Lögberg - 13.04.1922, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKÍNGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ sem verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
öalunj.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staðinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoas
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. APRÍL 1922
NUMER 15
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
'Hon. W. M. Martin yfirráðgjafi
’í Saskatchewan hefir látið af
þeirri stöðu og verður einhvern
hinna næstu daga, s'kipaður dóm-
ari í áfrýjunarétti 'þess fylkis.
Hon. Charles A. Dunning hefir
tekist á hendur forystu nýs ráðu-
neytis, er var svarið inn hinn 5.
þ. m., og þannig er skipað:
Forsætisráðgjafi, fjármála og
járnbrautarráðgjafi Hon. C. A.
Dunning frá Mouse Jaw.
Ráðgjafi opinjberra verka, Hon.
M. C. McNab, frá Saskatoon.
Mentamálaráðgjafi, Hon S. J.
Latta, frá Last Mountain.
Akuryrkjuráðgjafi Hon. C. M.
Hamilton frð Weybuirn.
Dómsmálaráðgjafi, Hon. J. A.
Cross, frá Regina.
Samgöngumála og verkamála-
ráðgjafi, Hon. J. C. Cardiner, frá
North Qu-Appelle.
FyHkisritari, Hon. J. M. Uhrich,
frá Rosthern.
J?rír ráðgjafanna eru nýjir,
þeir Cross, Cardiner og Uihrieh.
Hinn nýji forsætisráðg'jafi er
ættaður úr Ontario, en fluttist
ungur tH Vesturlandsins. Hann
tók heiimilisréttarland skamt frá
Yorkton og stóð ávalt mjög fram-
arlega í fylikingum kornyrkju-
manna félaganna í Saskatcihewan,
United Grain Growers. Hon.
Dunning er að eins 37 ára að
alldri og miun vera yngstur maður
þeirra, er tekiist hafa á hendur
forsætisráðgjafa embætti í Can-
ada. Hann þykir hagsýnn með
afbrigðum og mun reynast hinn
þarfasti maður í sinni nýju stöðu.
Fylkisriitarinn nýji, Dr. Uhrich,
er fæddur í Bruoe héraðinu í Ont-
ario árið 1877, og útskrifaðilst i
tæknisfræði við Norlhwestern Uni-
versity í Chicago 1907. Hann kom
fyrst á fylkisþing árið 1908 og
náði kosningu ú Rosthern gagn-
sóknarlaust í fylkiskosningunum
1921.
Dómsmálaráðg'jafinn, Hon. J.
A. Croiss á isæti á þingi fyrir Re-
gina borg. Hann er fæddur að
Caledonia Spring, Ont, 1876 og
fékk undirbúningisimentun í því
fylki. En lagapróf sitt tók ihann
í Saskatehewan. Mr. Cross var
fyrst kosinn á fylkisþing, árið
1917.
Hon. J. G. Ga'rdiner, samgöngu-
málaráðgjafinn nýji, er fæddur á
bændajbýli skamt frá Exeter í
Ontario. Hann var fynst kos-
inn á fylkisþingið í Saskatche-
wan 1911, og hefir verið endurkos-
inn jafnan síðan. Mr. Gardiner
býr stórbúi í grend við Lemberg,
Sask.
Manitobaþinginu isleit I olds
hinn 5. þ. m., eftir að fjárlögin
og önnur a.l’lrai nauðsynlegustu
mál, höfðu afgreidd verið. Víst
mun rnega telja, að kosningar
fari fram síðast í júní.
Frá sambandsþinginu er fátt
að frétta um þeasar mundir ann-
að en það, að kröfunni um skip-
un hveitisölunefndarinnar, var
vísað til Akureyrkjunefndar á
ný til frekari rannsóknar. Svo
«r að sjá, sem gömllu flokks-
bandanna gæti minna á þingi
þessu, en venja hefir verið til
og að eimstakir þingmenn fylgi
fastara fram sínum persónulegu
skoðunum í hinum ýmisu málum en
við h'efir gengist, þar sem flokks-
heildin ihefir verið látin ganga á
nndan flestu öðru. í tveimur at-
riðum hefir þessarar nýjungar
nð'ru fremur gætt, þar sem t. d.
tillögur Hon. James Murdock
verkamálaráðgjafa í Nova Scotia
blaut að eins lítinn stuðnings
frá istjórnarflokknum. Hið tsama
má segja um llækkun fjárveiting-
arinnar til verkamála-ráðuneytiis-
ins, þvert ofan í vilja stjórnar-
ínnar. pá er og mælt að Mr.
Onerar ihafi lent í 'beina mótsögn
við flokksmenn sína út úr endur-
vísun ihveitimálsins til Akurykju-
málanefndar þingsins'.
Sámvinna í þinginu m|á heita
annars góð og virðist istörfum
yfirleitt hafa miðað vel áfram.
Undir eins 'eftir páskahléð, er
búist við að járnbrautarmáaráð-
gjafinn, Hon. Kennedy, leggi
fram fyrir þingið tillögur isínar
I jáirnbrautarmiálunum. Er þess
atburðar beðið með óþreyju, því
engin mál vandasamari og þýð-
ingarmeiri, hefir þingið til með-
ferðar að þessu sinni, en einmiitt
j á r n b r a utarmál i n.
Fregnir frá Lethbridge, Alta,
hinn 8. þ. m., segja þar um slóðir
hafi komið einn þann allra
svæsnasta hríðarbyl, er sögur
fari af. Er mælt að eigi alllítiS
Ibúpeningstjón, hafi hlotiist af
illviðri þesstí.
ísa er mjög tekið að leysa af
stórvötnum Avstanlands, og er
búist við fullum siglingum um
þann 20. þ. m.
Hon. T. C. Norris, forsætis-
ráðgjafi og Hon. Thos. H. John-
son, dómsmálaráðgjafi, lögðu af
stað austur til Ottawa, þegar að
loknu þingi, til þess að ráðgast
við sambandsstjónina um náttúru-
auðlegðarmál fylkisins. Sem kunn-
ugt er, isamþykti hið núafstaðna
þing í einu ihljóði tillögu fmá
Norris yfirráðgjafa, er í isér fal
áskorun til sambandsstjórnar u.m
að skila fylkinu í ihendur fullum
umráðum yfir náttú'ruauðlegð
þess. Yms önnur mál, er hag fyl'k-
isins snerta, munu ráðgjafar
Manitobafylkis hafa ætlað sér að
taka upp við sambandsstjórnina.
hundruð þúsund gallon af vín- kenningar þeirrar stjórnar. Við að setja í og taka úr, færa þeim,
föngum, er skaði isá metinn á setning stefnunnar fluttu ræður er þá fann upp, tekjur er nema
2,000,000 sterlingspunda. þeir Facta, yfirráðgjafi ítalíu- j $50,000 árlega.
í ræðu serp de Valera flutti ný- manna’ L1°yd George, forsætis- Og -sá var hepnismaður mikill,
lega í Dunn Laoq.hire, sagði hann rá*«afi Breta Barthou “e“ fann U?P ;rtaut-par 'á Plls‘
hönd Frakka. j hald kvenfólksin|s 4 stað 'lykkju
i« tala tim I stjórn og hermál- Látinn „ i útleg:5| & Madeira, nýhi"
""«**“ Mex,.c? 8.5,crt 1™“ K8ri. Anstarrikis-1 haldfestu, a5 uppfyndingrnnaSur-
notuð eins lengi í írlandi og satt- manna, en konungur Ungverja. jnn yarð ,stórgróða karl.
Josepih Wirth, kanzlari Jþjóð- j ________________
verja lýsti nýlega yfir því í rík- j
isþinginu, að þjóðverjum væri
öldungis um megn að fullnægja j
skaðabótákröfu}n samherja og að
ekki væri um annað að gera, en j
að áðferð sú er blöðin hefðu ver-
málin á mil'li Englendinga og íra
væri í gildi, sökum þess að írar
væru honum mótfallnir.
Fuglatekjan á Islandi.
(Eftir “ísafold” 1919.)
Hlunnin-da skýrslur Hagstofunn-
Bandaríkin.
Stjórn Bandaríkjanna hefir opin-
j berlega til'kynt stjórnum Bret-
1 ilands, Frakklands, Belgíu, ítalíu
og Japan, að Bandarikjaþjóðin
i krefjist síns hluta af skaðabóta-
j fé því, er þjóðverjum hafi verið
j dæmt að greiða, fyrir hald ame-
ríska hersins i Rínárdalnum.
Landiskjáftakippir hafa gert
vart við sig í Tennessee -og Miss-
oury T-íkjunum, en þó eigi valdið
verulegu tjóni.
Neðri mál-stofan hefir afgreitt
miðlunárfrumvarpið í sambandi
við fjárveitingu til heimkominna
hermanna, með 333 atkvæðum
gegn 70.
Tvö hundruð miljónum minna
hefiir inniheimtst í ríkissjóð í síð-
asitliðnum marzmánuði, af áætluð-
um tekjum, ágóða og tekjuskatts-
laganna, en gert var ráð fyrir í
, sáðustu fjárhagsáætlun.
5,587 manns létu ilíf sitt af völd-
i um járnbrautarslysa á árinu 1921,
j en 43,324 sættu mei'ri og minni
meiðslum. Árið 1920 biðu 6,495
manms bana af járnbrautarslys-
um, en 63, 786 hlutu meiðsli.
Mr. Parker, rífciisstjóri í Loui'S-
! ana, hefir skorað á lögtreglu og
! yfirvöld að aðstoða sig af öllu
afli að útrýma Klu-KluxnKlan
| fólágsskapnum.
Senatið hefir afgreitt fjórvelda-
sáttmálahum með 67 atkvæðum
gegn 27.
Enn er óséð fyrir -endann á
kolaverkfalíinu mikla, er hófst
em öll Bandaríkin hinn 1. þ. m.
Er atvinnu og framleiðslutjónið
! þegar orðið afskaplegt.
William Philipps, fyrrum fuLl-
trúi Bandarikjastjórnar á Hol-
landi, hefir verið skipaður af
Harding forseta til aðstoðar ut-
anríkisráðgjafa.
Ha'rding forseti hefir útnefnt
Henry P. Fletcher til sendiherra-
tignar á ítalíu.
Sjö þúsund og fimm hundruð
verkamenn, sem unnið hafa við
vefnaðarverksmiðjurnar í Lawren-
ce, Masisachusetts, ihafa gert
Verkfall til mótmælla gegn því til-
tælki verlksmiðjueigendanna,- að
lækka kaupið um 20 af hundraði.
Á fundi sem nýlega var haldinn
í Lundúnum, til þess að ræða um
framför brezku þjóðarinnar á
vegi þrótts og þroska, bæði lík- krefjast skuldgreiðslufrest fyrir ar na til arsloka 1916
amlega og andlega, töluðu nokkr- yíirsfendendi ár og reyna að út- þar meðal annars skyrsla
ir þjóðkunnir menn, og kom þeim vega erlent lán. fuglatólq,! €r fr(*'egt að
.... * . .. hvað Islendingum
ollum saman um að vissasti og| Ríkisþing Svía hefir ákveðið fugiarí,kinu
réttara sagt eini vegurinn væri aig láta þjóðaratkvœði skera úr
útflutningur. því á komandi ihausti, hvort al-!
Biskupinn frá Birmingham gert vínbann skui lögleitt eða
mælti með þessu fastlega. eigi.
Fyrverandi 'Iandstjóri Canada,
ihertog. frá Dovenshire 'benti sér- Látinn er í Berlín Gen. Von
staklega á tækifæri sem mönnum Falkenhayn, fyrrum hermálaráð-
biðust í Canada og þörfina á því ^jafi þjóðverja og einn af nafn-
fyrir Breta að athuga þau áður kendari herforingjum þeirra í
það væri um seinan. heimsófriðnum mikla.
Skáldið Rider Haggard, hélt í Suðuir-Afrikui þinginu, hefir
fram að skymsamast væri og væn-j sitthvað gengið ájupp á siðkastið.
legast til farsælla framkvæmda Leiðtogi lýðveldissinnai Hertzog,
að heiilar fjölskyldur flyttust bar það með hörðum orðum á
saman ti brezku nýlendanna, eða Smuts yfirráðgjafa, að hann bæri
hvert annað sem, menn færu. í raun og veru beina ábyrgð á
blóðsúthellingum þeim, er áttu Sfcagafjarðar,sýslu, þar var drep-,
Frumvarp til laga hefir verið sér stað, meðan á verkfallinu síð- jg yfjr 57 þúsund, Er fuglatekja !
lagt fyrir þingið á Englandi, sem asta stóð. En ýfir ráðgjafinn að einis ,stundúð í þremur af
ef það verður að lögum, skyldar brígslaði Hertzog aftur á móti um fjórtán hreppum sýslunnar. í
hvern mann og hverja konu, sem Bolsheviki samhygð og ótrú- Hofshreppi voru drepnir 29,-'
rétt hafa til þess að greiða atkvæði memsku við veldið brezka
við kosningar, að nota atkvæði __________________
Er
um
sjá,
áskotnast úr
Skýrslan nœr til fimm sjófugla-
tegunda. Eru - það lundi, isvart-
fugl, fýlungur, súla og rita. Árið
1916 voru drepnir 222,446 lundar,
þar af 63,421 í Vestmannaeyjum,
52,100 í Snæfellssýslu, 37,020 í
Miýrasýslu, 16,910 í Dalasýslu,
13,440 í Barðastrandasýslu og 11,-
200 í Gullbringu og Kjósarsýslu.
Er þetta álika mikið og árin á
undan. 1901—1905 var lunda-
tekjan 239 þásund að meðaltali,
1806—1910 212,6 þús. og 1911
—1915 214,6 þúsund.
Af svartfugli var drepið árið
1916 81,818. Er-iAes gert af því í
sitt ,í hvert sinn ,sem kosning fer
frami, og liggur sekt við að ó-
ihlýðnast, isem nemur tuttugu
shillings í. fyrsta ,sinn og fer svo
hækkandi við hvert ibrot.
Biblíumyndir sýndar.
voru
174 svartfuglarí í Sauðárkrókshr.
18,586 og í Skefilsstaðahr. 9,645.
Eru í hreppum þessum nál. 225
framteljendur og koma því hér um |
bil 255 svartfuglar á hvern, svo
fuglatekjan er talsverð atvinnu-
grein. Árið 1915 var svartfugla-
Síðastliðið fimtudagskvöld stóð
Bandalag Fyrsta llút. safnaðar
fyrir nýstárlegri og einkar upp- tekjan ekki nema 30,6 þúsund á
Nýlega var verið að bjóða upp byggilegri samkomu í fundarsal ,öiiu ianciinu, en árin 1901_____1905
ýmsa garnla mun í Peteýborough kirkjunnar. Flutti þar prest- 70 þúsund og 1906^—1910 104,1
og á meðal annara var mynd, semj urinn E. J. B. Salter, framkvæmd- þusun(j
lítill sómi hafði verið sýndur, því arstjóri í brezka og erlenda Bib- Fýlungaveiðin er að eins stund-
hún var ílla til reika. Rétt um i líufélaginu, fyrirlestur og sýndi j uð :í Eyjafjarðarsýslu, Suður-
það að uppboðshaldarinn var að mesta fjölda mynda af fornum í Múla/sýslu, Skaftafellssýslum og
reyna a ðfá eitthvert boð 1 hana handritum og biblíuútgáfum á ó- Vestmannaeyjuaeyjasýslu, að því
bar 'þar að múrara nokkurn, hon- tal tungumálum. Var þar sögð er skýrs,ian fyrir 19i6 sýnir .Voru
um leist vel á rammann og keypti 0g. sýnd saga biblíunnar frá elztu aiig l{jrepnir 46,431 fýlungi árið
myndina fyrir eitt pund sterling handritum til vorra daga, ,svo og 1916> þar af 22,oÓ3 í Vestur-Skafta
og fór með hana heim, En þáj saga merkustu þýðinga, svo sem fellssýslu og 19,888 ; Vestmanna-
eyjum. Eru það að eins tveir vest-
:
T
t
t
t
t
V
Völuspá Vorsins.
Lengjast dagar. Loftið blánar.
Lopann teygir vorsins blær.
Jökull tárast, hjarnið hlánar,
Hlýnar jörð við ástir þær.
Tíbrá iðar, hilling hækkar,
Hrifning fylgir kynjum þeim.
Vonaróður vorsins stækkar,
Vekur alt um dvalarheim.
Harðstjórinn í vetrarveldi
Vori felur landráð öll. —
Grið það lífi og limum seldi, —
Lífstein öllu um dal og fjöll.
öldungi í hamsi hlýnar,
Hlægja vonir. Frelsigjarn
Finn eg æsku ástir mínar, —
Aftur verður gamall bam.
Lóur kvaka, —.svanir syngja
Sólaróð, um trygð og frið.
Vorboðanum auðnast yngja
Æðri hvatir, nýjan sið. —
Kaldavermsli vetrardaga
Verða, — af töfrum gróandans,
’ gróðrarlindir grænnna haga,
Griðastaður farandmanns.
Eygló rís úr úrgu hafi
Árdag gerir vetrarnótt.
Aftur veitir Vitazgjafi
Vistagnægðir frónskri drótt.
ósánir þá akrar gróa,
Ymur líf af kærleiks þrá.
Töflur Ása í grasi glóa,
Gullöld hefst. — Sjá Völuspá.
Sólmánaðar sumargjafir
Syng þú vor, í hjörtun inn.
Klakaböndin, — kuldans tafir,
Kærleiks þýði ylur þinn.-----
Inn á vorlönd íslands sona —
Upprisunnar dýrðarheim —,
Friðarbogi fríðra vona
Fylgi æ og bendi þeim.
Jónas A. Sigurðsson.
:
t
t
t
t
♦:♦
kom í iljjós að þetta var ein af Wyckliffes, Tyndales og Lúters
Rem’brantis myndum frá því að þýðingamna. Fundarsaluirinn
hann var upp á sitt bezta og: var alskipaður fólki og nutu
mörg þúsund punda virði. Myndin menn stundarinnar ágætlega.
er af konu Rembrants og barni Bandalagið hefir fyrirhugaðar á
þeirra hjóna.
í ræðu sem Winston iSpencer
flutti í vikunni sem leið, í Dunden
á Skotandi, mintist ihann á inn-
futningsí,bannið á canadiskum
nautgripum til Englands, og isagði
að þar sem full sönnun væri fyrir
því að ihræðsla sú, ,sem átt hefði
sér stað í sambandi við veiki í
Canada gripum væri á engum
rö’kum bygð, þá væri engin
istæða til að halda þeimj út úr
ilandinu
atkvæði með því að aðflutnings-
bannið væri afnumið.
Loftför sem fluttu fólk á milli
Lundúna og Parísarborgar rákust
á um sjötíu mílur norður frá Par-
þessp vori fyrirlestra samkomuir
fleiri og þessari engu síðri.
Hugvitsmenn auðgast.
Uppfyndingar ýmsra smlámuna,
sem fólk notar daglega og öllum
virðast mjög einfaldir og Ismá-
vægilegir, hafa orðið fjárþúfa
þeiml sejn fyrstir komu fram með
1 i þá;
Maður einn í Baltimore, sem
Sagðist*sjálfur greiða. Balmer hét’ bió fyrstur L1 hettur
fyrir 'sodavatnsflöskur, og varð
mliljónamæringur fyrir vikið. Sex
ár bar hann uppfyndingu s'ína í
vasanum, áður en hann kæmi
henni á framfæri.
Hugvitsmaður einn í Chicago
ustu hrppar Vestur-Skaftafells-1
sýs'lu, isem stunda veiðina. 1 j
Hvammshreppi hafa verið dreppn-
ir 16,970 fýlungar og í Dyrhóla-
hreppi 5,033. Koma nál^egt 230
fuglar á hvern framteljara í
Hvammshreppi. 1801—1905 voru
drepnir að meðaltali 52 þús. fýl-
ungar, 1906—1910 40,7 þús. og
1911—1915 44 þúsund.
Súla hefir að eins verið drep-] Elfros, Sask
in 1 úteyjum frá Vestmannaeyj-
um, 526 fuglar. Síðustu 20 árin
hefir aldrei verið drepið yfir 800
af henni á ári.
Af ritu er talið að drepið hafi
verið 17,170 árið 1916. Meiri part-
ur af ritunni eða 13,500 er drep-
inn í Grímsey. par er elnnig önn-
ur fuglatekja, t. d. voru drepnir
þar árið 1916 4,065 svartfuglar,
500 lundar og 4,200 fýlungar. Er
því fuglatefcjan mjög mikil í eynni
miðað við fólksfjölda.
Kveðjusamsœti.
rausnarlegt fór fram þ. 30 marz
is. 1. að beimiii þeirra ihjóna Mr.
og Mrs. Jón J. Hornfjörð, í Fram-
nesbygð 'í Nýja ísiandi. Var til-
efnið það, að þau Hornfjörðs
hjónin, ásamt börnum sínum,
eru að flytja búferlum alfarin til
Bretlaud
Óeyrðunum held'ur ófraim á ír-
landi og ber meira á þeim nú síð-
an herinn klofnaði. Nýlega tók
partur af þeim h'luta hensins, sem
de Valera fylgir að málum, það í
si'g að ná aðal taisímastöðinni í
sínar hendur. En einhvernveg-
inn fcomst þessi fyrirætlun 'þeirra
til eyrna Collins stjórnarinnar,
sem brá við skjótt og setti vörð,
svo hinir urðu frá að hverfa og
var enginn skaði gerður
Árás gjörðu Sirin Fein hermenn-
irnir á tollhúsið í Dyblin í vik-
unni sem leið og eyðilögðu fimm
ís. -Bæði oftförirw eyðilögðustlbjo t,! dos fynr mðursoðið ... , v
og sex manns sem m\ð þeim voru sem >anni^ var útbúin’ að ekki EmS f ma. * t0!Um >ess;,
létu Mfið. - Á rneðal þeirra sem >urfti annað’ >egar opna skyldi Um 'Cr vei»amestur'
fórust vo'ru hjón frá New York, dosina’ en slá lokið af> en lskera þattur fu3latekJunnar. Lætur
sem voru á heimleið frá París.
Hvaðanœfa.
tveir og hálfur lundi, 1 svartfugl,
ekki, sem áður var venja. Kjöt
j kóngurinn einn í Chicago pant^ði
! tíu miljónir af dásum þessum til
| reynslu, og þótti hún svo þægileg,
að uppfyndingar maðurinn varð
Fjármálæ- stefnan í Genoa, stórauðugur fyrir sölu þéirra.
hófst hinn 10. þ. m., og voru þar Hetin hét maður 'sá, sem lét
mjættir ^tjói nmðlafnenn flestra ser (Jetta í hug að fest iskóhnappa | einstakar jarðir mjög mikið um
Norðurálfu þjóðanna, svo og a með vírlykkju í staðinn iyrir! þessi hlunnindi.
fulltrúar frá Canada og Japan. meg þræði; ,hann varð stórauðug-j Vestmanneyjar eru mesta fugla
Stjórn Bandaríkjanna neiitaði al- ur fyrir bragðið. En annar mað-
gerlega að blanda sér inn í fjár- ur auðgaðist ,stórlega af því að
hagssakir Norðurálfunnar, að því festa “rubber” á efri enda rit-
Fjöldi fólks var í samsætinu,
líklega mikið á annað hundrað j
manns. Fór það fram undir ó-
væntrar heimsóknar fyrirkomu-
laginu. Komu gestir með alt er ]
hafa þurfti og fengu sér í hend-
ur seld öll yfirráð á heimilinu
og stjórnuðu sjálfir veizluhald-
inu, eftir sínum reglum og lög-
um.
Folrmaður heimsóknarlnnar
var Guðmundur bóndi Magnúis-
,son, póstafgreiðslumaður á Fram-
nesi. 1 „
Hófst samsætið kl., nál. 2. e.
nærri að á hvern landsbúa komi | b‘ Byrjaði það með því að
sálmur var sunginn og séra Jóh-
ann Bjarnason las bilblíukafla og
hálfur fýlungi, fimti partur úr
’ritu — en hver 1200 landisbúa
eru um 7 súlur. En þó fuglatekj-
an muni ekki miklu fyrir landið henti Jóni Hernfjerð «ullur>
í heild sinni, þá múnar sveitir og letrað> hið vandaðasta,
skyldi bera og eiga til nr.nning
flutti bæn. Flutti þá*næsv Guð-
mundur Magnússon ræðu og af-
á-
er J ón
í Framnesbygð, hvar sem hann
færi eða yrði íramvegis.
Á meðan ræðurnar voru flutt-
ar höfðu sumar af kvennfélags-
konunm ihaft ærið að starfa, að
undirbúa veitingar handa ölium
þessum mikla fjölda er saman
var kominn. Stóð það og heima
að borðhaldVar til reiðu þegar
ræðunum linti. Var veitt af
mikilli rausn, einr. og íslenzkum
konum er lagið. I'm leið skemta
gestir sér vlð Mjóðfæraslátt og
söng. Mun klukkan hafa verið
nálægt 6 e. h. þegar samsætinu
var slitið með þvi að allir sungu
“Eldgamla ísafold,T og “God save
the King”. Hafði alt gengið “eins
og í sögu”, skemtilega og vel.
Samsætinu vel stjórnað og alt
fór fram með snyrtimensku og
prýði.
]>au Hornfjörðs hjónin eru úr
Austur-Skaftafellssýslu, eins og
ættarnafnið upptekna bendir á.
pau komu að heiman árið 1890.
Bjuggu fyrst í nokkur ár í Isa-
foldarbygð, norður af islendinga-
fljóti, en .fluttu þaðan fyrir nál.
tuttugum árum) til Framnesbygð-
ar, er þá var að myndast. Hafa
þau búið þar stöðugt siðan og
farnast ágætlega. Eru sæmilega
efnuð og þau sjálf og börn þeirra
tekjupláss á íslandi. par hafa
er viðkemur móti þessu og á þar blýs, svo handhægt væri að afmá
■því engan fulltrúa. Alls sitja þag semi áður var ritað.
stefnuna fuilltrúar þrjátíu og Maður einn tók eftir iþví, að ur það nærri meðallagi, en er tals-
þetta ár verið drepnir 86,330 fugl-
ar og voru eyjaskeggjar þá ekki
ar um vini og nábúa í Framnes-
bygð. frábærlega vinsæl. pau hafa tek-
pegar Guðmundur hafði lokið ið drjúgan þátt í ölium góðum
ræðu sinni flutti Mrs. Hólmfríð- fyrirtækjum og* félagsmálum og
ur Ingjaldsson ræðu fyrir hönd verið með hinu bezta
full 1900. En á öllu landinu hef- kvenfélags Árdalsisafn. og afhenti ] fólki Árdalssafnaðar
safnaðar
frá því
fjögra ríkja. peir er til stefnunn- konan hans týndi mörgum hár-
ar iboðuðu, kváðust eigi hafa séð prjónum, og datt honum þá í hug
,sér fært að veita Tyrkjum aðgang ag i Veg fyrir það mætti koma með
að henni, eins og isakir standa, því að prjónlsleggirnir væru
með því að sú þjóð værí gersam- hlykkjóttir ; áður höfðu þeir ver-
lega klofin í tvent, ihefði tvær ið Ibeinir og sléttir. Kbnan hætti
stjórnir, það er að segja Soldáns- að týna prjónunum, og maðurinn
ir fuglatekjan orðið 368,391. Læt- Mrs Hornfjörð að gjöf frá fé- fyrsta. Mun ekkl ofmælt að
laginu stundhklukku fallega og segja, að allir sjái eftir þeim úr
vandaða. Hafði Mrs. Hornfjörð bygðinni. En leiðírnar skilja
vert meira en 1915. Sjófuglar eru
ekki seldir til útlanda.
1 sambandi við fuglatekjuna
má minnast á dúninn. Dúntekjan
verið, ásamt Mrs. Ingjaldsson, ] með innilegum blesisunaróskum
stjórnina og stjórn Nationalist-
anna, undir forystu' Mustapha
Kemol Pasha. Búist er við að útb
lokun Tyrkjans frá stefnunni
muni valda alvarlegum ágrein-
ingi, einkum þó af þeirrí ástæðu,
að Sovietstjóirnin rússneska, ,sem
fulltrúa hefir sent þangað, ihefir
gert marga samninga við Kemol
varð fjáður, því allar konur vilja
eiga prjónana hans. — Annar
maður komst í álnir fyrir það, að
honum datt í hug að setja ofur-
lítið hnoð á hárprjónsendana svo
þeir særðu ekki hörundið.
Ný tegund para til að krækja
vetlinga um úlnliðinn varð auðs
ujppspretta fyrir einn náungann
Pasha og vita nlega krefst viður-1 og erma-hnappar sem auðve'lt er
ein af stofnendum félagsins fyr- j þeim til handa og heillaóskum til
ir seytján árum siðan. ] bygðarinnar og fólks þar sem
1916 er talin 4,355 kg. og er það. Auk þeirra er gjafirnar afhentu, verður framtðarheimili beirra.
með mesta móti. Söluverð hans | töluðu og þeir eéra Jóhann, Stefán ; Fréttaritari Ixigbergs
það ár var rúmar 22 kr. kg. og er Guðmundsson, Tryggvi Ingjalds-
það lægra en næsta ár á undan. j son og Mr Jón' J. Horn- Ath. — pau Mr. og Mr3. Horri-
19111—1915 var söluverðið næist- fjörð, í þeirri röð er þeir hér eru fjörð og böm þeirra biðja Lögb.
taldir. pakkaði Mr. Hornfjörð | að flytja veizlugestunum, svo og
um því 30 kr.
Mest komJ af dún úr Flateyjar-
hreppi á Breiðafirði nfl. 376 kg.,
úr Skarðstaðahreppi í Dalasýslu
266 kg., úr Presthólahreppi 2§5
kg., úr Sauðaneshreppi 236 kg.,
úr Snæfjallahreppi í ísafjarðar-
sýslu 225 kg.
\
fyrir gafirnar prýðilegu. sæmd bygðarbúum og vinum öllum,
þá og h^jður þanr. er honum og hjartanlegt þakklæti fyrir langa
fólki hanis væri sýndur, ásamt og góða vináttu, er heiðarsgjaf-
margra ára vináttu allra bygðar-,ir og vegleg veizla benda til, og
búa, er sér væri meira vi'rði en j óska þeim öllum láns og blessun-
alt hitt. Kvaðst hann aldrei j ar á framtíð allri.
mundi gleyma góðvinunum mörgu ! Fréttarit.