Lögberg - 22.06.1922, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.06.1922, Blaðsíða 6
LOGHBHG, FIMTUDAGINN 22. JÚNf 1922 Stolna leyndarmálið. Homiin til undrunar ýtti maðurinn ihend- inni ino'ð peningnum frá sér, um leið og hann sagði: “Nei, hr. það var ekki þetta, sem eg vildi. En eg hefi nokkuð sérstakt að segja yður’h “Nú, jæja — láttu mig þá heyra það”, sagði greifinn með vaxandi óþolinmæði, “og loifaðu mér svo að fara í friði”. Maðurinn nálgaðist hann enn meira og sagði: “Það er hætta á ferðinni, hr.”. “Hætta?” endurtók greifinn kæruleysis- lega. “Já, hr., en eg sé að þér trúið mér ekki, en það er samt satt sem eg segi, eg hefi vissu fyrir því. Máske þér hafið sjálfur fengið fregn um þetta, og að þér lítið svo ráðaleysis- lega út þess vegna”. Greifinn varð svipdimmur. “Þú ættir að þekkja mig nógu vel til að vita, að eg vil ekki að neinn sé að hnýsast eft- ir ntínum einka ástæðum. lEn þér gengur eflaust gott til, og þess vegna er eg þér þakk- látur. Taktu við peningunum og farðu svo”. “Þér tniið mér sjáanlega ekki”, edurtók maðurinn. “Þér voruð heldur ekki vanur að vera hræddur við neitt. En eg sver það, að eg segi yður sannleika. Það er maður sem er að ofsækja yður”, hvíslaði hann. Svúpur greifans sýndi hvorki hræðslu né gremju. “Þetta snertir þig eins mikið og mig”, svaraði greiifinn. “Gættu þín þess vegna vel”. “Það er engin hætta með mig”, varaði hinn. “Eg er lítilfjörleg persóna — en þér — það er alt annað með yður”. “Heldur þú það?” sagði greifinn. “Nú, jæja — láttu mig þá heyra það, sem þú ætlar að segia”. “Já”, svaraði maðurinn. “Eyrir mörg- um vikum síðan stóð eg og beið í trjágangin- um hjá heimili yðar. Eg var þá alveg pen- ingalaus, og þó eg ætlaði ekki heim að húsinu, hugsaði eg að þér mynduð ganga út til að hrevfa vður, þar eð veðrið var svo gott. Þess vegna stéð eg og beið á milli trjáraðanna. Meðan eg beið þarna, kom maður gangandi. Fyrst hélt eg að það væruð þér og ávarpaði hann- “Hann hagaði sér mjög óþægilega, greip í hálsmálið á fötum mínum og neyddi mig til að fara með sér inn í veitingahúsið”. “Nú, jeeja — og hvað svof” “Þegar þangað var komið, reif hann af mér hattinn, athugaði mig mjög nákvæmlega og sagði mér svo hvað eg héti. Þessi maður var í áströlsku evðimörkunum, um sama leyti og við, og veit alt, hr.” Greifinn sýndi enn engan áhuga. “Hann er- þá levnilögreglu þjónn”, sagði hann. “Ef þú hefðir farið að ráðum mínum og farið burt úr landinu — ” “Þér hugsið aðeins um mig!” greip hann fram í. “Það er vður, sem þetta sneritir, hr. — gætið þess. Þessi maður — ” Nú Geikk lögregluþjónn frarn 'hjá þeim, og nam staðar til þess að athuga þá. Maðúrinn, sem talaði, gékk snögglega nobkur skref aftur á bak og sagði “eg ætla ekki að segja neitt meira hér á götunni, en eg verð áreiðanlega að segja vður það, sem eg vill” Greifinn kallaði á vagn “Komdu með mér til hótelsins míns, ef þér er svo áríðandi að segja mér þetta, sagði greifinn. “Nei”, sagði hinn, “þar vrði máske tekið eftir okkur. En ef þér eruð ékíki of dramb- saimur til að koma með mér til hins fátæklega ‘heimilis mfns — ” “Nei, gerðu eins og þér finst hentugast”, svaraði greifinn. Maðurinn siagði ökumanni heimilisnúmer sitt. og sat svo þegjandi þangað til vagninn nam staðar í þröugri götu. Þeir stigu út úr vagninum, svo fylgdi hann greifanum til herbergis, sem var mjög fátæk- legt og óhreint. “Þetta er lélegt herbergi, hr.”, sagði hann “en það er ekiki í fyrsta skifti, sem "eg hefi orðið að sætta mig við slfk kjör og þér heldur ekki. að því er húsrúm snertir”. “Nei, en segðu nú það, sem þú ætlar”, sagði greifinn. “Þessi maður þekkir alla söguna,' og þvingaði mig til að þiggja peninga. Og svo sagði hann að þér — þér væruð —” Hann hvislaði viðbótinni að greifanum og geklk svo aftuRibak, til þess að sjá áhrif orða sinna. Greifinn kinkaði kolli hugsandi og sagði svo kæruleysi'slega: “Duglegur spæjari”. “Þetta er yður líkt, hr. sagði maðurinn með óduldri aðdáun. “Eg ímyndaði mér næstum, að þér munduð taka því þannig. Hræðsil'an er eldki til í huga yðar, en hættan vofir sarnt jTir vður”. “Já”, svaraði greifinn rólegur, “hættan er í nánd”. “Það getur vel verið að þeir séu á hælum vðar nú”, sagði maðurinn. “Að sönnu satt”, svaraði greifinn bros- andi, “en nú skulum við hugsa um þig, maður minn, þeir eru máske á hælum þér Ifka, og ef þeir eru það, má engin stund missast. Þú verðnr að yfirgefa London í kvöld. Farðu með einhverju útflutningaskipi til Aimeríku. Hér eru fáeinir peningar”. iHann tók upp vasabófkina og rétti honum marga bankaseðla. 1 Maðurinn leit undrandi á hann. “En hvað ætlið þér sjálfur að gera, hr.” spurði hann. “Ekkert”, svaraði greifinn. • Hinum varð á að böiva. “Þá hreyfi eg mig heldur ekki til burt- farar”, sagði hann. “Þorparinn skal ná okkur báðum, ef svo vill til. Eg ætla að standa við hlið yðar til síðustu stundar. En gætið þess, að eg veit ekki að hverju hann stefn- ir. Hann sór þess eið, að hann ætlaði ekki að gera ýður neitt mein. Ef hann hefði okki gert það, iþá hefði eg ekki snert peninga hans með einum fingri — það megið þér reiða yður á. Eg var þá peningalaus, og eg fekk pen- inga frá honfum, og fæ þá enn. Hann sendir mér þrjú pund á hverju laugardagskvöldi, það er það sem eg ekki skil. Það er til þess, að eg slkulli þegja, isagði hann. Eg trúði hon- um þá, en við nánari umhugsun og endurminn- inguna um hinn lægvísa svip í augulm hans, vaknaði hjá mér efi um ráðvendni haUs og sannleiksást. “Atf fatnaðinum að dæma var hann höfð- ingi, hann hafði stóran demant í hálsklútsnál- inni o- s. frv., og hann kom út úr kastalannm. Þess vegna treysti eg honnm þá, en nú geri eg það ekki. Og ef hann svíkur I oforð sitt, þá — ” Greifinn leit upp. “Þér sögðuð að hanu hefði komið út úr kastalanum þetta kvöld, og verið í spariföt- uimf Maðurinn kinkaði kolli og sagði: “Já, það var einmitt tilfellið, hr. Munið þér — mei þér vissuð efaust ekkert nm það, og veruð ald- rei með þangað, að undantekinni þeirri nótt, þegar við rændram heyinu ífrá Daníel handa hestnnnm okkar. Eg man, að þér komuð þar aldrei, hvorki fvr né síðar. En þessi maður, sem þekti mig var eins konar landnemi þar, seim heima átti í kofia í nánd við gamlan mann, Engiending og dóttur hans. Hann var lækn- ir, þessi gamli maðnr, enginn vissi hvað hann hafði fyrir stafni, né af hverjn hann lifði. En það var ymprað á því, að hann fyndi gimsteima eða eitthvað því um líkt. Munið þér ekki eft- ir litlum kofa, hér um bil malnfjórðung frá Daníelf Og að þér senduð gamla manninn og rangu stúlktína til Melbourne í vagnif” “Jú”. “Nú jæja — maðurinn, sem mig grunaði að vilji vður ilt er þessi frumbúi, sem bjó í nánd við þau. Nafn læknisins var — bíðxun við — Graham”. Greifinn stóð upp með ólýsaniegum and- 'litssvip. “Hamingjan góða! Hvað er að vður, hr. f” sagði maðurinn og sióð lfka npp. “Ekkert, ekkert! En segið mér nafn manmins, sem þú hittir í trjáganginum, þetta kvöldf ” Maðurinn leit kvíðandi á bann og sagði: “Nafn hans er Fenton — Rawson Penton”. Greifinn æpti af undrun og sneri sér frá hanum, svo hann sæi efcki andlit sitt. Á þessu augnabliki vissi hann að unga stúlkan í Ást- ralíu var Constanoe, og að maðurinn var Raw- son Fenton- En hverium gat döttið í hug að Constance væri sama persónan og föla, unga stúlkan í Ástralínkofanumf Og breytimgin á Fenton var eins mikil, ef ekki meiri. Það var þá Fenton, sem vissi hver hún var, sem hafði rænt henni kvöldið á un'dan brúðkaupsdegimulm. Var það hugsanlegt, að hún hefði elskað hann á fvrri dögumf Hann mundi nú að maðurinn í kofanum hafði sagt, að hann væri heitbundinn ungu stúilkunni, sem var Consfcance Gat það skeð að ástin hefði lifað í huga henn- ar svona lengif Hann spnrði sjálfan sig að þessn með sannri sálarkvöl; en á næsta augnabliki fann hann með áfiægju, að hann gat sagt “nei”. Það var sem afarþungum kletti væri lyft frá huga hans. En svo söfnuðust dimmn skýin þar aftur, þegar hann athugaði kring- umktæðnmar. Ef Constance flúði ekki með Fenton af ást, af hvaða ástæðn flúði hún þá? Eitt svar var aðeins hugsanlegt, nefni- lega af hræðslu, Maðurinn hafði á einhvem hátt náð valdi yfir henni. Nú skildi hann það. Sökum þekkingar sinnar á liðinni æfi greifans, haifði hann náð henni á sitt vald, hótað að senda lögregluna til að talka heitmög hennar, ef hún neitaði að flýja með honnm. Það lá við að hann snndlaði við þá hugs- un, að nú væri máske of seint að koma í veg fyrir þetta vonda áform. Hann stóð npp með dldingarhraða, sann- færður um, að ef hann frestaði framkvæmdum, þá misti hann vitið. “ Hlustaðu nú á mig”, sagði hann við manninn. “Það sem þú hefir sagt mér nú, hefir opinberað leyndarmál, sem hafði næstum drepið mig. Tmflaðu mig ekki, og segðu engum það, sem þú hefir nú sagt mér. Vertn hér kvr, þangað til eg annaðhvort geri þér boð eða kem sjálfur til þín. Þú talaðir satt, þeg- ar þú sagðir, að hætta væri á ferðum, en hætt- an er minni fyrir mig en þig. Hér era pen- ingar- Þú verður að taka á móti þeim, hevrir þú þaðf Vertu ekki hræddur um mig”, sagði hann blíðari, “og ímyndaðu þér ekki, að eg svíki þig. Þú hefir gert mér meiri greiða í kvöld, heldur en nokkum sinni fyr. En mundra það, að vera hér kyr, þangað til eg kem sjálfur eða geri þér boð”. Á næsta augnabliki var haran úti á götunni og kallaði á öknmann, sem flutti hann til hótel Maurice, þar sem hann gerði þjón sinn hrædd- an með að segja: “Bú þig undir að fara heim með næstu lest”. •36. Kapítuli. Constance sat og horfði út nm gluggann. Síðan kvöldið áður hafði Fenton ekki gert neina tilraun til að sjá hana. Hún var hon- ram þakklát fyrir að sýna slíka vægð, ©g horfði á sjóinn, sem innan skams átti að skilja hana frá Wolfe. lEf hún hafði nokkuru sinni efast um að saga Eentons ram greifann væri sönn — varð hún nú að sleppa þeim efa, sannanimar vom svo glöggar. Hn það var eitt, sem henni sáraaði, það, að hann hafði ekki sagt henni þetta. Ef hann hefði gert það, þá hefi hún elskað hann enn heitara. Þau hefði þá farið úr Englandi, því hún var fús til að fara með honram hvert sem var. Ó, ef hann hefði treyst ást hennar og sagt henni alt. En nú var það of iseint — nú varð hún að fóraa sjá'lfri sér ti'l að frelsa hann. Enginn hefði getað sýnt henni meiri trygð og ást, en Mary gerði, þéssa sorgþmngnu daga ,Hún kom nú til hennar og lagaði koddann, sem höfuð Constance hafði hvílt á- “Þama er gufubáturinn, ungfrú”, sagði hún lágt, þegar hátnrinn stefndi að bryggjunni. 'Constance opnaði iaugun og leit þangað kæralaras. “Hann fer aftur á morgun”, sagði Mary, “og við eiguim að fara með honram, segir hr. Fenton”. Constance hreyfði hendina samþykkjandi “Ó, ungfrú”, sagði Mary með tár í ang- um, “er ekkert mögulegt að gera, til að koma í veg fyrir þetta. Ef — ef þér aðeins vilduð segja mér hvað ált þetta ‘þýðir. Það eyði- Heggur mig að sjá yður jafn ógæfnsama og veika. Viljið þér ekki leyfa mér að símrita lávarði Brakespeare?” Constance leit npp afarhrædd. “Þér megið ekki gera það ef yður þykir ofurlítið vænt um mig”. “Nei, ungfrú”, sagði Mary huggandi. “En eg skal' ekbert gera sem þér ekki viljið. En — en — það er svo voðalegt að sjá yður jafu kyrlátar og undirgefnar, þegar eg veit hve örvinglaðar þér eruð”. Fáum mínútum síðar barði Fenton að dyrum. öonstance hreyfði sig ekki. Hann kom inn, gekk tiíl bennar og horfði á hana. “Erað þér nú húnar að hvíla yðurf” spurði Ihann og beit á vörina, þegar hann sá hve föl og þjáð hún var eftir þjáningaraar, sem hún hafði orðið fyrir síðustu dagana. Já,” svaraði hún og horfði á sjóinn- “Það er ágætt”, sagði hann. E|g kom til að segja yrðnr, að gufuskipiö er komið og að það fer snemma á morgun. Eruð þér tilbún- af að fara þá?” “ Já”< svaraði hún. “Eg skal vera til- búin nm það leyti”. Hann stóð og beit á vörina svipdimmur og sagði svo: “Þér erað elkki veikar Oon- stancef ” “Nei, eg er ekki veik”, svaraði hún. “En þér lítið ekki út fyrir að vera frísk- ar”, sagði hann. <;Það er líklega hin mikla geðshræring, sem orsakar þetta”. Hún svaraði engu. “Eg hefi nok'kuð að segja yður, Oonstan- ce”, sagði hann. “ Mér þætti væntum að þér minnist þess, að þér komuð með mér af frjáls- um vilja. Og með tilliti til þes, væri best fyrir okkur bæði, að þér takið kringumstæðun- um með kjarki”. Hún svaraði ekki en kreisti hendurnar saman. “Ef við eigum að vera gæfurík”, sagði hann‘ “Þá er best að við byrjum á því sem fyrst. Eg fyrir mitt leyti skal gera alt, sem eS 'gýt, til þess að yður líði vel og séuð ánægð- ar, eins og eg befi áður sagt yður. Segið mér nú, hvort eg get igert nokkuð fyrir yður?” Hún leit á bann. “Það er eitt, sem þér getið gert”, svaraði hún. “Þér getið drepið mig.” Hann eldroðnaði, en varð náfölur á næsta augnabliki. Ógeðslegt bros lék ávörum hans “Þökk fyrir”, sagði hann. “En það get eg naramast gert. Yður langar þá til að deyja?” Hann hló og sagði svo: “Eg vil ráða yður til að hætta við slíka ósk. Eg get ekki þolað að missa yður; en ef eg af einni aða ann- ari tilviljun, yrði fyrir jafn kveljandi forlög- um, þá mundi eg hngga mig með að reyna að hefna mín á þeim manni, sem er orsök þess að þér eruð svo ógæfusamar. Þór sikiljið mig óefað?” Já, hún skildi hann. Þó að dauðinn frelsaði hana frtá því að vera í hans valdi, þá var Wolfe ekki óhultur. “Eg sé að þér eruð enn þá þreyttar. En sjávarloftið mun gera yður gott. Við verð- ram ekki lengi í París” sagði hann. “Þaðan skulum við fara til Suðurianda; þar er eina plássið, sem gott er að vera í, nm þetta leyti árs. Guð sé lof að við yfirgefum þetta óþolin- móða England á morgun. Þér gerið rétt með þrví að hvtíla yður, og taka lífið eins rólega og mögnlegt er’V Svo fór Fenton út og gekk ofan á bryggj- nna, þar seim hann rölti fram og aftur hvíldar- laust. Skemtiskipið, sem hann sá kvöldið áður, lá enn þá við akkeri ntan við höfnina. Meðan hann var að rölfca þaraa, sá hann bát koma frá skemtislkipinu með sama háa, manninn og kvöldið áðnr. Hann leit að eins snöggvast á Fenton og stefndi svo heim að hótelinu. Hiann var sjáanlega mikils metinn gestur, því veitingaímaðurinn mætti honum í dyrunum, hneigði sig djúpt og fylgdi honum inn í sér- stakt herbergi, þar sem enginn truflaði hann. “Þér viljið líklega dagverð kl. sex, lávarð- ur, eins og vant er?” spurði hann. “Eg hefi !!/• .. | • trmbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, og «i.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ----------------Limit.rf —--------- HENRY 4VE. EAST - WINNIPEG Wionipeg Brick Company Limited Verksmiðjueigendur og kaupmenn — verzla með — SKRAUT-GRJÓT ogALGENGT GRJÓT Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti í steypulím o. s. frv. Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust. Phones F.R. 700—701 The Dowse Sash & Door Co. Ltd. —Búa til og Verzla með — Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla. Úrval af hörðu og mjúku timbri — Hringið N 1156 — séð um að te bíður yðar tilbúið héraa”. Þökk fyrir ’ ’, svaraði maðurinn. Fleygði hlattinram sínum á legubekk og settist við borðið ‘ ‘ Eg hefi því ver heyrt sagt, að þér mun- ið fara héðau á morgun, lávarður”, sagði veitingamaðurinn. “Já”, svaraði hann. “Á morgun. Eg ætla að vera lengi á ferðinni núna, Jordan. Eg vona að þér verðið búinn að græða mikla fjármuni ram það leyti, sem eg kem aftur”. “Við hóteleigendumir, græðum ekki mik- ið nú, sem stendur, lávarðrar”, svaraði gest- gjafinn. “Era samt sem áður verð eg að segja að eg hefi ekki ástæðu til að kvarta”. “Ekkif Þér hafið máske hóteilið fult núnaf Eg sé að þér hafið nokkria gesti hér.” “Já, lávaður”, svaraði gestgjafinn, “einn tíginn mann og heldri ungf rú með þemu. Eg held að ungfrúin sé heitmey hans, enda þótt líti út fyrir að samvistir þeirra séu fremur kuldarlegar”. “Rétt áður en þau ætla að giftast”, sagði lávarðurinn. 'Það er ekki sem bestur fyrir- boði fyrir framtíð þeirra”. “Já, lávarður”, svaraði gestgjiafinn. “En get eg nú gert nokkuð meira fyrir yður?” “Jú, þér getið útvegað mér Ijós”. Lávarðurinn kveikti í vindli og lagðist á legubekkinn. .Gestgjafinn yfirgaf hann sgm- stundis. Lávarðnr Elliot — þetta var hann — siat, reykti og hragsaði. Hann var nýkominn aft- ur til Englauds úr varðgæzluferðaJlagi, sem hann hafði tokið fyrir í því skyni að reyna að gleyma þeirri einu stúlku, sem hiann hafði élskað á'æfi sinni. Hann var einmitt nú að hugsa um hvort tilraunin hefði hepnast, en þar eð hann var ekki viss um það ætlaði hann að leggja upp í langa ferð, og koma ekki aft- ur fyr en tilfinningar hans til Constance Gra- ham væri alveg gleymdar og dauðar. Hann stundi, þar eð hann efaðist um að isá tími mundi nokfeurn tíma feoma. Svo greip hann hlað, sem lá við hlið leguhekksins. Það var dagsett daginn áðnr. Hann leit á blaðið feæruleysislega, en sá bráðlega fyrirsögn greinar með feitram stöfum, er bljóðaði þannig: • “Mjög einfeennilegt brottnáim meyjar úr heldrimanna stétt. Hið undarlega hvarf Rawson Fentons”- “Mig furðar hver þessi Rawison Fenton er”, tautaði bann og las svo áfram: ‘11 gærfeveldi urðu allir í nágrenninu hrædd- ir og hissa yfir því, að ungfrú Graham hvarf kvöldið áður en hún ætlaði að giftast greifan- iram af Brakespeare. Unga stúlkan dváldi í Barminster Towers og hvarf þaðan. Hertoginn, hertogafrúin og greifainnan eru örvingluð yfir þessu hvarfi, því ungfrú Graham hafði náð ást þeirra og allra annara, með sinni hreinskilnu og alúðlegu framfeomu. Menn bera líka mifela meðaumkun með lávarði Brakespeare, sem mest af nóttinni hefir verið að leita sinnar elskuðu brúðar. Árla þessa morguns, höfum við enn fremnr feng-ið að heyra, að Rawson Fenton sé einnig horfinn, og þar eð hann í gærkvöldi hafði fundið ungfrú Graham, voru menn elkfei lengi að hnýta nöfn þeirra saman, og enginn efast um að þau 'hafi orðið samferða. Um slfkt hvarf er hvergi getið í annálum okkar. Hing- að til hafa menn ekkert heyrt um þessar horfnu persónur”. Elliot þau upp af sætinu með blaðið í hend- inni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.