Lögberg - 22.09.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.09.1921, Blaðsíða 7
LQGBERG, FTMTUDAGINN, 22. SEPTEMBER1921. Bl« 7 RÆÐA eftir J. A. S. flutt í skilnaðarisamsæti höldnu frú Stefaníu GuCmundsdóttur 26. ágúst 1921 5 Winnipeg. Úr ræðunni er hér s'lept, meðal annars, smásögum og kvæði, sem var niðurlag ræðu.nnar. Er kvæð- ið þegar prentað í Löghergi. í (því eru þó tvær villur er höf. þesis biður >á, er kynnu *ð varðveita það að leiðrétta, þessar: Ástar- fræði, á að vera: ástarþræði, og unnistinn, á að vera: unnustinn. “Málaðu mig eins og eg er,” er haft eftir Oliver Cromwell, “ef þú skilur eftir ör eða hrukku fær þú ekki eyrisvirði að endurgjaldi” Eg er þess fullviss, að svipuð meðvitund ríkir Ihjá þeim, er eg mæli fyrir, og sömuleiðis þeim, er ag tala til, heiðursgestinum og börnum hennar. Eg held 'líka, að maður eigi að fara ráðvandlega með orð sín. Orð vor eru lifandi, — lifa lengur en vér, tala þegar tungan þagnar er ól þau. Og nú, þegar orð mín eiga, beinlínis og óbeinlínis, að minna á eina hina gervilegustu dóttur Fjallkonunnar, konu og móður, sein er drotning í sínu ríki, þá æski eg að mynd orðanna yrði sem réttust og sönnust, þótt hún, því miður, geti ekki orðið íþróttaverk. pegar Leikfélag fslendinga í Winnipeg fól mér að flytja hér skilnaðarorð til frú Stefaníu Guð- mundsdóttur, fór mér svipað og kemur fra nrí grísku iljóði, er Grím- ur Thomsen þýddi. Gríisk gyðja kemur ungum sveini í fóstur. Sveinninn var fagur og feiminn. Fóstrinn átti' að kenna honum að yrkja og syngja. En sveinn þessi er Eros, ástaguð Grikkja. Fræðin fyrirskrifuðu gat hann ekki num- ið. En aftur átti hann aðra strengi sjálfur: “Um ástir söng hann rekka’ og ragna Og ráðiag hennar móður sinnar. Dregnum varð ávo drjúgt til sagna, Að deilum gleymdi’ eg listar minnar. Öll eg lærði Erois’s kvæðin Úr mér duttu sjálfs mín fræðin” Síðan eg fékk þetta erindi til hefi horft hugfanginn og undrandi á sundið úr Geirs'hólma til lands, er hún svam, að Herði sviknum og vegnum, með sonu þeirra tvo, Grímkel 8 ára og Björn 4 ára. pegar hún hafði synt með Björn til landis, fór hún til móts við Grím- kel, er honum fataðist sundið. Af þessu bergi er hún brotin, sem nú er heiðursgestur vor Vestur-fslendinga. pannig hefir konan, móðirin, ekkjan, einatt leikið sína þætti: Hún hefir yfirgefið jarlshirðina með Helgu, og gengið í útlegð með elskhuga eða börnum. Ást hennar hefir gert Geirshólma að konungs- ríki Hjá henni hetfir útlegð orð- ið sigur. Eigin tár hefir hún hul- ið og þá holund, er einatt blæddi inn, hefir enginn séð. En hún mætti syninum, er honum fataðiist sundið. pannig ól hún upp kyn- slóðina, ánafnaði niðjunum hetju- anda, víðar en með Spartverjum og íslendingum. Hún kendi bæði manndóm og kristindóm. Hjá henni varð hvitvoðungurinn Hvítanesgoðinn. Hún sótti eld- inn og hélt lífinu í aringlóðinni.— Hafi maðurinn ort, 'hefir konan sun'gið. pegar hann aflaði, fram- reiddi hún, og það sem hann bygði var prýtt af henni. Hjá henni lærði mannshjartað að elska og barnstungan að biðja. Hún sætti mennina. Og þó nafn henn- ar standi ekki undir friðargerðum þjóðanna, er hún jafnan hið Ihulda hreyfiafl friðarins. Réttlæti henn- ar er jafnvægið í mannheimi, og tár og tilfinningar góðrar konu er jarðnesk ímynd hins eilífa kær- leika. Aldrei hefir heimurinn þarfnast fremur konunnar en nú. Ágætar, andríkar konur, andlega auðugar smáþjóðir, eiga enn eftir að kenna hina sönnu lífsspeki þar, sem ytri velgengni hefir úrkynjað andlega menning. — Sólarljóð Sæmundar- Eddu kendi: “Margan hefir auðr apat.” Samtíðin þjáist af St. Vitus dansi. pér kannist við þann kvilla. Engin taug, enginn vöðvi, — eng- in hugsun í kyrð. Líf manna skortir rósemi, nægjusemi, jafn- vægi, gleði. — Tíðarandinn hefir taugaveiki. Heillbrigðina skortir, —og þar þarf hjúkrunar fyrir sál- ariífið. Menn lifa lí'fið á svip- þar sem hún úrkynjast ekki. Hún sameinar söng, skáldskap, mælsku, framburð og flestar íþróttir manna. Ræki hún skyldu sína, getur hún ámiat mennina ógleym- anlega. í þeirri list stendur frú Stefania Guðmundsdóttir tvímæla- lauist langfremst allra fslendinga fyr og síðar. í þeim efnum “spinnur enginn gullið” eins og hún, vor á meðal. Nokkuð höfum vér séð af meðferð hinna betri ljóða og leikrita meðal Vestur- heimsþjóðanna, en fátt eða ekkert er jafnast við iþrótt og skilning íslenzku leikkonunnar. Fjölhæfni hennar, auk þess, frábær. En ljúfast, finst mér, að minnast á hina látlausu framkomu leikkon- unnar. Val þeirra rita, er hún les eða leikur, og uppeldi og fram- koma barna hennar. pað er eng- inn hversdagslegur leiksviðsblær yfir því. Eg er að vona, að íslend- ingar, alment, hafi komið auga á þetta í fari gesta vorrai, og kunni að meta þá fjölhæfni andans og þann skilning á list og lífi, sem í- þróttadrotningin íslenzka hefir til brunns að hera. — Mér finst það blátt áfram nálgast töfra í æfin- itýrinu hennar Helgu, — æfiferill heiðursgestsins, — að koma aftur með eldinn og það úr tröilahönd- um, — aðra eins g'lóð og hér er um að ræða. ^ pér íslendingar, fjallaþjóðin, munið hvernig birtir á ættjörð- inni: Fyrst daufur bjarmi dag- sólarinnar á efstu fjallatindum, sem innan stundar verður að sól- björtum degi, er þrýstir yl og birtu um bygðir og býli mann-| anna. — Sálum sumra manna svipar til fjallatindanna. par birt- ir fyrst. Og þaðan berst hin and- le£a dagrenning um dal.og hól og loks um alt undirlendi hins al-l menna lífs. — Vér þurfum birtu og yl í lífið. iHugsanalífið íslenzka, hríðbar- ið og skammdegis-rfkt, þarf þess með. Heimanmundur heiðurs- gestsins er birta og ylur. Eg tel hana til tindanna íslenzku. peg- ar eldurinn var að deyja í Karls- koti, kom hún með hann. Vér þurftum eldsins þess með. þurftum ljúfan kennara til að •rifja upp ættjarðarfræðin með í- þrótt sinni: pjóðsögur, skáldskap, söguna hans Gests um Svaninn, sönginn, móðurástina, hólmann,- sem kunnugt er, ný dáinn. Síðasti æfidagur hans var Isíendingadag- urinn, 2. ágúst. En vinir hans neit- uðu að trúa and'látsfregninni. “Caruso er ekki dáinn,” var við- kvæði þeirra. En hann, sem hér var nefndur stjama, tekur nú þátt í samsöngnum ofar stjörnum. Einn snjailasti rithöfundur ®Vestur- heimsmanna, Arthur Brisbane, lýsir fögnuði hinna lofsyngjandi söng-jöfra, er Caruso bættist í sveit hinna sælu. Beethoven mætti honum með lotnu höfði. Wagner, skapari ljóðleikanna, leiddi Badh, er Beethoven nefndi kóng hinna söngvu. En frétta vildu þeir úr heimi listanna. Er þá Caruso látinn segja: “Eg fékk 3—4 þúsund manna, er guldu $2—$8, til að hlusta á mína beztu söngva, en 100 þús- undir manna greiddu $5—$100 fyrir að sjá tvo menn berjast.” “Glaður máttu vera, að kveðja slákan heim,” kvað við og: “Syng oss eitthvað!” Mig furðar ekkert á, þó yður fýsi héðan. Játað skal það einnig, að vér höfum ekki metið islíka heimsókn sem skyldi. En haldið áfram að leika og lesa fyrir þjóð yðar, láta hana hugsa og hlægja. Sú tíð kemur, er, vona eg, hér, að þér gleymist ,ekki ís- lendingum, — deyið þeira ekki, — fremur en Caruso vinum hans. samveruna og árna því allra heilla í framtíðinni. Já, nú eru þau farih frá okkur, og við vinir þeirra, sem sitjum eft- ir með söknuði, finnum nú ef til vill betur en nokkurn tíma fyr, hvensu mikils virði þau voru í okk- ar fámenna hópi. Og sannast þá á okkur, sem fleirum, orðtækið forn- kveðna, að “enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir.” Winnipegosis, 8. sept. 1921. G. F. --------o------- Frá Danmörku minjar æskustöðvanna, þar sem móðurhjartað sló og elskaði; — irifja upp ljóðin indælu sem Mótið, þar sem bernskuminningar um móðurkærleikann hamlaði oss frá, að verða óráðvandir ættlerar hér í landi tækifæranna, — varðveitti* oss frá því, að reynast lélegir Is- lendingar og lakari Vesturheims- stundu, drekka bikar lífsinis—og fósturs, hafa mín eigin fræði i dreggjarnar með—í einum teig, “dottið úr mér.” Hin frábæra og fá þótt þeir fyrir það farist. petta gæta framkoma frúarinnar, semjer svartidauði sálarinnar. Fjar- hér er heiðursgestur, og eins barna stæður, flaustur, kapphlaup, æði, hennar vor á meðal, hefir stöðugt! —alt á hjólum.: eimreið, bifreið, mint mig á ágæti og þýðing kon-j loftreið,—gandreið, er aldarhátt- unnar. Konan Ihefir verið sálin íj úrinn. Menn þrá að verða auðug- sögu mannkynsins. Hún hefir ir í andartaki, frægir, þó það verði lagt til ljós og yl í lífi og bústað á kostnað sannleikans. peir vilja mannanna. Fyrir konuna varð j leysa gátur lífsins og trúarbragð- lífið vistlegt. Hún hefir leikið og anna áður en þeir hafa aldur til að þýtt iljóð lífsins af list, sem aldrei ( greiða atkvæði um 'verzleg mál. fyrnist. Fegurð'hennar, ást, andi^ Börnin vi'lja kenna, áður en þau menn- ^ér þurftúm og þökkum og hönd eru þættir í þeim sjónleik, hafa lært, og trúvana spjátrungar knésetja Krist og Pál. Eg er því naumast einn um þá skoðun, að mannlifið sé móður- þurfi. Heimilislífið minnir of víða á æfintýrið, sem segir frá, er eldurinn dó í karlskoti.—Eldurinn sá er víða vanræktur. — Óska- börnin koma aftur eldlaus — og fötluð: handarvana og neflaus. Einnig það hefir borið við í vorri £íð. — Loks er Helga send. Henni er boðið: “pú skalt ganga yfir fjöll og firnindi, hálsa og hæðir, og svo langt sem þínir vegir liggja er iseint gleymast 'börnum mann- anna. Hún hefir fætt oss, elskað oss og hjúkrað ose. Mannlífið á isér einnig móður þar sem kon- an er. pað nægir að isegja þetta. Sönnunum er ofaukið. í trúarlífi, siðferðisþroska, í helgum sögum og kirkjulegu starfi er konan fyrst. Hv'ílíkt dæmi þessa er ekki sagan af Sigyn, húsfreyju Loka, í goðafræði Norðurlanda. Loka, í- mynd lævísinnar, er loks útskúf- að. Bundinn bíður hann síðasta dóms. Ólyfjan eiturormsins á að drjúpa í andlit hans. En konanjog það veit enginn.” Og Helgu lánast förin: Hún greiðir fyrir ‘öllum, gleður alla, svo jafnvel o- tamin tröllin þjóna 'henni og færa henni gjafir. Hún kemur aftur hélt trygð við Loka. Hún ein fyr- irgaf honum og hjálpaði,—elskaði útlagann í Ásaheimi. Hún yfirgaf hann ekki, heldur vakir stöðugt yfir ihonum, og safnar ólyfjan með eldinn, dýrmætan skruðá og ormsins í mundlaug, áður en hún drýpur í andlit honum. petta er hin norræna mynd konunnar. í lífi þjóðfélaganna hefir “móð- ir, kona meyja” verið goltfstraum- drotningartign Mér fimst 'hinn góði gestur vor, er Ihingað kom vestur fyrir 11 mánuðum, vera Helga sú, er eld- inn sótti. Sú eldsókn hefir verið siysalaus og gengið vel. Húa, Þeim heiður, sem heiður ber það er gamall og góður siður, að halda á lofti orðstir þess fólks, sem að eánhverju leyti skarar fram úr sínum samferðamönnum. Slíkt fólk höfum við Winnipegos- isbúar átt, ein þagað yfir, þar til nú, að mér dettur í hug að rjúfa þögnina, því “betra er seint en aldrei.” Fyrir fimm árum fluttu hingað hjón frá Winnipeg. pað voru þau y£r Helgi Jónsson klæðskeri og Jó- anna 'kona hans, píanókennari. Strax og þau voru sezt hér að, tóku þau að starfa að myndun fé- lagsskapar hér meðal íslendinga. Mátti segja, að ekki væri vanþörf þar sem hjartað lærði að syngja : á því, þar sem heita mátti að fé- og syrgja; — allar hugljúfar j iagsskapur væri óþektur her aður. athöfnum rekja kyn sitt til kon- unnar. — Hún leikur ekki smá- urinn. Fjöldinn af drengilegum þekkir örðugleika íálenzkrar konu. Hún getur með rétti ti'leinkað sér það, sem sagt var um feril Helgu. þættina á leiksviði lífsins. — j Og enn vill eldurinn deyja. Úr Gyða Eiríksdóttir neitar að ganga því vill hún bæta meðal íslend- á Fönd Haraldi hárfagra, fyr enjinga. Mig grunar, aíL'hún hafi hann sé orðinn þjóðkonungur. [ einnig horft á sundið hennar Helgu Konan vil'l hefja mann sinn, börn jarlsdóttur, er hún, að Herði fölln- sín, kirkjuna og þjóðina sína. pað jum, bjargaði lífi sona sinna. Eg var Gyða Eiríksdóttir, fremur enj gæti trúað, að sú þrekraun jarls- Haraldur kóngur, er vann honum j dóttur, .hafi verið áiskorun til heið- til handa Noreg — og bygði með ursgestsins um áframhald, er öðr- þá heimsókn, er hjálpar O'SS til að jafna þann þjóðernislega tekju- halla, sem hér er að verða. Vér metum þá kenslu, er kennir oss aftur erindið hans Steingríms: “Að dýrka hið staðlausa, hispur og hióm, það hjörtun æ gjörir svo snauð og svo tóm,—” þá kenslu- •konu er innrætir oss að eyða fleiri æfistundum við kyrlátan fögnuð, en hugsunarlausan hé- góma. Vér þurfum að læra, að það er betra að eignast vin, en ihegna óvini; að það er meira af góðum Guði í íslenzkri fjólu, en í öllum deilum fræðimannanna; að vér nálgumst fremur himininn við heiðlóusönginn, en þátttöku vora í þrasi mannanna; að Guð talar hærra til hjartnanna í íslenzkri einveru, — upp í pingvallasveit, þar sem gestur vor hefir undan- farið átt sumardvöl með börnum sínum, — en á hinum Iháværa, heim,sfræga, Breiðavegi borgarinn- ar New York. í nafni vestur-íslenzks almenn- ings þakka eg yður fyrir komuna 0g dvölina og fullviasa yður um, að vér, ekki sízt vesturríslenzkar konur, gleyma yður aldrei né heimsókn yðar og barna yðar, sem prýtt hafa för yðar. Vér þökkum, að rækt til þjóðar vorrar og ást til 'því ísland. par byggir svo land- námskonan á frumbýlingsárunum, um fataðist sundið. Hér verður þó við það að kann- í landi fjarlægðanna, gestaskála ast, að fræknustu fslendingar um götu þvera; hústfreyjan í| fornaldarinnar urðu nálega allir Vatnsfirði barg Gretti og Auður,1 útilegumenn. — Á einn eða annan kona Gísla 'Súrssonar, vakti sælli. hátt voru -þeir of stórir fyrir þjóð yfir manni sínum útlægum, en|sína, eða þjóðlífið of smávaxið mörg drotningin ræður nú ríkjum.j fyrir þá. Að minsta kosti urðu Teljandi munu þeir, er nú reyn- þeir útlagar. asti Auði fremri í raunum og freistingum, eins og þegar hún rak fésjóðinn með þremur hundr- uðum silfurs, — mútuféð mikla, gefið henni -til að isvíkja Gísla—, á nasir Eyjólfs úr Otrardal. Systir Gísla brá og hjúskap við Börk digra fyrir banaráð við sekan bróðurinn. — ipó tel eg einna feg- urst og frækhlegasit dæmi Helgu jarlsdóttur, konu Harðar. — Eg petta hefir einatt gengið í erfð- ir til íslenzkra íþróttamanna. Allar listir hafa átt og eiga erfitt uppdrátfar meðal íslendinga. Nokkurs konar útlegð bíður enn hinna fræknu meðal vor. Fynst er þeir falla, verða margir þeirra metnir. Vér lærðum að meta ljóð sumra skáldanna þegar höfundar þeirra voru dauðir úr hungri. Leiklistin er talin 'list listanna, Eitt hið fyrsta, sem þau gengust fyrir, var stofnun sunnudagsskóla og eftir að söfnuður var myndað- ur hér, voru þau fremst S flokki allrar safnaðarstarfsemi. pau komu einnig á fót söngflokk, sem Mrs. Jónsson æfði og stjórnaði, með þeirri stöku alúð og áhuga, sem ávalt einkennir hana í öl'lu hennar starfi. Einnig var hún fyrsti stofnandi kvenfélagsins “Fjal'lkonan” hér.í bænum. Mr. og Mrs. Jónsson voru sam- hent og unnu af alúð og varð mikið ágengt fyrir þann stutta tíma, sem þau voru hér saman. pvi miður naut Helga ekki lengi við. Hann druknaði ofan um ís á Winnipegosis vatni 29. nóvem- ber 1918. par mistum við góðam félagsmann og sannan fslending. Konu hans, Jóhönnu, varð mjög niikið um fráfall mainns síns, sem bar svo sorglega að. Sjálf var hún veik af “flu” og rúmföst. Og því átakanlegri varð sorgin, að ætíð var mjög ástúðlegt með þeim hjónum. Jafnskjótt og hún náði hei'lsu aftur, tók hún til starfa, með jöfn- um áhuga og áður á öllum góðum félagsskap. Allan verutíma sinn hér veitti Mrs. Jónsson kenslu í píanó og orgelspili. Hafði fjöida nemenda, bæði íslenzka og annara þjóða. Hún hélt “recital” sam- komur með nemendum sínum á hverju ári. Og hefir að makleg- leikum verið lókið lofsorði á þær í enskum blöðum, þó að okkur fs- lendingum- hafi láðst að minnast þeirra. Eg trúi ekki að neinum, sem til'þekkir, þyki ofmælt þó að eg segi: “pað var Jóhanna Jóns- son, sem fyrst og bezt vakti hér Um atvinnu, árferði og horfur skrifar íslendingur í Kaupmanna- höfn einkar fróðlegt bréf, sem birtist í Morgunblaðinu í Reykja- vðc 5. ágúst síðastliðinn. Vér ef- umst ekki um, að lesendur Lög- bergs hafi gaman af að frétta úr því landi, sem um svo langt skeið hefir verið í svo nánu sambandi við ísland, auk þess sem fróðlegt er að heyra um afkomu fólks sem víðast að úr heiminum, til saman- burðar því, sem maður hefir sjálf- ur við að búa. Og þar sem búast má við því að þær fréttir, sem í letur eru færðar af þeim mönnum, sem búsettir eru á staðnum þaðan sem fréttirnar koma, séu áreiðan- legar, þá leyfum vér oss að endur- premta slíkar fréttir úr öðrum blöðum, sem vér vitum að ekki eru opin fyrir almenningi, jafnvel þó slík blöð séu nokkurra vikna göm- ul. í síðasta blaði birtum vér all- langa og fróðlega grein úr íslenzku blaði um afkomu frændanna í Nor- egi á síðastliðnu ári Og úr sama blaði er bréfið frá Kaupmanna höfn, sem hér fylgir og er dag- sett 28. júlí siðastl.: Stjórnin og iðnaðurinn. Eins og mönnum er eflaust kunnugt, á iðnaðurinn danski örð- ugt uppdráttar, og leiðir af þessu vitanlega ógurlegt avinnuleysi. Menn hafa verið að vona, að stjórnin mundi skifta sér af mál- inu, gera eitthvað það, sem réttir úr kreppunni. En stjórnin befir verið fálát. Tóku þá jafnaðar- menn til þess ráðs, að skora á stjórnina að kalla saman ríkis- þingið til þess að ráðgast um hvað gera skyldi til þess að bæta úr at- vinnuleysinu, þv^ ríkið og bærinn fleygja nú hverrí miljóninni eftir aðra í atvinnuleysissjóðina í stað þess að koma vinnu í framkvæmd petta ráð þótti stjórninni óþarft, og varð því ekki neitt út því. Var svo talað um málið og stjórnin ó- spart skömmuð af jafnaðarmönn um og hægrimönnum, og "fyrst í júnímánuði hafði “iðnaðarráðið” stofnað til fundar um málið. pessi fundur var að mörgu leyti merki- legur. Einkum þó fyrir þá sök, að Iþar komu fram ýmsar fróðlegar upplýsingar um ástand iðnaðar- ins hér í Danmörku, en eg get þeirra ekki neitt, mest af því, að eg bygg að eitthvað af því hafi þegar komið í blöðunum á íslandi. pesisi fundur endaði með því ein- róma að skora á stjórnina að taka málið til yfirvegumar, og einkum kröfðust menn verndartolls fyrir hérlendan iðnað.v Stjórnin hefir síðan svarað þessar áskorun fund- arins á þá leið að hún vilji taka málið til íhugunar, og fóru þær í- huganir og bollaleggiingar fram undir formensku innanríkisráð- herrans og verzlunarráðherrans, og hefir vitanlega ekki beyrst neitt frekar úr þeirri átt enn þá. Jafn- aðarmenn halda enn við kröfuna um að kalla ríkisþingið saman; þeir fara enda svo langt, að krefjast nýrra kosninga um málið. pótt hægri menn séu jafnaðar mönnurn sammála um kröfur þeirra ti! stjórnarinmar viðvíkjandi iðn- aðinum, voru þeir vitanlega alveg ófáandi til að ganga til kosninga um málið; tímarnir eru svo mikið breyttir síðan í apríl 1920. er það ekki litil hjálp, en leigj- emdur verða að leggja fram frá 1500—2000 króiiur (hjá bygging- jafélögum) en “prívat”-menn sum- ir krefjast heils árs leigu fyrir fram. Kvenfangelsið í Krit- jánshöfn hefir verið selt og er nú verið að breyta því í íbúðir. Legukostnaður á sjúkrahúsum. Fátt er það, sem ekki hefir hækk- að í verði á stríðsárunum, en nefna má þó það, að sjúkrahúsvist hefir ekki hækkað- fyr en nú, að stjórn in hefir hækkað legukostnað á Ríkisspítalanum hér. par kostar nú hver legudagur 4 krónur. Á sjúkrahúsum bæjarins er hver legudagur þó ekki nema kr. 1.20 á dag, og fyrir sjúkrasjóðs meðlimi 60 aura á dag. Fyrir börn það hálfa af þessu verði. petta hefir verið eins á Ríkis- spítalanum, og haldið svo niðri með ýmsum sjóðum, sem spítalinn hafði fengið frá Friðriksspítalan- um (en svo hét Ríkisspítalinn áð- ur). Hefir nú sþjórnin breytt þessu og er það tilfimnanlegur skattur á sjúklingana. Enn fremur hefir það verið tízka, að þegar sjúklingur hefir legið veik- ur 18 vikur og borgað fyrir sig, gat hann legið aðrar 13 vikur frítt, með hjálp ýmsra sjóða eins og áð' ur er sagt frá. petta veldur eflaust miklu að streymi að sjúkrahúsum bæjar- ins. Sjúkrahúsin kosta Kaup- mannahöfn 7—8 milj. kr. “Social Loksins laus við nýrnasjúkdóminn 624 Champlain St., Montreal í þrjú ár þjáðist eg stöðugt af nýrna og lifrar sjúkdómi. Eg var alveg að missa heilsuna og engin meðul sýndust geta bjargað. tók eg að nota Fruit-a-tives” og áhrifin voru óviðjafnanleg. Höf- uðverkurinn, stítflan, nýrna og lifrarþrautirnar, hurfu á svip- stundu. A'llir sem þjást af slíkum sjúk- dómum ættu að nota “Fruit-a- tives.” 50 cent hylkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25 cent. Fæst hjá öllum lyfsölum, eða burðargjalds- frítt frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Prentunarkostnaður. Demokraten” hefir byrjað árás á prentsmiðjueigendug hér fyrir verð þeirra á allri prentun. Á- stæðan er sú, að prentsmiðja nokk- ur hafði gert tilboð í verk, sem önnur prentsmiðja hafði fyrir; til- boðið var vitahlega lægra en himn- ar fyrri. petta hefir komið fyrir hjá fleiri en einni prent- smiðju. Út af þessu hóf prent- smiðjueigendafél. málsókn gegn þeim meðlimum félagsi'ns, sem til- boðin gáfu, og dæmdi þá til þungra sekta fyrir brot á félagslögum og anda félagsins. pessir félagarj neituðu að beygja sig fyrir þessum “hæsta rétti” innan félagsins. j Hefir svo um þetta staðið senna í blöðunum, og formaður prent- smiðjueigendafélagsins staðið fyr- ir svörum. — pegar prentsmiðja hefir gert til’boð í eitthvert verk, hefir það orðið að leggjast fyrir stjórn eigenda félagsins og hún svo að samþykkja það, svo að réttu lagi er eigandi prentsmiðjunnar ekki afgerandi máttur um slík til- boð. Petta kallast hér hringur. Skemtanir og ferðalög. Kaup- mannahöfn er gleðibær, og stríð- íð hefir ekki sett nein veruleg mörk á þar, fyr en þá nú, að fer að þrengjast í búi, vegna atvimnuleys- isins. Að svelta hafa Danir ekki þekt enn þá. — En að atvinnuleys- ið er farið að taka á fyrir alvöru, má marka á því, að hvorki spor- vagnar, járnbrautit eða önnur flutningatæki eru nærri því eins eftirsókt og venja er annars til um þetta leýti árs. Fólk hefir ekki peninga lengur. Og það er heldur ekki undarlegt, eftir vinnu- leysið sem á undan er gengið og enn varir — já, og er átftur að auk- ast. Tivoli, þessi tilbeiðslu- staður Kaupmannaihafmarbúa um sumartímann, er ekki eins. sóttur og venja er til. pegar mest hefir verið þar inni, sem komið er, hafa verið talin 39.000 manns, en tal- an hefir þegar hæst hefir komist áður verið milli 50—60 þúsund manns. 1 J?orfinnur Kristjánsson. —Morgunblaðið. Miss María Magnússon er nú aftur byrjuð á kenslu 1 píanó- spili og tekur á móti neeimndum á kenslustofu sinni að 940 Ing- ersoll stræti. Sími A 8020. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pv»í er ibezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. Formaður félagsins hefir haldið Toronto Str. Tals. Sh. 2958 því fram, að þetta væri nauðsynr ' legt sem sameiginleg vörn gegn samkepni annarstaðar frá. Heldur cg því fram, að áður hafi einstakir menn orðið að bera allan premt- kostnað. Með þessu eftirliti sé verið að koma verðinu jafnara nið- ur. pessi deila hefir endað með því, að prentsmiðju eigendafélag- ið samþykti á fundi í gær (29. júlí) að hver sá meðlimur, sem þcss óskaði, hefði frjálsar hendur til þess að segja sig úr félaginu, fyrirvaralaust. CITY DAIRY Ltd. Nýtt félag ucdir nýrri, góðri stjórn Sendið 088 rjómann og ef þér framleiðið mjólk fyrir vetrarmán- uðina, aettuð þér að komast í bein sambönd við félag vórt. Fljót og góð skil. sanngjörn prófun og hæzta markaðsverð er kjörorð vort.— Sendið ijóma til reynslu. J. M. Carruther* J. W. Hillhouse framkvæmdarstjóri f jármálaritari ættmenna yðar hér vestra, hvatti af dvala áhuga fyrir þessari dá yður vesturfarar; en um leið samlegu list, þessari ‘dóttur him- má engum g<leymast þakkarskuld: insins’, eins og S'káldið nefndi vor við Leikfélag íslendinga í hljómlistina. Winnipeg, fyrir þátt þess félags i komu yðar og dvöl ihér vestra. Fagnaðarefni er og það, að för Nú fyrir rúmri viku flutti Mns. Jónsson héðan alfarin, ásamt for- eldrum sínum, Guðmundi og Krist- yðar var gjör til að auðga oss and-j inu ólafsson, sem Ihafa búið hér lega, að erindið átti ekkert skylt ] nokkur ár. pað má með sanni við fjárplóg né flokkadrátt, hveiti né kol, gull eða istál, — að för yð- ar var farin til þess að láta ís- lenzka menn hugsa og hlægja, gjöra þá glaðari og betri; sýna os3 íslenzkt atgerfi og íslenzka menn-- orstír allra, sem nokkuð hafa ing, tengja oss traustari tengisluipj kynst þeim segja um þau heiðurshjón, að slík finnast ekki á hverju strái. í prúðri framkomu og valmensku eiga þau fáa sína líka, enda hafa Mislynt tiðarfar. Sumarið kom hér snemma, en 'það var líka skammgóður vermir. Maímán- uður var óvenjuheitur, en þegar kom inn í júní breytti aftur um, og hafa síðan verið mjög fáir heit- ir dagar, skifst á rok og rigning, og mun sumstaðar hafa verið lagt i ofna hér i bænum í júlímánuði. Laugardag og sunnudag var hér steikjandi hiti, en í gær og í dag rok og kuldi. Mörgum mun starsýnt á allar þær byggingar, sem þjóta upp hér í útjöðrum borgarinnar, og mönn- um verður ósjálfrátt að hugsa, að nú sé farið að draga úr húsnæðis KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt vérð 3 pund fyrir . $1.00 SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST KAFFI, TE og KRYDDI, ]?að borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á ... $2.10 GóDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 25c WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A. F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET Beztu Tvíbökur þau hvarvetna getið sér góðan ,eklunni eSa hún sé jafnyel með þjóðernislega, færa oss ilm átthag- anna og leggja móðurblessun yfir barnseðlið íslenzka, er enn lifir í litlandinu. Caruso, ítaiski söngmaðurinn pann 26 ágúst var þessu fólki haldið kveðjusamsæti; gekst ís- lenzka kvenfélagið fyrir því. Sást þá bezt, hve marga vini það átti hér, því að fáir íslendingar sátu heima kvöldið það, sem annars heimsfrægi, er gladdi svo marga i áttu heimangengt. Allir vildu með sinni guðdómlegu rödd, er, kveðja þetta fólk, þakka því fyrir I öllu horfin. En það er þó öðru nær. pað er þó eins og gangi skár að fá húsnæði nú en fyr, einkum nær það þó til einstakra herbergja. pað er verið að bvggja hér í borginni fyrir um 10 miljónir króna, sem á að vera.búið í október í haust. Rikið og Khafn- ?r bær veita stöðugt styrk til slikra bygw'SM frá 20—40% og Gengið frá þeim í runnum ............. Pappkössum - - Smápökkum - - - - Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ 50-60 pund I 8-20 pund 1 2 únzur Quality Cake Limited 666 Arlington St. - Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.