Lögberg - 22.06.1922, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN
22. JÚNí 1922
bk
í Or Bænum.
+ t
X++++++++++++++++++++++++X
pau syst’kinin Miss Lillian
Johnson og Magnús bróðir henn-
ar, frá Gar&ar, N. Dak., komu til
borgarinnar síðastliðið laugar-
dagskvöld í kynnisför til sysfcra
sinna Mrs. H. A. Bergmann og
Miss Fjólu Johnson
Munið Símanúmerið A 6483
og pantlS meSöl ySar hji oss. —
Sendum pantanlr samstundls. Vér
afgreiSum forskriftir meS sam-
vizkusemi og vörugæSi eru öyggj-
andi, enda höfum vér margra ára
lærdómsrika reynslu áS bakl. —
Allar tegundir lyfja, vindiar, Is-
rjömi, sætindi, ritíöng, töbak o.íl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor. Arlington og Notre Dame Ave
íslendingadagsnefndin á Gimli,
er í óðaönn við að undirbúa þjóð-
minningar hátáðahaldið 2. ágúst
næsbkomandi. Nefndin hefir vand-
að mjög til skemtiskráarinnar, og
þarf því ekki að efast um góða
aðsókn.
íslendingar eru beðnir að at-
huga auglýsinguna frá þeim Th.
Bjarnasyni og W. G. Simmons, j
sem nú hafa tekið til leigu King
George hótelið. Mr. Bjarnason
stjórnaði Oriental hótelinu undan
farandi, en hefir nú selt það og
tekið í stað þess King George
Hotel í félagi við Mr. Simmons.
íslendingar utan af landi, ættu
að láta þá njóta viðskifta sinna.
ROONEY’S
RESTAURANT
637 SARGENT AVE.
(rétt við Goodtemplar Hall)
hefir ávalt til taks ágætar
máltíðir, með sanngjörnu verði.
Einnig kaffi og ramnti-íslenzkar
pönnukökur, gosdrykki, vindla
og margt annað sælgæti. —
Mrs. Fanney Jakobs
Manager.
Mr. Vigfús Thorsteinsson, frá
Lundar, kom til bæjarins á mánu-
daginn snöggva ferð. Hann sagði
fátt tíðinda.
Gleymið því ekki, að Mr. Guð-
rún Sveinsson á heima að 778
Victor Street, og gerir Hemi-
stiching meðan þér staldrið við.
par fáið þér vandað verk fyrir
sanngjarnt verð.
p. 17. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband þau Kristmundur N.
Friðfinnson, frá Geysir, og Miss
Jakobína Helgason, frá Árborg. |
Séra Jóhann Bjarnason, fram-
kvæmdi hjónavígsluna og fór hún
fram að heimili hans í Árborg.
Kristmundur sonur Sigurðar
bónda Friðfinnssonar í FagTadal
í Geysisbygð í Nýja íslandi, og
konu hans Kristrúnar Pétursdótt-
ur. En brúðurin er dóttir Helga og
konu hans Ingibjargar Böðvars-
dóttur. Heimili hinna ungu hjóna
verður í Geysirbygð þar sem Mr.
Friðfinnsson á allareiðu blóm-
legan búgarð.
Hr. Magnús Smith taflkappi,
kom til borgarinnar um síðustu
helgi og dveluir hér eitthvað. Kona
hans var áður komin, til þess að
ieita sér lækninga.
Mr. og Mrs. A. G. Paulson, fóru
suður til N. D. í bifreið fyrir fá-
um dögum síðan, ásamt dóttur
sinni og tengdasyni, Mr. ög Mrs.
Bjarnason frá Langruth. pau
komu til baka aftur I síðustu viku.
Útlit sögðu þau gott á ökrurn þar
syðra.
Nýega er látinn hér í bænum
Sigurður Stefán Kristophersson,
miðaldra maður. Lézt hann hjá
bróður sínum Jóhannesi, 72 Grace
St., Winnipeg. Hann var jarð-
sunginn af séra Birni B. Jónssyni
17. þ. m.
peir er forstöðu veita Radio
Confectionary, hafa sýnt kvenfé-
lagi Fyrsta lút. safnaðar þá góð-
vild, að bjóða því, að gefa félag-
inu einn tíunda hluta (10%) af
öllu því sem þeir selja í búð sinni
á laugardaginn kemur, 24. þ. m.
pað er því beinn hagur kvenfé-
lagsins að þessi verzlun selji sem
allra mest þenna dag, og mælir
eindregið með því, við alla sína
mörgu vini, að þeir þenna dag,
kaupi sem mest af því, er þeir
þurfa í þessari verzlun, af þeim
vörutegundum sem þar eru til
sölu, en þær eru sérstaklega ís-
rjómi, svaladrykkir, ávextir og
garðmatur af öllu tagi og m. f].,
Radio Confectionary er á suð-
austur horninu á Sargent Ave. og
Victor st.
Mr. Richard Beck, fór norður
ti‘l Ashern síðastliðinn föstudag
til þess að vera á íslendingasam-
komu, er haldin var við Silver-
Bay á laugardaginn var, 17 júní.
Kom hann hingað til borgarinnar
aftur á mánudag. Lét hann hið
besta af förinni og samkomunni.
Hafði þjóðræknis-deildin “Fram-
tíðin” í Silver Bay efnt til sam-
komu þessar og fengið Mr. Beck
til að koma þangað norður og
flytja þar ræðu. Var samkoman
allvel sótt. Fóru þar fram í-
þróttir, svo sem knattleikur, reip-
tog og hlaup; ræðuihöld, upplest-
ur og að lokum dans. — Ræður
fluttu sem fyr er greint, R. Beck,
talaði hann um ísland, íslenzkar
bókmentir og íslenzk þjóðernis-
mál hér vestra; hvatti hann
til framsóknar og aukins sam-
starfs í þessum efnum. Einnig
las hann upp frumorkt kvæði,
fyrir minni íslands. Séra Adam
porgrímsson mælti fyrir minni
Canada. Veður var gott og skemtu
menn sér vel. — pjóðræknisdeiid-
in “Framtíðin” telur nú um 20
félaga, má það gott kallast, því
að íslendingar eru fremur fámenn
ir þar í grendinni. Hefir deildin
undanfarið haldið uppi íslenzku-
kenslu bæði i lestri og rétt-
ritun og mun svo verða framvegis
Má af því marka, að hún er vel
lifandi, enda á hún mörgum góð-
um og nýtum mönnum á að skipa.
Mr. Beck biður “Lögberg” að
bera fslendingum norður þar, al-
úðarkveðju sína og bestu þakkir
fyrir hinar hlýju viðtökur og vin-
arþel, sem hann átti þar hvar-
vetna að fagna.
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnasta verk-
stofa þerrar tegundar í borg-
inni. Aðgerðir leystar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimilis simi A 9385
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Verk-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winnipeg,
BARDALS BLOCK.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
“His Back Against the Wall’’
Föstudag og Laugardag
Hoot Gibson
“Headin’ West”
and Felix the Cat
mámidag og þriðjudag
Marion Davios
i
“Brides Play”
Mf. og Mrs. J. K. Jónasson,
fná Vogar P. 0. Man., komu til
borgarinnar síðastliðinn fimtudag
og lögðu af stað á föstudagskveld-
ið áleiðis til Winnipegosis, í
kynnisför til sonar þeirra, Guð-
mundar F. Jónasson kaupmanns,
er þar rekur vezlun í félagi við
Egil bróðir sinn. pau hjónin
bjuggust við að verða um þriggja
vikna tíma í ferðinni. Mr. Jónas-
son kvað líðan manna ií bygðar-
lagi sínu yfirleitt fremur góða.
Um stjórnmálahorfurnar í St.
George kjördæminu haði Mr.
Jónasson það að segja, að enginn
minsti vafi léki á því, að herra
Skúli Sigfússon, þingmannsefni
frjálslynda flokksins, yrði kosinn
með yfirgnæfandi meiri hluta at-
kvæða.
Bestu eldiviðar kaup, sem fást
hér í þessum bæ nú, eru hjá
A. & A. Box Mfg- Spruce 6,50
Slabs 5,50 Edging 4,50. Millwood
4^5 per cord heimflutt. Allur
þessi viður er full þur og ágætt
eldsneyti.
Sendið eina pöntun til reynslu.
Talsími á verkstæðið: A. 2191
— — á heimilið: A. 7224.
S- Thorkelsson
pað lítur vel út með uppsker-
una, flestir af bændum þola ekki
að verða fyrir skakkafalli af völd-
um hagls. pess vegna mælum
vér með að þeir fái uppskeru sína
vátrygða fyrir hagli. — Vér erum
umboðsmenn eins bezta félagsins
í heiminum. Sendið oss beiðni
yðar um vátrygging nú iþegar-
J. J. Swanson og Co.
808 Paris Bldg. Winnipeg
Tfte
R Croceteria
302 Notre Dame Ave.
PHONE A8825 Winnipeg, Man.
Nemið staðar. Litist um. Lesið
Sykur, 10 pund á ........ 72c
Nýtt Creamery Smjör, pd... 30c
Ný Egg, tylftin ......... 24c
Blue Ribon Te, pundið . 55c
Nabob Te, pundið ........ 55c
Salada Te, pundið ....... 55c
Burdick’s Home Made
Marmalade, 4 pd. kanna.. 65c
Strawberry Jam, 4 pd. k .... 68c
Delmonte Pears, 3 tins á .... 91c
Delm. Peaches, 3 tins á . 77c
Delm. Pineapple, 3 tins á.... 95c
Delm. Apricots, 3 tins á. 77c
Griffin Seadless Rúsínur,.... 22c
Secco Hand Cleaner, 2 á .... 25c
Gold Standard Jelly Powd-
ers, 3 pakkar á ... 25c
Pantanir utan af landi sendar
tafarlaust.
The-R-Groceteria
302 Notre Dame Ave.
Kaupið
Raf eldavél
Með vœgum borgunarskilmálum
frá
Rafvarnings kaupmönnum
eða
Yðar eigin Hydro
það kostar hclmingi minna að
elda við rafmagn en
gas eða kol
WínnípeóHijdro.
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegt úttm, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á m-arkaðnum
Applyance Department.
WinnipegElectricRailway Co.
Notre Dame og Albert St., Winnipeé
55-59
Princess St.
WEVEL CAFE
692 Saréent Ave. PhoneR3197
petta velþekta kaffi- og mat-
söluhús, hefir nú verið málað
og endurfegrað, og er því lang-
skemtilegasti staður Vestur-
borgarinnar, ágætar máltíðir
á öllum tíma dags til sölu fyr-
ir atarsanngjarnt verð. Einnig
gosdrykkir, vindlar, vindling-
ar, súkkuladi og hverskonar
annað ssælgæti. Wevel Cafe,
er miðstöð íslendinga í Vest-
urbænum. Gestir utan af
landi ættu að muna staðinn.
Matth. Goodman, eigandi
Árni Eggertsson heldur fund
í neðri sal Goodtemplara hússins
á föstudagskvöldið kemur klukk-
an átta e. h. Sérstaklega er skor-
að á alla íslendinga, sem veita
vilja Mr. Árna Eggertssyni stuðn-
ing við kosningarnar sem í hönd
fara, og það vilja væntanlega all-
ir fslendingar gera, að koma á
fundinn, því hann er sérstaklega
haldinn til þess að undirbúa und-
ir kosninga hríðina sem í vændum
er.
Mr. G. Thordarson, fra Keewa-
tin, Ont., kom til borgarinnar í
ibyrjun vikunnar, sem leið ásamt
Svöfu dóttur sinni; dvöldu þau
viku tíma í borginni. Guðmundur
lét vel af Mðan íslendinga þeirra,
er þar austur frá búa.
Bifreiðarkeyrsla.
þegar þið þurfið á bifreið að
halda, þá símið H. B. Líndal
A 2146. Hann hefir rúmgóða
og fallega bifreið og keyrir fólk
hvert sem er, fyrir aðeins $1,50
um klukkutímann.
Robinson’s
Blómadeild
Ný blóm komia inn daglega.
Giftingar og hátíðablóm sérstak-
lega. Útfararblóm búin með
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tíima. ís-
lenzka töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona
Sunnudaga tals. A6236.
Wonderland.
Mrs. B. Baldvin fór vestur á
Kyrrahafsströnd um síðustu helgi
og býst við að dvelja þar yfir
sumarmánuðina.
Guðsþjónusta kringum Lang-
ruth í júlí mánuði: í Amaranth,
júlí 2. kl. 1 e. m. f Langruth þ.
9. kl. tvö e. m. Big Point þ. 16.
og þ. 23. við Westbourne kl. 2
e. m.
S. S. Christopherson.
Miðviku og fimtudaginn, sýnir
Wonderland leik, sem nefnist
“His Back against The Wall’’
Raymond Hatton hefir með hönd-
um aðalhlutverkið.
Föstu og laugardag "Headin
West”, og “All at Sea”. Fyrri
part næstu viku stórhrífandi leik-
ur, með Marion Davis í aðalhlut-
verkinu.
Mr. Bergþór pórðarson, fyrrum
bæjarstjóri að Gimli, Man., kom
til borgarinnar snöggva ferð,
síðastliðinn mánudag.
Kirkjuþing íslendinga í Vestur-
heimi var sett að Gardar N. D. kl.
3. e. h. í gær. Séra N. S. þor- \
láksson, forseti kirkjufélagsins
prédikaði við þingsetninguna.
Látið skerpa
LAWN MOVER
yðar hjá oss
það kostar $1,00, ef þér komið
með hann sjálfur, annars
$1,25.
EMPIRE CYCLE CO.
634 Notre Dame Ave.
CCRESCENT’ VIDSKIFTI
— PÝÐA —
FULT VERÐ FYRIR RJÓMANN
Það hefir verið kjörorð vort að gera viðskiftavin-
ina ánægða, frá því vér fyrst fórum að vrezla.
Vér greiðum hæsta verð, borgum út í hönd og
greiðum allan kostnað.
Notið “CRESCENT YELLOW” Merkiseðilinn
CRESCENT PURE MILK C0MPANY
Limited
WINNIPEG
MANITOBA
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er fullkomln æfing.
Tho Success er helzti verzlunar-
skólinn i Vestur-Canada. Hi8 fram-
úrskarandi álit hans, á rót slna a8
rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan-
legs húsnæ8is, gó8rar stjúrnar, full-
kominna nýtízku námsskei8a, úrvals
kennara og 6vi8jafnanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskóli
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
burS viS Snccess I þessum þý8ingar-
miklu atriðum.
NAMSSKEID.
Sérstök grundvallar námsskeið —
Skrift, lestur, réttritun, talnafræSi,
-málmyndunarfræBi, enska, bréfarit-
un, landafræ8i o.s.frv., fyrir þá, er
lltil tök hafa haft á skólagöngu.
Viðskifta námsskeið bænda. — í
þeim tilgangi a8 hjálpa bændum vi8
notkun helztu vi8skiftaa8fer8a. Pa8
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviS-
skifti, skrift, bðkfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg viSskifti.
Fullkomin tilsögn I Shorthand,
Business, Clerical, Secretarial og
Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt
fólk út I æsar fyrlr skrifstofustörf.
Heimanámsskeið 1 hinum og þess-
um viðskiftagreinum, fyrir sann-
gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki
geta sótt skóla. Fullar upplýsingar
nær sem vera vill.
Stundlð nám í Winnipcg, þar sem
ódýrast er a8 halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyr8in eru fyrir
hendi og þar sem atvinnuskrlfstofa
vor veitir y8ur ókeypis leiBbeiningar
Fólk, útskrifa8 af Success, fær
fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag-
lega g68ar stöSur.
Skrifið eftir ókeypls uppIj'HÍngum.
THE SliCCESS BUSINESS COLl EGE Ltd.
Cor. Portage Ave. iog Edmonton St. I
(Stendur 1 engu sambandl vi8 aSra
skóla.)
THE
Winnipeg Supply & Fuel Ca. Ltd.
BYGGINGAREFNI
Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks( vana-
legt og skrauttegundir. Cement,' Drain Tile, Ple-
brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe.
þrjú Yards, Rietta SL — Ft. Rouge og St. James.
Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave.
Avenue Block
TiiIh. N 7615
The Unique Shoe Repairing
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Sherbrooke
Vanda8rl skóaSgerStr, en á nokkr-
um Ö8rum sta8 I borginnl. Ver8
einnig lægra en annarsstaSar. —
Fljót afgreiðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, sem segir sv.x”
O.' KLEINFELD
Klæðskurðarmaður.
Föt hreinsu8, pressuS og sniBin
eítir máli
Fatnaðir karla og kvenna.
Ixiðfiit geymd að sumrinu.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Winnipeg
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefni
WINNIPEG, - - CANADA
Office og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. ViSenda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr
og Eldtrygg Hús.
SEWF.R PIPE DRAIN TILE , FLUE LINING
Tals
A688O
A6889
“WONDER” CONCRETE MIXERS
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
TIRES og aðgerðir á TIRES
Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá
eins og nýja. Látið oss endurnýja, geyma og
gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.—
Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti-
freeze o. s. frv.
Watson’s Tire Sales and Vulcanizing Co.
98 Albert Street, Cor. Bannatyne.
einnig 562 Portage Ave., Cor. Young
PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. tU 9 e. h.
Sendið Rjómann Yðar-
TIL
CITY DAIRY LIMITED
WINNIPEG, MAN.
Félag aem það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta
markað fyrir mjólkurafurðir I fylkinu. Margir leiðandi Winni-
peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjórnað er af James
M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig við mjólkur framleiðslu
og rjómabússtarfrækslu i Manltoba siðastliði" • 20 ár.
Stefnuskrá félagsina er sú, að gera framleiðendur, og neyt-
endur jöfnum höndum ánægða og þessu verður a8 eins fullnægt
með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu.
Sökum þessara hugsjúna æskjum vér, viSskifta yðar, svo
hægt verði að hrinda þeim I framkvæmd.
BendiO oss rjóma ytJarl
Gity Dairy Limited
WINNIPEG
Manitnba
RJÓMI ÓSKAST—
Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins
hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun,
sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti.
Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna.
MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD.
844-846 SHERBROOKE ST..
WINNIPEG.
KOREEN
Inniheldíur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Eínkasalar fyrir Canada
AðgerC húsmuna.
Athygli skal dregin að vinnu-
stofu Kristjáns Johnsonar 311
Stradbrook, Ave., Wpg. Hann
er eini ísWndingurinn í borg-
inni, sem annast um fóðrun og
stoppun stóla og legubekkja og
gerir gamla húsmuni eins og
nýja. — Látið Jandann njóta
viðskifta yðar. Sími F.R. 4487.
Sími: A4153 lsl. Myndaatafa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsið
290 Portage Ava WDvuipeg
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Arni Eggertson
1101 MMur Bldg., Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph Address!
“EGGERTSON iVINXIPEG”
Verzla með Kús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér ihöfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skiiftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. þetta er eina hótelið I
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason, W. G. Simmons.
aagasasagttcjaflcgaracCTeng—i
MRS. SWAINSON, «0 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirligfj-
andi úrvalabirgðir af nýtlzku
kvenhöttum.— Hún er eina tol.
konan nem alíka verzlun rritur 1
Canada. lalendingar látiC Mra.
Swainaon njóta viðBkifta yðar.
Taisími Sher. 1407.
Sigla með fárra daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,867 smál.
Empress of France 18,500 amál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smá'lestir
Scandinavian 12,100 smáleatir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smáleatlr
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýaingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agenti
r-
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—A-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og aeljum.
F. C. Young. Liinited
309 Cumlberland Ave. Winnipeg
MANITOBA HAT WORKS
532 Notre Dame Ave
Phone A 8513.
Karla og kvennhattar, endur-
fegraðir og gerðir eins og nýj-
ir. —
Hvergi vandaðra verk.