Lögberg - 29.12.1921, Síða 7
LÖGBERG, f IMTUDAGINN 29. DESEMBER 1921
Bla. 7
/
S einimn Isleifsdóttir Lindal
Steinunn lsleifsdóttir Líndal.
minnast enn við fósturjörð sína
( og frændur, og, að mér er sagt,
til að reisa foreldrum sínum
bautaistein. 1 rauninni er það
nægileg lýsing hennar. Hún kunni
ekki að breigðast.
Jafnan var hún kona glaðlynd,
og átti hún þó ekki ávalt meðbyr
að fagna, þó efnahagurinn væri
í betra lagi. Húsmóðirin var
istarfsöm og| skyldurækin, og
þrifnaðaiýjragur á öllu. Um al-
menn mál íslendinga, austan hafs
og vestan, lét hún sér jafnan hug-
haldið W var, sem vikið er að,
sérlega Hílenzk og trygg ættjörð
isinni. Enda var hún vinföst
og vel metin af þeim öllum, er
náin kynni höfðu af henni. —
Síðari maður Steinunnar heit-
innar er Björn Jónsson Líndal,
frá Vigdtsarstöðum í Húnaþingi.
pau gengu í hjónaband 1906. Frá
þeim tíma var hún búsett í Winni-
peg og þar býr ekkjumaðurinn.
Hann er maður gæfur og góður
drengur, — mér hefir oft fund-
ist hann óvenjulega ljúfur maður,
Stúlkan mínlitL hefir
þyngst um 15 pd segir
hamingjusöm móoir |
Lítil Rhode Island telpa hress og
hlæjandi, með fagurrjóðar og
heilbrigðislegar kinnar og alt
útlit fult af lífi.
andaðist að heimili sínu í Winni-
peg 4. dag september mánaðar,
1921. Hún 'var Árnesingur;
fædd á Snorrastöðum í Árnes-
isýslu. Foreldrar hennar voru
hjónin ísleifur Eyvindssom og
Jórunn Eyjólfsdóttir, systir Eyj-j Hjúskapur þeirra var rnjög ást-
ólfs, er lengi bjó að Laugavatni,! úðlegur. Harmur hans er því
og Katrínar, móður séra Magnús- harla þung.bær sem séð hefir á
ar Andréssonar fyrrum prests að
Gilsbakka á Hvítársíðu. Flutt-
ist vestur um haf, til Sayre-
ville, N. J.,1887. par giftist
hún fyrra manni sínum, Guðjóni
Sæmundssyni, er dó í Park River,
N. D. fyrir nokkru. — pau hjón-
in fluttust frá New Jersey til N.
Dakota og byrjuðu búskap um
1890 í íslenzku bygðinni suðaust-
ur frá Akra. Búnaðist þeim
þar ágættlega. Á þeim árum
kyntist eg þeiim ihjónum og hag
þeirra. Fanst mér atorka og
trúmenska Steinunnar frábær.
Eg dáðist oft að þreki hennar og
mannkostum. — Mannvinur var
hún og ttók meðal arinars tvö snauð
ungmenni að sér á þeim 'árum.
Annað þeirra gekk mentaveginn
Hún var itrúkona, trygg. söfnuði
og kirkju — og ættjarðarvinur.
Árum síðar, þá Ibúsett í Winni-
peg, fór hún til íslands til að
NÚ GETUR HÚN
STUNDAÐ NAM SITT
‘Að eins móðir getur skilið til-
firtningar mínar, þegar stúlk-
an mín var að veslast upp,”
sagði Mrs. Mary Smith.
f
f
t
♦;♦
f
V
♦;♦
t
t
t
mikilli ástundun og vant væri, en
sér fyndist eins og hún gleyma
öllu jafnharðan. Að einis móðir
getur skilið tilfinningar mínar' fý
undir þessum kringumstæðum. I <*►
“Fyrir sex mánuðum tók
hana úr skólanum í von
\ t
eg
um, að
hún mjrndi styrkjast við hvíldina,1 ♦♦♦
en það gagnstæða varð ofan á.því i
♦>
bak tveim konum og öllum börn-
um sínum. — þó er hann enginn
einstæðingur: Hann er kristinn
maður.
Vonandi getur hann með fjölda
syrgjenda tejcfð undiir orð og
anda þessa erindis:
Ástarvana eg sé fyrst, —
þótt efi sorgin kærleiksmátt:
Að betra’ er að hafa, elskað,
att,
þó ástvini eg hafi mist. —
Útför Steinunnar Líndal var fjöl-
menn. Fór hún fram 8. septem-
ber frá kirkju Fyrsta lút. safnað-
ar í Winnipeg á Victor Str.;
samkvæmt ráðstöfun henri^tr tók
isá er þetta ritar þátt í kveðjuat-
höfninni, ásamt presti safnaðar-
ins, séra Birni B. Jónssyni, og
fylgdi til legstaðar í Selkirk.
Blessuð sé minning hinnar
látnu.
J. A. S.
“Hvert isinn er eg lít á fagur-
rjóðar kinnar dóttur minnar, fyll-
ist hjarta mitt þakklæti til Tan-
lac,” sagði Mrs. Mary Smith frá
Peacedal.e fyrir skömmu.
“pangað til Mary var ellefu ára
naut hún beztu heilsu og var kát
og fjörug. En síðast liðin þrjú ár
var eins og henni færi smá-
hnignandi dag frá degi; hún tap-
aði holdum og kinnarnar fölnuðu
óðum. pað var hvít húð á Itung;
unni og höfuðverkr ásótti stúlk-
na alt af annað veifið. Hún varð
taugaslöpp og þunglynd og var
engu líkara en hún kviði fyrir
hverju augnabliki. Matarlystin
þvarr og mátturinn þar af leið-
áfidi líka.
“Hún hafði ávalt rækt nám isitt
af hinni stökustu alúð, en þar fór
henni svo að ’hnigna, að kennarinn
kom til mín og spurði um ástæð-
ur fyrir afturför hennar í náminu.
pegar eg spurði hana, svaraði hún
því einu til, að hún læsi með eins
' Kveðjurnar.
Eftir Jónas A. Sisdrðsson
1 síðari tíð líður engin vika án
þess að mér berist kvöð, og oft
fleiri kvaðir um eftirmæli, helzt
í erindum, efltir vini -mína og
samferðamenn, er náð hafa í á-
fangaistað. Einatt eru það gamlir
ir trygðavinir er að þessum til-
mælum standa. —
En með öðrum störfum er á mér
hvíla, vinst mér oft naumast
tími til að senda afsakanir, auk
þá meir, til þeirr^a allra, er þann-
ig hafa leitað til mín, oft í sorg,
og ávalt með umhugsun um ein-
hvern hjartfólginn vin.
Til allra slíkra eru þessi orð
mín, — ekki sem bréf, né heldur
sem svar, en fremur sem skýring
frá manni, er finnur mjög til þess
vanmáttar, að geta ekki orðið við
öllum slíkum óskum fjölmargra
fornvina sinna. pað er ekki
orðum aukið, að ætti eg að kveða
erfiljóð fyrir alla er þess hafa
óskað ,í síðari tíð, gæti eg alls
ekkert annað werk unnið. Tími
minn færi allur til þess.
Á öðrum s;tað verða hér birt
erindi, helguð minning góðra vina
íslenzkra, er gengið hafa inn í
fögnuð. eilífs lífs.
Eg er að telja mér trú um, að
íslenzku eðliisfari sé þar nokkurn
veginn rétt lýst. / Geta þá hlutað
eigendur allir, er þess æskja, .til
einkað sér olg sínum þau kveðju-
orð, þó ekki standi nafn ástvins-
ins í yfirskriftinni.
Við þau erindi verður við hent-
ugleika aukið hér í blaðinu stutt-
um minningarorðum um nokkra
látna vini.
henni lökraði jafnt og þétt. Við
foreldrar hennar vorum orðin
dauðhrædd um ástandið og vissum
ekki hvað til bragðs iskyldi taka.
“Dag einn sagði maðurinn minn
við mig, að við skyldum reyna
Tanlac handa Mary, eg hafði oft
séð mikið af meðali þessu látið í
biöðunum, og hélt að ef til vildi
gei^i það henni eitthvað gott.
“Eftir að eg hafði reynt alít
annað, keypti eg Tanlac flösku
handa stúlkunni, og það var ein-
mitt það sem við átti. Áður en
fyrsta flaskan var tæmd, var
hemni stórmikið farið að batna.
Hún hefir ekki notað nema úr fá-
um fl&skum í alt, og er nú orðin
alheil heilsu, fjörug, lífsglöð og
rjóð í kinnum. Nú hlær hún eins
hjartanlega og hún gerði áður. —
pakklæti mitt til Tanlac þekkir
engin takmörk.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
i Liggett’s Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjá lyfsölum út
um land; hjá The VÓpni-Sigurd-
son, Limited ,Riverton, Manitoba,
og The Lundar Trading Company,
Lundar, Manitoba.
:
f
t
i
i
♦;♦
f
♦:♦
Frá Islandi.
GÓÐ BÓK,
“Níu myndir úr lífi meistarans”,
eftir danska prestinn Olfert Ric-
ard, í þýðingu Teódórs Árnaaonar.
Síðasta vetur kom út ágæt
æskulýðsbók er nefnist “Hlýir
straumar,” eftir þenna sama ihöf-
und. Voru þar sérstaklega hlýj-
ar og hugðnæmar ræður og rit-
Eg efa. ekki, að flestir þessara gerðir um æskulý^5 og kristindóm.
góðu vina, er hafa isýnt mér það Ráru þær þess greinilegan vott
traust, takí þeSSÍ Ummæli mín til að höfnndnr Vinaai aam Pr fnr.
greina og afsaki vanmátt minn.
að höfundur þessi, sem er for-
maður K.F.U.M. í Kaupmanna-
Til þess liggja enn f.leiri ástæð- höfn hefir sérstakar gáfur og
ur en hægt er að greina hér frá. frumleik sem æskulýðsprédikari.
Og þvr’hvíla enn nánir eigin ást- pessara eiginleika gætir eigi síð-
vinir “óibæittir hjá garði,” — hvaði ur í bók þeirri, sém nú er yý-
þá aðrir. komin út.
Níu myndir úr lífi meistarans bankastjórnarinnar og spurði
er sérkennilega fallegt brot úr hvort þar væri Magnús Sigurðs-
hugðnæmri barnabiblíu. Bók son og var því játað. pegar Magn-
þessi ætti skilið að komast inn á ús gaf sig fram, tók maðurinn sig
nvert heimili úti um sveitir lands á og sagðist hafa ætlað að hitta
vors og í hvert barnajbóksafn í Magnús bankastjóra. Honum vai
kaupstöðum. Og kennurum ættiisagt, að alt væri sami maðurinn.
hún að vera mjög. kærkomin til pótti pórarni það undarlegt, sagð-
notkunar við trúragða, eða rétt- ist hafa talað við annan mann, er
ara kristindómskensiuna. hefði sagst vera Magnús banka-
Sumar sögurnar-því þetta eru stjóri, - og þóttist illa gabbaður.
níu sögur — minna ósjálfrátt á Fór hann síðan til logfræðings her
“Líkingar” Selmu Lagerlöf, þótt * bænum og sagði honum smar
þar beri mest á .skáldinu, en hér farir ekki sléttar. ♦
á prestinum. pó er hér og fagur Til hans höfðu komið tveir
skáldskapur víðsvegar í sögum menn í sumar. Var annar þeirra
þessum, fagrar náttúrulýsiugar Guðmundur porláksson á Korp-
og hugnæmar sálarlífs-lýsingar.--: ólfsstöðum (sem hann þekti), en
Frásögnin er víða barn.slega inn- hinn kvaðst vera Magnús Siurðs-
dæl, en þó þrungin af djúpsærri! son bankastjóri. Erindið var að
lífsspeki og svo háleit og einföld; fala lán af pórarni. Hann hafði
,að börnum og unglingum — ef til i dregið saman eitthvað um 9,000
' vill einum — er það full-ljós. krónur, en Guðmjundur þurfti á fé
Annars vil eg ráðleggja bæði að halda í svip, en “bankastjór-
gömlum og ungum að lesa #)ók inn” vottaði, að óhætt væri að
þessa. lána Guðmundi. Hann hefði lof-
“Myndir þessar getið þið nefnt orð fyrií láni í Landsbankanum,
gamanmyndir,” segir höf. í for- en bankinn væri félítill í svip, en
mála bókarinnar, “en bak við þær úr þvi mundi rætast innan stutts
feLst þó mikill alvara, og hlutverk tíma. Fór þá svo, að pórarinn lán-
er þeim ætað að vinna.” — aði Guðmundi 8,300 krónur um til-
pað hlutverk verður öllum ljóst, tekinn tíma, og átti að fá góða
er bók þessa lesa með athygli. þóknun fyrir. Leið nú að gjald-
Hr. Theodor Árnason, þýðandi daga, en ekki greiddi Guðmundur
“Hlýrra strauma”, hefir einig lánið, en “Magnús bankastjón , er
þýtt þessa bók. Hann er höfundi sig kallaði svo, simaði þá til pór-
persónulega kunnugur, og hefir arins og sagði honum, að enn væri
sú viðkynriing eflaust stuðlað í hagur bankans svo þröngur, að
mjög að því, að hinir “hlýju strau- Guðmundur gæti ekki fengið lánið
mar” halda ,sér svo vel í þýðingum fyrr en ríkislánið væri fengið, en
þessum. Hefir þýðanda tekist Þó væri öllu óhætt, og lét pórar-
mjög vel að færa bóíkina í ísl. bún- inn sér það vel líka í svip. Loks
ing, að orðfæri og náttúrulýsing- fór hann þó að lengja eftir borg-
um. Kemur hún oss því kunnug- uninni og fer þá að hitta Magnús
lega fyrir sjónir, sem væri hún Sigurðsson, bankastjóra, ,sem fyr
frumrituð á líslens’ku. segir.
Helgi Valtýsson.. I pórarinn hafði í höndum ein-
___VLsir. hvers konar tryggingarskjal frá
_________o_________ Guðmundi fyrir skuldinni, og
f
t
i
I
:í
i
i
I Vanrœkið ekki augun!
_ Hinn mikli árangur nuinn í þvi að lækna auffnabilun off augnaþrej/tu
|| stafar af hinum vísindalegu áhöldum. sem eg nnta til þcss að praf-
Vist fvrir um rœtur op vpptök siúkdómsins. Eg gœti bcnt á hundruð
af ánœgðum sjúklingum minum af öllum stéttum. lœkma, presta,
lögmcnn, verzlunarmenn og verkamenn.
Kurteisi, umhyggja og nákvœmni. eru öllum jafnt i té Idtin, þeim
er til min leita. Einnig geri eg mér far unv að lækna blessuð börnin.
Ef gleraugu koma að haldi, mun eg segja yður hvers vegna. Sé
annarar lækningar þörf, mun eg visa yður til yðar eigin UekniS, cða
tannlœknis.i
HÆTTULEOHI VEIKI SJER8TAKUR QAUMUR GEFINN
Takið Corydon vaiíninn til Lake Strietis or gangið svo tvö stræti
yfir á Mulvey. MUNIÐ: EG SPARA YDUR VENINGA
.........llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHir 1
.»■
k
rr
EG SPARA
YÐUR
$2.00 til $5.00
á yðar
Nýju
Gleraug'um
eða
brotnu
( Lenses
Takið Vagninn
Ralph A. Cooper
Skrásettur
Augna og Gleraugna
fræðingur
762 MULVEY AVENUE
Nálægt Lilac
Fort Rouge, Winnipeg
Phone: F.R. 3876
Brotnar Lensur sóttar og
sendar heim.
SKRIFSTOFA
opin á
kveldin.
Viðtalstlml er
frá kl. 10 f.h.
tll kl. 9 að
kveldinu
Phone:
F.R. 3876
lllllllllllll
iimiiiiiiiiiiiiui
.........IIIIIIII!IIIIIIIII*!ÍIHIIIII
f
T
T
f
♦;♦
|
I
T
t
t
t
f
T
T
t
♦;♦
f
t
T
:í
I
t
♦:♦
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦t4
t
♦:♦
The Royal Bank of Canada
Aðal Reikningskil .
30. Nóvember 1921
SKULDIR
TO THE PUBLIC:—
Deposits not bearlng interest ..........................$ 95,168,911.64
Deposits bearing interest, including interest accrued to
date of statement ................................... 280,447,431.90
Notes of the Bank in Circúlation ......................
Balance due to Dominion Government ....................
Balances due to other Banks in Canada .................$ 2,426.04
Balances due to Banks and Banking Correspondents
in the United Kingdom and foreign countries ....... 10,572,105.10
$375,616,343.54
31,290,337.14
23,160,749.32
Bills Payable ......................
Acceptances under Letters of Credit
TO THE SHAItEHOLDERS:—
Capltal Stock Paid up ..........................
Reserve Fund ..................................-$
Balance of Profits carried forward .............
20,400,000.00
905,044.98
10,574,531.14
4,733,607.59
12,535,480.27
$457,911,049.00
20,400,000.00
21,305,044.98
14,630.77
Dividends Unclaimed ......................................
Dividend No. 137 (at 12 per cent. per annum), payable
December lst, 1921 .................................. 610,623.00
Bonus of 2%, payable December lst, 1921 ................. 407,082.00
22,337,380.75
$500,648,429.75
EIGNIR
Current Coin ............................................$ 16,012,219.57
Dominion Notes .......................................... 28,540,559.25
United States Currency and other Foreign Currencies ..... 29,912,018.81
$ 74,464,797.63
Deposit in the Central Gold Reserves ....................... 13,000,000.00
Notes of other Banks............................................ 2,828,510.11
Cheques on other Banks ...........:......................... 21,594,382.76
Balances due by Banks and Banking Correspondents else-
where than in Canada .................................... 24,080,818.88
Dominion and Provincial Governmeht Securities, not ex-
ceeding market value ............'..................... 24,050,584.08
Canadian Municipal Securities and British, Foreign and
Colonial Public Securities other than Canadian, not
exceeding market value ................................... 9,832,512.43
Railway and other Bonds, Debentures and Stocks, not ex-
ceeding market value .................................... 15,128,520.60
Call Loans in Ca^iada, on Bonds, Debentures and Stocks.... 13,080,429.50
Call and Short (nbt exceeding thirty days) Loans elsewhere
than in Canada .......................................... 24,543,074.57
-$222,603,630.56
Other Current Loans and Discounts in Canada (less rebate
of interest) ....................................•'....$163,017,459.32
Other ICurrent Loans and Discounts elsewhere than in
Canada (less rebate of interest) ......................... 89,132,820.47
Overdue Debts (estimated loss provided for) ................ 411,365.20
---------;------$252,5i61,644.99
Real Estate other than Bank Premises ....................................... 985,573.59
Bank Premises, at not moru than cost, less amounts written off ............ 10,627,768.86
Liabilities of Customers under Letters of Credit. as per Contra ............ 12,535,480.27
Deposit with the Mmister for the purposes of the Cir<^ulation Fund ........ 985,000.00
Gther Assets not inciuded in the foregoing ...........A.....................
349 341 48
H. S. HOLT.
President.
EDSON L. PEASE,
Managing Director.
$500,648,429.75
i—
C. E. NEILL,
General Manager.
SKÝRSLA YFIRSKOÐUNARMANNA
Vðr skýrum hluthöfum í The Royal Bank of Canada frá Því;
Að samkvmt áliti vor», hefir öll starfræksla bankans, sú er vér höfum náð til að
kynna oss, verið I fullu samræmi við leyfisbréf hans.
Að vér höfum yfirfarið allar veðtryggingar 1 aWlskrifstofu bankans og yfirlitið
peningaeign hans 30. nðvember 1921, sem og áður, eins og lagt er fyrir í 56. grein bankalag-
anna, og höftim fundið alt að vera ábyggilegt og í samræmi við bækur bankans.
Einnig fðrum vér yfir og bárum saman peningaeign og veðtryggingar 1 öllum helztu
útihúum bankans.
Vér vitnum, að ofanskráður jafnaðarreikningur var af oss borinn saman við bækur
bankans í aðalskrifstofu hans, og við eiðfestar skýrslur frá útibúum hans, og er hann
að voru áliti vel og samvizkusamlega saminn og sýnir sanna mynd af hag bankans eftir
vorri beztu vitund, samkvæmt upplýsingum og skýringum, sem oss hafa gefnar verið, og
samkvæmt bðkum bhnkans.
Vér vottum og, að oss voru greiðlega í té látnar allar upplýsingar og skýringar, er
vér æsktum eftir.
S. ROGER MITCHELL, C. A.,
W. GARTH THOMPON, C. A.,
of Marwick, Mitchell & Co.
JAMES G. ROSS, C. A. of P. S. ROSS & SONS
Montreal, Canada, 19th December, 1921. Yfirskoðunarmenn.
REIKNINGUR UM ÁVINNING OG TAP
Balance of Profitand LoSs Account, 30th Nocvember, 1920 $ 546,928.20
Profits for the year, after deducting charges of manage-
ment and all other expenses, accrued interest on de-
posits, full provision for all bad and doubtful debts
and rebate of interest on unmatured bills ........ 4,037,836.49
-$ 4,584,764.6
APPROPRIATEI) AS FOIJAIWS:— v
Dividends Nos. 134, 135, 136 and 137 at 12% per annum..$
Bonus of 2 per'cent. to Shareholders ................
Transferred to Officers’ Pension Fund ...............
Written off Bank Premises Account ...................
War Tax on Bank Note Circulation ....................
Transferred to Reserve Fund .........................
Balance of Profit and Loss carried forward ..........
I
2,436,488.67
' 407,082.00
100,000.00
400,000.00
203,154.04
132,995.00
905,044.98
-$ 4,584,764.69
' VARASJÓÐUR
Baiance at Credit, 30th November, 1920 ......$
Premium on New Capital Stock ................
Transferred from Proflt and Loss Account ....
20,134,010.00
132,995.00
132,995.00
Balance at Credit, 30 November, 1921
H. S. HOLT,
President
Montreal, 19th December,
EDSON L. PEASE,
Managing Director
1921.
$ 20,400,000.00
C. E. NEILL,
General Manager
f
T
♦;♦
f
f
t
t
T
f
t
t
t
T
t
T
t
t
f
t
t
♦;♦
f
T
T
t
I
t
T
t
T
t ‘
t
T
I
t
t
T
T
t
f
f
f
f
t
t
1
T
t
t
t
i
i
i
t
t
❖
t
t
▼
Einkennileg saga hefir flogið sýndi það lögfræðingi þeim, sem I ♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦JmJmJmJmJ*♦:♦ ♦;♦♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦<’♦♦♦♦♦<’♦'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<$♦<$►<£♦♦£♦♦♦♦ <$► ♦$♦ <{♦ <$► ♦}►♦:♦
hér um bæinn undanfarna daga hann leitaði ráða til. Eri þegar [
og þótti hún svo lýgileg, að fæstir í lcgfræðingurinn hafði lesið það,
lögðu trúnað á hana. mun hún þó j sagði hann það einskisnýta vit- ]
sönn vera.
Fyrir nokkrum dögum kom mað-
ur í Landsbankann, sem pórarinn
heitir porvarðsson, ættaður úr
Dalasýslu, en nýlega kominn fná
Vesturheimi. Hann kom inn til
leysu frá upphafi til enda. Furð-
aði pórarinn mjög á því, sagði að
Stefán Lomfjörð hefði sarnið það,
en Guðmundur hefði sagt hann
lögfróðan. — Málið var kært til
sýslumanns í Hafnarfirði.—Vísir.
Gerist kaupandi Lögbergs
um ármótin næstu
aðeins 2 dali
árgangurinn.
A
1T~WAS
8akin
THAT DID THETRICK!
I