Lögberg - 29.12.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8
TjÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1921
B R 0 K I Ð
JROTAK
CROWH
Safnið umbúðanum og Coupons fyrir Premíur
4« *
4*
4«
Ur Bænum.
XWWH'i'H'H'H'm'I.mm
Athygli skal hér dregin að
skemtisamkomu þeirri, er hr.
Bjarni Björnsson leikari auglýsir
hér í blaðinu og sem haldin verð-
ur að Árnes, Man., þann 3. janúar
næstkomandi. — Skemltiskráin
verður afar fjölbreytt, mikið af
nýjum gaJnanvísum, sem allir
hafa gott af að kynnast. Bjarni
/hefir óvenju gott lag á að koma
fólki til að hlægja, — og hlátur-
Inn kemur sér vel í skammdeginu.
Kennara vantar fyrir Víðir
skóla No. 1460, frá 12. jan. til
júníloka 1922. Verður að hafa
að minsta kosti 3. flokks prófess-
ional mentastig; tiltaki kaup og
æfingu og sendi tilboð til undir-
ritaðs fyrir 30. des þessa árs.—
J. Sigurðsson, Sec.-Tre^é.,
Víðir, Man.
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
pví er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958.
Snemma í mánuðinum lézt að
Otto P. O., Man., öldungurjnn
Kristján Sigurðsson, var hann
jarðsunginn af séra H. J. Leó 12.
þ. m. og var jarðarförin mjög fjöl-
menn.
Mr. Árni Eggertsson, sonur A.
Eggertssonar fasteignasala var í
síðustu viku “admitted to the Bar”
eins og það er nefnt á ensku máli,
>að er, veitt full málafærslu-
réttindi í Manitobafylki. Árni
hefir sett upp málafærslumanns1
skrifstofu að Wynyard, Sask., þar
sem framtíðar heimili hans verð-
ur fyrst um sinn. Hann er á-
gætur drengur og fær í sinni
stöðu og má því vænta að íslend-j
ingar þar vestra láti hann np'óta
viðskifta sinna. Hann er og
einn af þeim fáu ungu lögfræð-j
ingum, sem flutt getur mál fyrir :
rétti bæði í Manitoba og í Sask-|
atchewan. — Grettir Eggertsson,1
annar sonur Árna Eggertssonar
fasteignasala, sem stundar nám
við Mc Gi.Il háskólann í Montreal,
kom til bæjarins fyrir jólin og
dvelur fram fyrir hátíðarnar hjá
ættfólki sinu hér í bæ.
Islenzkt söngfólk hér í bænum
hefir ákveðið að halda söngsam-
komu til arðs fyrir Jóns Bjarna-:
sonar skóla og Betel um miðjan
febrúar n. k., fólk má áreiðanlega
eiga von á góðri skemtun.
Heyrst hefir að Dr. Jón ólafs-
son Foss, ætli að halda fyrirlest-
ur um Spitzbergen í næstkomandi
febrúarmánuði hér í Winnipeg.
Fundur í Jóns Sigurðssonar fé-
laginu, verður haldinn í John M.|
King skólanum þriðjudagskveldið r
þann 3. janúar næstkomandi kl. 8. j
Mjög áríðandi er, að sem flestarj
félagskonur sæki fundinn, því á
honum fara fram útnefningar til
embætta í félaginu fyrir komandi
ár.
Hin árlega ársloka hátið sunnu-
dagsskóla Fyrstu lút. kirkju íj
Winnipeg, var haldin á jóladags-l
kvöldið. Hvert einasta sæti í
kirkjunui var upptekið og stólar
settir á hvern auðan blett sem
leyfilegt var, og samt var ekki
hægt að finna öllum þeim mann-
fjölda sem þar var saman kominn
sæti. Nú, eins og að undanförnu
skemtu nemendur sunnudaga-
skólans með söng, upplestri og
framsögn, og er yndi að heyra
börn gera alt þetta þegar vel tekst
og þau eru vel æfð. Hinn
hreini og ómengaði hreimur barns
raddarinnar nær til hjartna á-
heyrendanna nú eins og æfinlega,
og ekkert eins áhrifamikið
og fallegur söngur barna, sem
flyst á vængjum sakleysisins að
eyrum vorum.
Miss Ethel Johnson, dóttir Hon
og Mrs. Thos. H. Johnson, kom
til bæjarins fyrir jólin, og dvelur
hjá foreldrum sínum fram yfir
hátíðarnar.
Mr. og Mrs. Indriðason frá
Kandahar, Sask., komu til bæjar-
ins fyrir jólin og dvelja hjá for-
eldrum Mrs. Indriðason, Mr. og
Mrs. S. W. Melsted fram yfir
hátíðarnar.
Samkoma verður í Fyrstu lút.
kirkju á Victor stræti á gamlárs-
dagskvöld. Menn koma þar saman
kl. 11,30 e. h. til þess að kveðja
gamla árið og fagna hinu nýja. —
Og á nýársdag verður messað bæði
að morgni og að kvöldi.
Einhver kunningi Lögbergs
hefir sent blaðinu The Evening
Repository, sem gefið er út í
Canton Ohio; í því er mynd af
minnisvarða Leifs hepna, sem
stendur í Boston og er gjörður af
Anne Whitney.
---------o-------—
Staka.
Nú er frost og nú er snjór,
nú er kostur harður. —
Nú er lostið land og sjór
og lýða brostinn arður.
Magnús Einarsson,
10% Sutherland Ave., Winnipeg.
Almanakið
fyrir 1922
er nú komið út
INNIHALD:
1. Almanaksmánuðlr og fl... 1—20
2. Warren G. Harding, forseti
Bandarikjanna, eftir séra Jónas
A Sigurósson, með mynd.. .. 21—36
3. Orustan við Marne. Eftir F.
H. Simonds. Páll Bjarnarson
þýddi...................37—54
4. Safn til landnámssðgu ísl í
V.heimi: Agrip af scign Plng-
vallahygðar. Safnað af Helga
Arnasyni................55—75
5. Ágflst Jónsson. Eftir Adam
Porgrimsson...............76—78
6. Hvers vegna eru jólin 25. des-
ember? (þýtt).............79—82
7. Thomas Burt .. .. •.....83—85
8. Tilviljanir, eða hvernig hug-
vitsmönnum renna ráð I hug 86—89
9. Til minnis: Ný hveititegund—
pögnin er hvild—Ekki að vigta
börn—Hvers vegna giftist fólk?
Menn lengjast á nóttunni og
styttast á daginn—Hundadagar
—Silki....................90—95
10. Smávegis...............96—98
11. Skrítlur..............99—101
12. Helztu viðburðir og mannalát
meðal ísl. i Vesturheimi .. 102—112
13. Ártöl nokkurra merkisviðburða,
Til minnis—Til minnis um ís-
land....................113—115
V«rð 50 cents
Ólafur S. Thorgeirsson.
674 Sargent Ave., Winnipeg.
*
heldur stúkan ISAFOLD
I.O.F.
Kosningafund
i jó„, Fimtudagskv. 29. þ.m.
Fundurinn byrjar kl. 8 síðd.
Það er mjög áríðandi að meðliirir mæti á þessum aðaJ-ársfundi
og sýni með því að þeir hafi áhuga fyrir velferð félagsins.
S. J. SCHEVING, forseti. J. V/. MAGNÚSS0N, skrifari
Islendingar í Selkirk-
kjördæmi.
Eg finn mér skylt að senda þakk-
lætisorð öllum þeim, sem studdu
mig með atkvæðum sínum og á—
hrifum við nýafstaðnar sam-
bandskosningar. þegar tillit er
tekið til afstöðunnar, hlaut eg
miklu fleiri atkvæði, en vænta
mátti. pegar eg tók útnefningu
undir merkjum liberalflokksins,
'íijóst eg satt að segja við því, að
eg mundi njóta styrks verka-
/manna, og var mér þá kosning
nokkurn veginn vís. En fyrir á-
hrif þeirra afla, sem á bak við
tjöldin unnu, var útnefndur mað-;
ur af þeirra hálfu á móti mér. Sá
leikur var ieinkennilegur og verð-
ur ef til vill varpað Ijósi á hann
síðar. En þegar svo var komið, lá
það í auguim uppi hver úrslitin
hlytu að verða. Eg hefi aldrei átt
það skap, að hopa á hæli né flýja
hólminn, þótt við ofurefli væri að
etja, og þess vegna hélt eg áfram
þrátt fyrir alt og alt, enda var mér
forvitni á að vita með vissu
hversu margir fslendingar myndu
eftir bindindismálinu, kvenrétt-
indamálinu og berskyldumálinu—
að eg ekki nefni þjóðernismálið.
Er mér það hið mesta ánægju-
efni, hversu mikið fylgi eg hlaut
meðal landa minna, þrátt fyrir
hinar mörgu og sínagandi póli-
tisku höggormstennur. Sérstak-
lega er eg þó þakklátur fyrir það
eindregna fylgi, :sem eg fékk að
Lumdar og í öllum bygðum þar í
grend — þar ®em fólkið þekkir
mig bezt. Kom mér það nálega á
óvart sökum þess, að þar á séra
Albert Kristjánsson heima; er
hann bs^ði þingmaður og þjónandi
prestur og beitti öllucm sínum á-
hrifum til þess að afla fylgis fyr-
ir aðal móstöðumann minn og þá
eðlilega á móti mér.
Viðtökur hjá íslendingum voru
svo góðar og fundir víðast svo
vel sóttir, að slíkt er ajaldgæft í
pólitík'; mér er ekki unt að nefna
hvern sérstakan stað né nafn-
greina fólk, því góðar viðtökur
voru svo almennar; þó get eg ekki
látið hjá líða, að minnast á viðtök-
urnar í Mikley — þær voru sann-
arlega hughreystandi, sérstaklega
þegar þess er gætt, að báðir ís-
lenzku þingmennirnir voru ný-
farnir þaðan í þeim erindum að
vinna frá mér hugi og atkvæði
manna. Hafa þessar kosningar
sýnt mér og sannað, að yfirleitt
lifir enn þá íslenzkt drenglyndi og
íslenzk staðfesta, þótt til séu þeir
— og jafnvel þær — vor á meðal,
sem gleyma hverjum deginum
jafnskjótt og hann líður. Veit eg
það nú, þegar næstu sambands-
kosningar nálgast hvar vinir mín-
ir eru og hverjum má treysta, þarf
þá ekki að renna blimt í sjóinn
eins og í þetta skifti.
Eg vildi gjarnan senda þeim öll-
um prívat þakklætis bréf, sem
bezt og trúast unnu en þeir eru
svo margir að þess er ekki kostur,
læt eg því þetta nægja, og óska
öllum löndum mínum gleðilegra
jóla og nýárs.
Lundar, 18, desemíber, 1921.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Hemstiching og Picoting verk-
færi á saumavélar, 2.50, auk lOc.
á cheks. Bridgeman Sales Agency,
Box 42 St. Catharines, Ont.
Gjafir til Betel
Mrs. V. Thordarson, Wpg.
Kvenfélagið “Viljinn”
Mozart, jólgjöf, ....
Jón Jónsson, Brandon, ....
Mr. og Mrs. Jón Einarsson,
Foam Lake, Sask ........
Emilia Einarson...........
Karl Einarsson, ..........
Finnur H. Einarsson ......
Kvenfélag Víkursafnaðar,
Mountain, ...........
Kvenfélagið Viljinn að Up-
bam, N. Dak.........'...
Kvenfél. Vesturheimssafn-
safnaðar, Minn...........
3,00
10,00
10,00
. 5.00
,50
,50
1,00
25,00
20,00
10,00
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegbúum, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THB LORAIN RANGE
Hún er álveg ný á markaðmm
Applyance Department.
Winnipeg Electric Railway Co.
Notre Dame oé Albert St., Winnipeé/
Sent af Mrs. Arnbjörgu John-
son, Baldur, Man., fyrir hönd
kvenfélagsins “Baldursbrá” —j
Með beztu jóla óskum til gamla
fólksins á Betel.
Kvenfélag Baldursbrá, Minning-
ersjóð Kr. Jónssonar ..... 10,00
Kristján Benediktsson .... $25,00
Mrs. Arnbjörg Johnson, .... Í0,00'
Mr. og Mrs. S. Skardal, .... 5,00
Mr. og Mrs. Sigmar Johnson 5.00
Mr. og Mrs. J. M. Johnson, 5,00
Bjarni Jónasson, .......... 5,00
Mr. og Mrs. J. Björnsson, 2,00
Mr. og Mrs. M. Skardal .... 2,00
Andrea Anderson............ 2.00
Mr. og Mrs. Joel Josephson 2,00'
J. Sigurðsson, ............. 2,00
Sr. Fr. og Mrs Hallgrímsson 2,00
Mr og Mrs J. S. Björnsson 2,00
Mrs Una Bergsson, .... .... 2,00
Jóhann Johnson, ........... 2,00
Sig. S. Johnson, .... ...... 2,00
Sig S. Finnbogason......... 3,00
Kar.l Kristjánsson, ........ 1,00
Mrs. B. E. Johnson, ........ 1,00
Hóseas Josephson, .......... 1,00
Mrs. Steinunn Berg, ........ 1,00
Mrs. H. D. Jónasson ........ 1.00
Mr. og Mrs Bergur Johnson 1,00
Mr. og Mrs. Th. ólafsson, 1,00
pórður Thorsteimsson, .... 1,00
Jónína Jóelsson ............ 1.00
Mr. og Mrs Tr. Johnson, .... 1,00'
Lillie O. Snidal.............2.00
Með innilegu þakklæti fyrir allar
gjafir til Betel, og óak um gott
og farsælt nýtt ár.
J. Jóhannesson, féhirðir
675 McDenmott, Winnipeg.
Allir Good Templarar í borginni
eru mintir á að koma á afmælis-
fagnað stúkunnar Heklu, sem hald-
inn verður næsta föstudagskvöld
í samkomuhúsi Goodtmplara og
hefst kl. 8 e. h. —Skemtiskráin
verður mjög fjölbreytt: ræðuhöld,
samsöngur, einsöngur, upplestur,
hljóðfærasláttur, frumort kvæði,
veitingar og fleira.------
Þess fyr sem þú notar
það þess meir spararðu
Reg. Trade-Mark
Varist eftirlíkingar. Myndin að
ofan er vörumerk vort.
A-SUR-SHOT BOT og ORMA-
eyðir.
púsundir bænda hafa kunnað að
meta “A-Sur-Shot” og notkun
þess eins fljótt eftir að fer að
kólna, er mjög nauðsynleg, þó
örðugt sé um þetta leyti að sanna
ágæti þessa meðals, af því að “The
Bots” eru svo miklu smærri held-
ur en þeir eru eftir að hafa lifað
og vaxið í mánuði á hinni safa-
miklu næringu í maga þesisara ó-
yæfuisömu gistivina. — Hví að
iáta skeþnurnar kveljast og fóður
þeirra verða að engu, þegar “A-
Sur-Shot” læknar á svipstundu
og steindrepur ormana?
Kaupið frá kaupmanni yðar, eða
$5.00 og $3.00 stærðirnar ásamt
forskriftum, sent póstfrítt við
móttöku andvirðiains frá
FAIRVIEW CHEMICAL CO. Ltd.
REGINA, SASK.
Óekta, nema á því standi hið
rétta vörumerki.
Ókeypis bæklingur sendur þeim,
er þesis æskja.
Bjarni Björnsson
heldur KVÖLDSKEMTUN að ARNES
Þriðjudagskveldið 3. Janúar kl. 8.3ö Inngangur 50 cents
Þeir sem vilja hafa skemtilega kvöídstund
ættu ekki að sitja heima. : : : ; : :
Canadian Nationa
FARSEÐLAR
FYRIR
FERÐAF0LK
TIL AUSTUR
CANADA
Frá -»■ •, K Winnipeg
Stöðum MailltOba Vestur
Saskatchewan og Albcrta
Beggja-leiða Farseðlar Verða Seldir fyrir
Eins Farsedla-verd
+ + + Til + + +
AUSTUR CANADA
Frá 1. Des. 1921 til 15. Jan. 1922
Gilda til K imíarar í þrjá mánuði
frá útgefningu.
Þessi ** Keimkynni ævarandi sumars
Bjóða yður velkominn
í VETUR og alL tSma
Ánægj* og Kamin ja bíður yður á sér-
Kverjum dvalastað t>Tssa fögru vetrarstaða
Látið umboðsmann vorn fræða yður
um *tí»ði. Talið við Kvaða um-
boðsmann vorn sem er,eðe skrifið til
W. J. Quinian, DLt PassJgsnt, Winnipeg,Man
PACIFIC
COAST
CAUFORNIA
FLORIDA
WEST
INDIES
Sameiningin.
Árið 1922 verður verð Samein-
ingarinnar $1,50. Nýir kaupend-
ur, sem borga blaðið fyrir fram,
geta fengið: 1. Ben Húr ób.
($2,00) fyrir $1,00. 2. Minningar-
rit dr. Jóns Bjarnasonar ib.
($2,00) fyrir $1,00. 3. Sömu bók
í góðri kápu ($1,25) fyrir 50 c.
pað er (búiat við að margir noti
sér þessi kjörkaup og verða pant-
anir afgreiddar tafarlaust.
Finnur Johnson.
P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.
w
ONDERL ANl
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
EUGENE O’BRIEN
í
“Worlds Apart” * |
Föstu og Laugardag
Mary Miles Minter
“Dont Call Me Little Girl”
Mánu og priðjudag
WALIACE REID
í
“Too Much Sipeed”
also the Dane Dog Feddy in
Comedy.
MEN WANTED
$5 to $12 per day being paid our graduates by our practical
system and up-to-date equipment. We guarantee to train you
to fill one of these big paying positions in a short time as
Auto or Tractor Mechanic and driving batteries,— ignition
eiectrical expert, salesman, vulcanizer, welder, etc. Big de-
mand, greatest business in the world. Hemphill schools es-
tablished over 16 years, largest practical training institution
ir, the wprld. Our growth is due to wonderful succesis of
thousands of graduates earning big money and in business for
themselves. Let us help you, as we have helped them. No
previous schooling necessarý. Special rates now on. Day
or evening classes. If out of work or at poor paying job, write
or eall now for frfte catalogue.
HemphiU’s Big Auto Gas Tractor School
209 Pacific Avenue, Winnipeg
Branches coast to Coast. Accept no cheap substitute.
KOMIN AFTUR
Oss er áncegja að tilkynna þeim, sem nota
REGAL KOL
að vér erum aðal umboðsmenn þeirrar ,góðu kolategund-
ar hér í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ária tilraun
verið ifullvissaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli
lát oss hafa nægar byrgðir. Margir húsráðendur í Win-
nipeg hafa ekki verið að ifá beztu Alberta kolin og ekki
heldur keypt af okkur, og þess vegna erum vér nú að
auglýsa. Til þess að fá yður til að gerast kaupanda að
REG-AL KOLUM höfum vér ákveðið að gefa þeim, sem
kaupir tonu eða meiraÓKEYPIS kolahreinsunar, áhald.
LUMP KOL $14.50 STOVÉ KOL $12.75 -
D. D. WOOD & Sons
Limlted
Yard og Office: R0SS og ARLINGTON STREET
TalS. N 7308 Þrjú símasambönd
KOL
IÆHIGH
Valley Anthracite
DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM
Smælkið tekið úr hverju tonni.
Hér haldast í hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu
þægindi með mimstri fyrrhöfn. —
Látð vora Black Diamonds fylla heimilin
með sumarsólskini.
Halliday Bros. Limited
280 Hargrave St.
Phones A5337-8 N688S
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óhrigðultvið kvillum í hársverðinum.
Verð $2 00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað e
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regína
Einkasalar fytir Canada
Gleraugna aðgerðir með pósti
Ef gleraugu yðar brotna, þá
sendið þau tfl mín. Eg útvega
Lenses án tillits til þees hve
nær yðar brotnuðu, og sendi
þær tafarlaust.
Sendið brotin gleraugu til
mín—eg ábyrgist að spara
yður frá tveimur upp í fimm
dlollara á viðgerðinni.
Ef þér komið til Winnipeg,
þá látið mig skoða augu yðar
vandlega.
RALPH A. C00PER
Skrásettur augna- og gler-
augnafræðingur.
762 Mulvey Ave. (nál. Lilac)
Fort Rouge Winnipeg
Kaupið oglesiðLögberg
Verkstofu Tals
A 83SS
lleini. Tal«.:
A 9384
G. L. Stephenson
PLUMBER
AilsUonar rafma*i'«Áltöld, •»<•
utraujflrn víra. allar tegundJ.r af
kll«um og afUak* ‘.batterln).
VtRKSTOfR: B7E HDME STRílT
M
aasesssg^g^.'--.*a:swg
MRS. SWAINSON, aO 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún er eina í«l.
konan sem slíka verzlun rekur i
Canada. lslendingar lAtið Mr«.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Taisími Sher. 1407.
Sigla með fárra daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,857 smál.
Empress of France 18,500 smál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smá'lestir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—A-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young. Limtted
309 Cumlberland Ave. Winnipeg
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldor Sigurðsson
General Contractor
808 Great Weat Permanent Loan
Bldg., S56 Main St
J
Þessa viku
hreyfimynd
The
4
Horsemen