Lögberg - 22.06.1922, Blaðsíða 7
LÖGHERG, FIMTUDAGINN
22. JÚNÍ 1922
Ih. T
Heilsuboðskapur
til heimsins.
Notið “Fruit-a-tives” og látto yður
líða vel,
“Fruit-a-tives” hið fræga meðal
unnið úr jurtasafa, er ein sú
mesta blessun í heilsufræðilegu
tilliti sem mannkyninu hefir
veizt. t
Alve.eins og appels'ínur, epli og
fíkjur, geyma í sér lækniskraft
frá náttúrunnar hendi, svo má
segja um “Fruit-a-tives” að þeir
innihaldi alla helztu lækninga-
eiginleka úr rótum og jurtateafa
— bezta meðal við maga og lifrar
sjúkdómum, bezta nýrna og þvag-
sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi
og óbrigðult við stíflu, tauga-
slekkju og húðsjúkdómum.
Til þess að láta yður líða vel er
;bezt að nota Fruit-a-tives.
50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og
reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup-
mönnum, sömuleiðis gegn fyrir-
fram borgun frá Fruit-a-tives
Limited, Ottawa.
» -
MERKILEGUR FORNLEYFA-
fundur!
Fyrir nokkru síðan, fréttist
um fornmanna skip, sem fundist
hefir í Noregi. Um þann fund
stóð eftirfylgjandi grein í
Scientific American nýlega:
“TiltöMega stuttur tími er lið-
inn síðan Víkingaröldin var. pað
eru ekki enn liðin þúsund ár,
síðan Eiríkur Rauði sigldi yfir
Norður Atlandshafið. pó er fátt
við lýði af leyfum þeirfoar tíðar,
sem gefur manni glögga mynd af
þessum forn Norðmönnum.
Undir hagkvæmari kringum-
stæðum, þykir mér sjáilf sagt að
maður hefði all mikið efni til
þess, að endurreisa og byggja upp
all mikið af þjóðlífs fyrir komu-
lagi þeirra, því það tíðkast mjög
'á meðal hinna heldri manna, að
gjöra útfarir þeirra, sem dóu úr
þeirra hópi mjög veglegar. peir
voru oft settir í Ihaug í skipum
sínum, segir IMr. D’Emery í á-
minstu riti og heldur svo áfram:
“f þessi skip voru og lagðir
hinir ágætustu gripir þeirra,
'hestar, vagnar, sleðar, klæði, mat-
reiðsluáhöld og oft lifandi þjónn,
eða þerna, til þess að þjóna þeim
í Valhöll.
pað er aðeins fyrir happasæla
tilviljun, að nokkrar slíkar leyfar
eru nú að finna, og á rót sína að
rekja eingöngu ti'l þess, að sum-
ir þeirra hafa verið grafnir í
leir'þann, sem í leirker er notað-
ur, en hann ver tré gegn rotnun
betur flestum öðrum jarðtegund-
um.
Undir vanalegum kringumstæð-
um hefðu skip þessi verið orðin
eyðilögð, og ekkert til að gefa
mönnurn hugmynd um stælrð
þeirra annað en rónaglarnir, sem
líka væru orðnir meira og minna
skemdir. Aðeins þrjú slík skip
hafa fundist og hið síðasta þeirra
nú rétt nýlega, sem er vegleg-
ast. Skip það hefir verið
nefnt “Os'bergs skipið” eftir stað
þeim, sem það fanst á, í Jaris-
'burg og Larvíkur fylkinu í Noregi
Skipið var grafið í leirtegund
þá, sem áður er nefnd, en yfir-
byggingin var hlaðin úr mó, og
var hún hlaðin upp líkt og húsþak'
og verndaði það alt brotlegt, sem
í skipinu og haugnum var. Jafn-
vel myndirnar á trjónu skipsins
héldu sér, og eins myndir þær,
sem skornar voru á afturstefni
og borðstokka skipsins.
f miðju skipinu var velgjört
líkhús, og var margt inni af á-
höldum kvenna, svo sem rokkur,
vefstóll, fjórir sleðar, nokkur rúm
kvarnarsteinar, eldhúsá’höld, eik-
ar kistur, dúnn og fiður úr sæng-
ur fötum, bandhnyklar og vax.
í miðju líkhusinu voru bein
tveggja kvenna. Önnur þeirra
hefir verið 'hin tigna kona, sem
hlaut þessa virðulegu greftrun,
hin að "llíkindum þerna hennar,
sem varð að fylgja húsmóður
sinni í hauginn og láta þar lífið.
Verðmiklum skrautgripum,
hafði auðsjáanlega jverið stolið
úr haugnum, og ýmsu öðru verð-
mætu. Líkhúsið ihalfði verið rifið
að mestu leyti og hefir það sýni-
lega verið gjö^t af ræningjum,
sem hauginn hafa rofið í löngu
liðinni tíð, og sýndu það axar
för í skipinu að framan, þar sem
ræningjarnir sýnilega hafa brot-
ist inn í hauginn fyrir mörgum
öldum. Ymsir hlutir sem sýna
list hinna fornu Norðmanna, og
dýramyndir, sem skornar voru í
borðstokka skipsins og víðar,
fundust i heilu líki.
í haugnum í kringum skipið,
var mikið af ihrossa, nauta og
hunda beinum, sem drepin höfðu
verið og látin i hauginn með þess-
ari Ihefðar konu.
Skipið er 71 fet*á lengd og 16
og hálft fet á breidd. pað hefir ver
ið bygt úr eik. Göt eru í borð-
stokkana fyrir árarnar, 15 á
hvora hlið, það er einnig útbún-
ingur til þess að festa mastur.
Mastrið er greipt ofan í kjöl
skipsins og svo grópað inn í ibita,
sem lliggur þvert yfir skipið.
Skip þetta er talið að vera
1100 ára gamalt, og byggja menn
þann reikning á lögun og gerð
muna þeirra, er í Mkhúsinu fund-
ust.
í kringum skipið var gætilega
grafið, og gjört við það á þann
hátt, að það heldur sér að öllu.
Viðgerðin liggur aðalalega í því,
að taka rangirnar úr því, sem
, rýrnað höfðu að mun og halda
þeim yfir vatnsgufu unz þær náðu
sinni fullu stærð og upprunalegu
gerð. pað verk tók míu mánuði,
og er skipið nú í sinni forru
mynd til sýnis í háskóla forn-
gripasafninu í Kristjaníu í Nor-
egi. Allir munirnir, sem fur.d-
ust í haugnum eru og þar til sýn-
is.”
sjávarbotni í fjörutíu mílna fjar-
lægð frá Lusitania, og sem geym-
ir að minsta kosti $5,000,000 af
ómyntuðu gulli í stöngum. Svo
fé það, sem sökk með þessum
tveimur skipum nemur í alt meir
en $11,000,000. —
Mr. Leavitt hefir myndað félag
með $250,000 höfuðstól og hefir
hann gert áætlun um að kostn-
aðurinn við útgerðina verði að
minsta kosti það.
pað sem Mr. Leavitt, sem sjálf-
ur er kafari, varð fyrst að gjöra
áður en tiltök var að reyna, var
að finna upp og foúa til nýjan
kafara foúning, eða foúninga, því
þeir sem, nú eru til eru ekkert
■lí'lct því nógu sterkir, til þess að
þola það dýpi, sem kafa þarf til
þess að ná til þessara skipa, sem
er 285 fet í sambandi við Lusi-
tania, en 315 við Arabic. Leavitt
hefir sjálfur fundið upp kafara
foúinnig úr kopar, sem er einn
fjórði partur úr þumlungi á þykt,
er efri .partur búningsins steypt-
ur í einni heild, hatturinn eins,
en buxurnar eru úr kopar þynn-
um, sem settar eru saman með
togleðri, en liðamót þessa foún-
irgs eru á hjörum, svo maðurinn
getur hæglega sveigt þau, þegar
hann er kominn í foúninginn.
Búningur þes'si vigtar 350 pund,
en þegar maður er kominn í hann
niður 1 sjávarbotn, um 300 fet,
vigtar hann aðeins um 75 pund.
Stáilþráður e rfestur í hjálm
eða hatt kafarans, innan í þeim
þræði er talslími og er svo um
foúið, innan í hjálm kafarans, að
hann getur talað við mennina á
björgunarskipinu, sem er alveg
foeint uppundan skipinu, sem
kafarinn er að kanna.
Aðra úppfynding foe'fir Mr.
Leavitt gjört í sambandi við
þessa hugmynd sína, það er sæ-
tjós, sem sökkva má með sökkum,
þar sem menn vilja. Sæljós þessi
bera jafn mikla birtu og þrjú-
hundruð kertaljós, og þegar menn
standa við það á gjávarbotni, lýs-
ir það sjö fet í allar áttir frá
manni.
Mr. Leavitt lagði á stað frá
New York 5. þ. m., og er því
kominn til stöðvanna nú. Sagð-
ist hann ætla fyrst niður sjálf-
ur til að lítast um, og sýna mönn-
um að um hættu sé ekki að ræða þó
dýpið sé svona mikið. Hann seg-
ist ætla að foalda starfinu áfram
ýfir júlí og ágúst mánuð, eftir
þann tíma segir foann, að gerist
of vindasamt. En ef verulega
hentugt veður sé, þá þurfi hann
ekki meir en þrjár vikur til þess
að ljúka verki sínu.
JÚNÍ-SALA á KARL-
MANNAFÖTUM
Þetta verður sú allra merkasta sala,
þekst hefir í háa herrans tíð.
Einsdœma Kjörkaup
Karlmannafatnaði
er
A
a
Salan itendnr aðeins yfir nokkra daga. Merkilegasta fatasala
á árinn, er þessi Júnísala hjá Chevrier’s (Blue Store)
Ungir menn og aldnir! Nú er tsekifœrið til að hagnast! Kjör-
* kaupin knýja yður til eltirtektar.
Fé á sjávarbotni.
Um alt það ógrynni fjár, sem
liggur falið á sjávarbotni veit
enginn maður, en menn vita um
sumt af því, sumu hafa kafarar
náð; en þeim hefir ekki enn tek-
ist að ná neinu sem liggur dýpra
en 150 fet. Nú er maður að
nafni Franklin Leavitt pð nafni,
að búa sig út til þess að ná fé því,
sem fór niður með Lusitania,
þegar því skipi var sökt 1915.
nálægt Kinsale tanganum á Ir-
landi, sem talið er að vera $6,
000,000, og Arabic, sem liggur á
BlueRibbon
COFFEE
Just as good as the
Tea
Try It,
SENDIÐ
OSS
YÐAR
RJ0MA
Og ver Rétta Vigt
v iss um — - -
Rétta flokkun
24 klukkutíma
þjónustu
Vér borgum peninga út f hönd
ví vJ fyrir alveg ný egg
Canadian Packing Co.
Stofnsett 1852
WINNIPEfí
Frá íslandi.
Múlaþingi 19. apríl: Veturinn
má heita að hafi verið afbrigða-
góður, þó að þrjár snjóahrotur
hafi gert, og staðið yfir í hvert
skifti um þriggja vikna tíma. í
síðustu hrotuna gekk hann með
einmánaðarkomu, en með pásk-
um venti hann blaðinu, og í gær
og í dag er ágætis hláka. Má því
vænta dágóðra skepnuhalda í vor
þótt horfurnar væru miður góðar
í’haust, þar eð hey voru afskap-
lega hrakin og skemd; hafa enda
reynst afarilla í vetur. Heilsufar
mann hefir yfirleitt verið frem-
ur gott á héraðinu í vetur- Um
ástæður manna að öðru leyti
mætti ýmislegt segja, ef tími
væri til. Allar umbótatilraunir og
framfaraviðleitni liggur lömuð og
í dái.( Skuldir hlaðast á menn og
búip ganga saman. Yfirleitt hefir
fólkið ekki viljað sjá eða skilja
hvert stefndi með fjárhag og
framtíð einstaklingsins og heild-
arinnar. Enda varla annars að
vænta, þar sem þing og stjórn
hefir stýrt jafn gálaust, en að
limirnir dansi eftir höfðinu. En
nú er að sjá hvað setur- Loksins
er nú hin dáðvana stjórn Jóns
Magnússonar lögst í valinn, og
væri óskandi að slíkt ráðleysi og
rolumenska kæmist aldrei upp í
ráðherrastól íslensku þjóðarinnar
framar. Um hina nýju stjórn er
að svo komnu máli fátt að segja,
en sjálfsagt að vænta hins besta,
þótt illa isé henni í hendur búið.
En hér þarf meira til en stjór-
ina eina, ef vel á að takast. Em-
bættis- og starfsmenn þjóðarinnar
þurfa að sjá og skilja, að skyldur
þeirra eru aðrar og meiri en að
raka að sér peningum og lifa í
óhófi og iðjuleysi. peir þurfa að
skilja, að fyrir sæmileg laun eru
þeir skyldir að vinna gott verk og
fult. peir eru skyldir um að
gæta alls hófs í nautnum og öll-
um lifnaðarháttum- Sama er um
alla alþýðu að segja, hún verður
að gæta alls hófs, læra að spara
við sig allan óþarfa og hégóma.
pegar alþjóð hefir lært að láta
glysið og gluggaprýði kaupmann-
anna liggja óhreyft og ókeypt, þá
er von um batnandi hag, en fyr
ekki. Tvent er það, sem hugsandi
mönnum hér stendur mestur
stuggur af, þ. e. Islandsbankax
Karlmanna sumarfatnaðir, sem eru í alla staði fyrir
sumar veður. Karla tveggja stykkja föt. — Grá, forún úr
hreinu tilbúnu efni, allar stærðir meðan endast, og góð
kaup. Stærðir upp í 52. Júní sala................... $14.95
Karla Blá Serge föt — úr ekki mjög þykku efni, góð fyr-
ir sumarið. Allar stærðir. Hvar annarstaðar en hjá
Chevrier’s getur þú fengið annað eins? Júni sala .... •— $16.95
Karlm. Golf-fatnaðir. Sniðið hið bezta, fóðrað að hálfu
Donegal tweeds gerð. Júní sala...................... $19.25
Karlm. Grá Worsted föt — Ávalt góð fyrir sumarið. Létt
föt. Medium, ljósgrá. Allar stærðir $55.00 virði Júní sala $28.95
Fleiri karlmannaföt Segið kunningjum yðar frá þessari
stórkostlegu og aðlaðandi sölu.
Sérstök kjörkaup •— Hugsið um það! Karim. verkaföt —
treyja, vesti og buxur af ölluim stærðum til no 38
Júní sala ................... —• ...................$ 5.95
Karlm. Tweed föt frá Englandi, mjög haldgóð og' gott
snið. Stærðir upp í 39. Júní sala.................... $ 9.95
Karlm. Worsteds föt mjög góð tegund, allar stærðir að
velja úr. Dökkgrár, er ryk sést eigi á. Júní sala $14.95
Föt fyrir unga menn. Mikið upplag af $50 og 55 fötum
ágætt snið og ágætt efni, og fallegt, óh Boy! Allar
stælrðir. Jún,f )sala f.•••• ........................$16.95
Sérstök kjörkaup fyrir feita menn og stóra. Stærðir upp
í 50 og yfir 6 feta og 3. þml. háa menn. Júní sala .. $19.95
SÉRSTAKAR KARLMANNA REGNKÁPUR
Karlm. Bombazine regnkápur, léttar og sjálegar vana-i
legt verð $15.00. Júní sala .......................... $4.90
Hinar nafnkunnu Kinzie regnkápur forún-gráar og gular
motorkragar, sutnar með foeltum. Vanaverð $20 Júní sala $ 8.95
!
SÉRSTKAR KARLMANNA BUXUR j
Reyndu aldrei að kaupa nýjar fouxur við gamla vestið
og jakkann. Kauptu röndóttar buxur, er ávalt eiga við
Röndóttar Worsted buxur, sterkar og laglegar Júní sala $ 1.85 j
Buxur úr enzku Wörsted, venjulegt verð í Canada $5.00.
Júní sala.............. ............./...............$ 2.85 j
Betri tegundir á $3.85 og $4.85
Sumarbuxur karlmmanna. Hvítar Duck Pants, með upp-
broti, foelti og fimm vösum. Júní sala .............. $ 2.25 j
Tanlitar ferðabuxur, sterkar, fallegar og nýmóðins
Júní sala.............. .............................$ 2.75
Gráar Flannel buxur. Ljósgráar eða dekkri, eftir því er
hverjum líkar bezt. Agætar fyrir sumarfríið, því ekki að
kaupa þær ihelzt hjá Cherv'rier’s á Júní sölunni fyrir .... $ 4.65
Bláar Serge buxur. Aðeins 25 pör. Júní sala ..........$ 4.75
Ágætar Overalls og Smocks. Allar stærðir. Vanaverð
$2.00. Júní sala ........................... .... .....$ 95
Ágætir alklæðnaðir í sumarhitanum úr ljósgráu heima-
spunnu efni. Sérlega vel viðeigandi fyrir háskóla-
sveina. Nýtízkusnið. Stærðir 34 til 46. Júní Sala.....$15.90
Sérstök kjörkaup. Karlm sokkar, brúnir eðá gráir.
Júní sala ...................••••................... $ 0.25
President axlabönd, að eins 25 tylftir. Júní salan .... $ 0.45
Leðurbelti, brún, grá og dökk. Allar stærð,ir. Júní salan.. 65c
Vinnuskyrtur, Úr sterku sateen Júní salan ........... 95c
Athletic Combinations, Penmn’s gerð. Júní salan ..... $ 1.35
Sportskyrtu hvítar eða mMitar, Júní salan ........... $ 1.75
Negligee skyrtur, með mjúkum kraga og ermauppslögi
um. Allar stærðir. Júní salan........................ $ 1.60
Silkiskyrtur karla. Hvítar, Pongee, eða með japönskum
röndum. Júní salan................•••• ...............$ 5.75
Baðföt, blá og rauð. Allar stærðir. Júní salan....... 95c
Baðföt úr alull, afar-þægileg og vel útlítandi. Júní salan $ 3.95
KARLMANNA HÖFUDFÖT
Hattar, sem auka mjög á prýði hvers manns/
Fagrar sumarhúfur, 25 tylftir af sumarhúfum úr Ijósu
og dökku tweeds, einnig úr sil'kitegundum. Júní salan $ 1.25
Karlm. strá Boaters, ýmsar alveg nýjar tegundir. Ekta
enskt Sennit strá. Júni salan...................... ,... $ 1.95
Karlm. Toyo Panamas með Boater og Fedora lagi, svalir
og 'þægilegir. Júní salan .................. .... ... $ 2.95
hneykslið og Spánarsamninga-
aflagið. Margir minnast þess nú,
að stofnun íslandsbanka á’íti
ýmsa andstæðinga hér um slóðir
á sínum tíma- pykir nú komið að
spá þeirra manna, sem vildu fara
gætilegast í stofnun hans og
tryggja þjóðina sem best. Við
það bankamál alt saman eiga vel
orð Signýjar:
“Gangur varða góðr inis unga
gullslystis inn fyrsti,
hvern man héðan af verri,
hnepstur man þó inn efsti”.
Um Spánarmálið er það að
segja: Að okkur hér sýnist aðeins
einn vegur út úr því, ef þingið
gerir það glapræði að samþykkja
frumvarp stjórnarinnar •— þ. e.
J. M- pað er að þjóðin hefji al-
GIGTIN H0RF1N
0G NÚ LÍÐUR
K0NUNNI VEL
Varzlunarkona í Vancouver skýr-
ir almenningi frá, hve dásam-
lega að Tanlac ko mhenni til
heilsu.
“Mig hafði aldrei dreymt um
að mteðal gæti gert jafnimikið fyr-
ir mig, á svo 'skömmum tíma,”
sagði Mrs. Filorence Sæires, að
4088 Hasting Street,
couver, B. C-
Fyrir ári eða svo,
finna til magnaðar
East Van-
fór eg að
magaveiki,
Og drengskaparheit að kaupa og
neyta einskis víns. Sjáum þá hvað
setur, hvort þjóðin er ekki svo
þroskuð yfirleitt, að hún geti
hrundið af sér slíkum ósóma.
“pegjandi”.
menn samtök að því undir æru eftir að eg hfði orðið að g&ng un<j-
ir uppskurð. Og það virtist
ein sog að mér ætlaði alldrei a*ð
| hepnast, að vinna heilsu mína
fyllilega aftur. 'Sýruólga í mag-
; naum, þjáði mig ávalt eftir hverja
máltíð, og fylgdi þvi iMkynjuð
Jarðarför frú pórunnar Jónas- FÍgt í vinstri mjöðminni. Eg
sen fór fram frá dómkirkjunni var orðin svo taugasilöpp að mér
27. þ. m. og var mjög fjölmenn- kom stundum varla Wlundur á
I brá, nótt eftir nótt.
Tvær stúlkur slösuðust í fyrra- «Eg g,teig sannariegt happa-
dag. Voru þær a« koma úr fisk- apor ^e?ar eg ,að n,ota Tan-
vinnu á flutnigabifreið sunnan af lac bætti mér undir ein8
Grísstaðaholti- Féliu þær af henni
og fótbrotnaði önnur en hin skarst
á fæti.
— Lörétta frá 2. — 6 maí.
Dánarfregn.
priðjudaginn 2. maí. 1922.
Andaðist hjn yinsæla sæmdiar-
kona Anna porleifsdóttir, eigin-
kona Guðlaugs Christianson, að
heimili þeirra ihjóna í Wynyard
bæ, Sask. Banameinið var heila-
blóðfall. Fyrir nokkru hafði
hún áður fengið aðsvif, en orðið
mun hressari aftur. Að þessu
sinni fékk hún annað aðjsvif á
páskadagsmorguninn;, en þá fór
veikleikinn vaxandi, unz hún sofn-
aði, laugardaginn 29. april, og
vaknaði ekki upp frá því tij þessa
lífs, en dó í svfni á þriðjudag-
inn, eins og áður er sagt. Andlát
hennar var því kyrlátt og rólegt,
eins óg æfistarf
líka verið.
Anna sál., fæddist 22. dag okt-
óber mánaðar árið 1846 á Arnar-
stöðum í Sléttufolið í Skagafjarð
arsýslu á íslandi.
eftir fyrstu inntökuna og nu
kenni eg mér ekki neins meins
framar. Tanlac á skilið heiður
og eg vil iláta sem allra flesta
vita um hið undursamltega lækn-
ingagildi þess.
Tanlac fæst hjá öllum ábyggi-
legum lyfsölum.
smekk; elskaði alt fagurt með
hlýrri ást og vildi hafa fegurðina
1 alskonar myndum kringum sig
og hlúa að Ihenni með viðkvæm-
um þýðleik. Hvar sem hún sá
fegurðina, dáði hún hana og dró
hana að sér, og sviðið kringum
hana, gjörði 'sál hennar fagurt.
Hún var ágæt eiginkona og hús-
móðir og reyndist fóstursonum
sínum sem hin foesta móðir.
Lifandi trú átti hún í hjarta
sínu og var trúrækin. Á laugar-
hennar hafði j dag fyrir páska, las hún upphátt
' úr Passíusálmunum á heimili
sínu, eins og ihún hafði gjört
gegnum föstuna, foæði að þessu
sinni og áður. penna umtalaða
Hún var þvi laugardag las hún síðasta Pass-
íusálminn. En næsta morgun var
sjón htennar svo biluð eftir að-
svif það sem koim að henni um
nóttina, að hún gat ekki framar
lesið. Finst mér það vera í sam-
ræmi við liðna æfi hennar að síð-
ustu orðin, sem hún las hér, voru
þessi;
Dýrð vald virðing og vegsemd
hæst,
viska, makt, speki og lofgjörð
stærst
Sé þér, ó Jesú, herra hár
Og heiður klár
Amen, amen um eilíf ár.
H. S.
a sjötugasta og sjötta aldurs
ári, er hún lést. Foreldrar
önnu sál., voru porleifur Bjarn-
arson og Helga Jónsdóttir, og
ólst hún upp hjá þeim þar til
foún var 15 ára að aldri, en þá
fór hún að vinna í visturn og
hélt þvi áfram þar til hún giftÍ3t
fyrri manni sínum, Árna sál.,
Bjarnasyni, þegar hún var um
125 ára að aldri, en hann misti
hún um árið 1884.
Anna sál fluttist til Ameríku
árið 1887, og staðnæmdist fyrst
í Winnipeg, JMan. par giftist
hún eftirlifandi manni sínum,
| Guðlaugi Christianson, frá Böðv-
arsnesi i Fnjóskadal í pingcyjar-
sýslu, 31. dag desember mánaðar
árið 1887.
Ekki eignuðust þau hjón nein
börn, en uppfóstruðu þó þrjá
drengi: William son Guðlaugs',
er andaðist í Winnipeg árið 1918.
Anton Johannes Sigurjónsson,
son Sigurjóns Jónassonar frá
Grafargerði og konu hans, Bót-
hildar systur önnu sál., 3em and-
aðist í N. D., árið 1907, og Emile
Walters, sem er dráttlistarmaður
og getið hefir sér góðan orðstýr
og á nú heima í New York.
Anna sál., var sérlega vinsæl
kona. Og finst mér að vinsæld-
ir hennar munu fyrst og fremst
hafa stafað af þvtí, að hun var 6innig óyggjandi
ein í tölu þeirra, sem þrátt fyrir |
allstranga lífsreynslu átti ávalt j
svo síunga, barnslega og hreina
sál, að það var eins og bjartir
geislar stöfuðu útfrá lífi hennar
Hún hafði næman fegurðar-
Hjúkrnnarkonur
mœla með
Zam-Buk, vegna þess að þæ rvita,
að þau smyrsl gera alt, sem sagt
er að þau geti
Miss E. L. Doxey, hjúkrunar-
kona, að 3220 Michigan Ave.,
Chicago, segir:
“Eg 'hafði sjúkling, sem þjáðist
mjög af gylliniæð. Zam-Buk
var eina meðalið sem dugði.
Eg hefi notað sjiáilf Zam-Buk
við sama kvilllla og hlaut skjótan
bata. Við forunasárum, er það
! MAIN 8T. <N«xt to Cor. MoOvrmot Avo.). 8IQN1 THE BLUE
«' 8TORE
STORÉ OPEN SATUEDAY EVENING UNTIL 10. •
More Bread and „Better Bread
and Better Pastry ioo
^URltV Ftodf*
98 Lbs
PACKED
^nnipeo caloas'
Use it in All
Yo ur Bakincf
8RANDON "'LLS EDMONT0I*
Æs GODERICH
FURITy FtOllRA