Lögberg - 22.09.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.09.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 EÖGBERG, FIMTTJDAGINN, 22. september 1921. BRÚKIÐ Safnið umbúðnnum og Coupons fyrir Premíur Gjafir að Betel 21. ágúst. ÁBYGGILEG UÓS------------og--------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElecíricRailwav Go. GENERAL MANAGER Land til sölu. Hr. G. B. Jónsson frá Gimli kom til borgarinnar á miðvikudagnn. Mr. Sigfús S. Bergmann, kaup- maður í Wynyard, Sask, var stadd- ur í borginni um miðja fyrri viku. Mr. Páll Bjarnason, fasteigna- kaupmaður að Wynyard, var stadd- ur í borginni um síðustu helgi. Mr. og Mrs. Herbert Grant, 714 Lipton St., Winnipeg, urðu fyrir því mótlæti að missa átta mánaða gamlan son sinn, sem hét Erny Leonard, 30. ágúst síðastl., eftir tveggja vikna sjúkdóm. Hann var jarðsunginn frá heimilinu 31. s.m. Móðir drengsins er íslenzk en faðirinn enskur. Góð bújörð til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð; liggur að hinu fræga veiðiplássi Rauðárósa; 80 tonna heyskapur ,góður skógur til bygginga og eldiviðar; inngyrt með gaddavír og engjar afgyrtar. Loggahús of fjós, gott vatn. Verð $16 ekran. Skrifið eftir frekari upplýsingum eða komið og skoðið landið, og finnið að máli eigand- ann, Einar Guttormsson, Poplar Park P.O., Man. Að Rosetown, Sask., lézt 2. sep- tember ELín Guðný Rósa, kona C. A. E. Story frá Hughton, Sask. Eins og nafn hinnar látnu ber með sér, var hún Islenzk, dóttir Mr. og Mrs. P. Christopherson að Grund P.O., Man, mjög vel gefin, mentuð og sannkristin kona, á unga aldri. Likið var flutt til Ar- gyle og hin látna jarðsett í Grund- ar grafreitr Útfararathöfnin fór fram frá heimili foreldranna og Grundarkirkju. Hún var jarð- sungin af séra Sigurði Christo- pherssyni og séra C. B. Lawson. KENNARA vantar vjð Riverton skóla No. 587, þarf að hafa Second Class professional Certificate. — Getur byrjað á störfum strax. —S. Hjörleifsson, Icel. River, Man. Ól. J. Olafsson, Kandahar.... $1.00 Joe Thorvardarson, Wpg...... 1.00' Mr. og Mrs. C. B. Julius, Wpg 4.00 Mrs 01. Freemanson, Wpg .... 7.00 Klara og Inga Thorbergss,, Wg 5.00 Mr. og Mrs. John Goodman, Wynyard, Sask., 11 p. ull. G. Christie, Gimli P.O. vænt lamb. Mr. og Mrs. Joe Paulson, Lampman P.O.,............. 5.00 Mrs. H. Olson, Duluth ..... 5.00 Mrs. Matthildur Sveinsson, Blaine, Waah.,............ 5.00 S. O. Bjerring, Wpg........ 5.00 M. Pálsson, Betel ......... 2.00 Áheit frá konu í Saskatoon .... 5.00 Ónefnd kona í Winnipeg...... 3.00 Kærar þakkir. J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Wpg. Á fundi Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg 13. þ.m., var samþykt að flytja í hina nýju kirkju safnað- arins á Victor stræti sunnudaginn 24. þ.m., það er næsta sunnudag. Og heldur því söfnuðurinn guðs- þjónustur að morgni og að kveldi á sunnudaginn kemur í þeirri kirkju og sunnudagsskóli verður líka haldinn þar kl. 3 e.h. Wonderland. Miðviku og fimtudag sýnir Won- derland kvjkmyndaleikinn “Plea- sure Seekers”, með Elaine Ham- merstein í aðal hlutverkinu, en á íostu og laugardag getur að líta Wallace Reid í leiknum “Double Speed”. Fyrri part næstu viku: “Nobody’s Kid”, þar sem Mae Marsh hefir aðal viðfangsefnjð með höndum. Heiman af íslandi komu síðast- ljðið föstudagskveld: Ásmundur P. Jóhannsson byggingameistari í Winnipeg, og mágur hans, Jónas Jónasson. Enn fremur Jón Thom- asson, prentari við Heimskringlu, er dvalið hefir heima nokkra mán- uði. Auk þess komu í sama sinn þeir Karl Sigurgeirsson, bóndi á Bjargi í Miðfirði, bróðir þeirra Páls, Halldórs og Arinbjarnar Bárdal; Kári Bjarnason og Jó- hanna Einarsson. Mánudagskveldið 12. þ.m. lézt að Langruth, Man., Addie Viola Josephson, kona Jóhanns Jóephs- sonar búanda þar >í bæ. Banamein hennar var hjartabilun. Bar dauða hennar að sviplega og óvænt. Hún var dagfarsprúð kona og vel látin af þeim, sem þektu hana. SJS.C. Tveir menn geta nú þegar fengið fæði og húsnæði á bezta stað í bænum, rétt við sporvagn. Upplýsingar veitir Mrs. J. J. Thorvarðsson, 768 Vctor srtæti. Phone N 7264. Hr. Magnús Paulson, bókhald- ari hjá hinu velþekta lögmannafé- lagi Rothwell, Johnson and Berg- man, brá sér vestur til Vatnabygða í Sask., til þess að heimsækja frændur og vini. Mr. Paulson kom aftur heim úr þeirrj ferð fyr- ir síðustu helgi. Pessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs: Guðrún Gunnsteinsdóttir. Guðmundína Björgólfsdóttir. Guðrún Magnússon, kom frá ís- landi seint í júlí. 16. þ.m. lézt eftir langa sjúk- dómslegu á sjúkrahúsi bæjarins H.iálmur Árnason, 60 ára gamall. Hann 'hafði lengst af verið til heimilis í Winnipeg og starfsmað- ur þess bæjar í langa tíð. 14. þ.m. lézt að heimili sínu, 683 Agnes St,. Winnipeg, Elín Einars- dóttir Johnson, ekkja eftir Stefán Johnson kaupmann. Elín heitin harði legið rúmföst meira en ár. Hún var jarðsungin 17. þ.m. og fór útfararathöfnin fram fyrst á heim- ilinu, þar sem séra Rúnólfur Mar- teinsson flutti húskveðju, og svo í Fyrstu lút. kirkjunni, þar sem sú iátna hafði átt heima andlega alla sína verutíð í þessu landi. par talaðj Dr. B. B. Jónsson. Fjöldi fólks fylgdi leifum þessarar merk- iskonu til grafar. Söngbækur. Alþýðusöngvar I, II, III, hv. 50c. Bára blá, S. E. .......... 20c . Fáninn, Sveinbjörnsson .... 50c Páskamorgun, Svbjs.......... 25c Sönglög I, Laxdal ......... 1.75 Hljómfræði, S. E............ 60c Páskamorgun, Sveinbjörnssen 25c Sex sönglög, Fr. B.......... 60c Sex Sönglög, Bj. J?......... SOc prjú Sönglög, Bj. p......... 30c Bjarkamál, Bj. p............ 75c j Heimhugi, Sagner........... 30c Tvö kvæði, J. Laxdal ....... 30c Tólf Sönglög, J. Fr..........50c Viðbót við Sálmasöngsbók sr. B. p. (85 sálmalög) .... 1.50 Finnur Johnson, 698 Sargent Ave. Wpg. Vér höfum nýlega meðtekið skýrslur yfir starfrækslu Lands- banka íslands yfir árið 1920 og skýrslur frá Bændaskólanum á Hvanneyri fyrir árið 1919—192Q, sem vér þokkum. Verður þeirra frekar minst síðar. Nítján ekrur, eina mílu fyrir .norðan Gimli; ágætt fyrir gripa- rækt og alt inngyrt; laglegt hús, ifjós, hænsnahús og góður brunn- lur. — Verð er $2,600. Ef keypt í (haust, er til sölu fyrir sanngjarnt iverð nýtt hey og gripir. — Fáið upplýsingar hjá J. J. Swanson and Co., 809 Paris Bldg., Winnipeg Talsími A 6340 Nýjustu stjórnmála- fregnir Hon. Arthur Meighen, stjórnar- formaður í Canada, hefir verlð að lappa upp á ráðuneyti sitt undan- farnar vikur, ef vera kynni að það gengi ögn betur i augu þjóðarinn- ar við kosningar þær, er nú fara í hönd. Nýir ráðgjafar verða þess- ir: R. Monty, K.C., Montreal, sol- icitor general; L. G. Belley, K.C., Quebecborg, póstmálaráðgjafi; Dr. L. P. Normand, frá Three Rivers, ríkisritari; J. A. Stewart, Lanark, Ont; Major Gen. S. C. Mewbum; Edmuni Bristol, Toronto og Dr. J. W. Edwards, þingmaður í Fron- tenac kjördæminu. Frá Nova Sco- tia Hector Mclnnes; frá N. Bruns- wick, Hon. J. B. Baxter; frá Man- itoba R. C. Henders; frá Saskat- chewan J. R. Wilson, Saskatoon og frá Britjsh Columbia, H. H. Stev- ens. — Hon. James A. Calder kvað eiga að verða senator. FUNDARBOÐ Fyrsti lút. söfnuður heldur fund þriðjudagskveldið 27. sept- emiber, kl. 8, í fundarsal kirkjunn- ar á Victor stræti. Pessi fundur er kallaður til þess að fá samþykt safnaðarins til að selja gömlu kirkjuna á Sher- brooke og Bannatyne, og einnig til þess að ákveða fyrir hvaða upp- hæð hún skuli verða seld fyrir. A. S. Bardal, Fyrir hönd fulltrúa Fyrsta lút. safnaðar. Fyrirspurn. Hver eru skilyrði fyrir kosning- arrétti til sambandsþingsins í Canada, samkvæmt síðustu lögum um það efni? Kaupandi Lögbergs. Sem svar upp á þessa fyrir- spurn, birtum vér þann kafla úr kosningalögum, þar sem tekið er fram um skilyrði fólks til kosn- ingaréttar: Skilyrði til kosningaréttar í Dom- inion kosningum. 29. kafli. Nema öðru vísi sé tek- ið fram í þessum lögum, þá hefir hver maður og hver kona rétt til að kjósa þingmann að undantekn- um Indíánum, sem búa á afskekt- um svæðum, Indian Reservations: (a) peir, sem eru fæddir innan brezka ríkisins eða hafa int af hendi ibrezkan iborgaraeið. og (b) sem hafa náð fullum 21 árs aldri, (c) !hafa búið í Canada í tólf mánuði áður en kosning fer fram og dvalið innan kjördæmis þess, sem hann greiðir atkvæði í, að minsta kosti tvo næstu mánuðina áður en hin lögákveðna skipun um kosningarnar er gefin út. Enn fremur skal það tekið fram, að Indíánar sem þjónuðu í sjó- land eða lofther Canada í stríðinu nýafstaðna, skulu hafa rétt til þess að kjósa til Dominion þings, nema ef þeir hafa ekki fullnægt þeim ákvæðum sem tekin eru fram í greinum þeim sem auðkendar eru með a, b og c hér að framan. 2. í sambandi við þessi lög þá 3kal þegnskylduafstaða hvers eins álítast að vera eins og hún var við fæðing þeirra og að hún sé ó- breytileg og hafi ekki tekið nein- um breytingum við giftingar, eða breyting á þegnskyldu annara manna og breytist ekki nema með persónulegum þegnskyldueiði þeirr ar persónu, sem hér um ræðir og að framan er nefnd. Tekið skal það samt fram, að þessi aukagrein skal ekki ná til neinna þeirra, sem fæddir eru í Norður Ameríku, né hieldur til þeirra, sem sjálfir fá viðurkenn- ingu frá dómara sem rétt hefir til þess að kveða á um þegnskyldu- eiða fólks, sem sé undirskrifuð af dómaranum og beri innsigli dóms- valdsins, ef slíkt innsigli er til, sem hljóði eitthvað á þessa leið: “Til þeirra, sm hlut eiga að máli. pað kunngjörist hér með, sam- kvæmt vitnisburði, sem fram hef- ir verið borinn fyrir mér, að eg er sannfærður um að Bjarni Jónsson frá Winnipeg í Manitoba, smiður, eða hver annar sem er, er eiðsvar- ínn borgari í brezka ríkinu sam- kvæmt anda laganna, sem, að und- anteknu því að hann hefir ekki fengið sitt toorgarabréf og mót- bárum þeim, sem í því sambandi eru teknar fram í kosningalögum frá 1920, hefði fullan rétt þegar þessi yfirlýsing er gefin út til þess að njóta þegnskylduréttinda í Canada. Dagstt í ............... þann ...... dag............ 19. dómari. Skilið skal það samt, að þetta vottorð dómaranna gildir að eins þegar ekkert það, sem tekið er fram í öðrum kafla sjöundu grein- ar kosningarlaganna frá 1920, er í vegi eða fyrirgjörir rébti þess sem um er að ræða til slíks vott- orðs. iSú eina breyting, sem gjörð var á þessum parti kosningalaganna á síðasta Dominion þingii, er tekin fram í 3. grein, 29. kafla og hljóð- ar sú breyting svo: 29. kafla þessara umræddu laga (kosnigalaganna) er breytt með því að bæta við á eftir annari grein 29. kafla, grein sem nefnist Sími: A4168. IsL Myndaatofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjamason eigandl Næst við Lyceum leikhúslð 290 Portage Ave. Winni^eg Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Weet Permanent Loaa Bldg., S56 Main St. —....... — YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg - - -* WONDERLANn THEATRE U Miðviku og Fimtudag “Pleasure Seekers” með Elaine Hammerstein Og “Edgar’s Little Saw” Föstu og Laugardag “Double Speed” af Wallace Reid Mánu og priðjudag “Nobody’s Kid” Mae Marsh 3. gr. og hljóðar svona: “Tekið skal það og fram, að á- kvæði þessarar greinar (2. gr.) skal ekki ná til þeirra, er komu með foreldrum sínum til Canada innan lögaldurs, þegar að foreldrarnir síðar hafá gjörst brezkir 'bogarar með þegnskyldueiði, né heldur til kvenna, sem fyrir giftingu sína hafa öðlast borgararéttindi og sem hafa undanfarandi haft rétt til þss að greiða atkvæði við Domin- ion kosningar.” Með öðrum orðum: allir útlend- ingar, er int hafa af hendi brezkan eða canadiskan borgara eið ásamt konum þeirra og börnum, sem með þeim komu að heiman og voru ekki komin til lögaldurs þegar þau komu til landsins, eiga rétt á að greiða atkvæði við næstu Domin- ion kosningar, og líka að sjálfsögðu þau, sem fædd eru hér í landi eða í Bandarikjunum og komin eru til lögaldurs. GRIMS’ STÓRKOSTLEG LÆKKUN ÁSKÓVERÐI HEFUR GERT WINNIPEG UNDRANDI! Hin mikla rýmkunarsala, sem vér nú byrjum til þess að fá inn $30,000 í snarti, neyðir oss til að selja Haust-Skófatnað vorn með óheyrilega lágu verði. Komið inn meðan byrgðirnar eru fullkomnar og kaupið skó handa allri fjölskyldunni. j KARLMANNA SKÓR— Fyrir ...[..... KVENSKÓR— Fyrir ......... KVEN-OXFORDS SKÓR— Fyrir .......... KVEN- STRAP SKÓR— Fyrir ..-....... SKÓLADRENGJA SKÓR— Fyrir .............. SKÓLASTÚLKNA SKÓR— Fyrir .......... VÖGGUBARNA SKÓR— Fyrir .......... $4.95 $2.95 $4.95 $3.95 $2.95 $2.95 98c S.GRIMASON 286 PORTAGE AVE. Fiski Kassar Undirritaðir eru nú við því búnir að senda og selja gegn skömmum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrarfisk. Vér kaupum einnig bæði nýjan og þurkaðan efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá Caledonia Box & Manuf. Co. Ltd. Spruce Street, - Winnlpeg f Bókband Columbia Press Ltd. hefir sett á fót bókbandsstofu sam- kvœmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verð á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vónduð vinna ábýrgst. Baekur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu léreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli og spyrj- 11 . Fowler Optical Co. LIMITBD (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt aig aft 340 Portage Ave. fimm húsum vestan viÖ Hargrave St., næst við Chicago Florai Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í 6- lagi, þá skuluð >ér koma heint til Fowler Optical Co. I.IMITRD 340 PORTAGE AVE. Verkstofa T»Is.: Heim. »li A 83SS A *384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskoiuur rafmagnsAhöld, ito sem ■tranjárn »íra, allar tegnndlr af glösum og aflvaka IbatterU). VERKSTOIA: 676 HDME STREET MRS. SWAINSON, aí 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzlcu kvenhöttum.— Hún er eina tel. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mra. Swainaon njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Cörsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents * Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. Shafflan Föt sniðin Jeftir máli. Allar tegundir loðfata endurnýjaðar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. 690 Notre Dame Ave., Winnipeg Naestu dyr víð Ideal Plumbing Cö. Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10.00 Hln Nýja 1921 Model Kemur I veg fyrír Blys, tryggir llf, veldur léttari keyrslu. tekur valtuna af framhjólunum. Sparar miikla penjnga^ Hvert áhald á- byrgBt, eöa penlngum skilað aftur. Selt I Winnipeg hjá The T. EATON CO. Limited Winnipeg Canada 1 Auto Accessory Department viB Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garoges Pantið nuíð pósti, beint frá alg- anda og framleiSanda, áhald (de- vice) ásamt fullum upplýalngum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. Notlð miðann. hér aS neSan Made-in-Canada Steering De- vioe Co., 84'd Somerset Block. Winn.ipeg. Sirs: Find enclosed $10, for which eend one of (your “Safe- ty-Pirst’’ Steerlng Dovlcea for Ford Cars. Name .................... .... Address ......................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.