Lögberg - 27.07.1922, Síða 8

Lögberg - 27.07.1922, Síða 8
Bls. 4 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1922. * Or Bænum. + K++++++++++++++++++++++++X Tvær dætur A. S. Bardals, ósk og Signy, luku prófi við Toronto Conservatory of Music, og luku því báðar með heiðri; ósk fékk 75 stig en Signy 71. Kennari þeirra er miss Hammond. Munið Símanúmerið A 6483 og pantilj meBðl yBar hjá ose. — Sendum pantanir eamatundis. Vér afgreiBum íorBkriftir meB sam- vizkusemi og vörugæBi eru ðyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdömsrlka reynelu aB baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjömi, sætindi, rltföng, tóbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave peir feðgarnir Sigurður Sigur- björnsson frá Árnesi og synir hans, Sigurjón kaupmaður í Ár- ,borg og Sigurbjörn kaupmaður í j Framtíðarheimili þeirra verður á Riverton, komu til •borgarinnar í Qjm]j bifreið á fimtudaginn var. Gefin saman á hjónaband af séra Sig Óláfssyni á Gimli, þann 25. maí síðastliðinn, Eggert Ara- son/ og Jónína S. Jónsdóttir. Mr. porsteinn porsteinsson frá Gimli, Man. kom til borgarinnar fyrri part vikunnar sem leið og hélt heimleiðis aftur á fimtudag- inn var. Mr. Gharles Nielsen kaupmaður frá Gimli, Man., lcom til borgar- innar snöggva ferð á mánudags— morguninn. •wardville, Man., kom til borgar- innar síðastliðinn mánudag. Mr. Skúli Sigfússon, hinn ný- •kosni þingmaður í St. George’s 'kjördæminu, kom til borgarinnar síðastliðinn laugardag í verzlun- arerindum og hélt heimleiðis dag- inn eftir. D. J. Lindal, veirslunarmaður og póstmeistari frá Lundar, var á ferð í bænum fyrir helgina. ----------------o--------- !pann 18. júní s. 1., andaðist að heimili sínu í Rivertoa, Man., Mrs. Sigurlaug Davíðsson, kona Guðmundar Davíðssonar þar í ibænum. Hún var fædd á Bakka á Skagaströnd, hinn 11. dag apríl- mánaðar, árið 1861. Tvær dætur þeinra hjóna eru á lífi, Hólm- Mr. Valdimar Jónsson frá Ho- frj.gur Lilja, gift Jóhannesi T. Jónassyni að Riverton og Daisy Emilia í föðurgarði, 17 ára að aldri. Séra Sigurður Ólafsson, prestur Gimli safnaðar jarðsöng. Var saman kominn við útförina hinn mesti Ifjöldi fólks. Ekkju- maðurinn og dætur hans, biðja Lögberg að flytja innilegt þakk- læti öllum þeim, er blóm sendu á kistuna og auðsýndu vináttu- THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaeta verk- stofa perrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leyatar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis simi A 9385 pað er verk unnið fyrir ykkur. Sækið því daginn, ungir sem gaml- ir. petta er ykkar dagur ársins til að gleðjast á og sýna ykkur Og sjá aðra, heilsast með handabandi og hlýleik og endurnýja gamla vin- áttu. — Komið, meyjar og menn, eins prúðbúin og þið getið.—Horn- leikaraflökkur, sem spilar áslenzk lög, verður þar á staðnum. Dans er þar að kvöldinu fyrir alla, ræð- ur fyrir alla, stökk og hlaup fyrir alla. íslenzkir glímukappar reyna þar list sína og margt er þar fleira af ágætis skemtunum. — Seldar verða þar í garðinum heitar mál- tíðir, hverjum sem vill, fyrir 50c, og annað góðgæti. Munið, að á miðvikudaginn í næstu viku er 2. ágúst—ykkar upp- áhalds dagur og hátíðisdagur. — Komið öll. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag THE MAN FROM LDST RIVER House Petero, Allan Forest og Fritzi Burnette Föstudag og Laugardag Herbert Rawlinson í “The Man Under Cover,> mánudag og þriðjudag Wanda Hawley „The Truthful Liar” pað slys vildi til á föstudags jmer^* á annan hátt. kvöldið var, að Ingimundur Ein-1 arsson, sem hefir matarverzlun á Portage Ave., varð fyrir bifreið, sem feldi hann til jarðar og rann yfir hann. Mr. Einarsson var fluttur á Almenna sjúkrahúsið, þar sem hann hefir legið síðan og er á góðum batavegi. í grein minni “Mrs. Geo Salver- son”, í siðasta Lögbergi, hefur misprentast. par stendur: Kona Einars, móðir Guðmundar, — föð- Pau Vigfús Bjarnason og kona hans á Riverton, urðu fyrir þeirri sorg, að missa son sinn, Guð- mund að nafni, efnilegan dreng, 16 ára gamlan, þ. 14. þ. m. Pilt- urinn druknaði í fljótinu. Var að baða sig í því nokkuð fyrir neð- an þorpið, með öðrum manni til, er var látið syndur eða ekki, en vel syndur ungur maður kom að, er slysið var að gerast, en ekki nógu snemma til þess að hann T ... , . gæti náð drengnum áður en hann ur Ingibjargar konu mmnar var gókk f þriðja gkifti Almenn Wut. Hólmfríður; á að vera Sólveig Oþar er farið systra vilt). L. G. ------o------- Lárus Guðmundsson aktýja- smiður frá Árborg, var hér á ferð og leit inn til vor s. 1. viku. Hann Varð fyrir stór tjóni þar á Ár- borg, sem .margir fleiri, í stór- brunanum, sem þar varð, og misti þar gersamlega alt — engu bjarg- að og engin vátrygging. Samt er hann nú byrjaður aftur. og Pétur Borgfjörð, sonur Guðm. Borgfjörðs, bónda að Winnipeg Beach, var fluttur til Winnipeg fyrir viku síðan, og liggur allþungt haldinn í taugaveiki. Ef ein- hverjir kunningjar þessa unga mauns væru staddir í borginni, væri gott ef þeir vildu koma og sjá hann. — Hann er á Winnipeg General Hospital. Miss Florence Johnson, Suite 2 Connaught Block, 673 Sargent Ave., dóttir Mrs. Johnson, en nem- andi Stephens Sölvasonar, lauk nýlega primary prófi í pianospili við Toronto Conservatory of Music, með mjög góðum vitnis- burði. Miss Johnson er að dómi þeirra er til þekkja, frábærlega vel gefin, að því er hljómlistar- hæfileika snertir. Gjafir í sjóð til hjálpar ibörn- um á hallærissvæðinu á Rúss- landi: Ónefndur, Foam Lake, $1,00 Jón ólafsson, Selkirk, ..... 1,00 Ó. ólafsson — ” — 1,00 Jóh. ólafsson, — ” — 1,00 Steinun MagnúSson, Wpg...... 2,00 Sölvi Sölvason, Wpg...... •••• 2,00 Áður auglýst: 30,00 Samtals: $ 38.00 P. S. Pálsson, Suite 4 Acadia Apts. Annað stig kennaraprófs hafa nýlega tekið hér í Manitoba: Kristín Sigfríður Frederickson frá Geysir, P. O. Man.; Björn Pétursson frá Gimli; Sigurlaug Johnson frá Árborg og Hilda Árnadóttir frá Ashern, Man. tekning með foreldrum og systk- inum í tilefni af þessu rauna- lega slysi. Jarðarförinn, er var mjög fjölmenn, fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar þ. 17. júní Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Lesið með athygli auglýsinguna í þessu blaði um íslendingadag- inn. Kostnaðarins vegna er hún að eins útdráttur úr skemtiskránni. Nefndin hefir gert alt, sem hægt tilbúinn að taka á móti öllum að- hefir verið, til þess að dagurinn giörðum á Aktýjum. yrði sem ánægjulegastuir fyrir alla. Vér viljum benda íslendingum á auglýsingu hr. Skúla Bjarnasonar bakara, sem birtist á öðrum stað í þessu blaði. pað er gleðiefni fyrir alla Íslendinga, þegar einhver úr þeirra hópi er að brjótast áfram á svæði verklegra framkvæmda í samkepni við hérlenda menn, og þeim ætti að vera ljúft að veita þeim þann styrk sem þeir geta. — Landar góðir, munið að styrkja Skúla Bjarnason með því að láta hann sitja fyrir verzlun yðar, — Og svo er hann fær í sinni iðn. ^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦-4 ISLENDING ADAGURIN I*RITUGASTA OG ÞRIÐJA ÞJÓÐHÁTÍÐ WINNIPEG - ISLENDINGA : f f f ♦:♦ i River Park, Miðvikud. 2. Agúst 1922 f j f f f f f f f f f f f ♦:♦ BYRJAR KLUKKAN 9 ARDEGIS Aðgangar fyrir eldra fólk en 14ára 2So JÓN J. BtLDFEIiL. Forseti dagsins: Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis. MINNI íSIjANDS: Rœða: Ragnar Kvaran. > Kvœði: Richard Beck. MINNT CANADA: Rœða: W. H. Paulson. Kvœði: H. J. Leo. MINNT VESTI H-fSIiENDINGA: Rœða : Dr. G. J. Gíslason. Kvœði: Þorskabítur. I. PARTUR Byrjar klukkan 9 árdegis. Að eins fyrir Islendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. 52 verðlaun veitt. Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum, á staðinn stundvíslega verða að vera komin ♦■•■♦ klukkan 9 árdegis. II. PARTUR. Byrja kl. 12,15 siðdegis. Langstökk — hlaujia til. Hop-stig-stökk. ::: Kapphlaup 100 yards. ♦!♦ Y r — •'— A. Kapphlaup 220 yards. ♦♦♦ Shot Put. Discus. ♦*♦ Kapphlaup 440 yards ♦> Kapphlaup, ein míla. ♦♦♦ Shuttle Relay Race, 440 yards, javelin ♦> Kapphlaup hálf míla. Langstökk. Hástökk, hlaupa til. Stökk á staf. T f f —* ♦♦♦ —Verðlaun:— Gull, silfur og bronze medal- íur. Silfurbikárinn gefinn þeim, sem flesta vinninga fær ftil eins árs). Skjöldurinn þeim £ íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hann- esar beltið fær sá, er flestar glímur vinnur. Fyrstu verðlaun ffyrir glímurj er gull medalía, 2 verðlaun silfur medalía, 3. verðlaun bronze medalía. Fyrir fegurðar glímu, gull medalía. ____________________ *{* T ♦:♦ ITI. PARTUR Byrjar kl. 5,30 síðdegis. 1. Glímur. fHver sem vill). 2. Kaðalraun (Giftir og ógiftir, sjö hvoru meginn. Vindlakassi hverjum sigur- vegara. 3. Hjólreiðar, (tvær mílur) Verðlaun vörum $7,00 $5.00 og $3.00. Kappsund, hver sem vill, þrjár medaliur. 5. Dans fyrir alla, Byrjar 8,30 s. d. f • f ‘.f f ♦:♦ TIL LEIGU — Stórt og gott framherbergi í “Suite” á bezta stað í vesturbænum. Mjög þægi- legt fyrir tvær s.tú‘lkur; aðgang- ur að gasstó ef óskast; öll þæg- indi; rólegt pláss þar sem engin börn eru. Upplýs. að 668 Arling- ton St„ Suite 2 — rétt fyrir norðan Sargent, eftir kl. 6 að kv.— Einhleypur maður, sem hefir fyrir móður sinni að sjá, sem er gömul og lasburða, óskar eftir að fá roskinn kvenmann, sem getur haldið hús fyrir hann og stundað móður sína. Gott kaup í boði og lítið að gjöra. Maðurinn lif- ir í litlum bæ á eign sinni. Frek- ari upplýsingar gefur H. Her- mann, við Lgöberg. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa min er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðmnn Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oú Albert St., Winnipeé THE Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vanai- legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Tals. N7615 Tiie Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Are. rétt fyrlr veertan Sherbrooke VandaBrl sköaBgrerBlr, en & nokkr- um öBrum etaB I borglnnl. VerB elnnig lægra en annarsataSar. — Fljót afgrelðsla. A. JOHNSON Elg-andi. prjá kennara vantar fyrir Lundar consolidated skóla No. 1670. Yfirkennara með fyrsta flokks kennaraleyfi til að kenna grades 8, 10 og 11. Kennara er hafi annars flokks kennaraleyfi, til að kenna grades 6, 7, og 8. og kennara sem hafi annars flokks kennaraleyfi til að kenna grades 3, 4 og 5. — Skóli byrjar 1. sept- ember 1922. Tilboð er tiltaki æfingu sem kennari, kaup, og gefi meðmæli, sendist Aldís Magnúa- son, Sec. Treas., Lundar, Man. “Afgrelðsla, sem segir SoX” O.* KEEINFELD KlæðskurBarmaður. Föt hreinsuB, presuuB og sniBin eftir máll Fatnaðir karla og kvonna. Doðföt geymd að sumrlnn. Phones A74 21. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnlpeg H. W. SGAMMELL Manufacturing Furrler. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave., Cor. Balmoral W'iimipeg Talsími B 2383 Loðföt geymd kostnaðarlítið. Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Rjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Winnípef BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. ViS enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. •Sendið Rjómann Yðar- Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomin sefing. Tho Success er helzti verzlunar- akólinn I Vestur-Canada. HiB fram- úrskarandí álit hans, á röt sína a8 rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæBis, góBrar stjórnar, full kominna nýtlzku námsskeiBa, úrvals kennara og óviðjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burB viB Success í þessum þýöingar-, miklu atriSum. NAMSSKEID. Sérstök grundvallar uámsskcið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræBi, málmyndunarfræBi, enska, bréfarit- un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — í þeim tilgangi aB hjálpa bændum viB notkun helztu viSskiftaaSferSa. paB nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavi'B- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning 4 fmum formum fyrir dagleg viBskifti. Fullkomin tilsögn í Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt TIL. CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag aem Það eitt heflr aB mirkmiSi aB efla og endurbæta markaB fyrir mjólkurafurðlr I fylkinu. Margir leiSandi Wlnnl- peg borgarar standa aS félagi þessu, sem stJónnaS er af James M. Carruthers, manni, sem geflB hefir sig viB mjólkur framleiSslu og rjómabússtarfrækslu I Manitoba sISastliBin- 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, aS gera framleiðendur, og neyt- endur jöfnum höndum ánægSa og þessu verSur aS eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreSBslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viBsklfta yBar, sro hægt verBi aB hrinda þeim 1 framkvæmd. SendiO oss rjóma yOart City Dairy Limited WINNIPEG Manitoba Þessari skemtiskrá verðijr fylgt stundvíslega. X f61k út 1 æsar fyrir skrifstofustörf. Fjölmennið og komið snemma. " V! Heimanámaekelð 1 hinum og þess- n Hornleikarflokkur spilar frá kl. 2 e. h. til kl. 6. síðdegis. t f f ♦♦♦ Forstoðunefnd: J. J. Bíldfell forseti; Hall- ♦♦♦ dór Sigurðsson vara-forseti; Ólafur Bjarnason, ♦> féhirðir; Albert C. Johnson, ritari; S. Björgvin ♦» Stefánsson; J. W. Jóhannsson; Hannes Péturs- ♦:♦ son, Stefán Eymundsson; Pétur Anderson; "* * Bjarni Björnsson, Friðrik Kristjánsson; Svein- björn Árnason. f f ♦:♦ RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins fiæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur ekiftið þér við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. um viSskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verS —■ fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aB halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrSin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir ySur ók^.ipis leiSbeiningar Fólk, útskrifaS J.f Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvi dag- lega gðSar stöSur. Skrifið eftir ókeypis upplýslngum. THE SUCCESS 6USINESS COLIEGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur 1 engu sambandl vlB aBra skóla.) KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2,00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regína Einkasalar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygdi skal dregin að vinnu- Btofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini Islendingurinn í borg- inmi, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og Jegubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðtskifta yðar. S>mi F.R. 4487. Robinson’s Blómadeild Ný hlóm koma Inn daglega, Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tírna. Is- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annaist um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address: ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King Genrge Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ■skiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg beribergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, aB 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir *f nýtizlru kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan sem slíka verzlun rekur i Canada. íslendingar látið Mra. Swainaon njóta viðakifta yðar. Taísími Sher. 1407. Sigla með fárra daga mlllibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,867 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Oorsican, 11,500 smáieetir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 26,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Kiilam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Liinited 309 Cumtoerland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.