Lögberg


Lögberg - 13.07.1922, Qupperneq 3

Lögberg - 13.07.1922, Qupperneq 3
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1922 t Sérstök deild í blað inu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga i ...................... i ! Professi ional 1 Ca rds 1 1 1 %!ÍJKIlK;!KlljKIIIKli]KII!Kl!lK![lKí»llliK«!K ” VIRGILÍUS. "| | Saga frá fyrstu tíð kristninnar í Róm. --------- .. ■.. , yj SJÖTTI KAPITULI. Afturhvarf. Virgilíus hafði snúist til kristinnar trúar í Sesareu. þangað hafði hann verið sendur til þess að reka erindi við landstjórann, og var hann sök- rm stöðu sinnar og mannkosta mest virtur þeirra nianna, sem til hirðar landstjórans í Júdeu komu. Um þær mundir var það eitt mál, sem var á a’lra vörum. pað var yfirheyrzla Gyðings, sem tekið hafði kristna trú og átti fram að fara í við- urvist Agrippa konungs. pessi fangi, sem hafði verið kærður af sínum eigin þjóðar mönnum, því þtir vildu hann feigan, hafði setið tvö ár í varð- haldi í Sesareu, og beðið eftir hinum seinláta úr- skurði laganna með óbilandi þreki og trúarvissu, sem hvorki yfirvofandi þjáningar né hræðsla við það, sem framtíðin kynni að geyma, gat bifað, Virgilíus hafði þekt þenna afturhvarfsmann vel á æskuárum sínum. Hann þekti hann þá sem of- stopafullan Gyðing, sem með óslökkvandi hatri of- sótti kristna menn; mann, sem ekki að eins for- mælti nafni herrans Jesú sjálfur, heldur reyndi alt, sem hann gat, til þess að fá aðra til að gjöra það líka. Áhrifamikill, sökum hinna miklu hæfi- leika sinna og festu í áformum, hafði hann verið skæðasti óvinur kristinna manna. í Gyðingaráð- inu, Sanhedrim, hafði hann komið því til leiðar, að þeir sættu þyngri refsingu, og sökum hans áhrifa voru fangelsin í Jerúsalem full af kristnu fólki. Og þegar blóði fyrsta píslarvottsins var úthelt, horfði hann á kvalir hans eftir að hafa gefið sam- þykki sitt til þeirra. Hann ofsótti þá, sem vamar- lausir voru og kvað dóm upp yfir þeim saklausu. Hvemig gat staðið á þeirri undursamlegu breyt- ingu, sem á honum var orðin? — breyting, sem ”ar furðulegri en þó að þeir, sem framliðnir voru, hefðu risið upp frá dauðum. Hvernig hafði hatr- ið snúist upp í kærleika, grimdin í undirgefni, — hvemig hafði þessi þóttafulli maður verið auð- mýktur, stolt hans iítiliæikkað, 'þessi ofsókna- maður orðið að helgum manni? Virgilíus sá þennan æskufélaga sinn standa frammi fyrir dómaranum. Hann þekti manninn, sem hann hafði verið svo kunnugur í æsku, en samt \ar hann óumræðilega breyttur! Hann heyrði af vörum fangans söguna um náðarundrið, sem hafði snúið honum frá heiftarvérkum og leitt hann inn á veg krossins. Hann heyrði hann segja frá ljósinu, sem var hádegissólinni bjartara, er honum birtist skyndilega og sem lokaði sjón augna hans; frá röddinni af himnum, sem einhvern tíma kallar þá hina dauðu fram úr gröfum þeirra, og sem vakti hann til lífsins, hann, sem virtist dauður í syndum sínum. pessi afturhvarfsmaður stóð frammi fyr- ir heiminum, ekki að eins sem ímynd guðs fyrir- gefandi náðar, heldur líka ímynd miskunnarverks þess, sem guð vinnur í mönnunum sjálfum. Frá )>ví að hann snerist til guðs, hafði verk þessa of- sóknarmanns verið guði helgað. Honum, isem mik- ið hafði verið fyrirgefið. Hann elskaði mikið, starfaði mikið og þoldi hinar bitrustu ofsóknir og þrautir. í þreytu og þjáningum, í biðhaldi, stundum þyrstur og matarlaus, í föstum, í uppihaldslausu starfi, í fangelsi, í hættum, sem hans eigin lands- menn bökuðu honum, í hættum sem umkringdu hann frá hendi heiðinna manna, í hættum eyði- merkurinnar, og í hættum á sjó, hafði hann sann- að einlægni sína og fastheldni við málefni það, sem hann síðar lét lífið fyrir. Virgilíus átti tal við fangann nokkrum sinn- um, og í hvert skifti, sem hann fór frá honum, varð hann sannfærður um sannleiksgildi hinnar kristnu trúar. Sæði orðsins féll í frjósaman jarð- veg og hreint hjarta. Virgilíus sneri sér ekki í burtu frá ljósinu og það skein með skærri birtu í hjarta hans. pegar hann fór frá Sesareu, var var hann búinn að veita kristindóminum viðtöku. þó hann væri ekki þá búinn að taka skím. Hann tók heim með sér hina aldurhnignu Mahala, til þess að opna augu dætra sinna fyrir sannleikanum, sem hann sjálfur var búinn að eignast, og litlu síðar kom maður úr öldungaráði kirkjunnar, krist- inn maður að nafni Azarhia, sem gat veitt heimil- isfólki Virgilíusar frekari tilsögn í kristnum fræðum og skírt þá, sem við trúnni tækju. í ljósi því, sem hin nýja trú gaf Virgilíusi, veitti hann öllum þrælum sínum frelsi. “J?að á ekki við,” sagði hann, “að sá, sem frelsaður hefir verið úr fjötrum syndarinnar, haldi meðbræðrum * sínum í fjötrum.” pað voru þó sárafáir af þjón- um hans, sem vildu við hann skilja, þó það væri að eins einn á meðal þeirra, sem vildi taka kristna trú. pað var Seyd, barn eyðimerkurinnar, flótta- þrællinn frá Varró. J?að var þó ef tH vill ekki af því, að kristna trúin hefði unnið sigur á hinu vilta eðli hans. J?að var ef til vill ekki sannleiksljós guðs orða, sem skein honum með ómótstæðilegu afli; hann hlustaði á boðskap -þess þegjandi, en enginn vissi hvað fram fór í fylgsnum sálar hans. En það var kærlelikur til hins veraldlega húsbónda, sem knúði hann til þess að feta í fótspor hans. Seyd vildi ekkert aðhafast, hvorki í átrúnaði né neinu öðru, er var mótfallið manninum, sem gaf honum frelsi; það, að Virgilíus var kristinn, var honum nóg; þjónninn átti engan vilja, sem að- skilinn var frá vilja húsbónda hans. > J?að var með sárum hugar kvíða, sem hinn tigni Rómverji veitti áhrifum boðskapar Azaríasar á dætur sínar eftirtekt. Átti hann enn að njóta trausts þeirra og umönnunar, eða átti djúpið, sem var að koma á milli hans og þeirra, að aðskilja þau um alla ókomna tíð? Tárin þornuðu brátt af augum Hebe, þau voru að eins eins og daggarskúr á vordegi, sem líður skyndilega hjá. J?egar mærin unga fann, að játn- ing föður hennar hafði enga sjáaniega hættu í för með sér, að enginn benti á hann fingri fyrir- litningar, að ofsóknirnar virtust- liggja í dvala, og geislar sólarinnar lýstu upp heimili þeirra með dýrðlegri birtu eins fyrir það, þótt líkneski guð- anna ættu þar ekki lengur sæti, að hún var enn umkringd af þjónum sínum , og að hún átti eins mikið af skrautklæðum nú eins og á meðan Vir- gilíus setti traust sitt til skurðgoðanna. Henni fór að þykja fremur gaman að breytingunni og hinni vaxandi eftirvæntingu, sem hún hafði í för með sér, og fór að ímynda sér, að hún væri líka umvent í trúnni. Henni þótti svo undur gaman að sögunum, sem Mahala sagði, — frásögum hennar um kraftaverkin og hinar hræðilegu ofsóknir,— að hún gleymdi að gjöra sér grein fyrir mismuninum á milli hrifningar og kristindóminum, þegar hann er orðinn eign hjartans. Fúsleiki hennar til þess að láta skírast, var Virgilíusi uppspretta hinnar dýpstu og sönnustu gleði, en hann hrygðist út af trúarveikleik hinnar eldri dóttur sinnar, sem enn virtist efablandin og óstöðug. En það var ekki af því, að ekkjan unga hugs- aði minna um þá hluti, heldur af því, að hún hugs- aði enn meira um breyting þá, sem hin nýja trú hlyti að hafa í för með sér, og henni virtust þær meiri erfiðleikum bundnar, en Hebe kom auga á. Sál hennar draup eins og vafigsviður, sem hefir mist stoð sína, og hún þráði eitthvað, sem hvílt gæti hina viðkvæmu en órólegu sál sína. J?að fann hún í kristindóminum; hann gat veitt stoð þá, sem hún þurfti, hann gat fyit upp auðnina síkveljandi, sem ástvinarmissirinn hafði skilið eftir í sál henn- ar. J?að voru ekki kenningar hinnar nýju trúar, sem stóðu fyrir í huga Virgilíu, heldur óttaðist hún kröfur þær, sem kristna trúin gerði. J?að voru hin- ar fullkomnu heilagleika kenningar trúarboðskap- arins, sem fyltu hjarta hennar ótta. Hún leit inn i sitt eigið hjarta og angraðist út af meðvitundinni um, að það væri óverðugt guði til fómfærslu. Var þar ekki enn að finna leifar hjáguðadýrkunar, hjá- trúar og dapurleika; vantraust, tilhneiging til þess að mögla gegn réttlæti guðs, lögmáli guðs, til að efast um hans eilífa kærleika? Virgilía grét út af harðýðgi hjarta síns, og þau sömu tár voru ljós- asti votturinn fyrir því, að kærleiki guðs hafði vermt hjarta hennar. Hún þráði meira af heilag- leik, og sú þrá var sönnun þess, að náðarverk var þegar hafið í sál hennar. SJÖUNDI KAPITULI. Skírnin. Um morguninn, þegar Virgilíus og dætur hans ætluðu að láta skírast, kom Mahala inn til Virgilíu og fann hana grátandi. Hún hafði dregið sig í hlé frá augliti föður síns, er bar vott um hið sæluríka sálarástand hans, og frá gáleysishjali systur sinnar, en koma Mahala var henni kær; hún, sem þekti sorgina svo vel, gat skilið hrygð hennar og haft meðlíðan með henni. Virgilía, er kraup á gólfinu í herbergi sínu og fól andlit sitt í skikkju sinni, svaraði ávarpi Mahala þannig: “Eg get ekki, ó, eg jx>ri ekki að játa kristna trú, eða hæða almáttugan guð með því að leggja nafn hans við hégóma. Eg er ekki verðug þess, að sianda frammi fyrir honum. Eg, sem hefi syndg- að svo mjög, já, er hlaðin syndum! Eg er enn á valdi hins gamla átrúnaðar, og eg skelf, þegar eg hugsa um þessi orð föður míns: “Enginn hálf- leikur er í sáluhjálp þeirri, sem drottinn keypti okkur til handa, og á tvískiftu hjarta hefir hann ekki velþóknun.” “Heldur þú, barnið mitt—leyf mér að kalla þig því nafni”, mælti Mahala—, “heldur þú að trúar- breytingin í hjarta þínu sé þér í vald gefin og það, hvort þú skulir gefa lausnara þínum hjarta þitt, eða ekki ?” Virgilía leit á Mahala eins og hún gæti ekki áttað sig á spurningunni. “Hafði holdsveiki maðurinn fyrirlitni og af- myndaði vald til þess að lækna sjálfan sig? Mað- urinn hefir ekkert meira vald til þess að hreinsa sig af hinum enn þá skaðlegri sjúkdómi, synd- inni.” “Hvað getum við þá gjört okkur til frelsis?” spurði Virgilía. “Gjörðu það sama og holdsvefiki maðurinn gerði, farðu beint til frelsarans, fell honum til fóta og seg: “Herra, ef þú vilt getur þú hreinsað mig; gef mér þinn heilaga anda; ó, drottinn, gjör hjarta mitt að bústað þínum. Án þinnar aðstoðar megna eg hvorki þér að þjóna né þig að elska; veit mér náð til þess að helga þér alt mitt líf.” “Bið þú með mér, bið þú fyrir mér,” sagði Virgilía. “J?að er svo erfitt að tala við þann, sem maður ekki sér. Ef eg hefði að eins líkneski af Jesú Kristi—” Mahala greip fram í fyrir Virgiliu og mælti: “Guð hefir stranglega bannað mönnum að tilbiðja eftirlíkingar af honum. Guð er andi, og jæir, sem hann tilbiðja, verða að tilbiðja hann í anda og sann- leika. Mundu, að J>ó þú sjáir hann ekki, þá sér hann þig, og þótt þú heyrir hann ekki, þá heyrir hann þig; hinar þögulu bænir, sem stíga upp til hans frá trúuðu mannshjarta í Jesú nafni, eru drotni velþóknanlegar og þeim svarar hann.” Um kveldið stóð dálítill hópur manna við gos- brunninn. Frammi fyrir drotni var allur stétta- munur horfinn. f hópnum kristna stóð hinn tigni Rómverji ásamt þrælum sínum. Hebe dóttir hans var þar, fögur eins og fegursta dagrenning, til þess ■■XmHliDIHIIIIBIIIIimsimiiHllllBIIIIBIIIiKnHIIIIBIIIJHIIIHIIIIKillHllinUIIB'tJ að vera tekin inn í samfélag það, sem er ímynd eilífrar fegurðar. Eftir ósk föður síns hafði hún tekið af sér tignarklæði og skrautgripi þá, sem hún var vön að bera, og aldrei hafði fegurð hennar og ástríki verið eins áhrifamikið eins og þá, er hún stóð þar í sinni eðlilegu fegurð. Himneskir geisl- ar virtust stafa frá ásjónu hennar, eins og þeir sem leiftra í ríki himnanna, þegar syndarinn snýr sér frá villu vegar síns og að guði.. Mahala stóð og horfði á. En er Virgilía kom til þeirra, hafði hún sveipað blæju um andlit sér; hún hafði vætt hana tárum sínum, og hún titraði yfir andlitinu, sem hún átti að hylja. Virgilía gekk hægt til föð- ur síns, sem þegjandi rétti henni hönd sína, eins og hann vildi fullvissa hana um aðstoð sína og um- hyggju. Hún tók höndina útréttu, laut höfði og DR.B J.BRANOSON 701 Ltndsay ÐnlliHni Phone A 7067 Offiee tfmar: 2—3 HetmlU: 776 Viotor St. Phone: A 7122 Winnipeg, Man, Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman ialenaklr KW{fneOin(par Skrifatofa Room 811 MaArtlmr Building, Potéage Ave. P. O. Boz 1116 Phon«»: A6848 Of 684» Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Rullding Offios Phone: 706T Offflce ttnaar: 2—3 Heimili: 764 Vlctor St. Telephone: A 7686 Winnlpeg, Man. W. J. IJNDAL * OO. W. J. Llndal. J. H. Lindal B. íttefAnaaon. I.ögfrveðla®ar 1*47 Unlon Trust Pld«. WUrlpng pa er elnnig aB flnna ft ritlrOrtd- aadl tlmum og stöBum: Lundar — fl. hverjum mlOvtkuéeit Riverton—Fyreta 0* l>rl8Ja ÞrlBJud&g hvers m&nabar Gii ill—Fyrnta og þrlBJa aN- vlkudag hvera mflaafar og þrýsti henni að vörum sér; svo tók hún lítið líkneski úr silfri, sem hún hafði geymt á brjósti sér, lagði það í hönd föður síns með flýti, eins og hún væri hrædd um að sig mundi bresta kjark til þess að framkvæma þann ásetning, og sneri í burtu grátandi. J?að var síðasta líkneskið, og nú hafði hún lát- ið það í burtu frá sér líka. Mönnum finst máske ckki mikið til um þá fómfærslu, en drottinn, sem hún færði hana, kunni að meta hana réttilega. Ó, þér, sem þráið inntöku í ríki himnanna og veljið ykkur hinn þrönga veg, sem til lífsins leiðir, mun- ið, að þangað getið þér ekki haft neinn hjáguð með yður. Ekki alið neina syndsamlega hugsun í brjósti. Smá-leki í einum stað, getur sökt skip- inu, ein ör lagt hinn hraustasta mann að velli. Takmark yðar verður að vera fullkomin hlýðni. Göfug verk vekja aðdáun manna og eftirtekt, hin sýnilega barátta við heimshyggju og synd, afsal á þægindum og auði, ölturu heiðninnar eyði- lögð. En auga drottins sér enn dýpra—það sér hættuna mestu, syndina, sem vakir í fylgsnum sálarinnar og sem er oss eins kær og sjón augn- anna — hinn minsta hjáguð, sem í hjartanu býr. Daginn eftir fór Azarías í burtu, eftir að hann hafði beðið guð að blessa litla hópinn, sem hann skildi eftir á Arnon-dalnum. Áður en hann fór, tók Virgilíus hann afsíðis og mælti: “J?ú hefir lofað okkur, að þú skulir koma aftur áður en langt um líður. Hver sá, sem kemur í nafni drottins, er ávalt velkominn á mitt heimili. En ég vil biðja þig einnar bónar, áður en við skiljum: Láttu mér eft- ir um tíma hin heilögu rit, sem þú hefir lesið fyrir okkur, er geyma hið guðinnblásna orð.” Með þessari ósk átti Virgilíus við fyrstu sex bréf Páls postula, sem þá þegar voru viðtekin á meðal gullkoma kirkjunnar og útbýtt á meðal meðlima hennar. --------o-------- M'ISSKILNINGUR. l’Fjöldi manna draga sjállfa sig á tálar í and- legum efnum. Margir vona að þeir verði hólpn- ir iaf því að þ'eir “ gjöri ekkert ilt”. Þeir setja reyndar kröfurnar æSi lágt, og gjöri þeir ein- hverjum greiða, geta þeir varla um annaS hugs- aS en hválíkir “gæSamenn” þeir séu. Sumir segia líka: “Eg gjörSi eiginlega hvorki gott né ilt, eg er hér út af fyrir mig, en ekki í vegi fyrir nein- um, og gjöri ekki flugu mein hvaS þá heldur nokkrum manni. ÞaS væri skrítiS ef eg yrði ekki liólpinn”. Talmage, ræSumaSurinn nafnkunni, isegir frá þessu atviki: “Vinur minn var á gangi upp í sveit og þurfti að fara yfir jámbraut. Um leiS og hann fór þar um, sá hann mann sitja á tein- unum. “Eg flýtti mér til hans”, sagSi hann, og haS hann aS flýta sér burtu, hann væri í mikilli hættu, því aS hraölestin kæmi aS vörmu spori. MaSurinn hreyfSi isig ekki og eg þóttiist sjá aS hann mundi vera heyrnarlaus. Eg tók í handlegg hans og reyndi aS draga hann meS mér og benti á teinana, en alt varS árangurslaust, hann var sterkari en eg og hrópaSi bálreiSur: “Þiví getið þér ekki séS mig í friSi. Eg gjöri engum mein og er ekkert fyrir ySur. Eg hefi ekkert gjört á hluta ySar og sat hér alveg aðgjörSalaus þangaS til þér réSust á mig.” 1 sama bili heyrði eg skröltiS í hraðlestinni, og eftir örfá augnalblik, sá eg lestarljóskerið koma fram undan hæð rétt hjá. Eg þaut fáein skref til hliðar og fleygði mér til jarðar til þess að verða ekki fyrir loptstraumnum. HraSlestin fór fram hjá á augnablilci. Fám mínútum seinna kom brautarvörður með ljósker isitt og sást þá ekki annaS en blóðslettur og fá- einar leyfar iaf heyrnarlausa manninum”. HvaS hafði nú þessi veslings maður gjört? A,lls ekki neit. Hann sat kyr, isinti ekki aðvör- DR. B. H. OLSON 701 Lindaay Bldff. • Oftlce: A 7067. ViOtalatfanl: 11—12 og i.—«.80 10 Tlielma Apts., Homt Street. Phono: Sheb. B8M. WIKNIPHQ, HAN. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kvericasjúkdóma. Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd BoUdlni Cor. Portai* Avo. oi Bdmonton Stundar ■érataklega borklaatkl 0| aSra liincnaoiðkdöma. Br at) ftnna 1 akrlfatofunnl kl. 11— 11 f.m. oi kl. I—4 c.na. Skrtf- stofu tals. A 3521. Hehnlll 46 AUoway Ave. Talslml: Sh.r- brook 1111 Dr. Kr. J. Austmann M.A. MD. LMCC Wynyard, Sask. Arni Anderson, liL lðcmaðw 1 félagi viö E. P. Skrlfotofa: 801 Bloctrlo way Chamboro. Tolophono A 818T ARNI G. EGGERTSSON, tsienzkur lögfrætMngnr. Hefir rétt ttl aC flytja mél b í Manitoba og Sarkatchowaa. Skrifstofa: Wynyaro, Saak. Phone: Garry 261* JenkinsShoeCo. «89 Notre Dama Avenue DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er aC hitta frá kl. 10—12 f. h. 3-til 6 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor 8%r. Simi A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNHt 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Av«. .g Donald Street Talstml:. A 888» DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 Vér leilium aéiwtaka éheralu 4 aJI hU* meBöl eftlr forakrlftum laakna. BUn baatu lyf, nm hee«t er ai tA eru notuO elngöngu. P#rar >ér ksnl meö forakrtftlna tU vor, maatO Mo vera vWb um fé rétt þa< wm inknlr- Inn tekur tH. OOLiOUBTJOH * OO. Notre Dame Ave. o| Sherbrooke •*. Phonee N 766»—746* Grtftlnralyflabréf aeld A. 8. Bardal 84S Sherbrooke St. Salur ltkkiatur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enafrecn- ur aelur hann aUkonar minnisvarSa og legateina. Skrtfat. talsíml N Heimllia talaiinl N fe Vér geymum reittijél yfli wt urinn og gerum þiu og nÉ, ef þess er óskaC. Allar Ufuni- ir af skautum búnaa: tél tam. kvs&mt pftntun. ÁseMawleft verk. Lipur afgreiCala. EMPIRE CYCLE, OO. 641Notre Dame Ave. DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg. Ph. A 7614 (gagnvart T. Eaton Co.) SérfræCingur í augna, eyrna, nef og kverkasjúkdómum. ViCtalstími: 9-12 fJi. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 Lafayette Studio G. F. PENNY I.jósin ynduamlSur. SérfræClngur I aB taka hópmyndlr, Giftingamyndir og myndir af héil- um bekkjum skölafölks. Fhone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Wlnnlpe* Verkatofu Tala: A 8S8S Heim. Tala.: A 9384 G. L Stephenson Phones: Office: N 6225. Heim.: A7994 Halldór Sigurðsson General Contracter 808 Great Wost Permareot Looa Bldf., 866 Main Bl. unum og — dó”. Hversu margir eru þeir, sem líkjast þessum manni? Þeir fara í kirkju, sumir sunnudag eftir sunnudag, en þó verður engin breyting á lífi Iþeirra. Ef -einhver reynir að opna á þeim aug- uu, verSa þeir reiðir og bera fyrir isig, að þeir séu svo “skikkanlegir” að þeim sé óhætt, “þótt þeir iséu ekki að grufla út í andleg efni.” NáS- artíminn líður óðfluga á meðan, og áður en þeir vita af, er dauðinn og dómurinn kominn. Vimur minn, ef þú >ert í tölu þessara manna, þá gættu að þér í tíma, það er voðalegt skeyting- arleysi að sætta ,sig við sífelda óvissu nm fram- tíð sálarinnar. En vissuna, friðinn, sannan öruggleika er hvergi að fá nema hjá Jesú, komið til haus áður en iþaS er orðið of seint. — Vekjarinn. PLUMBER AllMkocuu' mlaucmáhiUd, avo «e*n ■tranjám vira. allnr uvnndlr af Klösum og aflvaka (batterla). VERKSTDn: 67G HDME STBiET -- ----- * Giftinga og m, Jarðarfara- piom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 J. J. SwansoQ & Co. Verzla meö fastelignlr. SJ& um leiiu & húsum. Annast l&n 04 eldsábyrg® o. fl. 808 Parls Buildtng Phones A 6349-A 6310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilistals.: St. John 1844 Skrifstofu-'TWs.: A 6557 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuld^ veEskuldir, vixlaskuldir. AfgroiBlr al sem a8 iögum lýtur. Skrilatofa 255 Matn Strart

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.