Lögberg - 29.12.1921, Side 5

Lögberg - 29.12.1921, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1921 Bls. 6 Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, .þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills Ikosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá ö;llum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. Eftir kosningarnar. (Aðsent.) Margur frjáls upp hóf sinn hatt, hló. En fátt um tölum, þá conservatívar fóru flatt fyrir líberölum. Bretland Frá Ottawa hraktist flo>kkur flár, með fölan svip og mæddar brár. Stjórnar-fjós með stórar gjár stóð ómokað í tíu ár. maður stjórnarinnar að skoða verkið áður en maðurinn sem gjörði það skilaði því af sér. En hann var ekki ánægður með það og 'komst í ósætt við manninn sem verkið vann, svo að aðal umsjónar- maðurinn þurfti að fara og bæta á milli þeirra og lýsti hann yfir að aðgerðin á legubekknum væri í alla staði sæmileg. Níu mán- uðum seinna fékk þessi maður á- vísun uppá $3,94 fyrir viðgerðina. En það tók Uncle Sam nærri því ár að !koma þessu í kring, og kost- aði hann $5000. Hinn fimta þ. m. lézt að heimili tengdasonar síns Hergeirs Daní- elssonar, Otto P. O., Man., Krist- ján Sigurðsson, háaldraður maður, að ýmsu leyti einn af merkustu mönnum þessarar bygðar. Hann var grafinn 12. þ. m. í grafreit Grunnavatnssafnaðar, að við- stöddu fjölmenni. Mun æfiminn- ing þessa merka manns væntan- lega verða birt síðar. — H. J. L. Guð hinn eini, gekk að ateini, grýttu leyni, sá ei af. Laut að kveini, létti meini, lífið sveini ibetra gaf. H. María porvarðardóttir. pessi vísa er ort í tilefni af frá- falli Andrésar Björnssonar, sem úti varð á milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Vísa þessi átti að koma með kvæðum þeim sem birtust í Lögbergi eftir þessa konu, en sem féll þá úr af van- gá, sem höfundurinn og aðrir sem hlut eiga að máli, eru beðnir velvirðingar á. Skýrsla Royal bankans Af ársskýrslu þeirri, sem Roy- al bankinn hefir nýlega gefið út, og sem tbirtist á öðrum stað hér í blaðinu, sést, að þrátt fyrir óhag- kvæmt peningagengi, er stofnun þessi allmiklu sterkari fjárhags- lega, en nokkru sinni áður og má það vitanlega þakka ráðdeildar- eamrí og hagsýnni framkvæmdar- stjórn. — peir, sem fylgjast vilja með í fjármálaþroska þjóðarinnar og hinna ýmsu léiðandi peningastofn- ana innan hennar vébanda, ættu að kynna sér vandlega ársskýrslu Royal bankans, sem sýnir svo á-| Bandaríkin. Sú deild járnbrautaráðs Banda- ríkjanna, er um hag járnbrautar- þjóna fjallar, mælir með því, að verkamenn í þjónustu brautanna, þeir er utan standa hinna sam- einuðu verkamannasambanda, skuli verða aðnjótandi a$ra sömu réttinda og innan sambandsmenn. U 11 háskólanemendur, er voru á ferð í bifreið skamt frá Red Bluff, California, biðu bana á þann hátt, að járnbrautarlest rann yfir bif- reiðina, og braut hana til agna. Bifreiðarstjórinn týndi þar og lífi, ásamt farþegjum sínum’. Til Indía komzt brezki ríkis- erfinginn með heilu og höldnu og keppast allir þar, um að sýna honum sem mesta virðingu og sóma. Á meðal annars sóma sem honum hefir verið sýndur, var samkoma ein mikil haldin í Bykander, honum til heiðurs. Byrjaði samkoma sú með veizlu mikilli, að henni lokinni fóru fram skemtanir og það sem fyrst var til skemtunar, var elddans er Indverjar sýndu. Var eldur mikill kveiktur í garðinum fyrir utan veizluskálann og borið á hann þurt brenni og lim. Eftir að að loginn hafði Iblossað um og eldsneytið var svo brunnið að glóandi kolabreiða ein var eftir, tóku Indverjar til að dansa með bera fætur og leggi, hlupu karlar og konur út í eldbreiðuna og döns- uðu berum fótum eins og ekkert væri um að vera, en loftið fyltist með eimyrju og neistaflugi. Eld- inum héldu þeir í höndum sér, létu í munn sér og léku sér með á ann- an hátt þótt hitinn vær svo mikill að fólki varð full heitt af honum i 30 feta fjarlægð. Dans þessi sitóð yfir í tíu mín- útur og var til að sjá, sem eitt eldhaf eða neistaflug. Eftir að ■^athöfn sú var búin skipuðu þátt- takendur sér fyrir framan prins- inn til þess að hann gæti séð, að þeir væru með öllu óskemdir þótt þeir hefðu verið berfættir í eldin- og í sannleika voru fætur þeirra kaldir og þvalir.rétt eins og þeir hefðu stigið upp úr kaldri sund- laug. Mörgum af fylgdanmönnum prinsins þótti þetta undarlegt, gengu að eldinum og tóku eldkol upp í höndur sér, en sleptu aftur sem fljótast, því þeir fundu brátt að þetta var eldur í raun og sann- leika og varð af því hlátur mikill á meðal áhorfendanna. Menn dönsuðu líka á sverðsodd- um, járnbroddum og hvössum sagarblöðum. Nokkrar yngis- meyjar frá Nautch prúðbúnar sungu þjóðsöngva sína og síðast söng söngflokkur frá Nautch: “God save the King” á sínu eigin máli. i ru.t-a-tives björguðu iífi hefinar PETTA ÁVAXTALYF VEITIR Á- VALT HEILSUBÓT. 917 Dorion Street, Montreal. “Eg þjáðist alt af af Dyspepsia. Hafði þjáðst árum saman og ekk- ert meðal gerði mér vitund gott. Las svo um “Fruit-a-tives”, hve vel þær reyndust við magasjúk- dómum og meltingarleysi, svo eg ákvað að reyna þær. — Eftir að hafa lokið úr nokkrum öskjum, var heilsa mín komin í ágætt lag. Eg rita þetta því til þess að kunn- gera, að eg á líí mitt að launa “Fruit-a-tives." Mlle. Antoniette Boucher, 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c Fæst hjá öll- um lyfsölum, eða beint frá Fruit- a-tives, Ltd., Ottawa. þreifanlega, hve miklu má til veg- ar koma, ef viturlega er áhaildið Wonderland. ping Philippseyjanna, hefir «on+ Harding forseta erindsbíéf, þar sem peso er Krarist, ao engin atriði, er á einhvern hátt snerta hag eyjarskeggja, skuli tekin til meðferðar á afvopnunarmótinu, Miðviku- og fimtudag, má sjá nema því að eins, að álits þeirra Eugne O’ Brian í leiknum Worlds sé jafnframt leitað. Apart og auk þess skoptmynd með Mary Mills Mihster í aðal hlut- verkinu, eft á föstu og laugar- daginn “Denft Carel Me ngeat-. daginn “Dont Call Me Littfle Girl”. Margt fleira girnilegt til fróðleiks, ber fyrir augun á Wond- ertland þessa viku. Verkamenn, seom við vefnaðar og spunaverksmiður vinna kNew York, eru í þann veginn að stofna með sér félagsskap, er engin mök hafi við verkamanna sambandið ameriska — American Federation of Labor. Síðasti áfangi nn. Við eigum tæpast samleið um óravegu geims; —en einhvem tíma sólin skuggum bægir—. pví saanúðin er gimsteinn — um hólar brautir heims og hugans öldur brimi sollnar lægir. En viðkvæmnina getur oft viðimótskuldi deytt, þá von og þrá til lífsins burtu sóast; >ví andans fimbulvetur fær eldi jafnvel breytt í eyðihjarn, hvar gróður enginn þróast. En leiðin mín er krókótt, og lítt við annars geð; og ljósið stundum að eins bara glæta, pví glámskygn oft eg reynist, það getur líka skeð, að glöp mín fyrir takist ei að bæta. Fyrst víti þau mér hefi sjálfum þannig sett, eg sæki fram; já hVémig helzt að ruggar, það gjörir ei hið minsta—ef gæfan sólskinsblett þér gefur heiðan — mig þótt sveipi skuggar. pótt misskilningur glæðisit, og mörg ein golan svöl á móti blási, önnur tíðin kemur, er sannleikurinn skýrist og batnar sérhvert böl: oss betur máske hinumegin semur. Jóhannes H. Húnfjörð. Beztu Tvíbökur Gengið frá þeim í Tunnum............... Pappkössum - - - Smápökkum - Biðjið Kaupmanninn yðar um þær f SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ 50-60 pund 1 8-20 pund 1 2 únzur Quality Cake Limited 666 Arlington St. - Winnipeg Cunard eimskipafélagift al- kunna er að láta smíða fjögur skip, sem til samans verða um IOC',000 smálestir. Olíuvélar eiga að vera í öllum þessum skip- um, eem eiga aí5 vera framúrskar- andi vel úr garði gjörð, og notast mest megins til flutninga á milli Englands og Ameríku. Líking sú sem skáldið setur oss fyrir sjóir er dýrðleg og há- Íiristileg . Eins og Ijósgeislar þeir, sem spegla sig í lindinni fagurtæru, eru lánaðir frá hinni björtu heimssól (og hverfa til hennar afltur); þá er einnig mannsandinn í raun og veru geisli af þeirri miklu, eilífu andans sól, sem vér nefnum guð. — petta eru hreinir og ófalskir tónar, sem hér eru úr strengjum stroknir. Enn skulum vér skifta um sjón- svið. Vér skulum skygnast um á nýju svæði í ríki skáldjöfurs- ins. Vér skulum renna augum yfir nokkur erfiiljóð isr. M. á því svæði hefir hann verið afar mik- ilvirkur. Erfi'ljóð hafa tíðkast á landi voru frá alda-öðli — aílt frá landnámstíð til vorra daga. í þessum Íljóðum er geymd minning- in um hina látnu — endúrminn- ingin um þá, þá, sem komnir eru yfir landamærin 'lífs og dauða. í þeim kvæðum hefir sorgin fblý- þung og bugandi ómað, og sár vonbrigði umið., En í erfiljóðunum koma einnig fram eilífðarvonir manns hjaftt- ans og hugmyndir þær og hug- sjónir, sem hann skapar sér um það, hvað taki við fyrir handan hafið dauða hinumegin grafar. — par koma fram iskoðanir manna á lífinu og tilverunni. En þess- ar skoöanir eru að sjáli'sögðu afar mismunandi að fegurð og siðferð- isgi'ldi, fer það eftir þroska og iskarpskygni sikáldsins og þar með i Leyfi hefir Bretakonungur veitt hinum svo kallaða “Scots Gards” lúðraflokki til þess að fara til Can- ada í næstkomandi maí og halda hér samkomur til inntekta fyrir hermanna félög þar á Skotlandi. í flokk þessum eru 32 snillingar og búast við að dvelja hér mán- aðar tíma. skáldið einnig Helga lector Hálf- dánarsyni, þessu hógværa og hjartaprúða góðmenni og göf- ugmenni, við dúfuna, tákn sakleysisins og svona mætti lengi telja; það er úr svo miklu að velja. Má t. d. minna á kvæðið “Hugfró” það er eitt af tilfinningaríkustu og djúpsæjustu ljóðum skáldsins. , Par eru þessi miklu lífssannindi: “Eins og vorið vekur mestan vonar arð úr dýpstu hjarni sárust minning getur gefið gróða mestan tregans barni.” Hér er djúpt kafað í vizkuhyl- inn, en sannleiksperlan er einn- ig fögur, sem hér skín, sá djúpi sannleikur að eins og gullið hreinsast í deiglunni, þá göfgast og þroskast mannsandinn mest í þrautum og raunum. — pá er “Sorg” einnig stórfeng- legt, hljómdjúpt kvæði, eru margar setningar í því runnap beint frá hjartarótum skáldsinis. Sorgin og söknuðurinn, kemur þar fram í djúpum sársauka- i þrungnum tónum: “Mér fanst sem eg stæði á eyðiey, einmana, ráðlaus, með brotið fley, og ætti svo andláts að bíða.” petta er engin uppgerð, heldur sönn lýsing á hugarástandi hins syrgjanda, látlauis, en fögur. Skáldið tekur sér jafnan til með- ferðar í erfiljóðunum hin “myrku mannlífsrök”—líf vort og dauða; renna honum þá af vörum ýms kjarnyrði og lífssannindi, svo sem: “Lífið er fljótt, líkt er það elding, sem glamp- ar um nótt; ljósi, sem tindrar á tárum, titrar á bárum.” Eða þessi lýsing á dauðanum: “Einn voða gestur um veröld fer, sem vakir hjá hverjum garði, þá alt var í kyrð er áttum vér, á anddyrið títt hann barði, og enginr. er sá í heimi hér, er honum sinn bústað varði.” • En þó dauðinn leggi alla að velli, þá hefir hann þó eigi síðasta orð- ið — lífið er ætíð honum sterkara í augum séra M. Skáldið seildist á vængjum hljómanna út yfir gröf og dauða, “Úr sólkerfum himnanna knýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn.” pessi fáu orð: “pínir herskarar tímanna safn” opna oss fagra og víða huliðsheima — veita oss 'sýn inn í hina dásamlegu og dýrðar- ríku þróunarsögu stjörnu og hnatt-heimsins, þar sem ljóshnett- irnir verða til, ná fullkomnan og eyðast. pví að í öllu, í hinum minsta daggdropa, sem glitrar á blóminu, og hinni stærstu sól, er lýsir í himingeimnum — í hinni lægstu lífsveru og í hinni hæstu— manninum sjálfum, má lesa lífs- ins órjúfanlega lögmál, það, að alt er á fleygiferð — á hringrás: vöxtur, þroski, hnignun, eru þau þrjú lífsstig, sem finna má í ein- hverri mynd alistaðar í hinum efn- islega lífheimi. Og er skáldið í þessum sálmi læt- ur andann svífa til hæða, finnur hann glögt, hve örlítið brot líf þjóðanna og líf einstaklingsins er fyrir augum hins almáttka; þúsund ár að voru tímatali, verða hjá kærleiksneista einum. Hann er því sannarlega kær- leikans skáld, jafnframt því, se» hann er trúarinnarskáld. En upp af þessari kærleikstrú sr. M. sprettur svo bjartsýni hans sem kemur afstaðar fram í Ijóðum hans, og veldur því, að bjart verð- ur yfir þeim eins og sólríkum sumardegi, og að þau eru sem fjörgandi og vermandi geislar, sem hlýja oss um hjartarætur.— Skáldið leitar ætíð eftir hinu gó(Na og göfga í fari manna og trú- I1ÚÍSÍgUr >ess; >ví að hann segir: Hið eina blóm, isem aldrei deyr þótt öll oss blekki vor, er hjarfans rós; ef hjá oss þreyr um hverful æfi spor. Hið góða og fagra i göfgri sál, oss grær í frosti kífs og syngur æ um sumarmál og sigur betra Hfs.” Skáldinu hefir iskilist, að allir ‘menn eru guðir í álögum”, svo að eg noti orð E. H. Kvarans. pa* !L.TáSke erfitt að koma auga á ag vjð guðinn í verða var í hans augum aðeins “eitt eilífðar j náluon, en alstað”"““V* 1 sumun* máblóm”, og skáldið fellur í anda ef rétter *** finna hann : u_____.> _• Ie,tað' Pað ma glæða guð- fram fyrir drottin í bæn og þakk- argjörð; hann finnur glögt, hve lítið vér mannanna börn megnum er vér berum oss saman við nátt- úruöflin — þrátt fyrir alt vort dramb og hrós; skáldið finnur, að iíf vort leikur á veikum þræði, að vér lifum “sem blaktandi, blakt- andi strá”, og að vér deyjum, "ef ÍtnvtT™ ‘ “““-Slmni nu le-vtl einsog hægt er ki- hlúa « frjóöngum W ... 1 maftnshjartanu. fott! að vera oss ljúfara. Sera M. kennir til •g Ekkert sem - v** með öllum guð er ei ljós það og líf, sem að ] þeim iíknnn!ff °g VÍil hreiða mót lyftir oss duftinu frá” — hjá hon- úð hans oe lík T.Í!1 taðm' Mann- um er lands að leita, er svifti-1 lega í besa„m !f!",.end 'sést #löSœ- Ifcyljir mannlífsins hrekja og hrjá ! lífsfley vor, og því biður skáldið | hann að vera á kvöldin vor “himn- eska hvíld og vor hlíf og vor her-! togi á þjóðlífsins braut.” Hann | veit, ef Guð er með í verkinu, þá er \ sigur vís, bæði hverjum einstak-| ling og þjóðinni í heild sinni. pað er hinn djúpi og mikli sannleikur, ' NMum Q v„'™ e' «"<■»■» W, >fn ibræðra meini, en kenna ei meins við kais og dár ng kasta að breyskum steini ” Hann vill í anda Krists rétta’við í"nn íallanda reyr, en eigi brjóía Barnabæn” séra M. sýnir hann. sem hann dregur fram ljósum lit- i Vei )>ennan göfuga hugsunar- um hér, sem víða annars staðar,.' f ans' ^^nn biður föðurinn „„ U----: „í --- “'í*1" að «era sij? að ljósi, meðan Hfið vanr, til þess að en hvergi af slíkri snild. pess vegna hefir þessi lofsöngur graf- ið sig svo djúpt inn í meðvitund þjóðar vorrar, og hún á að geyma rj---« M.V/ ma j* hann sér við hjartastað, sem dýr-] ° gera SIg: an helgidóm. pað á að vera þjóð leiðbeina «em viLst hafa á refilstig- um mannhfsins; hann biður hann þeim, og skygnist þar inn í lífsins lönd, sön«ur vor- °S leit mnn vera á öðr- 'sem hann sér rísa í skáldlegri hilling fram undan, handan við inannlífsins sollna sæ; og hann trúir því, að lífsfley manna lendi þar að lokum í öruggri friðarhöfn; að manmsandinn haldi áfram að lifa og þroskast, því hann segir: “að fegurð andans, dáð og dygð og sómi, fylgir að erfiljóðin verða einnig | í drottins ríki lifir ofar fold”, mjög misjöfn að lífsgildi og lis.t- j og einnig: gfldi. Sum af þeim eru að eins efnis- um slíkum eða áhrifameiri Kæru tilheyrendur! Eg hefi hér brugðið upp fyrir yður myndum úr helztu tegundum lióða sér M.; en fjöldi annara góð- kvæða hefir séra M. ort ýmislegs efnis. Myndu þau hafa næg*t til að halda nafni hans á lofti um ó- komnar aldir. En auk þess hefir ----- “styrkan staf, að styrkja hvern sem þarf, unz alt það pund, sem guð mér gaf, eg gef sem bróður, arf'. Og þetta er einkenni hins sann- gi>fuga anda — hinnar hreinu ó- sérplægni — að gefa alt með- bræðrum sínum og systrum til blessunar og þrifa. Og skáldið hann frumsamið niörg leikrit; svn(ii Þessa kenning einnig í v.erk- rýrt orðaglamur, sem gleymist um leið og þau verða til, en önn- ur eru ort af snild og listfengi og lifa því um aldur og æfi; eru þá eg telji þá sannnefnd ódáins blóm, sem halda á lofti nafni hutaðegenda um “Ijós lífs vors lifir með guði.” Stígum nú inn í hið allra- helgasta í ljóðamusteri séra M. Vér skulum virða fyrir oss nokkra sálma hans. Og fer því fjarri, að ! netna mörg ljóðum snúið fjölda erlendra skáldrita og ljóða á slenzka tungu af hinni Jnu. Hann ávaxtaði sitt mikla pund vel og var alt af að gefa ___ piestu snild, og þannig gefið bók- alt at að strá björtum gleðigeial- Járnbraut í loftinu sem vagnar fara eftir er líkjast bæði járn- brautarvagni og flugvél; hefir verkfræðingur einn í Glasgow á Skotlandi fundið upp. Járnbraut- in er þannig bygð að fyrst eru stólpar reistir og efst á stólpun- um eru armar eða þvertré og eru tveir járnteinar festir á þá, ann- ar að neðan í efsta tréð, hinn ofan á það neðra og standast þeir á. Vagninn rennur á þessum tein- um og segir uppfundinga maður- urnn, að hann geti farið með 200—300 mílna hraða á klukku- stundinni. Aflið sem knýr vagn- ana áfram er rafurmagn og eru vélarnar í vagninum sjálfum, en í 3taðinn fyrir dráittarvél eru skrúf- ur bæði að aftan og framan eins og nú er'framan á flugvélum. Að- al þungi vagnsins er á efri járn- teinunum. Er sá neðri aðallega til þess að halda honum réttum þegar hristingur er á honum, eða hliðarvindur. Annars er sagt, þess gerist ekki ofit þörf, þvi eftir að vagnar þessir eru komnir af stað þá fljúga þeir og láta vel af stjórn. Sagt er að þessi útbún- aður sé miklu ódýrari heldur en sá er vanalegar járnlbrautir krefj- ast. síðri öðrum hans, þótt eg nefni þá seinast. Séra M. er án efa eifct hið ómunatíð. — ! fremsta sálmaskáld vort, ef til vill Sr. M. hefir kveðið fyrnin öll annað hið mesta. í sálmum hans af erfiljóðum, um menn af öllum dtéttum, úr öllum sveitum; yngri sem eldri, æðri sem lægri, fátæka sem ríka. Að isjálfsögðu eru þau lljóð afar misimunandi að gæðum, en mörg eru þau afbragðs- fögur; skýrar gjöggar myndir 'hins látna dregnar upp kvæðin þrungin af efni og orð gnótt; þar eru fagrar og snildarrikar sam- likingar. Litum t. a. m. á erfi- ljóðin um G. Vigfússon, þennan mikla fræðiimann, sem ól aldur sinn “út í öxnafurðu, í Engilsaxa Hlíðskjálf” (eins og M. nefnir Oxford), en bar þó ísland jafnan fyrir brjósti og tók ástfóstri við iíungu þess og fræði, um hann -»o~ Fyrirlestur (Framh. frá 2. bls.) væri að því kominn að hneigja höf- uðið á höggstokknn og deyja fyr- ir hendi þeirra. Auk þess eru þessi sögulegu ljóð sr. M. svoþrungin af lífsspeki og skáldlegu hugarflugi, að hrein nautn er að lesa þau: Er hún t. d. eigi stórfö.gur og djúpsæ þessi vísa úr “vígi Snprra.” “Eins og því ljósi aftur skilar lindin logskær er léði sól. — Eins fel eg þér a'lda faðir lítið ljós mins lífs anda.” kveður skáldið: “Sá eg sem í draumi sjúkan mann á beði. feigð dá fast á brjósti fæðast í ljós annað. Hávamál nær höfði, Heimskringlu nær brjósti, en yið hjarta hvfldu Hallgríms dýru ljóðin.” Á 'það sannarlega vel við að láta helztu gersemar íslenzkra bók- menta hvíla við höfuð, hjarta og barm Guðbrandi. pví að þeim unni hann af alhug og helgaði líf sitt þeirri fögru starfsemi að grafa til gullsins í þeim óþrjót- andi námum. pá eru einnig isnildarrík erfi- ljóðin um Sigurð Vigfússon forn- fræðing, Helga biskup Thord- ersen, Sig. Guðmis. málara og fleiri. f Ijóðum um Sig málara sltanda þessar gullfallegu stökur; sem lýsa svo vel kvistum þeim sem vaxa upp í skauti Fjallkon- unnar: “Rósir munar mildar úr mjúkri spretta fold en rammir kosta kvistir úr klakams fósturmold. og: “Grösin, ,sem hér gróa í gegnuim eld og fönn eru ei, ljúf sem liljan, en líkt og dauðinit sönn.” Fagurlega og réttilega birtist til fulljs hans mikla anda- gift og mælska, hams ríki kærleiks og mannúðarandi. Lesum “Jólasöng” 1891. par segir skáldið um frelsarann: mentum vorum marga ástgjöf í ódauðlegum þýðingum. Má þar til leikrit Shakespears, i hins enska skáldjöfurs; “Man- j fred” B.vrons; “Friðþjófssögu” ] Tegnérs hins sænska og “Sögur | herlæknLsins’ eftir Topelíus hinn ] finska. Með öðrum orðum, hann hefir gengið á hólm við hina mestu i skáldjötna og borið frægan sigur úr býtum Vér isjáum því, að lífsstarf séra i M. er geysi mikið, lofkösturinn af- um — ylgeiislum og ljósgeislum á veg samferðamanna sinna. Hann var “vinur vors og blóma,” elsk- hugi sumars og sólar. — Hann fann, að væri engin sól, þá væri heldur ekkert sumar, — ddcert líf. Hann segir um sólina—þessa alls- herjar ljóss og lífs móður: “pú brosir,—jörð og himinn hlær arhar»er hann hefir reist sér. Fyr líkir og hjarta hvert af gleði slær, þú talar,—böl og beiskja þver, þú bendir,—allir lúta þér. Pú blessar,—heift og hatur flýr, þú horfir,—ísyndin burtu snýr. Pú kallar, — dauðir kasta hjúp. þú kennir,—lífsins skina djúp.” Hversu fagurlega er honum ekki lýst, sem hér er um að ræða— jólabarninu! Vér fáum af þessum orðum glögga hugmynd um kærleik hans og blíðu, mátt orða hanis; lotningu þá, sem honum er sýnd, kraft at- hafna hans og kenningar—alt í fáum, hreinum dráttum. Eða er það eigi einnig fagurt betta vers úr einum nýárssálmi M.: “Ei lauflblað finst í lífsins garði, þú ljósa ljós, sem ei þú sér, ei týnist korn af andans arði og ekkert fokstrá hverfur þér. pig felur aldrei fold né snær, hver fífill þinn um eilífð grær”. Skín e^igi trú og eilífðarvissa skáldsins út úr þessum orðum? Sá rauði þráður, sem gengur í gegn um öll ljóð séra M. — undiraldan í þeim öllum — sér í lagi í sálm- um hans og erfiljóðum, er hin ör- ugga guðstrú, — þaðan hefir hon- um komið andagift og hugmvnda- gnótt. En þá er rætt er um sálma séra M., má eigi gleyma hinum mikla dýrðaróð, lofsöngnum dásamlega, “Ó, guð vors lands”, sem mér finst beri að telja með sáimunum, og hvergi annarsstaðar. par 'svífur skáldið hátt mót sól og legst djúpt. Og .þessi lofsöng- ur ber þess ljós merki, að hann er ortur í hrifningu og guðmóði, — hver setning er knúin fram af einhverjum æðra krafti. Sumar hendingarnar fela í sér undra dýpt vizku og skilnings, svo sem þessi: ir öll þessi störf á þjóð hans hon um miklar þakkir að gjalda; þá skuld greiðir hún bezt, með því að tileinka sér í sem ríkustum mæli, hið bezta og göfugasta í kenningum han« og ljóðum, og kosta kapps um að breyta sam- íkvæmt því. Og nú skulum vér að endingu í stuttu máli virða fyrir oss lífs- skoðun séra M., eins og hún kem- ur fram í ljóðum hans, — en hún er þungamiðja þeira; — vér iskul- um reyna að koma auga á kjarna kvæðanna, lífsspekina háleitu og fögru—, sem hann befir verið að innræta þjóð sinni á sínum langa og atburðaríka æfivegi. Vér skul- um reyna að koma auga á takmark- ið, sem hann hefir stefnt að í lífi» sínu og starfi. Lífsskoðun sr. M. er ofin ýmsum þáttum, en einn þáfctur hennar, sem virðiist vera afar sterkur — ein af afltaugunum, er eins og eg hefi bent á, í sambandi við sálma hans, og erfiljóð, hin bjargfasta guðstrú hans —sú trú að ofar öllu öðru, að baki allra byltinga og hverfleiks lífsins og tilverunnar, sé eilífur og alvitur guð, sem öllu istjórnar og ræður. “pvi aldrei fýkur fis né strá, fram úr alvalds hen li.” En guð er kær'eikur! Og sá skilningur á gu’ lóminum hofir verið svo ríkur í nuga séra M , að guðstrú hans, vei'ðuf i raun og veru trú á kr rleikann og sigur- mátt hans. ''etta ýmsum stöðutn I 1 Hann segír t.d “Hlskunnar sit jik:i- a stál stenst ekki kæi’eik .'s egg” cg einnig: Hvað er f.iöina við hlið á sa'» Hvað öll h*.ir “Hvar sem að skuggarnir skyggja þinn fald, skríður Lnn naðran og byggir sér tjald; en þar sem að ylgeislinn verm- andi ver, voðalegt illyrmið grandar ei þér.” Hér birtist sólþrá iskáldsins og sumarhugur. Vér geftum sagt, að einkunnarorð anda hans hafi ver- ið: “meira ljós”. Að því marki stefndi hann með Ijóðum sínum og lífsstarfi. Alt líf hans var leit eftir meiri sannleika, meiri þekk- ingu; leit eftir meira ljósi og marga gullna sannleiksperluna hefir hann fundið og greypt í ó- svikinn Bragamálm og gefið þjóð sinni. í 70 ár hefir hann sunigið sumar og sól inn i hjörtu landa sinna, — veitt þeim hina dýpstu lífsspekai, guðamál kærleika og mannúðar; hann hefir með ljóðum sínum lyft mörgum sorgmæddum, harmi- lostnum isálum á flug, tendrað þeim gleðiljós, varpað af mönnun- um álaga-ham hversdagslífsins; hann hefir kent mönnum að þekkja hið Ibezta í þeim sjálfum — kent þeim trúna á landið; trúna á guð, —r kent þeim sátt og samhug, — kent þeim að horfa ofar dægur- þrasinu og stritinu,— í þá átt, sem mannsandinn á að beina flugi aínu—í sólarátt þess vögna er svo bjart um nann í minningu þjóðarinnar; þess vegna skipar hann rúm i helgidómi hjarta hennar. Hann vai' sviffrár, söngvinn svan- ur, en nú er hann floginn til sól- arlandsins, en söngvar hams lifa berlega á | og munu lifa í hug ’bg meðvitund mm hans. | þjóðar vorrar — og halda áfr^m að verma og glæða og vekja til nýs lífs en í þeim lifir hann í raun og veru sjálfur og starfar og því má segja: “Sofðu með bjartan sigurkrans. sólskáld, er alt af lifir.” nróp og hróis beinum. ' kóngaljós,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.