Lögberg - 22.06.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.06.1922, Blaðsíða 2
bU. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JÚNÍ 1922 n '____I' „ „ „ XT ...., embættismönnum Rómúlusar, sem KomUllUS Og liuma. I krafðigt hefnda eins og vi® var aí AHir hafa foertt getið um borg- | búast, en Fatius skaut skjóli yfir ina eilífu viS Tiber — Róm. SíSan glæpamenriina. Fyrir þetta sögur hófust í Vesturlön'dum hef- 1 drápu Rómverjar Fatius konung ur hún mikið við >ær komið. | nokkru seinna og halda sumir að Fyrst var hún hin glæsilega mið- Rómúlus hafi verið í ráðum með stöð hins volduga rómverska >eim. Eftir dauða Fatiusar heimsríkis, síðan á miðöldunum var Rómúlus einvaldur til dauða- verður hún á ný drotning heims-! dags- Gerðist hann nú hinn ins undir stjórn hinna alvöldu mesti herkonunsur og lagði undir páfa, ok nú síðast er hún gerð að, si'2 borgir og lönd á ítalíu. Dramb- höfuðborg í þroskavænlegu kon- samur og einrænn varð hann líka ungsríki _ltalíu. ! aldrinum og iila liðinn af Meðan hinar fornu menningar- mörgum Rómverjum, >ó alþýðan borgir: Jerúsalem, Mamphir, A- dáðist að honum jafnan fyrir þena og Sparta hrynja i rústir hreysti og kænsku. Lífvarðar- vex hún jafnt og stöðugt að feg- sveit hafði hann jafnan um sig urð og vald. pegar London var stóra er hann nefndi Celeres, en sem þorp og Paradís og Vínarborg þd er almælt að harin hafi verið smáar en traustar 'herstöðvar hins myrtur af öldungaráði borgarinn- rómverska vamarliðs, var hún ar> >ó þeir kæmu fólkinu til að fyrir löngu heimsfræg sem mið- trua að hann hefði verið uppnum- stöð allrar stjómvisku, lærdóms inT1 at guðunum. og lista. >að var því lítil furða 1 fyrstu gátu Rómverjar og Sa- þó menn kölluðu Hana borgina ei- beningar efkki komið sér saman um l'ífu — en sarat er hún ékki, fram- konungs valið, eftir dauða Rómú- ar en annað, sem mannlshöndin lusar, en undir eins og stungið hefir skapað, eilíf. Sá var sið-; var UPP a Númá Pompfiliusi ur að hjarðmenn! Latverja tengdasyni Fatiusar Sabeninga geymdu hjarðir sinar á hinum kon-ungs, urðu Rómverjar jafnt fögru hæðurn við Tíber, >ar sem samlandar 'hans, Sambeninga — einhuga á því að gefa honum konungdóm í Róm. Að hinir borsin mikla var síðar bygð. Alt er nú á huldu um uppruna borgarinnar, því þegar Gallverj- RomverJar skyldu >annÍK ar náðu borginmi, meir en 200 ár- um fyrir K- b., brendu þeir bóka- safnið, sem geymdi hinar sönnu sagnir um byggingu hennar. velja sér útlendan konung, af frjálsum vilja, isýnir bezt hversu mikið traust þeir báru tiíl hans, sérstaklega ef >ess er gætt, að _ , . , , , . Númá hafði aldrei átt heima í Svo mikið er >o her um bil víst , ,,, _ , . , , y , Romaborg, heldur dvalið í feðra- að hinir fyrstu konungar Rom- , „ . • ... t,- , ... borg smm — Cures — uppi í verja heita Rómulus og Numa. . . •iT- - i < , j Appemufjollum. Var Romulus sa er laKði grund- ™^ . ,. „ , Ekkert vita menn nu með vissu volhnn undir auð og vold borgar- um fortíð Númá, en þó fullyrða s'umir að 'hann hafi numið heim- speki ok aðra vísi hjá Pypogorusi ™, , , , . , hinum gríska, því rnenn þykjast Ekkert verður með vissu sagt . , ,., . . , , _, , finna samræmi i stjornarstefnu um uppruna né æsku Romulusar, XT. . , . , . , , , , ,, , , . Numa og heimspekiiskenmngum innar, með hernæmi og kænsku; en Núma samdi lög og efldi frið- inn milli þegnanna. en þó halda menn helst að hann hafi verið dótturSonur Númitors konungs í Alba-Langa, en að móð- ir hans hafi heitið Rhea Sylvia. Meðan Rómulus var enn á æsku- Pypogorusar. Pypogorus þessi var i flestu á undan sinni samtíð; hann hélt t. d. þeirri skoðun fram að jörðin væri ekki eihs og þá var . ... . ., . , XT. . alment trúað, miðstöð al'heimsins, , . . . ® , . heldur að hun þreytti sjalf gongu tm* Irnnnmim ner orovrrvri hnmimi or 1 ° ° tor konungi os steypti honum af stóli og gerðist sjálfur konungur í Alba Longa. Amúlus bauð nú umhverfis miðheimseldinn.” Ekki var Númá allkostar vilj- ugur að taka konungstign, því óx það bæði að auð og valdi, >ví aðrar smærri þjóðir voru fúsar að ganga í bandalag við Rómverja, eða jafnvel ganga hinum vitra og réttláta konungi á hönd, er þeir vissu að þeim mundi í engu verða óréttur gjörður af yfirdrottnum sínum. Eitt af verkum Númá var að breyta himiu forna rómverska tímatali. Áður höfðu Rómverj- ar talið tíu mánuði í ári hverju, sem sumir höfðu 40, en aðrir ekki nema tuttugu og fimm daga. Hjá Hjá Rómverjum byrjaði árið með marz, en Númá bætti við tveimur mánuðum, janúar og febrúar og lét árið byrja með hinum fyr- néfnda- >að sýnir líka friðar- fýsi Númá að hann nefndi fyrstu mánuði ársins eftir friðar og vís- inda guðinum Januis. Mörgu öðru góðu og nytsömu kom Númá til leiðar þau 40 ár sem hann sat að völduim, og er hann andaðist 80 ára gamall hönmuðu ■hann allir Rómverjar sem föður eða bróður. Eftir dauða hans íbreyttust stjórnarhættirnir brátt, en'da var efirmaður hans Tullus Hosteus, hinn mesti óróaseggur og svo voru nú reyndar flestir þjóðhöfð- ingjar Rómverja eftir dauða Númá konungs, enda var >að með ófriði að Róm óx að auð og völdum En mundi vald 'hennar hafa orðið minna eða haminigja hennar rýrari ef 'stjórnarstefna Númá og friðarhugsjón hans hefði tráðið meiru hjá þeim sem völdin höfðu? Sagan getur ekkert um það — enginn getur neitt um það fullyrt — en eitt er víst: að í kærieikan- um, réttlætinu og sannri vizku býr kraftur, sem 'hefur valdið aldarhvarfinu í sögu þjóðanna, og fyrir þeim krafti hefur vald sverðsins og byssunnar orðið stundum að beygja hnén. Ef andi Númá hefði fremur drotnað við Tiber, í fornöld en andi Rómú- lusar — hver veit nema borgin eilífa, hefði orðlð höfuðborgin í alheimsríki friðarins. Leslie 1. maí, 1922 H. Johnson að itaka Romulus og Remus bróð- , . , , , . m., hann viidi fremur sitja í hinum ur hans og kasta þeim í Tiber, en . .. , , . , , _ „ . , * , , . friðsælu, skogarlundum við Cures Faustulus, hjarðmaður kom þeim , ,. , ., ,,,, , , , og hugsa um yndisleika nattur- undan og fostraði þa a laun. Seinna fengu bræðurnr að vita um ætterni sitt og drápu þá Arnulus, en settu afa sinin aftur til valda. Að launum fengu þeir leyfi til að byggja sér veglega borg, hvar sem þeir vildu í ríkinu og máttu þeir hafa þar ótakmörkuð völd — sumir segja nú samt að borgin ^‘1^7 hafi fyrst verið reist til varnar ríki Numitors gegn árásum Et- unnar eða ræða og skrifa um hugðarefni sín, heimspeki, vísindi ok trú, heldur en sitja í dýrðlegum veizlum í Róm. En þegar vinir hans komu hon- um til að trúa, að það væri vilji guðanna að hann gerðist konung- Hugleiðing um bindindi og bannmál. Kosningar til fylkisþings standa nú fyrir dyrum hér í Manitoba. Á slíkum tímamótum er það venja að menn gangi á sjónarhól og virði fyrir sér hversu umhorfs ™>ha >ar „ál*rt « rt| eftir „ hafa fek,s ^ voru herskair mJo2. . döm. var aa tvlstra HfvarSarlB ur, lét hann strax til leiðast, því1 er í stjórnmálum þjóðar sinnar var einlægur en frjáls-! og hvert stefnir. — Er slíkt nyt- lyndur trúmaður. j samlegt mjög og nauðsynlegt, Eitt af því fyrsta sem Núma því að kapp er jafnan best með forsjá. Sérstaklega eru iþað þó Skömmu eftir byggingu borgar- ritstjórarnir og blaðamennirnir, . inu, sem Rómúlus hafði haft sér sem >á Sitanda vel á verði og gefa ínnar urðu þeir bræður osattir og v , , , ,.. y , ... , , „ , . . . til varnar. Kvað hann ast og gloggan gaum að ollum stefnum Remus var drepinn sumir segja . , . .. , „ » t, , , .. . virðingu þegnanna beztu lifverð- og straumum hins pohtiska að Romulus hafi sjalfur unmð a • , , , , j ® ., , . , ,, , ,* , ina, sem konungar gætu sér kos-1 lifs; nta þeir um þau mal, sem broður sinum. Eftir það ríkti „ ,. , . , „ . . y D. , . ,, , t,, , ið, og svo reyndist honum það efst eiu a baugi, óðrum til fræðslu Romulus einvaldur í Romaborg um , - „ , alllangt skeið iilJca’ RamvelrJar dræpu! og ieiðbeimngar. „ . , , . fjóra og rækju einn í útlegð af s Svo hefir og verið að þessu _____ __~_____ _ þeim sjo konungum sem riktu 1 sinm. Íslensku bloðin her í fylki Rómaborg frá bygging hennar j hafa flutt langar og fróðlégar j þangað til Poplocola gerði hana! greinar um þau mál sem mest að lýðveldi, reyndi aldrei nokkuri er um rætt og mestu þykja skifta. rómverskur borgari að vinna hon- um mein. En eitt er þó það mál, sem eigi hefir verið mikið rætt opiníber- ína ýmsum óreiðumönnum svo brátt gerðist þar fjölment af karl- mönnum en konur voru þar fáar. Ti'l þess að bæta úr þessu bauð Rómúlus nágrannaþjóð sinni — Sabeningum til veislu ásamt kon-! „ , ... , ._ , , , , , „ ,,m* „ „ . ,, Agasamt mjog hafði venð í lega her í bloðunum, en það er um smum og dætrum. Með velum T,- , XT- - , „,, . . „ -* t> „ Rom þegar Numa kom til valda, bmdmdis og bannmalið. naðu svo Romverjar dætrum Sa- „ ’l ,, , . ... ,„ ,,, , en með viturlegri stjorn og rett- Af þvi að her er um stormal að beninga a sitt vald, en letu bera ,,.. ,,, J _ , , , . , ,, . , latum logum tokst honum bratt að ; ræða, skal vikið að þvi með nokkr- hma druknu veizlugesti ut fynr; . ; , • ,, , , m,, 1 fnða til í borgmm- um orðum í grem þessan. borgma og loka hliðunum. Toku ,.. , , XT, - ,1 .. . - t>- • . • , , Allar logbaekur Numa eru nu Afengir drykkir hafa verið nu Romverjar hmar sebennsku „ . ,.. _ , . , . , . - „ . , .„, iynr longu eyðilagðar, en ymsnr kunnir mannkymnu um margra meyjar ser fyrir konur, en giftar ,. ... ... , ’ ... . konur létu þeir í friði að einni fmllr ^thofundar da mjog log alda skmð og ofnautn þeirra er undanskildri, því Rómúlus valdi retixyw og mildi.; >a einmg jafngomul þeim. Fjolda r, • -, „ tt ,• , , i Numa vildi emkum stuðla að fram- morgum mannslifum hefir a oll- ser sjalfur Hersehu, konu seben- , ,, - _ . , * , 1 . . . . . , for landbunaðarins' — kvað hann ísks hofðmgja, fyrir eiginkonu. , - , . , , , ,,. _ t, . , . , *.... -f , . buskapinn betur fallinn til að potti hun bæði fogur og n hvívetna , _ „ „ , ,.__, .. , , f T„ þroska þegnana en verzlun eða hmn bezti kvennkostur. Illa , „ , , „ „ , . , , . iðnaður. Emkum kvað hann þa kunnu Sebemngar kvennaranmu „ .x , . , ._ , y r ,, ... . Z friðnum betur borgið, ef þegnam- og gerðu nokkrar tilrauir til aðí. - . ,. ’, JrJ f: „ *■ ,. . , „ ir ættu ser jarðir og stunduðu fjar na þeim aftur, en foru altaf hall-_, , , „ . „ , r. „ r.„ rækt og akuryrkju. Svo þetta oka fynr Romverjum, þangað tili ... . , ,. ... - , x Zlí ! mætti verða, var landinu skift romverskur kvennmaður, sem „Í:X„ - <(T> __. . „. , ., „ . , mður í mjog smaar spildur — “Po- Tarpeia nefndist sveik borgina í þeirra hendur á náttarþéli. Sagt er að Tarpeia hafi gerst föður' landssvikari fyrir armhringi þá i , ur gulh sem Sabinar báru. Varð , , nú hinn harttoti b.rfaji inhan-|í,V" TTÍ” búríar o2 fórn Rímverj.r heMur ”!f h " felagabondum halloka, en þa komu konur þeirra - , * ,, . - . _ . , _ , ,, c , ^ . stunduðu, ekki ósvipað því, sem milli ok stiltu til friðar, og var ^að ^ðnaðarborgunum Herselia fyrir þeim. Gerðust .m0t! >eir gætt sinna sameigmlégu hagsmuna. >að sem Númá lét sér öilu öðm gii”, sem borgumnum voru gefn- ’ | ar til ræktunar. í borginni stofnsetti Númá nú sáttir og skildu báðar þjóðirn- ar Rómverjar og Sabinar búa saro- . f an í borginm, en Fatius Sabinia' „ * .. f Z. „ , .„ höfðingi skildi vera konungur með 1 Varðv€lta nn< b®*1 a milh Rómúlusi í Róm. | >e?.nanna ut a vl« mlll» Rom* Eftir að þeir Fatiué og Rómúlus f höfðu ríkt saman í fimm ár myrtu í ^ S‘*1“hann __,, . . ., „ .. ", y , I prestareglu þá er “Facioles” nefn- dnst. Áttu þeir að bera sáttar- orð tii óvinaþjóðanna og máttu Rómverjar aldrei grípa til vopna fyr en þeir töldu úteéð um að mis- útkljáð á friðsaman hátt. Á allri hinni löngu stjórn- artið Númá konungs var ófriður, upphlaup og mannvíg óþekt í borg- inni — segir Juba sagnritari. Ekki fór ríkinu samt aftuir um hans daga, heldur þvert á móti [| t V |U| H Þú Kerir enga tU- ULLITIn raun « í bláinn ! kHðin yrði ^ meo þvf a8 nota 1 * Dr. Chase’s Ofntment við Eczema og öCrum húSejúkdómum. >a8 græðir undir eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase's Oint- ment, send frt gegn 2c. frímerki, ef nafn þessa blaðs er nefnt. 60c. askj- an I öllum lyfjabúCum, eða frá Ed- manson, Batee and C., Ltd, Toronto. um öldum verið fórnað á altari vínguðsins og svo er það, því mið- ur, of víða enn í dag. — En jafn- an hafa samt á öllum tímum ver- ið uppi þeir menn, sem séð hafa hvíiíkt tjón andlegt og Tíkarolegt ofnautn þessi hefir í för með sér og þeir hafa risið upp og barist gegn henni af öllurn mætti sín- uin. Bæði Forn-Grikkir og Forn- Rómverjar settu ströng lög um og lögðu harða refsingu við nautn áfengra drykkja og slíks hins saima verður vart víðar, ef 'léitað er vitnisburðar mannkynssögunn- ar. Baráttan gegn áfengum drykkjum á sér langa sögu að baki En það er fyrst á hinni 19. öld — öld framfaranna eins og hún oft héfir verið nefnd«— að þessi istefna fær byr undir báða vængi Á þeirri öld ljómar nýr dagur aukinnar siðmenningar, frelsis og hvertskyns framifara á sögunnar himni. Á þeim sviðum, sem hér er um að ræða, roðar einnig af nýjum degi. Um miðja 19 öld — árið 1850, er fyrsta bindindis félagið stofn- að í smábænum íþöku í New- Yorkríki í Bandaríkjum Norður- Ameríku. par með var grund- völlurinn lagður að Good-Tampl- arareglunni. þar var því fræ- korni sáð, sem hún síðar óx upp af. Sannaðist þar hið fornkveðna: “að mjór er mikils- vísir.” pessi örlitli frjóangi bindind- is félagsskapar sem festi rætur og spratt upp þarna í smábæn- um, er nú orðinn að blómlegum og limaríkum við, sém bTeiðir greinar sínar víða um lönd. Göod-Templarareglan hefir á þessum 70 árum farið sigurför um heiminn, breiðst út, land úr landi, enda eru mörkuð á skjöld hennar orðin: “Vor akur, er heim- urinn”. í fyrstu var sveit sú fámenn, sem fýlkti sér undir merki hénn- ar. Við ramman reip var að draga Miki'll meiri hl'uti manna dýrkaði of mjög víngoðið til þess að hann gæti aðhyltst kenningar hennar. Sannileikurinn hefir jafnan átt örðngt uppdráttar í mannheimum og svo reynist að þessu sinni- “Að hrekjast af háum, en hýsast af þeim smá er heimslánið annað sem hið nýja vænta má” segir skáldmærjngurinn Bjöm- son og á það hér heitmia. Boðberár sannleikans hafa þá heldur eigi að jaínaði átt sjö dgana sæla. þeir hafa eigi all- 'sjaldan verið olnbogaböm sam- tíðar sinnar að þeim hefir óspart hnútum verið kastað. En jafn- an eru þó margir er eigi hræðast eða hirða um slkít, en dirfast að berjast undir merkjum sanmleik- ans, göfugar og siðbætandi hug- sjónir fá þess vegna ætíð ein- hverja forvígismenn. Svo var og að þessu sinni. Sveit þeirra er sækja fratm undir merkjum Good-Templarregl- unnar, hefir svo að segja farið dagvaxandi og skiftir nú tala fé- laga hennar hundruðum þúsunda í öllum álfum heims. Mönnum er að verða það ljós- ara með degi hverjum, hve mikil þörf er á slíkri starfsemi og hve gott og fagurt verk reglan er að vinma. Og óneitandega hefir mikið orðið ágengt í þessu efni. Reglan ihefir gjörbreytt hugs- unarhætti þjóðanna og þar með einnig almenningsálitinu og á- rangurinn af því hefir svo orðið bindindislöggjöf þjóðanna. Lög, sem að meiru eða minna leyti takmarka sölu tiilbúning og neyzlu áfengra drykkja hafa ver- ið samþykt meðal magra þjóða og eigi óvíða algerð bannlög. Svo l'angt er komið í starfseminni í þessa átt. þannig er því farið hvað bindindismál snertir hér í Manitobafylki. Hér hafa nú um nokkurt skeið verið algerð bannlög Margir telja að heilla og hamingjuspor hafi hérlend þjóð stigið m'eð samþykt i þeirra laga að þau hafi haft og j hafi blessunarrí'k áhrif fyrir land ! og lýð, að drykkjuskapur hafi i farið minkandi og þar mieð þeir glæpir sem tíðast eru fýlgifisk- í ar 'hans. Og vert er að geta þess í að eigi álls fyrir löngu birti stór- iblaðið “Free Press” skýrslu þess efnis, að saka og glæpamálum hefði fækkað að mun síðan bann- lögin öðTuðust gildi. Virðist reynslan því staðfesta skoðanir og álit bannvina í þessu efni. En sínum augum lítur “hver á silfrið”. Andbanningar hafa verið ötullega að verki <5g talið lögin með öllu óhæf og viljað fá þau ! afnumin. Og er nú svo kömið | fyrir þeirra tilstilli að lögin verða áreiðanlega tekin til meðferðar á næsta fylkisþingi og eru mjög miklar líkur til að fram komi á ný beiðni um að þau verði lögð undir þjóðaratkvæði og helst að ríkis- einkasala á áfengi komi í þeirra stað. En sem fyr er greint eru kosningar nú fyrir höndum. Fer það að sjálfsögðu mikið eftir því hverjir kosningu hljóta hver úrslit bannmálið fær 'á næsta fylkiisþingi. En hér er áreiðanlega uto mik- ilvægt mál að ræða, sem er þess virði að því sé gaumur gefinn. pví ber eigi að neita að bann- lögin hér eru of mjög bnotin. En er eigi hægt að auka löggæsluna? Menn tala mikið um ríkiseinka- sölu og telja hana betri lausn á þessu vandamáli en bannlögin. En hvernig hefir hún reynst t. d- í British Columbia. Vitnisburður reynslunar um þá aðferð er eigi sem glæsilegastur. Varhuga- vert gæti því verið að táka hana upp í stað bannlaga, gæti þá svo farið að seinni villan yrði verri hinni fyrri. Vér viljum því biðja háttvirta kjósendur að minnast bindindis og bannlaga, þá er þeir ganga til kosninga næst og með það fyrir augum, að greiða, að öðru atgervi jöfnu, þeim mönnum atkvæði sitt, sam líklegastir eru til að vinna þessu mikla velferðarmíálí lands og lýðs, sem mest gagn og fylgja 'því fram með gætni og einbeittni. Bindindismaður. Merkur framkvœmdar- stjóri. Fæstir menn, sem komnir eru um eða yfir fertugt, og skamt eru komnir þá á braut velgeng- innar, siíga einis stórum skrifum upp á við og Charles H. Mark- ham, framkvæmdarstjóri IlTinios Central járnbrautarkerfisins. Æfisaga þess manns, mun vera því nær einstök í iðnþroska þjóð- arinnar. þegar Markham var þrjátíu og sex ára, hafði hann á hendi stöðvarstjórastöðu í tiltölulega litlum bæ. En fjórum árum síðar, var thann orðinn vara- forseti járnbrautarfélags. prem árum þar á eftir, hQaut (hann há- launaða f r a mkv æm d a r s tj ó r a- stöðu við voldugt járnbrautar- kerfi, og innan sjö ára frá þeim fcíma var 'hann kosinn forseti ann ars, enn víðtækara járnbrautar- félags. Fjórtán ára að aldri, ilauk Markham barnaskólanámi í fæð- ingarbæ sínurn Addison, í New York ríkinu og hélt eftir það vestur í land til þess að leita gæfunnar. pegar tiíl Kansas City kom, átti pilturinn ekki grænan túskilding í eigu sinni. Var nú ekki um annað að gera, en reyna að fá atvinnu og tpkst það von bráðar Vann hann þar um hríð sem algengur verkamaður við niður- suðu verksm/iðju eina, en innan tiltölulega skamms tíma komst hann að því starfi, sem í vissum skilningi átti að verða og varð hans aðal æfistarf, þótt hann að vísu 'byrjaði í lægstu tröppunni. Vinnan var við járnbraut, að Dodge City, í Kansas. pegar Markham var orðinn tuttugu og eins árs, fékk hann kyndara eða kolamokara stöðu hjá sama fé- lagi. En fimm árum síðar hafði hann vaxið svo í áliti yfirboðara sinna, að þeir veittu honum stöðv- arstjórastöðu í smábænum Lords- burg, Arizona, með $100,00 laun- um á mánuði. Næstu tíu árin hafði 'hann á hendi samskonar atvinnu í fjölda smábæja og dvaldi síðasta tímabilið í Fresno, California: Hver var ástæðan fyrir því, að Marikham gengdi fram að þrjátíu og sex ára aldri, íágt launaðri stöðu, en var svo alt í einu gerður að forseta og frám- kvæmdarstjóra voldugs járnbraut- arfélags? í tímaritinu Ameri- can Magazine, svarar Markham, núverandi forseti Iillinois Central spurningu þessari sjálfur, og segist eiga velgengni sína, um- fram alt annað, því að þakka, að j hann hafi ávalt iskoðað lægstu j og lítilfjörlegustu störfin jafn j þýðingarmikil og hin, er meira fé og meiri metorð fylgdu. Hann kveðst ósjálfrátt hafa vakið á sér eftirtékt yfirboðara sinna, með ! þeirri föstu reglu, að reyna að J Teysa störf sín eins vel af hendi ! og framast mátti, hversu lítil- j fjörleg, sem þau kunnu að sýn- ! ast. Hann minnist þess enn, frá j Iþví hann var tuttugu og níu ára, hve sér hafi verið umhugað um að komast til hinna grösugu dala í Californíu, þar sem þau hjónin gætu haft eina eða tvær kýr og noikkur hænsni. En um þær mundir bjuggju þau í þröngum og fremur óvitetlegum herbergj- um, yfir stöðinni í Benson, Ariz- ■ona, þar sem umhverfið var fá- skrýtt og hrjóstugt. “Við hjónin”, segir Mr. Markham, “töluðum með eins miklum ákafa um stöðv- arstjórastöðuna í Californiu, og önnur hjón kynnu að hafa igert, í sambandi við væntanlegt fram- kvæmdarstjóraembætti við stærsta járnbrautarkerfi þjóðar- innar og skrautlegustu bifreið- ina, sem hægt væri að hugsa sér Mr. Markham segir, að um þær mundir hafi sig vitanlega ekki dreymt um ihærri stöðu, en stöðv- arstjóra sýslan í Californiu. En hann bætir því við, að þeirri þrá, eða þeim metnaði, eigi hann það að þakka, hvað hann er nú. “Eg hafði oft brotið um það heilann, h.vað það gæti nú ann- ars verið, er komið héfði mér þetta áleiðis”, segir Mr. Mark- 'ham, í tmariti því, er áður var um getið. “En brátt fékk eg ráðn inguna. Daginn sem eg hlaut framkvæmdarstjórastöðuna við Southern Pacific félagið, fór eg til gamíla Pacific Union Klúbbs- ins í San Francisco og fékk mér þar máltíð. par hitti eg af til- viljun E. F. Gerald, fyrrum end- urskoðanda járnbrautarfélagsins og fórust honuim þannig orð við vin isinn einn, er með honum var, og heyrði eg hvert einasta orð”: “Sagði eg yður nokkurn tíma frá þVí”, mælti Gerald við vin sinn, “undir hvaða kringumstæð- um eg 'hitti Markham fyrst. pað var í Deming. Eg sat í einka- vagni um morguninn, rétt fram- undan afgreiðslustöðinni, þegar Markham kom út í blárri skyrtu og “overallls”, og tók að sópa pallinn. Hann gekk eitthvað svo HEIMSINS BEZTá MUNNTÓBAK COPENHAGEN " snuff Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum röskílega að verki, að mór hefir það aldrei úr minni liðið. Hann var ekki að eyða tímanum til ó- nýtis. Nei, hann vann eins og maður. Mr. Pratt, aðstoðar eftir- litsmaður brautanna var með njér og dró eg athygli hans að hinum unga manni og lét orð falTa eitt- hvað í þá átt, að þessi maður væri þes'S verður, að honum yrði veitt eftirtelkt.' pið vilið auð- vitað öll að aðalskrifstofan er sí og æ að svipast eftir mönnum, það er að segja hæfum mönnum og hagsýnum. Og við höfðum auga á Marikham úr því. Enda var 'honum rétt á eftir, veitt stöðvarstjórastaðan að Lordsburg, Arizona, og eftir það hækkaði hann fljótt í tigninni”. “Ekki man eg það nú nema óljóst,” segir Mr. Markham, “hvernig mér fór það úr hendi að sópa pallinn, en hitt er mér ekkert launungarm'ál, að sú atvinna geðjaðist mér stórum bet- ur, en kolamoksturinn, og flutti mig líka um ileið ögn nær tak- markinu, að því er mér fanst. í mínum augumi var þessi atvinna stórþýðingarmikil og þess vegna hagaði eg mér hlutfallslega eins við hana, eins og eg nú geri við forsetaembætti Illinois Central brautanna”. Clarles H. Markham, er af- kastamaður með einsdæmum og hagsýnn að sama skapi. pegar hann gegndi stöðvarstjóra sýsl- aninni í Fresno, var þurð mikil á vögnum til vöruflutninga. Fann hann þá upp aðferð, er til þess leiddi, að flytja mátti eins mikið vörumagn í sex vögnum, en áður 'hafði gert verið í átta. Ymsir framkvæmdarstjórar járnbraut- anna, áttu í upphafi 'bágt með að láta sér s>kiiljast, að hægt væri að koma slíkum sparnaði til leið- ar. En Marikham var viss í sinni sök og sannfærði þá von bráðar um notagildi uppgötvunar sinnar. “Allir menn eyða of miklu og flestir berast helzti mikið á”, er Charles H. Markham vanur að segja, þegar um afkomu og fram- ferði einstaMinganna í þjóðfé- iaginu er að ræða. “Vinna og sparnaður, tryggir velferð ein- staklingsins, og sama reglan gild- ir vitanlega um þjóðfélagið”. Hinn sanni skilningur á ham- ingjugildi vinnunnar, hefir verið lyftistöngin, er þokað hefir Char- les H. Markiham smátt og smátt upp í þá ábyrgðar miklu trúnað- arstöðu, sem hann nú skipar. Hann 'hefir verið forseti ÍHinois Oentral brautanna, frá því snemma á árinu 1911, og heldur þeirri stöðu vafalaust eins lengi og honum endist heilsa og aldur, eða hann sjálfur kýs. myndi félagið Germania hér veita alllar upplýsingar. Hin greinin er eftir hinn góð- kunna landa vorn Jón Sveinsson og birtist í tímaritinu “Stimiroen der Zeit” (103. Band, 1. Heft, Apríl 1922) og heitir “Die alt islandisohe Kultur”. Greinin er hin fróðlegasta og þrungin þeirri hrifningu og ást á landinu og þjóðinni sem auðkennir alt, sem Jón Sveinsson skrifar. Hún er þó ekkert fleipur, sem oft er hætt við þeim, sem með fjálgTeik skrifa, að tilfinningarnar bera rithöfundinn ofurliða. pví auk þess sem grein- in ber með sér hve víðtæka þekk- ingu og góðan skilning Jón Sveinsson hefir á fornbókmentum vorum, þá lætur hann víða í grein inni hina frægustu sérifræðinga tala og kemur lí lok hennar með brot úr rifcgerð próf. Neckels, þeirri er að ofan er getið. Ást og hrifning Jóns Sveinssonar situr ekki utan á, 'heldur er henni þann- ig fyrir komið, að hún hlýtur að gagnsýra lesandann. því miður held eg að okkur Isr lendingum sé ekki enn þá ljóst, hve merikann rithöfund við eigum í Jóni Sveinssyni, af no'kkuð eðli- legum ástæðum, meðan bækur hans eru ekki komnar út á ís- lensku. Eg segi “við eigum” af því að hann er fæddur hér og upp- alin til 12 ára aldurs. Einu sinni hefir hann komið' hingað, fyrir nærri 30 árum. Annað mun hann varla hafa haft af ættjörðinni að segja. Eitt af því sem maður stór furðar sigá, er það, hve minningin um æsku hans og æskustöðv., stað háttu og veðurlag o. s. frv. er ljós eins og hún kemur fram í bókum hans, eftir meira en hálfrar aldar fjarveru! peim sem þetta ritar er kunnugt um að 'hann þráir ekki annað meir en að fá enn þá að líta ættjörðina, sem hönum er þó ókleift af eigin efnum. Myndu ekki einhverjir góðir menn vilja stuðla að því að bjóða honum heim, 'helst strax í sumar? trt- gjöldin þyrftu ekki að vera til- finnanleg, ef nokkrir væru sam- an. K. I. Vísir. Tvær ritgerðir. Nýlega hafa birst tvær merki- legar greinar í þýskum tímaritum um fornlíslenska menningu. önn- ur er í “Mitteilungen der Island- freunde”, janúar-apríl hefti þ. á eftir próf. Gustav Neckel og heit- ir “ísland und Hellas”. Hann ger- ir þar mjög merkilegan saman- burð á fornaldarmenningu Grikk- ja og lslendinga, sérstaklega á bókmentunum og sýnir fram á með ýmsum dæmum er hann kem- ur með, að enginn efi geti leikið á söigulegu samibandi þessara menningaþjóða, þrátt fyrir fjar- lægð og gerólík lífskjör og lynd- iseinkunn. Greinin er skrifuð af skarpleika og lærdómi og væri vel til fallið af einihverju af tímaritum vorum að birta minsta kosti kjarna henn- ar. En það verður aldrei nógsam- lega brýnt fyrir þeiro sem þýsku lesa, að sýna lslandsvinafélaginu þýska þá litlu en sjáTfsögðu við- urkennimgu, að skrifa sig fyrir “Mitteilungen” þess. Verð ár gangsins er innanlands 20 mörk, og þó að við héðan borguðum hann t. d. með 200 mörikum, yrðu það ekki tilfinnaleg útgjöld. Og þriátt fyrir ýfirifærsluvandræðin tekur þó pósthúsið við þess konar upplhæðum. Greiðast mun að panta ritið beínt frá Eugen Diede- rich Verlag, Jena, en annars Nýrun. Skrif'stofuimiaðurinn og sá, sem vinnur úti, þjást álíka af nýrna- sjúkdómum. Bakyerkur og höfuðverkur, eru algengustu einkennin. Stundum •gera Bright’s |Sjúk(|ómar einnig vart við sig, en aðrir kvel'jast af ofmiklum blóðþrýstingi- Til þess að komast 'hjá sýki af þessari tegund, þarf að grípa til skjótra ráða. Mr. A. D. McKinnon, Kirkæood, Ivernesis county, N. S. skrifar: “Eg get með 'góðri samvizku mælt með Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills við þá er hafa veik nýru. Eg þjáðist lengi af nýrna- sjúkdómi. Vil einnig geta þess, að um þri'ggja ára skeið, ásótti mig ákafur höfuðverkur, sem eng- in meðöl sýndust eiga við. Loks var mér isaigt af Dr. Chase’s Kid- ney-Liver PilTs og eftir að hafa notað úr fáeinum öskjum, var eg alheill Eg hefi einnig notað Dr- Chase’s Oinment, með góðum árangri og get því í sannleika gef- ið báðm þessum meðöilum mín- beztu meðroæili. Dr. Chase’s Kidney-Liver PiUs, ein pilla í einu, 25 cent askjan, ih'já öllum Jyfsölum, eða Emanson Bates og Co., Limited, Toronto

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.