Lögberg - 25.05.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.05.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MAl 1922 bb. 7 \ Hvernig get eg grætt miljón dollara? Fyrir rúmum fimtíu árum síð- an, var ungur maður, um tvítugs_ aldur á leiðinni til New York, hann var þá, eins og liggur enn í dag fyrir öllum ungum mönnum, að gera, að leggja sjálfur út á braut lífsins. jpað eru margar þrár, sem þá hreyfa sér í hjörtum manna, margur vonarneisti sem brennur, mörg drengileg íhugsun, sem fyll- ir hjarta Ihins unga manns eld- móði. Lífið, með alt sem það hefir að bjóða, iblasir þá við mönnum og það er þá ekki margt, né heldur mikilsvert, sem hinn ungi maður finst sér vera ofvaxið og í sann- teika er það ekki margt af gæðum heitmisins, sem ekki getur orðið eign þeirra, ef þeir nota réttilega tækifæri þau, sem lífið hefir að Ibjóða og ávalt standa þeim til boða, sem “þora að koma og reyna” pað var eingin smáræðis hug- sjón, sem valkíti fyfrjir þessum unga manni ekkert amlóða hlut- verk, sem hann hafði ásett sér að leysa af hendi, það var hvorki meira né minna en að græða mil- jón dollara. pessi rnaður, hinn velþekti hag- fræðingur og verksmiðjueigancK, Arthur Briggs Farquhar, sem nú hefir verið í fremstu röð fjármála- manna, 'hagfræðinga og framsókn- armanna Bandaríkja þjóðarinnar í mörg ár, lenti í New York, eins og svo margir aðrir ungir menn, sem þar hafa leitað gæfu sinnar, félaus, vinalaus og alókunnugur. En Mr. Farquhar, var ekki kominn til New York til að láta bugast og hann gerði það heldur ekki. Fyrsta verk hans var að heimsækja helztu fjármálaleið- togana í borginni. pó honum gengi mjög illa að ná fundi sumra þeirra og hann bar fram sömu spurninguna fyrir þá alla: “Hvernig á eg að fara að græða miljón dollara?” í McCIure Magezine, segir Mr. Farqúhar frá viðtökunum. Hann segir að nálega hver einasti þeirra hafi lagt mikla áherslu á ráð- vendnrna, log reglusemi, semi nauðsynleg atriði, fyrir þann sem ihefði ásett sér að græða fé. peir bentu ekki á neinar sniðgötur, sem láu inn á veg auðlegðarinnar og annað, sem einkennilegra var, þeir mintust ekki á sérfræði í nokkru atriði, né sérstaka hæfi- leika. Mr. Farquhar segir: “Mér 'lærðist af því viðtali að skilja, að ef maður væri strangráðvandur, iðjusamur og sparsamur, þá kæmu þeir aðrir eiginleikar manna, sem nauðsynlegir eru 5 viðskiftalífinu svo að segja sjálfkrafa. Eri án grundvallar yrðu al'lar innrætt mér í æsku, “að guð læt- ur ekki að sér hæða”. pað er, að enginn maður getur virt ilög nátt- úrunnar að að vettugi, og þegar öllu er á botninn ihvolft, þá er það eina velferðar reglan, sem til er í viðskiftalífa mannanna. Eg hefi þekt marga hina stærri iðnað- armenn Bandaríkjanna á síðast- liðnum fimtíu árum og eg veit ekki um einn einasta, sem áfram og upp á við hefír komist á því sviði, sem ekki hafa átt þessi grundvaliar atriði í ríkum mæli.” Annað var það, sem Farquhar veitti eftirtekt og sem hann furð- aði sig á, og sem hann segir að sé enn' regla meðal ihinna fremstu iðnaðar og verzlunarmanna leið- toga og það er að sl-íkir menn ber- ast lítt á, skrifstofur þeirra eru Ihvorki stórar né skrautlegar, og aliir gæta þeir hófs í klæðaburði. iGeorge S. Cal, sem þá var yngst- ur bankastjóranna í New York, og sem síðar varð bankastjóri við -Excihange bankann, sagði við Farquhar: “Gættu karakter þíns, sviktu aldrei loforð, og borgaðu að fullu alt, sem þú tekur á móti Varastu fjárglæfraspil eins og heitan eld”. Gamall maður, sem þar var í ibankanum, sem Farpu- bar, fékk síðar að vita að Hamil- ton Fish lagði Farquhar lífs- reglurnar á,-þessa leið: “Ef þú bregður aldrei loforð, ef þú borgar skuldir þínar þeg- ar þær falla í gjalddaga, þá vita menn ekki annað en að þú sért milijónefi, og í almennings- augum, væri þú eins verðugur trausts eins og biljóna eigendur, því þeir geta ekki betur gert”. Einn á meðal þeirra, sem Far- quihar ájtti tal við, var James Gordon Bennett, sá er stofnaði blaðið New York, stórauðugur iprentsmiðju eigandi. pegar Far- quhar bar spurninguna upp fyr- ir honum: “Hvernig á eg að græða miljón doilara?” Mr. Bennett leit á Farquhar, en í stað þess að svara spurningu hans, segir hann: “pú lítur út fyrir að vera svangur”. Farqu- ihar sagðist ekki hafa borðað mlorgunverð. “Farðu og Iborðaðu morgun matinn”, sagði Mr. Ben- nett, og bætti við: “pegar þú ferð að sjá einhvern, þá er nauð- synlegt fyrir þig að vera eins vel fyrir kallaður, og koma eins vel fyrir sjónir og þér er unt, en það geturðu ekki ef þú ert svangur. Farðu og fáðu þér morgunmat; komidu svo aftur og þá skulum við tala saman. ipegar Farquhar kom fcil baka tók Bennett til máls: “pað sem þig yngismaður (valrðat mestu, er að byggja upp heilsu þína. Líttu á mig, eg er aldrei veikur. Eg tek mér aldrei frí frá vinnu. Eg er hér á skr)ifstofunni lalla daga, frá því snemma á morgn- ana og oft þar til seint á kveld- atriðanna sjálfra, in. En eg hefi sett mér þá reglu tiiraunir árangurs- að fara tímanlega í rúmið á kveld- lausar. Með öðrum orðum, þeir -in, að geta notið nætursvefns. staðfestu þá kenningu í hjarta Ef iþú sefur nóg og ert varkár mér, sem foreldrar mínir höfðu j með hvað þú borðar, þá verðurðu aldrei veikur”. Willi-am B. Astor, sagði: “Auð- urinn veitir engum ánægju. Eg nýt engrar skemtunar. Eg er of hræddur um að fólkið snuði mig, og þrátt fyrir allar mínar til- rauni-r, þá gjörir það, það”. A. I. Stewart, annar miljóna- mlæringur, sagði að menn græddu peninga með því að spara — að spara og setja fé sitt í arðvænleg fyrirtæki. “Fá þú gróða þinn með því að taka fyrir öll óþarfa út- gjöld”, bætti hann við og benti svo á að staðurinri til.þess að láta peninga þá, Sem |sparaði|r væru í manns eigin fyrirtæki. Stew- art viðurkendi, að þegar um það væri að ræða, að ráða aðstoðar, eða vinnumenn í þýðimgar mikl- ar stöður, þá vi'ldi hann helst fá menn, sem hefðu ráðist í verzlun- ar fyrirtæki sjálfir; enda þótt þau hefðu mishepnast. En þegar svo stóð á, gekk hann ávalt úr skugga um, að þau mishöpp væru sprottin af skort á stjónnsemi: “pað að þeir höfðu áræði til þess að byrja fyrir sig sjálfa, sýnir að þeir eru úrræða góðir og fram gjarnir, sem hvorutveggja eru mikil verð kostir. Að þeim mis- Ihepnaðist fyrir sjálfa sig sýnir að þeir geta ekki stjórnað sínum eigin framkvæmdum, og að fram- tíðar tækifæri þeirra, er að finna í því að vinna fyrir aðra, sem færari enu að ráða framl úr iðn- aðar málum, og sem bæði eru vanari viðfangsefnum og eiga vald á meiru af fé. Slíkar kring- umstæður skapa hlýðni”. pessir stóriðnaðar menn fyrir fimtíu árum síðan, segir Mr. Farqúhar, unnu mjög mikið, þeir unnu á skrifstofum sínum, frá því snemma á mörgnana og þang- að til seint á kveldin, og veittu sjálfir öllum deildum iðnaðarins forstöðu. Hann segir að ihann geti ekki að því gert, að bera þá saman við Andrew Cannegie, sem hann kyntist tuttugu og fimm árum síðar. Farquhar hafði sagt Carnegie frá þeirri reglu sinni, að koma á skrifstofu sína kl. 7 á hverjum morgni. Sem svar upp á það, sagði Carnegie: “pú hlýtutr að vera latur maður, ef það tek- ur þig tíu klu-kkutíma að vinna dagsverk. pað sem eg gjöri, er að fá mér góða menn, og eg skipa þeim a'ldrei. Fyirirskiþanfir m’ín- ar ná sjaldnast lengra, en að gefa mönnum bendingar. Eg fæ skýrslu frá þeim undir eins og eg kem á skrifstofuna á morgnana. Eftir svo sem kulkkutíma, er eg búinn að athuga alt, sem þarf — gefið allar bendingar í sambandi við dagsverkið og þá er dagsverkinu lokið, og eg get leikið mér þaíj sem eftir er dagsins”. um, þegar hið fyrsta og síðasta þingið 1 Canada hið eldra var sett í nýja þinghúsinu 6. júní 1866. Á meðal' þeirra, sem ibest voru þektir á meðal þingmanna, voru John A. MasDonald George Brown L’Arch MoGee, Cartier, Langevin Sandfield, MacDonald, Dorion, Halton, MacKellar, William Mac- Dougall, Alexander MacKenzie, Howland og Dunkin, sá fyrsti er barðist fyrir vínbanns löggjöf í Canada. Allir þessir menn eru nú látnir. petta þing, sem var hið síðasta þing, seip háð var áður en sam- bands fylkin nýju tóku sinn þátt í löggjöf landsins, var og hið síð- asta sem Geórge Brown sat á, sem ráðgjafi, því eftir að sambands málinu var lokið, sagði 'hann af sér ráðherra embættinu og sagði sig úr lögum við John MacDonald og flokk hans, og gekk í flokk mótstöðu mannanna, því innan sama flofcks var ekki rúm fyrir þá ibáða, JoihnA. MacDonald og hann. við: “Forgangsrétt, forgangs- rétt”! . pegar kyrð komst á, minti þing forsetinn á, að dyrum þinghúss- ins hefði ekki enn verið lokið upp fyrir almenningi, og skipaði dyra- verði að opna þær. Aldrei í sögu landsins, ihefir verið eins mikill ákafi í fólki til þes^ að komast inn á áheyrenda pallana. Menn og konur kafrjóð í framan og kóf sveitt, brutust um í ganginum til þess að reyna að komast inn. í ípinghússatnum var ákafinn lítið minni. Áður en dyravörður- inn var kominn í sæti sitt, var MacKenzie aftur risinn á fætur, en það sem hann var að segja heyrðist ekki sökum hávaðans í fólkinu. Svo fór hann að lesa yfir lýsingu, sem krafðist þess, að nefnd væri sett af þinginu til þess að rannsaka kærurnar, sem ibornar hefðu verið á stjórnina, og tók fram að skeytingarleysi í iþeim efnum væri beint brot á móti þingræðunni. Hann tók fram að það væri í alla staði vítavert f , . , . . ef stjórnin ráðltegði landstjóran- 1 þmg byrjun 1873, var kom'- _ , . f v ,. • nm, að slita þingmu, aður en það in all mikil undiralda, ekki aðems, . , , , r pá var því nær öll verslun landsins framyfir miðju síð- ustu aldar í höndum danskra manna og skal rækitega sýnt fram á, hvernig þeim fórst húíi úr hendi. pegar 'kemur fram yfir 1830, fór þjóðin að vakna, þótt hún væri lengi að núa stírurnar í augun- um. Fretsisöldurnar utan úr heimi bárust til ísland's og gagn- tóku hugi magra góðra manna. pað var líka eins og forsjónin liti í náð til íslands. Árin 1835 ti'l 1854 eru einhver hin bestu ár í sögu lands vors og á þeim árum náðu íslenskir bændur þeim þroiska er þeir síðan hafa að búið. Síðan hefir aldrei koirtið mannfetlir á íslandi og aldrei skepnufellír, svo teljandi sé, í samíanburði við það, sem át't htefir sér stað á fyrri Öldum. Hinar miklu efnalegu fram- Enginn vottur aí gigt eða Dyspepsia Yancouver maðursgist hafa svo dásamlega komist til heilsu, að hann geti ekki annað en veg- samað Tanlac. “pað er nýtt fyrir mig að gefa vitnisbuirð opinberlega, en Tan- lac hefir hjálpað mér svo mikið, að eg get ekki annað en látið þakklæti mitt opinberlega.í ljósi”, sagði Chas. J. Machin, 6031 Bea- trice St., South Vancouver, B. C. velþektur bifreiða sérfræðingur. “í full þrjú ár,” foætti Mr. Mac- SENDIÐ OSS YÐAR RJOMA á meðal þingmanna, heldur og á meðal ýmsra rnanna utan þings. Stjórnarflokkurinn var sterkur í báður 'deitdum þingsins, svo út- litið virtist allgott fyrir hann, þrátt fyrir hneyxlis' tal það, sem átti sér stað. Annan apríl reis maður einn á fætur 1 hópi andstæðinga, sem Lucius Seth Hunftington hét, og sagðist standa á fætur til þess að minnast á mál, sem ætti for- gangsrétt fyrir öðrum málum. Hann var á meðal eftirtekta verðustu manna, sem á þinginu voru, maður mikill vexti og tígu- lega vaxinn. Höfuðið mikið og andlitið frítt, og var hann sönn ímyndun grísku guðanna, þar sem hann stóð, Hann var snildarlega vel máli farinn, rómurinn þýður og aðlaðandi — það var afteins einn galli, sem á honum var, sem ræðu manni, og það var, að mönn- um þótti honum vera ósýnt um að koma máli sínu fyrir í fáum orðum, eða með öðrum orðum, hann þótti tala of langt mál um lítið efni. ipó voru þingmenn á- valt í sætum sínum og áhorfenda paltarnir fullir þegar hann tál- aði. Hann byrjaði ræðu sína með þvá að bera það á stjórnina, að hún hefði gjört samning við Sir Hugh Allan og nokkra auðmenn í Bandaríkjunum, um væri gert, því það ónýtti att sem búið væri að gjöra í þá átt, van- virti löggjafarvaldið og vekti megnustu óánægju á meðal þjóðar- innar. pegar Ihann hafði lokið máli sínu, dundi við klapp, sem varð þegar Mr. Hulton reis á fætur og studdi yfirlýsinguna. Mr. MacKenzie tók aftur til foin við, “hafði eg þjáðst af ill- farir á þessu tímabilli eru grund- hynjaðri stýftu. Eftir hverja völlurinn undir frelsisbaráttuna.; máltíð' þembdist eg upp al gasi pað er margreynt, að þjóðirnar og ákafan^ hjartverk þurfa að hafa náð vissu stigi af að eg fékk iekki haldið kyrru fyr- ir mínútunni lengur. Gigtar- stingirnir voru oft og einatt lítt þolandi og fylgdi þeim óttalegur höfuðverkur. “Eg las í folaði um Tanlac og á- kvað að reyna það. Árangur- inn varð stórmerkilegur. Nú er gigtin horfin og hjartverkurinn sömu-lteiðis. Matarlystin er á- gæt og stýflunnar kenni eg nú aldrei framar. Alliir ættu að hafa Tanlac fæst í öllum ábyggileg- um lyfjabúðum. efnalegu sjálfstæði, til þess að andteg og pólitísk mennihg ge-ti blóm-gast. Árin 1840 — 1850 eru einhver hin merkilegustu tímamót í sögu íslands og iþví er oss skylt, að rannsaka hvernig -högum þjóðar- innar var háttað þegar hún fór dynjandi lófa | að vakna af s-vefninum langa. Án enn þá meira j |>ess verður sa-ga vor siíðustu mannsaldrana óskiljanleg. “Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt a heimilum sínum. I 'skal byggja, — án fræðslu þess máls, en hafði aðeins talað fá orð, j liðna sést ei, hvað er nýtt”, segir þegar barin voru þrjú högg á dyr skáldið og -það er satt. þingsalsins. pjing-forsetinn ski-p- j Fram að miðju isíðustu aldar aði honum að hætta að tala, og voru samgöngur milli héraðanna skýrði frá, að sendimaður frá; strjálar og erfiðar Pó-stgöngur landsstjóranum væri við dyrnar, j voru -svo ófiullkomnar, að undrun og var því svarað með því, að úr j sætir. Um Norðurland, Austur- mótstöðu flokki stjórnarinnar land og Vesturland gengu póst- komu hró-p um Forgangsrétt”. í ar aðeins tvisvar á ári. Sýslu- Mr. MacKenzie, eem nú var | mennirnir afgreiddu póstinn og orðin all æstur hróp'aði “pað get- ur englíl sendisveinn varnað j jg verk. Einu sinni á ári gekkjog ^tt uppkomin börn. mer að gera skyldu mína, eg stend i póstskip milli Reykjavíkur og hér -sem umboðsmaður fólksins í; Kaupmannahafnar, -en þó kjördæmi mínu, sem er eitt af smátt og smátt farið að senda kjördæmum -þessa fylkis”. j póstsendingar, einkumi bækur, Aftur skipaði þing-forsetinn. með kau-pskipunum, sem gengu MacKenzie, að fylgja þingreglum, frá Kaupman-nahöfn til verslun- en hrópin úr andstæðinga flokki arstaða á íslandi og um 1850 stjórnarinnar kváðu við, svo ekki var þag algengt að sen-da Og ver Vi'ss um Rétta Vigt Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu EGG Vér borgum peninga út í fyrir alveg ný egg hönd Ganadian Packing Go. Stofnsett 1852 Limited WINNIPEG - CANADA PURITV ENDURMINNINGAR FRA LIÐINNI TIÐ. George C. Halland, sem var fréttaritari fyrir Ottawa Citizen um fimtíu ára skeið, við efri deild Ottawa þingsins, frá því að þing var fyrst háð þar og á með- an atburðir þeir gerðust, sem hér er getið um og sem hann segir frá í blaði -einu -nýútkomnu. “pegar afráðið va-r að gera Ott- awa að ihöfuðborg sameinuðu fykjanna í “Upper and Lower Can- ada”, gekk það ekki stríðla-ust af því það voru fleiri foygðir, sem vitdu slíks heiðurs aðnjótandi. Ottawa var fundið alt til foráttu, það var -sagt að bærinn, þvf bær var Ottawa þá kallaður, væri úti í eyðiskógum og sú lýsing -nægi- tega nákvæm, tii þess að Ottawa ibúar tækju hana illa upp. Bær- inn var þá lítið eða ekkert a-nnað en Ihú-saröð, se-m náði svona nokk- urn vegin óslitin frá Redeau ánni að austan, og vestur til Ott- awa árinnar, meðfram. aðal far- vegi bygðarinnar. Eftir þeim far- vegi lá sporbraut, og gengu 'hest- ar fyrir sporvögnunum, sem á sumrin gengu eftir sporunum, en á veturnar voru vagnarnir sett- ir á sleða. Vagnar þessir voru ómerkitegir og óhreinir -og al- dr-ei bilaðir, hvernig sem' veður var. Lítið var um gistihús í foænum, svo þau gátu ekki tekið á móti ferða fólki, sem að garði bar, þó umferðin væri ekki mikil. Ein járnbraut tengdi iþó Ott- awa við umheiminn, það var Bay- ton og Prescott járnbrautin, sem nú er St. Lawrence Ottawa álm- an í járnbrautakerfi Canada kyrra hafsbra-utar fétagsins og gekk ein lest á dag eftir henni, en h-eldur var þá -sein farið, því ekk- ert var til eldsn-ejrtis annað en við- brautina, að þessir auSmenn í Bandaríkjunum -hefðu foorgað Sir Hugh stórfé, sem nota ætti til -þess að koma þessari járnbraut- arlöggjöf -í gegnum þingið og endaði mál sitt, með því að gjöra uppástungu um að rannsóknar- nefnd væri sett í málið. Uppá- stunga -sú var borin upp tafar- laust og feld með þrjátíu og einu atkvæði. Stjórnin tók málið upp og til- kynti þingmönnum að rannsók- arnefnd yrði sett í málið, sem hefði fult vald til að yfirheyra vitni og rannsaka málið til hlýt- ar. En af því að Sir John A. Mac- D-onald og dómsmála ráðherrann voru í vafa um h-vort sú rann- só'kn væri lögum samkvæm, þá voru sérstök lög samin og samþykt af þinginu tafarlau-st, t svo var þingi frestað til 13. ágúst, til þe3S að koma saman og athuga skýrslu rannsóknar-nefndarinnar, sem þá átti að vera tilbúin. pegar farið var að athuga tög þau, sem þingið sam-þykti svo skyndilega, um að veita irannsóknaæ-n-efndini vatd til að eiðfesta vitnisburð í mál- inu, þóttu þau viðsjáar verð og voru aldrei staðfest. pegar þingið kom saman 13. ágúst, voru hundrað og tuttuga þingmenn viðstaddir. Stjórnin var fáliðuð, en móltstöðumenn henn- ar margmennir. Menn töluðust við í hálfum, hljóðum hér og þar um þingsalinn, og var auðséð á öllu, að mönnum var mikið niðri fyrir. pegar þing forsetinn kom inn í salin á tilsettum tíma, tóku menn sæti sín, og -þögn varð -í salnum. Undir eins og þing-for- setinn hafði te'kið sæti sitt, reis Mr. MacKenzie á fæitur og kvaðst þurfa að tala um m-ál, sem ætti forgangs rétt annara máta-. Út af ihinu alvarlega ástandi, sem er í landinu út af 'hinum sérstöku Formaðurinn var hinn ungi og efnilegi sjósóknari Bjarni Sturlaugsson frá Starkaðarhús- um, ekkjumaður um þrítugt og átti hann eitt foarn. Hásetar voru: Einar Gíslason, bóndi frá Borgarholti, alkunnur dugnað- ar formaður þar eystra; 'hann mun það sjaldan hafa verið mik-' mun hafa verig 4 sextugs aldri porvarð- ur Jónsson, sonur Jóns kaup- var!manrns Jónassonar á Stokkseyri, mjög efnilegur piltur, nálægt tvítugu. porkell porkelsson frá Móihúsum, sonur pork. sál. Magnússonar, sem lengi var tat- inn meðal niestu fiskimanna og WM Póst- sjósóknara þar evstra, og drukn- 'heyrði mannsins mál inni í saln-; sendingar frá Reykjavík til Kaup- agj þar fyrjr nokkrum ''árum. um. pegar hávaðanum lynti, tók mannahafnar og þaðan til Norð- Guðmundur Gíslason frá Bratt- Mr. MacKenzie, sem^ ekki hafði, Ur-, Austur- og Vesturlandis. pann holtshjáleigu. Markús Jónsson sest niður, aftur til máls og sagði rg varg ag senda hin fyrstu Al- fr4 trtgörðum (ættaður úr ‘‘Eg ,hef| ásett mer aS 'benda þing- þingistíðimdi yfir Kaupmanna- Rangárvallas.) og Guðni Guð- að leggjá lnU á krin«umstæður> sem standa í höfn, til þess þau kæmu fljótast mundsson frá Móhúsum, ættað- beinu sambandi við sjálfstæði | norður 1 Skagaf jörð. ur af Rangárvöllum (Odda- Annað gott dæmi má nefna. ’ hverfi). Árið 1853 stefndi stiftamtmaður | Er að þessum mönnum, sem mönnum til Alþingis og sendi ^ flestir voru ungir og atorkusam- bréfin frá sér í aprílmlániuði, Al- jr menn) hinn mesti mannskaði. þingismtemiirnir í Múlasýstu| Af stokkseyri réru auk -þessa fengu ekki -bréfin fyr en Alþing hrjó skip og af Eyrarb. tvö, sem var um garð gengið, eða í októ- tókst að lenda við illan leik. fram fe til þess að byggja Canada t,..*,. . „ , , . , v v . . .. _ e. 1 þjoðþingsins”, lengra komst hann Hugh, eða vinir hans höfðu lof- ast til að lteggja fram stór fé í kosningasjóð MacDonald stjórn- arinnar, gegn því að hann og vin- ekkiu því -þing-forsetinn skipaði ’honum enn einu sinni, að gæta 'þingreglanna 0g slcýrði frá að -það hefði komið boð frá landstjór- . , . . . anum, um að ihann væri tilfoúinn ír hans fengju akkorð a að byggja ... , , ,,, . . . „„*„!**,,t!l >ess að 'shta þingmu. Við þessa tilkynningu þing-for-1 berm)ánusi sama ár! s-etans fór alt í uppnám. Húrra hróp, hærsingar og köH, folönd- uðust saman í einn glymjanda í þingsalnum. Dyravörðurinn tók ríkismerkið og fór með það út sendimaðurinn frá landstjóran- um kominn og með -sömu kurt- eisisreglu og við átti og skilaði boðum sínum, en -enginn heyrði þau skilaboð, sökum hávaða úr mótstöðuflokki stjórnarinnar. En upp yfir a-llan hávaðann og gaura ganginn heyrðist rödd MacKenzie, sem til-kynti þingheimi að hann -hefði fengið að vita, að það væri samkvæmt vilja og ráði stjórnar- innar að þinginu væri -slitið. Framh. Blöð vpru engin til, sem hægt \oi sé að kalla því nafni, fyr en pjóð- ólfur fór að koma út 1848. pað hefir liklega verið erfitt að koma þeim út um landið. Af þessu samgönguleysi leiddi, að hvert hérað lifði siínu lífi og hafði lftíl mök við nágranna- héruðin. Flestir menn k-omu aldrei út úr sinni sýslu og enda marg- ir aldrei út fyrir sinn hrepp eða sína sókn. H-ver dalur eða fjörð- ur var heild út af fyrir si'g. Fólk- ið hittist við kirkju á sunnudög- um, fluttist sjaldan búferlum; í aðra sveitir, gifti-st rnest inn- sveitiis, en þekti lítið nágrannana hinumegin fjalls eða fjarar. Sjálfsagt hefir verið mikill munur á högum manna og lífi í foinum einstöku héröðum. Héir verður -skýrt frá ástandinu í Eyjafjarðarsýstu á árunum kring- um 1840, þegar hin miklu tíma- Frá íslandi. pættir úr sögu Eyjafjarðar á fyrri hluta 19. aldar eftir Hallgrím Hallgrímsson mag. art. I. Inngangur. pað var dimt yfir lífi fslend- inga um laldamótin 18CÖ. Óblíða náttúrunnar, eldur og ís hafði kreft svo að þjóðinni um nokkurt áraskeið, að fjöldi fólks hafði veslast upp og dáið úr hungri. Ja-rðir lögðust í eyði og bústofn bænda minkaði stórkostl-ega. Hér -við bættist svo istjórnarfarið, þj-óðin var eins og ómyndugt barn Hún hafði hvorki orð né atkvæði um það, hvernig henn-i var -stjórn- -að. iStjórnmálaáhugi Maður -tvífótbrotnaði á báðum fótum laugardaginn fyrir páska. Hann heitir Björn Gottskálks- son og var að vinnu á ibræðslu- stöð suður við Skerjafjörð. Séra Sigurður Stefánsson í Vigur hefir fengið lausn frá em- bætti, samkvæmt foeiðni frá næstu fardögum. Cand. tfoeol. Björn O. Björns- son hefir verið skipaður prestur i pýkkvabæjarklausturspresta- kalli. ísland Falk fór héðan alfar- inn í gærkveldi, kl. 6 og hálf og skaut mörgum fallbyssuskotum í kveðjuskyni og bjuggust menn víst ekki við að frétta fleira af skipatökum 'hans -að þessu sinni. En nú kemur sú fregn frá Vest- mannaeyjum, að hann hafi komið þangað í morgun með 7 botnvörpunga, en ófrétt er, þeg- mó-t eru að hefjast hér á landi. | ar þetta er ritað, hverrar þjóðar Flestar þjóðir hafa lagt mákla þeir eru. stund á að rannsaka og rita um ____________________________________ — Framh. Dagur. Tvöföld Hœtta. Fulltrúi Islands í Genúa. Vísir frá 15 — 20 apríl. Sveinn Björnsson, sendiherra, fer til Genúa upp úr páskunum og situr alþjóðaráðstefnun -þar sem fulltrúi íslands. Saga læknisdóttur Frá . öðru Toronto heimili ber- ast sannanir fyrir því, fove lítill skurður getur ileitt til háskalegr- ar blóðeitrunar. Sannar það ekki jafnframt, að Zam-Buk ætti ávalt að vera til staðar? Nýlega skýrði Mr. J. E Zealley, að 3, Bushness Ave., dóttir Dr. Bevan heitins, er heima átti að ur. Stjórnarbyggingarnar stóðu kringumstæðum, sem valda því, á “Parliament” hæðinni og náðu ! að þingið hefir verið kallað sam- þær yfir þrjá kanta af fyrhyrn-jan, kvaðst hann vera knúður til ing, en fyrir einn kantinn var girt mteð Cydrus viðartré, sem þar uxu, og grasrótin, sem þar var hafði ‘hvorutveggja verið um- turnað, þegar 'byggt var, svo þar var nú ekkert, nema foygginga leyfar og moldar hrúgur. pannig var ástatt í höfuðstaðn- þess að bera fra-m uppástungu. Lengra komst hann ekki, því þingforsetinn tilkynti honum að hann væri að brjóta -þingreglur. “Eg staðhæfi að það, sem eg hefi að segja, hafi forgangsrétt fyrir öllu öðru”, sagði hann og úr hópi stuðningsmanna foan-s gall Frú pórun Jónassen ekkja var óþekt- Jónassens 1-andlækniis, andaðist að | ur nema hjá örfáum einstakling j'hmuriH sínu hér í bænum í nótt, um og það má með sanni segja, 1 eftir langvinnan -sjúklteik. Hún að það var eins og ein-hver ill j var dóttir Péturs Hafsteins amt- st. David’s, S-Wales, þannig frá: væittur foefði stungið þjóðinni manns og systir Hannesar Haf- “Alfred litli sonur minn rispaði svefnþorn og hún svaf, en dreymdi1 steins fyrrum ráðherra. sig ögn í fótinn á látúnsþynnu. illa. I eitrun hljóp í ailt samán og ekkert Landinu vár stjórnað sunnan! Skipskaði. sýndist duga. Eg ákvað lo'ks að frá Kaupmannahöfn og um hina j í gærmorgun kl. 4 — 5 fór reyna Zam-Buk og þá þurfti ekki dönsku stjórn á íslandi má segja mótorbóturinn “Atli” frá Stokks- lengur undireskriftanna að bíða. að það, sem- einkendi hana mest,' eyri vestur í Hafnarforir að Sári ðgréri á svipstundu. var fáfræði. iStjórnarherrarn-! vita um net. Sjó brimaði af Einu sinni meiddi eg mig á ir og aðstoð-armenn þeirra þektu lítið eða ekkert til íslenzkra stað- hátta og stjórn þeirra á íslandi var fremur óstjórn, en harð- stjórn. peir létu foyrjia á ýmsum verkum, er til þjóðþrifa horfðu, en þau ultu um sjálf sig, þekkinguna vantaði. skaplega og snögglega á meðan. | stálslá og hljóp bólga í. Dóttir Rétt fyrir hádegisbilið kom bát- mín, sem var lærð hjúkrunarkona, urinn að Stokkseyrarsundi, lá var þeirrar skoðunar að uppskurð- þar til lags um tíma, eins og ur mundi óumflýjanlegur. En eg venjulegt er, þegar mikið brim treysti Zam-Buk og innan skamms er, lagði síðan á sundið, og fórst var eg alheil.” Óviðjafnanlegt því yst á sundinu, á boða þeim, er við, útbrotum, hrufum og bruna- ' Skotur (eða Skjótur) nefnist. ; sárum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.