Lögberg


Lögberg - 29.12.1921, Qupperneq 1

Lögberg - 29.12.1921, Qupperneq 1
SPEIRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. REYN IÐ Þ AÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG öðlie Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29 DESEMBER 192! NUMER 52 ÚTLENDINGURINN j ERFILJÓÐ,— Helguð minning hinna mörgu, góðu samferðamanna ís- lenzkra, karla og kvenna, er náð hafa í tjaldstað, og vinir og vandamenn hafa falið mér að minnast með erindum. Kom að heiman kyr í skapi, Kunni lítt þá nýju siði, — Gaf sig ei við gróða, tapi, Gegndi sinni skyldu í friði. Reifði aldrei röngu máli, Réttlætið var honum meira, óbeit hafði á öllu táli, Aldrei mátti ljótt orð heyra. Dvaldi hér í dulargerfi, Drauma fortíð enginn skildi; því í bygð sem borgarhverfi Búa aleinn lang-helzt vildi. — útlend tízka truflar andann, Tálsins eru margir þættir. — Opnar stóðu æ við landann Andans dyr og hugans gættir, Feðra sinna táp og tungu Tók hann með í 'bólstað nýjan. Ljóðin, er menn lásu, sungu, Lagði um hjartað vorblæ hlýjan. Lesnar eða sagðar sögur ■ Sál hans fyltu dýrðarljóma, Undir kvað hann ótal bögur, Andinn lék að frægðar skjóma. Úthafsbarn í útlönd farið, Er sem fugl í gyltu búri. — par mun aldrei verða varið > Vængjatak og söngrödd stúri. — Söngsins börn, er fjalla frelsi Fæddust í, — sem lóan heima—, Una ei gyltu aura-helsi, Átthögunum seint þau gleyma. pað er eitihvað — eitthvað heima, Enginn sem til verðlags metur Sem ‘þeir eldri’ aldrei gleyma, Erlendis þótt vegni betur. — Bernskustöðvar, æskuárin, Alla jafna flestir girnast; Móðurástir, móðurtárin, Munu fáum alveg fyrnast. — Aldrei sat hann auðum höndum, Eigi fékk í skóla gengið; Upp til fjalla út með ströndum, Aftur hafði mentun fengið. — Enginn prýddi ytri hagur, útlending þar flestir sáu, Veðurbitinn, vanginn magur, Vit og dygðir fólgnar lágu. Augnaþjónn hann engum reyndist: Ekki að sýnast, heldur vera. — f þann farveg æfin beindist Árla, heima’ á landi frera. Eyrisvirði aldrei þá hann, Orð hans voru betri veði, Hvergi á sínu liði lá hann, Ljúfur, eins og barn, í geði. Mörgum hjálparhönd ’ann rétti, Helzt þeim snauðu, er fjöldinn gleymdi. Enginn maður af því frétti, Um hans kærleik fáa dreymdi. — Skrýddur tötrum trúmenskunnar, Tamdi hann sér fornar dygðir. Vítti gylling’varmenskunnar, Vinum seldi grið og trygðir.. Marga las hann forna fræði, Flest af hinni nýrri speki. Æðrulaufe á andans græði Aldarfars þótt rísi breki. — Harðni veður, hafsins ræsir Herti knár á áratogum. — Bak við tímans ölduæsir Andinn veit af kyrrum vogum. Einn hann sat — !í æfiskugga, — Átthagana lengst af þráði; Andvaka — við opinn glugga, Ellin fáu góðu spáði: Skjaldaskriflum, baugabrotum Borguð var hans dygð og elja; Véganestið var á þrotuni, Vægðarlaus og ágeng Helja. Endadægri eigi kveið hann: Ingjaldi*) að mörgu skyldur. óvinarins ugglaus beið hann, íslendingur reyndist gildur: “Vondum klæðum varð eg hlíta, Vosbúð mörg og útlegð hrjáði, Ef eg skal þeim eigi slíta, Engan veginn það mér háði.” Hvað er það að láta lífið, — Leggja niður tötra gamla, — Firrist aðrir fjörtjón, kífið, Fjötur, ok er mörgum hamia? — Útlendinga æíigjöldin Að eins sagan meta kunni. Ingjaldur varð, eins og fjöldinn, Ágætur — í líkræðunni. Sigurður Kristófersson (Christopherson) Eftir JÓNAS A. SIGURÐSSON Ingjalds niðji, — íslendingur, Engum brást, er til hans flýði. Illa skilinn útlendingur Ofsamönnum hugar frýði. — Ekki sleit hér vondum voðum, Veglyndi hans sízt má gleyma. Nökkvinn hans af brimsins boðum Barning eftir — lenti heima. Jónas A. Sigurðsson. *) Sbr. hin frægu ummæli Ingjaldar I Hergilsey í sögu Gísla Súrssonar, 25. kap.—J. A. 8. OFBELDI GEGN LÖGREGLUSTJGRNINNI A ISLANDI. Tuttogu og sex manns hneptir í varðhald. Langan tíma í gær var Suður- gata, framan við búþtað ólafs Friðrikssonar ritstjóra, þéttskip- uð mönnum og urðu þar rysking- ar og barsmíðar. Sagan til þess er sú, að er ól. kom heim hingað fyrir skömimu úr Rúss- landsför sinni, hafði hann með isér rússneskan dreng, sem hann hafði tekið að sér itil fósturs. Drengurinn er veikur í augum og augnlæknir hér telur hann hafa trachoma, sem kvað vera mjög smitandi veiki, og ákvað land- læknir að vísa skyldi drerignum úr landi, og var ólafi itilkynt það af stjórnarráðinu. Hann kveðst þá hafa farið fram á það við stjórnina, að drengnum yrði veitt- ur lífeyrir af landsfé í tvö eða þrjú ár, svo sem 100 kr. á mánuði. segir hann að stjórnin hafi viljað láta 1000 kr. í kostnað við út- flutning drengsins, en ekki meira af opinberu fé. par á móti hafi ráðherra sem hann talaði við, vilj- að gefa eitthvað rtil styrktar drengnum og styðja samiskot. En það vildi ól. ekki. Skýrði hann frá þessu í Alþbl. 17. þ. m. og gaf í skyn að útflutningur drengsins yrði hindraður. Og er lögreglu- mennirnir komu í gærdag um há- detgi á heimili hans til þess að sækja drenginn, þá fanat hann hvergi í fyrstu. Átti að senda hann út með Botniu, isem þá var á förum. En loks tókst þó að finna drenginn. En iögreglu þjónninn, sem fór þá ú:t með hann, tröppur 'hússins. Urðu þá bar- smíðar nokkra stund olg fékk Hendrik Ottósson stúdent rothögg og ef til vill einhverjir fleiri. En drengurinn komst aftur inn í hús- ið, og hefir lögregluliðið ekki náð í hann síðan. þetta er sagan í stuttum dráttum, en um einstök atriði í viðureigninni ganga ýms- ar sögur og ekki gott að setgja ■hvað satt er í þeim og hvað rang- hermt. En málstaður Ól. er hér í mesta máta illur, þar sem um er að ræða sóttvarnarráðstöfun og engum gat dulist það, að bæði hann og hans menn hafa gerst isekir í iögbrotum, sem refsing á að koma fyrir. Margir tala um að Ólaf hefði átt að taka fastan þegar í byrjun oíg lá lögreglulið- inu slælega fragöngu. En að svo stöddu þekkir Mbl. dkki svo vel til málsíns, að það get um þetta dæmt. —Morgunblaðið 19. nóv. 1921. Lögin í gildi Alla dagan síðan ofbeldið var framið gegn lögreglu þessa bæjar að tilhlutun ól. Fr. og af honum, hefir ekki verið um annað rætt hér í bæ. Atburðurinn var svo einstæður oig dæmalaus í isögu landsins. Og það duldist eng- um, að hann gat orðið undanfari enn alvarlegri viðburða, ef ekki væri tekið röggsamlega og af- dráttarlaust verið tekið í taum- ana. Bæjarbúar sáu þetta, og land- var sleginn í höfuðið rétt við stjórnin líka. Og í kyrþei var unnið að því að framkvæma það, sem mistókst um daginn, og enn fremur að setja þá í varðhald, sem ihaft höfðu ofbeldi í frammi við lögregluliðið. í gærmorgun kl. 11 var óvenju- mikið rót í bænum. pað hafði kviisast, að kl. 1 ætti að hefjast handa. Og það hafði enn frem- ur vitnast, að í Iðnó .dveldi harð- snúin og röskleg sveit manna, sem ætti að hefja atlöguna. Menn vissu líka að forystu þeirrar sveitar hafði tekið að sér fyrver- andi undirforingi í sjóher»Dana, íslenzkur maður, Jóhann Jónsson, isá er haft hefir skipstjórn á hendi á björgunarskipi Vestrriann- eyinga, “pór”. Hann var skipaður lögreglustjóri, en Axel Tulinius llPP?jafa sýslumaður hafði haft forustu við samdrátt liðsins. Á tólftu stundu fyrir hádegi fórp lögregluþjónar og aðstoðar- menn þeirra að ryðja mannfjöld- anum úr þeim götum, sem áhlaupis- sveitin þurfti að fara um, Vonar- stræti og Suðurgötu og fleiri strætum. Og nú fóru bifreiðar að flytja varðmenn á ýmsa staði, til dæmis upp að fangahúsi, því að búast mátti við, að á það yrði ef til vill leitað, þegar komið væri með fangana. Ög vörður var víða settur. Klukkan eitt kom aðalsveitin frá Iðnó vestur Vonarstræti, sú er átti að hreimsa heimili ól. Fr. Höfðu nokkrar sögur farið af því, (Niðurl. á 2. bls. ) Eg sat fyrst. á kirkjuþingi 1889. pað þing stóð í Argyle- bygð. J?ar kyntist eg fyrst per- sónulega séra Jóni Bjarnasyni og Sigurði Kristóferssyni. Hann var þá líka kirkjuþingsmaður. Hvorugur okkar hafði áður átt sæti á kirkjuþingi Skrifarinn, séra N. Stgr. Thorláksson, var strax í þingbyrjun kvaddur heim til Minneota, vegna veik- inda, en eg var aðstoðarskrifari og hafði ærinn starfa, því við- vaningum vinst flest seinlega. En margt varð mér þó minnis-1 stætt frá þingi þessu. Meðal þeirra heimamanna, er mér fundust heimamannlegast- ir, var Sigurður Kristófersson. Vó var þá mannval í Argyle- sveit. Hann var þá auðugur af eldfjöri, einna ótrauðastur allra í leikmannahópnum, og í broddi lífsins. pegar hann talaði, bar! ahuginn orðin ofurliði. Líkam- inn allur talaði með tungunni. j Fjör og framgirni auðkendi manninn. Allir blutu að finna, j að hér var um áhuga að ræða,; en ekki fordild. Honum fund-j ust flestir vegir færir. í lífinuj hafði hann oft komist í hann krappan, en borið þó jafnanj hærri hlut.. — Kirkjan hlaut að vera máttugri en hann, sigur- sælli en mennirnir og ‘því allir vegir færir. Hún gat bygt skóla og gefið út blöð,—ef hún trúði sínu erindisbréfi. petta sá eg og skildi fyrst hjá Sigurði Kristóferssyni, eins fyrir það, þótt hann þá greiddi ■ atkvæði gegn tillögu, er e* Har fram, og var andstæð stefnu prestanna er sátu það þing, — en vann á næsta þingi og er enn ráðandi. Árið eftir, 1890, var kirkjuþing háð í Nýja íslandi, við íslend- ingafljót. J?ar vorum við Sig- urður aftur sem þingmenn. Á því þingi urðum við rekkjunaut- ar. Sváfum við þá með grænt flugnanet vafið um höfuðin í steikjandi sumarhita. pað var á því þingi, að flugurnar hleyptu spilling í blóð Jóns Ó- lafssonar, ritstjóra, sem kunn- ugt er. Hér treystist til muna kunn- ingsskapur okkar Sigurðar. Eg fann, að þessi maður var auð- þektur og einlægur. Hann gekk ekki um í dulargerfi. Hann var enginn bragða Máus. Hon- um mátti treysta. Hjartað var jafnan við stýrið hjá hon- um. Lund hans var létt eins og barnsins og ljós eins og dag- urinn. Hjartað var heitt og höndin ólöt. — Eg vissi, að finna mátti honum vitrari íslendinga, en fáa einlægari og ákveðnari. Og það fanst mér mestu máli skifta. Maður með slíku eðl- isfari, varð mér ósjálfrátt kær. Árin er liðu breyttu því ekki. Hjá honum var íslendingur- inn og Ameríkumaðurinn sam- einaður. Hann hélt fast við ráðvendni og trú feðra ^sinna. par þokaði aldrei um þveran stein hjá honum. En fjör og framsókn hins nýja heims átti hann, á sama tíma, flestum frem ur í ríkulegum mæli. Andi hans var jafnan barnsglaður, um leið og hann var óvenjulegur at- orkumaður, knúður af kappi og áhuga. Hann hafði óbeit á undirhyggju. Hann var með eða móti. Og enginn var í vafa um afstöðul hans gagn vart málum mannfélagsins. Hann var híeinlyndur og heill. ósigur var honum óþekt hug- tak. Og áhrif hans á aðra menn voru öll í þessa átt. Öll góð mál lét hann sig síðar kveðst Skafti geta talið um 200 bændabýli frá heimili sínu. Bendir þetta að eins í áttina til þeirra örðugleika, er hinir fyrstu landnámsmenn öttu við. Hvenær verður starf þeirra met- ið og þakkað að verðleikum? Og þar sem um mannraun var að tefla, áræði og atorku þurfti, þar var Sigurður jafnan, fremst- ur í flokki. Hann var hinn | frækni fullhugi nýlendu-lífsins. 1 Hér staðnæmdist hann lengst, I rúm 20 ár, hin beztu þroskaár j æfinnar. Hér stóð líka hagur i hans í mestum blóma. Og j hér naut hinn félagslyndi for- j maður bezt orku sinnar og á- j huga síns. Á þessum árum fór hann tvær ferðir til íslands í þarfir vesturflutninga. Eg gæti trúað að á því ferðalagi hafi hann móðgað einhvern ættjarð- arvininn heima, — þegar föður- landsástin var einkum fólgin í f jarstæðum um Ameríku. — En eg veit líka, að hann hjálpaði þá mörgum nauðstöddum fslend- ir\gum, er nú búa hér vestra við bættan hag. Ötulli mann en Sigurð gat ekki, og að því skapi var hann hjálpfús og snar til einn eg er naumast skoðun. Sigurður Kristófersson pingeyingur, fæddur 9 1848, á Neslöndum við Mývatn. Tuttugu og fimm ára, 1873, flytur hann vestur um haf. f bann tíð var Amerika enn kynjaland í hugum manna heima. Ameríkuferð var Kjalvegur, þar sem allir urðu úti. Og Sigurður var meðal hinna fyrstu að fara þann veg. Hér við land lenti hann í New York-borg á sjálfan hátíðisdag Bandaríkjamanna, 4. júlí 1873. j paðan hélt hann vestur um land til Milwaukee, Wis. par var þá búsettur Áiámennur hópur ís- lendinga. * Átti hann þar heim- ilisfang um tveggja ára skeið. Á þjóðhátíð íslendinga í Mil- vaukee, 2. ágúst, 1874, var Sig- urður. Forgöngumenn þessa hátíðahalds voru séra Jón Bjarnason, séra Páll porláks- son og Jón ólafsson,ritstjóri, og frítt lið ungra manna með þeim. Var þar stofnað hið fyrsta þjóð- ræknisfélag íslendinga vestan hafs, sem bréf séra Jóns, ný- prentuð, bera með sér. (Sam. nóv. s. I.). í júnímánuði 1876, var Sigurð- ur sendur sem fulltrúi þeirra fslendinga, er dvöldu í Milwau- kée og umhverfi borgarinnar, að kynna sér hentugra landnám fyrir íslendinga í Manitoba. Varð hann í föruneyti fjögurra íslendinga frá hóp þeim, er þá dvaldist í Ontario. Menn þess- ir voru Sigtryggur Jónasson, Einar Jónasson, Skafti Arason, Kristján Jónsson. Komu þess- ir fimm menn fyrstir allra ís- lendinga til Manitoba og Winni- peg, í júlímánuði það ár. Völdu þeir fslendingum til landnáms svæði það á vesturströnd Winni- pegvatns, er síðan nefnist Nýja ísland. pangað fluttist Sig- urður alfari haustið 1875, í hópi hinna fyrstu íslenzku landnema. Leið hann þar súrt og sætt með löndum sínum, bólu- og báginda- árin er fóru í hönd, til 1881. Landnám hans var um 8. míl- ur suður af Gimli. par bygði hann á vatnsbakkaniftn og um þá dygöum. Reyndist hún manni úrræða. j sínum til dauðans góður vernd- var, ar engill. júlí,l Enginn prestur var þá enn á nýlendusvæðinu og það, auk þess í sóttverði: — Séra .Jón Bjarna- son kom fyrst til Gimli missiri síðar. og flutti síha fvrstu guðs- þjónustu að Gimli, 19. júlí 1877. óku því hjónaefnin þenna þorra- dag hartnær 20 mílur vegar, að suður-takmörkuim svæðis þess, er í sóttverði var. pangað kom til móts við þau prestur, en þjónaði Indíánum og kynblend- ingum á þeim svæðum. Voru hjónaefnin gefin saman á ber- svæði þennan þorradag. Stóð klerkur öðru megin brautar meðan hann framdi vlgsluna. Bendir það ótvírætt á, að hvor- ugt þeirra var kveifarlegt og að hinum unga manni varð sjaldan ráðafátt. Sumarið 1880, í júlímánuði, leggur Sigurður enn upp í nýja landkónnunarferð. í för með Efri árin hnignaði heilsa hans til muna. Hvarf hann þá á braut úr Argyle og flutt- ist, 1905, vestur að hafi, Sett- ist hann að þar sem heitir Cres- ent í British Columbia, skamt fyrir norðan landamæri Banda- ríkjanna. Bjó hann þar á fögrum sjávarbakka, — þar sem ódáinslöhd sólarlagsins hillir upp 1 hafinu kyrra. par beið hann hvíldar, við fágæta ástúð merkilegrar konu og góðra barna, er öll keptust við dð gera æfikvöld hans sem bjartast og blíðast. Æfikvöld hans kom 27. marz 1921. Hann var þá tæpra 73 ára. Fjörmaðurinn drenglyndi var fallinn og tíbrá tímans horf- in. — ; Lík hans _var flutt til Argyle Íg hvílir hann nú að Grund, Ian., þar sem hann sýndi mér, hrifinn, útsýnið forðum daga. Prestarnir Friðrik Hallgríms- son og Sigurður ólafsson töluðu yfir moldum hans. nefndi heimilið Húsavík, sem varða, j sæmdi góðum pingeying. pótti sveitamál og safnaðarmál. Öll- j Sigurður þá fraimarlega í flokki1 sinn og þeirra félaga, er þeir um slíkum félagsskap var hann hinna efnilegri yngri manna og grófu fyrir öndvegissúlum hins honum var, að eg hygg, gamall félagi hans, farmgjarn og ötull, Kristján, bróðir Tómasar ráð- herra. Komust þeir til héraðs þess er Argyle nefnist. Eru þeir því feður þeirrar fríðu sveit ar, — par sem níu árum síðar fundum 1 okkar Sigurðar bar fyrst saman. Kristján mun hafa horfið bráðlega til baka til fundar við Arngrím toróður sinn, er þá bjó í grend við Pem- bina, N .Dak. En Sigurður dvaldi um hríð vestra og aflaði sér heyja, að hætti góðra bú- manna. Síðar, sama haustið, nam Skafti heitinn Arason, og með honum fleiri Ný-íslending- ar, lönd þar vestra. Að áliðnum vetri 1881, fluttu þeir Sigurður, Skafti og félagar þeirra áleiðis til Argyle, með konur sínar og ung börn. Ör- fátt áttu þeir efna, en voru þeim mun auðugri að lífsreynslu. Náðu þeir í lönd þau, er þeir höfðu helgað sér, þ. 31. marz, eftir 17 daga ferð um veglaus marklönd og óbygð, að mestu. Hafði nautpeningur þeirra fé- laga þá verið fóðurlaus 3 nætur. Bjargaði þá heyfengur Sigurð- ar, er hann aflaði sumarið áð- ur, kvikfénaði þeirra. — Skafti Arason getur um hag einlægur, ótrauður og þarfur liðsmaður. Hann flutti með sér djörfung og fékk menn til að starfa. Ekki hafði hann fyrir mönnum úhtölur né víl. Vonglaðari, lettlyndari fslend- ingur er vandfundinn. Og á- hugi æskumannsins fylgdi hon- um nálega á garfarbakkann. — f samlífi manna fanst mér hann gott mannsefni. Fyrsta mánudag í þorra, 22. janúar, 1877, gekk hinn gervi- legi íslendingur, Sigurður Krist- ófersson, að eiga ungfrú Caro- line Taylor. Var hún bróður- íslenzka landnáms í þessari frjósömu bygð, eitthvað á þessa leið: “Hér stóð útlendur maður uppi á eyðimörk, með konu og tvö ung börn; með 100 pd. mjöls og fátt annað matvæla. dóttir hinis góðkunna kana-1 3 dali í peningum og dauðvona diska leiðtoga fslendinga í land- námi þessu, John Taylors. Vet- urinn áður hafði hún kent skóla ávalt svipaður hressandi hlý-lá Gimli. Var hún vel ættuð, vindi á íslenzkum vordegi. Og| mentuð og prýdd kvenlegum nautpening, fóðurlausan.— Enn var þar vetrarríki, er staðar var j numið í Argyle. Vegalengd- in milli býla þeirra félaga, var; frá 3—6 mílur, en fimm árum Heimilislífi Sigurðar svipaði til félagslífsins er hann tók þátt í. Einlægnin skipaði öndveg- ið. Ástvinirnir elskuðu hann og virtu, — konan og börnin þeirra. Auk ekkjunnar syrgja hann 4 synir og 2 dætur: John S., búsettur í Elgin, B. C. William C. að Grund, Man. Halldór, í Vancouver, B. C.; Sigurveig, kennari, nýgift, nú Mrs. Dawe, að Port Essing- ton, B. C. Susan, gift Inga G. Brynjólfs- syni í Winnipeg, og Kjartan bóndi í Argyle. — Eg hefi kynst Ságurveigu dóttir hans. Auðkennir hana óvenjulega ljátlaus framkoma, raungott vit og heitur og heil- brigður kristindómsáhugi. Oft hefi eg í kyrþey óskað þess, að hún tæki að sér trúboðsstarf innan lútersku kirkjunnar. Til þess göfuga verks er hún flest- um hæfari meðal þeirra, er eg hefi mætt um dagana Að vinna fyrir heill annara, þjóna einlæglega, er erfðalóð hennar frá foreldrunum. Ekki efa eg að hinum börn- unum muni kippa í kyn til hins góða fornvinar, sem hér er kvaddur, og hinnar mætu konu, er gerði kosti hans tvígilda. f Sigurði Kristóferssyni hafa íslendingar mist einn sinn bezta dreng hér vestra, því: “hjarta bæði og hendur hreinar voru.” — “Ef á íslandi öllu væri Héraðsstjóm slík Hans sem reyndist, Betri mundu hjú, Búar siðaðri, Og dygðir með efnum Dafna í landi.” —

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.