Lögberg - 25.05.1922, Qupperneq 6
tds. 6
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 25. MAÍ 1922
Stolna leyndarmálið.
“Hinn hávelbomi greifi af Brakespeare”
sagði hann.
‘ ‘ Sem þér verðið að bera ábyrgð fyrir,
fyrir þessa hegðun yðar”, sagði hún ósjálfrátt.
“Eg er mifelu fúsari til að veita, en hann
til að ferefja slíka sátta. En — hefir hann
sagt yður um sína 'liðnu æfi?”
Constanee svaraði engu.
“Eg sé að hann hefir ekki gert það. En
— Constanee — munið þér eftir kvöldinu,
þegar við skildum í Ástralíu?”
Hann beið svarsins, en hún þagði.
“Eg veit að þér hljótið að muna það”,
bætti hann við. “Þér munið eftir ræningja
foringjanum, sem raddist inn til okfear ásamt
hinum, hár og kraftalegur maður^ en marg-
falt betur siðmentaðri en hinir. Hann var
kallaður “ Gröfugmennið Jack”, og sagður að
vera Englendingur af tignum ættum, sem tók
að sér þetta starf að eins til gamans.
“Munið þér eftir rödd ‘hans, hún var öðru
vísi en ihinna. Það var hann, sem léði yður og
föður vðar \»agninn, og fylgdi yður út að hon-
um — en eg var sfeilinn eftir.
“Nú, þegar þið voruð farin, fengu ræn-
ingjamir aðvörun og flúðu, svo eg varð eftir
í kofnaum, óg þá sá eg eitthvað glitra á gólf-
inu og tók það upp, og 'hvað haldið íþér að það
hafi verið, Constance? Það var hringur með
skjaldamerfei, sem foringi ræningjanna átti,
og hann gevmi eg hér á brjósti mínu.
“Hevrið þér til mín, Constance. Hring-
urinn bar sfejaldamerki Brakespeare fjölskyld-
unnar. Foringi ræningianna — sá maður,
sem Ástralíustjórain lofaði tvö þúsund pund-
um/fvrir, ef hann næðist, dauður eða lifandi,
er greifinn, heitmögur yðar — afbrotamaður”.
iConstance reikaði þar sem hún stóð. En
á næsta aungnablifei greip hún í bekkjarbafeið,
sem var í skálanum og sagði:
“Þetta eru ósannindi”.
30. Kpítuli.
Hann brosti og sagði: “Þetta er sann-
leikur. en eg bjóst ekfei við að þér tryðuð mér”.
“Nei”, svaraði 'hún. “Eg trúi ekki einu
orði af því, sem 'þér segið”.
“Eg veit það, og er því ekki óviðbúinn”.
Hann tók upp eldspýtu og kveikti á vax-
kerti.
“Lítið þér á hringinn”, sagði hanu og
rétti 'henni hann.
“Þér hafið ef til vill stolið honum”, ságði
hún.
Hann blóðroðnaði. *
“Nei, eg stal honum ekki, eg fann hann,
eins og eg sagði”.
“Það er lýgi — skammarleg lýgi”, sagði
Contanee gremjulega. “Hann hefir aldrei
verið ræningjaforingi”.
“Elg er enn ekki búinn að segja yður alt”,
sagði hann rólegur, “en frestið að feoma með
móðgandi orð, þangað til þér hafið heyrt all-
ar sannanir mínar”.
“Sannanir!” svaraði hún fyrirlitlega.
“Eg er nú að eins kvenmaður, en eg veit, að
það sem þér hafið nú sagt mér, yrði til þess að
vefeja hlátur í réttarsalnum”. 1
“Haldið þér það? En naumast það, sem
eg á eftir að segja”.
“Kvöldið sem, eg fór úr kastalanum
gangandi, feom maður frá trjánum og ávarp-
aði mig, eins og hann þekti mig og hefði bú-
ist við mér. Eg þekti hann efeki, en leiddi
hann með mér inn í veitingaúsið”.
“Þetta er mér alveg óviðfeomandi —”
bvrjaði hún. En hann kom henni til að þagna
með bessutn orðuúi: “Bíðið og hlustið á mig
Þtar í veitingahúsinu — athugaði eg manninn
og befeti hann. Hann hafði legið í felum og
beðið eftir að ná í greifanfi, til að biðja hann
um peninga.
_ “Maðurinn var “L'angi Vilhjálmur”, sem
faðir vðar læknaði handlegginn á, eins og þér
eflaust munið. Hann var einn af ræningjun-
um, og ætlaði að nevða greifann til að gefa
sér neninera fyrir að begja vfir því, að 'hann
hefði verið foringi flokksins.”
Constance hljóðaði lágt og hné niður á
bekkinn.
“Þegar eg sagði að eg þefeti hann, viður-
feendi hann nafn sitt eftir langa brætu.”
“Sannanirnar eru nú fullkomnar. Ef
þér efist enn bá um að eg tali satt, getið þér
spurt siálfa vður, hveVs vegna hann 'hefir efefei
sa,gt vður frá útlanda ferðum sínum”.
Constance leit niður, þessi snðustu orð
höfðu meiri áhrif á hana, en öll hin áður töl-
uðu.
Það var alveg satt! Wolfe hafði ekfei sagt
henni eitt orð um sitt liðna líf. Hún mundi
nú eftir viðburðinum í salnum, fevöldið sem
hiín fór ofan að leita að minnispeningnum.
Hún varð afarhrædd. Gat þetta verið
satt?”
Hún endurfeallaði í huara sinn fevöldið,
sem hún og faðir 'hennar vfirgáfu feofann, og
feomst að beirri niðurstöðu, að greifinn væri
sami maðurinn og ræningja foringinn.
Hún engist sundur og saman og hljóðaði
hátt.
“Erað bér ánægðar?” spurði hann lágt.
“Ef þér þurfið sterkari sannanir, bá sfeulið 'þér
fá þær f réttasalnum. Eg hefi þenna mann,
sem getur sannað að greifinn var foringi ræn-
ingjanna, í mínu valdi. Eg get Iffea lagt fram
fleiri sannanir frá Ástralíu. þar er heil tylft
manna, sem e-eta sannað sakir á hann. Eg
sé að þér eruð ánægðar og þurfið ekki fleiri”.
Hún stundi og sagði:
“Hvað ætlið þér nú að gera?”
“Sem heiðarlegur maður, ætti eg að gera
skyldu mína, og fá hann lögreglunni í hendur,
en eg er enn ekki ákveðinn í því og vil láta
yður ráða úrslitunum. Lögreglan mundi ef-
íaust s'enda hann til Ástralíu til yfirheyrslu,
og þar yrði hann að líkindum hengdur”.
Hún veifaði hendinnni í því skvni að hann
skyldi þagna, og hné aftur á bak stynjandi.
Hann horfði á hana með djöfullegri ánægju.
‘ ‘ Eg þarf að eins að fara til lögreglunnar
í þorpinu. Já, það er skylda mín og eg vil
gera það”.
Hann hrevfði sig eins og hann ætlaði að
fara. En Constance féll á kné og greip í hand-
legg hans.
“Nei! nei!” sagði hún. “Þér skuluð
ekki, þér megið ekki! Sýnið miskunnsemi og
vægð! ’ ’
Hann leit á hana með skjállfandi vörum.
“ Þér hædduð mig og móðguðuð, Constan-
’ce? Nú eruð það þér, sem verðið að auð-
mvkja vður fyrir mér”.
“Já”, hvíslaði 'hún. “Eg knéfell fyrir
yður; eg grátbæni yður. Eg sfeeyti ekkert
um, hvað fyrir mér liggur. “Það er fyrir
hann, að eg auðmýki mig fyrir yður. Þér
verðið að vægja honum”.
“Þér elskið þá enn þá þenna mann?”
“‘Já, eg elska hann; og eg er fús til að
fórna lífi mínu fvrir hann. Og — og þór
vitið það”, sagði hún.
“Nú, jæja. Eg sagði að þér réðuð úr-
situnum, og það skuluð- þér líka gera”. /
Hann stóð upp’af bekknum.
“Eg”, spurði hún og leit 'fevíðandi á hann.
“Já”, svaraði haun. “Forlög hans eru
í vðar hödum, og bér getið frelsað hann, ef
þér viljið gera það”.
“Get eg frelsað hann? ó, segið mér með
'hverju móti?”
“Eg skal hlífa honum með einu sfeilyrði;
og eg skal líka fá mianninn til að þegja, sem
eg mintist á”, svaraði hann.
“Segið þér mér skilvrðið”, sagði hún á-
köf.
“Áð þér verðið kona mín”, svaraði hann.
“Kona vðar!” hrópaði hún afarhrædd.
Hann varð svipdimmur.
“Er þetta svo hræðilegt?” spurði hann.
“Er eg svo lélegur ráðahagur? Eg er þó
ekki afbrotamaður eins og hann”
Henni sárnuðu þesisi orð, en þagði.
“Þér eruð að hugsa vður um”, sagði hann.
“Þér viljið máske heldur sjá hann á afbrota-
manna bekknum í réttasalnum, en að giftast
mér?”
i Hún gat efeki talað.
“Og þetta er hin marglofaða kvenlega
ást”, sagði hann háðslega. “Heldur en að
giftast mér, sem elska vður, viljið þér fóraa
honum. Látnm svo vera. Hefndin er næst
ástinni að gæðum. Það verður skemtun fyr-
ir mig, að sjá greifann á afbrotamanna befekn-
um í réttarsalnum. ”
Hann sneri sér að dyrunum um leið og
hann sagði þetta: Þér verðið að íhuga, að
það eru þér, en efeki eg, sem leiði þessi ósköp
yfir hann. Eg er fús til að hlífa honum”.
“Verða kona yðar? Giftast vður?”
sagði hún eins og í draumi, alveg utan við sig.
“Já”, sagði hann. “Og þér munið
aldrei iðrast þess, af því eg elska yður. Og
hvort sem þér samþykkið að verða kona mín,
eða efcfei, þá skuluð þér samt verða það”.
“Nei! nei! aldrei”, stamaði hún.
“En eg segi, að það skal verða”, sagði
hann ákveðinn.
Hin óbifanlega festa í áformi hans, kom
henni til að verða lafhrædd og skjálfandi.
“En þetta snerti ekki aðalefnið. í kvöld
þegar hann feemur inn í dvraganginn. mætir
'hann þar lögregluþjónum, til þess að tafea
hann fastan. Þér verðið svo seinna að bera
vitni við vfirhevrsluna, til þess að hjálpa til
að dómfelia hann.”
Hfenn gekk að dvrunum, en hún stöðvaði
hann segjandi: Bíðið! — bíðið! Veitið
mér eitt augnablik til rtmhugsunar”.
Hann leit á hana yfir öxl sína.
“Það er enginn tími til að eyða”. svaraði
hann kuldalega, “en eg sfeal veita vður þrjá
mínútur, eins og þér gáfuð mér”.
Hún hné niður á bekkinn og huldi and-
litið með höndunum.
Eru engin önnur úrræði?” spurði hún.
“Getið þér enga minsfeunn svnt? Vegna gam-
alla daga — vegna föður míns?”
“Ást mín er byngri en alt annað. Þetta
er eina úrræðið til að frelsa hann. Eg er
mannesfeja eins og þér, og mnn fóra, hefndin,
er eins stór og vðar. En nú verð eg að fá
svar vðar. Á það að vera “já” eða “nei?”
Hún leit á hann, eins og hún helfði hevrt
dauðadóm sinn.
“Já”, ómaði frá vörum hennar.
Hann sneri sér við og nálgaðist hana.
“Þér ætlið bá að samþyfekja að giftast
mér, Constance?”
Gleðin og sigurhrósið evðilagði sjálfstjórn
hans.
Hún vék sér undan og stamaðí: “Snertið
mig efeki. Já. eg ætla að giftast vður — til
þess að frelsa hann”\
Hann stundi bungan.
“Béttið mér hendi vðar, þessu til/sönn-
unar”. sagði hann.
Hún rétti honum hendina, eins og hún
* ætlaði að snerta höggorm.
Hann greip hana með báðum hpndum,
sem voru brennheitar.
“Þér hafið feomist að þeirri niðurstöðu,
sem eg/bjóst við, og 'þér S'kuluð aldrei iðrast
þess,” sagði hann. “Þér hafið valið skvn-
samlega, og framtíð vðar er óhult í mínum
höndum. Hann hefði orðið leiður á yður
eftir fáa mánuði — ”
Við síðustu orð hans, veifaði hún hendinni
til vamar.
“Já, 'hann hefði orðið leiður á yður, eg
veit það”, sagði hann. “En það verð eg
aldrei. Eg ætla að verja lífi mínu til þess,
að gera yður gæfuríka; eg — ”
Hún hné grátandi niður á bekkinn. Hann
gekk að hlið hennar, tók upp úrið sitt til að
sjá hve framorðið var.
“Jafnið þér yður nú, Constance”, sagði
hann. “Áformið sem þér hafið tekið, verð-
ur að framkvæma strax. Þér verðið að fara
héðan í kvöld — undir eins”.
“Undir eins”, endurtók hún örvinluð.
“Já, mig grunaði hvernig þetta mundi
enda, og gerði því allan nauðsynlegan undir-
búning. Vagninn rninn, með tveimur góðum
hestum fyrir, bíður við litla hliðarveginn hjá
trjáganginum. Þér verið að fara heim í hús-
ið, og taka með yður það nauðsynlegasta, eins
fljótt og þér'getið. Heyrið þér hvað eg segi,
Oonstance?”
Hiún sat nefnilega og horfði fram undan
sér hugsandi.
“Segið þér það aftur”, svaraði hún skjálf-
rödduð. ,
Hann endurtók það og bætti svo við:
“Það er ekki nauðsynlegt að taka mikið af
fatnaði yðar. Lítil handtaska er nóg. Farið
þér inn um bakdyrnar og takið á vður þykka
andlitsblæju og feomið út um sömu dyr. Eg
skal standa við dyrnar og bíða yðar”.
“Þér?” spurði hún, eins og hún skildi
hann ekki
“Já, — eg”, svaraði 'hann. “Látið þér
mig um alt þetta. Eg feefi hugsað um og á-
formað alt þessu viðvíkjandi. Við verðum
að fela ofekur á afskektum stað, þ'angað til við
erum gift.
“Eg get ekki, eg get ekki!” tautaði hún
hásum róm.
“Þér megið til”, sagði hann áfeafur. “Þér
getið efeki farið héðan einsömul. Eg skal fara
með yður til óhults staðar, og yfirgefa vður
þar ef þér vi'ljið, um stund.”
Eg skal gera eins og þér viljið”, sagði
hún ósjálfrátt.
“Það er rétt”, sagði hann. “Alt er
undir yður komið. Elýtið yðar nú að verða
ferðbúin. Eg bíð við dyrnar”.
Hann bauðst til að fýlgja henni, en hún
neitaði því og fór.
Hann beið þangað til hún hvarf og gekk
svo ’hávaðalaust í áttina til hjallanis.
Lítil persóna lá í felum bak við mynda-
styttu, en gefek nú á móti 'honum.
Það var lafði Buth.
“Hveraig gekk það?” spurði hún skjálf-
andi af kulda.
“Ágætlega”, svaraði hann. “Það verður
ekfeert brúðkaup á mprgun, lafði Ruth”.
“Hamingjan góða!” hrópaði hún.
“Nei, á morgun verður brúðurin komin
langt í Iburtu”.
Hún leit á hann hræðslulega; svipur hans
var svo ljótur.
“En eg verð framvegis að biðja yður að
hjálpa mér”.
“ Segið mér, hvað eg get gert fyrir yður?”
“Ungfrú Graham álítur það alveg nauð-
svnlegt að yfirgefa The Towers strax” sagði
bann.
'Trifði Ruth varð bilt við.
“Er það mögulegt að hún vilji fara héð-
an? Og það strax í kvöld — eigið þér við?”
“Já, undir eins, að fáum mínútum liðn-
um”, svaraði hann.
“Þér hafið af einhverjum ástæðum náð
henni á yðar vald”, tautaði hún.
Hann brosti og svaraði: “Já, það hefi
eg. 1Hún fer strar, og það án þess að nofekur
viti það”.
Hún kinkaði kolli samþykfejandi.
“Ef þér eruð énn þá fúsar til að hjálpa
mér, lafði Ruth, vil eg biðja yður að aka til
Berrington stöðvarinnar”.
“Til Berrington stöðvarinnar?” endur-
tók hún.
“ Já, en ekki eftir þeirri leið, sem greifinn
notar, þegar 'hann kemur til stöðvarinnar, eins
og þér skiljið”.
„-“Hún kinkaði kolli.
“Þér verðið svo að bíða þar dálitla stund
— t. d. þangað til Londonarlestin er farin, og
afca svo heim aftur”.
“Eg skil”, svaraði hún hvíslandi.
. “Þér getið svo sagt, að vður hafi grun-
að að ungfrú Graham ætlaði að flýja úr kast-
alanum, og að þér hafið ekið til stöðvarinn-
ar til að koma í veg fyrir það, en þar hafið
þér fengið að vita að hún hafi ekki farið með
þeirri lest”.
“Já, já! Eg skil! Þér eruð mjög felók-
ur maður, hr. Fenton”, sagði hún.
“Þöfek fyrir hrósið”, svaraði hann. “En
hinn felókasti maður getur lítið framfevæmt
án hjálpar felóks kvenmanns, lafði Ruth, og
þess vegna verð eg að biðja um yðar hjálp”.
“Ejg skal hjálpa yður, en mig langar til
að vita hvað hún hefir gert, sem gefur yður
slíkt vald yfir henni?”
Hann sneri sér að henni allreiður: “Hvað
hún hefir gert? Það get eg ekki sagt yður;
en nú er gifting hennar og greifans 'hindruð.
Hver fevenmaður, sem vill, getur nú notað
þetta tækifæri til sinna hagsmuna”.
“Hún roðnaði allmikið.
“Eg læt mér nægja það, sem þér segið”,
■svaraði hún. “Get eg gert nokkuð meir
fyrir yður?”
“Nei — jú. Munið það, að það er
best að þér látist alt af vera vina hennar”.
“Eg 'skil!” sagði hún. “Já eg skil mjög
vel meiningu yðar!”
“Og ef þér getið haft gætur á henni, og
Nýjar vörubirgðir
timbur, fjalviður af öllum
tegundum, geirettur og al»-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
............... Liiriitad —--*
HENRY 4VE. EAST - WINNIPEG
Winnipeg BrickCompany Limited
Verksmiðjueigendur og kaupmenn
— verzla með —
SKRAUT-GRJÓT og ALGENGT GRJÓT
Sandsteypulím, Möl, Lím, Cemjent og Liti
í steypulím o. s. frv.
Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust.
Phones F.R. 700—701
The Dowse Sash & Door Co. Ltd.
—Búa til og Verzla með —
Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla.
Úrval af hörðu og mjúku timbri
— Hringið N 1156 —
. komið í veg fyrir að aðrir trufli hana, með-
an hún er að búa sig — ”
“Já, auðvitað”, svaraði hún. “Treyst-
ið mér. Verið þér sælir!”
“Verið þér sælar!” svaraði hann.
“ Guði sé lof, að því leyti er okkur snerti
að nærvera hennar á sér ekki lengur stað,
hér í 'höllinni”, sagði hún.
Hann blóðroðnaði af reiði. Hann gat
nefnilega ekki þolað að nokkur talaði niðrandi
orð um Constance. Hann hafði beiftarlegt
svar á vörum, en Rutb flýtti sér út og sagði:
“Verið þér sælir! hr. Fenton!”
31. Kapítuli.
»
Constance gekk eins og í dranmi til her-
bergis síns. 'Að eins það, að hún mátti ekki
segja eitt orð, og að liún átti að mæta Fenton
við dyraar og ifara með honnm, var henni
Ijóst — annars var Wolfe glataðnr.
Marv var í herbergi bennar þagar hún
kom þar inn, og varð lafhrædd af að sjá föla
andlitið hennar Constance.
“Ó, ungfrú! Erað þór veikar? Hvað er að
yður”? spurði hún.
“Læsið þér dyrunum”, hvíslaði hún.
'Mary lokaði dyranum, en leit ekki af Con-
stance.
“Gefið þér mér ofurlítið af vatni”, bað
Oonstance.
Mary sótti vatnið og færði henni það.
“Má eg ekki kalla á hertogafrúna. Þér
erað svo veiklulegar”.
“Nei, nei!” stamaði Constance. Kallið
þér ekki á neinn”.
Hún sneri sér að Mary og sagði: “Við
höfum verið góðar vinnr, Mary, er það ekki
satt?”
“Jú, það er sannleikur, nngfrú. Þér haf-
ið alt af verið mér svo góðar. Enginn hefði
getað verið mér betri”.
“Já, það held eg”, hvíslaði Constance.
0g vðnr þykir vænt um mig, held eg”.
Mary fór að gráta.
Grátið ekki. Eg ætla að hiðja yður að
hjálpa mér”.
“Að hjálpa yður? Ó, ungfrfí!” svarði
Marv.
“Já. Eg er í stórum og hættulegum
voða stödd”.
“Ó, það er sorglegt ungfrú!” sagði Mary
með grátekka.
“ Já, eg hefi fengið slæmar fregnir”, sagði
hún. “Eg verð að fara héðan undir eins”.
“Fara héðan — undir eins?”
“Já, undir eins”, sagði Constance og leit
á töskuraar.
“En — en — brúðkaupið, ungfrú Constan-
ce?” stamaði Mary, sem hélt hin væri orðin
brjáluð.
“Já;,” sagði Constance utan við sig. “Eg
verð að fara héðan undir eins, og án þess að
nokkur viti það. Eg — eg hefi fengið voða-
legar slæmar frgnir. Fregnir, sem gera mér
ómögulegt að vera hér”.
Mary gekk til dyranna.
“Leyfið mér að kalla á hertogafrúna”.
“Nei, nei! v Ef yður þykir ofurlítið vænt
um mig, þá verðið þér hér og kallið á engan”,
sagði hún ákveðin.
Marv gekk til hennar grátandi.
“Þér gerið mig dauðhrædda, ungfrú”,
snöktaði hún.
“Mér þykir það leitt”, sagði Constance.
“En þér þurfið engu að kvíða. En eg vil
fegin að þér hjálpið mér, Mary. Viljið þér
fara með mér?”
“Fara með yður? Ö, ungfrú — hvert ætlið
þér?”