæstarétti ríkjanna á fjárhagsárinu, sem end- ir larið veit enginn með vis= aði fyrsta júlí síðastliðinn, nam $5,115,927,689, samkvæmt skýrslu f j ármálaráðuneytisins. Bandaríkjastjórn hefir sent tvö herskip til Tampico, Mexico, til að gæta þar hagsmuna sinna. Er mælt að alvarlegar óeyrðir hafi átt sér þar stað nýlega; sökum al- menns atvinnuleysis. nema þeir sjálfir og þeir sem standa þeisn næstir. En óhætt er að fuillyrða að eitt af atriðunum sem ervitt hefir verið viðfangs, eru fjármálin. írar krefjast fullra umráða yfir fjármálum sínum. En Lloyd George hefir aftur haldið því fast fram að þeim beri að taka sinn þátt í að borga skuldir þær sem Bretar eru í og eins í hinuni þungu sköttum, sem lagðir hafa verið á fólk á Bretlandi og fór fram á, að Sinn Feiners borguðu árlega peningaupphæð til bresku stjórnarinnar. En því neitaði Eamonn De Valera fyrir hönd Vongóðir virðast menn vera með landsmanna sinna, sagði að það samkomulag og sátt á milli Bréta væri í eðli sínu sama og skattur og Sinn Fein manna á frlandi. Og og með því fyrirkomulagi yrðu það sem gefur mönnum helzt von írar ekkert annað en skattþjóð. Nú í því máli, er að leiðtogarnir, eða|er sagt að Sinn Feiners hafi sjálf- málsaðiljarnir sjálfir hafa sýnt ir fundið veg út úr þeim kröggum lipurð og umburðarlyndi hver við' með því að bjóða stjórninni á annan, og einilægan vilja á, aðjBretlandi að taka að sér að borga binda enda á þá óhæfu sem áttjpart af stríðsskuld Breta. Bretland

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.