Lögberg - 29.09.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.09.1921, Blaðsíða 7
EÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. SEPTBMBER 1921 Bls \ Af hverju að Hall Caine forðast Chicago Sir Hall Caine, er rétt nýlega búin að ljúka við tólftu söguna, sem hann hefir skrifað. Eftir 4C ára uppi'haldslaust starf- Seg- ir þannig frá ýmsum atvikum sem fyrir hann hafa komið. Síðan Rosetti kom því inn í höf- uðið á mér að skrifa skáldsögur, hefi eg skrifað tólf af þeim, og er það ekkert til að stæra sig af þeg- ar um fjöldann er að ræða. En svo er það takandi með í reikn- inginn, að eg hefi skrifað hverja þeirra að minsta kosti tvisvar (og í sumum tilfellum) þrisvar, fjórum og jafnvel fimm sinnum. Sann- leikurinn er, þó eg hafi byrjað á því starfi mínu með sérstöku upp- lagi til, að því er eg sjálfur held til þess að segja sögur, þá hefir mér fundist verkið mjög erfitt. pað er fögur en— erfið list, og eg held, að jafnvel þeir skáld- sagnahöfundar sem snjallastir •hafa verið, hvort heldur þeir eru nú lífs eða liðnir, hafi ekki náð hámarki þeirrar listar — ekki einn. Vissulega veit enginn betur en eg sjálfur, að eg hefi ekki gert það, og þegar eg lít til baka yfir starfsvið mitt, sem nú er orðið 40 ár, og sé hve oft eg hefi mist tök á efni, eða náttúrlegum þunga sög- unnar fyrir að segja eitthvað of fljótt, eða of seint, eða þá aldeil- is ekki pá segi eg við sjálfan mig, ef eg yrði að gagnrýna verkin mín sjálfur (.sem guð forði mér frá), þá yrði eg skæðastur þeirra allra. Allar beztu skáldsögurnar sem til eru, eru gamlar og hafa verið| sagðar (undir mismunandi kring-i umstæðum) hundrað sinnum. pær eru fáar, og framsetningin aðlað- andi og afar einföld. Kærleik- urinn á milli manns og konu, móð- ur og barna, eða föður og sonar. petta er þungamiðja allra hinna beztu sögubóka. Vegna þess, að þær tilfinningar eru öllum sam- eiginlegar og eru leynardómur einnar kynslóðarinnar eftir aðra. Ritningin er óuppausanleg náma fyrir söguritara og eftirtektavert er það, hve mjög bæði sögurnar og mér, fyrir $2000, og iber þar fram að eg hafi stolið efninu í sögu mína. Dómurinn var kveðinn upp í málinu og var eg fundinn sekur og tilkynt, að þegar eg kæmi næst til þeirrar borgar, þá yrði frjálsræði mitt vafasamt, og mætti eins vel búast við að eg yrði tek- inn fastur Höfundur “Cyrano de Bergerac” dó með einn slíkan dóm, hangandi yfir höfði sér. “Heimurinn þarf á öllum stéttum að halda,” var móðir mín vön að segja. peir segja, að ímyndunaraflið sé sá eiginleiki mánnsins, sem fyrst láti undan síga, fyrir haustvind- um fullorðins áranna; og að lík- indum verð eg að gjöra mér grein fyrir og vera ánægður með að eiga fáar sögur eftir óskrifaðar máske engar. — Eg er mér ekki þess meðvitandi að ímyndunarafl mitt fari þverr- andi, Iheldur einmitt hið ganstæða. En eg finn vel að líkamskraftar mínir eru að lamast, og eru þeir þó eins nauðsynlegir fyrir þá, sem til langframa þurfa að nota í- myndunarafl sitt — svo sem sagnaskáldin og þeir eru hnefa- leikaranum. pað voru einmitt likam(skraft- arnir sem biluðu hjá Thackeray, Dickens og Stevens, þegar ímynd- unarafl þeirra hafði náð sem hæstu flugi og þeir voru að skrifa sínar beztu bækur, svo að höndur þeirra stirðnuðu og hjörtun 'hættu að slá alt í einu, pað sæti illa á mér að jafna sjálfum mér við þessi miklu skáldsagnahöfunda á nokk- urn annan hátt en þann, sem snert- ir hinn mannlega veikleika. Samt þá fram hjá þeirri stund er geng- ið, isem markar 40 ára — svo að segja óslitið starfs tímábil æfi minnar, og eg verð að sætta mig við að eldurinn á arni mínum brennur máske ekki sem glaðast, þá reyni eg að telja mér trú um, að hvað svo sem yfirsjónir mínar hafi verið miklar, eða hvað mikið svo sem mér kann að hafa hepnast, því hvortveggja hefir verið mitt hlutskifti, að þá hefi eg í bókum mínum (eins og ;sumir af kunn- ingjum mínum segja mér líka nú) lagt alla áhersluna á að innprentq( mönnum kærleik til manna, lotn- ingu fyrir réttlæti, meðaumkun frá norðausturströnd Bandaríkj- anna. Undir kringumstæðum eins og þeim, sem voru fyrir ófriðinn, mundi það hafa numið margra miljóna króna árlegum tekjuauka fyrir íslenzka sjómenn að geta stundað fiski við Nýfundnaland við mokfiski og gæftir frá því í júní og fram á veturnætur. En eins og nú er komið er þetta enn þá stórfenglegt velferðarmál fyrir sjómannastéttina og alt landið. Eins og nú er komið væri það miljóna sparnaður að geta þenna tíma gert út með grænlenzkum kolum frá Grænlandi í stað brezkra kola við Island. Ef mönnum dáma ekki grænlenzk kol, væri það samt stórkostlegur sparnaður að geta þenna tíma gert út með kol- um keyptum á Nýfundnalandi, sem eru ódýr í samanburði við brezk kol. skortir hvorki klappir né malar- þar kol. Kunnugir menn hafa sagt kamba til þurkreita, en inni í j mér, að það væru kol við Hvarf, en fjörðum, þaf sem landið er vafið í: hvergi hefi eg séð neitt um það í II. Stöðvamar á Grænlandl Af Grænlandi sem stöðvarlandi mundu menn heimta þessa kosti: 1. Að það sé sem allra næst fiskimiðunum. 2. Að það hafi nóg að bjóða af sjálfgerðum höfnum íslausum alt árið. Að hafnirnar séu þannig, að þær séu ekki að éins örugt skipalægi heldur einnig þannig að sem minstu þurfi að kosta til eina óslitna gróðurbreiðu, þarf að brenna lyngið af klöppunum til þess að fá þurkstæði á þeim. 3. írti á eyjum og úti við fjarð- armynnin eru þokur tíðar og erfitt að þurka fisk, enda þótt Færeying- ar, sem voru þar að kenna Skræl- ingjum fiskþurkun, létu vel yfir veðuráttunni og teldu hana hag- stæðari en í Færeyjum. Inni í fjörðum eru þokur þar á móti sjaldgæfar. Hitar miklir og heið- ríkjur þar á sumrum og loftið rakalaust. Nesja- og fjarðaveðr- áttan á Grænlandi eru algerðar andstæður hvor við aðra- 4. Á Grænlandi hafa Danir nú víða kent Skrælingjunum (sem eru nú orðnir mjög blandaðir Dön- um) að verka saltfisk úr haf- þorski þeim, isem sjórinn er fullur af frá því í júní og fram á vetur, í stað þess að Skrælingjar hirtu áður að eins lifrina. Fiskur þessi hefir selst fyrir sama verð og ís- lenzkur fiskur. íslenzk línuskip hafa því að eins ástæðu til að .sækja fisk yfir Davissundið frá Grænlandi, að miðin við Grænland reynist lakari en við Nýfundna- land. 5. Við Grænland er gnægð af loðnu frá því í mai og fram á vet- urnætur. Síld er þar að aumrinu feit og stór, en annars þekkja bókum. Annars er öllu, sem að kolanámi á Grænlandi lýtur, haild- ið stranglega leyndu og það skoð- að sem ríkis-leyndanmál. Safnað af Bandalagi Immanuels bryggjugerða, húsa og annara menn lítið til göngu hennar þar. leikritm sækja þangað. Flestar „f ______• . og viðreisna'von þeirra follnu. af minum eigin sogum eiga rætur n ........ sínar að rekja þangað. Tilboð um aðstoð. Síðan eg fór að skrifa, hafa mér borist tilboð um aðstoð frá fólki sem ihefir trúað því, að eg þyrfti ekki annað en rita sögur þess eig- in lífs, til þess að ná marki viður- kenningarinnar í heimi bókment- anna. pessi boð hafa komið úr öllum áttum — alla leið frá hin- um kyrlátu klausturmúnkum, til eldabuskunnar, sem er önnum kafin frá morgni til kvölds. Al'drei hefir neitt slíkt orðið mér að liði, að einu tilfelli und- anteknu. Og það er ekki ósjald- an að þegar sJíkar sögur hafa ekki Og þegar maður lítur til baka, þá er gott um það að hugsa. --------0------ íslenzk utgerð frá Grænlandi Eftir cand. polit. Jón Dúason. I. •Eg hefi í skrifum mínum um Grænland bent á, að Grænland væri fyrir íslendinga lykillinn að fiskiveiðunum við Nýfundnaland, sem íslenzkir sjómenn ættu að kosta kapps um að ná í sínar hendur. Að vísu er ísland nær Nýfundnalandsmiðunum en nokk- urt annað Norðurálfuland. En við Nýfundnaland frá eða Vestmannaeyjum öðru máli gegnir um að reka veiðina frá Suðvestur-Grænlandi. hvað gagnar það, þegar fjarlægð- verið raunalega fráleitar, þá hafa in er þó ofmikil til þess, að það þær verið hættulegar og stundumi geti komið til mála að það iberi sig 'blátt áfram álygar. | að fiska pegar eg var í Chicago fyrir 22 Reykjavík árum síðan fékk eg bréf frá ó- sem stöð. þektum manni, sem bauð mér til kaups úrklippur, úr dagblöðum, um Anarkista ókyrðir þar í borg- paðan er helmingi skemra að iuni og áttu þær að kosta $2000. isækja á suðaustur mið Nýfundna- Eg afþakkaði þetta boð, án þess lands en frá Reykjavík, og vega- að sjá þessar blaðaúrklippur; en lengdin frá Grænlandi er alt að er eg nokkrum árum síðar skrif- þréfalt skemmri þaðan yfir Norð- aði bók, sem fjallaði um .sósia-| urmiðin- Og það er ekki lengra lista hreyfingar í Róm, þá höfðaði1 að sækja Nýfundnalandsfiskið þessi maður í Chicago mál á móti 1 frá Suðvesturströnd Grænlands en Stórmerk tíðindi Stundum koma þeir atburðir í Ijós í sögu leiklistarinnar, að þeir skara fram úr öllu öðru, líkt og blikviti í þroskasögu mannkynsins. Einn slíkur atburður er rétt í þann veginn að geras>t í þessari borg. Endur og sinnum hefi eg átt því láni að fagna. að sýna leikrit, er svo hafa veriS veig-amikil, að þau hafa náð töfravaldi á fólkinu. Sökum minnar fyrri reynslú, þegar um slíka stórviðburði hafir verið að ræða, vil eg leyfa mér að minna fólk á leikviðburð, sem elftci má vanrækja, og sem útheimtir að sæti verði trygð með nægum fyrirvara. Hið óviðjafnanlega listaverk, sem eg er rétt í þann veginn að sýna, er “Aphrodite”, er sýnd var á Century Theatre í New York fyrir nokkru og vakti þá fádæma hrifning að undrum sætti. Áður fór sýning þessi fram I París og var þar ekki um annað rætt langtímum saman. Eg hefi rétt lokið fullnaðarsamningum við þá herra F. Ray Com- stock og Morris Gest, er til þess leiðir að “Aphrodite” i allrí sinni Aust- urlanda dýrð verður eýnd á WALKER LEIKHOSINU, vkuna sem hefst á mánudagskveldið þann 3. október, með aukasýningum á mið- vikudag og laugardag. Leikhúsgestir þeir, sem þekkja inn á hina feykilegu eftirspnrn að- göngumiða, þegar eitthvað mikið er um að vera, geta gert sér I hug- arlund hvað gekk á, þegar “Aphrdte” var sýnd I New York. Að- göngumiða prangarar gengu svo langt, að selja einn aðgöngumiða á $200 fyrsta kvöldið. — Samkvmt blaða ummælum, á leikurinn engan sinn lfka. Eeikhúsið var troðfult á hverju kveldi alt leiktímabilið á enda og tugir þúsunda af New Yorkbúum urðu frá að hverfa. Nú hafa þeir Comstock og Gest gengist undir að sýna “Aphro- dite hér og eru 300 þátttakendur I leiknum, en 10 fögur sýningarsvið. pegar "Aprodite” var sýnd I París, þá var leikurinn þegar viðurkend- ur, óviðjafnanlegur að áhrífum. Síðan hefir hann verið margsýndur I New York, Chicago, Philadelphia og Boston og viðtökurnar áttu engan slnn líka. Héf verður leikurinn sýndur I allri sinni hátíðlegustu dýrð. Póstpöntunum verður nú þegar sint. Sendið umslag með utaná- skrift yðar ásamt andvirði aðgöngumiðanna. Verð á kvöldin er: $1.10, $1.65, $2.20, $2.75 og $3.50. Miðvikudags og laugardags aukasýningar: $1.10, $1.65 og $2.20. Stjórnarskatturinn innifalinn I verðinu. Eg er sannfærður um, að sýning “Aphrodite” verður lang álírifa- mesti og merkasti atburðurinn í sögu þessa leikhúss, enn sem komið er. E. H. BENSON, Manager, WALKER THEATRE, Winnipeg. mannvirkja til fiskverkunar, geymslu, fram- og útskipunar o. 3- frv. 3. Að veðrátta sé þannlg, að auð- velt sé að þurka fiskinn. 4. Að á .staðnum sé nothæft og ekki of kaupdýrt fólk til fiskverk- unar og annarar vinnu í landi. 5. Að bægt sé að fá nóga og góða beitu. 6. Að í landi sé hægt að fram- leiða þær landbúnaðarafurðir, sem útgerðin þarfnast, en erfitt er að fá frá öðrum löndum, svo sem mjólk, grænmeti, nýtt kjöt o. s. frv. 7. Að landið hafi að bjóða ódýrt rekstursafl handa útgerðinni- 8. Að landið sé svo stætt, að ekki þurfi að íþyngja útgerðinni um of með sköttum og álögum. . Hvernig uppfyllir Grænland þessar'kröfur? 1. Að stöðvarnar ættu að liggja á vesturströnd Gdænlands, ekki sunnar eða austar en við Hvarf, eyjaskaga þann, sem gengur suð- vestur úr landinu á ca. 61 gráðu nbr. Stöðvarnar ættu ekki að liggja austar en við Hvarf. 1. Af því að þaðan mun að jafnaði skemst að sækja á Nýfundnalandsmiðin, skemmra en t. d. frá suðurodda Grænlahd.s. 2. Af því að strönd- in frá suðurodda Grænlands vest- ur að Hvarfi getur verið lokuð af hafís um tíma úr árinu- Vega- lengdin frá Hvarfi yfir á Ný- fundnalandsmiðin er skemst ca. 100 mílur (við Labrador) og lengst ca. 3C0 mílur, á miðin suðvestur af Nýfundnalandi. íslendingar mundu sjaldan hafa ástæðu til að sækja lengra en 150—200 mílur,, vega- lengd sem íslenzkum .sjómönnum vex ekki ií auguny. pað er að- gætandi, að þar vestra ganga sjaldan dagar úr vegna dveðra og þar má búast við ekki minna fiski en þegar mest er um fisk á vetrar- vertíð við ísland. Vegalengdin er heldur ekki lengri en Banda- ríkjamenn verða að sækja heiman að frá sér og skeipri en mörg skip sækja fiski til Islands- Hlunn- indin af því að geta verið út af fyr- ir sig á Grænlandi, eru miklu meira virði fyrir fslend'inga en erfiðleikarnir við að sæka þaðan. par má fá sérstaklega ódýr kol, ó- dýrt fólk til vinnu í landi, betri veðráttu til að þurka fiskinn en við Nýfundnaland, og það sem mest er um vert: þeir komast hjá því að kenna Nýfundnalands- mönnum verkunaraðferð sína á fiski og geta með því að leggja aflann upp á Grænlandi og verka hann þar selt hann ,sem íslenzkan fisk, fyrir miklu hærra verð en ella. 2- Vesturströnd Grænlands, frá Hvarfi og norður að heimskauts- baug er talin hafíslaus og lagís- laus. Af dagbókum Grænlands- 6. í Grænlands ritgerðum mín- um hefi eg fært rök að því, að þar geti staðist landbúnaður, er geti fætt þær atvinnugreinar—, sem veigameiri eru, fiskiveiðar, námu- gröft, verzlun, iðnað o. fl. með matvörum, sem erfitt er að flytja að. Bezta sönnunin fyrir þessu, er landbúnaður Islendinga þar í fornöld, að íslenzkt fé gengur þar sjálfala nú, að danskar kýr ganga þar að mestu sjálfala nú að vetr- inum, og að kunnáttulausir Skræl- ingjar reka þar garðrækt með góð- um árangri- 7. Alt Norðvestur Grænland er fult af kolum og kolalögin eru Sitt af hverju Takmörkun lífsins, heitir bók, sem prófessor J. Arthur Thomson, við háskólann í Aberdeen á Skot iandi hefir skrifað, og er prófess orinn að sýna fram á í þessari bók sinni, ástæðurnar fyrfr því að fólk deyr. “Eðlisfræðilega skoðað” skrifar prófessor Thomson, “eru aldurs stigin margvísleg. Bein- in rýrna og léttast o ghafa þess vegna ekki eins mikið mótstöðu- afl og sum þeirra verða mjög brothætt. Vöðvarnir verða veikari og ekki eins liðugir- Taugakerfið dofnar cg missir afl sitt, hjartaslátturinn ótiðari, æðarnar gefa ekki eins mikið eftir og (hinir ýmsu partar hætta að vera samtaka að sínu setta verki, og byrjar líkaminn þá að rotna og deyja. Dauðinn, þegar hann stafar ekki af slysum eða sótt er samsafn af efnafræðilegum skuldum, nokkuð af þeim skuldum borgar maður í hvert sinn og mað- ur neytir máltíðar, eða nýtur næturhvíldar, en aðal skuldina borga menn aldrei, þrátt fyrir frí frá vinnu og áhyggjum er vér njótum, sem að eins miðar til þess að grynna ofurllítið á vöxtunum, heldur hún áfram að vaxa. “Dauðinn er óumflýjanlegur” segir prófessor Thomson, og hann heldur fram að aðal atriði lífsins, sé að halda sjálfum sér ungum fram til dauðans. “Betra en á- ir, er bikar gleðinnar segir pró- fessorinn. Varkárni í öllum efnum er nauðsynleg. En vér þurfum um fram alt, að leggja oss meira eftir því, sem yngir oss upp og heldur okkur ungum, við þurf um meira af tilbreytingum, meira ! af áhuga nýja reinslu, æfintýri, i mjög þykk. pað hagar víða svo^meiri fegurð, meiri gleði, það eru til, að kolalögin liggja út að djúp- um fjörðum, þar sem örugt er fyr- ir ís og skip geta flotið upp að landi, upp að námumunnanum, og beztu meðulin til að halda sér ungum fram 1 dauðann.” yfir höfuð eins auðvelt að vinna Santo Domingo, er elzta varanlega kolin og hugsast getur. H. B.1 'bygðin í Ameríku og líka sú sögu Krepchel skrifstofustjóri hefir] ríkasta. par myndaði Columbus gefið upp, að hitamagn kolanna fyrstu nýlendur sínar og þærinn væri 6400 hitaeiningar, að þau [ Santo Domingo, varð Ihans uppá- hefðu örlítið öskuinnihald og svör-j haldsbústaður í hinni nýju heims uðu að gæðuð venjulegum New- álfu. í þeirri borg lifði Colum Castle kolum. Rannsóknin, sem lbus sumar af sínum fegurstu æfi Efnafræði&stofa fslands gerði á 9' stundum, og það var þar líka, sem sýnishornum, gaf ekki eins góðanlhonum var kastað lí fangelsi, af árangur. ipað mun ofsagt, að pólitiskum óvinum hans og sendur grænlenzk kol séu jafngóð venju-* fyrirlitinn og í böndum til Spán- legum (eða góðum) New Castle' ar' Turninn forni, þar sem koilum, en þau eru fullgóð til þess'hann var fangi, er sýnilegur enn alls, sem kol eru venjulega notuð í dag- bein hans hvíla í dóm- til, og varla til muna verri en!kirkjunni miklu 1 Santo Domingo- safnaðar. C- Benedictson $ 10.00 S. Antonius 5,00 S. Árnason 5,00 S. Finnbogason 5,00 Mrs. B. Johnson 1,00 Mr. og Mrs. M. G. Martin, 2,00 Ásm. Ásmundsson 1,00 Eyki Anderson 1,00 F- J. Arnold, 1,00 E. J. Arnold, 1,00 Mr. og Mrs. O. Anderson 5.00 Eyfi Anderson 1,00 L. Snidal, 1,00 Thos. Johnson 1,C0 Fred Johnson, 1,00 Arni Björnsson 1,00 Ninna Joel 1,00 Jónas Björnsson 1,00 Hernit Christopherson .... 1,00 Hoseas Josephson 1,00 Jónas Helgason, 3,00 A. H.Strang 1,00 Pétur Christopherson .... 1,00' G- Johnson, 2,00 J. Th. Jóhannesson, 1.00 Arnleif Johnson 10,00 Mrs. Berg, 5,00 Ónefndur 5,00 Emma Sigurðsson 1,00 Gísli Olson 1,00 Guðný Baldvin, 3,00' Mrs. P. Frederickson, .... 1,00 Samtals $80,00 Safnað af Mrs G. Goodman Luis Johnson........... Ari Swamson, .......... Anna Swanson, ......... Árni Sveinson, 4, ..... Mr og Mrs Alb. iSveinson, Joe Davis ............. Step'han Guðmundson .... Mrs. Anna Arason ...... Mr og Mrs O- Arason .... Bekky Guðmundsson....... Peter Goodman, .... 1.. Friðbjörn Fridrickson .... Björn S. Johnson ...... Valdi Davis ........... Mr. og Mrs J. Sigtrj|gg8- son................ Mr. og Mrs H. Skaftaison Arni Paulson, ......... G. Goodman, ........... Mr. og Mrs. V. Sveinson, Mr. og Mrs. G- Símonson, Baldur Simmons,........ John Thorsteinson, .... Skúli Ingjaldson,...... Mr. og Mrs. J- veinson .. Sigmar Johnson ........ Friðrik Sigmar......... Albert Sigmar.......... Stephan Sigmar, ....... Axel Sigmar............ Elli Vogen ............ Johanna Fridrickson, Bóndi kveðst eigi Meltingarleysi og taugaveiklun gerði lífið lítt bærilegt. — Segir Tanlac hafa læknað að fullu. “Tanlac á alt hrósið skilið, fyrir hina góðu heilsu, sem eg hefi not- ið síðastliðið ár, og mér þykir vænt um að geta skýrt sem flestum frá því,” sagði Arthur C. Valms, vel- þektur bóndi að Hazelridge, Man. “Um þær mundir, sem eg byrj- aði að nota Tanlac, hafði eg þjáðst i fleiri ár, svo eg var orðinn veru- lega tæpt staddur. pað stóð öld- ungis á sama hvers eg neytti, mér varð óglatt af því öllu, þembdist upp eftir hverja máltíð og fékk þar að auki svo ákafan hjartslátt að eg hafði enga eirð og mátti með engu móti halda kyrru fyrir. Eftir að hafa notað tvær flösk- ur af Tanlac, mátti svo að orði kveða, að öll mín vandræði væru á enda Alls hefi eg notað sex flöskur og líkist nýjum manni að öllu leyti. Nú er liðið meir en ár frá því eg fyrst reymdi meðal þetta og hefi aldrei kent þessara fornu sjúkdóma í nokkurri mynd. Mér finst það því bara siðferðis- leg skylda, að fylla opinberlega hóp þeirra mörgu, sem lofa Tan- lac. Svona meðal ættu allir að fá fulla vitneskju um.” Tanlac er selt 'í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg; það fæst einnig <hjá lyfsölum út land, The Vopni-Sigurdson, um Limited, Riverton, Man.t og The Trading Co., Lundar, «! r I 1,00 2,00 ,50 10,00 1,00 1,00' 1,00 Lundar ! Manitoba 2,00 1,00 1,00 1,00 1,00 ,70 2,00 2,00 1,00 1,30 1,00 1,00 ,50 ,50 ,50 5.00 2,00 1,00 1.00 1,00 1,00 1.00 1,00 skozk kol. Kolin hafa verið brotin borg. 1 þessum elsta bæ hinnar vj{5 nýju heimsálfu, má enn sjá leyf- John Fredrickson 1,00 Samtals $48,00 Safnað af G. J. leson og J. S. ísleifisyn, Gleníboro. A. S- Arason, $ 1,00 G. Lambertson, 2.00' P. Magnús 1,00 J. S. Frederickson, Umanokfjörð, en nú er verið eða ar af fyrstu kirkjunni, sem menn búið að opna nýja námu sunnarj vita tn að bY*ð hafi verið í Ame- við Bjarneyjarsund. par er a*-' ríku og var undirstaða hennar lögð staða mjög góð og kolin betri en í árið 1502’ Par er °« hús >að Umanok. Kolineru unnin meðlerCortez sagði upp dóma sína í grefli og reku og skipað fram í lön«u áður en heyrði.st getið um smábátum. Með því að reka kola-| ^exlC0- Pað var íra þeim bæ, tökuna á líkam hátt og gert er í sem Ponce de Leon> ]agtii UPP 1 siðuðum löndum, mætti fá kolin' ferð sína ti] >ess að leita að UPP fram úr skarandi ódýr- íslend-! sPettu æslcunnar- Par átti Pizzaro ingar þektu kolin á Grænlandi í'heima> úður en hann fór ti] Pan' fornöld 0g notuðu þau til elds-1 ama si«]di meðfram vestur neytis. Kolin eru nú notuð til ströndinni> tn Þess að le^‘a und‘ allra þarfa á Grænlandi, til námu-1 ir sig ríki Incanna- reksturs, til ofna, til strndferða og . Hvar sem maður lítur !í krinKum _____, siglinga milli Grænlands og ann- sig a beim stoSvum> sár maður Mr Bjarnason, ara landa. • í gamla sögustaði, sem náknýttir við endurminningarnar um landnámsfrömuðina, sem fLskTstöðvarnar, eru°jarðlögin hin tóku sér bólfestu á >eim stöðvum sömu og þar sem kolin finnast á lhins n-'iia heims- Norður-Grænlandi. pessi jarðlög1 Par gekk Podre de las Casas 1 ná yfir svo mikið svæði, að það,>jónustu hinnar hei,ögu kirkju’ Við Hvarf (á 61. nbr.), þar sem eru eg hefi talið hentugast að reisa f-vlstu Okeypis fyrir þá sem þjást af Asthma og öðrum brjóstþyngslum Ökeypis til reynslu aðferfí, aem alUr geta notað dn óþœginda eða tímataps. un Spánverja á Indíánum, að hann tók að flytja inn svarta þræla frá Afríku, til þess að létta svo undir með Indíánum við þrældóms- okið- par var og bygður .fyrsti skól inn í Ameríku, þegar með konung legu leyfi að St. Thomas háskól- inn var reistur þar árið 1538. P. A. Anderson 1,00 S. A. Anderson 1,00 F. Frederickson, 1,00 Mrs- Mýrdal, 1,00 Mrs R. Roberts, ,50 Mrs. Th. Goodman ,50 Mrs. S. Christie 2,00 Mrs. A. Storm ,50' Miss F. Sigurðsson ,50 Mrs. Th. Johnson 1,00 Ónefndur, ,25 B. G- Mýrdal 1,00 Gestur Davidson 1,00 J. S. ísleifsson .50 J. M. Nordal, 1,00 1 Mr. K. Bjarnason ,50 Mrs S. Guðnason, 1,00 Mrs. J. Baldwin, 1,00 Miss Guðbjörg Johnson, 2,00 Mr- og Mrs. Backman .... 1.00 A. E- Johnson 1,00 Theodor Johannson 1,00 Mrs. B. Heidman, ,50 Miss. J. Heidman ,50 Mrs. Árni Pálson, ,50 Mr. H. Freeman, 1,00 Miss Lilly Frederickson, ,50 Miss Rose Frederickson, ,50 Mr. J. H. Frederickson,.... ,50 Mr- Chris Frederickson, Mr. og Mrs. J. S. Heid- 1,00. man, 1,00’ Gunnar J. Ólafsson ,50’ Harry Heidman ,50' Bert Swanson, ,50 J. Sigvaldason 2,00 Mrs. S. Bjarnason, ,50 John Ólafsson, 2,00 Mr og Mrs G. J. Oleson, 2,75 Samtals $ 40,00 Safnað af Mrs. P- S. Johnson og Mr. Johanni Johnson: Jón S. Björnson $ 2,00 Jón Davidson, 2,00 Alexand. Davidson, .... 1 2,00 J. M. Johnson, 2,00 Árni Johnson 3,00 , Stefán Johnson 3,00 Markus Johnson 1,00 Einar Sigvaldason 1,00 Steve Thorsteinson, 1,00 Jack Goodman, 5,00 Tryggvi Johnson, 5,00 Mr og Mrs Paul S Johnson 5,00 Aurora Johnson, 2,00 Chris Grimsson 1.00 Chris Skardal, 1,00 | Magnús Skardal 5,00 | Emil Hallgrímsson 1,00 Thore Goodman, 1,00 Jón Goodman, 1.00 Jakob Guðmundsson 1,00 Siggi Christopherson, .... 1,00 Pete Christop'herson 1,00 1 Paul Guðnason l,CO j Kjartan fsfeld,^ 2,00 Dan Olson, 5,00 John Magnúson, 1,00 Johann Johnson, 25,00 Una Bergson, 25,00 Thordur Thorsteinson,.... 1,00 Chris. Gudnason 1,00 Samtals $108.00 CITY DAIRY Ltd. Nýtt félíg urdir nýrri, góðri itjórn Sendið os8 rjómann og ef þér framleiðið mjólk fyrir vetrarmán- uðina, aettuð þér að komast í bein sambönd við félag vort. Fljó't og góð skil, sanngjörn prófun og Kæzta markaðsverð er kjörorð vort.—Sendið rjóma til reynslu. J. M. Carruthers J. W. Hillhouie framkvæmdarstjóri f jármálaritari skipstjóra má þó sjá, að íshrafl getur borist að ströndinni í kring- um Friðriksvon snemma að vor- inu, en aldrei svo, að það hindri siglingar. pótt menn vildu setja stöðvarnar þar norður frá, sem ekki er líklegt, kemui^ slíkur ís ísumar- eða hauststöðvum eins og þessum ekkert við. Við Hvarf ntr °K rey"10 asreröir í „„„„j -r tt “ í inRa. heldur látið 1 grend við Hvarf er aldrei 1 neinn ís. Ströndin inn af Hvarfi er eins! og öll vesturströnd Grænlands,! fjarðströnd með skergarði fyrir1 utan, svo öJl ströndin er svo að; segja ein höfn. Aðdýpi er svo mikið, að skipin fljóta næstum eða1 alveg að landi. úti á nesjunum! Vér höfum aSferð er læknar Asthma og oss fellur bezt að hún sé reynd á | vorn kostnað. Einu pildir hve lengi þér! hafið Þ.léðst eða S. hvaða stigi veikin I er. pér ættuð að senda eftir vorum frlu leiðbeiningum. Engu skiftir hvert lofts- lagið er, hve gamlir þér eruð eða hverj- um störfum þér sinnið, aðferð vor gild- ir þar jafnt. Einkum viljum vér að þeir Þakkarávarp í tilefni af því að við senduir. ison okkai Antonius, sem hefir verið fatlaður alla æfi, til lækn- ingar, núna í sumar, þá hefir runnum Pappkössum - par sem ínnöndunar aðferðir o.s.frv. , , . .m_„ , , , i O , ..11 hafa reynet tii einskis. - Vér viijum hugkvæmst að færa okkur glæsi- bmapokkum - fíPríl beim Vl P1 ni GO n.nlrm ait t, v, A I rt ,v v,AviínrvAliT\r\li mlX rtlrL 11 rt rt. I ^ reyni, sem taldir hafa verið ólæknandi, j nokkrum vinum Og vandamönnum par sem innöndunar aðferöir o.s.frv. Beztu Tvíbökur Gengið frá þeim í færa þeim heim sanninn, er svo er á- s(htt fyrir, að til er aðferð sem dugir. —petta Ókeypis tilboð ætti ekki-að van- rækjast einn einasita dag. Skrifið strax og reynið aðferðina. Sendið enga pen- seðilinn fyrir neöan I pðstinn. Gerið það strax I dag. pér borgið ekki einu sinni burðargjald. FREE ’FRTAL CCUPON FRONTIER ASTHA CO., Room 12G Niagara and Hudson Streets, Buffa- lo, N. Y., Send free trial of your method to: lega peningaupphæð, okkur og drengnum til styrktar við þetta tækifæri. Við getum ekki með orðum lýst þakklæti okkar til allra þeirra, sem þátt hafa tekið í .samskotum þessum en biðjum guð að endur- gjalda þeim af náð sinni og misk- un í ríkulegum mælir- Eftirfylgjandi eru nöfn þeirra og upphæðir sem gefnar voru. Baldur, Man., sept., 15. 1921 Mr. og Mrs. B. T. ísberg. 50-60 pund I 8-20 pund 1 2 únzur Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ Quality Cake Limited 666 Arlingíon St. - Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.