Lögberg - 27.07.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLl 1922.
bfe. T
“Fruit-a-tives
björguðu lífi hennar
PETTA AVAXTALYF VEITIR A-
VALT HEILSUBÓT.
3928 Union St., Vancouver, B.C.
“Eg þjáðist alt af af Dyspepsia.
Hafði þjáðst árum saman og ekk-
ert meðal gerði mér vitund gott.
La,s svo um “Fruit-a-tives”, hve
vel þær reyndust við magasjúk-
dómum og meltingarleysi, svo eg
ákvað að reyna þær. — Eftir að
hafa lokið úr nokkrum öskjum,
var heilsa mín komin í ágætt lag.
Eg rita þetta því til þess að kunn-
gera, að eg á líí mitt að launa
“Fruit-a-tives.”
Madam M. J. Gorse.
60 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og
reynsluskerfur 25c Fæst hjá öll-
um lyfsölum, eða beint frá Fruit-
a-tives, Ltd., Ottawa.
Tjóður.
þegar eg sá bóndann í Kringlu
hafa ljómandi fallega tvævetlu í
tjóðri rétt í túnjaðrinu, þá kendi
eg í brjóst um blessaða skepnuna,
sem tók slag sitt á hvað og streitt-
ist við að losa sig, en gat þaö ekki;
heldur vafðist og flæktist tjóður-
bandið æ meir og meir um hælinn
svo svigrúmið varð æ minna og
minna. Eg athugaði þetta um
stund og þóttist þá sjá, að Kringlu
hóndi mundi vera hygginn maður,
því ærin var yfirfallin af megn-
ustu höfuðsótt, og hefði að líkind
Urn steypt sér fyrir björg, eða of
au í gljúfur, ef hún hefði laus
?engið. En þar sem tvævetlan
var nú tjóðruð í góðum bithaga,
Þó ekki færi sem best um hana
°g frjálsræðið væri af skornum
skamti, mátti þó hafa bestu og
fylstu not af henni, með því að
^slátra henni í-töðugjöldin.
Pó ilt sé að tjóðra skepnurnar
sínar, þá er þó andlegt tjóður
miklu ömulegra tíg skaðlegra
Mörgum hefir fundist Heims-
kringla vera reyrð niður við ein-
hvern andans-stjóra, eða tjóður-
h®l síðan hún var einkadóttir
Unitarakirkjunnar, en það mun nú
ekki vera rétt, að þar sé um einka-
dóttur að ræða, því Hkr., var van-
Jn undir þessa sérstöku kirkju,
en það er oft óþægindi og mesta
staut við að venja undir. pví til
sönnunar, má geta þess, að ein
hverju sinni misti rolla er Kringlu-
bóndi átti, mórautt gimbrarlamb,
og taldi karl sér það mikinn skaða,
mjög vinsæll af öllum, sem til
hans þekkja austan hafs og vest-
an, og1 þeir eru margir. En svo
var með þetta, eins og margt ann-
að, að búast má við að á það sé
litið frá ýmsum hliðum; nokkrir
töldu það óhæfu, að menn sem ekki
geta stautast fram úr hvaða rit-
hönd helst sem væri séu við blaða-
útgáfu.
Svo er annað stórhneyksli, sem
ekki má vera óátalið; nefnilega
^egar núvearndi Heimskringlurit-
stjóri lét sitt heiðraða Unitara-
málgagn flytja lesendum sínum
þau tíðindi, að “skíts sé von úr
rassi”. þegar eg las þetta í Kringl-
unni, þá flaug mér í hug orð kerl-
ingarinnar, sem sagði við strák-
inn: “Nú skammast eg mín fyrir
þig drengur”. Við svona tækifæri,
er ástæða til að taka undir með
skáldinu:
“Gaur er gaur þó gæfa heims
hann krýni.
Saur er saur þó sólin á hann
skíni.
Ennfremur á einkar vel við, að
raula þessa heilráðu ferskeytlu, er
margir kunna:
Ef að hlotnast of sæmd þér
af því vertu ei gleiður
því illa brennur undan sér
ómaklegur heiður. ^
Nú ætla eg að minnast á það,
og um leið alvarlegast í sambandi
við Heimskringlu og Uhitarakirkj-
una.
Eins og mörgum er eflaust í
ur þær lítið uppi í kvæðum sínum,
nema þá helst óbeinlínis, þó hefi
eg lesið það í einu ágætis kvæði
eftir hann, að hann játar opinber-
lega, að hann sé maður syndugur
og það út af fyrir sig, gefur mér
trygging fyrir að hann sé 'þó ekki
iblindur af sjálfsáliti né sjálfs-
dýrkun.
Ekki get eg heldur séð, að trú-
arskoðanir þurfi að verða að nein-
um ásteitingarsteini. pað er líf-
erni ög breytni manna er hefir
meira gildi en alt er menn kalla
skoðanir Oss er ekki sagt neitt um
rúarskoðanir tollheimtumannsins,
en oss er sagt að Faríseinn hafi
haft rangar skoðanir, bæði á sjálf-
um sér og öðrum mönnum.
M. Ingimarsson.
Frá Seattle, Wash.
1 júlí 1922.
Héðan úr borg er alt bærilegt
að frétta nú; stór breyting orðin
við það sem var í vetur og fram
eftir vorinu, þá voru tímar hér í
daufara lagi eins og eg gat um í
aprll bréfi mínu í vor. Með
maí för að opnast atvinna á ný og
allir nú önnum kafnir. Kvef-
pestin vonda, sem lagðist alment
á fólk hér í borginni I vetur, nú
að mestu útrokin, fór strax rén-
andi þegar loftið hlýnaði fyrir al-
vöru, sem ekki varð fyr en um
miðjan maí, síðan hafa vtrið hér
fersku minni, flutti Hkr., kaup-1 stöðugir þurkar og hitar með
endum og lesendum sínum ei alls
fyrir löngu þann fáránlega boð-
skap, að Biblían sé ekki annað en
rugl frá upphafi til enda. Eg
vil leyfa mér að benda mínum
kæru löndum á, að láta ekki binda
sig við neinn andans-tjóðurhæl, ó-
afvitandi, eða í hugsunarleysi.
Mér er ekki kunnugt um kenning-
ar né siðvenjur ÚnítaraJkirkjunn-
ar; en er eg las þetta í blaði, sem
menn þeirrar kirkju gáfu út, þá
satt að segja leist mér ekki á blik-
una. pað er leiðinlegt, að jafn
vinsælt og skemtilegt blað, sem
Hkr. hefir verið á umliðnum árum,
skuli nú vera bundin við einn viss-
an andans-tjóðurhæl.
pess er eg fullviss,. að alvöru-
gefnir og trúhneigðir menn muni
líta í kring um sig áður, en þeir
verða andlegum dauða að herfangi.
Nú eru víða erfiðir tímar; efna-
hagur fólks þröngur; jafnvel hér
í Kanada ekki síður en í sumum
stríðslöndunum, og þótt Hkr. kosti
ekki nema þrjá dali um árið, ef
hún er borguð fyrirfram, en þrjá
og hálfan dal ef hún er borguð
eftir á, munar bláfátækt fólk ekki
sem vonlegt var, því ærin var Umminna? petta verða þrjátíu
nietfé og mjólkaði mikið, en karl og fimm dalir í tíu ár, hjá þeim
Varð ekki ráðalaus, fór til nágranna (sem ekki eru svo stöndugir, að
eins, sem hann vissl að átti tví-
lembu með tveim hvítum hrút-
lömbum og fékk hjá honum ann-
an hrútinn, og fór heim með hann;
en þegar til kom vildi ærin ekki
sJá hrútlambið og stappaði niður
fótunum á víxl og stangaði. Nú
var úr vöndu að ráða, en karl sá
brátt hvað gjöra þurfti; ha-nn tók
skinnið af mórauða lambinu og
saumaði það utan um hvíta hrút-
inu: þá var alt búið, því nú kann-
aðist rollan við hann, sem sitt eig-
*ð lamb og lofaði honum að sjúga
S1g. En sleppum nú þess spaugi
°8 víkjum að öðru alvarlegra.
Pað þótti all mörgum, sem
Kringlungunum hefði orðið illa
á í messunni, þegar þeir létu sitt
heiðraða blað (Heimskringlu) bera
Það út á meðal almennings, að einn
af ágætustu vinum og stuðnings-
mönnum þess blaðs, væri svo illa
skrifandi, að handritin hans yrðu
ekki lesin. pá skammaðist
e? mín fyrir annara skammir, því
geta borgað Heimskringlu fyrir-
fram. Verst þætt mér þó að borga
þessa upphæð fyrir að láta binda
mig við tjóðurhæl.
Blindra sóða sekkur skeið
sálar rjóður fölnar
andlegt tjóður eykur neyð
allur gróður sölnar.
Að endingu vil eg minnast ofur
lítið á deilur þær, er átt hafa sér
stað milli skáldsins Stephans G. og
Lögbergs, og vildi eg leggja það
eitt til þeirra mála, að ekki væri
verra með mönnum eftir sem áður.
Eg hefi ímugust á því, hvað Lög-
bergi hefir verið gjarnt til að
hafa horn í síðu St. G. nú í seinni
tíð. Mér finnst að þeim sem þar
eiga hlut að máli á Lögbergs hlið,
hefðu verið nær að segja eitthvað
á þá leið er prestur einn sagði forð-
um, um níðvísur Bólu Hjálmars:
“Annari eins snild getur maður
nú ekki reiðst.”
köflum, einkum seinni part júní
mánaðar. pó urðu tveir síðustu
dagar maímánaðar heitastir 88---
89° fyrir ofan 0 á Farh. í júní
varð heitast 85 stig. Söimu hit-
arnir hafa haldist alla þessa
fyrstu daga júldmánaðar. Hálfs
dags regn kom hér í borginni all-
an júní mánuð, og maí að mestu
þur. Veðrið indælt alt I gegn
síðan hlýnaði, en heldur þurt fyr-
ir jarðargróða.
Tallsvert mikið meira er bygt
hér í borginni í ár en gert var í
fyrra, og Islendingar “Contracta”
og byggja upp á “speculation”
fult svo mikið nú og nokkru sinni
áður. Margir handverksmenn,
fluttu síaðstliðinn vetur og vor,
suður til California, hvar n^eirí
vinnu var að fá og betur borgað,
þar á meðal nokkrir íslendingar
og hafa fáir af þeim komið enn
til baka. En þetta er algent hér
í strandborgunum, fólk flytur
fram og til baka, sem kemst, þeg-
ar tímar eru betri á einum stað
en öðrum.
Alt af er íslenzkt fólk að flytja
hingað til borgarinnar austan yf-
ir fjöll og sumt alla leið frá ís-
landi, af Vestfjörðum, sem á hér
ættfólk í Seattle. Einnig sest hér
að fólk norðan með strönd af og
til og víðar að, svo vissulega
fjölgar alt af íslendingum í þess-
ari borg, því fáir flytja burtu al-
farnir. Hr. Sigurður Helgason
flutti til Los Angelos, Cal. s. 1.
vetur, hvar tvö eldri börn hans
voru fyrir. Helgi og Josephina og
kona hans flutti þangað síðar
með yngsta barnið, eru þau einir
af þeim fáu, sem eg man eftir að
hafi flutt alfarin héðan. pótti ís-
lendingum skaði í að missa það
Helgasons fólk héðan frá söngn-
um.
Ungfrú Anna Sveinsson, sem
dvaldi hér síðastliðinn vetur í
Seattle hjá systur sinni og tengda-
bróður Mr. og Mrs. Gunnar
Matthíasson, lagði af stað heim-
leiðis aftur til Winnipeg seint í
júnímán. s. 1., hvaðan hún kom
frá hingað vestur. — Veglegt
kveðjusamsæti var henni haldið
sínum, meðan hún dvaldi hér í
borginni, því hennar aðstoð þar,
hvort heldur með undirspili eða
einspili, var ætíð góðfúslega í té
látin, enda ávalt talin stór partur
pógrammsins. Við stöndum í
-þakklætisskuld við ungfrú Sveins-
son fyrir framkomu hennar á
samkomum meðal Islendinga. —
Snemma í maimánuði síðastliðn-
um hóf hr. Jón Magnússon ferð
sína héðan úr borg og austur til
stórborgarinnar Winnipeg í Can-
ada. Jón hefir búið hér á
sjálfs síns eign nokkur undanfar-
in ár með móður sinni, og stund-
aði húsasmíðar. Hann og móðir
hans puríður eru ættuð úr Borg-
arfjarðarsýslu á íslandi, og hafa
verið hér í landi að eins nokkur
ár. ÖMum vinum Jöns hér og
félagsbræðrum, var það hulin gáta
hvað honum lá á hjarta, með þess-
ari Canada ferð sinni, þá er hann
lagði upp í hana. En einhverja
grunaði eitthvað, og vonum bráð-
ar fréttist að ferð hans austuT
var ekki erindislaus, því eftir
þriggja vikna burtveru kom hann
aftur giftur ungfrú Guðrúnu
Ingibjörgm Líndal (dóttur Jakobs
Líndal). Giftlng þeirra fðr
fram þ. 14. s. 1. að heimili hr.
Hannesar Líndal 1 Winnipeg-
borg, (b-róður brúðarinnar, og
Dr. Björn B. Jósnson framkvæmdi j**
athöfnina, eins og áður hefir ver-
ið getið í Lögbergi. — Á heimleið
hinna nýju hjóna til Seattle
boigar, stönsuðu þau í Vancou-
verborg, B. C., þann 18. sama mán-
aðar og voru viðstödd þann dag
giftingu Hansínu Kristínar Lin-
dal, systur Mrs. Magnússon, og
Calvin Newell, af hérlendum ætt-
um, fór sú gifting fram í presby-
tera kirkju þar 1 borg og prestur
þeirrar kirkju gifti, séra A. D.
McKenzie. Tóku svo Mr. og
Mrs. Newell sér glftingartúr til
Seattle og stönsuðu hér nokkra
daga. hurfu síðan til síns bústað-
ar í Vancouver borg, B. C.
Nokkrum dögum eftir heim-
komu Mr. og Mrs. Magnússon
hélt lestrarfélagið “Vestri” þeim
myndarlegt samsæti að heimili
brúðhjónanna sjálfra, hvar heim-
komu þeirra var fagnað í bundnu
og óbundnu máli, og hín nýja
brúður boðin velkomin í hópinn
íslenzka hér. H.Th.
sæld hins dána, þegar hann skal
jarðsyngja, þá þyrpist fólkið víðs-
vegar að, til virðingar hinum
framliðna, svo til að geta sýnt
hinum syrgjandi ástvinum hlut-
tekningu, svo reyndist það við
útför þessa bróður vors, er fram-
fór frá heimili hans þriðja maí;
séra Kristinn Kr. ólafsson talaði
þar yfir heimilisföðurnum látna,
og svo aftur í Péturskirkju safn-
aðarins.— Fórst það aðdáanlega.
í grafreit bygðarinnar, var svo
hinn látni lagður í hinsta legu-
rúmið. Hin sárt syrgjandi ekkja
og börnin hennar þakka hjartan-
lega gefendum blómanna, sem
lögð voru á kistuna, og öllum sem
á einn eða annan hátt hjálpuðu
þeim til að bera byrðina, sem ást-
vina missirinn ávalt hefir í för
með sér. Blessuð veri minning
þessa bróður vors.
Guðbrandur Erlendssoru
Níræðisafmœli.
Dánarfregn.
pótt eg sé ekki hygginn, ráðdeild-ihér af íslenzkum konum og ung-
arsamur né framsýnn, þá samt
aiaður þessi hefir all oft á umliðn- ^vildi eg skáldið St. G., síst alira
Um árum skrifað bæði í Lögberg manna, er eg þekki nokkuð til hér
e& Heimskringlu, og hefir aldrei j vestra, fyrir mótstöðumann minn.
yrr verið um þetta kvartað, auk Mér er ekki neitt kunnugt um
ræss er maður þessi valmenni og j trúar skoðanir St. G., því hann læt-
frúm, kvöldið áður en hún fór. —
Ungfrú Sveinsson er lista píano-
leikari. Lærð í þeirri íþrótt frá
Canada.
íslendingar hér, nutu oft henn-
ar listfengu íþróttar á samkomum
BROAR tvö
Othöf
aitstur canada
Hvort heldur þér farið austur í verzlunareða
skemti-erindum, þá njótið ónægjunnar á Stór-
vötnunum, þrjárbrautir að velja um 3 á dag,
TENGIR FJÖGOR
MEGINLÖND
VESTUR AD HAFI
Lág sumar-fargjöld eru fóanleg daglega til
30, September ög sem gilda til afturkomu 31.
Október.
AUSTUR
- EDA - VESTUR
Þrjár lestir á dag úr aö velja ásamt hraðlest
TRANS-CANADA LIMJTED”
ALT SVEFNVAGNA LKSTIR
TRANS-ATLANTIC SERVICE TIL EVROPU'
Tvo daganiður St. Lawrence fljótið, fjóradaga á opnum «jó. Sigla á hvetjum degj eða annan hvern frá
Montreal til Quebec.
WHEN YOU TRAVEL USE ONE SERVICE
CANADIAN PACIFIC
Sigurður Sigurðsson.
pann 28. apríl lézt á Deaconess
sjúkrahúsinu I Grand Forks N.
Dak., bóndinn Sigurður Sigurðs-
son; á 69. aldursári. Banamein
hans var heilahimnubólga. Ekki
fæ eg rakið ætt Sigurðar, veit það
eitt að hann var ættaður úr Dala-
sýslu á íslandi. Hann og kona
hans Elisabet Guðbrandsdóttir
fluttu til þessa lands árið 1888,
og settust að , Svoldarbygð. Eins
og títt var í þá daga, komu þau
hingað efnalaus, en með sér tóku
þau frá ættlandi sinu, guðrækni,
starfsþrek og nægjusemi, sem
hjálpaði þessum heiðurshjónum
að yfirbuga alla erviðleika ný-
byggjalífsins, svo með sanni
verður sagt, að trúlega varði
hann því pundi er honum var
trúað fyrir, og sómasamlegt var
dagsverkið hans. Ekkjan og
Afmælisbarnlð heitir Pétur og
er Einsrsson. Æfin er orðin
löng og margt hefir á dagana
drifið. — Hér er stutt ágríp:
Pétur er borinn og barnfædd-
ur hér í Reykjavík, þegar hú’
enn kaupstaðarkríli, hálf
dönsk eða meir, með 5% humdraði
íbúa, sem allir voru kallaðir sen,
ef mannsbragur þótti að þeim,
megin bæjarins voru kaupmanna-
húsin og búðirnar niðri í kvosínni
milli strandar og Austurvallar, en
á honum slógu tjöldum sínum í
kauptíðinni langafar og langa-
langafar þeirra manna, sem nú
eru orðnír bændur og embættís-
menn. Latínnskólinn var enn $uð-
ur á Bessastöðum, biskupinn inn
í Lauganesi og sjálfur sóknar-
presturinn frammí á nesi, á
Lambastöðum. Faðir Péturs hafði
reist sér hús það, er enn þá stend-
ur, hækkað þó og aukíð, og er
kallað Aðalstræti 16., og bjó þar.
Hann var “faktor” fyrir einni
versluninni í bænum, en Hún-
vetníngur að ætt, sonur Jónasar
bónda Jónssonar á Gili í Svart-
árdal, er var mikilhæfur maður
og nafnkunnur á sinni tíð (dó
1819). Móðir Péturs hét Margrét
dóttir Höskulds bónda á Búts-
stöðum, Péturssonar. Hét Pét-
ur eftir þeim móðurafa sínum,
sem tvívegis vitjaði nafns hjá
sonardóttur sinni. Pétur var á 3.
árinu, er hann misti föður sinn.
pað man hann fyrst á æfi sinni,
er hann sá gröf föður síns rétt
á móti húsdyrunum í gamla kirkju
garðinum. Móðir hans giftist í
annað sinn Torfa Steinssyni söð-
lasmið, og fluttist Pétur með! j'
þeim upp að Kollafirði, 7 ára
gamall, alfarinn úr Rvík að sinni,
því að er þau fluttust aftur til
Rvíkur, fór hann vikadrengur að
Esjubergi og ári síðar 12 ára!
gamall að Múla í Biskupstungum1
með Agli Pálssyni, er þar bjó síð-
an langan aldur í sæmd og góðu
gengi. Hjá honum var Pétur 16
ár, og gerðist brátt hinn efnileg-
asti maður, knár og hvatur til
allra verka og harðger, en ör í
lund og viðkvæmur; snarráður og
bráðhuga, en tryggur og vinafast-
ur, liðsmaður góður og félags-
maður, hvar sem til þurfti að
taka og besti drengur.
Pétur reri hér syðra allar ver-
tíðir hjá Geir Zoega, og var vin-
átta með þeim jafnan síðan. pað
var á leiðinni suður í verið 1857,
að Pétur, rataði í þá mannraun,
sem hann ber menjar eftir enn í
dag. Er sagt frá þeim atburði í
Huld IV. 41. peir voru 14 sam-
an vermennirnir. Á Mosfellsheiði
skall á þá skyndilega blindbylur
með grimdarfrosti. Létur 6 líf
sitt, en hinir komust niður að
Bringum í Mosfellsdal daginn
eftir, illa til reika. Pétur hafði
dugað allra manna best um nótt-
ina og ekki hugsað um að hlífa
sér. Var hann kalinn mjög á
höndum og fótum og lá lengi í
sárum. Geir Zoega iét sækja hann
og flytja til sín, er hann frétti
hrakfarirnar. Var um hníð ekki
annað sýnna en að Pétur mundi
missa fæturnar og jafnvel aðra
af sér. — í annað sinn kvæntist
Pétur Höllu, dóttur Magnúsar
bónda Jónssonar í Austurhlíð, er
síðar varð kaupmaður og bjó 1
Bráðræði, ágætiskonu, og áttu
!?au saman 11 börn. Lét Pétur
tvær dætur sínar heita Helgu,
hvora eftir aðra, en báðum þeim
varð hann á bak að sjá á bans-
aldri. pau hjónin fluttust fyrst
að Áhrauni á Skeiðum, og þaðan
eftir 6 ár að Felli í Biskupstung-
um. pegar þau höfðu búið þar 18
ár, fóru þau vestur um haf til
Kanada með börn sín öll, er á lífi
voru. par nam Pétur land á þrem
stöðum, hverjum eftir annan,
ruddi sér til bústaðar og húsnæði
bæi. En er börn þeirra hjóna voru
öll komin upp og dæturnar gift-
ar, brugðu þau búi og settust að
í Winnipeg. Pétur hafði aldrei
fest yndi vestan hafs. Haustið
1903 andaðist kona hans, og vor-
ið eftir hélt hann heim, og fylgdi
henum Guðrún dóttir hans. Sett-
Ist hún hér að verslun og hefir
rekið þá atvinnu síðan, að nokkru
leyti félagi við ungfrú Gunnþór-
unni Halldórsdóttur. Eiga þær
stallsystur heimili saman á Amt-
mannsstíg 5 og ala þar önn fyrir
þremur tökubörnum og tveimur
gamalmennum, Guðrún,föður sín-
um og Gunnþórunn móður sinni.
Vlldi eg sjá það híbýlaskraut, er
meiri sæmd væri að, eða meiri á-
nægja að sjá en gamálmennin þau,
svo ánægð og þakklát yfir atlæt-
inu og aðbúðinni hjá þeim dætr-
um sínum. Hefir Pétur haldið hér
kyrru fyrir síðan hann kom heim
aftur og stytt sér stundir með
lestri og viðtali við kunningja.
Enn gengur hann óhaltur og
teinréttur og er svo ern og hvat-
legur i bragði, að furðu gegnir
um níræðan mann. Minnið er með
öllu óbilað og áhuginn lifandi,
eins og um miðbik æfinnar, á
stjórnmálum og framförum. En
þetta ár hefir hann verið fyrir
því áfalli, að hann sér ekki til að
lesa, og fyrir nokkrum árum var
heyrnin orðin sljó, en ekki hefir
henni farið aftur hin sáðari ár.
Pétur á ekki aðra afkomendur
á lífi hér á landi, en Guðrúnu,
ellistoð sína, og eina dótturdótt-
ur, en vestan hafs eru enn á Mfi
synir hans tveir og dætur hans
tvær og mörg börn þeira og
barnabörn.
Pétur var berdreyminn á fyrri
árum og hendi mark að draum-
um. Nú kveður hann lokið ber-
dreymni sinni. pað sagði hann
fyrir löngu, hvort sem hann réð
það af draumum eða hugboði, að
dapurleg mundi æfi sín lengi
verða og sporaþung, en birta
mundi upp áður en yfir lyki. Hef-
ir þessi spá hans gengið eftir hér
til, og munu nú allir, óska sem
þekkja hann, að hún rætist til
hlítar og guð gefi honum “bjart
skin og blíðukvöld” til heimfarar
sinnar.
M.H.
— Morgunbl.
GAT TÆPAST
HREIFT VöÐVA
í TÍU DAGA
Winnipegbúi þjáðist dag og nótt
af gigt, en hefir nú læknast af
Tanlac.
einkar vel gefin börn þeirra sex,
svrgja sárt hinn aldurhnigna ást- hendina. pá sagði Geir við hann:
ríka föður, fimm synir og ein “pó að þú verði aumingi Pétur,
dóttir, tvær létust í æsku, Hólm- þá skal eg annast þig”. peim orð-
Draugagaugurí Lundúnaborg.
Draugur, sem gengur ljósum
logum í húsi einu I Lundúnaborg,
jafnt á dimmri nótt sem björtum
degi og hefir enda lent í handa-
lögmáli við konuna sem býr í
húsinu, hefir vakið mikla eftir-
tekt á milli sálarfræðinga og vís-
indamanna i Evrópu.
Að þetta sé enginn hugarburð-
ur, heldur raunverulegur sann-
leikur bera helztu heimspekis-
tímaritin sem gefin eru út á Eng-
landi vott. '
Hjón ein að nafni Mr. og Mrs.
Nigel Kerr, ensk að ætt, urðu
fyrst vör þessara fyrirbrigða. pau
eru hvorki hjátrúarfull, né held-
ur undir hinu töfrandi valdi anda-
trúarinnar segja þessi heim-
spekisrit sem um atburði.nn tala.
Fyrir skömmu síðan fluttu hjón
þessi í hús eitt, sem heitir “Villa
Wisteria,” en ekki er getið um
við hvaða götu það standi, sökum
hræðslu heimilisfólksins við að
forvitnin dragi fólk þangað þús-
undum saman. pað eru að eins
vísindamennirnir- sem fyrirbrigð-
in eru að rannsaka, sem vita hvar
húsið er að finna.
Kerr hjónin tóku þetta á leigu
frá aldraðri danskri konu, sem
“pegar eg byrjaði að taka Tan-
lac, var eg í rauninni mesti aum-
ingi, en nú er eg það hraustur,
að eg þoli hvaða vinnu sem er,”
sagði Joseph A. Hughes 1518
Magnus Ave., Winnipeg.
“Fyrir nokkru þjáðist eg svo
tilfinnanlega af gigt að eg fékk
tæpast hreift legg eða lið. Tíu
daga samfleytt lá eg rúmfastur
og þegar eg loks fór að skreiðast
um, var eg ekki styrkari en barn,
sem rétt er að byrja að ganga.
Gigt þesseri fylgdi ákafur höfuð-
verkur, og það stundum svo
magnaður, að mér förlaðist sýn.
Nótt eftir nótt„ kom mér stund-
um ekki blundur á brá. En nú er
eg orðinn eins og nýr maður.
Finn hvorki til gigtar né þreytu
og nýt lífsins í fylsta mæli. Eg
hefi þyngst til muna síðan eg tók
að nota Tanlac og að öllq leytí
styrkst. pað meðal á áreiðan-.
lega engan sinn líka.
Tanlac fæst hjá öllum ábyggi>
legum lysölum.
að þar, eins og til þess að átta
sig. Svo heyrði hann að komið
var við hurðina á svefnherberg-
inu hans, og hann sá, því ljós
logaði í herberginu að læsingar-
járnið, sem var klínka færðist
upp. En læsingin er með þeim
hætti gjörð, að það er að ein^
hægt að opna hurðina, þegar
klínkunni er þrýst niður. Svo
leið ofurlítil stund, þá varð aft-
ur hreyfing fyrir utan hurðina,
eins og þreifað væri fyrir sér, og
aftur færðist klínkan upp.
Kerr spratt app úr rúminu,
snaraðist fram að hurðinni og
kipti henni opinni, en sá engan.
Hann fór aftur upp í rúm sitt og
hlustaði, eftir litla stund heyrði
hann fótatak, en nú heyrði hann
að það köm ofan af efra lofti og
gengið ofan stigann og að líkind-
um út, því hann heyrði ekkert
meira þá nótt.
Síðan hefir Kerr tíðum heyrt
?ennan umgang þegar hann hefir
verið heima við. Fótatakið
virðist gleggra í dagsbirtunni,
heldur en í næturmyrkrinu, og það
er altítt á daginn, þegar hr. Kerr
tekur sér bók í hönd, að hann
heyrir að gengið er rétt fyrir
framan hnén á sér, þó hann sjái
ekkert. Húsmunirnir í herbergj-
unum hafa þráfaldlega verið
færðir úr stað. Einu sinni þeg-
ar hr. Kerr kom heim til sín og
gekk inn í hús sitt þá heyrði hann
að komið var hlaupandi á móti
sér, kom þá í hann geigur, svo
hann hörfaði út úr húsinu og út
á götu. En aldrei hefir hann
séð neitt með berutn augum.
Sálarfræðingarnir geta þess til
að þetta sé svipur, eða andi
stúlkunnar dönsku, — sem dó í
húsinu og að þessi heimsókn henn-
ar standi egki í neinu sambandi
við Kerr hjónin né húsið, heldur
við muni þá, sem systurnar áttu
og urðu að selja Kerr hjónunum.
Einu sinni réðist þessi ósýni-
legi gestur á frú Kerr og hrinti
henni og fann hún þá glögt til
afls og handtaka hans, þó hún
sæi ekkert.
fríður Sigurbjörg, heitir dóttirin,
er gift Gísla Guðjónssyni ísfeld,
búa þau í Wynyard, Sask. Jóhann-
es elstur bræðranna, giftur Krist-
ínu Ingibjörgu Guð[mundsdóttir
Björnssonar, þau búa í Hallson-
bygð, Jón, Magnús og Sigurður í
föðurgarði. Með sameinuðum
kröftum, hafa bræður þessir stig-
ið stórt spor í framfaraáttina, og
verða eflaust trú ellistoð móður
sinnar. Sigurður var dulur í
skapi, þó skemtilegur í viðræðum,
fylg^ist vel með því sem fram
fór í umheiminum; svo góður
maður var hann, að með sanni má
segja að með dauða hans varð
einum manni færra af beztu mönn-
um bygðarinnar. pað er alment
GYLLINIŒÐ
Calgary, apríl 5. 1922
Kæru herrar:
Eg á ekki til orð í eigu minni,
er jlýst geti réttilega þakklæti
mínu til “Nature’s Famous Per-
manent Relief for Piles.” Eg
hafði reynt hvert meðalið á fæt-
ur öðru árangurslaust, og læknar
sögðu að ekki gæti verið um neitt
annað en uppskurð að ræða. Eg
fór þá að nota “Natures Famous
Relief for Piles” og batinn kom
svo að segja strax. Eg hélt á-
um hefir Pétur ekki gleyimt. Til
þess kom þó ekki, sem betur fór.
Pétur misti framan af báðum
fótum að vísu, en höndunum hélt
hann heilum. Hefir hann hvergi
látið á sjá um dagana, að hann
gengi við örkuml, en reynt hefir
það á karlmenskuna stundum,
meðan hann átti mest að vinna>.
Gunnlaugur ormstunga hefði ekki
borið sig betur.
pegar Pétur var gróinn sára
sinna, gekk hann að eiga unnustu
sína, Helgu Eyjólfsdóttur, bónda
I Auðsholti í Biskupstungum, og
reisti þar bú, en eftir eitt ár og
tvo daga misti hann hana og
barn þeira nýfætt. pað sár hefir
sviðið sárara og lengur en kalsár-
fram notkun meðalsins og er nú
•hafði búið þar með systur sinni, i gersamlega heill heilsu. Mér er
sem þá var nýlega látin — og|því sönn ánægja í að geta mælt
taldi systir hennar að áhyggjur | með þessu meðali við alla, er af
út ?if þvi að ytfiirgefa heimilið,
hefði átt allmiikinn þátt í dauða
hennar. Eftir að Kerr hjónin
höfðu undirritað leiguskilmálana
og kejT>t húsmuni alla af dönsku
konunni, hvarf hún heim til ætt- og innvortis gylliniæð og kláða,
gylliniæð þjást.
M. E. Cook.
... Nature’s Famous Permanent
Relief for Piles.” pessi aðferð
hefir læknað blæðandi útvortis
lands síns, Danmerkur.
Ekki þurftu Kerr hjónin lengi
að bíða eftir því, að draugur þessi
gerði vart við sig. Fyrsta
kvöldið sem þau voru í húsinu og
voru gengin til hvílu, þá heyrðu
og það í tilfellum, sem verið hafa
frá 5 til 25 ára gömul. Hví ættuð
þér að þjást, þegar lækníngin bíð-
ur við dyrnar.
petta er ekki venjulegt lyf,
heldur ný aðferð, sem læknar
þau bæði (þau sváfu sitt í hvoru gylliniæð. 20 daga lækning $5.00.
herbergi) að gengið var upp stig-
ann í húsinu. pegar upp á upp-
gönguna kom segir Kerr að þetta,
viðurkent, að bezt komi í Ijós vin- in og reynst erfiðara að harka hvað sm það hafi.verið, hafi stans-
WHITE & CO.
aðaleigendur,
31 Central Building, Centre Str.
Calgary, Alta.