Lögberg - 04.08.1921, Síða 8
Bks. 8
EÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. AGÚST 1921
BRÚKIÐ
ROTAK
CíowN
SifiiS un'íúSuaum og Coupous fyrir Premíur
Ur borg
inm
Næsta guðsþjónusta að Big
Point verður haldin sunnudag-
inn 7. ágúst. Allir velkomnir.
S. S. Ohristoþhersson.
Til leigu tvö rúmgóð herbergi
með not af veggsvölum, að 969
Banning str. Talsími A 9416.
Mr. og Mrs. G. Thomas fóru
vestur til Morkton, Sask., á mið-
vikudaginn í þessari viku og ætla
að dvelja þar vesta um tveggja
vikna tíma.
Hjúkrunarkona Guðrún Thomp-
son, sem gegnt hefir hjúkrunar-
störfum við King George spítal-
ann hér í borginni, fór í .síðustu
viku suður til New York, til þess
þar að fullkomna sig enn betur í
hjúkrunarfræði.
Eins og augýst er í blaðinu á
öðrum stað, leikur frú Stefanía
'Guðmundsdóttir og flokkur benn-
ar á Gimli og í Selkirk þann 8. og
9. þ.m., og fer svo til N. Dakota
og leikur þar á þremur stöðum,
Akra, Mountain og Gardar. petta
eru seinustu samkomur frúarinn-
ar á þeim stöðvum og ætti fólk að
fylla húsið á hverjum stað.
Einar skáld Benediktssori og frú
hans komu til bæjarins eins og til
stóð á sunnudagskveldið var og
flutti hann ræðu fyrir minni ís-
lands á þjóðmi.nningardag íslend-
inga í Winnipeg, 2. ágúst, og birt-
ist sú ræða í blaðinu við fyrsta
tækifæri. Á fimtudagskvöld fara
þau hjón vestur til Wynyard, þar
sem Einar talar á þjóðminningar-
degi Wynyardhúa á föstudáginn.
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
pví er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958.
Sigríði Pétursdóttur, og tvö upp-1
komin börn, pilt og stúlku, bæði
heima í föðurgarði. Hinn látni var
3érlega vmsæll og merkismaður.
Verður getið nánar hér í blaðinu
innan skamms.
Hagl mikið kom í Lundarbygð-
inni á föstdaginn var. Urðu skemd-
ír allmiklar á engi manna, og svo
var veður þetta mikilfengt, pð hús
skektust á grunnum og útihús
brotnuðu og fuku.
óskað er eftir að fá kvenmann
til hjálpar á góðu heimili úti á
landi í íslenzkri bygð í Sask. Gott
kaup borgað, og öll þægindi veitt,
sem hægt er; húsið er rúmgott; að
eins innanhúss verk; fjórir í heim-
ili. Umsækjendur tiltaki kaup. —
Ritstjóri Lögbergs segir utaná-
skrift og frekari upplýsingar.
Hera Ólafur Frímann frá Win-
nipeg er nýkominn úr kynnisferð
frá Prince Rupert og Smith’s Is-
land. Var hann að heimsækja ætt-
ingja og vini þar vesta. pótti hon-
um mikið til ferðarinnar koma,
bæði í gegn um Klettafjöllin þar
sem Grand Trunk brautin er sum-
staðar bygð utan í hengibjargi 0g
fyrir neðan svellandi straumiðu-
kast, og víða annarsstaðar. Veðr-
áttan þótti honum bæði köld og
votviðrasöm þar vestra, sá eina
þrjá sólskinsdaga í fimm vikur, er
hann dvaldi vestra. Hann kom til
íslendinga í Prince Rupert og á
Smith’s Island, og stunda þeir á
báðum stöðunum fiskiveiðar. Lax-
veiði sagði hanri að hefði verið
fremur treg hjá löndum vorum á
Smith’s eyjuni, og er það þó aðal-
atvnnuvegur þeirra, því eyjuna
kvað hann grýtta og ófrjóa. Við-
tökum góðum og gestrisni átti Ól-
afur að mæta hvar sem hann kom
til landa þar vestra.
6. þ.m. lézt að heimili sínu, 678
Oakland ave., Milvaukee, Wis. í
Bandaríkjunum, konan Gertrude
Dahl. Hún var fædd í Skorravík
í Fellsstranda hreppi í Dalasýslu
á íslandi 10. marz 1836. Faðir
hennar hét Guðmundur Guðmunds-
son, en móðir Jófríður Snæbjarn-
ardóttir.
uós
ÁBYGGILEG
—og-------AFLGJAFI
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJóNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg Electric Railway Co.
GENERAL MANAGER
Hr. Marteinn Jónasson frá Ár-
borg kom um helgina ásamt konu
sinni og dætrum til bæjarins í bif-
reið og dvöldu hér fram yfir ís-
lendingadagirin.
Frá íslandi komu í síðustu viku:
Gísli Jónsson frá Narrows bygð,
Ingibjörg Sigurðardóttir Jónsson-
ar frá Minnevaukan í skemtiferð
til þess að hitta foreldra sína,
Sigríður Sigmundsdóttir frá Stafa-
felli í Lóni, Ingólfur Nikulás
Bjarnason frá Reyðarfirði, Jón
Sigurðsson fyrrum bóndi við
Sandy Bay; porgeir, unglingspilt-
ur úr Vestmannaeyjum, Andrés
Guðbrandsson Patrick úr Patreks
firði með konu 0g ungt barn; Lof-
isa, ung stúlka frá Patreksfirði;
Guðrún Magnússon er fór heim í
fyrra, 0g með henni systursonur
hennar.
pann. 28. júlí síðastl. lézt, eftir
örstutta legu, að Haukastöðum í
Geysisbygð í Nýja íslandi, Hall-
grímur bóndi Friðriksson, 58 ára
gamall. Fór jarðarförin fram þ.
30. júlí og var fjölmenni viðstatt.
Séra Jóhann Bjarnasori jarðsöng.
Mr. og Mrs. Ed. W. Perry, frá
Neepawa, Man., lögð af stað frá
Winnipeg í sex vikna skemtiferð
austur til Toronto og þaðan suður
um Bandaríki, til Detroit, Mich.,
og víðar. Með þeim fór ungfrú
Björg Thompson, dóttir Mr. og
Mrs. Henry Thompson að 602
Beverley st. hér í bæ. Mrs.
Thompson er systir Mrs. Perry —
báðar íslenzkar.
Stúlka, um fimtán ára aldur,
óskast í vist frá 15. þessa mánað-
ar að telja. Kaup greitt þangað til
skólar byrja, en vilji stúlkan
stunda nám að vetrinum, getur
hún fengið herbergi og fæði ó-
keypis með því að hjálpa til við
innanhússstörf að loknum skóla-
tíma á hverjum degi.
Upplýsigar veitir Th. Thor
steinsson, bankastjóri. 2
Mannfjöldi mikill kvað hafa
sótt fsendingadaginn á Gimli og
hátíðarhaldið farið í alla staði vel
fram. Á meðal þeirra, er þar
fluttu ræður, var skáldið séra
Gjafir til Betel.
G feeGyrrít 1 ná.mæbi k-r —
Mns. S. Swainsson, Wpg. $5.00
Mr. B. M., Wpg............. 10.00
Mrs. Kristján Goodman,Wpg,
(álheit)................. 5.00
Mr. M. G., Selkirk, (áheit( ÍC'.OO
Ásta Kristjánsson, Wynyard 5.00
pökk fyrir gjafirnar
J. Jóhannesson, féh.
Spítalasamskotin.
Áður auglýst.... $2,156,34
Kvenfél. Árdalssafn. Ár-
borg, Man............ 25,00
Mr og Mrs Paul Eyólfson,
Wynyard, Sask......... 1,00
L. Jacobs, Wynyard,... ,50
Hvað er
VIT-0--NET
The Vit-O-NET er Magnetic
Healtli Blanket, sem kemur 1
stað lyfja í flestum sjúkdómum,
og hefir þegar framkvæmt yfir
náttúriega heilsubót í mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK
Donæld St., Winnipeg
Room 18, Clement Block,
Brandon
NðRiH STHR DRILLINC CO. Ltd.
Contracting Well DriXIers and Boring
and Prospecting Drilling.
Gera Brunn Bora og annan útbúnað
Sand Sáld, Sand Points og
Sprengiefni.
Einnig raf og liand-
snúnar þvottavjelar
og skilvindur.
SendiíS eftir verSskrá
með myndum
Canada agentar
Gus Peoli I’otindry
Company
Forðabúr, verksmiSja
og skrifstofa
Cor Dewdney &
Armour Sts.
TÍEGTNA,” Sask.
Phones
5232 og 3367
Sími: A4163. ísL Myndaetofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandl
Næat við Lyoeum leikhúaUJ
290 Portage Ave. Winnipag
Fowler Optical Co.
IJHITED
(ÁÍ5ur Royal Optical Co.)
Hallgrímur lætur eftir sig ekkju, Jónas A. Sigurðsson.
pau hjónin, Hjálmar Hjálmars-
son 0g kona hans frá Bredenbury,
sem undanfarandi hafa verið í
kynnisför til ættmanna og vina hér
í borg og að Eriksdale, Lundar og
Árborg, fóru heimleiðis aftur í
síðustu viku og mæltust til, að
Lögberg færði fyrir þeirra hönd
alúðarþökk fyrir alla þá gestrisni
og höfðingsskap, er þau áttu hví-
vetna að mæta hjá lötídum sínum,
þar sem þau fóru. pau hjónin
brugðu sér til Gimli áður en þau
héldu heimleiðis, til þess að sjá
gamalmenna heimilið, forstöðu-
fólk og inwbúana þar, og þótti
mikið til koma.
pann 22. p. m. voru þau Veiga
Anderson og Robert K. Emery,
gefin saman í hjónaband af Rev.
Elliott. Brúðurin er dóttir þeirra
Skúla og Guðrúnar Anderson, að
1083 Sherburn St. Winnipeg.
Ungfrú Margrét Paulson, sem
stundar hjúkrunarfræði í St. Paul,
Minn. kom til bæjarins í vikunni
sem leið, hún fór vestur til föður
síns og fósturmóður Mr. og Mrs.
W. H. Paulson, Leslie, Sask., þar
sem hún dveiur í sumarfríinu.
ISLENDINGA-DAGURINN
í Wynyard, Sask. 5. Ágúst
Undirbúningur fyrir íslendingadaginn er nú að mestu leyti búinn.
Nefndinni þótti óhjákvæmilegt að færa hátíðarhaldið að þessu sinni
til þess FIMTA AGÚST þar sem síðasta dag CHAUTAUQUA bar
upp á 2. ágúst. Vonar nefndin, að fólk taki þetta til greina sem
nauðsynlega ráðstöfun.
Ræðumenn:
MINNI ÍSLANDS—Ræða: Séra Jónas A. Sigurðsson.
Kvæði: Tobías Tobísson.
Sjálfvalið efni: ræða: EINAR BENEDIKTSSON
MINNI VESTUR-ÍSL.—Ræða: séra /. P. Sólmundsson.
Ræða: hr. W. H. Paulsonu
Söngflokkur frá Elfros skemtir við og við allan daginn.
Ýmsar íþróttir að venju og verðlaun veitt sigurvegurum.
Nefndin hefir yfir höfuð vandað sem bezt íhún mátti til undir-
búnings fyrir hátíðarhaldið, og væntir þess, að fjölmenni verði nú
meir en nokkru sinni áður.
Búnaðarsýningarsvæðið hefir verið leigt, og ráðstafanir gerðar
til að flytja fólk — sem kemur meá lestinni að austan—ókeypis vest-
ur á hátíðarsvæðið.
íslendingar Fjölmennið, og styðjið þannig að því, að hátíð vor
verði sem veglegust og þjóðræknismálum vorum samboðin.
Fyrir hönd nefndarinnar Á.I.B.
Mr. Jón Hillmnn frá Mountain
N. D., kom til borgarinnar í vik
unni sem leið og dvaídi fram yfir
fslendingadaginn.
Upp úr eins manns hljóði.
Skáld þó hafi skáld við bæzt
í skáldahópinn snjalla,
K. N. held eg komist næst,
að kóróna þá alla.
Sigfús Runólfsson.
SJONLEIKAR
Henrik og Pernilla
Gamanleikur eftir Holberg
Upplestur: Frú Stefanía Guðmundtdóttir.
Brúðkaupskvöldið
Gamanleikur eftir P. Nansen.
LEIKIÐ VERÐUR Á:
Gimli, Mánudaginn 8. þ m.
Selkirk, þriðjudaginn 9. þ.m.
N.-Dakota:
AKRA, fimtudaginn 11. þ.m.
M0UNTAIN, föstudaginn 12. þ.m.
GARDAR, laugardaginn 13. þ.m.
Inngangur $1.00 fyrir fnllorðna en 50c fyrir börn.
Samtals $2.182.84
Júní 28. auglýst að Eggent Eggert-
son, Sattle Washirigton, gæfi
$5.00 (Exch. 50c.), átti að vera
Fggert Eggertsson, Fordo, Waslh.
Eg geri grein síðar fyrir þeim
peningum, sem eg hefi ekki enn
þá sent til íslands, og ætlast til að
nú sé þessari söfnun lokið.
Alb. C. Johnson.
Við( sem nefndir vorum af
Klúbbnum Helga magra, til þess
að sjá um þessa peninga söfnun
tli spítalans á Akurjvri, sendum
bér með t;i allra, sem styrkt haf*
srmskotin, okkar innilegasta hjar -
ai sþakklæ i fyrir hinn góða su'ðn-
g sem t>.úr veittu þeim. V',3
fir num til þe35, að v’ið getum ekki
þ?kkað þe'.-n nógu vei, en ex’um
fuilvissir um, að hin!r lasburði,
n,m njóta g :fs af söfru r.inni muni
a drei gleyms. hirum góðu tilfi m-
ingum og hjartagæðsku, sem gjaf-
ir þeirra bera vott um og að þeir
muni ætíð minnst með þakklæti og
bróðurhug þeirra manna, sem
fundið hafa til með þeim.
Líka þokkum við innilega öllum
þeim, út um landið og annarstað-
ar, fyrir hjálpina, sem þeir léðu
okkur með þVí að gangast fyrir
söfnuninni fyrir okkar hönd og
vitum við fyllilega, að ef þeirra
hjálpar hefði ekki notið við, myndi
árangurinn ekki hafa orðið eins
ákjósanlegur, því þeir Iögðu fram
bæði vinnu og peninga. í>etta
vitum við að þeir gerðu með ánægju
því árangurinn ber þess vott og
líka hin góðu bréf, sem fylgdu
hverri peningsendingu.
Með beztu þökk. Fyrir hönd
klúbbsins Helgi magri.
O. S. Thorgeirsson.
Jakob Kristjánsson.
A. C. Johnson.
pakkarávarp
“Vinur er sá í raun reynist”.
Svo er og um Markerville íslend-
inga, sem sýndu mér svo innilega
hluttekning, sem framast er í
manns valdi, þegar eg fyrir rúmu
ári síðan misti konu mina frá 4
ungbömum. Riðu þá á vaðið
með stórgjöfum Mrs. Kristín Max-
son, Mr. og Mrs. Gunnar Jóhanns-
son og Mr. og Mrs. G. Thorláks-
son. Nokkru seinna heimsótti
forseti kvenfélagsins, Mrs'. S.
Benediktson, mig með ríkulegri
peningagjöf. En síðar sendi Mr.
G- Stephenson æskuvinur minn,
hverju barna minna álitlega fjár-
upphæð og áður en eg vissi af
hafði hann goldið að fullu spítala-
skuld mínH sem var þó allíhá — af
samskotum sem hann hafði staðið
fyrir og safnað.
pað er ekki þrautalaust að
þiggja gjafir, en þá innilegu alúð,
sem eg veit að fylgir þessum gjöf-
um, mun eg og börn mín jafnan
muna og þakka. Guð faðir lið-
sinni ykkur, kæru grannar, eins og
þið meintuð að liðsinna mér.
J. M. Hillman.
Markerville, Alta, 25. júlí, 1921.
Phones: N6225 A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great Weat Permanent L*an
Bldg., 856 Main 8t.
Hafa nú flutt aig að 340
Portage Ave. fimm húsúm
vestan vifi Hargrave St.,
næst við Chicago IHoral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í 6-
lagi, þá skukxð þér koma
beint til
Fowler Optical Co.
LIMITKD
340 PORTAGE AVE.
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumiberland Ave. Winnipeg
ONDERLAN
THEATRE
W
Miðviku og Fimtudag
Owen Moore
“The Poor Simp”
Fðstu og Laugardag
Mae Mnrray
“The Gilded Lily”
Mánu og priðjudag
Willlam Russell
“The Lincoln Highwayman”
KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT.
Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og
Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði.
JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum
og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið.
Sérstakt verð 3 pund fyrir . $1.00
SKRIFA EFTIR VORUM
WHOLESALE PRICE LIST
—á—
KAFFI, TE og KRYDDI, J?að borgar sig .
MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á .... $2.10
GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c
PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur.... .... 25c
WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c
A. F. HIGGINS CO. Ltd.
Phones: N7383—N8853
600 >IAIN STREET
Lát oss fara
VESTUR AD HAFI EDA TIL AUSTUR
_____OANADA I SUMARLEYFINU___
A “JIM DANDY” VACATION
TOUR ON THE CANADIAN NATIONAL
PACIFIC
COAST
Fcr nm Canadlan
Bockles, föírur svæði
sjávar og lands. Stór-
lækltnð fargjöld yflr
sumartíinann fyrXr alt
ferðafóXk. Góðar dval"
ir. Sjá .Tasper Park og
Mt. Kobson.
AUSTUR
CANADA
Alla leið með jámbraut
eða sumt á stórv'atna-
siglingu. Komið til
Toronto, hinaar fom-
helgu Queiiec, þúsund
eyjanna og lilnna mik-
ilúðgu Niagara. Siglið
eftir St. I.awrence.
LÁTIÐ OSS HJÁLPA YÐUR TIL VIÐ FERÐAÁŒTLANIR YÐAR.
A lciðinnl austnr ættuð þjer að n oma staðar fáa daga að “Minakl Inn’’ 115 miiur frá Wlnnlpeg
AfTVmm NITQTP AYafi *aka fr‘- Bæ®i W og f.i<>Idskylda þín
íjUW ll C O 1 lVr\A verðskulda það. Fáið uppiýsingar I sam-
handl við fargjöld, fyrirfram pantanir, gang lesta o. s. frv. Iijá umboðs-
miinnum vomm. Biðjið nm Toririst Booklets, þær kosta ekki neitt.
W. E. DUPEROW,
General Passenger Agt.
Winnipeg, Man......
Þjónusta
Canadian National Railiuaiys
Þægindi
Verkstofn Tals.:
A 8383
Heirn. Tal*.:
A 9384
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmagnsáhöld, »to nem
■tranjám vfra, aliar tegundir »f
glösum og afiviika JbatterU).
VERKSTOFA: E7G HOME STREET
MRS. SWAINSON, aO 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtizlcu
kvenhöttum.— Hún er eina 1*1.
konan sem slíka verzlun rekur i
Canada. íslendingar látið Mr*.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
Wonderland.
þar eru ávalt beztu myndirnar.
Athugið vandlega auglýsinguna
þessa viku. Beztu leikendur sýna
þar list ,sína og auk þess er ágæt
músík. Heimsækið Wondeland á
hverju kveldi.
!Ptsas&
' NOTTD IfTN FUIjT.KOMNTJ 1
AI/-CANADISKTT FARPEGA
SKIP TIT. OG FRA
Nokkur af iiklpum vorrnn:
Kmpress of France, 18,500 tons
Kmpress of Britain, 14,600 tons I
<lj3.«}t:v ‘MABH 'utntluimnnnos
nopnoT ‘uo9sS[!) 1 [00t]j.t\['j
Melita, 14,000 tons
Minnetlosa, 14,000 tons
MCtasrania, 12.000 tons
Canadian Pacific Ocean Servlce |
304 Main St„ Wlnnipesr
H. S. BARDAlt,
894 Sherbrooke St.
Notre Dame Tailors & Furriers
Eigandi, H. Shafflan
Föt sniðin [eftir máli.
Allartegundir loðfata
endurnýjaÖar og fegr-
aðar. Lipur afgreiðsla
vönduð vinna.
690 Notre Dame Ave.,Winnipeg
Næstu dyr víð Ideal Plumbing Co.
Búið til í Canada
Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar
$1000
Hin Nýja 1921 Model
Kemur I veg- fyrir slys, tryggir
líf, veldur léttari keyrslu, tekur
valtuna af framhjólunum. Sparar
mlikla penýivga^ Hvert áhald á-
byrgst, eða peningum gkilað aftnr.
Selt I Winnipeg hjá
The T. EATON C0. Limited
Winnipeg - Canada
í Auto Aceessory Department við
Hargrave St., og hjá Accessory
Dealers og Garages
Pantið með pósti, beint frá eig-
anda og framleiðanda, áhald (de-
vice) ásamt fullum upplýslngum,
sent um alla Canada gegn $10
fyrir fram borgun. Hvert áhald
ábyrgst.
Notið miðann hér aS neSan
Made-in-Canada Steering De-
vice Co., 84’6 Somerset Block.
Winnipeg.
Sirs: Find enclosed Í10. for
which send one of tyour "Safe-
ty-First” Steering Devicea for
Ford Cars.
Nathe ................... . ....
Address ......................