Lögberg - 22.09.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.09.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y NIÐ Þ AÐ! TALSlMl: N6617 - WINNIPEG ef ö- Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 22 SEPTEMBER 1921 NUMER 38 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. TaJið er nú nokkurn veginn víst, að sambandsþingið verði leyst upp fyrir þann 27. þ.m. og kosn- ingar þá fyrirskipaðar 'tafarlaust »ipp úr því. 1 T. M. Tweede, sambandsþing- maður fyrir Calgary, ihefir verið skipaður í dómarastöðu, en Gen- eral Griesbark, þingmaður fyrir •West Edmonton, Motið Senators lútnefningu. Hon. Rodolphe Lemieux, fyrrum 'póstmálaráðgjafi í ráðuneyti Sir iWilfrids Lauriers, hefir átt sæti á sambadslþingi í 25 ár. í tilefni ■af því var honum haldið veglegt •samsæti í borginni Montreal, þar sem saman voru komnir flestir helztu menn frjálslynda flokksins, tsvo sem Hon. W. L. MacKenzie- King, Sir Lomer Gouin fyrrum yf- irráðgjafi í Quebec og Hon. Tas- chereau, núverandi fbrsætisráð- Kjafi. N Látinn er að Chatham, í Nýju Brúnsvík, Fred, Benson, fyrrum eigandi og aðalritstjóri blaðsins “Chatham Commercial.” i Fulltrúamót frjálslynda flokks- ins, sem hófst í Ottawa hinn 13. þ.m. og stóð yfir í þrjá daga, sóttu eftirgreindir stjórnmálamenn frá hinum ýmsu fylkjum: British Col- lumbia: Senator Bostock og H. C. 'Hall; Alberta: Hon. Frank. Oli- ver; Saskatchewan: Hon. W. E. Knowles; Manito'ba: A. E. Hill, 'L. Stubbs og Dr. J. P. Molloy, M. 'P.; Ontario: W. C. Kennedy M. P; iSydney Little, H. H. Dewart K.C., Jeiðtogi frjálslynda flokksins í fylkinu, Hon. Charles Murphy M. P. og A. C. Hardy; Quebec: Hon. Philippe Paradis, Hon. Severin Le Toureau, Ernest LaFoimte M.P., iog Joseph Archambault M.P.; N.) Brunswick: A. B. Copp M.P—., W. iE. Scull fylkisþingmaður; Nova Scotia: J. H. Sinclair M.P., Willi- lam Duff M.P., og Henry Bauld ifylkisþingmaður; Prince. Ed. Is- iland: J. E. Sinclair M.P. og J. J. Hughs. — Sérstök sendinefnd frá 'Prince kjördæminu á Prince Ed. ilsland kom á flokksmót þetta og 'skoraði á Mr. King að sækja um kosningu í því kjördæmi. Var mál það falið miðstjórn flokksins til 'rækilegrar yfirvegunar Eins og kunnugt er, hafði Hon. MacKenzie King ákveðið að sækja í North York kjördæminu og mun ógjarna vilja skifta um, þótt búist sé við að hann muni fara að vilja og til- lögum flokksstjórnarinnar. Fregn- 'ir frá Ottawa telja frjálslynda iflokknum vís 112 þingsæti við næstu kpsningar. Dr. Michael Clark, sambands- þingmaður í Red Deer, Alta, hefir í bréfi till Hön. T. A. Crerars, leið- toga bændaflokksins í Canada, lýst yfir því, að hann sjái sér ekki fært 'að .sækja undir merkjum þöss flokks 'við næstu kosningar. Kveð- ur hann það hættulegt, að þingið sé samsett af raörgum flokkurfi eða flokksbrotum, og virðist enn ■fremur óttast stéttdrægni af hálfu 'bændanna, fái þeir yfirhöndina á 'þingi. pessi nýju umskifti Dr. Clarks, eru mörgum ráðgáta, því 'á síðasta þingi var hann einn allra ákveðnasti stuðningsmaður bænda samtakanna og fann þá ekkert at- hugavert við stefnuskrá þeirra. 'Dr. Clark hefir setið lengi á þingi 'og er talinn að vera einn allra mælskasti maður jþjóðarinnar. Járnbrautarráðið í Canada hef- ir eftir allmikið þjark synjað kröf- 'unni um lækkun á flutningsgjöld- tum og farþegja. Fimm menn eiga 'sæti í járnbrautarráðinu og voru tveir þeirra hlyntir nokkurri lækk un, en urðu ofarliði bornir. Ann ar þessara manna var sjálfur for- maðurinn, Hon. Carvel!. 'Synjun járnbrautarráðiris mælist hvar- ívetna illa fyrir, sem vonlegt er, einkum þó að 'því er viðkemur iflutningi kola og hveitis. Hon. Tihomas H. Johnson, dóms- málastjóri Manitobafylkis, leggur af stað áleiðis til Geneva hinn 24. þ. m., til þess að .sækja Internati- onal Labor þingið, sem koma á þar saman bráðlega. paðan heldur Mr. Johnson síðan til Lundúna, til þess að flytja Kelly- málið nafntogaða, fyrir hæzta rétti Breta. Mrs. Johnson verður í för með manni sínum. Dr. M. R. Blake, núverandi sam- bandsþingmaður fyrir Norður- Winnipeg, var útnefndur í kjör- dæmi sínu á föstudagskvöldið síð- astliðna, til þess að sækja undir merkjum Meighen .stjórnarinnar við kosningar þær, er fara í hönd Ontario blöðin fluttu fyrir skömmu þá fregn, að H. H. De- wart, leiðtogi frjálslynda flokks- ins í því fylki, væri um það að láta af því embætti og ætlaði að sækja um kosningu til sambandsþings. Mr. Dewart kveður engan minsta flugufót vera fyrir þessari fregn, telur stjórnarástand fylkisins vera þannig eins og sakir standi, að þar sé ærið verkefni fyrjr sig fyrst um sinn. Blaðið Calgary Herald, telur Mrs Walter Parlby, sem á hendi hefir ráðgjafaembætti í Greenfield- stjórninni i Alberta, vera mót- fallna endurkalli þingmanna (Re- call). Ákvæði það er þó einn liðurinn í stefnuskrá flokks þess, er frúin telst til. í blaðinu Ottawa Citizen, stóð nýverið ritstjórnargrein um stjórn- málahorfurnar í Canada. Telur blaðið allan almenning vera fyrir löngu þreyttan orðinn á gömlu flokkunum og þess vegna sé ekki um annað að gera, en styðja bænd- urnar til valda. og verð að vera hér eirihvern tíma, þá getur það dregist. Eg verð samt að taka það 'skýrt fram, að stjórn hans hátignar, konungsins, ■getur ekki undir neinum kringum- 'stæðum vikið frá stefnu þeirri, sem eg hefi haldið fram við yður. Ef við komum til fundar með umboðsmönnum yðar, eftir að ■hafa meðltekið og skilið skilyrði yðar fyrir slíkum fundi, þá væri það opinber viðurkenning stjórnar hans hátignar, Bretakonungs, um ■aðskilnað írlands frá ríki'sheild- inni, og tilverurétt þess sem sjálf- ■stæðs lýðveldis. pað gefur yður og rétt tiJ þess, sem væri viður- kendur af oss, að þér gætuð, ef yður byði svo við að horfa, bund- ist samningsböndum við önnur lönd, sem þér kysuð fremur áð hafa sambúð við heldur en Bret- land. pað er að eins eitt svar, sem •hægít er að gefa, þegar um svona kröfur er að ræða. Sú hin mikla ívilnun, sem brezka stjórnin 'hefir igjört við itilfinning- •ar fólks yðar til iþess að ráða því sem á milli ber varanlega til lykta, átti að minni meiningu skil- ið veglyndari undirtektir, en raun hefir á orðið. En öll sáttavið- leitni enn sem komið er, hefir komið frá vorri hendi. Hvað yður snertir, þá hafið þér ekki stigið fram eitt fótmál til þess að mæta okkur, heldur .hafið •að eins endurtekið 'með ógnandi orðalagi efni og anda hinnar upp- haflegu kröfu yðar.” Yðar einlægur, Lloyd George. Nefndiri, sem skipuð var til þess að rannsaka hvort gjörlegt væri að lafnema aðflutningsbann á lifandi mautgripum frá Canada til Bret- 'lands, hefir nu lagt fram álit sitt og ræður til að aðflutningsbannið sé afnumið. Bretland Eamonn de Valera 'hefir svarað síðasta bréfi Lloyd George um að láta nefndir gjöra út um írsku málin að öllu öðru leyti en því, er snertir ríkisstöðu írlands í brezka rfkinu, og hefir það síðasta .svar de Valera sópað ií burtu vonum manna um íheppileg úrslit þeirr^ mála. Valera viðurkennir mói- töku bréfsiris frá Lloyd George þar sem hann býður írum að senda nefnd til móts við aðra er Bretar skipi á fund í Inverness 20. þ.m. og kvittar fyrir, en tekur aftur fram í svari sínu til Lloyd George út af því bréfi, að írar taki þessu boði hans með því einu móti, að nefnd þeirra skoðist sem nefnd frá óháðu, fullveðja og alfrjálsu landi, og frá því sjónarmiði einu ,hafi nefndin rétt til þess að semja fyr- ir hönd íra frá þessum væntanlega nefndarfundi í Inverness. Lloyd George 'hefir nú svarað þessu bréfi de Valera, og er svar hans á þessa leið: Eg tók fram við umboðsmann yðar, ,sem hér kom á þriðjudaginn, að ákvæði það sem þér fylgið fram, að þegar til samninga kemur á milli umboðs- manna brezku stjómarinnar og írlands, þá sé litið á umboðsmenn írlands sem samingsaðila frá al- frjálsri og óháðri þjóð, gjörir alla samninga á mil'li þessara tveggja málsaðilja ómögulega. pessir umboðsmenn yðar færðu mér bréf frá yður, þar sem þér takið þetta fram sérstaklega og segið, að þjóð yðar opinberlega pg á formlegan hátt hafi lýst yfir sjálfstæðl sínu og viðurkenni sig að vera fullvalda ríki, “og það er að eins,” bætið þér við, “sem um- boðsmenn þess ríkis og þess kosn ir málsvarar, að vér höfum vald eða rétt til þess að mæta fyrir þess hönd. Eg bað þá að benda yður á, hve alvarlegar afleiðingar þessi kafili gæti haft og bauðst til að láta sem eg hefði aldrei fengið þetta bréf, til þess að yður ynnist tími til að athuga þetta atriði betur. En þrátt fyrir þá bendingu hafið þér nú birt bréf yðar á prenti í heild sinni. par af leiðandi verð eg að afturkalla samtalsfund þann, er átti að halda í nverness í næstu viku og verð að itala við ráðuri&uta mína um hvað til bragðs skuli taka undir þessum breyttu kring- umstæðum, og skal eg láta yður vita niðurstöðu okkar í málinu við fyrstu Ihentugleika. En af því að eg er ekki ferðafær sem stendur, í borginni Zion, 111., eru tóbaks- reykingar bannaðar með lögum. Maður einn, Muir Anderson að nafni, mætti nýlega fyrir rétti þar í 'borg, og var sakaður um að hafa verið að reykja í pípu. peg- ar fyrir réttinn kom, reyndi And- erson að verja sig þannig: “ Ab- raham Lincoln reykti, Edison hef- ir mætur á tóbaki og George Washington ræktaði sjálfur tó- bak.” — “pessir heiðursmenn áttu ekki heima í Zioji,” sagði dómar- inn, um leið og hann dæmdi And- erson í þrjátíu dala fjársekt. ------------o------ Hvaðanœfa. Bandaríkin. Mælt, er að enn hafi slegið í brýnur milli námuamnna í Mingo- hérðunum í Virginia og leynilög- reglunnar, en þó eigi hlotist líf- tjón af. Fyrir yfirrétti New York ríkis hefir það sannast að “Soldier bon- us” lögin, séu ógild, með því að ríkið hafi með slíkri löggjöf, farið út fyrir valdsvið sitt. — Lögmanna félag Bandaríkjanna, hefir á ársþingi ,sínu, farið mjög hörðum orðum um Kenesaw M. Landis, dómara í Chicago, fyrir að hafa rakað saman fé, með því að stunda hin og þessi lögmanns- störf í eigin hagsmuna skyni, en slíkt athæfi kasti skugga á virð- ingu dómstólanna. Major-General Wood hefir opin- berlega lýst yfir þvi, að hann ætli sér að takast á hendur landstjóra- embætti Filippseyjanna. Col. William N. Haskell, frá New York, er nýlega lagður af stað til Rússlands, þar sem hann, samkvæmt umboði frá American Relief Administration, ætlar að beita sér fyrir líknarstarfsemi meðal rússneskra, munaðarlausra barna, sem horfa fram á hungur- dauða, eins og nú standa sakir. Oharles E. Hughes, utanríkis- ráðgjafi Bandaríkjanna, hefir end- urtekið kröfu Hardingstjórnar- innar um, að Ameríku veitist full hluttaka til móts við aðrar þjóðir í stjórn og náttúruauðæfum þeirra landa og landshluta, er Miðveldin létu af hendj samkvæmt friðar- samningunum í Versölum. Brot á Vinibannslögunum, eru stöðugt að fara í vöxt 'í New York,’ eftir síðustu fregnum að dæma. Núna fyrir skemstu lagði lögregl- an hald á 15,000 kassa af sterkum drykkjum, er sendir voru þangað frá Norðurálfunni. Póstmeistarinn í Minneapolis, E. A. Pourdy, kveðst hafa komist að þeirri niðurstöðu, að póstþjón- ar, er starfa að flokkun pósts á nóttunni, vinni betra og meira verk, ef þeir hafi sér til ánægju í vinnustofunni, góða hljómvél, er leiki falleg lög. Á þingi þjóðbandaiagsins, sem stendur yfir í Geneva um þessar mundir, voru eftirgreindir dómar- ar kjörnir til þess að eiga sæti í alþjóðaréttinum nýja, sem stofn- aður hefir verið að tilhlutun nefnds bandalags: Robert Finley greifi, Bretland hið mikla; John Bassett Moore, Bandarikin; Dr. Yorozu, Japan; Dr. Andre Weiss, Frakkland; Dionisio Anzilotti, ít- alía; Dr. Ruy Banbosa, Brazilía; Dr. B. T. C. Loder, Holland; Dr. Antonio S. de Bustamente, Cuba; D. Nyholme, Danmörk; Dr. Max Huber, Svissland, og Dr. Rafael Altamiraly Crevea fyrir hönd Spánar. — Við fyrstu atkvæða- greiðsluna, fengu þeir Sir Robert Borden, fyrrum forsætisráðgjafi í Canada, og Mr. Moore, sá er út- nefningu hlaut frá Bandaríkjun- um, jafnmörg atkvæði, en við end- urgreiðslu atkvæða hlaut Sir Ro- bert ekki eitt einasta. — Christen Louis Lange, fulltrúi Noregs á| þingi þessu, fór afarhörðum orð- um um stórveldin, er innan þjóð- bandalagsins stæðu, og kvað þau vera þránd í götu þess, að mesta velferðarmáli mannkynsins, málinu um takmörkun vígbúnaðar, gæti orðið sint, sem skyldi. — Hollend- ingurinn van Karnebeek, var kjör- inn forseti þjóðbandalagsins til eins árs. Sagt er, að ýmsir meðlimir Ho- henzolla fjölskyldunnar þýzku sé í þann veginn að flytja brott dr pýzkalandi og hafi í hyggju að Frá Islandi. (Eftir Morgunbl. til 1. sep.) Látinn er • nýlega Björn Arn- þórsson, fyrrum bóndi á Hrísum í Svarfaðardal, 73 ára að aldri. Hann var á ferð um Eyjafjörð og varð bráðkvaddur. Björn var gáfumað- ur og alþektur maður um alla Eyjafjraðarsýslu og víðar. Danskur maður í Khöfn skrifar kunningja sínum í Reykjavík: — “Konungur Islands dvelur nú í Khöfn. Móti honum var tekið með mikilli viðhöfn. petta er í fyrsta sinni í þúsund ára ,sögu vorri, sem konungur íslands kemur hingað frá landi sínu.” Síldarútgerðin á ísafirði hefir ver- ið mjög lítil að þessu sinni og veiði fremur lítil hjá þeim skipum, sem hafa stundað hana. 28. ág. voru komnar á land 1,000 tunnur alls á ísafirði. Eiríkur Briem prófessor er nú af hæstarétti kosinn í matsnefnd íslandsibanka hlutabréfanna. Brúin á Jökulsá á Sólheima- sandi er nú fullger og verður vígð á laugardaginn. Brúin er 210' metrar á lengd, er úr járni og hef- ir kostað alls 250 .þús. króna, Til samanburðar má nefna, að hún er þrisvar sinnum lengri en ein hlið Austurvallar. Er þannig lengsta brú á landinu. undir neinum kringumstæðum að skjóta liði á land i Japan, — hann gæti lokað landinu nær sem vera vjldi, alveg á sama hátt og Bretar gerðu við pýzkaland, svelt þjóðina til uppgjafar, ef svo byði við að horfa, á skemmri tíma en sex mán- uðum. England gæti að vísu skor- ist í leikinn, en eftir stefnu utan- ríkis ráðuneytisins þar á undan- gengnum árum, væru litlar likur til að stjórnin í Lundúnum mundi ganga í bandalag við Japan, þvert ofan í vil’ja Ameríkuþjóðarinnar. pað eru enn fremur aðrar á- stæður, sem benda ótvírætrt til þess, að Japan mundi bíða lægra hlut, ef til ófriðar kæmj við Banda- ríkin. Land Japana er fátækt af hráefnum, öldungis ósjálfbjarga onnur ag þvj er .viðkemur forðia jáms og stáls. Til þess að reyna ögn áð Kveldúlfsskipin fjögur hafa nú aflað um 10 þúsund tunnur slldar, og heyrst hefir að þau eigi að hætta veiða um næstu helgi. Bækur pjóðvinafélagsins þ. á. eru nýkomnar út og eru auk Minn- ingarritsins, sem áður er um get- ið: Andvari og Almanak. í And- vara er mynd af Jóni heitnum Ó1 afssyni ritstjóra og æfiágrip eftir p. G.; um norðurreið Skagfirðinga 1849, eftir Indriða Einarsson; F-iskirannsóknir 1919 og 1920, eft- ir Bjarna Sæmundsson; þýdd grein um Einsteinskenninguna, eftir J. Holtsmark, og að lokum stutt frá- sögn um 50 ára afmæli pjóðvina- félagsins. — í Almanakinu er margskonar fróðleiukr, eins og venja er. „ . r ■ ^ „ Síldveiðin nyrðra hefir gengið ágætlega nú upp á síðkastið. í gærdag var blaðinu símað að norð- an, að um 40 þús. tunnur mundu vera veiddar utan landhelgis og 60 þús. saltaðir í landi. Megnið af þeirri síld, sem söltuð er utan iandhelgi, er veidd af Norðmönn- um. Kveldúlfs togarnir hafa nú veitt um 14 þús. tunnur og eru 3 þeirra lagðir á stað hingað, en 1 mun fara bráðlega Um 400 hús er nú talið að sé bú- ið að leggja rafmagnsleiðslu í í bænum. Bíður enn mesti fjöldi húsa eftir innlagningu, og virðist svo, sem fleiri ætli að nota raf- magnið en við var búist í vor, og er það vel farið Samningar um enska lánið hing- Nýja brú er nú verið að 'byggja á Brúará við Grímsnesveginn. Er vegurinn nú lagður að ánni og verður honum væntanlega haldið áfram á næstu árum alla leið til Geysis Má þá fara í bifreiðum þangað austur. Brúin er 30 metr- ar að lengd.. Kveðjusamsæti var þeim haldið síðastliðið þriðjudagskvöld séra Friðrik Hallgrímssyni og frú hans og systur, frú Ágústu Thom- sen frá Khöfn., sem einnig hefir dvalið hér í sumar. Var þar borð- hald og dans og skemtu menn sér fram til kl. 3 um nóttina. Sig Egg- erz fyrv. ráðherra, mælti fyrir minni þeirra hjónanna, séra Fr. og frúar hans, en Jón porláksson al- þingism. fyrir minni frú Thomsen. Séra Fr. H. svaraði með snjallri ræðu og talaði um heimþrá sína vestra er aukist hafði eftir því sem dvölin varð lengri í fjarlægð við æskustöðvarnar. Áður en heim var farið flutti Sig. P. Sivertsen pró- fessor nokkur kveðjuorð til heið- ursgestanna. Halldór Hermannsson prófessor frá New York fer með íslandi í dag áleiðis til Khafnar, dvelur þar eitthvað, en heldur svo heimleiðis ferðast upp í Borgarfjörð og aust- ur í Fljótshlíð til mágs síns, Egg- erts prófasts á Breiðabólsstað. setjast að í Doorn á Hollandi, þar|ap voru undirskrifaðir í Lundún- sem hinn útlægi keisari pjóðverj- anna hefir nú a&setur sitt. En svo er að sjá af 'blaðafregnum, að fólik þetta telji freikari vist á pýzkalandi hættulega, eins og sak- ir standa. Mun ótti sá standa í einhverjum samböndum við morð Matthíasar Erzberger, varakanzl- ara. Fregnir frá Helsingfors á Finn- landi, herma, að víða í héruðum þeim á Rússlandi, þar sem vista- skorturinn þrengir mest að, standi daglega yfir blóðugir bardagar. Bolshevika .stjórnin kvað hafa sent þangað ’her í staðinn fyrir vistir. í ræðu, sem Qbrebon lýðveldis- forseti í Mexico flutti fyrir skömmu í þinginu þar, komst hann svo að orði: “Sáttmáli við Banda- ríkin er hvorki framkvæmanlegur, nauðsynlegur né hagkvæmur, og stríðir auk þess á móti viðurkend- um stjórnarfarssiðum í Mexico, sem mótmæla því, að einni þjóð sé veitt meiri hlunnindi en annari.” Átta Communista leiðtogar í Pétursborg hafa verið teknir af lífi, samkvæmt upplýsingum, gefn- um af Leon Trotzky í þinginu í Moskva. Um sextíu menn voru dæmdir til dauða og skotnir í Pétursborg, þann 24. ágúst síðastliðinn, fyrir að hafa verið riðnir við samsæri, er til þess átti að leiða að koll- varpa Sovietstjórninni. Fjörutíu og átta þjóðir sendu fulltrúa á hið anriað ársþing þjóð- bandalagsins, sem háð hefir verið í Geneva undanfarnar vikur. Fregnir frá Smyrna telja An- gora, höfuðborg Nationalistanna ur austan fjalls segja að heyskap- tyrknesku, hafa fallið í hendur ur eiRÍ gengið betur sfðustu Grikkjum. 30 árin. únum á laugardaginn var. Sveinn Björnsson sendiherra skrifaði und- ir fyrir hönd íslenzku stjórnarinn- ar og hefir hann verið í Ludúnum um tíma að undanförnu til þess að semja um lántökuna. Einnig var þar L. Kaaber bankastjóri, að eirihverju leyti í sömu enindum.— Lánið er, ein.s og áður hefir sagt verið, nál. 10 milj. kr. og borgast fyrri helmingur þess út þegar í stað, en síðari helmingurinn í okt- óber í haust. Lánkjörin eru þau, að það borgast út með 85 prct. en ársvextir eru 7 prct. Lánið er tek- ið til 30 ára en má Iborgast að fullu eftir 10 ár. Bankarnir hér fá lánsféð, en ekki er enn ákveðið, á hvern hátt því verði skift. Síldveiðnuum mun nú vera í þann veginn að verða lokið norðanlands. Skortir þó ekki síld. En tunnur og salt er gengið til þurðar, því út- gerðarmenn höfðu ekki búist við svo mikilli veiði, sem raun varð á. Horfur á sölu síldar eru góðar og Iþað af síld, sem sent var út með Lagarfossi er talið að ‘hafi selst vel, 75 aur. kg. Og er það ágætt verð. i Um síðustu helgi barst sú fregn hingað ag brytinn á Svölunni, Kristinn Jónsson, að nafni, hafi fallið fyrir borð skamt frá Bilbao. Veður var slæmt og auðnaðist því ekki að ná manninum. Er þetta þriðji maðurinn, sem fellur útbyrð- is af því skipi og druknar. Biskup kom í gærmorgun með íslandi að norðan. Hefir vísitér- að pingeyjarsýslu í sumar. Heyskapur hér sunnanlands hef- ir verið með allra mesta móti í sumar. Tún og vallendi óvenju vel sprottin og nýting hin beta. Bænd- Astæðurnar fyrir vantrausti Japana á Ajneríku. Fram að seinust uvikunum, hetf- ir forsætisráðgjafi Japana, Mr. Hara, verið talinn velviljaður Bandaríkjunum, eftir blaðafregn- um að dæma, en nú er heldur en ekki farið að koma annað hljóð í strokkinn. Fregnir um breytingu á afstöðu ráðgjafans, birtust fyrst í þýzkum blöðum, en iþví næst í dagblöðunum ítölsku, og bar þejm nákvæmlega saman. Af ummæl- um blaða þessara má það glögg- lega ráða, að Mr. Hara er. farinn að verða órór yfir hinum mikla vexti Bandaríkjaflotans, aukning bryndreka og kafbáta. pvi til við- bótar virðist Mr .Hara þeirrar skoðunar, að Philjppine og Hawaii eyjarnar séu orðnar að ótæmandi vopnabúrum. Hann dregur held- ur ekki lengur riokkra dul á þá skoðun sína, að Bandaríkin hljóti að vera að búa sig undir stríð, og með því að þau hafi ekkert að ótt- ast, að því er Norðurálfuþjóðunum viíikemur, verði engiri á'lyktan lyktan dregin af hinum aukna víg- búnaði þeirra önnur en sú, að skeytunum verði 'beint að Japan. petta álit forsætisráðgjafans, hef- ir fundið bergmál í’brjóstum ýmsra stjórnmálamanna í Tokyo, svo sem Uchida grejfa, er lét hátt um það í ræðu, hve ilila japanska þjóðin væri sett um þessar mundir að því er viðkæmi vörnum á sjó. Forsætisráðgjafinn 'sýnist hafa tekið fullyrðingar greifans fyrir heilagan sannleika, því ekki and- æfði hann þeim með einu orði. — bæta úr þessu, hefir stjórnin sett upp járribræðslu verksmiðjur í Manchuriu og á nokkrum öðrum stöðum á meginlandi Asíu. Ákefð Japana um að ná yfirráðunum í Shantung, var mestmegnis sprott- in af því, að á þann hátt hugðist stjórnin að geta ráðið bót nokkra á hráefna s'kortinum. Stjórnin hefir enn fremur komið á fót nokkrum járnbræðslu verksmiðj- um á Koreu, er hingað til hafa engan veginn borið tilætlaðan á- rangur. Korea hefir verið og er, gróðrarstía látlausra innbyrðis- óeirða. Nú hafa ýms japönsk blöð, haldið fram í seinni tið þeim raka'lausu ósannindi, að amer- ískir trúboðar hafi skarað eld að uppreistarkolunum þar í landi, sjálfsagt með vitorði Bandaríkja- stjórnar JJeir stjórnmálamenn Japana, sem óvinveittir eru Bandaríkjunum, reyna að berja það inn í höfuð fólks síns, að í raun og veru stafi flest vandræði hinnar japönsku þjóðar, að ein- hverju leyti frá Bandarí'kjunum. Mr. Hara fyltist öfundar yfir hin- um vingjarnlegu skeytum til Uchida greifa, frá Harding for- seta, um þær mundir er bann tókst á hendur forystu Bandaríkjaþjóð- aiinnar. Af þeim yfirvarpsástæð- arinnar. Af þeirri yfirvarps á- stæðu, ásamt ef til vill nokkrum öðrum, álíka veigamiklum, sneri Mr. Hara við blaðinu, og hallaðist á sveif þeirra manna, er árum saman höfðu alið á tortrygninni gagnvart hinni amerísku þjóð. Mr. Hara og áhangendur hans halda því fram, að Japanar séu mis- skildir í Bandaríkjunum og flest- ar athafnir þeirra færðar til verri vegar. Auðvitað er þetta og því- umlíkt, að eins ímyndun, eða þá bláber ásetningssynd, framin í þeim tilgangi einum, að glæða haturseldjnn heima fyrir. pýzkir og ítalskir blaðamenn, er um mál þessi hafa ritað, virðast þeirrar s’koðun'ar, að hu^sanlegt sé, að einhvers konar leynisamtök kunni að vera að verki S Banda- ríkjunum, er að því hnigi, að telj’a þjóðinni trú um, að Japanar geti •sótt hana vopnum af sjó og unn- ið sigur. Blaðamenn þessir kveð- ast þess fullvísir, að til sé fólk inn- an Bandaríkjanna, er trúi því í fullri alvöru, að svona geti farið. En ’hins vegar láta þeir óhikað þá skoðun uppi, að ekkert þekt stríðs- afl, allra sízt á sjónum, getí ráð- ist að Bandaríkjunum og komið þjóðinni fyrir kattarnef. pýzka blaðið Vossische Zeitung, heldur því fram, að ef til sjóorustu kæmi milli Bandaríkjanna og Japan, mundu leikar fljótt fara svo, að japanski flotinn mundi eiga nóg með að verja tilveru sína, hvað þá heldur að hann gæti sótt á, svo um munaði. Ýms helztu blöðin í Tokyo flytja daglega langar greinar um það, hve afaráríðandi sé fyrir Japan, að fá Bretland til þess að sifcja hjá, ef til ófriðar kæmi milli Bandariíkjanna og hinnar jap- önsku þjóðar. !Sum þessara blaða, eru meira að segja frillviss um, að slíkra tíðinda verði ekki langt að bíða og þess vegna sé það hið eina nauðsynlega, að fá Hara stjórnina Uchida greifi studdj mál sitt með því, að japanska veldið væri sam-1 ti’l þess að tryggja sér hlutleysi setft af aragrúa af eyjum, með litt- mælanlegri strandlengju. petta er að vísu satt, en hinu má heldur ekki gleyma, að veðráttufar, eink- um þokurnar, gerir það að verk- um, að óvinafloti myndj eiga af- ar örðugt með að ná höfnum og skjóta liði á land. Flest fljót þar í landi eru grunn og siglingaledð- ir upp eftir þeim þvi lítt færar, allra sízt stórum herskjpum. Breta, þegar i stað. Sem betur fer, hefir alt Iþetta stríðshjal Japana, við fá eða eng- ir. rök að styðjast, að minsla kosti hvað afstöðu Bandarikjanna við- kemur. En sannleikurinn mun vera sá, að með því að þeyta upp sem allra víðast, svona löguðu tortryggriis-moldviðri, telur stjórn Japana að auðveldast verði fyrir sig að réttlæta margaukin útgjöld Voldugur óvinafloti þyrfti ekki til hers og flota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.