Lögberg


Lögberg - 29.12.1921, Qupperneq 4

Lögberg - 29.12.1921, Qupperneq 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1921 31‘ogbcu' Gefið út hvern Fimtudag af The Col umbia Press, Ltd.,.Cor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. Talniman JN-6327 N-6328 Jón J. BíldfelJ, Editor Utanáskrift til blaSsins: THE e0LUN|BU\ PHESS, Ltd., Box 3172. Wlnnipeg, Utanáskrift ritstjórans: E0IT0R L0CBERC, Box 3172 Winnipeg, Man. The “LöKberg” is printed and published by The Columbia Press, Llmiited, ln the Columbia Block, 863 to 867 Sherbrooke Street, Wlnnipeg, Manitoba Reikningsskil. Nú við áramótin eru allir verzlunarmenn a<5 g-jöra upp rfeilíninga, allar iSna&arstofnanir ;ið alliuga afkomuna á árinu, bæta úr misfellun- um sem iorðið liafa eftir föngum, svo iðnaðar ástandið, og verzlun landsmanna geti orðið í sem allra heilbrigðustu ástandi á árinu nýja <-g sem arðva-nlegast og heilhrigðast fyrir land <>g lýð. * Aramótin eru nokkurskonar prófsteinn í lit'imi iðnaðarins og verzlunarinnar, þá er hlífð- arlaust bent á, það sem illa Siefir farið á árinu, sannleikurinn óvæginn leiðir ástandið í ljós eins og það er i raun og veni og fellir dóm sinn vfi * íáðsmensku <>g verkum manna. Ef menuirnir liafa verið trúir, ef ráðs- menskan hefir \rerið góð, þá öðlast þeir laun sín, sem eru aukið traust og velvild hlutaðeig- «.n<li manna, eða viðurkenning þeirra fyrir vel nnnið starf, látin í Ijósi á þann hátt sem þeim sjáJfum virðist við eiga. En ef á trúmenskuna hefir.skort, ef ráðs- menskan hefir verið ranglát, þá er hegningin óumtflýjanleg, sem er tap — tap fyrir iðnaðar- stofnanimar og tvennslags tap fvrir þá sem ótrúir hafa revnst — atvinnumissir, og mann- <lófinsrán. Þetta próf, er eins og nokknrs- koiuir Demoí-lesar sverð sem hangir yfir höfð- um aHm manna er við verzlunar og iðnaðarmál starfa, og óttinn út af því að það muni fallu þá og þegar heldur mörgum manninum innan vé- I>anda velsæmis og varkárni, sem annars mundi ekki eins aðgætinn með að halda verzluninni sjálfri í jafnvægi. En )>að er ekki einasta í iðnaðar og verz- lunarheiminum, sem þessara prófa er þörf, þeirra er þörf í félagsmálunum, andlegum og vemldlegum, íþeirra er þörf á heimilunum og í einstaklings hjörtunum. Því þau mál öll, félagsmálin, heimilismá!- in og mál einstaklinganna eru sömu lögum háð eins og iðnaðarmálin að þessu leyti, að tri menskan og einlægnin er þar innistæða, sem auðgar og prýðir hverja mannssál, en ótrú- menskan er tap sem fyr eða síðar veldur slysum og eyðilgging. Vér Mtum nú við áramótin yfir mannlíf sem alt er sundur flakandi,—yfir mannlíf, sem varla er til í heil brú — vfir mannlíf sem hefir verið og er í svo miklum æsingi að tilfinningar einstaklinga og flokka hafa tekið ráðin af vit- inu. Stríðið mikla sýndi oss hvað einhuga menn geta gert. Hve fórnfýsi manna getur konaist á hátt stig. Hve sjálfprófun manna getur verið máttug. Alt þetta eru myndir, st*m brugðið var upp fyrir sjónum vorum á stríðstímunum — Alt þetta voru stjörnur, sem skinu þegar nóttin var sem svörtust. En svo þegar því Democlesar sverði er lyft í burtu, þegar heraganum sleppir, þá er eins og ástríður manna brjótist fram og út ó- viðráðanlegar og óstjómlegar eins og faralds- sótt. í þrjú ár !hef ir þessi ófögnuður lagt undir sig eitt þjóðfélagið á fætur öðru, unz alt leikur þar á reiðiskjálfi. Og þegar vér nú við þessi áramót rennum huganum yfir óskunda þann, sem slíkur skort- ur á sjálfstjórn og sjálfsprófun hefir valdið þjóðunum — þegar vér hugsum um Rússland, þar siem eyðileggingin er ægilegUst, þar sem menn eru nú að boxga fyrir þessar misgjörðir dntrr ineð mörgum þúsundum. mannslífa á hverjum einasta degi, auðum verksmiðjum, ó- unnu Iandi og slitnum verzlunarsamböndum. t ‘ Oeirí^mar í iðnaðarmálum á Italíu og í Prakk- iandi/eymdarástandið í Ajusturríki, þar sem nú að bein gjaldþrot ríkisins eru fyrir dyrum. Verkamanna óeirðiraar í öllum Skandinavisku löndnnum. Verkföllin á Bretlandi og í Ame- ríku, og þegar maður ttekur það með í reikn-' inginn, að þessir erviðleikar, þessi vöntun á trúmenskn og sjálfsprofun, hefir á þessum þremur árum kostað meira fé en stríðið sjálft, | er þá ekki náttúrlegt, að maður spyrji sjálfan sig hvar þetta muni lenda? En eftir svari upp á spurningu þessa þarf | {>arf ekki langt að grafa eða langt að leita. Það lendir óumflýjaniega í glötun svo frainar- • ! lega sem vér, göngum ekki í hinn strangastf reikningsskap við sjálfa oss og skiljum hvert stefnir og skiljum líka. að “Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk er helgast afl um heim, eins hátt sem lágt má faiia fyrir-kraftinurg þeim ” Svo er það líka með einstaklingana. En lil þess að þekkja það afl, þarf á sjálfsprófun að halda, þeirri sjálfsprófun, sem sýnir manni veg skyidunnar og fyllir mann þreki til þess að ganga hann. Látum slíka sjálfsprófun og slíkan ásetn- ing vera fasta ákvörðun á árinu komandi. ------o------- Svikin miklu. Eftir að skipið Hampshire, sem átti að flytja Kitehener lávarð til Rússlands sökk, gengu alslags sögusagnir um að Kitchener hefði átt að komast lífs af — að hann ætti að vera fangi í Þýzkalandi, eða að hafast við ein- íliverstaðar á Rússlandi. En svo dóu ]>ess>ar sögusagnir niður og menn sættu sig við að hann mundi hafa farist með skipinu. En þó hefir einhver dularblæja hvílt yfir þessum atburði. Enginn hefir með vissu gefcað sagt hveraig þessi sorgar atburður gerðist í raun og veru. Hið síðasta, sem gerst hefir í sambandi við þenna sorgar atburð er það, að á Englandi hefir hann verið leikinn upp aftur og hreyfi- myndir teknar af honum, og einn af þeim, sem þátt tekur í þeim leik er Sir George Art- liur, alda vinur Kitcheners, og sá sem hefir skrifað æfisögu hans. Mynd þessi, þegar hún \ ar búin, var sýnd þitgmönnunum brezku og ýmsum vinum og skyldmennum hins látna, þar á meðal systir hans, Miss Kitchener. En af- leiðingin af þeirri sýningu varð það, að myndin verður að líkindum aldrei sýnd aftur. Blaðið Daily Telegram í London, hefir náð í lýsingu af leik þessum og eru hér uðal drætt- irnir: Arið 1914 er Kitchener lávarður ferðbúinn til Egyptalands. — Hann er kominn um borð á gufuskip, sem hann ætlar með til Dover, þegar hraðboði kemur 'frá forsætisráðherra Breta og fær hon]im skeyti. Kitdhener lávarður hverf- ur aftur til Lundúna og tekur við stjórn her- mála deildarinnar. Svo koma nokkrar sýningar, 'þar sem vakn- ing þjóðarinnar til hins alvarlega ástands síns, er sýnd og hinn bráði og geysilegi vöxtur brezka.hersins. Pram að þessu takmarki leiksins, er ekkert sýnilegt, sem menn svona upp og ofan hafa á- stæðu til að setja út á hann. Hægt væri má- ske að finna eitthvað að búningum og hefir ef til vill einhverjum mislí'kað a/uka nafnbætur sem þar eru gefnar. í einum þætti leiksins er fastlega staðhæft að Kitchener lávarður hafi sjálfur fundið upp “Tankið”, morðvélina, sem skreið eins og mein- vættur um vígvöllinn, og ógnaði hvorki gas né kúlnadrífa 5. september 1914. En að svo hafi Bentley káfteinn tekið við hugmyndinni og látið járnklæða hana og er mynd af Bentley sýnd sem snöggvast. Þá kemur aðal kjarai þessa leiks, sem nefn- ist “svikin miklu”. Þýzk kona, sem var gift enskum liðsforingja er fallið hafði snemma í stríðinu, kemur hér til sögunnar. Konan er látin ná sér fljótt eftir missirinn og berst meira á en efnin leyfa. Ungur Þjóðverji kernur til sögunnar og segist skuli borga henni vel fyrir að taka að sér njósnarastörf, og kaupir hún þvL Síðar fær hún að vita hjá enskum liðs- foringja að ráðið sé að senda Kitchener til Rússlands og hvenær hann fari. Hún skýrir húsbónda sínum frá þessu, sem segir áður en hann símar fréttina heim: ‘NStríðið er unnið og það er kona sem hefir unnið það.” 1 Tsarsko-Selo situr Rasputin og tekur á móti þessari frétt og sendir hana með þráð- lausu skeyti til Berlínar og er neðansjávarbáb ur sendur til þess að sökkva Hampshire og með því sökk Kitchener lávarður í hafið og enski sjóliðsforinginn, sem upplýsingamar gaf um ferð hans til Rússlands með honum. Þannig endar þessi leikur, sem ærnu fé er búið að kosta til, en verður líklega aldrei sýnd ur aftur. --------o-------- I Bœkur sendar Lögbergi. v. “Fagri Hvammur”, skáldsaga eftir Sig- urjón Jónsson; útgefandi Þiorsteinn Qíslason, Reykjavík 1921. Vér höfum lokið við að lesa þessa bók, sem er 78 blaðsíður, í átta blaða broti, sjáleg á að líta og vel frá gengið, að því er hinar ytri um- húðir snertir. En innihaldið er eitthvert það hágbornasta rugl, sein vér höfum lengi séð, og furðar oss stórum á að eins skýr maður og Þorsteinn Gíslason er og maður með svo víð- tæka þekkiugu á gildi bókmenta, skuli Ijá sig til að koma öðrum eins vaðli eins og hér er um að ræða á prent út til þjóðar sinnar. Það er rangt af öllum, og ekki sízt af bók- mentaleguin leiðtogum þjóðanna, að halda að samtíðarmönnurn sínum andlegri ólyf jan, hvort heldur er frá þeirra eigin penna eða annara; en það er allur sá blekiðnaður, sem ekki hefir einhverja göfgandi hugsjón að flytja, einhvern heilbrigðan boðskap að færa; og það er rangt gagnvart ungum höfundum, sem máske geta orðið uppbyggilegir í sinni stétt, að láta þá hlaupa með hvaða heilábrot sem þeim kunna að detta í hug út í almenning og láta þá standa í þeirrí meiningu, að það sé skáldskapur, Hér er um að ræða ungan mann, *sem ritar l:purt íslenzkt mál, dregur sumstaðar lagleg- ar myndir, er í eðli sínu góður drtengur, en er , orðinn svo útstteyptur í guðspekiórum, að hapn ræður ekki við sjálfan sig, og alt samræmi huga lians, 'Sem hcfði getað verið heilbrigt, raskast. Til dæmis lætur hann söguhetjuna í “Fagra Hvammi”, Geir, skrifa upp á víxil fvrir mann, Jón nokkum á Hóli, og Geir verður að borga hann; til þess er alt bú hans selt. tlt af um- hugsaninni um þetta segir Geir: “Þetta ætlar að gera mig vitlausan.” Tvær forynjur, sem sækja að honum, segja þá: “Já, þú ert að verða vitlaus” — “Farðu úr þessum skrokk þínum, við þurfum að nota haiin. Farðu, farðu, farðu”, orguðu þær og réðust þegar á Geir. Hann varðist eins lengi og hann gat. En kjark- urinn var farinn. Að lokum féll hann örviln- aður niður. Hann gleymdi sér um stund. Þegar hann íankaði við sér, stóð liann höggdofa fyrir utan sinn eigin líkama, sem nú var skellihlæj- andi að reka kýrnar út úr fjósinu hjá Jóni á Hóli — út í hríðina um hánótt.” Vér gætum dregið mörg svona dæmi fram og jafnvel ómögulegri en þetta, en vér nennum f.ví ekki og teljum því fé illa varið, sem eytt er til pappírs og ]>rentunar á slíkum bókum. VI. “Atta sögur,” eftir Zacarius Topelius, í íslenzkri þýðingu; útgefandi Guðmundiir Gam- alíelsson; Reykjavk 1919. Þetta er annað hefti af Bókasafni æskunn- ar, og því aðallega ætlað börnum til lesturs, enda er bókin prýðis vel fallin til iþess; sög- urnarvel valdar, heilbrigðar og málið þýtt. Fyrstu þrjár sögurnar: “Sampo Litli Lappi”, “Kóróna Sólarkonungsins” og “Fið- urhólmarnir”, hefir Dr. Sig. Júl. Jóhannsson þýtt; allar þær sögur eru fallgar, málið Ijúft j <ig óþvingað; en mikið hefir doktorinii hlotið að brejdast í skoðunum sínum, frá því að hann valdi söguna “Kóróna sólarkonungsins” og þýddi hana, og þar til nú. “Ormurinn í bláberinu” hefir Lárus Sig- urjónssðn þýtt; það er áður prentað í Nýrri sumargjöf og endurprentað í Sólskini. “Björkin og stjarnan” er átakanleg og jndislega falleg saga, sem hver einasti uög- lingur ætti helzt að lesa; hún er um hernumin lörn, sem heimþráin knýr til þess að skilja við allsnægtir og ferðast um f jöll og fyrnindi heim til foreldra sinna í Finnlandi. Hana hefir séra Friðrik Friðriksson þýtt. “Silfurskálin hennar tJndínu” er lagleg saga og lærdómsrík í þýðingu eftir Guðmund Guðmundsson. “Stjarneyg” er saga af lappneskri stúlku með augu, sem voru fðgnr ' eíns ög skínandi stjörnur. Þessa sögu er yndi að lesa; bæði er sagan spennandi og lærdómsrík og svo er mál- ið svo lifandi og Ijúft; enda hefir einn af mál- högustu íslendingum þýtt hana, Bjarni Jóns- son frá Vogi. Síðasta sagan í þessari bók, “Pikkú Matt”, er skemtileg saga. Hana befir Guðrún Lár- usdóttir þýtt. Bók þessi er hin þarfasta og bætir úr tilfinnanlegum skorti á hæfum lesbókum fyrir unglinga, bæði heima ú ættjörðinni og hér á meðal vor Vestur Islendinga. ------o------ Björn. Ilítdœlakappi og Oddný. Ó, Oddný, þín ást er mér eiKf, armlög þín gefa mér styrk; frá hug þínum ljósgeislar liggja, þá leið mín er torsótt og myrk. Ó, Björn, eg hef unnað þér einum; þín ást er mér skjöldur, mín hlff; en mér er þó harmur í huga, því höggormar sitja um þitt líf. Ó, Oddný, þú bazt mig þeim böndum, er bloðrefill sundur ei sker; tenginn fær höggvið mitt hjarta, því hjarta mitt lifir hjá þér. Ó, Björn, eg vil binda þig böndum, er bila’ ekki’ í Mfi né deyð. Eg finn við þitt hugprúða hjarta huggun í sárustu neyð. R. J. Davíðsson. ------o------ Rödd frá gröf hermannsins. . Sýtið ei vinir, liótt sofi eg fjær, sjáið í friði ínitt hold; hermanni þreyttum er hvíldin jafnkær, þó hvíli í frakkneskri inold. Evðið ei fé til að flytja minn ná til feðranna vestur um snind; hugsið þið meira um hetjuna þá, er hteim fór með blóðuga und. Þá vorar um blómskreytta bústaðinn minn, eg bý hér í eilífum frið; þetta er í fyrsta og seinasta sinn, sem eg liefi beðið um grið. \ Þótt vegur sé langur til vinanna heim, samt vindurinn ratar það vel, hann beri ykkur kveðjn frá bræðranum ]>eim, er Iirosandi föðmuðu hel. R. J. Davíðsson. Nýjárs ósk Vér viljum þakka viðskiftin á árinu liðna og vonumst eftir að geta veitt enn betri þjónustu á því^er í hönd fer THE RQYAL BANK OFCANADA Borsraður höfuðstóll og viðlajrasj Allar eigmr ........................ .... $40,000.000 $500,000,000 ■------- ■■■ - ■! _I Enn um Grœnlands- málið. pað hefir verið vatn á myllu hr. E. B., að Norðmenn hafa neitað að viðurkenna eignarrétt Dana til Eg skal leyfa mér að víkja nokkrum orðum að svari hr. Einars Benediktsisonar til mín í “Lögbergi” 8. desember. Eg verð >á fyrs-t að biðja hann fyrirgefningar á því, að eg hafði gleymt, að hann var upphafsmað- ur þessa máls. Mér þótti vænt um að ajá hann leysa frá skjóð- unni og eigna sér allan heiðurinn af þvi. Samkvæmt þesiSu hefir hr. Jón Dúason einungis verið sporgöngumaður hans, og þar sem hr. J. D. hefur nú kiknað í knjá- liðunum með kröfur sínar, stendur foringinn uppi einn síns liðs, eins og annar Don Quixote án sínis Sancho Panza. Eg sveigði ekki neitt að hvöt- um hr. E. B. í grein minni. Eg sagði einungis, að gerði hann þetta af einskærri föðurlandsást, þá væri sú ást sorlega afvegaleidd. petta hefir hann tekið svo, að eg áliti að hann hefði einhverjar hagsmunalegar hvatir, en það get- ur hver maður iséð, að það liggur ekki í orðum mínum, þvj að ætt- jarðarástin getur verið afvega- leldd af öðru en fé eða hagsmun- um. Eins notaði eg ekki orðið “félagi” í annari merkingu en sem “fylgismaður”; hr. E. B. hefir tekið þð svo, að eg hafi vilj- að gefa í skyn, að það stæði í sam- Ibandi við fé eða peninga. pað lít- ur út fyrir að hann sé óvenjulega hörund,Sár á þessu isviði, þegar hann les svona á milli línanna. Annars skal eg láta aðra dæma um hvatir hr. E. B., sem þekkja hann botur en pg. pá dróittar hr. E. B. því að mér að eg sé erindissveinn einhverra manna, sem hann þó ekki nefnir beinlínis. peirri aðdróttun víisa eg heim til hans sjálfs; hún er ekki svar verð. Mér gengur ekki neitt annað til í þessu máli, en að segja það sem eg álít satt og rétt, hvort sem 'hr. E. B. á í hlut eða aðrir. Hr. E. B. skrifar: “Undir þögn sögunnar um ákvarðaðan vilja Grænlandis forna til þess að vera sjálfstæitt ríki er það nýlenda ls- lands, eins og ótölulegur fjöldi rithöfunda hiklaust og sammála halda fram.” Eg vel þessa setn- ingu til þess að sýna, hvernig hann reynir að flækja þetta mál. Hér er engin nauðsyn að draga neinar ályktanir af þögninni. Grænland var numið af íslending- um og þeir settu þar sjálfstætt riki á stofn; það er ekkert, sem bendir til þess, að það hafi að neinu leyti verið háð íslandi, því að ákvæðin tvö í Grágás gefa ein- mitt í skyn, að Grænland hafi ekki verið skoðað sem íslenzkt réttar- svæði. pað er rétt hjá honum, að allir rithöfundar hiklauiat og sam- mála telja Grænland að fornu ís- lenzka nýlendu, en þeir hinir sömu rithöfundar itelja það líka sjálfstætt ríki þangað til 1261. Hr. E. B. þekkir ekki sögu nýlend- anna; hann heldur auðsjáanlega, að nýlenda þurfi endilega að vera háð móðurlandinu, og hann til- færir í gæsalöppum og með mikl- um rembingi klausu úr því, sem hann kallar grundvallarrétt um nýlendustöðu; honum láist bara að geta þess, að sú klauisa ræðir um nýlendur seinni tíma, og getur því ekki haft afturvirkan kraft; hún ær ekki til nýlenda í fornöld eða á miðöldunum. Nýelndur Fönikíumanna voru margar póli- Hskt óháðar móðurlandinu, og svo var um flestar nýlendur Grikkja. Og að nýlendur Norðmanna á mið- öldunum hafi verið óháðar Noregi sjá menn af því, að Noregskon- ungar urðu að brjóta þær til hlýðni við sig. Hr. E. B. hefir því alls ekki komið fram með neina sönnun fyrir málstað sínum, er eg verði að beygja mig fyrir. Skoðun mín stendur óhögguð um sjálf- stæði Grænlands að fornu, enda eru allir þeir, sem þekkja málið sömu skoðunar, nema hr. E. B. pað virðist því óþarfi að ræða það frekar, og það getur ekki verið ís- landi til neins gagnis að vera að reyna að halda fram svokölluðum “réitti” til Grænlands. pað er bara til að gera okkur hlægilega. alls Grænlande. En hann þekti ekki, er hann reit grein sína, á- stæðu norsku stjórnarinnar fyrir neituninni. Hún er alls ekki bygð á neinni fornri réttarkröfu, held- ur því, að norsk iskip hafa veitt hvali við norðausturströnd Græn- lands innan þess svæðis, sem mundi falla innan landhelgis, ef þeir viðurkendu eignarrétt Dana. pann hagnað, sem þeir kunna að hafa af veiðum á þessu isvæði, vilja þeir ekki afsala sér. ^>að getur verið efamál, hve vingjarnlega og viturlega þetta sé gert af norsku stjórninni. Fyrir stundar hagnað einstakra hvalaveiðamanna hefir hún neitað að viðurkenna rétt Danmerkur og þar með sýnt beina óvild Dönum; slíkt skapar auð- vitað þjóðarríg og hindrar góða samvinnu rnilli norrænna þjóða. Sízt hefðu Norðmenn átt að gera Dönum þenna grikk því að Danir studdu þá eftir megni, þegar þeir sögðu skilið við Svía. En það sannast liklega á Norðmönnum, að margur gleymir þakklætinu, þegar þegið er. Auðvitað gerir Dönum þetta ekkert til. Eignarráð þeirra eru þegar viðurkend af öðrum þjóðum, og þar við stendur. Eg ekai ekkert segja um stjórn Dana á Grænl., að því er Skræl- ingjana og einbkunarverzlunina snertir. pað mál kemur íslandi lítið við. pað mun þó víst alment talið, að einokunarverzlunin og farbannið hafi varðveitt Skræl- ingjana frá hnignun og sóttum, því að dæmin sýna annars staðar, að þar sem ekkert er gert þeim til vernöar, hrynja þeir venjulega niður siem hráviði, pegar p.,1*- náin kynni af mentaþjóðunum. Hvort Grænland verði nokkurn tíma keppikefli milli þjóðanna, er ekki auðvelt að segja neitt um. pað er sjálfsagt auðugt að ýmsu leyti og gæti orðið arðlberandi. En hvort sjálfstæði lslands gæti stað- ið nokkur hætta af eignarráðun- um yfir því, það er óimögulegt að segja að isvo komnu. Sú hætta yrði þó ekki fyrirbygð með því að ísland fengi Grænland til umráða; miklu fremur ykist hún við það; því að sæktist nokkur stórþjóð eft- ir Grænlandi, þá mundi island fylgja með og öllu yrði slengt samani Bezt mun því vera fyrir okkur, að halda fast við gamla landið okkar og sækjast ekki eft- ir meiru að tsinni; við höfum mikið þar að gera enn. En eitt get eg ekki skilið, og það er, hvers vegna annar eins atgjörf- ismaður og hr. E. B. skuli vera að eyða tíma sínum og kröftum í þetta. Málstaður hans hefir eng- an grundvöll að standa á; hann hefir ekkert fylgi, hvorki heima á íslandi né annarsstaðar; og vilji hann annars útvega fslend- ingum einhver ítök á Grænlandi, þá er sú leið, sem hann hefir valið til þess, hin óvænlegasta til nokk- urs árangurs. Halldór Hermannsson. --------o-------- Hvernig peningunum er eytt. Menn þeir sem sitja í fjármála- nefnd Bandaríkjanna á þingi segja eftirfylgjandi sögu, sem dæmi upp á það hve fyrirkomu- lagið í sambandi við stjórnarfram- kvæmdir sé orðið margbrotið og kostnaðarsamt, og sé líka skýring á því hvers vegna að sumir iðnað- armenn kjósi heldur að vinna verk fyrir einstaklinga en stjórnina. Dómsmálaráðþerra einn í mið- fylkjum Bandaríkjanna hafði legubekk í skrifstofu sinni, sem þurfti að gera við. Dóimsmála- ráðherrann tilkynti aft^tlumsjónar- manni byggingarinnar, sem líka hafði á hendi innköllun á ríkis- tollum. Tollheimtumaðurinn tilkynti þetta fjármáladeildinni og að síðustu var þetta lagt fram fyrir byggingameistara stjórnar- innar í Wa^hington og hann bauð að auglýsa verk þetta í blöðunum. Auglýsingarnar 'kostuðu $39,50. pegar tilboðin komu til þess að gjöra við legubekk,inn, var eitt þeirra tekið og var’það að upphæð $3,94. En svo þurfti eftirlits- /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.