Lögberg - 29.12.1921, Síða 6

Lögberg - 29.12.1921, Síða 6
BJs. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1921 Stolna leyndarmálið. Þó hún hefði ekki heyrt Arol hrósa Elliot, gat thenni ekki annað en geðjast vel að honum, andlit hans var svo hreinskilnislegt og aðlað- andi.' Hún brosti ósjálfrátt til hans. “Afsakið,” sagði hann. “Má eg spyrja, hvort þú álítur það viðeigandi að yfirgefa kvenmann á slíkan hátt? Bið þú hana fyrir- gefningar, eða, á eg að gera það fyrir þig, Arol? Eg er nefnilega hræddur um, að þú hafir lært skort þinn á góðum siðum af mér. ” “Þetta er ungfrú Graham, nýi kennarinn minn,” hrópaði Arol á hásætinu sínu. “Hún reiðist ekki yfir þessu, hún er ekki eins og ungfrú Browjohn.” “Nei, það er hún sjáanlega ekki,” hugsaði Elliot, um ieið og hann hneigði sig fyrir Con- stanee ein.s vel og kringumstæðumar leyfðu. “Þér verðið að fyrirgefa okkur, ungfrú Gra- ham. En iþér skiljið af þessu, að Arol og eg erum góðir vinir.” Þau gengu nxv inn í salinn, og Arol sat enn á öxlum Elliots. “En Arol,- hvað ertu að gera?” sagði ámma hans, þegar þau komu iu,n. “Því ieyfir þú honum þetta, kæri Emst?” Lávarður Eliiot liió, á meðan þau tóku höndum saman, og sagði: “Það gerir ekkert. Eg skal einhvern tíma hefna mín. Hann verð- ur að bíða þangað tit eg verð gamali, þá ^skal hann fá að bera mig! Eg býst við, að hár mitt sé alt aflagað,” bætti hann við hlæjandi, um leið og hann gekk til prestsins og konu hans, til að heilsa þeim.. “Leyfðu mér uð kvnna, þig ungfrú Gra- liam, Erast,” sagði lafði Brakespeare, ’þegar þeir komu aftur til hennar. “Það er búið að kynna okkur,” sugði hann nm leið og hann sneiú sér að Constance. “Eg held að Arol hafi verið óvanalega heppinn með að fá slíkan kennara,” bætti hann við og horfði á eftir Constgnce, þegar hún gekk að öðrum vegg. “ITún er vndisleg stúlka og svo ástúð- le.g.” “ Já, er hún það ekki,” sagði lafðin. “Það er óvanalega blíð og falleg ung stúlka. Eg er viss urn, að hún er lipur og góð, enda ])ótt liún sé ekki biíin að vera nema fáar stundir í hús- inu. Eg—eg—” hún brosti angurvær—“eg gát ekki neitað því, að hún hefir þegar náð hylli minni, þó að þér kunni að sýnast, að eg sé um of inóttaddleg fyrir fyrstu áhrifin.” “Eg verð að viðurkenna,.að sama tilfellið er nieð mig,” sagði haim brosandi. “Dagverðurinn er á borð borinn, lafði,” sagði þjónninn. “Mig furðar hvár Buth er,” sagði lafðin. A ]>essu augnabliki kom Arol hlaupandi inn með aðra hendina bak við sig. Hann gekk beint til lávarðar Elliot og hvíslaði: “Mér ]>ykir leitt, að eg aflagaði hárið þitt. Flýttu þér. Það tekur enginn eftir því, ef þú snýrð baki að þeim,” sagði hann mjög hátíðlega um leið og hann rétti honum lítinn hárbursta. Elliot fór að hlæja. “Má eg spyrja, hvort þér sé alvara, að eg burs'ti hár mitt í augsýn gestanna?” spurði hann. “Eg get gert það fyrir þig, ef þú vilt,” sagði Arol. “Gerið svo vel að lyfta mér upp, ungfrú Graham.” “En Arol”, sagði amma hans ásakandi með ástríku brosi, eins og hún var vön. “Þetta er nú raunar þér að kenna, Ernst. Hvers vegna leyfir þú honum slíkan gáska við þig'?” “ó, ]>etta er að eins bróðurleg vinsemd frá hans hlið. Viljið þér gera svo vel og lyfta hon- um upp, ungfrú Graham? Við verðum líklega að láta hann ráða. Þetta er auk þess sann- gjarat gagnvart herbergisþjóni mínum, sem ber ábyrgðina á búningsútliti mínu.” Contance lyfti Arol upp og roðnaði. Drengurinn fór nú með alvarlegum svip að slétta hár unga lávarðarins. Constance gat ekki varist því að brosa. Drengurinn vann með ákafa, þegar Ruth kom inn. “Arol,” hrópaði hún um leið og hún gekk fil þeirra. “Finst yður þetta viðeigandi, lá- varður Elliot?” og leit undrandi og drembi- lega á Oonstanee. v Hún stóð kyr, sökum þessa óvænta at- hurðar, seni hinum þótti gaman að. Hún blóð- loðnaði af reiði. Constance lét Arol undir eins á gólfið. Lá- varður Elliott leit út fyrir að vera feiminn eitt augnablik. “petta gerir ekkert, Rutn,” sagði hann. “pa, er alt saman mér að kenna — eins og vant er.” “Eg held þetta hafi ekki verið yður að kenna núna. Arol ætti að vera í barnaklefanum. pað er hið rétta pláss fyrir hann.” En hún horfði á Constance í stað Arols, þegar hún talaði þetta. Til allrar lukku sagði kjallaravörðurinn í annað sinn, að matur væri á borð borinn. Lávarður Elliot, sem var efstur í tigninni, rétti prestkounnni handlegg sinn og gekk á undan. • S Constace og gamla frúin voru síðastar. Sú fyrri fékk sæti við hlið prestsins, beint á móti Elliott. Presturinn var á þeim aldri* sem menn hugsa meira um góðan mat en sessunaut sinn. Þegar hann' var búinn að gera súpunni og fisk- inum góð skil gaf hann sér tíma til að spyrja Constance, hvort hún hefði séð nýja arminn í kirkjunni, sem markgreifinnan hefði látið byggja. Constanee svaraði dálítið utan við sig, þar eð hún ha*fði allan hugann á að skoða þetta skraut- lega herbergi, silfurborðbúnaðinn, kristallsglös- in og hið fagra blómakerfi. Aftur snémst hugsanir hennar að lélega kofanum og fátæklega matnum í Áströlsku eyði- mörkinni. Henni fanst það blátt áfram óeðlilegt fyrir sig, að sitja í slíku umhverfi, án þess að hafa gert nokkuð til að verðskulda þessa breytingu kring- umstæðanna. “Ó, það er satt; þér komuð hingað fyrst í dag, því hafði eg alveg gleymt,” sagði prestur- inn. “Hvaðan komur þér í rauinnni hingað?” Áður en Constance fékk tíma til að svara, hélt Elliot áfram og sagði: “Það hlýtur að vera gaman að hafa ferðast svo víða og langt. Eg verð að fá yður til að segja mér f ferðalagi yðar, ungfrú, Graham, og um ásigkomulagið í ókunnum löndum.” Constance roðnaði við umhugsunina um síð- asta viðburðinn í kofanum. Roði hennar og vandræðalegi svipurinn duldist honum ekki. Ilann bætti því fljótlega við: “Eg hefi oft hugsað um að ferðast til útlanda; en eg held að eg hafi verið oflatur til að framkvæma þessa hugs- un. Eg er, satt að segja, hneigður til að öfunda yður, ungfrú Graham.” Constance svaraði ekki. Hann snéri sér nú að lafði Ruth, sem hafði eins harðaog skerandi rödd og skriða úr fjalli. Constance yissi vel, þó hún reyndi að aftra því, að óákveðin óvild gegn þessari rödd, var að , vakna í huga hennar. 1 Alt í einu, meðan ávextirnir voru bomir milli borðgestanna hringdi dyrabjallan hátt. Gamla lafðin hrökk við og leit vandræðalega í kringum sig. “Hver getur þetta verið?” sagði hún lágt. “pað var dyrabjallan,” sagði Ruth fljótlega, lagði skeiðina frá sér og hætti að borða. “Á hverjum áttu von?” “Engum svaraði gamla konan. Lafði Ruth yfti öxlum og sagði kæruleysis- lega: “Hver sem það er, þá kemur hann of seint til dagverðar.” Svo kom hún með athuga- semd við alt annað til Elliots. Nú leið ein mínúta eða tvær. Constance hafði gleymt hringingunni, þegar dyrnar vcfru opnaðar og Arol kom inn. Hann var hikandi og leit í kringum sig. Ruth sagði hörkulega: “pú kemflr of snemma, Arol. Eftirmaturinn er ekki enn á borð borinn:” “pað gerir ekkert,” sagði gamla lafðin vin- gjamlega. “Hann má koma inn.” Hún benti honum að setjast við borðið. — “Já,” sagði Elliot. “Komdu og smakkaðu á þessu sælgæti, Aroh ’ ’ Hann benti þjóninum um leið að koma með stól handa divngnum, og láta hann við hliðina á sínum stól. En Arol hristi höfuðið með óvanalegri alvöru. Hann gekk til Constance og dró höfuð hennar að sínu. “Komið þér með mér fram í dyraganginn,” hvíslaði hann. “Eg hefi nokkuð að segja yður.” “Hvað er nú Arol?” spurði Ruth. “pú átt aldrei að hvísla, þegar aðrir eru viðstaddir. pað er ókurteisi og menningarskortur. Komdu til Elliot Iávarðar, fyrst hann vill hafa þig við hlið s'na.” Drengurinn leit til hennar en hlýddi ekki. “Komið þér með mér fram í dyraganginn.” endurtók hann, og leit bænáraugum á Constance. “pað hefir nokkuð komið fyrir. pað er maður, sem vill tala við yfiur.” Nú litu allir á Constance. Hún blóðroðnaði, en fölnaði á næsta augnabliki. “Hvað er þetta ?” spurði hún róleg. “Getur það verið, að nokkur vilji tala við mig. Eg held þér skjátli Arol.” “Nei, alls ekki,” svaraði pilturinn ákveðinn. “En það er bezt að þér komið strax, annars getur það orðið of seint.” Constance stóð upp. Hún vissi ekki hvað annað hún ætti að gera. “Arol vill að eg komi með sér fram í dyra- ganginn, lafði Brakspeare,” sagði hún. “pað er líklega einhver smágrikkur, sem hann ætlar að gera yður, eitthvert rugl, sem hon- um hefir dottið í hug,” sagði Ruth. “pér ættuð að segja honum að setjast við borðið, ungfrú Graham.” “Nei, leyfið þið honum að fara.” sagði greif- innan. Constance áleit réttast að gera að vilja orengsins, og fór með honum fram í dyraganginn. “Nú, hvað er það þá, Arol minn?” spurði hún. “Eg held að gestunum hafi þótt þetta undarlegt.” “Eg get ekki gert við því,” svaraði Arol. ‘ pað er ekki mér að kenna. Hann bað mig að koma með einhvem hingað út, og eg vildi heldur biðja yður en Ruth.” “Hann — hver?” spurði hún undrandi. “Eg veit það ekki. ’Við skulum fara hing- að inn,” sagði hann og opnaði dyrnar að lestar- salnum. Constance sá háan mann standa á miðju gólfi. . , Hann snéri sér við þegar hún kom inn og gekk á móti henni. Constance rak upp lágt undrunaróp. Hún/ þekti hann af myndinni í myndastofunni og vissi að þetta var lávarður Wolfgang. . “Verið þér ekki hræddar,” sagði hann og hneigði sig. “Eg bað Arol að koma með ein- hvern til mín — einn eða annan vin móður minn- ar.” — Það var áform hans að gera hana rólega með vingjarnlegu röddinni sinni. En hún hafði al- veg gagnstæð áhrif. Fyrsta orðið, sem hann sagði, vakti hjá henni ótal endurminningar frá liðnum tímum. Henni fanst hún kannast mjög vel við þessa rödd. En að öðru leyti hlaut það að vera misskilningur. Hún hafði að sönnu þekt hann af myndinni hans, en myndir tala ekki. “Eg sé að eg hefi gert yður hrædda,” sagði hann. “Viljið þér ekki sitja litla stund.” Hann rétti henni stól og lagði hendina á öxl drengsins. “Veizt þú hver eg er, Arol?” spurði hann. Drengurinn leit snöggvast á hann, rétti hon- um svo hendi sína og sagði: “Eg held þú sért Wolfe frændi.” “pú segir satt. Eg er það,” sagði mark- greifinn. 5. Kapítuli. greifinn, meðan Arol horfði á hann með blandinni lotningu af forvitni, “að eg var hræddur um að móðir mín —” rödd hans varð blíðari, þegar hann talaði síðast orðið — “yrði hrædd, ef eg kæmi henni á óvart, án þess að einhver hefði sagt henni frá komu minni, Viljið þér gera svo vel og segja henni frá komu minni, með eins mikilli varkárni eins og mögulegt er, ungfrú Graham, eg er viss um að þér getið það.” “Já, eg^skal reyna, lávarður,” svaraði Con- stance. “Eg hefði skrifað og gert henni aðvart,” bætti hann við. “En mér til afsökunar er það, að eg vissi ekki fyr en fyrir fáum stundum síðan, að eg mundi koma hingað til Brakespeare, þá var crðið of seint að skrifa, og að símrita hefði hrætt hana. Eru margir gestir í kvöld ? Og hverj- ir?” spurði hann. “Sóknarpresturinn, kona hans og lávarður Elliot,” svaraði Constance. “Elliot,”endurtók hann með sjálfurn sér. “Mig furðar ef hann man eftir mér. Við höfum ekki fundist eg veit ekki í hvað mörg ár. Og allan þann tíma hefi eg hlotið að breytast mjog mikið.” “pú ert alveg eins og myndin í myndastof- unni, Wolfe frændi. Eg þekti þig strax og eg sá þig. Gerðuð þér það ekki líka ungfrú’ Gra- ham?” spurði Arol. Markgreifinn brosti og stundi á sömu stundu. “Getur það verið”, sagði hann. “Og þó er munurinn svo mikill á fyr og nú.” H'ann hnyklaði brýrnar, eins og hugsanimar væru sárar. “Eg skal fara og undirbúa lafði Brakespare,” sagði Constance. “pökk fyrir,” sagði hann og fór og opnaði dyrnar fyrir hana. “Arol getur beðið hérna hjá mér?” bætti hann við. Constance kinkaði kolli samþykkjandi, og skildi drenginn eftir. Lafðimar og prestkonan höfðu yfirgefið dag- verðarborðið og gengið inn í salinn. Hún gekk á eftir <þeim og fann lafðina sitjandi á stól, skamt frá prestfrúnni og Ruth, sem sat við teborðið. “Hvar er Arol, og hvað var það, sem hann vildi ?” hrópaði Ruth til ungfrú Graham. “Hann kemur hingað að fáum augnablikum liðnum,” svaraði Constance. Laut niður að gömlu kounnni og sagði lágt og vingjarnlega: “Arol langar til að þér komið inn í lestrarsalinn, lafði Brakespeare.” Greifinnan stóð strax upp. “í lestrarsalinn ?” endurtók hún. “Góða — hvað er nú á selði ? Héffr hann méftt sig’?” Constance tók skjálfandi handlegg hennar og lagði hann í sinn. “Nei, ekki hið miinsta, góða lafði Brakespe- are. pað er ekkert að honum, en hann hefir viðbrigði hana yður — það er alt.” Greifainnan hýrnaði á svip. “Eg er alt af svo hrædd um hánn,” sagði hún, “hann er dá- lítið óstýrilátur og of djarfur — þó hann sé ekki jafn varkár og Wolfe sonur minn. Hann kom alt af hlaupandi inn með blóðugar rispur á höfð- inu eða andlitinu, eftir að hafa dottið af hest- baki.” — “Er mjög langt síða nþér hafið heyrt frá lá- varði Wolfe?” spurði Constance, sem flýtti sér að nota þetta góða tækifæri. “Já, því ver mjög langt síðan,” svaraði gamla konan hrygg. “En nú skrifar hann eflaust bráðum og læt- ur vita um heimkomu sían,” sagði Constance. “Ekkert er ósennilegra,” sagði greifainnan. “Eg hugsa mér, að hann, þegar hann kemur einhvern- tíma aftur, korni skyndilega án þess að gera vart við sig fyrir fram — alveg eins og hann var van- ur að gera sem drengur, þegar hann gekk á skóla í London.” “pér yrðuð máske ofhræddar og undrandi, ef hann kæmi alt of skyndilega hingað til Brake- speare, eins og þér segið?” spurði Constance. Gamla konan leit á hana angurværum augum. “Hvers vegna spyrjið þér ffiig um þetta, góða ungfrú Graham?” sagði hún. “Hafið þér heyrt nokkuð?” pær voru nú komnar út í ganginn og Con- stance lokaði salsdyrunum á eftir þeim. “pér hafið eitthvað að segja mér? Eru það slæmar fréttir?” spurði greifainnan. “Nei, góðar fréttir kæra lafði,” svaraði Con- stance. “pér hafið eitthvað heyrt um hann? Hvar er bréfið eða boðberinn ? . Fylgið mér til hans!” “pað er hvorki bréfberi né boð,” svaraði Constance, “en það er einhver inni í lestrarsaln- um, sem þekkir — sem þekkir—” “Það er sonur minn sjálfur, sem er þar inni,” sagði hún. “Fylgið mér inn til hans. Bíðið eitt augnablik. Hann — hann má ekki sjá mig í geðshræringu, hann er mótfallinn öllu slíku. Svona nú held eg að eg hafi jafnað mig.” Constance leiddi hann að dyrunum, opnaði þær og benti Arol að koma út. Svo lokaði hún dyrunum, með hægð á sama augnabliki og móðir- in þaut í faðm sonarins með gleðiópi. “Wolfe frændi kominn aftur,” hrópaði Arol inn í salinn. - / Ruth stóð upp svo snögglega, að hún var nærri búin að velta um teborðinu. Hún blóö- roðnaði. “Hvað segir þú bam?” hrópaði hún og leit hörkulega á Arol, og af honum á Oonstance. “Hvar er hann ?” sagði hún og gekk til dyra, en áður en hún kom þangað, voru þær opnaðar. Greifainnan kom inn og studdist við arm sonar sín. “Gott kvöld Ruth,” sagði hann og rétti henni \T<• »• ■ • timbur, fialviÖur af öllum Nýjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aÖrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ———-------------Limitod-------------- HENRY AVE. EAST , / - WINNIPEG Phone 1 A-6275 K O L Drumheller Lethbridge Saunders Creek American Hard Vér beiðumst aðeins að þér reynið oss með«ina pöntun og erum vér þá vissir um framhald á verzlun yðar. JAMES REID Phone A-6275 301 Enderton Bldg. Aðal augnamið vort, fyrst og síðaist og alt af er ánægðir skiftavinir. Phone A-6275 onsinHBUzan KOLT KOL! . __ » vér seljum allar tegundiraf KOLUM Hörðum og linum. Beztu tegund af DRUMHELLER KOLUM sem jjekkjast á markaðinum. Pantanir afgreiddar fljótt ♦ ---o---- Thos. Jackson & Sons Skrífstofa 370 Colony St. - Símar: B 62-63 1795 • v _.. _ hcndina. “Vetta eru Viðbi'igði, cr >að okki? Og þú ert alveg óbreyttur, Elliot. Eg.hefði þekt þig hvar sem væri.” Hann greip hendina, seín að honum var rétt, og þrýsti hana alúðlega. “Og eg þig sömuleiðis, Wolfe,” sagði Elliot. “Heldur þú það? pér sýnist þá ekki að eg sé mjög breyttur,” sagði markgrifinn brosandi. “Hver var það nú, sem sagði, að eg væri svo líkur myndinni af mér í imyndastofunni. Já, það er satt, það var Arol.” Hann rétti hendi sína að drengnuim, sem gekk til hans og tík í hana. “Skoðaðu myndina einu sinni enn þá, Arol, og gá þú að hvort þeir hafa málað grá hár kring- um ennið og hrukkur á andlitinu.” Hann hló en angurværð skein í augunum. “Hefir þú nevtt dagverðar, Wolf?” spurði móðir hans. Hann tók hendi hennar og klappaði henni. “Eg kem of seint til að neyta feita kálfsins, er það ekki?” sagði hann. “En vertu ekki ó- róleg þess vegna, mamma. Eg át nokkuð fyr- ir tveim* stundum síðan, en nú langar mig í te.” “Nei, þú skalt fá vín,” sagði Ruth. pegar hún kom aftur með portvínsflöskuna, rotaði Constance tækifærið til að læðast í burtu cg fara til herbergi ssíns. Arol þurfti hennar ekki nú, og undir þessum kringumstæðum var . eflaust réttast, að hún yfirgæfi þetta fámenna félag. Hún var komi nað stiganum þegar greifa- innan kom út og kallaði til hennar. “Eruð þér að fara upp á loft, góða ungfrú, Graham?” spurði hún með biðjandi róm. “Já, lafði,” svaraði Constance, “eg ætlaði upp í mitt herbergi.” \ ' “Já, þér hljótið auðvitað að vera þreyttar. Eg fann að eins til nauðsynarinnar að segja yður, að eg vil alt af vera yður þakklát fyrir þetta kvöld.” “En eg liefi ekkert gert fyrir yður, góða lafði Brakespeare,” svaraði Constance. “Jú, góða mín, það var frá yðar vörum að eg heyrði um heimkoimu sonar míns. Mér' finst cins og það séuð þér, sem kioniið hafið með hann aftur til mín.” Augu hennar fyltust tárum* Föla andlitið hennar Constance roðnaði. “pað var annars nokkuð, sem mig langaði tii að biðja yður um. Eg skelf'svo mikið, að eg veit naumast hvar eg er eða hvað eg geri. Sonur minn lávarður Brakespeare, kom svo óvænt, að ekkert er undirhúið til að tafea á móti honum. Eg er hrædd um að ráðskonan, ungfrú Russell, geti gleymt að búa út herbergið handa honum. Viljið þér þess vegna gera svo vel — það^er ann- ars ómynd að biðja yður um þetta — að biðja hana að líta eftir því, hvort stóra herbergið í puðurarminum sé tilbúið handa honum.” Constance vissi ekki hvar hún gæti fundið ungfrú Russell. Hún spurði þvá einn af þjón- unum um leiðina til herbergis ráðskonunnar. par fann hún fallega klædda prsónu, snotra útlits, í annríki miklu með rekkjuvoðir og ábreiður.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.