Lögberg - 04.08.1921, Page 3

Lögberg - 04.08.1921, Page 3
p LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. ÁGÚST 1921 BLS. 3 KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum 1 hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskur eru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada * Alandseyj arnar. pað vakti mikla eftirtekt í maí s. l.; þegar nefndin sem alþjóða sambandið skipaði til þess að dæma í Álandseyja málinu, um það hvort eyjarnar skyldu teljast með Sví- þjóð eða Finnlandi, birti úrskurð- sinn um að þær skyldu teljast til Finnlands. Og altalað var það í SVíþjóð, að ef alþjóðasambandið samþykti ?fom nefndarinnar, þá mundi það með öllu eyðileggja traust Svíþjóðar á alþjóðasam- Ibandinu, og því, að það mundi geta haldið rétti og réttlæti við, á meðal þjóðanna. . Sagt var að stjórnin á Svíþjóð álíti ekki að að úrskurður þessi væri órannsak- anlegur ag að hún ætlaði að fara þess á leit við alþjóðasambandið að það láti fólkið á eyjunum sjálft skera úr með atkvæðagreiðsb’ hvora þjóðina það vilji heldur vera I sambandi við. 1 dómsúrskurði sínum sem er langt mál, segir nefndin, að Álands eyjarnar séu partur af finska rík- inu, og tekur fram, að þó atkvæði éyjarlbúa, mundu að sjálfsögðu falla Svíþjóð í vil, þá væri spurs- málið hvort nokkur hefði rétt til þess að taka þær í burtu frá Finn- landi. Ástæða sú er eyjarskeggjar báru fyrir í því að vilja heldur vera í sambandi við Sviþjóð var aðallega sú( að þeir vildu halda svensku máli og svenskri menning. En þar sem Finnar eru reiðubúnir að tryggja eyjarskeggjum þau rétt- indi sem þeir fara fram á í þessu efni, kemst dómnefndin að þeirri niðurstöðu, að það væri rangt að dæma eyjarnar af Finnum. 1 annan stað eru eyjarskeggjar of fáir til þess að standa einir og eyjarbúar að öðru leyti ekki færir um að gjörast sjálfstæðir. Af % ofangreindum ástæðum, leggur dómnefndin til að eyjarnar fylgi Finnlandi. En að Finnar fiygíri hinum svenska hluta fólks- ins á eyjunum viss réttindi, að því er mál og menning snertir. par skal svensk^n vera aðalmálið í barnaskólum og miðskólum. Eyj- arskeggjar eiga að hafa rétt til innkaupa á landi sem útlendingar eiga, því sem útlendingar kunna að kaupa og sökum hinna ágætu hafna og verzlnartækifæra á eyj- unum, er talið víst að Finnar muni hagnýta sér það tækifæri. Ef svo ótrúlega skyldi fara að Finn- ar ekki gengju að þessum kostum og gætu ekki gefið fullkomna tryggingu fyrir að varðveita eyj- arskeggja frá yfirgangi annara, þá sér nefndin ekkert annað ráð en atkvæði eyjarskeggja sjálfra yrði að ráða um framtíðar sam- ’band þeirra, isem yrði þá að sjálf- sögðu aðskilnaður frá Finnlandi. En það vill nefncfin forðast að fyrir komi. Nefndin leggur til að álands eyjaJbúum sé veittur forseti í Sviss og Beyens barón frá Belgiu.. í nefndarálitinu stendur að af í- ibúum eyjanna, sem séu 25,000, þá séu 96 af hundraði sem tali sven- sku, en af íbúum Finnlands, séu það 11 af hundraði eða 320,000 sem tali það mál og séu svenskir að ætt og uppruna. Fólk er búsett á áttatíu af eyjum þessum, en svo er fjöldi smáeyja og skerja, sem eru óbygðar og mynda þau sker og þær eyjar óslitið band á milli stærri eyjanna og meginlandsins á Finnlandij og þeir sem óháðum augum líta á þessi mál, munu kom- ast að raun um að sérlega erfitt verk yrði að ákveða landamerkja- línu í gegnum þann skerjagarð, ef sannað yrði að réttur Svíþjóðar til eyjanna væri meiri heldur en Finna. Ástæðan fyrir því að Evrópa lét sig svo miklu varða um eyjar þess- ar var sú, að þær eru eins og nokk- urskonar útverðir í Bothnia fló- anum. Finnland var hluti af svenska ríkinu, þar til 1808, þá féll það undir Rú(ssa og Álandseyjárnar mál, byggir alþjóðasambandið á þriðju og elleftu greinum sam- bandslaganna, og þegar þeir birtu álit sitt var það strax tekið fram fyrir hönd Soviet stjórnarinnar á Rússlandi, af verzlpnarumboðs- manni þeirra í Stokkbólmi, að So- viet stjórnin, viðurkendi enga samninga sem hún ætti engan þátt í að semja, eða staðfesta og krafð- ist fullra yfirráða, bæði yfir Á- landseyjum og Finnlandi. En þeir væru hlyntir því, að eyjarn- ar legðust aftur undir Svíþjóð, svo framarlega að Soviet stjórnin kæmist að hagkvæmum samning- um við stjórnina í Svíþjóð. Danska nýlendan á Grænlandi. Hún á nú í sumar 200 ára af- mæli sitt og er það hátíðlegt haldið með því að Kristján konungur og Alexand^ria drotning, heimsækja Grænland,* og er það víst í fyrsta skifti að sú virðing veitist Græn- landi. Eins og kunnugt er, nam Eiríkur rauði Grænland á elleftu öldinni og hélst sú bygð fram á 16. öldina. En árið 1721, flutti Hans Egede trúboði ásamt konu sinni börnum og 40 fylgismönnum, og setti á stofn dönsku trúfboðsbygðina í God- haab, sem hefir haldist við siðan. Árið 1774, var verzlunin á Græn- landi lögð undir dönsku krúnuna með lögum, sem þá og tók trúboðs- stöðvarnar undir sína vernd og helst það en í dag. Vörur þær sem Grænlendingar hafa að selja, eru aðallega sjávar afurðir, svo sem lýsi, hvalibein, rostungatennur, seiskinn, bjarndýrafeldir, fugla- fiður dún, og harðan fisk. Vélstjóri 76 ára, aftur að verki. Hafiði mist alla von inn bata, segir Skinnick. “þótt eg sé nú rúmra 76 ára, þá hefir Tanlac komið mér aftur til fullrar heilsu, svo nú get eg stundað vinnu mína sem ungur maður,” sagði C. L. Skinnick, núna fyrir fáum dögum, en hann á heima að 520 Maryland Street, Winnipeg. Um mörg ár hafði hann verið vélstjóri á ýmsum stærstu skip- unum, sem yfir Atlantshafið sigla, en fyrir 20 árum tókst hann á hendur vélmeistarastöðu við Can- dian National Railways “Eg vonast til að það komi ekki fyrir mig aftur á æfinni, að fá slíka gigt, sem eg áður átti við að stríða,” bætti hann við. “pað gat ekki annað heitið, en eg væri ósjálfbjarga með öllu. 1 full fjög- ur ár, var eg ein's og reglulegur kryplingur. Eg var svo stirður í Ihnjáliðunum, að líkast var því, sem engin liðamót væru þar til. það olli mér feikna kvala, að kom- ast í fötin á morgnana og úr þeim aftur að kveldi. En nú eru all- ar þessar hörmungar úr sögunni. Eg kenni ekki gigtar, frémur en þegar eg var upp á mitt allra bezta. poli hvaða áreynslu sem er, hefi ágæta matarlyst og nýt ó- truflaðs svefns á hverri einustu nóttu. “Pað sem eg á Tanlac að þakka, verður aldrei metið, eins og vera ætti. En mestrar ánægjunnar fær það mér þó af öllu, að geta mælt með því við almenning.” Tanlac er selt í flöskum, og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig ihjá lyfsölum út um land; hjá The Vopnii Sigurð- son Limited, Riverton, Man. og hjá The Lundar Trading Com^'"'-- Lundar, Manitoba. Frá Gimli. “Pað segi eg yður, ef að þessir þegðu, þá mundu steinarnir hrópa.” Nokkrir af fariseum sögðu við Jesúm, er honum var sungið lof og dýrð við innreið hans til Jerúsalem: “Meistari, hastaðu á lærisveina þína.” pá sagði hann ;þessi ógleymanlegu orð. Og þessi orð duttu mér í hug, þegar cg stóð í mannþyrp- ingunni á Kjarna í Nýja fslandi og hlustaði með velþóknun á hin- ar ágætu ræður manna þar. (Tildrögin til þess að eg var þar staddur, voru þessi: Að kvöldi þess 23. júlí stóð eg fyrir utan framdyr hér á Betel og horfði á bifreiðar, sem þutu fram og aftur um hrautina. Alt í einu sá eg þær forstöðukonurnar, Miss Júlíus og Mrs. Hinriksson, koma prúðbún- ar út. Ein bifreiðin nam lítið eitt staðar, þær stigu upp í hana og hún rauk af stað. Er ekki þetta góð mynd af þvi, þegar engill dauðans er á ferðinni, tekur þennan og þennan, en skilur eftir hinn og hinn? datt mér í hug. En þarna var nú öðru nær, en að engill dauðans væri á ferð.-það var engill lifsins og gleðinnar. Eg fór ofurlítið að ygla brúnina og ætlaði að fara að tauta til aumingja heim- inum fyrir mislyndi sitt, að láta mig standa hér kyrran, þegar aðr- ir voru á fleygi ferð. “Sólbjört fyrir sveif i skyndi, sem þegar kastar hvirfilvindi, skjaldmeyjan rjóð um götur grunda, í grænum veiðibúning sprunda” segir Esajas Tegner í hinu heims- fræga kvæði sínu “Axel”. Ált í einu kom svifandi bifreið nam litið eitt stáðar og út úr henni hallaðist sérlega glaðleg og falleg stúlka, talaði til mín mjög ákveð- [in og einlæg á svipinn og sagði, aö jhér (\ bifreiðinni, sem hún var \) væri nóg rúm, ef eg vildi koma. Og þáði eg það feginshugar án þess að vita nokkuð hvert ferðinni væri heitið. Eg settist í sætið hjá bifreiðarstjóranum, sem var mjög laglegur og viðfeldinn drengur éSnorri Kernested). Mig langaði til að lita aftur fyrir mig til að vita. hvort eg ekki þekti stúlkuna, en þorði ekki að fara að glápa á hana, svo eg hvíslaði ósköp fínt að piltinum og spurði hann hver hún leika á hljóðfæri og syngja af mik- illi snild. — En þá fór nóttin eða draumalandið að brosa við okkur og hafði það betur. Svo þakka eg öllum, sem eg kyntist þarna við þesea hugljúfu athöfn. 25. júlí 1921. /. Briem. með því. Aðal kröfu sína til eyj- væri. Og eg fékk þá að vita, að anna, bygigja Svíar á því, að árið 1917, hér um bil fjórum mánuðum áður en Finnar sögðu skilið við Rússa, komu eyjarskeggjar sér nálega í einu hljóði saman um að þeir skyldu aftur sameina sig Svi- þjóð. Rétt sinn til að skerast í þetta það var Miss Trvggveig Arason skólakennari, og fékk eg síðar um kvöldið að hevra eða hlusta á bána syngja ljómandi vel. Okkar bifreið hélt í suður stöð- ugt með talsverðum hraða, og smátt og smátt komu nýjar og nýjar bif- reiðir á brautina, svo lestin var orðin nokkuð löng ,er við námum loks staðar hjá stórti og fallegu húsi, sem alt var uppljómað innan og alt í kring um það úti með skær- um gasoliu-ljósum. Þar var fjöldi af bifreiðum fyrir. En ekkert vissi eg enn hvað tií stóð, því eg hafði kveinkað mér við að spyrja kaf- teininn á sléttuskipinu okkar, hvert við værum að fara. Þegar eg var stiginn út úr bifreiðinni og horfinn á meðal fjöldans, sem þar stóð úti, sá eg kunningjakonu mína, náði í handlegg hennar og spurði hana hvað betta væri. Sagði hún mér þá að það væri verið að halda silf- urbrúðkaup þeirra hjónanna, Mr. og Mrs. Halldórs og Sigrúnar Kernesteds ('áður Miss Arason frá Kjalvík.J Allur beini eða veitingar, sem grannkonur og vinir önnuðust, var af fram úr skarandi rausn, og ræð- urnar, sem að haldnar voru ágæt- ar og söngtírinn og lögin að sama skapi.— Þó að þessir þegðu, mundu stein- arnir hrópa. Þó allir hefðu þag- að, hrópuðu andlitin og svipimir á gestunum einu og sömu setning- una: Hamingja og gleði, gjafir Guðs í ríkum mæli? Og ekki nóg með það, heldur talaði fegurð nátt- úunnar sjálf. Veðrið var svo ynd- islegt, að tæplega var hægt að hugsa sér það betra. Himininn faðmaði jörðina með mátulegum svala, eins og hann vissi að hún hefði orðið að bera hita og þunga dagsins, og þegar komið var undir dögun, var engu líkara en að sólin og tunglið ætluðu að leggja hvort annað undir vanga sinn. Mjög svipað veður þessu hafði verið sama dag, 23. júlí, fyrir 25 árum siðan, |(þjegar , þfessi (hei’ðurshjón giftust. Þessir héldu ræður: Mrs. Jón- ína 'Christie, séra Sigurður Ólafs- son, Guðm. Fjeldsted, Baldvin Anderson ékapteinn) og Guðm. Christie. Ilans ræða var stutt, en hún var ágæt, sérstaklega fyrir það hvað hún var sönn, og var ræðan svona^ “Þið eruð búin að taka alt frá mér og segja alt, sem hægt er að segja, en einu get eg þó bætt við, að enginn hefir neitt ilt sagt um þessi hjón og getur það ekki held- ur.” — Þetta var alveg satt og af ollum samþykt (\ kring um 200 mannsj með margföldu húrra. Eftir að Mrs. Christie hafði hald- ið sína ræðu datt mér í hug, að ef eg ætti að skrifa skáldatal. þá mundi eg ekki gleyma að koma henni þar í töluna. Heim aftur keyrði með okkur ungur og mjög viðfeldinn piltur, Mr. Kristján Johnson frá Stein- stöðum þar í bygðinni, og sat eg við hlið hans í framsætinu, en í aftur- sætinu sat séra Sig- Ólafsson og Mrs. Ó. Thorsteinsson á Hólmi, og eitt sinn sagði hún við hann: “Skyldi nú ekki einhver hafa orð- ið eftir að fá kaffi?” En mér hevrðist hún segja: “Skyldi nú ekki hafa orðið eftir kaffi?” En þá mundi eg eftir, að eg hafði skilið eftir helminginti af þriðja bollan- um mínum, og vildi snúa aftur til að klára það, því ekki vorum við búin að fara nema þrjár mílur veg- ar. En presturinn vildi ómögulega snúa aftur, nema þá um leið að syngja fallegu íslenzku kvæðin og fallegu lögin, sem áður var búið aö Methúsalem Einarsson Mountain, N. Dak. Fæddur 1854-r- Dáinn 1921, 67 ára að aldri. Sunnudaginn 3. júlí varS Met- húsalem Ei'narsson á Mountain bráðkvaddur. Heilbrigður sat hann að miðdegisverði heima hjá sér, þá er hann í ei'nu vetfangi misti meðvitund og dó. Harin var ættaður úr Norður- pingeyjarsýslu á fslandi; sonur Einars Eymundssonar og por- bjargar porvarðsdóttur, er bjuggu á Fagranesi á Langanesi. Voru þau hjón myndarhjón mikil, og áttu 16 börn. Af þeim eru enn fimm á lífi, eitt á íslandi og fjögur hér í landi. Er porvarður Einarsson á Mountain einn þeirra systkina. Methúsalem sál. Einarsson ólst upp í foreldrahúsum, 0g er 25 fyrstu ár æfi sinnar heima hjá föður og móður. pá kvæntist ihann Ingiibjörgu Kristjánsdóttur, ágætiskonu, systir Kr. 0g Sig. Kristjánssonar, merkisbænda í Ey- fordbygð N. D. Byrjuðu þau bú- skap í Fagranesi og bjuggu þar í fjögur ár. Að þeim tíma liðnum fluttu þau til þessa lands, og tóku að búa í Mountainbygð N. D. árið 1883. Bjuggu þau þar allan sinn búskap fram til ársins 1916, að Methúsalem missir konu sina. Var mótlæti það honum svo þung- bært að hann náði sér aldrei al- minlega framar eftir missirinn þann. Upp frá þeirri stundu lifir hann sem ekkjumaður og ein- stæðingur til dauðadags. Efnin urðu ágæt. En búskap- inn Ibyrjaði hann þó í fátækt, og allslaus kom hann til þessa lands. pað voru engar smáræðis torfærur sem á vegi hans urðu í þessu landi í byrjun og lengi vel framan af. Björgin var lítil, bærinri smár og börnin í ómegð; jafnvel heilsu- leysi ‘bættist og ofan á. En eng- ir erfiðleikar urðu svo miklir að ekki yrðu yfirstignir; til þess var kjarkurinn of mikill trúin á fram- tíðina of sterk, og dugur og þol- gæði of þrautseigt. Enda tókst honum, fyrir snjallræði og dugnað og mdð prýðilegi aðstoð konunnar sinnar sál., að brjótast fram úr torfærunum, og komast í efni. Hann var einn með efnuðustu bændunum íslenzku í N. D., hann eignaðist mikið land, og átti reisulegar ibyggingar í Mountain- bæ, þar sem hann ól aldur sinn 15—16 seinustu ár æfi sinnar. í hjúskap sínum eignaðist 'hann 9 börn. Tvö fæddust á Fagranesi, en 7 í Dakota. Eru fjögur þeirra á lífi, en fimm eru dáinn. Dóu ]ýau öll ung nema piltur einn, sem upp- kominn var, Einar Kristján að nafni; bráðefnilegur piltur og námsmaður mikill. Hann dó á Mountain, árið 1917, 21 árs að aldri. pau sem eru á lífi, eru bræður tveir, Mr. Freeman Einarsson og Mr. Jóhann Einarsson? giftir bænd' ur í Mountainbygð, og systur tvær 5 Sask. Canada, báðar giftar, Mrs. porlbjörg Scheving og Mrs. María Ólafsson, Kona Mr. Haraldar Ó- lafssonar kaupmanns í Wynyard. Eru öll þessi systkini mestu mynd- ar- og dugnaðar fólk og gæða manneskjur mestu. Að honum föður þeirra látnum eru börnin hans ljósasta vitnið um það, sem einnig með þessum manni bjó. MetJhúsalem var myndarmaður 'bæði í sjón og reynd; hann var þéttur á velli og þéttur í lund, og með allan hugann við hvað eina, sem hann tók sér fyrir hendur. Aðal lífsstaða hans var bændastað- an. Búskapinn ólst hann upp við, og við hann fékst hann mestan hluta æfi sinnar; enda var honum sýnt um þau störf. Hann var hagsýnn og laginn til allra verka, sótti fram 0g sýndi bæði hug og dug. Honum var sýnt um að fara vel með það, sem ha,nn hafði á milli handa, hvort sem það var mikið eða lítið, og hafði lag á að háta sér fyrirtæki sín heppnast. En hugsun hans náði 0g lengra en til búskaparins eins. Honum var ant um margt það $em til framfara horfði, Ibæði á líkamlegu og and- legu sviði, og lagði til framfara- málanna drjúgan skerf, bæði fé og holl ráð. pá vantaði hann ekki örlætið, og risnumaður var hann mikill. Hann var skemtilegur heim að sækja; hafði hann þá til að vera spaugsamur og hnyttinn i orðum, enda var hann greindar- maður. Eitt af því, sem hann átti hjá sjálfum sér, í mjög ríkum mæli, er það sem eg vil kalla drenglyndi. Hann var sérlega tryggur maður, bar sem hann festi trygð við. pail kom í ljós hjá honum sem föður til barnanna sinna, og vini til vina sinna, eins og líka til þeirra sem áttu eitthvað bágt; sýndi hann þeim þá efnatt trygð sína með stórgjöfum. Og það kom í ljós hjá honum til síns ættarlands, Is- lands. Hann var góður borgari þesisa lands og þótti vænt um það; en fyri það gleymdi hann ekki ís- landi. pegar á liggur sendir hann þangað stórgjafir. Akureyr- arspítalanum sendi hann fleiri hundruð dali; og fleira gerir hann þessu líkt. En það sem þó eink- um lýsir manninum er, hvað hann lét einlægt lítið yfir þessu, 0g leitaðist við að halda þessu leyndu. Hann var ekki að báiskna það út um alt í hlöðunum, eins 0g sumum er títt, þó þeir láti ekki nema sár- fáa skildinga af hendi rakna til einhvers fyrirtækis. Hann vissi sem er, að Guð lítur á hjartalagið. Hér sýnist mér hans látlausa göf- ugmenska koma skýrast í Ijós; og hún mun æði oft hafa komið svo í ljós um æfina. pess er því vert að geta nú, og meta að verðleikum að honum látnum. Með Methúsalem Einarssyni er fallinn frá einn af merkustu bændum íslendinga-tbygðanna í N. Dak. Hann stóð vel í stöðu sinni var merkisberi framfaranna, og átti hjarta, sem rúmaði margt og marga, með tállausri og látlausri trygð. Hans er því saknað af mörgum, og minst með virðingu og þökkum af flestum. Jarðarför hans fór fram að Mountain 7. júlí, að fjölda fólks viðstöddu, og börn- um hans öllum. Páll Sigurðsson. Gengur í gildi 1. Ágúst 1921 Flokkur “B” Flokkur “C” Flokkur “D” Flokkur “E” Flokkur “F” Business Desk Set.. $5400. $45.00 $40.00 $39.00 $32.00 Business Wall Set . $50.00 $42.00 $37.00 $36.00 $29.00 líesidence Desk Set $33.00 $30.00 $30.00 $27.00 $25.00 Residence Wall Set $30.00 $27.00 $27.00 $24.00 $22.00 Rural Desk Set $37.00 $37.00 $35.00 $35.00 $32.00 Rural Wall Set $34.00 $34.00 $32.00 $32.00 $2900 Residence Desk Set $28.00 $25.00 $25.00 $23.00 $23.00 Residence Wall Set $25.00 $22.00 $22.00 $20.00 $20.00 Bus. Desk Ext. Set. $16.00 $15.00 $15.00 $15.00 $15.00 Bus. Wall Ext. Set $12.00 $12.00 $12.00 $12.00 $12.00 H ' Res. Desk Ext. Set. $12.00 $12.00 $12.00 $12.00 $12.00 Res. Wall Ext. Set $ 9.00 $ 9.00 $ 9.00 $ 9.00 $ 9.00 Talsími N 6268 lllie General Tailors and Furriers Sendið Furs yðar til vor og lát- ið endurnýja þau og fegra, fyr- ir Sumarverð. 1 5 prct afsláttur gefinn fram að I.September. Lipur afgreiðsla. Vönduð vinna. S. SAMUELS, Eigandi 817 Sherbrooke Street, Winnipeg. MANITOBA FYLKIS Gjöld fyrir Talsíma þjónustu Lœknaðist aftur af Eczema. Fullkomin notkun veitir gleðilegan árangur. Wasing, Ont. “Eg þjáðist af þungnm svita- útbrotum, og stundum urðu rúm- fötin gegnvot á nóttunni. I f jóra mánuði þjáðist eg án afláts og gat enga linun fengið fyr en eg reyndi “Fruit-a-tives” og “Sootha Salva.” Alls hefi eg notað þrjú hylki af “Sootha Salva” og tvö af “Fruiit-a-tives” og er nú alheill. G. W. Hall. Bæði þessi ágætu meðul fást hjá lyfsölum á 50 cent hylkið, eða 6 fyrir $2,50. Fást einniig gegn fyrirfram borgun beint frá “Fruit- a-tives” Limited, Ottawa. Fruit- a-tives fæst einnig til reynslu í 25 centa hylkjum. CITY DAIRY Ltd. Nýtt félag undir nýrri, góðri atjórn Sendið os8 rjómann og ef þér framleiðið mjólk fyrir vetrarmán- uðina, aettuð þér að komast í bein sambönd við félag vört. Fljót og góð skil. sanngjörn prófun og haezta markaðsverð er kjörorð vort.—Sendið rjóma til reynslu. J. M. Carruthers J. W. Hillhouse framkrn-mdarstjóri fjárm&Iaritari Bequtífíil Skin Notið þetta tiýja lyf á kveldin við hrjúfri og sólbrendri húð. — Hand-Lo hreinsar hör- undið og gerir það fag- urt og sterkt. peir, er nota Hand-Lo yngj- ast upp. — Ekkert er betra eða jafngott við mýflugnabiti. Betra meðal þekk- ist ekki. Kaupið ekki eftirlikngu.— Fæst hjá lyfsölum eða iheilstór flaska verður send með jwsti gegn fyrir- fram borgun. Fairview Chemical Co. Limited, Regina, Sask. FLOKKUR “B” gildir innan símastöövar umdæmisins FLOKKUR “C” gildir innan sfmastöðvar umdæmisins . fCARMAN MINNEDOSA SELKIRK FLOKKUR “D” gildir innan símastöðvar umdæmisins^ DAUPHIN NEEPAWA SOURIS [ MORDEN RUSSELL VIRDEN FLOKKUH “E” gildir innan símastööva umdæmanna • ALEXANDAR KILLARNEY LA RIVIER OAK RIVER TS. PIERRE ALDEN DUGALD LYLETON OAKVILLE SHOAL LAKE AUSTIN ELGIN MANITOU OCHRE RIVER SIDNEY BALDUR ELKHORN McAULEY PIERSON SINCLAIR BASSWOOD ELM CREEK McCREARY PILOT MOUND SNOWFLAKE BENWO ' EMERSON McGREGOR PIPESTONE SOMERSET BINSCARTH FOXWARREN MELITA PLUM COULEE SPERLING BIRTLE GILBERT PLAINS MIAMI PLUMAS STONEWALL BOISSEVAIN GLADSTONE MINTO 1 RAPID CITY STRATHCLAIR BROOKDALE GLENBORO MORRIS RATHWELL SWÁN LAKE CARBERRT GRANDVIEW NAPINKA RESTON SWAN RIVER CARTWRIGHT GRISWOLD NBWDALE RIVERS TOULON CYPRESS RIVER HAMIOTA NOTRE DAME ROBLIN TREHERNE DARLINGFORD HARTNEY NINGA ROLAND WASKADA DELORAINE HOLLAND OAK LAKE ROSSBURN WAWANESA DOMINION CITY KELWOOD (Simastöðvar, sem ekki hafa yfir 200 “ Local Statibns” með samböndum all in sólarhringinn.) FLOKKUR “F” gildir innan sfmastööv-a umdæmanna ALTONA ELI gretna ROSSER ST. ROSE ARBÖRG EFICKSON HEADINGLY ST. AGATHE TILSON BiEAUSEJOUP. FORK RIVER LANGRUTH ST. ANDREWS W’P’G BEACH BRADITOnDlNE GIMLI MARIAPOiLIS ST. ANNE WINKLER CAMPER GIROUX RIVERTON ST. CLAUDE WINNIPEGOSIS DTJNREA GLENELLA ROSENFELD (Simastöövar, sem ekki hafa yflr 200 “ Locai Stations” starfrækt að deginu-n til að eirls.) AFSLATTUR EF B0RGAÐ ER STUNDVlSLEGA Alllar reikningspphæðir eru fallnar í gjalddaga um leið og þær eru sendar út. 50 centa afsláttur .veittur fyrir einstakan síma, ef að gjaldiö er greitt fyrir eða á þeim 25. degi þess mánaðar, er það fellur í gjalddaga. PETTA LÆKKAR SÍMAKOSTNAÐ EINSTAKLINGA UM TVO DALI A ÁRI ' MANITOBA TELEPHONE SYSTEM Ósoðið, eða illa soðið svínakjöt, er óholt — Um að gera að sjóða slíkt kjöt vel. Lesið þetta vandlega yðar vegna. Læknar segja að illa soðið nauta eða svínakjöt, orsaki einn þann hættulegasta óvin mannkynsins — bendilorminn. þess vegna er um að gera að látá ekki slíkan ó- vin læðast inn í líkamskerfið. Oft hefir það komið fyr- ir, að fólk hefir lengi vel, verið með- höndlað sem væri það veikt af ein- hverjum öðrum sjúkdómum, þegar það hefir í rauninni þjáðst af bendilorm- um. petta stafar af því, að mönnum er ekki eins ljóst og skyldi, (hvernig ófögnuð- ur þessi hagar sér fyrst í stað. Glögg merki orma þessara m& sjá. 1 saurnum; önnur einkenni eru oft þau, aC fólk mlgsir matarlyst e8a vertSur ur stundum of gr&Cugt, enn fremur sár h&ls, stöCug spýting, lleg melting, þreyta 1 baki og dökkir baugar I kring um augun. GeCveiki og flogaveiki stafa oft af ormum þessum. Einkennl slikrar veiki i börnum birtast oftast & þann h&tt, aö þau eru stötSugt aö fitla vitS nefitS & sér, vertSa föl t andlitl og missa alla löngun til atS leika metS ötSrum börnum. Laxatodes rekur orma þessa 1 burtu og ver'tSur gildi metSals þess ekkl efatS, enda löngu viöurkent um alla Evrópu. Ef þig grunar, at5 ormar þessir hafl náö haldi & líkama þinum, þ& skaltu undir elns panta fullkominn lækn- lngaskerf af Laxatodes, sem koetar ttu dollara og fjörutiu og &tta cents. H&lfur skerfur sex dollara og sjötlu og fimm cents. Gegn penlnga ávis- un veröur meöaliö sent tafarlaust til pantanda. paö er aö eins sclt hjá Marvel M«d. Co., “Dept. 0-2—B-963, Pittsburg, Pa. — AbyrgÖ & pakkanum kostar tuttugu og fimm cents. iiiiiiinniiii niiiiii Kennara vantar við Riverton skóla no 587. parf að hafa first class professional standing og geta kent combined course fyrir grades 9, 10 og 11. Líka vantar kennara sem hefir third class professional standing, skólin byrj- ar september 1.. Umsækjendur tiltaki kaup og æfingu. S. Hjörleifsson, skrifari Riverton, Man.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.