Lögberg - 13.04.1922, Side 6

Lögberg - 13.04.1922, Side 6
3!s. 0 LÖGBERG, FIMTUDAGiNN 13. APRfL 1922. Stolna leyndarmálið. Hún blóðroðnaði um Ieið og' hún leit á hann með þeim svip, sem lýsti bæði hatri og íyrirlitningu, en í sama bili kom greifinn gang- andi til þeirra. Hún greip um handlegg hans og sagði: “Ó, ert þú hérna, Wolfe! Mér þykir svo xindur vænt- um að þú komst núna”, < Hann ileit kvíðandi augum á hana, því hann vissi að eitthvað amaði að henni. ( “En Constanee”, byrjaði hann — “Eg er hræddur um að ungfrú Graham isé alveg uppgefin, lávarður Brakespeare”, sagði Rawson Fenton alvarlegur. “Eg ætlaði einmitt á þessu augnabliki að fara og leita að yður”. / “Farðu heim með mig, Wolfe,” hvíslaði hún og þrísti 'sér að honum. “Eg iskal með yðar Ieyfi fara og finna markgreifainnuna”, sagði Rawson Fenton alúðlega. Greifinn þakkaði honum innilega og leiddi Oonstance fram í dyraganinn. Fáum augnablikum síðar kom Rawson Fenton aftur með móður hans. “Mér — mér þykir þetta mjög slæmt”, sagði Constance með veiklulegri rödd, um leið og hún hallaði sér aftur á bak á vagnsætinu. “Hvers vegna sagðir þú ekiki frá því fyr, að þú værir þreytt”, sagði gamla konan ásak- andi. “Eg viidi að þú hefðir gert það. Góða nótt, 'hr. Fenton”. , “Lofaðu henni nú að vera í friði, mamma”, sagði greifinn. “Hún er svo þreytt. Þettakvöld hefir verið henni ofraun”. Hún hallaði >sér þegjandi aftur á bak í vagninum. ITm leið og hann laut áfram til að isveipa ikápunni betur um hana, kom hann við hand- legg hennar. Hún opaði augun og flutti sig nær og nær honum. Alt, í einu lagði hún handleggi sína um háls hans og hvíldi höfuð sitt við brjóstið á honum. “Wolfe”, hvíslaði hún, “þú vilt eflaust alt af halda áfram að elsika mig?” — hvað sem fyrir kemur — hvað isem menn annars segja um mig?” Hún þrýsti sér fast að honum. "Oonstance, elskan mín”, isagði hann blíð- lega, um leið og hann þrýsti henni að isér og kysti hana. “Hvað er það, sem amar að þér í kvöld? Hvað er það, sem hefir gert þig svo hrædda? Já, auðvitað elska eg þig, jafn vel þó allar manes'kjur snéru að þér baki, af einni eða annari ástæðu — elska þig meðan eg lifi”. 23. Kapítuli. Næstu nóttina velti Constance sér fram og upp í rúminu. Henni fanst hún alt af sjá andlit Fentons, með ógæfu spáandi brosið. Aftur og aftur spurði hún sjálfa sig, þessa löngu og leiðinlega nótt, hvers vegna hún hefði ekfci sagt honum alla æfisögu sína, alla smáa og stóra viðburði. Ef hún hefði gert það, þá þyrfti hún ekfci að hræðast ofsjónir þessa manns. Átti hún að gera það? Aftur og aftur á- isetti hún sér það að gera það; en hún breytti jafn oft þessu áformi sínu. Orð lafði Ruths — sögðu með svo miklu kæruleysi, að því er virtist — endurórpuðu svo greinilega í eyrum 'hennar. Hún hafði talað um hið æsta geðs- lag hans og hve auðvelt væri að vekja afbrýði hans. Constance mundi þess utan mjög vel eftir hinum óheppilegu orðum Fentons. Hvernig gat hún lýst þeim 'Ijringumstæðum svo viðun- andi væri, að hún hafði heilsað honum, sem alveg ófcunum manni, á þessari danssamkomu — honum, sem hún hafði verið samtíða vifcur og mánuði í áströlsbum kofa, og sem hafði flutt henni bónorð sitt tvisvar sinnum? Ef hún hefði að eins nógan kjark til að segja, þegar Fenton kom inn í salinn: “Eg þekfci þennan mann mjög vel”, og svo síðar á heimleiðinni sagt Wolfe alla söguna, þá hefði alt verið gott. Þegar fclukkan var rúmlega níu að morgni daginn eftir, var barið að dyrum, og hún heyrði rödd Arols. Constance, sem alla isíðustu stundina hafði gengið fram og aftur um gólfið, opnaði dyraar og lét hann 'koma ixm. “Wolfe frændi sagði, að eg mætti ekki trufla þig, kæra Constance”, sagði hann, þeg- ar hún tók utan um hann og kysti hann. “Hann sagði að þú hefðir verið mjög þreytt í gær- ikvöldi, og að það yrði að vera eins mikil 'kyrð og ró og mögulegt væri í húsinu, svo að þér vrði ekki gert ónæði. Þess vegna beið eg hér fyrir utan, þangað til að eg heyrði þig lyfta upp blæjunum. Og nú bemur Mary með morg- un verð. Og amma sagði, að þú ættir að hvíla þig, góða stund enn þá, áður en þú kemur ofan ’ ’. Vinnukonan kom nú inn með morgunverð- inn. Hún var mjög hnuggin yfir því, að henn- ar fcæra ungfrú hafði farið svo snemma á fæt- ur, morguninn eftir danssamkomuna. “Greifinn sendir yður kæra kveðju, ung- frú”, sagði hún. “Hann sagðist vona, að þér vilduð hvíla yður enn þá í margar stundir. Og þessi blóm eru til yðar. Hann safnaði þeim sjálfur”. Constance þrýsti blómunum að vörum sínum, án þess að vera fær um að segja nokk- uð. Hin ástríku orð hans og umhyggjusemi um hana, urðu til þess að gera sjálfsásakanir henn- ar enn þá sárari. “Wolfe frændi hefir sagt mér alt um dansinn”, sagði Arol um leið og hanu settist á einn af þægilegustu stólunum. “Hann sagði að þú hefðir verið lang fallegasta stúlfcan af danissamkomu konunum og meyjunum, Con- stanoe. Eg vildi að eg hefði verið þar og séð þig. Hann sagði enn fremur að allir mennim- ir hefðu þráð að dansa við þig. Skemtir þú þér vel, kæra Constance. Eg vona að þú hafir ekki alveg gleymt mér?” “Nei, það gerði eg ekfci”, svaraði Con- stanoe. “Meðan eg dansaði einn dansinn, datt mér í hug, að þú og eg skyldum aka ofckur til skemtunar í dag, ef veðrið yrði gott”. Hann stóð undir eins upp af stólnum og sagði himinglaður: Það er yndislegt veður í dag”. “Þá getur þú farið og beðið að láta hest- ana fyrir vagninn, svó getum við strax farið”, sagði hún. Hann hljóp stað til að framkvæma beiðni hennar. Constanoe bjó sig á meðan til ferðarinn- ar. títi í hreina loftinu, meðan þau væri á ferð- inni, gæti hún máske ákveðið eitthvað —- fund- ið einhver ráð til að greiða úr þessari flækju, sem hún var vafi í. Á leiðinni ofan stigann, mælti Arol greif- anum, og nam staðar. “Halló”’ sagði greifinn, greip Arol og lvfti honum upp á öxl sína. “Hvert ætlar þú að fara með slíkum hraða, 'litli vinur minn?” spurði hann, af því Arol tók tvö stigaþrep með hverju sfcrifi. “Eg á að biðja um að láta hestana fyrir opna vagninn. Constance og eg ætlum að aka okkur til iskemtunar”. “Einmitt það”, sagði greifinn. “Eg verð að segja að þú ert tekinn fram yfir aðra. Farðu og segðu Constance, að ef hún vill aka til frú Marsh, þá isfcal eg mæta yikkur þar kl. tólf. Eg ætla að ríða yfir til Wavertree í viðskiftaer- indum, og fer þá leiðina fram hjá frú Marsh' þegar eg fcem aftur”. Oonstanoe þótti vænt um að heyra að greif- inn var riðinn af stað, þegar hún kom ofan, þó að hana langaði til að sjá hann og fá hina ástríku morgunheilsun hans. Hún ók litlu síðar yfir lystigarðinn og langs með mjóu gangstigunum, sem nú voru und- ur fagrir. Arol sat við hlið hennar og spjallaði og hló eins míkið og honum var mögulegt. En fresfca loftið og isólbjarti morguninn, gátu ekki veitt huga hennar frið og ró. Þau óku nú eftir heiðarveginum og hest- arair gengu hratt, þegar AtoI alt í einu sagði: “Sko þarna, Constance! Hver er þetta?”. Oonstance leit þangað, sem hann benti, og sá 'háan og magran mann fcoma á móti þeim. Hann var í reiðfatnaði og hélt á byssu. Hún sá undir eins að þetta var Rawson Fenton, þó hann væri langt frá þeim. • Kjarkur hennar minfcaði mikið. “Hann fcemur gangandi yfir heiðina beint á móti okkur”, sagði Arol. “Eg skil efcfci hver hann getur verið”. Constance sló í hestana með isvipunni, svo þeir hlupu hraðara. En hún vissi að hann mundi fyrirbyggja sér sérhvert tækifæri til að umflýja hann, þar eð vegurinn lá þangað, sem 'hann hafði numið staðar. Hún reyndi því að gera sig eins rólega og hún gat, og ásetti sér að hnegja sig að eins og halda áfram án þess að stöðva hestana. En þegar vagninn nálgaðist tréð, þar sem hann stóð og studdi sig við bvssuna sína, sjá- anlega bíðandi eftir því, að hún kæmi, og þeg- ar hún hneigði sig kuldalega fyrir honum, tók hann ofan hattinn heilsandi og gekk út á braut- ina fram fyrir hestana. Þar er henni var ómögulegt að halda á- fram, án þess að Arol tæki eftir skorti hennar á algengri kurteisi, stöðvaði hún hestana und- ir eins. Hann nálgaðist vagninn brosandi. “Góðan morgun, unfrú Graham”, sagði hann. “Mér fanst eg yrði að nota tæfcifærið til að spyrja yður um, hvemig yður liði eftir dansinn í gær?” Hann rétti henni hendi sína um Ieið og hann sagði þetta. Oonstance snerti hana að eins með glófa- fclæddu fingrunum sínum, og gaf honum vana- bundið svar með légri rödd, án þess að líta á hann. “Er þetta hinn litli lávarður Ijanoebrook, sem eg hefi heyr svo mikið talað um?”, sagði hann og brosti til Arols, sem athugaði þennan ófcunna mann með stóru augunum sínum. “ J,” svaraði Constanoe. “Þetta er lávarð- ur Lanoebroofc”. Hún roðnaði af reiði yfir þessum látlausu ofsóknum hans. “Þetta er hr. Rawson Fenton, Arol”, sagði hún, án þess að vilja það. Arol tók ofan húfuna og rétti honum hend- ina, en sjáanlega ekki af sérlega fúsum vilja. “ Hertogainnan sagði mér frá veikindum hans,” sagði Fenton. “En nú lítur hann út fyr- ir að vera alveg heilbrigður, og það er yður að þakka. ungfrú Graham”. “Hann er nú orðinn frískur og fjörugur”, sagði Constanoe fremur kuldalega. “Eg vona að þér hafið verið heppinn að veiða, hr. Fenton”, sagði Arol. * “J, það hefi eg verið, lávarður Lanoe- ibrook”, svaraði hann. ‘ ‘ M jög* heppinn ’ ’. “Hvað hafið þér skotið?” spurði Arol. “Noikkra fugla og fáeinar fcanínur. Ijang- ar yður til að sjá þá? Eg lét þá liggja kyrra í gilinu barna, en nú skal eg fara og sækja þá”. “Nei, gerið yður efcfcert ómak mín vegna, eg get sjálfur gengið þangað”, sagði Arol á- fcafur, um leið og hann sté út úr vagninum og hljóp þangað, sem hinn benti honum. Undir eins og hann var kominn út fyrir heyrnarsviðið, gekk Fenton að vagninum, lagði hendina á hann og laut áfram. ‘ ‘ Eg áleit það sennilegt, að eg fengi að sjá yður þennan morgun”, sagði hann lágt. Hún leit til hans gremjulega. Þorði hann að ímynda sér, að hún hefði ekið að heiman í því skyni að mæta honum þennan morgun. “Mér var mjög áríðandi að finna yður”, sagði hann, og sfcildi þó augnatillit hennar mjög vel. “1 gærkvöldi skildist mér, að yður væri á móti sfcapi að eg vildi þiggja heimboð lávarð- ar Brakespeare”. • Hún svaraði engu. “Eg hefi þá skilið yður rétt”, sagði hann og 'horfði fast ó hana. “En mér fanst eg verða að isegja yður, að þér þyrftuð 'efcki að vera því mótfalllin — að fullvissa yður um, að eg hvorki með orðum né gjörðum skal Ijósta því upp, að í gærkvöldi vorum við alt annað en alveg ó- kunnugar persónur. Bg held að þér megið treysta mér í þessu efni, ungfrú Graham”. “Eg ber ekkert traust til yðar í neinu til- liti, hr. Fenton”, sagði hún fculdalega. “Slík orð eiga sér ekki stað okfcar á milli”. “Eg ætla ekki að leggja neina áherzlu á eitt einasta orð”, svaraði hann alvarlegur. “Mér fanst að eins áríðandi að geta sagt yður, að þér þyrftuð alls engan fcvíða að bera í huga yðar, þó að eg af tilviljun verði að dvelja nofcfc- rar stundir sama þafei og þér. Þetta er alt. Þér vitið að eg er sá maður, sem istend við orð mín, og það sem eg sagði í igærkvöldi, það stend eg við. Látið þér ekfci nærveru mína gera yður sfcapilla né órólega”. Oonstanoe kreisti varimar saman. “Viljið þér gera svo vel og isegja lávarði Lancebroofc, að eg bíði eftir honum, hr. Fen- ton?” sagði hún. “Eg sé hann er að koma”, sagði hann og leit yfir öxl> sina. “Og eg hefi nú sagt alt, sem mig langaði til að segja”. Arol fcom nú hlaupandi til þeirra með nofcfc- ra af dauðu fuglunum í hendinni. “Eru þeir efcki fallegir, Constanoe?”, sagði hann. “Það er næstum synd að sfcjóta svona fallega fugla — er það ekfci satt? Má eg fá eina fjöður, hr. Fenton?” Rawson Fenton losaði fáeinar vængja- fjaðrir og sagði: “Þér vefcið hjá mér iðrun, lá- varður Ijanoebrook, þegar þér talið þannig. Hvað ætlið þér annars að gera við fjaðrimar? Festa þær í húfuna yðar másfce?” “.Tá,” svaraði Arol. “Nei, eg held í raun- inni að það isé réttara að eg gefi Constance þær, í hattinn hennar”. “Þá verð eg að gefa yður fleiri”, sagði Fenton. “Viljið þér þiggja þær, ungfrú Graham?” “Þökfc fyrir, nei, eg sfceyti ekki um þær”, svaraði Constanoe. “Komdu AtoI ! ’ ’ Hún hneigði sig ofurlítið, fcipti í taumana og hélt svo áfram. “Þetta er mjög góður maður”, sagði Arol, mieðan hann tók ofan húfuna og festi fjaðrim- ar í hana. “Er hann gamall vinur þinn, fcæra Constance?” Oostance varð mjög bilt við. Varð hún nú að segja drengnum ósatt líka? “Eg — eg hitti hann á danssamfcomunni í gærkvöldi”, svaraði hún með erfiðleikum. “ó — eg hélt hann þekti þig mjög vel. Mér sýndist hann nefnilega tala isvo vingjaralega við þig, meðan eg var að sækja fuglana”, sagði hann hreinsfcilnislega. “Tafctu þessar fjaðrir úr húfunni þinni Arol”, sagði hún fremur kuldalega. “Mér — mér geðjast illa að, að sjá þær þar”. Hann tók af sér húfuna, reif fjaðriraar úr henni og kastaði þeim á brautina um leið og hann leit undrandi á hana. “Mér þýkir leitt að eg sfcýldi festa þær í húfuna mína”, sagði hann. “Þér eruð þó ekfci reiðar við mig, fcæra Constance?” “Nei, síður en isvo, Arol minn”, svaraði hún vingjarnlega um leið og tár komu fram í augu hennar. “En — en mér lífcaði efcki að sjá þig bera ifjaðrirnar í húfunni”. Það vissi eg ekki”, sagði hann. Másfce þér geðjist ekfci að hr. Fenton?”. “Nei. mér geðjast efcki að honum,” svar- aði hún, áður en hún vissi hvað hún sagði. Arol leit hugsandi á hana og sagði: “Nú, fyrst hú hefir látið álit þitt um hann í Ijós, þá er líklegt óhætt að segja, að mér Ifkar hann heldur ekfci sérlega vel. Mér finst hann brosa alt of mikið — er það ekki? Og hann er svo af- ar fölur. Er hann veifcur, Oonstanoe?” “Nei, eg veit það efcfci”, isvaraði hún. “En við sfculum ekfci tala meira um hann, kæri Arol, fyrst að hvorugu okfcar geðjast að honum”. Hún ók dólítið hraðara nú. Litlu >§íð&r fcomu þau til frú Mars>h. Wollfe stóð þar og beið þeirra. “Hveraig líður þér, kæra Constance?” >sagði hann um leið og hann gekfc til þeirra og laut niður að henni. “Þú lítur vel út núna”. “Já, mér líur vel núna”, sagði hún blíð- lega. “Halló!” hrópaði hann og tók nokfcuð upp af vagngngólfinu. “Fuglsfjöður!” “ Já, gettu hveraig við fengum hana, Wolfi frændi!” “Oonstance hefir líklega flogið upp og náð fjöður úr stéli einhvers fugls!” gat greif- inn. Arol hló glaðlega. “Eg hefi raunar heyrt þig kalla Constan- ce engil, en eg hefi aldrei séð hana fljúga”, svaraði hann. “Nei, þú getur aldrei getið þess. Heldur þú að hann geti það, Oonstanoe? Hr. Fenton gaf mér hana.” Greifinn kinkaði kolli og sagði: “Já, eg sá hann fyrir lítilli stundu síðan með byssu undir handlegg sínum, gangandi á veiðar að líkindum”. “ Já, hann gaf mér heilan væng til að prýða með húfuna mína, en Constanoe fanst hann ' • .. 1 • timbur, fialviður af öllum Nyjar VOrubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir stríkaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. — - — Limitad -------—— HENKY 4VE. EAST - WINNIPEC Winnipeg Brick Company Limited Verksmiðjueigendur og kaupmenn — verzla með — SKRAUT-GRJÓT og ALGENGT GRJÓT Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti í steypulím o. s. frv. Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust. Phones F.R. 700—701 The Dowse Sash & Door Co. Ltd. —Búa til og Verzla með — Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla. Úrval af hörðu og mjúku timbri — Hringið N 1156 — ekki líta vel út, >svo eg fleygði honum auðvit- að í hurtu”. “Það er ófyrirgefanlegt vanþafcfclæti”, sagði greifinn spaugandi. “Það er nú máske satt”, sagði Arol. “En eg skal segja þér, að hvorugu okfcar lífcaði hr. Fenton. Þess vegna — ” Greifinn leit hlæjandi upp. “Ó, einmitt það”, sagði hann. “Geðjast yfckur eíkki að hr. Fenton. Er það tilfellið 'Constance ? ’ ’ Constance lyfti höfðinu upp, leit ekfci é hann og þagði um stund. Hún áleit að nú væri hin rétta stund komin til að segja honum alt. “Nei, Wolfe”, byrjaði hún, þegar rödd frú Marsh ómaði bak við þau. “Þér komuð þá til að beimsækja mig lá- varður!” heilsaði hún honum glaðlega. “Og fallega, unga stúlfcan lífca, ha! ha!” sagði hún hlægjandi og hristi höfuðið glettulega. “Eg var efcki langt frá því að geta rétt til, þegar þið tvö voruð hér hjá mér síðast, lávarður Wolfe. Guð blessi híennar blíða andlit. Þér hafið í raun og veru fengið dýrmæta persónu í henni, lá- varður. Eg vona að unga stúlkan aísaki að eg segi meiningu mína blátt áfram. En allir af 'Braikespeare fjölskyldunni hafa alt af viljað fá það besta, hvenær og hvar sem hægt var að finna það. Og þér eruð sannur Brakespeare, lávarður, en >enginn ættlerí”. “Eg þafcka yður innilega fyir ofckur bæði, frú Marsh”, svaraði hann hlæjandi. “Og mun- ið eftir því, að þér verðið endilega að koma og dansa í brúðkaupinu. ofckar”. “Þér getið reitt yður á að það skal eg gera”, svaraði gamla konan. “En þá verðið þér að flýta yður að giftast, því annars verð eg of gömul. Og hérna er ögn af mjólk handa litla lávarðinum, sem er eins frísfcur, fjörug- ur og rjóður í fcinnum og nokfcuru sinni fyr. Og við vitum öll hverjum við eigum að þakka”, isagði hún og hneigði >sig fyrir Constanöe. Hið góða tæfcifæri til að segja honum frá öllu hifclaust var nú glatað. En ætli það verði hið síðasta. Oonstanoe spurði sjálfa sig að þessu, þeg- ar hún ók heim aftur, á meðan heitmögur henn- ar reið við bliðina á vagninum. 24. Kapítuli. Constance klæddi sig með meiri umhyggju en hún var vön til dagverðarins. Hún naut þeirrar ánæju að sjá, að andlit hennar var ekki eins fölt og vant var, þegar hún leit á það í speglinum, áður en hún fór ófan. Fenton skyldi ekki taika eftir því, hve mi'kið nærvera hans fcvaldi og amaði hanni. Gestirnir voru enn þá efcki fcomnir, svo greifainnan var alein í salnum, þegar hún fcom þangað inn. “Hefi eg sagt þér frá því, að Ruth átti að koma hingað til dagverðarins í dag”, sagði hún og leit á þessa háu, tíffulegu persónu. “En hvað þú lítur vel út í kvöld”, hætti hún við. “Wolfe var að hugsa um að hætta við heim- boðið, þar eð hann hélt að það væri ofraun fyrir þig að umgangast ókunnuga í dag”. “Mér þýkir vænt um að hann gerði það efcki”, svaraði Constanoe, að ytra útliti róleg. “Já, mér líður ágætlega vel núna. “Nei, þú sagðir mér 'efcki að lafði Ruth ætti að koma hingað í dag”. Þessi orð voru að eins runnin yfir varir hennar, þegar þjónninn sagði frá komu lafði Ruth. \ “Nú, kæra öonstauce”, heilsaði híin, eft- ir að hafa fcvst kinn hennar o>g greifainnunn- ar lausum fcossi, “eruð þér alveg ifrískar núna? En það hól og aðríáun, sem þér hlutuð í gær- kvöldi. Eg held að þú hafir naumast tefcið eftir því, frænka”. /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.