Lögberg - 29.12.1921, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
29. DESEMBER 1921
Bls. 3
inuniHiimmiQmniiitinimnHiimtiiiiiniiitiiiiiiiv
^érstök deild í blaðinu
SOLSKIN
Fyrir börn og unglir ga
Kinaniii
immHiniiHitHiHiinMUUHmiBiiiiaimHtn!1
Tom Sawyer-
Mark Twain.
IWIBIUII
tiimmi
l;ll«U!KH!ll
lllllHIUIBilBIIIII
‘Munu.’
“Já, muim; sælir eru sorgbitnir því þeir
munu—, þeir ' munu—eli—eh—, munu Iiarm-
þrungnir verða, nei,—, sælir eru sorgbitnir því
þeir, munu—, þeir munu—,eh—eli—; hvað er það
sem þeir munu? Því viltu ekki segja mér það
María! Þú gætir líklega sagt mér það ef þú værir
ekki svona afundin!”
“ Þú ert mikill sauður, kjániiTn þinn; eg er alls
ekki afundin við þig. Berðu þig að lesa þetta
yfir aftur; þú mátt ekki missa kjarkjinn, Tom
rninn,, þú verður að vera iðinn og þolinmóður.
Þetta lagast; þú verður víst ekki lengi að læra
þetta, ef þú skerpir ])ig, og ef þit verður búinn
áður en ])ú ferð í shólann, skal eg gefa þér eitt-
hvað reglulega fallegt. Vertu nú duglegur.”
“tíg skal reyna; en livað ætlarðu að gefa
mér, — segðu mér það ? ’ ’
“Þig má einu gilda hvað það er; fjrst eg segi
að það sé fallegt, þá er þér óliætt að trúa mér.”
ITani%iyrjaði nú á nýjan leik og eftir stutta
stund var hann búinn að læra ri ningargreinarn-
ar og kunni þær reiprennandi. #
Þegar María var búin að hlýða honuin yfir,
gaf liún honum spánýjan vasáhníf sem kostaði
fimmtíír aura. Tom kunni sér ekki læti yfir
þessari dýrindisgjöf, og þó hnífurinn væri ekki
flugbeittur, þá tókst lionum þó að búa til ljómandi
fallegar rispur á tebakkann, og hann ætlaði að
fara að skreyta matborðið á sama hátt; en þá var
kailað á hann að hafa fataskifti, áður en hann
færi í sunnudagaskólann.
María setti pjáturskál fulla af vatni á bekk
utan við eldhúsdyrnar og llagði þar hjá sápu-
stykki; sagði hún svo Tom að fara að þvo sér.
Hann staldraði við,þangað til María var farin,
þá tók hann sápuna dýfði henni ofan í vatnið og
lagði hana svo á bekkinn, síðan braut liann skyrtu-
ermar sínar upp fyrir olnboga, helti vatninu gæti-
lega úr skálinni, gekk svo inn í eldhiísið, tók liand-
klæðið og tók að þurka sér í ákafa í framan á því.
En María sá hvernig í öllu lá, reif af honum þurk-
una og hrópaði: “Skammastu þín ekki Tom,
fyrir strákapörin í þér. Eg get fullvissað þig
um það, að vatnið afskræmir ebkert á þér and-
litið.”
Tom var dálítið vandræðalegur, en pjátur-
skálin var fylt aftur. Hann var dálitla stund á
báðum áttumí en lolw Iilcyptí hann í sig kjar-I-í, og
roi ao pvo sér fyrir alvöru. Þegarhann að lokn-
um þvottinum kom aftur inn í éldhúsið, sýndi
sápufroðan sem lak af höndum 'hans og andliti,
nð hann hafði þó gjört tilraun í þetta sinn. Hann
þoldi ekki að opna augun og fálmaði því blindandi
eftir þurkunni. Þegar hann var búinn að þurka
sér vandlega, kom það í ljós, að árangurinn af
þvottinum var ekki alveg fullnægjandi. Hann
var ekki hreinn nema ofan á miðja hökuna og upp
eftir kjálkunum, svo það var éngu líkara en að
hann væri búinn að láta á sig hvíta grímu. En
fyrir utan þessi takmörk lá mórauður, óyrktur
moldarakur, sem teygði sig kringum hálsinn og
ofan á bak og brjóst. María tók það að sér, að
lueta um þenna kisuþvott, og þegar því var lokið,
var Tom orðinn hreinn og að '“hvítum dreng”.
Svo kom María með isunnudagafötin lians, færði
hann í treyjuna og hnefti hana að honum, bretti
svo skyrtukraganum út yfir hálsmálið og bustaði
hann vvo allan; loks setti hún á liann röndóttan
stráhatt. Þarna stóð nú TomaÍTur uppdubbað-
ur, en hann var ekki allskostar ánægður, ef marka
mátti sivip hans. Það .spilti allri gleðinni að
vera neyddur til að þvo sér og fara íhrein föt.
Hann var nú farinn að hafa dálitla von um það
að María gleymdi kanske að koma með skóna
Imns, en þegar hann leit við, voru skórnir hjá
honum, dyggilega smurðir svörtum fituáburði.
Tom varð þá allsnjakillur og nöldraði eitthvað um
það, að Iþað væri ergilegt að þurfa altaf að gjöra
það sem aðrir vildu vera láta, þvert á móti því
sem lmnn vildi sjálfur; þó setti hann upp skóna,
og að því búnu lögðp öll börnin þrjú af stað til
sunnudagaskólans, en ]>ann stað hataði .Tom af
öllu hjarta. Skólatíminn stóð yfir frá klukkan
níu til ellefu árdegis, og tók þá við guðsþjónusta.
Eátt var það af börnunum sem biðu messunnar af
eigin hvötum, eða af því, áð þau langaði til þess,
en þau urðií að vera í kirkjunni, hvort sem þeim
var það ljúft eða leitt, vegna foreldra sinna og
kennara. Kirkjan ivar óásjáleg trébygging
með dálitlum hrauk á þakinu sem kallaður var
tum. Fyrir utan kirkjudyrnar gaf Tom sig á tal
við dreng nokkurn, sem var klæddur sunnudaga-
klæðum eins og liann sjálfur: “Heyrði Bill,”
sagði hann, “átt þú nokkra gula miða’?”
“ Já, eg á einn.”
“Hvað viitu selja liann?”
“Hvað viltu gefa mér fyrir hann?”
Eg skal kaupa hann fyrir lakrís’bita og eiun
öngul. ’ ’
“Lof mér að sjá.”
Tom Jagðí fram vörur sínar; drengnum fund-
ust þær gjaldgengar og þeir gerðu úti um kaupin.
Hann keypti líka þrjá miða rauða fyrir tvær mar-
marakúlur, einnig gaf‘hann eitthvert lítilræði fyr-
ir tvo bláa miða. Enn þ ávar stundarfjórðung-
ur þangað til að skóliun byrjaði, og þeirri tund
varði Tom til að hafa út úr drengjunum miða með
ýmsum litum. Svo gekk hann í kirkjuna með
hinum böniunum. Þegar liann var sestur í sæti
sitt, fðr háim strax að erjast við sessunaut sinn,
en kennarinn, sem var gamall og alvarlegur mað-
ur, þaggaði niðri í þeim. Tom byrjaði þó brátt
á nýjan leik og kipti nú snögt í hárið á dreng
þeirn , er sat fyrir framan hann í næsta bekk, en
liann æjaði liátt. Hann lézt þá vpra niðursokkinn í
bók sína, er drengurinn leit við og lét sem hann
væri með öllu saklaus. Svo fór hann að leika
•sér að því að stinga sessunaut sinn í lærið með
títuprjóni, til að koma upp úr honum hljóðunum.
Enn þá varð kennarinn að þagga niðri í þeim.
Bekkjarnautar Tom voru allir honum líkir — ó-
kyrrir, hávaðasamir og latir, og þegar átti að
hlýða þeim vfir lexíurnar, kunni enginn neitt, en
alt af hjálpaði einhver eldri drengjanna þeim er
“uppi” var á einhvern hátt, svo allir eða flestir
náðu þeir í einhver verðlaun. Hvert það barn
er kunni utan að tvær ritningargreinar, fékk blá-
an miða að latmum, og á hvern miða, hvernig iscm
hann var litur, var prentuð ritningargrein. Eyrir
tíu bláa miða var hægt að fá einn rauðan miða
og fyrir iíu rauða fékst einn gulur miði. Sá sem
átti tíu gula miða, átti heimtingu á að fá biflíu
fyrir þá hjá forstöðumanni skólans. Þessar
biblíur voru í Jélegu bandi og kóstuðu hálfa aðra
krónu. Eg hygg að fáir af lesendum mínum
hefðu næga þdlinmæði að sitja yfir því að læra
tvö þúsund ritningargreinar, jafnvel þó þeir
fengju aðMalinum veglegri biblíu en þarna var í
boði. En samt sem áður var María búin að inn-
vinha sér biblíu á þenna hátt, en það kostaði liana
tveggja ára strit og afarmikla þolinmæði, og
drengur einn af þýzkum ættum var jafnvel bú-
inn að fá fimm biblíur á þenna hátt; hann ruddi
einu sinni úr sér þrjú þúsund ritningargreinum
án þess að stansa, en þetta liafði líka reynstjieila
hans það ofurefli, að upp frá þeim degi var ekki
hægt að kalla hann annað en fábjána. Það bar
Stöku sinnum við, að elstu börnunum 'hepnaðist að
ná í biblíu á þenna hátt, sjaldgæft var það. Tom
hafði eiginlega aldrei langað mikið til að eign-
ast biblíu, en hann brann í skinninu eftir því, að
fá að verða þeirrar frægðar og virðingar aðnjót-
andi, er óneitanlega fylgdi því.
Or sögu Skota.
Koma víkinganna, 650—1050
Nokkrum árum áður en Kenneth kom til valda
á Skotlandi, þá höfðn siglingamenn komið til
vesturstrandar Tandsins og eýjanna sem -undan
ströndinni liggja. Menn þessir, voru kallaðir
Víkingar, eða Grísku mennirnir, stundum voru
þeir kallaðir mennirnir á Dreka skipunum, því á
fram stafni skipa þeirra, vgr oft feikna mikið
dreka höfuð, eða höggormur sem var útskorið í
t.ró.
Menn þessir, komu frá skandinavíu, til þess með
lirevsti sinni að afla sér fjár, í löndum þeim sem
þeir vissu að voru auðugri enn heimaland sitt.
Og í Orkneyjum fundu þeir pláss, sm var þeim
þægilegt til lendingar, þeir gátu rent skipum sín-
um inn í víkur, ár eða lækjarminni, skolist á land
upp, rænt klaustur, eða bænda setur og verið
komnir út á liaf aftur, áður en hægt var að hafa
höndur í hári þeirra.
Þessir menn komu í stórum hópum, og veittust
að byggðum manna meðfram ptröndinni, og voru
þeir hinir mestu vogestir öllu fólki á Bretlands-
eyjum. Það leið heldur ekki á löngu áður en þeir
voru búnir að leggjá undir sig bæði Orkneyjar og
Shettlands eyjar, sem þeim þóttu mikilsverðir á-
fangastaðir á milli Skandinavíu og Irlands. Menn
þessir voru heiðnir trúðu á Þór og Óðinn og gáfu
sig lítið að fortölum þeirra kristnu manna, sem
til þeirra komu með boðskapinn um kærleik, hóg-
værð og frið.
Oftast nær var nóg fyrir menn að heyra nöfn
þessara víkin'ga foringja til þess að vita hvers-
iags menn það voruýt. d. Eiríkur blóðöx, Görigu-
hrólfur, Hálfdán Hilditönn o. <s. frv.
Srnám saman lögðu Norðmenn undir sig
Northumberland alla leið frá Útfirði til Humber
árinnar. Þeir gerðu Orkneyjar að norsku fylki,
tóku sér bólfestu á vesturströnd Skotlands og
ráku fólkið, sem fyrir var, af Táglendinu norð-
austu í fjalllendið þar sem írar höfðu áður tekið
sér bólfestu. Þeir lögðu einnig undir sig Suður-
Orkneyjar, eða Suðureyjar, eins og þær voru þá
nefndar og réð norskur höfðingi fyrir þeim, sem
heima átti á eyjunni MÖn, og bera embættis og
staða nöfn þar þess vott enn í dag;
Eftir að Kennetli McAipine féll frá, lenti í
einlægum erjum á milli leiðtoga Skota og víking-
anna. Munnmælasaga talar um einhvern Greg,
eða Gregory, sem átti að reka víkingana af
liöndum sér og vinnur sigur yfir Englendingum og
ínim; en í þeirri sögu er víst lítið af sannleika.
Sagan getur með örfáum dráttum um, að á ríkis-
árum Játvarðar af Saxony, sem meinar Epgland,
að þá hefðu Skotar, Bretar í Strathclyde, North-
umberlandsbúar og niorsku víkingarnir kosið Ját-
varð fyrir “yfirjnann sinn og herra”, sem mein-
ar, að ef Játvarður hefir ekki verið orðinn ein-
valdskonungur yfir Bretlándi, þá bendir þetta
til samlieldni og vináttu á meðal hinna ýmsu
Norðurlanda flokka.
En svo segir sagan okkur, að Aðalsteinn kon-
ungur, sem tók við af Játvarði, hafi farið bæði
með sjó og landher til Skotlands og spilt stórum
svæðum. Hann gerði kall til Norðumbralands,
ekki af því að hann liefði nokkurn erfðarétt eða
nokkurn annan rétt til þess, heldur vegna þess að
systir hans hafði gifst Oitric,N&em var jarl yfiv
héraðinu. En bróðursonu Citrics, Ólafur, sem
var norskur að ætt, reis upp á móti þessu, giftist
skozkri konungsdóttur og fékk Ólaf konung frá
Dublin, sem var leiðtogi víkinganna á Irlandi, í
lið með sér og lögðu þeir til orustu við Aðalstein
við Brunawbuslli árið 937, en biðu ósigur, og féllu
Professional Cards
IiIIK.HiB?
; iþeim bardaga fimm danskir konungar og
jarlar. TJm aðra liðsmenn, sem féllu, er ekki sér-
staklega getið, en ógurlegt mannfall var þar. Um
það hefir verið kiæðið:'
' No slaughtr has been greater, t
ever yet' \
Of folks laid low,
Since hither from tihe east
AngTes and Saxons
Came to land
Over the broad seas.
(Frh.)
Hin velþekta myndastofa
Martel’s 'Photo Studio
264 PORTAGE AVE.
Winnipeg, : : Manitoba
PHONE A 7986 Næit við Chocolate Shop
MÚSAMAMMA.
Mýs þykja hvimleiðir gestir hvar sem þær
koma. Dær eru nærgöngular við menn og jafnvel
skepnur, og er því ekki að furða, þó að reynt sé
að gera þær rækar úr öllum mannahíbýlum. Þær
naga alt, sem tönn festir á, og gera ekkert gagn,
en oft talsverðan skaða. Er því öllum illa við
þær. — En við megum ekki gleyma því, að músin
er dýr með taugakerfi og tilfinningu. Það er
eðlilegt, að þeim sé fargað, en ómannúðlegt að
kvelja þær meir en þörf er á. Músagildrur eiga
að vera svo, að þær drejri á augabragði, og þær
eru nú til af þeirri gerð. Kötturinn er víðast að-
alvöm nmpna móti miísagangi; en það er ljótur
leikur að horfa á, er köttur hefir náð mús og
leikur sér að henni áður en hann tekur til matar
síns. Þetta er nú eðli kattarins. Og líklega er
það músinni eina líknin, að hún verður brátt sljó
og meðvitundarlítil í þeirri viðureign, svo það er
ekki víst hún kveljist mikið. (
Við ættum ekki að reynast ver en köttúrinn,
og. þess mega ekki finnast dæm i að skepna s§
kvalin í hefndarskyni. Ef þú þarft að lífláta
skepnu eða kvikindi, þá liafðu alt af liugfast að
gera það svo fljótt og kvalalaust sem auðið er.
Það ætti að vera óþarfi að heimta meira en lífið,
-óþarfi að heimta með því langa dauða-angist og
rístandi sársauka.
Hér segir frá æfilokum eins músar aumingj-
ans. Hún hafði verið að staðaldri í búrinu og
fenglð margan góðan bita; oft sáust þess merki,
að hún lmfði fundið smjersköku og annað mat-
væla, '&em góðri búkonu er sárt um. Gildruna
þekti hún; hafði sjálf horft á hana falla á systur
sínar og verða þeim að bania. Köttinn lét hún
Iheldur ekki narra sig. Hann mátti sitja svo lengi
sem, hann vildi við holuna hennar, og hann mátti
hnypra sig svo grafkyr sem hann gat og gera
sig eins og dauðan böggul eða blóðmörskepp. Hún
varáðist að koma þar nærri; liún þekti allar hans
veiðibrellur, því að hún var gömul og lífsrejmd
mús. Mennina hafði hún margsinnis komist í
tæri við, og þótti vandalaust a<5 sleppa þeim úr
greipum. Hún hafði oft stokkið yfir beran háls-
inn á vinnukonunum, þegar þær éváfu, svo að þær
vöknuðu við vondan draum, ráku upp angistar-
vein og báðu um hjálp.
En svo var það einu sinni, að hún fann sig ó-
heila, og bjó um sig vei í auða rúminu í baðstof-
unni. Þar var svo margt. skran geyrnt og gott
að fela sig. Þar eignaðist hún afkvæmi, ljót og
viðbjóðsleg að okkar Úliti, en falleg í hennar, og
henni afar kær. Hún fóstraði þau með móðurást
nokkra daga og þau voru ekki lengi að komst á
Hún var rétt að því komin að flytja allan
hópinn; en þá kom maður, sem baðst gistingar,
og vinnukonurnar fóru að taka til í rúminu og
bera í það rúmföt. Þá var friðurinn úti fyrir
músamömmu og börnum hennar. Fjölskyldan lá
þar í ulllarkjóðu. Vinnukonan tók eftir, að étið
var gat á skjóðuna og þóttist verða vör við líf
þar inni fyrir. hún’var handfljót að grípa fyrir
gatið, kallaði á karlmann til hjálpar, því að hún
var dauðhrædd og þóttist reyndar sýna mesta
hugrekki að þora að snerta á skjóðunni, vitandi
að músin var í lienni. Jónsi gerði henni fúslega
greiðann og þó meiri liefði verið; tekur skjóðuna,
fer með Oiana fram í eldhús, hellir sjóðandi vatni
inn í músargatið á skjóðunni þangað til hann
þóttist viss nm, að ekkert líf leyndist lengur þar
inni fyrir. Svo var skjóðan tæmd. Alt ungViðið
var dautt, en líf var í músamömmu. Nokkrar
vatnsgusur úr katlinum gerðu það Sem til vant-
aði. —- Dýraverndarinn.
DR.B J.BRANDSON
701 IjindSíi.v BuUding
Phone A 7067
Office tlmar: 2—3
Heimili: 776 Victor St.
Phone: A 7122
Wtanipeg, Man.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
Islenzldr lögfrreSlngaf
Skrifstofa Roorn 811 MeArthur
Bullding, Portage Ave.
P. O. Boj 1656
Phones: A6849 og 6840
Dr. O. BJORNSON
701 Llndsay Buildlng
Office Phone: 7067
Offfice itínmr: 2—3
Heimili: 764 Vlotor St.
Telephone: A 7b86
Winnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Oí'fice: A 7067.
Viðtalatími: 11—12 og 4.—6.30
10 Tlielma Apts., Ilome Street.
Phone: Sheb. 5839.
WINNIPEG, MAN. \
Dr. J. 0. F0SS,
íslenzkur læknir
Cavalier, N.-Dak.
Dr. J. Stefánsson
401 Boyd Building
COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOJÍTOfi 8T.
Stundar eingongu augna, eyina. nef
og kverka ajúWdóma. — Er að hitta
frékl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. h.—
Talsíml: A 3521. Heimili: 627
MicMillan Ave. Tals. F 2691
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildll'g
Cor Portage Avo. og Kdmonton
Stundar sérstaklaga berklaaýkl
og aðra lungnaajúkdóma- Br að
flnna k skrlfstofunnl kl. 11—
12 f.m. t>g kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. A 3521. Heimlli 46
AUoway Ave Talslml: Shsr-
hrook 8168
DR. K. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.
Cor. Portage og Smith.
Phone A 2737
Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h.
Heimili að 469 Simcoe St.
Phone Sh. 2758
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. PortaK® Ave og Donald Street
Talsfml:. A 8889
BARNABÆN.
ó, himneski faðirinn, bæt mig, þitt barn,
og bústað mér ljá við þinn kærleiks arn.
Styrktu og lýstu og lækna hvert sár,
leið gegn um hættur, og þerra hvert tár.
Gefðu mér djörfung að nefna þitt nafn,
er nístandi lýstur mig hörmunga-safn.
Gefðu mér ljós, þegar gatan er myrk.
Að geyma öll boð þín, æ, veittu mér styrk.
Jóhannes H. Húnfjörð.
Þóknanlegt Drottni.
Svo lengi scm eg lifi ’hér,
©g lofa skatt að gjalda þér
í heiðri, þökk og hreinni trú,
það ihjartans loforð meðtak þú. í
Þig lofi, Drottinn, lífs míns ár,
þig lofi hvert mitt sorgartár,
þig lofi öll mín efni’ og ráð,
•sem alt er gjöf af þinni náð.
Eg sjálfur ekkert á né hef, *
af auðlegð þinni part mér gef,
svo geti eg meira goldið þér,
ó, Guð minn, sjálfur lifðu’ í mér.—M. J.
J. Johnson & Co.
KlæðskurSarmaSur fyrir
Konur og Karla
Margra ára reynsla
482J4 Main Street
RLaito Block Tel. A 8484
WTNNIPF.G
Giftinga 02 1 1 /
J irðarfara- 0*om
með litlum fyrirvara
Hirch blómsali
61(T'Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
W. J. TjINDAIi & co.
W. J. Lindal. J. H. Linda’.
B. Stefánsson.
Lögfra’Siiutar
1207 Union Trust Bldg. Winnipeg
pá er einnig aC finna & eftlrfylgj-
andi timum og stöBum:
Lundar — á hverjum mlSvikudegi.
Riverton—Fyrsta og þriSja
þriCjudag hvers mðnaSar
Gi: tli—Fyrsta og þriSja miS-
vikudag hvers mánaSar
Arni Anderson,
ísl. lögmaSur
í félagi við E. P. Garland
Skrifatofa: 801 Electric Rail-
way Chamhers.
Telephone A 2197
ARNI G. EGGERTSSON, LLA
íslenzkur lögfræCingur.
Hefir rétt til að flytja mál bæði
í Manitoba og Saskatohewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Vér leggjum sérstaka éheralu 6 aS
selja meíöl eftir forskrlftum liekna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aC 84.
eru notuC elngöngu. Pegar þér komlC
meC forskriftina tll vor, megiC þér
vera viss um t& rétt þaC sem læknir-
inn tekur tll.
COHCLEHGH & CO.
Notre Dame Ave. og Shcrbrooke 8t.
Phones N 7669—7650
Giftlngalyflsbréf seld
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur líkkistui og annast um útfarír.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Skrlfat. talsíini N 6o08
Heimllis talsími N 6607
Vér geymuir. reiðhjýl yfir vet-
urinn og gerum þau eins og ný,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnar til sam.
kvæmt pöntun. Áreiðanlegt
verk. Lipur afgreiðala.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
JOSEPH TAVLOR
LÖOTAKSMAÐUK
HeimUis-'Dals.: 8t. John 184*
Skrtf stof n-Tals.: Maln 7078
Takur lögtaki hsaCi húsalelguskuldis.
’oCskuldlr, vixlaskuldlr. AfgrelClr ntt
-ero aC lögum lýtur.
Skrifstofa. ‘855 fttract
Sími: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsið
290 Portage Ave. Wmnipeg
ROBINSON’S BLOMA-DEILD
Ný blóm koma inn daglega. Gíft-
ingar og hátáðablóm eértaklega.
Útfararblóm búin með stnttum
fyrirvara. Alls konar blóm og frr
á vi&sum tírna. —lslenzka töluo i
búðinni.
Mrs. Rovatzos ráðskona.
. tals. A6236
þunnud.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með tastergnir. Sjá ur
leigu á húsum. Annsst lán «.
eldsábyrgSir O. fl.
808 Pftrls UiliUiilig
Pbones A «84«—A «21«