Lögberg


Lögberg - 27.07.1922, Qupperneq 2

Lögberg - 27.07.1922, Qupperneq 2
U*. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JCLl 1922. Samanburður á kristinni trú og andatrú. “Vér horfum allir upp til þín, í eilíft ljósið guði hjá. þar sem að dásöm dýrð þín skín, vor drottinn Jesús himnum á.” Svona syngur kristna trúin. Andatrúin er jarðbundin, hún trú- ir ekki að það sé neitt himnaríki til, hún heldur að andar dauðra manna séu að sveima hér á jörð- unni. Hvað skildu þeir annars vera að gjöra hér. peir hafa engin líkamleg augu fyrir sólar- ljósið okkar til að spegla sig í. peir hljóta að vera hér í myrkri. Mundi það ekíki vera vondi staður- inn fyrir dáinn mann, ef andi hans væri að þvælast hér á jörðunni. Kaþólskir trúðu því í fyrri daga að vondi staðurinn væri hér á jörð- unni, og það er alveg eðlilegt, því jörðin á ekkert til, sem andi dá- ins manns getur haft not af. 1 Töframaður er vantreystir “öndunnm” og öll- um þeirra verkum. Maður, sem gerði fíl ósýnileg- an og lét píano svífa í loftinu — í það minsta sýndist það svo — tók það fyrir að vera miðill. Síðan hefir hann orðið kunnur sem töframaður, og fyrir að rita nokkrar bækur um það efni. Hann heitir Henry Houdini. pótt hann ekki haldi því fram, að andatrú- in sé tóm blekking, segist hann geta gert fylstu eftirstæling af öllum teiknum og sjónhverfing- um, sem miðlar temja sér; hversu yfirnátturlegt, sem það kann að virðast óupplýstum áhorfendum. Töframaður þessi, hefir stund- að það að vera miðill, líka hefir hann átt talsverðan þátt í því að ljósta upp prettum þeim, er miðl- ar brúka. Tilhneiging hans til andlegra vísinda, hefir komið mínu ungdæmi var það trú manna, j honum til þesS; að hann segir) að að ef einhver þóttist sjá svip dáins Lera samning við 7 manns á síð- f manns, að honum mundi ekki líða'ast liðnum 25 árum. sá sem ’ vel og að hann mundi hafa hug ti-1 dæi fyrr> skyldi gera vaxt við sig jaiðneskugæðanna, sem hann gat 'ftir dauðann; væri það „5^. þó ekki lengur notið. Kristinn ,egt Menn þesgir eru allir dánir> maður trúir því að hin himneska- ;og hetir Houdini ekki orðið neins Paradís sé uppljómuð af guðs dýrð var. James C. Young, fregnriti eða drottins birtu eins og þeirríf blaðsins New york> hafði tal af sem ljómaði í kringum fjárhirðar- j Houdini> v0ru ummæii hans á ana þegar kristur fæddist. Af ann-|Uegga leið, áfí birtu hefir sálin ekkí not, ogL „„ ... . . .* on ha„a er ekki ,8 fi„„. hér i jSrí "" í'”8’5 .3°.. ”* .... , . ,, ireynslu 1 þessu efm, og hefi ald- unni, nema guð vilji serstaklega . , , „ .’ . ® rei heyrt eða séð þau fyrirbrigði, opinbera sig. Knstur sagði við i ,, . , . , , , , ,,, ,. . . , , . sem ekki er hægt að skyra a natt- iðrand! ræn.ngjann a kross.num: | ,rlegum grundvelli. )pað er all. af. „S a U .^era ,™e< mer 1 títt, að maður, sem ekki er trú- Paradissvo við vitum hvort , . , , , , , , , , . , iaður a andatru, telur það fjar- þeir vilia fara, sem vilja þiggja , , , , , , , , „ .*• Tr • é.- ••• ,,,, , !stæðu, að hægt se að gera hon- naðina 1 Knsti, og mjog liklegt að i ... ,. , -. , , .* , . , , , . , ,lum sjonhverfmg, hefi eg þo seð þeir fai að vera þar kyrrir, þvi ,,, , ,. , , . ,,. , , , islika menn svo undrandi, að þeir ,. „ .voru tilbunir að trua næstum rus til fimm bræðranna og nka!, . , , , . , hverju þvi, sem vera vildi. mannsins 1 guðspjamnu; hann Eg tók mér eitt sinn far til benti þeim á lögmálið og spámenn ir.a, eða með öðrum orðum, hann Evrópu með skipinu Imperator. benti þeim á guðs orð, því áttu ’Pað var stuttu eftlr að Theodor þeir að hlýða, en ekki að ætlast til R°09evelt var komlnn aftur heim að dáinna manna andar kæmu til úr för sinni ti] Suður-Ameríku, að prédika fyrir sér. j°* var hann einn meðal far- Eg man þessa ritningargrein >egjanna’ Eg var úr barnalærdómsbókinni minni: skemta mönnum; tok eg þá að “pér komið til borgar guðs lif-isýna allda9krift. Victor Herbert anda, til þeirrar himnesku Jerú- var yiðstaddur, og ýmsir aðrir salem og til margfjölda margra inafnkunnir menn’ er höfðu mlkla þúsunda engla,” og svo þessa: í'Þekkin*u’ ^horfendurnir voru Vor guð er f himninum, hann 1 aIt annað en truaðir á þessi efm. gjörir alt sem honum gott þykir, Bauðst eg tl! að kalla fram and' og trúarjátningin okkar segir ! ana og lata þá svara hvaða spurn- okkur að Jesús Kristur séiingu sem værK Roosevelt bað upp stiginn til himna, sitjandi til,,þá að Se«a sér hvar hann hefði guðs föðurs hægri handar og það-!verlð á Joladaglnn síðasta. Eg an komandi að dæma lifendur og dauða. hafði reikningsspjald í vanaleg- um umbúðum, og eftir fáein Kristna trúin stefnir til him-'augnablik kom eg með landabréf ins en andatrúin til jarðarinnar. |'kntað á 1 12 lltum’ var merkt- Við heyrum hvergi getið um það;ur staðunnn v 8 á ema þar sem í biblíunni að dáins manns andi |Roosevelt hafðl haldlð tlJ a Iola' hafi verið sendur neinum manni duginnl var það nakvæmt afnt til / styrkipgar hér á jörðunni. |af ,landabrffl 8em var vænt; Samuel styrkti ekki Sál, heldur anlegt 1 bok’ sem attl að gefa ut’ veikti hann, svo það var ekki mátt- jen var 0g ** ekki búinn ur í hans beinum. Samuel er f sja landabref >etta- tl! eini dauðs manns andinn, sem ifrekarl sonnunar stoð undir bref- talað er um í biblíunni að hafi inu naf" W- T- Steads, hms enska v,, , ... * . , ‘rithöfundar, er forst á skipmu starfað her a jorðunni, og hann! ., . ’ gjörði ilt en ekki gott, hann var íTltanic’ Einn mfðal ahorfend- gera vart við sig, þeim er eftir letrað á legsteinunum; leit yfir nokkrar skýrslur um fæðingar og dánardaga og fékk margt að vita af dagræðum manna, og var svo tilbúinn að svara flestu, sem fyrir kom. Menn voru svo ákafir að spyrja, að þekking mín þraut; varð það mér til mestrar undrun- ar, að alt það sem eg þá sagði, átti ætíð við einhvern í salnum. Lauk svo leik þessum, að eg á- vann mér mikið álit sem ufiðill. pannig vinna menn viðurkenn- ingu fyrir að vera miðlar. Eg hefi verið á þúsund andatrúarstefnum, því samband við anda hefir verið mér ætíð mikið alvörumál. Eg hefi ekki sótt stefnur þessar með fyrirfram efahugsun, heldur með þeim ásetningi, að komast að sannleikanum, væri einhver vax- inn því að sannfæra mig”. Áður fyrri, þá er Houdini naut mikillar aðsóknar er sagt frá því, að hann var eitt sinn staddur í smábæ í Missouri. Voru menn gerðir á fund hans og hann beð- inn að korna til að Ijósta upp prettum miðills nokkurs, sem gerði það að leik að ginna menn. Hét Houdini förinni. pá kom miðillinn til hans, og kvaðs vera í fjárþröng, og bað að hann fengi að halda eina stefnu að endinu, skyldi hann fara að því búnu. Houdini hét þessu og varð að samkomulagi, að hann skyldi hjálpa miðlinum til. Á fundin um gripu menn miðilinn og héldu honum þrír eða fjórir menn, og hélt einn fyrir vit honum og biðu þess, að prettir hans yrðu uppvís- ir. í staðinn fyrir það lék Houd- ini allar þær missýningar, sem miðillinn hafði gert, og nokkrar fleiri; leiddi þetta til mikiils sundurþykkis. “Fylgjendum miðilsins,” mælti Houdini, “var fult eins mikið á- hugamál að verja orðstýr hans, og hinum var að gera hann uppvís- an að hrekkjum. pegar eg lét borðið hreyfast, var kastað steini á það af einhverjum, og var það ekki partur af hlutverki mínu, er eg þess fullvisis, að einhver hafði stein þennan með sér, til þess að liðsinna miðlinum, ef kæmi til at- lögu. peir vildu ekki eiga það á hættu, að hann yrði seinn til ef til þess kæmi”. pað var vani margra miðla að blása í lúður, til þess að boða komu andanna. Houdini kvaðst hafa þekt eitt sinn mann, sem var svo leikinn í þessari blekkingu, að hann gat með 4)úktaii látið heyrast eins og blásið væri í lúð- ur, sem lá á borði í nokkra skrefa fjarlægð. Houdini var bent á það, að margir mikils virtir menn þykjast þess vissir, að hafa fengið orð- sendingu frá framliðnum; var1 hann spurður hvort reynsla hans hefði brugðið nokkru ljósi yfir það atriði. pá mælti hann: “Eg gerði samning við 7 menn, að hvor okkar sem fyr dæi skyldi blekkjast; svo fimlega hefði sum- um tekist að fara með þessar mis- sýningar. “Var það af því”, mælti Kellar, “að mér var ekki ljóst hvers var að vænta, né í hvaða átt eg þurfti að beyta skiln- ir.gi mínum, þegar miðillinn hóf starf sitt.” “Leyndardómurinn”, segir Houdini, “fyrir öllum slíkum í- þróttum er sá, að hertaka hug- ann áður en hann fær áttað sig, og eftir að hann hefir þannig verið tekinn eins og óvörum, að láta tafarlaust fylgja eitthvað það, isem dregur hann með sér nauðug- an viljugan. Ef hægt er að gera þetta við hugsun, sem er upplýst og sjálfstæð, hvers má þá vænta um þá, sem eru trúgjarnir. Syrgj- andi ■ástvini'r grípa fegins hendi hverju smá atriði, jafnvel sem stakasta fjarstæða gefur til kynna að hinn þráði andi sé ,í skeytan- legu sambandi. Hvert smáatvik slíkrar tegundar, sé það samrým- anlegt hinni bíðandi ímyndun, kemur henni til að kasta frá sér allri vanalegri varfærni og menn verða algerlega sannfærðir. pá fara iftenn að trúa því, að ýmsir náttúrlegir viðburðir séu gerðir fyrir tilistilli andanna. þetta hugs- ana ástand, verður orsök til marg- víslegrar ógæfu, sem sést á hinum tíðu sjálfsmorðum manna, sem gera sér í hugarlund að þeir séu að flytja til fullsælu með elsk- andi ástvinum annars heims”. Grein þessi stendur í “Literary Digest”, 3. júní þ. á. Blað það er talið með helstu blöðum hér í álfu, og maðurinn, sem ber þar vitni um reynslu sína á andatrúnni er kunnur 1 Bandaríkjunum og þekk- ir sig vel á meðal þeirra manna, sem gera sér það að lifibrauði að ■blekkja menn; 1 þeim dimma heimi er hann vel kunnugur, og því tæplega mögulegt að ganga fram hjá orðum hans, sem ein- tómri markleysu. Heimur blekkinganna er til- vera út af fyrir sig, ókunnur öll- um nema þeim, sem velja sér þar andlegan bústað, því er unt að gera margt það, er sýnist óskilj- anlegt fyrir þá, sem ekki eiga þar heima. Hin “Egypska speki”, er alls eldci liðin undir lok, og lifir að líkindum lengst, og altaf eru nógir til að láta blekkjast. pað virðist eitt af því, sem yngri kynslóðir aldrei fá numið af þeim eldri — að forðast pertti og blekk- ingar. Nú verður hver maður að eiga það við sjálfan sig, að hvftð miklu leyti hann tekur orð þessa manns trúanleg, og að hve miklu leyti hann heimfærir upp á anda- trúna reynslu hans. S. S. Christopherson. ÆfiminnÍDg reiður út af því að það var hrófl- anna ^ktl >ar nthönd Steads- að við honum En hafa andatrú- I Eg ”ættl bæta >v vlð” að irlthönd armenn hugsað út í það, hvort|Steads Var mer ekkl kunn’ þeirra dánu ástvinum muni vera mikil þægð í að verið sé að bralla Roosevelt var alveg foirviða. “Er þetta virkilega andaskrift”, með þá, eftir að þeir eru skildir mælti hann- „Eg deP)aði augnn- hér við. Eg hefi heyrt andatrúar- menn segja, að þeir væru ekki að leita frétta af dauðum, andarnir kæmu sjálfir. En hvað eru þeir að gjöra þegar þeir eru að setja sig í stellingar til að láta þá koma yfir sig. Engill af himni kom og stýrkti Krist í pínunni, en ekki dauðs manns andi, og við geturn hvergi fest fót okkar á því í biblíunni, að þeir hafi neitt að gjöra hér á jörðunni. Kristur segir að í upprisunni verði þeir líkir englum guðs, en við höfum enga líkingu af þeim þangað til við verðum að láta okkur nægja að vita af þeim í hinni himnesku Jerúsalem, þar sem hvorki er harmur eða kvein eða pína. Eg vildi að íslendingar vildu gjöra dauðra manna andatrúna um og svaraði játandi, að svo væri. pykir mér leitt, að mega ekki segja lesendum hvernig því var varið. petta er þeim auð- vitað ekkert erfitt, sem kann sjón- hverfingar, svo að hann getur gert það sem virðist vera óút- skýránlegt. Með því að sýna það, sem nú er greint, var hægðarauki að sann færa flesta um það, að eg væri búinn yfirnáttúrlegum mætti, en alt sem eg gerði er auðvelt fyrir hann, sem kann aðferðina”. “Á fyrri árum”, segir fregn- lifðu, væri það mögulegt. Eg hefi ekki fengið nokkra vísbend- ingu. Samningurinn við þann fyrsta, var gerður fyrir 25 árum síðan, eg er þess full vís, að ef nokkur þessar manna hefði getað náð til mín, mundu þeir hafa gert það. Hinn síðasti þessara manna var skrifarinn minn, kom- inn þá á efri aldur; við vorum mjög samrýmdir. Einum degi áður en holdskurður var gerður á honum, sagði hann: “Houdini, þetta verður ef til vill mitt síðasta. Reynist það svo, hefi eg ásett mér að birtast þér aftur, hvað sem annars kann að bera við í hinu lífinu — sé annars nokkur möguleiki til að ná til þín. Og komi eg, hlýt- urðu að þekkja mig, því eg hefi á- sett mér að beita öllum mínum ritinn, “gerðist Houdini miðill um tíma. Hann var þá staddur í j viljakrafti til þess að þér ekki Kansas, sýningarfélag það, sem geti missýnst. Hann lézt dag- hann tilheyrði, var í fjárþröng, inn eftir. Nú er liðið meir en bauð hann ráðsmanni félagsins ár síðan þetta var og hefir ekk- að hlaupa undir bagga, með því ^ ert borið fyrir mig. Eg beið útlæga úr ríki sínu, eins og Gyð-I^5 koma fram sem miði11- Aug-jmeð mikilli óþreyju, og eg trúði ingar gjörðu hana úr ísrael í ■lýstl >a ráðsmaðurinn, að Houdinijþví fastlega, að ef nokkur maður fornöld (því skyldi það ekki geta gæti látið píano svífa í loftinu o. jvar megnugur að gera vart við arssonar á Breiðabólsstað á Skógarströnd og var hjá honum um fjögra ára skeið. Mun hann þar hafa notið tilsagnar hjá pró- fasti í skrift og reikningi, sem hvottveggja kom honum að góðu haldi jafnan síðan. En lítil voru vinnulaun hjá bændum á íslandi í þá daga, og sá því Guðmundur ekki fram á viðunanlega framtíð þar heima. Meðan Guðmundur var á Breiðabólsstað hófust vesturflutn- ingar frá íslandi til Canada, og vakti það athygli og umtal manna um land alt. Urðu þá dómar mis jafnir um nýbreytni þessa og yfir- leitt fremur óvinveittir. En hug- ur Guðmundar hneigðist til utan- farar, og sumarið 1876 flutti hann frá Islandi til Manitoba og bjó hér jafnan síðan. Fyrstu árin hér á landi dvaldi hann við strendur Winnipegvatns. Vann þá ýmist við sögunarmylnur eða á gufuskipum, er gengu eftir vatninu. Við vinnu þessa kaus hann að starfa við gufuvélarnar, hvert heldur var á skipunum eða við mylnurnar, af því hugur hans hneigðist mest að vélfræði og það verk var honum geðfeldast. • Árið 1878 réðist hann sem vél- stjóri við sögunarmylnu herra R. C. Moody, sem þá bjó í Mikley í Winnipegvatni og rak þar timbur- tekju og verslun. Eftir ársþjón- ustu þar, réðist hann sem vélstjóri við sögunarmylnu þeirra Capt .Sig- tryggs Jónassonar og Friðjóns sál. Friðrikssonar, sem þá ráku mikla timburverslun við íslendingafljót. Um nokkurra ára bil frá þeim tíma vann hann sem vélstjóri á Copenhagen Vér ábyrgj umst það að vera algjörlegs hreint, og það bezta tóbak í heimi. ^Inhágen^ • • SNUFF * Ljúffengt og l endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en miidu tóbakslaufi. MUNNTOBAK barna sinna, eins naut hann og trausts og virðingar meðborgara sinna, og þeirra mest, sem lengst og best höfðu þekt hann. Guðmundur sál. dó 21. maí 1922 og var jarðsettur í grafreit Selkirkbæjar þann 23. s. m., að viðstöddu fjölmenni. Winnipeg 20. júní 1922. B. L. Baldwinson. -------o------ Hósína Thóra Ingibjörg Einarsson, Garðar, N. D. Fædd: 30. jan.. 1900. Dáin: 28. marz 1922. bólgu, 22 ára að aldri. Hátt á annað ár, átti hún við Á umliðnum vetri utðu Mr. og Mrs. Einar Einarsson á Gardar fyrir þeirri sorg að missa dóttur sína, uppkomna og efnilega, Hó- gufuskipum á Winnipegvatni, þarisinu Thóru Ingibjörgu a na ni, til árið 1891, að hann tók við vél-;sem að do 28> marz ý sJukrahus‘ stjórn stórrar sögunarmylnu í lnu 1 f*rand Forkis úr o n anga Selkirkbæ og vann þar stöðugt, þar ti'l árið 1908, að hann gekk í þjónustu Manitobastjórnarinnar sjúkdóm sinn að búa, heima hjá sem vélstjóri við vitfirringastofn-' föður og móður, sem ágerðist eft- un þá hina miklu, sem stjórnin|ir því sem áleið, og varð loks hafði þá látið reisa í útjaðri Sel- kirkbæjar, og þar vann hann stöðugt, þar til kraftarnir þrutu í maímánuði 1918. Eftir það naut hann fullra eftirlauna til æfiloka, fyrir dygga og frábærlega mikla þjónustu. pað er haft eftir stjórn- endum deildar opinberra verka að frá því er Guðmundur misti starfs- þol sitt, hafi jafnan þurft fleiri menn til að vinna þau verk, sem hvorttveggja sinn. Og hann einn afkastaði meðan hans j asta úrræðið var að flytja hennar banamein.. ógurlegar þjáningar og af og til óbærilegar kvalir varð hún að líða, einkum þá er fjörið fór að fjara út, og kraftarnir voru teknir að réna. Af ýtrasta megni var reynt að leita henni lækninga og finna henni hjálp. Tvisvar á þrauta- tíma þessum gókk 'hún undir upp- skurð — en árangurslaust í sein- hana naut við. i sárþjáða til Grand Forks, á um- Guðmundur kvæntist þann 7. liðnum vetri, til uppskurðar í desember 1883 ungfrú Ingibjörgu þriðja sinn. En þá var hún orð- ófeigsdóttur frá Klaustursseli á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. pau hjónin eignuðust sjö börn. Af þeim lifa nú: Kristinn, kvæntur og býr í Norwood, Man.; Fanny, gift Sherman Wilson í Winnipeg; Gustave Adolph, kvæntur ibýr í Winnipeg; Finnur ófeigur, ógift- ur, í Winnipeg; Guðmundur, ó- giftur, býr með móður sinni í Sel- kirkbæ. Látnir eru tveir synir: Gustave, fæddur 26. október 1887, dáinn 21. marz 1888, og Felix, kvænt- ur, hion mannvænlegasti maður; lézt úr lungnasýki þann 21. febr. 1921, þá 36 ára gamall. Guðmundur Finnsson var með- almaður á hæð, toginleitur, bjart- hærður, bláeygður og yfirlætis- laus, glaður í vðimóti og fram- koman öll Ijúfmannleg, en svipur- inn þó jafnan alvarlegur, eins og in svo farin að kröftum og heilsu að það þótti ekki tiltækilegt að hún færi undir uppskurð enn, nema að hún styrktist eitthvað fyrst. Eftir ,því var hún að bíða, á sjúkrahúsi þar, um hríð. En í stað þess að istyrkjast fór mátturinn þverrandi, unz hún sloknaði þar út af skömmu síðar. Nær dauða en lífi var farið með hana að heiman í vetur, dáin var hún flutt aftur heim. Jarðar- förin fór fram að Gardar, 30. marz. Hósína sál. var vel gefin stúlka, greind og bókhneigð. Framkoma hennar var prúðmannleg, og al- •staðar kom hún sér prýðisvel. Með stillingu og góðri greind leit hún á það sem að höndm bar; og það var eins og hún prýkkaði við það sem hún varð að líða. Hógværð og barnslegt guðstraust venjulega einkennir hugsandi á-ívoru andleg einkenni hennar, þá hyggjumenn. Eljumaður var hannjer hún í blóma lífsins varð að svo mikill, að frá því er eg fyrst flýta sér til grafar. Nokkrar tekist) Sál konungur varð að leita út úr ríkinu til að fá að andann hans Samúels. tala við fl. því um Hkt. pegar kom að!sig, þá gat hann það. Mér var Houdini, gerði hann áhorfendurna j full kunnugt, að við vorum svo standandi forviða, með því að náskyldir í hugsunarhætti, að eg segja fæðingar og dánardag Vorn huga drottinn drag til mar»ra fjölskylda bæjarins, færði þín í dýrðarljóman jörðu frá, því ekkert hnoss í heimi skín sem hjartað friða og gleðja má. Og ekkert laungun hjartans hér af heiftisins gæðum seðja má, vér þráum líf, sem eilíft er og ætíð þér að vera hjá.” — Aðsent. Hví &C þjást af I I L ölæðadi og bólginni | 8 £ | II gylliniæS? Upp- I ■■ k H skurður önauðayn- legur. Dr. Chase’s Olntment veitir Þér andir eins hjálp. 1 . 60 cent hylkið hjá Iyfcölum e8a frá j Ofmiklð fynr hann sig upp á markið og mælti: “En, hvað er þetta, sem eg sé? Hvað er hér á ferli? Nei, það er maður — svartur maður, gengur haltur, með iskurð um háls. Hver er annars þessi maður? Nei, eg þekki hann. pað er hann Efram — Efram Alexander!” Nú tóku blökkumenn meðal á- horfendanna, að flýja á dyr, því Houdini var að lýsa manni , er var hlýt að vera móttækilegur fyrir orðsendingu han® ef til kæmi. Eg hefi aldrei orðið nokkurs var; ekki þess allra minsta í þá átt, að vinur minn vildi ná mér í sam- band við sig. Enginn getur sagt með sanni, að eg ekki vildi taka á móti slíkri vísbendingu, því það hefði reynst sú fullkomn- asta uppfræðsla, sem eg hefði getað mögulega fengið í þessum heim”. Blekking bygð á sjálfs-dáleiðslu drepinn fyrir stuttu. Hann hafðijtelur Houdini afar algenga, er kynt sér ýmislegt því viðvíkjandi, sem var á allra vitorði. Heyra nú anda hans taka til máls var taugar flestra Edmanson, Bates an4 Co., Limited, manna. ' Toronto. Reynsluskerfur sendur 6-1 + r »» keypir. ef nafn Þessa blaðe er tiltek- Eg for ut 1 £rafreitlna , mæltl ift og'2 centa frímerki sent. Houdini, “og las það sem var meint sérstakjlega til þeirra, er telja sig hafa fengið vísbending- ar framliðinna án tilstillis miðl- anna. pessi trúgirni, yfir höfuð að tala, er vatn á mylnu miðlanna. Houdini sagði jafnvel Harry Kellar, nú dáinn, hafa látið Guðmundur Fiiuisson. peim fækkar óðum frumherj- unum íslensku, sem í byrjun síð- asta áldarfjórðungs og þar áður flutu vestur um haf og tóku sér bólfestu á sléttum Vestur-Can- ada, til þess þar jöfnum höndum að leggja lið sitt til þess aðj byggja upp þetta land og að tryggja sér sjálfum arðmeiri og öruggari framtíð en þeir gerðu sér von um að geta átt í föður- landi sínu. 1 hópi þeirra, sem hingað fluttu á fyrstu landnámsárum Vestur- íslendinga, og sem nú nýskeð hef- ir kvatt samtíð sína þessa heims, er Guðmndur vélstjóri Finnsson. Hann var fæddur í Klettsbúð í Keflavík í Snæfellsnessýslu þann 27. nóvember 1853. Foreldrar hans voru hjónin Finnur Jónsson og Kristín Tómasdóttir, er þar bjuggu þá. Hjá þeim dvaldi hann fyrstu sjö ár æfinnar. Eftir það ólst hann upp hjá þeim hjón- um Einari Sveinssyni og Sesselíu Jónasdóttur, sem var föðursystir hans. pau hjónin bjuggu í Neðri-Hundadal í Dalasýslu. pegar Guðmundur hafði náð fermingu fór hann í vistir sem fullveðja vinnumaður og vann hjá ýmsum bændum þar í héraði, þar til árið 1872 að hann rést í vist til Guðmundar prófasts Ein- kyntist honum vorið 1882, veit eg ekki til að hann tæki sér nokk- urntíma hvíld frá störfum nema fáa daga, þegar hann kvongaðist við árslok 1883. Eins og þegar er getið, vann hann frá því að hann kom frá fs- landi, þá mállaus á eniska tungu og án nokkurrar verkfræðilegrar þekkingar, nálega eingöngu að gufuvélastjórn, fyrst sem aðstoð- armaður lærðra gufuvélameistara og síðar sem fullveðja vélstjóri, eftir að hann hafði náð fullu valdi á landsmálinu og lært vélfræðina, svo að hann gat fullnægt próf- skyldum þeim, sem lög landsins krefjast í þeirri grein. Rétt er að taka það fram, að vélfræðin er nú talin vísindagrein svo vandlærð, að hún er nú kend sem háskóla- grein, en þetta lærði Guðmundur af eigin lesning og umhugsan, og með engri annari tilsögn en þeiri, er hann naut hjá þeim vélstjórum, er hann vann undir á fyrstu veru- árum sínum hér á landi. pað er einkar sjaldgæft, að 6- mentaðir útlendingar vinni sig af eigin atorku upp í það veld'i þekk mentunar hafði hún og notið. Eft- ir venjulegt barnaskólanám lauk hún miðskólanámi (Highscool) og gerðist kenslukona. Við kenslu- störf hafði hún fengist í 2 ár, við góðan orðstýr, þá er hún voktist og dó. Hún var yngsta barn foreldra sinna og þeim hjartfólgin mjög. Komu þau með hana með sér 2. ára, þá ,er þau fluttu til Ameríku með barnahópinn sinn, 1902, frá Breiðadal í Suðurmúlasýslu á ís- landi, þar sem þau ibjuggu, hjónin í 18 ár. Var Hósína sál. því lengst af stuttri æfi í foreldra- húsum og móðurhöndum. Börnin voru níu, og eru sex þeirra dáin, en þrjú eru á lífi. Nöfn barnanna eru: Sólrún — Mrs. Volsted, í Cavalier Co. . Berþór — Mrs Thrist, Crystal Einar — kvæntur maður í Sask. Hósias Thorbergur og Guðlaug Ingibjörg dáin á íslandi. Guðbjörg, Kristín, Ingigerður og Hósína dáin í Ameríku. Af öðrum nánustu skyldmenn- ingar, að verða fullnuma í jafn I um Hósínu sál. má geta systkina vandlærðri vísindagrein og vél-1 Thórunnar, móður hennar, þeirra fræðin er, og þá síst, er þeir jafnframt verða með eigin vinnu sem hér eru; eru það: Ingibjörg — Mrs. Ásm. Eiríks- sinni að ala önn fyrir jafn fjöl-son, Gardar N. Dakota. mennri fjölskyldu eins og Guð- Mr. Jóh. Oddson — Gardar N. mundur gerði með allri sæmd, því i Dakota. að hann var sérlega umhyggju- samur heimilisfaðir, enda naut hann jafnan óskiftrar hjálpfýsi konu sinnar á öllu þeirra 38 ára sambúðartímabili, og ein,s og hann naut ástar og virðingar Mr. Gunnar Oddson — Brown, Manitoba. Miss Thorbjörg Oddson — Graf- ton, N. Dak. pess ber að minnast í þessu sambandi; að þegar einhver á sérlega bágt, þá kemur oft hlý- hugur og hluttekning margra mjög fagurlega í ljós. Svo var hér. pegar að æskan, með alla sína lífsþrá og framtíðarvonir, var þarna að fölna og blikna á banabeði undir krossi kvala sinna og móðurástin grét við rúmstokkinn, þá fóru þeir að sýna sig þessir englar guðs, sem með mönnum eru og langar til að mýkja þeirra mein og þerra þeirra tár, sem bágt eiga. par til má nefna iskyldmenni, nágranna og margt af bygðarfólki, sem með nær- gætni og gjöfum vottaði þarna hluttekningu sína og innilega samúð. Eg get ekki hugsað mér guðlegri geisla en þá, sem stafa af ásjónu þeirrar sálar, sem hafin upp úr hafróti dauðans, horfir yfir hópinn, sem vildi henni vel og gerði henni gott í dauðans ang- ist, og andvarpar: Guð launi ykk- ur öllum. Engum launum fylg- ir meiri blessun en launum þeim. — pessa barnsins bæn á þó eng inn að eins og foreldrarnir, sem harma og sakna ibarnsins síns, og barnanna sinna. Voldugum er viðhafnarmikil útför veitt; og tignum eru reistir háir minnis- varðar. En enginn fer inn á land hinna lifenda, sem skilur eftir dýpri söknuð en barnið, sem dauðinn slítur úr kærleiksfaðmi foreldra sinna. Fegursti minnis- varðinn, sem henni Hósínu sál. er reistur, er því greyptur lí hjarta ástriíkrar aldraðrar móður, og hefir þetta að áletrun: Guð geymi þína framliðnu sál. Gardar, N. Dak., 18. júlí 1922. Páll Sigurðsson. Vill sýna íslenzkar afurðir í Danmörku. Sveinn Björnsson sendiherra, hefir í viðtali við blaðið “Köben- havn” talið þarflegt, að undir eins og ástæður leyfðu verði hald- in í Kaupmannahöfn sýning á íslenskum afurðum, til þess að Danir kynnist því betur hvaða vörutegundir íslenskar henta dönskum markaði. Sendiherrann telur það nauðsynlegt að Danir komist upp á að nota íslenska síld til manneldis og fleiri íslensk ar matvörutegundir. Ennfremur 'bendir hann á, að íslenzk ull og dúkar sé ódýrara og hlýjara en ált annað. petta sé aðeins til dæmis. Ef sýningin yrði haldin á íslenzkum afurðum, efast sendi-, herrann ekki um, að margt fleira kæmi fyrir manna sjónir, af ís- lenzkri framleiðslu, sem fengið gæti mikla útbreiðslu í Danmörku Eg er svo þreytt. freyta er afleiSing eitrunar 1 blöinu. Svo þegar nýrunum mis- tekst aS hreinsa blóSiiS, vertSur fyrsta afleiSingin verkur 1 bak- inu og sársauki. Nýrnasjúkdómar, sem vanrækt- ir 'eru, 1 ei5a til óútmálanlegra gigtarkvala, sem stundum snú- ast upp i Bright’s sjúkdóm. Starf nýrnanna er lagfært und- ir eins meti notkun Dr. Chase’s J^idney-Liver Pills, bezta nýma- og lifrarmeSalsins, sem enn hefir Þekst. Mrs. John Ireland, R. R. No. 2, King, Ont., skrifar: “Eg þjáðist árum saman af höf- uSverk og manleysi. Eg reyndi fjölda lyfja án nokkurs árangurs, þar til Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills komu til sögunnar. Mér fór þá undir eins atS batna, og 1 sann- leika sagt finst mér eg aldrei geta verið nógu þakklát Dr. Chase’s meöulum, og aldrei geta mælt nógu vel með þeim vlÖ atSra.” Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, ein pilla 1 einu, 2B cent hylkið hjá öllum lyfsölum eSa frá Edmanson, Bates and Co., Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.