Lögberg - 13.04.1922, Qupperneq 3
LÖGRERG, FXMTUPAGINN 13. AiPRfL 1922.
%YriiiaRnB)MlHiniiil
I
i
Sérstök deild í blaðinu
SOLSKIN
KSMI
■Ifllllil
Fyrir börn og unglioga|
iniIH!lliaillHI!liailllBIIIIH!IIKllHIIIIH!IIIHIIIIHil«HI!IIBlKnMIIIIHðlK HIIHIini
STAKA.
Dæmdli’ efcki skýiS er skygði á sól,
í skugga síns lögmáls það birtuna fól.
Er ifeykir því aftur hinn frelsandi blær,
þú fyrst getur metið hvað sólin er skær.
— Öræfaljóð.
KRAFTUR BŒNARINNAR.
Biðjið, hrópar drottinn til allra fátæklinga,
sorgmæddra, ístöðulítiUa, þunglyndra, sjúklinga,
og fanga. Neyðin og þrautirnar mundu 'hopa á
hæl, ef menn sintu því. Leitið, segir drottinn
við alla þá, sem haifa glatað einhverju. Margt er
glatað, gæfa, friður, ár, synir dætur. Sá, sem leit-
ar drottins, finnur ált í honum. Knýið á, segir
drottinn við alla gesti og pílagríma, sem eiga
okkert föðurhús. Allir sem knýja á með stöðugri
og alvarlegri bæn, finna veginn heim til föður-
húsanna á himnum.
Léttúðugur ungur maður fór af forvitni á
bænasauikomu. Meðal annars isá hann litla telpu
sem ‘kraup við hlið móður sinnar og sagði: “ G-óði
guð, blessaðu hana mömmu”. Hún bað um það,
sem henni var kærast, en þessi fáu orð gripu
unga manninn, hann varð ekki rólegur fyr en hann
bað “Góði guð, blessaðu mig". iSíðan varð
hann kunnur prédikari, sem drottinn notaði til að
flytja mörgum frið og blessun.
I
J
Það var einu sinni lítil stúlka, isem var dótt-
ir drykkjumanns. Faðir hennar lét eigumar og
heimilisgleðina. fyrir brennivín, og þegar hann
var fullur, var hann vondur við konu og biirn.
Eitt kvöld kom hann heim í þungu skapi yfir ó-
láni sínu. Yngsta dóttir hans var nærri háttuð,
en samt kraup hún við rúmið sitt og bað: “Góði
miskunnsami drottinn, vertu ekki reiður við hann
pabba.” Maðurinn skyldi þegar, hvað baraið
átti við og hann sagði með tárin í augunum:
“Amen!” Svo lagði hann handlegginn um háls
bonu sinnar og sagði: “Þetta barn hefur frelsáð
mig frá glötun drvkkjumanna, með guðs hjálp
ætla eg að lifa nýju lífi úr þessu.”
).
“Biður þú pabbi?” sagði lítill drengur, sem
sat á hnjám föður síns. Faðir hans, sem var and-
varalaus heimsmáður, setti upp þykkjusvip. En
drengurinn hélt þá áfram: “Kennarinn á sunnu-
dagaskólanum sagði, að allir góðir menn bæðu
guð, og þeir, sem ekki vildu biðja, kæmust ekki í
himnaríki. Œtlar þú ekki í himnarfki, pabbi ? ’ ’
Þessi orð vöktu föður hanis, og hann varð biðj-
andi maður, sem stefndi til himins upp frá því.
— Vekjarinn.
----;----o--------
Vilhjálmur litli og spegillinn.
Nokkurum vikum áður en Cliicago brann, hét
eg minni litlu fjölskyldu einn morgun að koma
heim síðar um daginn til að taka hana með í öku-
ferð. Litli dremgurinn minin, Vilhjálmur,
klappaði lof í Sófa og sagði: “Ó!, pabbi, fáum
við þá að sjá bjaradýrin í Liueolns-garði. “Það
getur vel verið”, sagði eg. Eg veit að drengjum
þykir gamm að sjá bimi.
Þegar eg var svo gott «em nýfarinn, kom
Vrilhjálmur litli til móður sinnar og vildi að hún
færi undireins að klæða sig í ferðafötin. en henni
fanst að það væri nú heldur of snemt, því langt
væri þangað til faðir hans kæmi heim. En dreng-
urinn hætti ekki að suða um þetta fyr en móðir
nans lét það eftir honum, þvoði honum vandlega
og klæddi hann í sparifötin til akferðarinnar.
“En nú verður þú ”, sagði móðir hans, þegar
hún var búinn að klæða hann, að bafa sterkar
gætur á, að þú ekki óhreinkir þig eða fötin þín.
Því lofaði drengurinn hátíðlega. Og svo stökk
hann út í einu hendingskasti til að vaka yfir því,
að pabbi sinn kæmi heim. —
En langt var enn til síðari hluta dags, og
innan skams fór hann að leika sér. Þegar eg þá
loksinis kom heim, hitti eg hann úti allán kám-
ugan af saurindum í andlitinu. — “Svona til
reika, get eg ekki tekið þig á akferð, Vilhjálm-
ur’’, sagði eg. “Já, en þú varst búinn að lofa
því, pabbi” — “En hvað hugsarðu, drengur?
Kemur þér til hugar, að eg geti tekið þig svona
berfilega óhreinan með í akferðina.” — En eg er
þó táhreinn, pabbi, mamma sem þvoði mér svo
rækdega.” — “Já, það getur verið, en þú hefir
þa ohreinlkað þig síðan”. — En þá fór hann að
grata, og ekki gat eg komið honum í skilning um
að hann væri óhreinn. Hann hætti ekki að stað-
hæfa að hann væri táhreinn — mamma sem hafði
þvegið sér. —
Eg sá að þetta dugði ekki. Eg tók þá dreng-
inn á handlegg mér og bar hann inn í húsið og íét
lian sjá sig í speglinum. Drengurinn minn komst
þá fyrst að sannleikanum. Mér vildi hann með
engu móti trúa. Það þurfti aðeins þetta: að
hann sæi sig sjálfan. Nú hætti hann að halda
því fram að hann væri táhreinn.
Það var spegillinn, sem sýndi honum, að
hann væri óhreinn í andlitinu. Auðvitað tók eg
ekki spegilinn til að þvo það hreint. En það er
einmitt það sem þúsundir manna gera. Lög-
málið er spegillinn, sem vér sjáum oss sjálfa í, og
það getur isýnt oss, hversu ve salir og lítilmót-
legir vér erum fyrir guði, en fjöldinn allur tekur
svo lögmálið og reynir það til að þvo sig með því.
Sögur Moodys.
Sagan af úlfinum gamla.
Gamall úlfur, sem verið hafði hinn grimm-
ast, ásetti >sér einu sinni að lifa framvegis í sátt
og friði við smalamennina. Hann lagði því á stað
og leitaði á fund þess smalans, isem skemst var
frá bæli hans með sauðfénað sinn.
“Heyrðu, smali góður”! tók hann til orða,
“þú kallar mig blóðþyrstan ræningja, en í raun
réttri er eg það ekki. Að isönnu verð eg að taka
til kindanna þinna, þegar eg er hungraður, því
hungrið er tiífinnanlegt, þegar það sverfur að.
En sjáðui fyrir því, að eg sé ékki hungraður, og
gerðu mig saddan, þá muntu verða ánægður með
mig. Því það er sannast að segja, að þegar eg er
saddur, þá er eg sú gæfasta og meinlausasta
skepna, sem hugsast getur”. — “ Já, þegar þú
ert saddur” ansaði ismalinn; “þetta getur nú ver-
ið, — en hve nær ertu saddur? Það er með þig
eins og ágirndina, hvort ykkar um sig er óseðj-
andi. — Snáfaðu burt!”
Þegar nú úlfipum var frá vísað þarna, þá
fór hann til annars smaa og mælti við hann: “Þú
veizt það, ismali góður! að marga kindina gæti
eg drepið fyrir þér árið um kring. Ef þú nú vild-
ir láta mig fá sex kindur á ári hverju, þá skyldi
eg vera ánægður. Þú gætir þá sofið rólegur og
öruggur úr því og sparað þér alla fjárhunda”.
—i “Sex kindur!” segir smalinn, “ekki nema
það! það er heill Ifjórhópur”. “Nú jæja”!
mælti úlfurinn, “fyrst þú átt hlut að máli, þá skal
eg gera mig ánægðan með fimm.” — “Nú ertu
að gera að gamni þínu”, sagði smalinn, “það
eru eins margar kindur og eg islátra á ári handa
öllu heimilinu”.
“Og ekki heldur fjórar?” spurði úlfurinn,
en smalinn hristi höfuðið og glotti háðslega. —
“Þrjár eða tvær”, segir úlfurinn. “Nei”, var
svarið, “þú færð ekki hjá mér eina einustu. Væri
það ekki stök flónska af mér, ef eg færi að skatt-
gildla mig undir óvin minn, sem mér er innan
handar að verja mig fyrir með varúð minni og
árvekni? ’ *
“Alt er þegar þrent er”, hugsaði úlfurinn
með sér, fór að finna þriðia smalann og tók þann-
ig til orða við hann: “Þú triiir því ekki, hvað
mér svíður það sárt, að vera svona úthrópaður
hjá vkkur smalamönnunum eins og eg er, fyrir
það að eg sé allra dýra grimmastur og samvizku-
lausastur. Eg er nú kominn til að færa þér heim
sanninn um það, Marteinn minn! að menn gera
mér hróplega rangt til. Láttu mig fá eina kind
á ári, þá skal hjörðin þín fá að ganga í skógarhag-
anum þarna frjáilis og óáreitt, því það er eg einn,
sem geri óskunda; að eins eina kind! Þú sér
sjálfur hvaða lítilræði þetta er, og hveraig ætti
eg að geta sýnt meiri ósérplægni? Þú hlær, smali
góður! að hverju ertu að hlæja?” — “Ó, það er
nú isvo sem efcki neitt”, mælti smalinn, “en hvað
ertuí gamall, lagsi?” — “Hvað varðar þig um
aldur minn?” mælti úlfurinn, “eg er þó alténd
nógu ungur til að muirka niður vænstu lömbin
þín”. — “Vertu ekki svona nasbráður, Fenrir
gamli!” segir smalinn, “þú hefðir átt að bjóða
þessi kostaboð nokkrum árum fyr; nú er það
orðið of seint. Gemlugarmarnir útslitnu í skolti
þínum fcoma upp um þig. Þú læst vera ósérplæg-
inn til að hafa ofan í þig með hægara og hættu-
minna rnóti”.
tTlifinum varð gramt í geði, en ekki lét hann
sig og fór hann nú til fjórða smalans. Hjá hon-
um var svo ástatt, að dyggur fjárhundur, sem
hann átti, var nýdauður, og það atvik hugsaði
úlfurinn sér að nota.
“ Svo er mál með vexti, smali góður!” sagði
hann, “að eg er kominn í ósátt við bræður mína
í skóginum og mun eg aldrei sættast við þá að
eilífu. Þú veizt sjálfur, hvílíkur háski þér er bú-
inn af þeim. En ef þú vildir nú vistráða mig í
staðinn fyrir fjárhundinn þinn sáluga, þá skal eg
ábyrgjast þér það, að þeir skulu ekki svo mikið
sem líta hornauga til kindanna þinna”.— “Þú
ætlar þá”, mælti smalinn, “ að verja þær fyrir
bræðrum þínum í skóginum?” — “Hvað annað?”
svaraði úlfurinn, “það er nú svo sem sjálfsagt”.
— ‘ ‘ Það væri ekki afleitt! En ef eg nú tæki þig inn
í hjörð mína, hveg ætti þá að verada veslings
kindurnar mínar ifvrir þér? Að taka þjóf í heim-
ilisvist til að tryggja sig gegn utanhúss þjófum,
það köllum við mennirair”---------“Segðu ekki
lengur”, greip úlfurinn fram í, “eg hevri það á
þér, að þú trúir mér ekki. Vertu sæll!”
Væri eg bara ekki orðinn isvo gamall”, sagði
úlfurinn og nísti fönnum, “en ekki tjáir um slíkt
að tala”. Fór hann svo til fimta smalans.
“Þekkirðu mig, smali sæll!” mælti hann. “Að
minsta kosti þekki eg þfna líka”, svaraði smal-
inn. — “Mína líka? Það efa eg stórlega. Eg er
úlfur af alveg sérstöku tagi og vel þess verður
að allir smalar bindu við mig vinfengi”. — “Og
að liverju leyti ert þú sérstaklegur?” spyr smal-
inn. — “Eg er svo gerður”, svaraði lilfurinn, “að
þó það ætti lifið að kosta, þá get eg ekki drepið og
étið lifandi kind. Eg lifi að eins af dauðum kind-
um. Er þð ekki lofsvert? Leyfðu mér því að koma
■endrum og sinnum til hjarðarinnar þinnar og
spyrjast fyrir, hvort ekki sé hjá þér--” “Þú
getur sparað þér fleiri orð um það”, greip smal-
inn fram 'í; “ætti eg að hætta að vera óvinur þinn,
þá værir það með því móti, að þú alls engar kind-
ur ætir, ekki einu isinni dauðar. Dýr, sem komist
hefir á að éta dauðar kindur, það mun, þegar það
hungrar, telja sjúkar kindur dauðar og heilbrigð-
ar sem sjúkar. Ætlaðu því ekki upp á mína vin-
áttu — og farðu! ’ ’
“Nú verð eg að nota mitt kærasta dýrindi
til að fá því framgengt, sem eg vil”, hugsaði úlf-
urinn og kom nú til sjötta smalans.
■ii
mniHinii
amrnmmimimMimHmiuiimiiMniuiinnnii.g
|
imiHllllHIIIIKiKHIIIIHlBÍ?
“Hvernig líst þér á skinnið mitt, smali góð-
ur?” spurði úlfurinn. ‘ ‘Skinnið þitt?” segir
smalinn, láttu mig líta á það. Jú, það er falligt;
hundarnir hafa víst ekki lagt þig undir með jafn-
aði”. “Heyrðu, smali góður”, mælti úlfurinn,
“eg er nú tekinn fast að eldast og á líklega ekki
langt eftir ólifað. Aldu mig þangað til eg drepst,
þá skal eg arfleiða þig að skinninu mínu”.
—‘ ‘ Nei, skoðum til”, segir smalinn, “ætlarðu ekki
þarna að beita sama bragðinu og maurapúkamir
gömlu? Nei, það tekur engu tali; skinnið af þér
mundi ]>á verða sjö sinnum dýrara en það er vert.
En sé það alvara að gefa mér það, þá gefðu mér
það þegar í istað”. Og þar með þreif smalinn til
kylfu sinnar, en úlfurinn hljóp undan og forðaði
sér.
“Ó, þau hörkutól!” grengjaði úlfurinn 1
grimdaræði. ‘ ‘ Eg skal þá líka deyja sem óvinur
þeirra því s\To vilja þeir helzt sjálfir”. Að svo
mæltu hljóp hann á stað, braust inn í bæi smal-
anna og reif börn þeirra og var með mestu herkj-
um að smalamir fengju banað honum.
Þá mælti sá af þeim sem skynsamastur var:
‘ ‘ Það var þó víst rangt gert af okkur, að bægjast
til stórvandræða við þennan gamla ræningja og
varaa honum allra vega til að bæta ráð sitt.
— Dæmisögur.
Stjarnan.
Ljúfa stjama ljáðu mér
lítinn neista af kyndli þínum.
Bros þitt fylling inndæl er
alls hins þráða í sálu mér.
Ef að til þín eitthvað sér
æ er ljóst á vegi mínum.
Ljúfa stjaraa ljáðu mér
btinn neista af kyndli þínum.
Þú varst eina yndið mitt
allar þungar vökunætur.
Fyrir brosið fagra þitt
feginn gæfi eg hjarta mitt.
Minn á andinn óðal isitt
inst við þínar hjartarætur.
Þú varst eina yndið mitt
allar þungar vökunætur!
E. P.
DR.B J.BRANDSON
701 Lilndsay BoUiHnit
Phone A70B7
Oföce tlmar: 2—3
HefmlU: 776 Viotor St.
phone: A 7122
Winnlpeg, Man.
”1
Dr. 0. BJORNSON
701 Llndiay Boildlng
Offioe Phone: 7067
Offfice timar: 2—3
HelmlU: 764 Vtotor St.
Telephone: A 7086
Wlnnlpeg, Man.
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office: A 7067.
Viðtatatikni: 11—12 og L—6.80
10 Tlielma Apts., Homt Street.
Phone: Sheb. 6866.
WINNIPBO, MAN.
Dr. J. 0. F0SS,
íslenzkur læknir
Cavalier, N.-Dak.
Dr- J. Stefánsson
600 Sterling Banb
Stundar augna, eyrna, nef og
kvericasj úkdóma. Er a8 hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Tals. A3521. Heimili 627 Mc-
Millan Ave. Tals. F 2691
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
falenaldr l»gfnii6ÍB|T
Skrlfstofa Room tll MoArthur
Building, Portaare Are.
P. O. Box 1666
Phones: A6849 og 6246
W. J. LIND4L A OO.
W. J. Lindal. J. H. TJndal
B. Stef&nsson.
Lögfræðtagar
1207 Union Trust Pldg. Wlnntpeg
P& er einnlg alS flnna & eftirfjrld-
andi tfmum og stöBum:
Liundar — & hverjum miBvikudegt.
Rlverton—Fyrata og brlOJa
triBJudag hvers mánaBar
Oli vll—Fyrsta og þrlBJa mM-
vikudag hvers m&naBsur
•vunrwnntTiT,-
Arni Anderson,
ísL lögmaOur
í félagi við E. P. Garlaad
Skrifstofa: 801 Blectrle
way Chambar*.
Telephona A 2197
ARNI G. EGGERTSSON,
tslenzkur lögfræöingur.
Hefir rétt til aC flytja mál bæöl
í Manitoba og Sarkatchewan.
Skrifstofa: Wynyaro, Saafc.
Krossavíkur-brún kölluðu menn hest, sem Guð-
mundur ríki Fálsson í Krossavík átti og hjelt
mjög mikið af, enda var hann mezti og helzti
gæðingur á Austurlandi í þeirri tíð. Hann var
styggur, en Guðmundur gjörði hann svo elskan
að sjer, að hann gat tekið hann hvar sem hann
var. Guðmundur fór að leiðast að þurfa að
sækja hestinn ávalt sjálfur; hann vandi hestinn
því á að leyfa að taka sig, þegar hann sá beizli
sýslumanns, sem eflaust hefir verið einkennileg-
ur fyrirtaks gripur. Um Brún er þessi saga
sögð af þeim mönnum, sem vel voru kunnugir.
Guðmundur sýslumaður kom heim úr kaup-
stað seint á nóttu um sumar og hafði gleymt að
taka beizli sitt, eins og hann endranær var vanur,
og læsa niður í kistu, sem stóð fyrir framan stofu-
dyr hans, en lagt beizlið á kistuna áður en hann
fór til svefns. Smaladrengur sýslumanns kom
á fætur fyrir miðjan morgun, og fór að grensl-
ast eftir hvort sýslumaður væri heim kominn;
sér hann þá beizlið á kistunni, og hugsar nú gott
til að ná Brún og ríða honum kringum æraar.
Brúnn stendur kyr, er hann sjer beizlið og strák-
ur fer á bak, en Brúnn kann ekki við það að farið
sje að ríða sjer úr haganum burt frá bœnum,
snýr heim á leið og ej"s og hristir sig, þangað til
strákur hrekkur af honum, hleypur svo með
beizlið á makkanum heim að stofugluggum
sýslumanns og ólmast þar að hneggja, þangað
til sýslumaður vaknar og fer út og tekur af hon-
um beizlið. Sagt er að sýslumaður bafi aldrei
gleymt að læsa niður beizli sitt eftir það, og
strákur aldrei revnt að ríða Brún í smalamensku.
Dr. M.B. Halldorson
401 Boyd BuildlDK
Cor. Portage Ava, og Kdmontoa
Btundar sérotakUera berklaetkl
og aBra lunsmaajakdéma. Br »8
finna 6 ekrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 e.m. Skrlf-
stofu tals. A 3621. Heimili 46
Alioway Ave. Talatml; 8har-
brook 2158
DR. K. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.
Cor. Portagre og Smith.
Phone A 2737
Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h.
Heiniili að 469 Simcoe St.
Phone Sh. 2758
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 5 e. h.
Talsími A 4927
Heimili Ste. 10' Vingolf Apts.
Sími B. 7673
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNiR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Talsími:. A 8889
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Vér leggjum sérstaka &her*lu t »8
selja meBöi eftlr forskrlftum lsekaa.
Hln bextu lyf, sem hægt er aB A,
eru notuB elngUngu. fegar þér komit
meB forskriftlna tll vor, megiS þér
vera vlss um fá rétt þaB eem læknlr-
lnn tekur tH.
COIiCL/BUGH & OO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooha 84.
Phones N 7669—7669
GifUngalyfisbréf seld
A. S. Bardal
848 Sherbrooke St.
Selur líkkiatui og annast um útfarír.
Allut útbúnaSur s& bezti. Ennfrem-
ur selur Kann alskonar minnisvarSa
og legsteina.
Skrlfst. talsÍMl N éeOS
Ueimilis talHÍml N 6667
Vér geymum reiðhjél yfir v«t-
urinn og gerum þau eina og n&
ef þeas er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnar til sam.
kvæmt pöntun. Áreiðaniegt
verii. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
Sem verkamaður. Vindu verk 'þitt með trú-
mensku og hugsaðu um hag húsbónda þíns, meðan
þú vinnur bjá honum, eins og þú værir að vinna
fyrir þig sjálfan, og ef þú sérð að hlutir liggja í
vanhirðingu, þá taktu þá til liandagagns, en
gaktu ekki oft fram hjá þeim, eftir að þú liefir
veitt þeim eftirtekt án þess að skifta þér af þeim.
Svona atvik koma sér vel fyrir þann siem á, og
rnnntu fljótt vinria þér traust og virðingu hjá yfir
boðara þínnm og bera úr býtnm traust og aukiim
þroska sjálfs þíns.
Sem yfirboðari. — Vertu nærgætin og um-
hyglgjusamur við verka fólk þitt, athngaðu, að
það er undir umisjón þinni og þó einhver sé, sem
þér líkar ökki við, þá vaindaðu um við hann með
sti'llirigu, og fcunni hann ökki verkið, þá segðu hon-
um til með lipurð en ekki hranaskap, og vertu
æfinlega varkár í orðum við og um veíka fólk
þitt. Ef þú fylgir þessnm reglum, mun verka-
fól'k þitt bera traust og virðingu fyrir þér og
vinna þér dyggiiegra, beldur en ef hörku og ónær-
gætni er breytt.
DR. J. OLSON
Tannlæknir
6C2 Sterling Bank Bldg.
Talsími A 3521
Heimili: Tals. Sh. 3217
Verkntofu Tsls.:
A 8S8S
Heim. Tais.:
A 8384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar ratinsgiwáhSld, svo sem
strauJAm rlra, aliar tegundlr af
glöeum o« aflvaka (hatterls). *
VERKSTOFR: 67B HOMt STREET
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HelmUls-Tals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tlals.- Maln 7676
Tekur lOfttakl bæBi ahsaleÍKUSkuldiSk
veBskuldir, vizlaskuidir. AfcreiBlr alt
sem aB lökum lýtur.
SkrifBtofa, *SB Ma'n
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldor Sigurðsson
General Contractor
808 Great Weot Permanent Loan
Bldg., S56 Main St
t
Giftinga og i 1 /
Jarðarfara- °*om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST IOHN 2 RtNG 3
J. J. Swanson & Co.
Verzla meB tastersnir. SjA ur
leigu A húsum. Annast lán o.
eldsAbyrgSir o. fl.
808 ParlB Butldlug
.~7vones A 6840—A 63*0
Sími: A4153 Isi. Myndastof*
tVALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portage Atp Wmiúoaf