Lögberg - 29.09.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.09.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: N6617 - * WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Maín St. Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29 SEPTEMBER 1921 NUMER 39 Helztu ViSburðir Síðustu Viku , Canada. stefnu henna^, að því er verndar- tollum viðkeAiur. Vér munum ekki upp á hár, hvort talað var um tvær eða þrjár miljónir- pað skiftir heldur ekki miklu, því 50 miljónir gætu ekki verndáð stjórn Meighens frá ósigri. Vér á- byrgjumst ekki að fregn þessi sé í alla staði nákvæm, þótt hún bær- ist osia til eyrna í þessu formi, en vér viljum nota tækifærið og gefa verksmiðjueigendnm dálitla, .vin- gjarnlega ráðleggingu um leið peir eiga ekki að láta sér koma til hugar, að safna fé 5 kosninga- sjóð nokkurs flokks. Slíkt væri að eins að sóa peningum út í blá- inn — peningum sem betur væri varið til styrktar iðnaði þjóðar- innar, en stuðnings afturhalds- flokknum. pannig löguð fjár- framlög, gætu ekki bjargað nú- verandi stjórn, eins og bent hefir þegar verið á, en þau gætu bein- iínis eða óbeinlíniis orðið þrándur i götu frjálslynda og bænda flokks Monty, | ins; væri þá ver farið en heima j setið, því þeir flokkarnir verða Miðvikudaginn hinn 21. þ. m., var hið nýja ráðuneyti Hon Art- hurs Meighen, svarið inn af land- stjóranum, lávarði Byng af Vimy. Breytingar á samsetning ráðuneyt- isins hafa orðið nokkrar og er það nú þannig skipað: Fonsætis og utanríkisráðgjafi; Eight Hon. Arthur Meighen; Járnbrautaráðgjafi, Hon J- A. Stewart Lanark, (nýr) ; Viðskifta og verzlunarráðgjafi H. H. Stevens, Vancouver, (nýr). Dómsmálaráðgjafi; R. B. Benn- et, Calgary, (nýr). Póstmálaráðgjafi, L. G. Belly K. C-, Qufo^ec, (nýr). Ríkisritari; Rodolphe Montreal, (nýr). Innflutninga og nýlendumála- j það, sem við völdum taka og eiga ráðgjafi; Dr. J. W. Edwards Fronc þá að sjálfsögðu að fjalla um (nýr.). I enduriskoðun tollmálanna. Ein- Ráðgjafi velferðarmála heim-j hverjum hluta kosningafjár, er kominna hermanna; R. J. Manion, vafalaust varið á ólöglegan hátt Fort William, (nýr)- Tollmálaráðgjafi; J. M. B. Baxter, St. John, N. B. (nýr). Ráðgjafi opinberra verka; Hon F. B. McCurdy. Leyndarráðsforseti; Dr. L. P.| Normand, Three Rivers, (nýr). Landbúnaðarráðgjafi; Hon. S. F. Tolinie, Victoria, B- C. Verkamálaráðgjafi; Hon G. D. Robertson. Flotamálaráðgjafi; Hon. C. C. Ðallantyne. Innanríkisráðgjafi; Sir James Loug-heed- Hermálaráðgjafi; Hon Hugh. Guthrie. Ráðgjafar, án þess að veita nokkrum ákveðnum stjórnardeild- nm forstöðu, eru þessir; E. K. Spinney; Sir Edward Kemp; Jam- es Wilson, Saskatoon, (nýr). og Edward Bristol, K. C. Toronto, (nýr). Óákveðið er enn, hver skipaður muni verða í sohator-general em- bættið, en líklegt talið að valið muni lenda á einhverjum Quebec manni- Eftirgreindir sex ráð— gjafar gengu úr ráðuneytinu: Sir George Foster, Hon. James A. Calder, Hon. J. D. Reid, Hon. C. J. Doherty; Hon. R. M. Wigmore og Hon P- E. Blondin. — peir Foster, Calder og Reid, hafa verið gerðir að sentatorum og auk þess John McCormick, frá Cape Bre- ton. Hon. W. L. MacKenzie King, foringi frjálislynda flokksins í Can ada, hóf kosninga baráttu sína í Toronto, þriðjudagskvöldið hinn 20. þ. m. í för með leiðtoganum var Hon W. S. Fielding, fyrrum fjármálaráðgjafi í stjórn Wilfrid Lauriers og fluttu þeir hvora ræðuna-annari áhrifameiri. — Mr. King kvað frjálslynda flokkinn þegar hafa unnið fyrsta sigurinn, þar sem Meighen hefði orðið knúð- ur til þess að ganga til kosninga, þrátt fyrir allar mótbárur hans á síðasta þingi í gagnstæða átt- — “Frjálslyndi flokkurinn er að eins hlyntur þeim tollum, sem istuðla jafnt að vellíðan framleiðanda og neytenda, en mótmælir öllu því tollkerfi, er viðheiaur einokun og verndar einungis stórgróðalögin,” sagði Mr. King. Fyrir tíu árum kvað hann alla þjóðskuld Canada, hafa numið $340.000,000, en nú væri skuldin komin upp í $2,350,- 000,000'. — Á járnbrautarstöðinni í Toronto, var Mr. King og föru- neyti hans fagnað af stórkostleg- um mannfjölda, með lúðraflokk í broddi. Er mælt að alls muni hafa hlýtt á ræðuna um kveldið, nokkuð á 9. þúsund manns. Hon W. L. MacKenzie King, hefir afráðið að sækja um þing- rnensku í Nort York kjördæminu í Ontario, á móti Burnaby, forseta sameinuðu bændafélaganna þar í fylkinu. Búist er við að í fáum Ikjördæmum muni háð verða harð- ari kosninga barátta en einmitt þar- — - í sambandi við kosningar þær, er í hönd fara, komist blaðið Tor- onto Globe, nýlega svo að orði: “Fyrir nokkrU flaug það fyrir, að verksmiðjueigendur, ætluðu að stofna sjóð mikinn, Meighen stjóruinni til styrktar, sökum í sérhverjum kosningum. — pað er því alt annað en æskilegt að Py^gjan geti ráðið því, hvaða stjórn kemst til valda.” f í ritstjórnargrein um stefnu- skrá bændaflokksins, fórust blað- inu Regina Leader, fyrir nokkru þannig orð: “Yms ákvæðin eru aðdáanleg, en þau eru líka fengin að láni hjá frjálslynda flokknum. Svo finnast þar einnig öpnur stefnuskrár atriði, sem virðast alt annað en aðdáanleg og tínd eru saman úr pólitiskum “lumber yards” út um heiminn og á sér býsna fá lýðyeldis einkenni. pað væri ekki rétt að halda því fram, að þessi stefnuskrá væri í sam- ræmi við skoðanir meiri hluta bænda alistaðar í Canada, að und- anteknu Ontario fýlki og sumum Vesturfylkjunum. pó ber þess að gæta, að einnig þar, eru skoð- anir bænda næsta skiftar, að því er gildi stefnuskráarinnar áhrær- ir. Hon. W. L. MacKenzie King, sagði í Toronto ræðu sinni, að Meighen hefði fengið inn á ráðu- neyti sitt sex, nýja líkmenn. Talsíma er verið að leggja til Mikleyjar, og mega landar vorir eiga von á að komast í símasam- band við umheiminn í nóvember n. k. Bretland Síðan Lögberg kom út síðast, hefir írsku málunum lltið miðað áfrm. Lloyd George eða hans stjórn hefir lýst yfir því, að þeir hafi nú gengið eins langt með til- slökun í sjálfstæðisáttina og þeir með nokkru móti geti gengið, og ef írar geti ekki gert sig ánægða með það, sem í boði væri að því er þetta atriði snerti, þá yrðu allar samnings tilraunir að falla niður því brezka stjórnin gæti aldrei gjört aðskilnaðar atpðið á milli írlans og B<etlands að samnings- atriði. — Uppihald það, sem orð- ið hefir á samnings tilraunum, hafa samningsóvinir á írlandi notað sér til þess að æsa fólk til óeyrða og hefir fólk verið drepið og meitt þessa síðustu daga í Bel- fast og víðar. Blöðin á Englandi telja sjálf- sagt, að aðflutningsfoann á canad- iskum nautgripum verði afnumið samkvæmt tillögu efndarinnar í því máli. Aftur taka írar mjög illa í málið og mótmæla tillögunni um að afnema bannið harðlega. að í hverju meðal ári væri um hálf önnur miljón manna, í Banda- ríkjunum atvinnulu,sir langtímum saman, en nú væri tala slíks fólks tilfinnanlega hærri, jafnvel þótt síðustu vikurnar hefði ástandið heldur en hitt breyzt til hins betra. Atvinnuleysið og verzlun- ardeyfðina, kvað forsetinn vera arf ófriðarins mikla. Ýmsir vel- þektir iðnaðarleiðtogar hafa haldr ið því fram, að verzlunardeyfðin í Bandaríkjunum stafaði að nokkru leyti frá því, að þjóðin neitaði þátttöku í þjóðbandalaginu — League of Nations. pessu mót- mælti Harding harðlega, sem vænta mátti, þar sem flokkur hans beinlínis ber ábyrgðina á afstöðu þjóðarinnar til þess máls. Herbert Hoover, verzlunar ráð- gjafi, kvað heldur vera farið að birta yfir iðnaðar og atvinnumál- unum, þótt enn krepti víða skór- inn að. Ekkert annað en bróður- hugur og einlæg samvinna allra stétta, gæti kipt í liðinn því, sem úr lagi væri gengið. Stjórnýini lægi atvinnuleysið mjög á hjarta, og til þess að fá ;sem fullkomnast- ar upplýsingar, hefði hún kvatt til þessa þings. — Mr. Hoover lét þess enn fremur getið, að stjórnin hefði í hyggju að láta byrja nú þeg ar á mörgum mikilvægum mann- virkjum, t.il þess að draga úr at- vinnuleysinu, sem frekast mætti verða, þegar í ,stað. Dómsmála ráðuneytið hefir, í samráði við lögregluna í West Virginia, ákveðið að láta fara fram rannsókn á tildrögunum að uppþotinu mikla, sem fyrir nokkru átti sér istað í kolanámunum þar í ríkinu. K. M. Landis dómari, er kjör inn var til þess að miðla málum milli byggingameistara í Chicago og verkamanna þeirra, hefir kom ist að þeirri niðurstöðu, að rétt sé að lækka verkalaun um 10—36 af hundraði. Harding forseta, hefir verið, boðið að takast á hendur heiðurs- forseta tign, á heimsþingi blaða- útgefenda og ritstjóra, sem hald ið skal í Honolulu um miðjan næsta mánuð. Sökum hinna stöðugu rána og innbrota í New York, hafa félög, er tryggja eignir fólks gegn slík- um ófögnuði, ákveðið að hækka iðgjöld sín um 10 af hundraði- Andrew Mellon fjármálaráð- gjafi, auglýsir til sölu 600,000,000 doll. virði ríkiisskuldabréfa. Harding for^eti, hefir skipað þá Charles E. Hughes, utanríkisráð- gjafa, Senator Lodge, Elihu Root og Senator Oscar Underwood, sem fulltrúa stjórnarinnar á alþjóða- móti því er koma skal saman í Washington 11. nóv næstkomandi, til þess að ræða um takmörkun vígbúnaðar. Mr. Huges er valinn forseti nefndar þessarar. prjú hundruð manna af giiíska skipinu King Alexander, sem kom Augustine Edvards, formaður sendinefndar þeirrar frá Chile, er sótti annað ársþing þjóðbanda- Hinsvegar eru einnig eftirtekta- Af þv*í sem nú hefir verið sagt, verð umrnæli hans ’ ýms, um það er hægt að ráða, að þekking vor á hverig bjarga megi því, sem að lagsins í Geneva, foeldur fram eftir sé og reisa við menninguna, þeirri skoðun, að bandalagið hafi j því það álítur hann að sé hægt, ef nógu almennur skilningur og vilji sé á því, sem að sé og gera þurfi. í samfoandi við það má minna á ummæli hans um breýtingaöldur síðustu tíma. Hann segir: hin,s vegar hefir hinn byltingagjarni sameignamáður á núverandi ment- unarstigi sínu hvorki ráðdeild né dugnað til þess að koma á kerfi sem starfi betur, í stað hins rotna og illa stjórnaða kerfis einstakl- ings framtaksins.” pað sem Wells leggur mest upp úr, er það, að ’hver einstaklingur rísi persónulega gegn hverskon- ar lýgi þjóðernisremfoingsins, stéttarrígsinsi eða hermenskunnar og neyti að folýðnast þeim vald- höfum, sem foeiti sér fyrir slíku. ‘ petta er skylda hvers heiðarlegs manns á okkar dögum,” segir hann, “að svipast um eftir framkomu, iex” (Einföld) er bókin kölluð og yfirvalds síns, áður en hann hlýð- er þ&ð gott nafn, og líka sann- ir því, og gefa ekki keisaranum nefni, því í fyrsta lagi er hér um neitt, sem guðs er eða mannkyns- ag, ræða að eins eina bók, og ins.” ekkert vald til að skifta sér á nokkurn minsta foátt af málefn- um, er samkvæmt eðli sínu séu amerísk. Álit þetta er fram kom- ið út af kröfu Boliviu, sem heimt- ar að þjóðbandalagið láti fram fara endurskoðun á samningum frá 1904, milli Chile og Bandaríkj- anna. Guðsþjónusta var nýlega haldin i Westminster Abbey í London, til minningar um flugmenn Banda- ríkjanna, er týndu lífi þegar loft- skipið ZR-2 fórst skamt frá Hull á Englandi. «/ Herlið frá Costa Rica hefir náð haldi á Koto héruðunum, án þess að Panamabúar sýndu nokkra mót- spyrnu. Nokkuð af matvælum frá Ame- ríku er nú komið til Pétursfoorgar og hefir verið útfoý-tt meðal hungr- aðra barna undir eftirliti líknar- nefndarinnar amerísku. Vincent Witos, stjórnarfor-mað- ur á Póllandi, áefir beiðst lausn- ar frá embættum fyrir ráðuneyti sitt. i Hundrað ára sjálfstæðis afmæli átti mexikahska lýðveldið fyrir nokkru, og var þá mikið um dýrð- ei2inleS löS rétt> tilraunina til ir . Við s-etning :hátíðahaldsinsiað koma framhinm knyjandi heilsuðu allir fulltrúar erlendra aauðsyn á sameiginlegu eftirliti rikja upp á Obrégon lýðveldisfor- i með málum mauuauua — þ°tta seta að undantek.TUm Bandaríkja- eru ekki nein n^ trúarbrögð, held- fulltrúanum, er kom þar hvergi ur að eins tilraun ti! >essað tram' „„„ • ; kvæma það, sem er sameigmlegur TlSBl ri. i kjarni allra heimstruarbragð- Fregnir frá Riga herm, að Sovi- anna- ct stjórnin rússneska sé rétt íj Of þetta segir Wells að verði að þann veginn að segja Bessarabíu i gerást áður en langt um líði “ef stríð á hendur. ! maðurinn, sem slíkur” eigi ekki j að verða undir og tímabili hans í í erjunum milli Spánverja og'^ögu hnattarins að vera lokið. Moroccobúa hefir hinum fyr- Og Wells álítur að til þessa nefndu veitt foetur upp á síðkast- j þurfi ekki neitt kraftaverk - en ið, að ,sögn. : afskaplega vinnu og gífurlega 11 sjálfsafneitun. Og hann minnir í í bænum Oppau* á pýzkalandi! þessu sambandi á útbreiðslu og vildi til feykileg sprenging, er sigur kristindómsins. Hann orsakaði dauða hátt á tólfta hund-j minnir líka á þjóðbandalags hug- rað manna, en þúsundir hlutu ! ur.ynd Wilsons og þann fögnuð sem bókfærslu, er eftirtektaverðust fyrir það, hvað vér vitum lítið. Oss hafa ávalt runnið til rifja erfiðleikar þeir, sem bændur hafa bændur héldu bækur eins og þessa, samvizkusamlega á ári hverju, þá vissu þeir miklu meira um sína eigin afkomu, en þeir gera nú í dag. Grein þessi sem birtist í Free átt við að stríða, þegar menif hafa Press og skrifuð er af ungfrú E. verið að segja þeim að afla sér j Cora Hind, hefir oss verið send af óbrotinna og þægilegra bóka til1 höfundi til ibirtingar, og er hún að reikningsfoalds við landbúnaðinn1 voru áliti vél þess verð. og vorkunsemi vor hefir aukist við það að kynna oss, sumar af bókum þeim, sem menn hafa verið að gefa út handa bændum, til þess að halda reikninga sína á. Drengur nokkur í Manitoba, sem heitir W É. S. Walker og fæddur er í Hamiota, og sem sjálf- ur hefir rekið búskap að High Bluff, virðist nú hafa ráðið þessa gátu. Að minsta kosti hefir hann tekið saman og gefið úr bók fvrir bændur að halda foúreikn- inga -sína á, isem er þannig úr garði gjörð, að vér treystum oss'til að Ritstj. KjörfundurÍDD í Selkirk kjördæmi ipeir sem eru á móti Meighfen- stjórninni í Selkirk kjördæminu, eru ákveðnir í að halda útnefn- ingarfund, þar sem rétti kjósend- anna er ekki traðkað og þar sem umboðsmenn hinna ýrnsu héraða geta mætt. Óáður fundur er álitinn að vera færa reikninga rótt í henni Simp-j óhjákvæmilegUr, ekki síst sökum Og leiðin að þessu marki, sem Wells leggur mesta áherslu á, er stfefnun alheimsríkis. “Heimisrík- ið verður að hefjast,” segir hann, fremur litlá þar ofan í kaupið. Glögg efniss-krá er yfir bókina. Segjum að þú seljir hest, þá lítur þú í efnisskrána, og finnur þar “Hross seld” bls. 31. pú flettir þess, að innan kjördæmisins er nú enginn flokkur sem verulega framkvæmd hefir í þeim málum. pess vegna hafa leiðandi menn og konur tilheyrandi öllum stéttum og öllum skoðunum i stjórnmálum, sem gagnstæðar eru stjórnmála- stefnu Meighenstjórnarinnar, kom- ið sér saman um að bjóða- til fund- Nú verður sú rödd að heyrast UPP þeirri blaðsíðu og þar- finnur ^ ar að Stonewall, í Manitoba 6. hæst um alla jörðina pólanna1 þú dálka fyrir hvað margir hestar milli, sem boðar fagnaðarerindið um bræðralag mannanna og sam- meiri og minni meiðsl. Hjálpræði menning- arinnar. hún vakti fyrst. Heiminum var risin voldug von. En hún hvarf svo skelfing fljótt. En hin voru isel’dir. Hvað rnikið að borg- að var niður, fovað mikið með eigin handveði og hvenær þau falla í gjalddaga og hvaða vexti þau bera, aðal upphæðina og nafn þess sem þú seldir hann til. Ef þú s-elur hveiti, flettir þú upp á blaðsíðu 11, og þar er pláss okt. n- k., klukkan 1 eftir hádegi, til þess að velja þingmannsefni fyrir kjördæmið fyrir hönd frjáls- lyndra manna, við í hönd farandi kosningar, og vonumst vér eftir að umboðsmenn frá öllum pörtum kjördæmisins sæki fundinn. Eftirfylgjandi er fuhdarboðið, sem undirritað er af mörg hundr- augabragði hægt að skrásetja Til kjósenda í Selkirk- kjördæminu. fyrir söludaginn, mælatöluna, af- “uð mönnum og konum í kjördæm- föll, mæiatöluna sem þér er borg- inu; að fyrir, númer af kornhlöðu, við- j urkenningum fyrir korni, sem þú hefir þangað flutt, verð sem þú færð fyrir mælirinn þegar þú sel- ur, gæðastig kornsins og nafn þess, sem þú seldir það til. pannig er bókinni iskift í deildir fyrir all- ar afurðir landbúnaðarins. Einnig fyrir alt það, sem látið er burt úr foúinu í iskiftum, eða það sem bónd- inn þarf til heimilis framleiðsl- unnar, foæði ag því er fólk og bú- stofn snertir. Sama er að s®gJa um það, isem bóndinn kaupir, ef um olíu fyrir vélar er að ræða, þá flett- þú upp á blaðsíðu 44, þar er á Hér í blaðinu hefir nokrrum j fr£ indverska basarnum til íslands sinnum áður verfö sagt frá skoð-| og Basutolands, írla-nds og Mar- unum ýmsra merkra mann á á-J okko, var i rauninni staðreynd og standi því, sem nú ríkir í heimin-, soguleg minning, gildismeiri en um og nú síðast í sam-bandi við sjá,lf heimsstyrjöldin því hún skammvinna fagnaðarbylgja, sem hvenær foún var keypt, hvaða sort hrærði hugina við hina- glæsilegu! af olíu að um er að ræða, hvað hugsjón um frið réttlætisins umlmikið að keypt er, verð og af alla jörðna, frá Kína til Bokhara,! hverjum keypt er. Á b-laðsíðu 57, er pláss til þess skoðanir Ferrero. petta efni um viðreisn eða upplausn menn- ingarinnar er eflaust eitt mesta sýndi það, að mannkynið getur eins vel hugsað “heimsborgara- lega” (komopolitiskt) og verið er uppi þó allur þorri manna gefi því engan gaum. Einn meðal þeirra mörgu manna, sem nýlega hefir .skrifað um þetta, er hinn alkunni enski rithöfundur H. G. Wells. Sumar til Brooklyn fyrir skömmu, voru-fyrri bækur hans eru nokkuð teknir fastir fyrir ólöglegan ! kunnar hér, bæði skáldsögur hans vandamál og alvörumál, sem nújmeð friði, eins og það getur verið Bandaríkin. Htnn 26. þ.m. kom saman í Washington þing eitt allfjölment, frá flestum leiðandi iðnstofnunum og verkamannafélögum í Banda- ríkjunum, til þess að ræða um á hvern hátt helzt mætti ráða fram úr atvinnuleysi því hinu mikla, sem hvílt hefir eins og mara yfir þjóðinni að undanförnu. Til móts þessa var stofnað að tilhlutun Hardings forseta í ræðu sinni á flutning og úthlutun áfengra drykkja. Löghald var sett á miljón dala virði af áfengi. Samkvæmt nýjustu fregnum frá Washington, kvað þó nokkuð vera farið að ráða-st fram úr at- vinnuleysinu innan Bandaríkjannæ Hreinar tekjur af járnbrautum Bandaríkjanna í síðastliðnum júlí- mánuði og námu $69,485,00-0. Er sú upphæð $17,000,000 meiri en í júní- Um 150 manns týndu lífi í San Antonio, fyrir iskömtau af völdum flóðs. j Fjárveitinga og skattamálanefnd senatsins, mælir með því að $2,500 af tekjum þeirra manna, er foafa í laun $5,000 á ári, en eigi yfir, skuli undanþegnir tekjuskatti. Hvaðanœfa. Samkvæmt grein, er fyrir skömmu birtist í blaðinu Brooklyn Eagle, hafa á listasýningu í Hunt- ington, verið sýnd málverk eftir íslndinginn efnilega, hr. Emil Walters, sem þegar er orðinn víð- kunnur í Bandaríkjunum, þóft þingi þessu lýsti Harding yfir þvv ungur sé. og rit um þjóðfélagsmál og ver- aldarsaga hans sem getið hefir verið áður í Lögréttu (af Sn. J.). Síðasta bók hans heitir The Sal- þá spurningu hvort Evrópumenn- ingin sé að hrynja til grunna- eða ekki. /“Bíða heimsin,s nú marg- ar aldir, fullar óstjórnar og ó- hamingju, eins og við lok vest- rómverzka ríkisins í Evrópu, eða Han-ættarinnar í Kína?” spyr höf. Kostur sannleikans er nú mjög þröngur alstaðar í Evrópu, segir danski rithbfundurinn Kehler, sem skrifað hefir um foókina. En í fremstu röð þeirra manna nú- lifandi, sem vinni að því að eitt- hvað rofi til í því myrkri, sem nú grúfir yfir öllu, telur hann Wells, ekki síst fyrir þessa foók hans. Wells er ekki í vafa um það, að núverandi skipuiag með þjóða- hatri sínu\og einstaklings auð- söfnun, sé á upplaujsnarleið. Jafnvel þó unt væri að endurreisa Evrópu án stórbreytinga á þjóð- félaginu, svo að hún næði sama ástandi og var fyrir ófriðinn, á- Mtur höfunur, að það mundi að eins verða ný hvíld á undan öðrum enn þá hatramari ófriði og þjóðfé- þjóðrembingslegt og verið með ó- friði.” Wells trúir þó ekki á þjóðbanda- lagið. Hann kallar það “this little corner of Balfourian jobs and gentility.” Hugsjónin um heimsríkið segir hann, foefir svipaða aðstöðu til þjóðbandalagsins og hugsunin um guð á himni og jörð hefir til ein- hverrar guðanefndar, sem í sætu óðinn og Baal, Jupiter og Amon Ra og Mumbo Jumbo og öll önnur þjóðleg kynkvíslagoð. Pað starf, sem nú bíður mannkynsins, er í því íalið að setja hina sameiginlegu hugsun um alsátt heimsriki í stað þess moðvargs af smáum, eigin- gjörnum jþjóðféjagshugmyndum, sem nú eru alstaðar efstar á foaugi —Morgunblaðið. Óbrotin reikningsbók handa bændum. Vér höfum ávalt litið með sér- stakri lotningu, til bókhaldara og hinna lögskipuðú reikningshald ara. Menn sem geta leikið sér með jafnaðarreikninga fylkja og félagsreikninga, verðskulda virð ingu vora. Við höfum sérstaka aðferð til þesis að halda reikning, yfir inn- tektir vorar og hvernig við verjum þeim peningum, sem oss innhend- ast. En ef lögskipaður reikn- ingshaldari, ætti að líta yfir þá lagslegum glundroða, sem ekki er hætt við að hann fengi sting mundi linna fyr en alt væri eytt, í hjartað, ef það steindræpi hann sem enn væri þó við lýði. ekki. að skrifa niður í hvenær byrjað var að sá hinum ýmsu korntegund- um; og nær því var lokið, fovenær byrjað er á kornslætti og hvenær honum.er ‘lokið og hvað hver ekra gefur mikið af sér. Á blaðsíðu 58, er pláss til þess að rita veðurathuganir, og einnig yfirlit yfir hvað er unnið árlega á jörðinni. petta .síðast nefnda hafa bændur lítið hirt um að at- huga, en þó er það afar þýðingar- mikið. Eitt af hlunnindum þeim sem er við þetta bókhald, er það, að ef hún er rétt færð yfir árið, þá er fyrirhafnarlaust fyrir bænd- ur að fylla inn skýrslurnar um, hinar árlegu inntektir sínar í samfoandi við tekjuskattinn. Að vísu er'þessi bók, þó hún sé vel haldin, ekki fu-llnægjandi til þess, a<5 gefp allar upplýsingarí í samjbandi vSð tek^uskatts-skýrsl- urnar, en hún er rnjög mikils virði þegar um þ^ð er að ræða að fá Vér undirritaðir kjósendur í Sel- kirk-kjördæminu, sem mótfallnir erum istefnu Meighenstjórnarinn- ar í stjórnmálum, og álíturn, að til þess, að varna því, að sú stjórn verði aftur kosin, þá þurfi allir þeir sem henni eru mótfalnir, að taka höndum saman, á sa-meigin- legum útnefningarfundi, til þess að velja merkisbera, sem fram- fylgi frjálslyndri stefnu í stjórn- málum. 1 þessum útnefningarfundi, ættu allir þeir, sem mótfallnir eru Meighen stjórninni, að taka þátt. Sérstaklega viljum vér nefna bændur, verkamenn, hermenn, alla óháða og frjálslynda menn og konur í stjórnmálum. Á þennan fund ættu allir þeir, sem er ant um að Meighenstjórnin komist ekki aftur til valda að koma. Vér tökum því vorn þátt í að boða til slíks útnefningarfundar og verður hann haldinn í Stone wall, 6. dag októbermán., 1921, og byrjar kl. 1 e. h. — til þess að velja þingmannsefni, sem er mót- fallið Meighenstjórninni, — sem er málsvari allra frjálshugsandi manna í kjördæminu. Undirritaðir tskora sterklega á þá, sem tilheyra frjálslynda flokknum og hermannaflokknum og alla aðra, sem mótsnúnir eru Meighen-stjórninni, að taka þátt I þessum útnefningarfundi, og skipa sér utan um framkvæmd'ir þær og áform, sem þar verða gjörð- D. N. Melntyre, sveitaroddviti, Woodland, Man. James L. Cartwright, sveitar- lán, því umboðsmenn lánstofnana, | ráðsmaðiir, 271 ^Semple Ave . West geta á fáum mínútum, séð hvernig Kildonan. — M. Rojeski, sveit- aroddviti í Gimli sveit, Gimli Man. að hagur hlutaðeigenda stendur. Nokkrar fyrstu blaðsíðurnar í | f' \ 5™! þlngmaður í Faiv bók þessari, flytja ýmsan fróðleik, | 0r J°J æmi, an. ig- sem bændur þurfa á að halda, en IUtöS°n’ fyrrum þ^^aður Lund- , . ,, , ’ i ar, Man. — H- A. Arundel bæj- hafa ekki avalt handhægan, þegar . , „ „ ... , . , , , * 0 ___arstjori í Stonewall, Mamtoiba þeir þurfa hans með. Svo semi _ _ . * , . , , , , , ._____Grace Furness, 176 Forest Ave., hvernig mæla skal hey í tonnum,! , „ . ... jWest Kildonan. F. W. Hooker, hversu rniklu að kassar a vognum: _ „ . , ’ halda, hve stór korngeymslurúm ‘ bnr«arstjorl 1 West Selklrk’ Wan‘ þurfa að vera. til þess að halda|W* J* YinCent> Stone^a11’, Mam vissri mælatolu af korm, um vigt I , ’ ' . ;J „ ogmál, hvernig farið er að vita! on’ 'Man* „ Damel Hamilton> hvort korn er hæfilegt til útsæðis,1 arren on> r an- hvernig menn eiga að fara að eyði- T jöldi annara nafna, fylgdi lleggja engisprettur og margt Þessu fundarboði, sem ekki eru fleira. : her t*11"- Mr. Walker, foefir frá voru Ráðatafanir haf-a verið gerðar, sjónarmiði unnið þarft verk, sér-|til þess að mæta þeim sem koma staklega bændum, með því að taka með Oak Point lestinni, og Inn- bók þessa saman, sem er bygð á wood lestinni með bifreiðar í hans eigin reynslu og koma henni l Warren og Drake, kjörfundardag- út. Sjálfsagt mætti að einhverju : inn og flytja þá þaðan og til fund- leyti bæta þetta verk. En ef ar staðarims- i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.