Lögberg - 10.08.1922, Blaðsíða 1
Það er til rnyndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugið nýja staðinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
SPEÍRS-PARNELL BÁKÍNG CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sern vertö
getur. R £ Y N IÐ Þ AÐ!
TALSIMI: N6617 - WINNIPEG
34 ARCANC.UR WINNIPEG. iVIANITOBA, FIMTUDAGINN 10. AGUST 1^22 • NOMER 32
sendi gagngjört til hans, og ibað hann, að skorast ekki undan ‘þessu verki. — Áj því, sem nú(, hefir verið sagt, má sjá hvaða álit Hjálmar A. Bergman hefir unnið sér á meðal embættisbræðra sinna og innlends fólks. í Dómkirkjunni og prédikar þar séra Erlendur pórðarson 4 Odda Verða þá vígðir kandídatarnir Árni Sigurðsson og Björn ó.
Heiðraður af LögfræðingafélagiFylkisins Á FÖRUM HEIM TIL ÍSLANDS
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Gleðiefni ætti það að vera hverjum sönnum Islending, ekki síð-
ur en hverjum góðum dreng, hverrar þjóðar sem er, þegar landai
þeirra og samferðamenn á lífsleiðinni ryðja sér braut til vegs og virð-
ingar.
Viðfangsefnin, sem alt af eru að fjölga og margfaldast, eru
sífelt að leita að mönnum, — leita að mönnum, sem eru nógu sterkir ]
unt.
Kornsláttur hófst hinn 3. þ. m.,
að Lloydminster, Alberta. Tal-
ið er víst að uppskera á því svæði.j Hardings forseta um,
verði 'í tæpu meðallagi.
Canada.
peir James Stewart og F. W.
Riddell, hafa neitað að takast á.
hendur forseta og varforseta-
starf í hveitisölunefndinni, sem
legið hefir í loftinu að yrði stofn-
uð. Mr. Stewart var formaður
nefndar þessarar árið 1918 og
þótti hafa sýnt frábæra röggsemi
í sýslan sinni. Hon Charles
Dunning stjórnarformaður í Sask-
atchewan, hefir ^ímað sambands-
stjórninni og beðið hana að reyna
enn á ný hvort ekki væri hugsan-
legt að Mr. Stewart kynni að sjá
sig um hönd og takast starfann á
Ihendur.
James H. Young, framkvaymdar-
stjóri Doiminion Express félags
ins í Victoria B. C., er nýlátinn.
Hann var 65 ára að aldri.
Hjálmar Ágúst Bergman.
Skógareldar í norðurhluta Brit-
i.sh Columbia fylkisins, hafa stöð-
ugt verið að magnast í seinni tíð
og gera af sér meira og meira
tjón. Svo má heita, að allur
Lakelse dalurinn tstandi í björtu
og
andlega, til þess að raða fram ur þeim, nogu hremlyndir, til þess , ,..¥ ... ,
. L., , . , „ O, . manna a stoðugum verði til vernd-
að folk treysti þeim og nogu htillatir, til þess að ofmetnast ekk/ , _ . „ u -
. , „ , • . unar Grand Trunk Pacific brun-
af yíirburðum sinum. Einn islikra manna er loigfræðingurmn.
Hjálmar A. Bergman.
Fyrir tiLtölulega fáum árum — 17 árum — kom hann. sunnar
úr Bandaríkjum þá útskrifaður í lögfræði,> frá ríkisháskólanum í
Grand Forks og tók að lesa lögfræði við Manitoba háskólann. Árið
1908, hafði hann lokið prófum þeim, sem krafist er af þeim, sen?
filytja vilja mál fyrir dómstólum 1 Canada’ og tók þá að gegna lög
fræðisstörfum í félagi við þá Rothwell og Johnson. Öllum mik'il-
hæfum mönnum svipar að ýmsu leyti saman. En það er sérstakleg?
eitt, sem þeim er sameiginlegt, og það ei{ að leggja alt afl sálar
sinnar i verkefni það, eða verkefni þau, sem þeim) eru falin, eða að
þeir velja sér. petta einkendi Bergman þegar í byrjun og hefir
verið ráðandi aflið í öllum hans verkum fram á þenna dag.
Við undirbúning mála sinna, sitórra jafnt sem smárra, er hanr
svo varkár, að hann á ekki undir tilviljun með hin minstu atriði
Tilviljanir og höpp í málsókn, sem í öllu öðru, segir hann að séu góð.
en þá bezt, þegar málið sé svo undirbúið, eða verkið svo vel unnið, að
maður þurfi á hvorugt að reiða sig.
'SIík stefna, þegar henni er trúlega fylgt, ásamt afbragðsgáfum
hlýtur ávalt að vekja eftirtekt og að bera ávöxt. ■Svo er það líka
með Hjálmar A. Bergman. Hann er nú víst atment viðurkendur
ekki að eins í fremstu röð íslenzkra lögfræðinga í Vesturheimi, held-
ur líka í fremstu röð lögfræðinga í Winnipegborg og er þá mikif
sagt, því þar er um að ræða afburða færa menn í þeirri grein.
petta er ekki sagt til að reyna að hlaða neinu oflofi á hr. Berg
man, því hvorki þarf hann þess með, né heldur væri honum nein
þægð ‘í slíku, en það er isagt til að unna honum sannmælis og íhalda
á lofti því, sem vel er gjört, bæði lí þakklætisskyni og öðrum ti)
fyrirmyndar.
Fyrir nokkrumi árum síðan, var myndað allsherjar lögfræðinga-
félag hér í Canada, í því geta allir lögfræðingar ríkisins, þeir er
fullnægt hafa. mentaskilyrðum þeim, er ríkið setur í þeirri grein
átt sæti.
^römuður félags þess og forseti til þessa dags, er fylkisstjóri
Manitobafylkis, Sir James Aikins.
Eitt af aðal hlutverkum félagsins, er að koma samræmi á, í
iðnaðarlöggjöf fylkjanna og til þess, að gjöra það verk þægilegra,
kusu lögfræðingarnir í Canada á fundi nefnd manna, til að
annast um undirbúning málanna undir aðalfund. f þeirri nefnd
hefir Hjálmar A. Bergman átt sæti síðan árið 1919.
Auk þessa sérstaka verks, sem á hefir verið minst, hefir lög-
fræðingafélag Canada, stuðlað að þVí, að hvert fylki, út af fyrir
sig, hafi' sérstakar framkvæmdir í þessa átt,; og afleiðingin hefir
orðið sú, að öll fylkin í Canada að undantéknu Quebec-fylki, hafa
valið þrjá umboðsmenn rtil þess, að mæta fyrir hönd fylkisbúanna
á árlegum fundi, sem þessir sérstöku umiboðsmenn halda.
Á slíkum fundum eru ispiírsmálin, sem fyrip ,liggja, rædd og
eftir að þeim umræðum er loikið og mtenn eru; orðnir á eitt sáíttir,
er umboðsmönnum einhvers fylkis, falið að semja lagafrumvarp 1
sambandi við spursmál, sem um er að ræða. Svo er það lagafrum-
varp lagt fyrir næsta fund og þar ítarlega rætt, ef menn eru á*
nægðir, er frumvarpið sent til fylkisstjórnanna til staðfestingar.
Ef rnönnum finnst það ábótavant, er það fengið í hendur umboðs-
manna annars fýlkis, til endurbóta, og ,svo aftur lagf fyrir hinn
sameigimlega ársfund þeirra.
Á meðal viðfangsefna þeirra, sem umboðsmenn fylkjanna hafa
haft til athugunar, var hin svonefnda Bulk Sales Act. (pað eru lög
tffl þess, að varna smásölu-kaupmönnum frá að selja vörur síhar 1i
slöttum, án vitufidar stór-kaupmanna þeir.ra, sem þeir verzla við).
Og var umboðsmönnum Manitobafylkis falið, að semja allsherjar
lagafrumvarp fyrir Canada um það efni. Maður sá, sem var feng-
inn til þess, að leysa það þýðingarmiikla og vandasamaverk af hendi
fyrir Manitobafylki', var hr. Hjálmar A. iBergmann.
Á ári hverju halda umboðsmenn fylkjanna, þennan fund dag
ana á undan allsherjarþingi lögfræðinganna í Canada. f fyrra
var fundurian og þingið haldið 'í Oftawa. Á fundinn sendi Maní-
toba þrjá umboðsmenn, eins og til stóð, og voru til þes,s valdir 'þeir,
sem hæfastir þóttu á meðál lögfræðinga fylkisins, og var hr. Berg-
mann einn af þeiim þremur, sem kvaddir voru til fararinnar, en
sökum forfalla gat hann, þá ekki farið.
í ár verður þessi fundur haldinn í Vancouver þann 11, 12, 14
og 15. þ. m. Til þess að mæta á honum fyrir hönd Manitobnj fylícis
hafa verið valdir H. J. Symington K.C., H. A. Bergman K.C, og E.
K. Williams, sem fer í stað Isacks Pittblado, sem til fararinnar hafði
verið valinn en getur ekki farið, af því að hann hefir verid settur í
gjörðardóm í sam'bandi við verkfall jármbrautarmanna í Canada.
í sambandi við útnefning hr. Bergmanns, fil þessa þýðingar-
mikla starfs, mætti geta þess, að fylkisstjóri Sir James Aikins
Björnsson. Fundir prestastefn-
unnar verða haldnir í húsi K. F
U. M. og verður nánar sagt frá
líklegt, að Mr. Bell, aðstoðarráð-
gjafi járnbrautarmálanna, muni , , , . , . ,,
dagskranm í næsta blaði
verða utnefndur varaforseti þjoð-;
eignakerfiisins, Canadian Nation- Ferðamenn að austan segja illa
al Railways, en að forsetasýslanin sprottin tún austur í sýslum
verði fengin í hendur járnbraut- vegna vorkuldanna. En nú um
arsérfræðingi frá Chicago. no-kkra daga hefur verið ákætis
J gróðrarveður, og má því vænta
Hið nýja Bracken ráðuneyti j tiin hafi farið mikið batnandi.
var svarið inn í embætti af fylkis-j
stjóranum, Sir James Aikins, síð > Sextugur varð í gær Jón pórð-
astliðinn þriðjudag. pessir menn, arson skáld úr Fljótshin?.
eiga sæti í hinni nýju stjórn: j
Hon. John Bracken, forsætis og Séra Ma8aús porsteinsson á
mentamálaráðgjafi. Mosfelli fékk slag í gærmorgun.
Hon. W. R. Club, ráðgjafi opin- ?.]a{UT JÓnSSOn læknir Va rsóttnf
berra verka. ;til hans ,í gær og var hann þa
meðvitundarlaus.
. Hon. R. W. Craig, dómsmála-
váðgjafi. Læknafundur hefst hér 26. þ.
Hon. T. M. Black, fylkisféhirðir. m- Verður hann haldinn , • neðri-
Hon. D. L. McLeod, fylkisritari. deildarsal alþingis. Fundurinn
Hon. Neil Cameron, búnaðar- hefur til meðferðar ýms heilbrigð
ráðgjafi. | ismál svo sem berklavarnamálið
Talið er víst, að P. A. Talbot,
verði kjörinn til þin.gforseta. »
------------------0---------
Bandaríkin.
og berklalögin.
'pórður Tómasson prestur í
Horsens er væntanlegur hingað
til lands í kynnisför í sumar. Hann
er svo ,sem kunnugt er Islending-
--------- jur að a>tt og fæddur hér á landi,
Lítið hefir greiðst fram úr verk- sonur pórðar læknis Sæmunds-
fallsflækjunni í Bandaríkjunum' sonar. Var hann aðeins tveggja
enn sem komið er. Kolaverkfall ; ára er hann fluttist héðan af
ið stendur við það sama, að heita ] landi með móður sinni, við and-
má, og hinar góðu horfur um frið- j lát föður síns. Séra pórður er
samleg úrslit járnbrautadeilunn- einlægur vinur ættjarðar sinnar
ar, virðis.t hafa orðið að engu. Sið- og hefir einkum á síðari árum
Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Hann er nú i þann veginn að kveðja vestræna, íslenzka hópinn og
leggja af stað heim til íslands fyrir fult og alt. Máttkari né mýkri
tónlistarjöfur hefir þjóð vor aldrci átt. Prófessor Sveinbjörnsson
er einn þeirra andans aðalsmanna, er gert hafa garð þjóðar vorrar
frægan, þótt rnestan hafi hann alið aldur sinn erlendis. Islenzk-
. „ .... . i . . „ _ i ari íslending en professor Sveinbjornsson hefi eg aldrei þekt og
ustu fregnir telja sara lltlar lik- starfað otrauðlega að auknum ...... ¥ , . , ., . ... , , „ , .
faa jafnoka hans að hreinskilm og oðrum lundarfarskostum. Mér
ar á því, að verkfallsmenn muni kynnum dönsku kirkjunnar og, finst hann vera ;Baldur íslenzku þjóðarinnar>
ganga að kostum þeim, er Hard- hinnar íslensku. Hefir hann lengi
ing forseti bauð fram í vikunni haft hug á að komast hingað
sem leið. heim, en ekki gefist tími til þess
þangað til nú þar eð hann gegnir
umsvifamiklu prestsembætti.
Flestir ríkisstjórar Bandarikj-
anna, hafa fallist á uppástungu
að vernda
Bókmentafélagið.. Aðalfundur
Logan og Bryan félagið í Mont-
real, hefir höfðað meiðyrðamál
gegn John F. Roberts, ritstjóra
blaðsins “The Axe” fyrir ummæli
sem birtust í nefndu blaði þann
21. júlí síðastliðinn, þar sem
félagið er sakað um óheiðarlega
starfrækslu.
Útnefning { Pas kjördæminu í
Manitoba, hefir verið frestað um
eina viku. Bændurnir virðast
vera í vafa um hvað til bragðs
skuli taka, hvort þeir eigi að út-
nefna bónda, eða veita hinum
væntanlega yfirráðgjafa fylkis-
ins prófessor John Bracken tæki-
færi á að sækja þar um kosningu.
Mr. Jones, þingmannsefni verka-
mannaflokksins, kveðst vera stað-
ráðinn í að reyna til þrautar að
vinna sætið, alveg án tillits til
þess hvort sjálfur ráðgjafinn sæki
á móti honum eða ekki. Hann
fullyrðir að verkamenn sé það fjöl-
liðaðir, að þeim ætti að vera
nokkurn veginn vís sigur, ef þeir
á annað borð geti orðið sammála.
Blaðið Winnipeg Evening Tri-
bune, flutti nýverið þá fregn, að
W. C. Mc. Kinnell, mundi ætla að
segja af sér þingmensku í Rock-
wood kjördæmi í greiðaskyni við
við prófessor Bracken, eða þá cin-
hvern af hans væntanlegu ráð-
gjöfum, sem valdir kynnu að
verða utan þíngflokks bænda.
)
Einsdæma hitar hafa geysað yf-
ir Manitoba fylki að undanförnu.
Hinn 3. þ. m. steig hitinn í Emer-
son upp í 101 stig.
J. H. Jessop, gjaldkeri lögreglu
réttarins í Vancouver, B. C., hvarf
cinn gó&an veðurdag núna fyrir
skemstu og nam á brott með sér
hálft fjórða-þúsund dala úr sjóði
þeim, er honum var trúað fyrir,
sem opinberum starfismanni rétt-
vísinnar. Sagt er að náunginn
muni hafa brugðið sér fyrst til
Seattle, en þaðan til San Fran-
cisco. Ekki hefir lögreglunni
tekist enn að hafa hendur í hári
hans.
kolanámurnar með herstyrk, ef á þess verður haldinn 17. þessa mán-
þurfi að halda. aðar, en 14. þessa mánaðar verða
Harding forseti ’ hefir falið við- ftkvæðÍ tl1 stÍérnaf ^ninga tal-
skiftaráðgjafanum, Herbért Hoo- ^ samam ~ /undunnn verður
ver, að velja fimm manna nefnd haldmn 1 Iðnaí5armannahusinu.
til að annast um útbýting kola Góð laxaveiði var í Elliðaánum
og gera hverjar þær ráðstafanir, í gær og fyrradag. í fyrradag
?.r nauðsynlegar kunni að þykja, veiddust 13 laxar á eina stöng og
til þess, að afla kola frá öðrum ] er þaðVmikið um þetta leyti árs.
löndum. TT i
Hrossasalan. Landsstjórnin hef-
Senator Borah, flytur frum- ir ákveðið, að nota ekki heimild
varp þess efnis, að skipuð verði i þá, sem henni er gefin til einka-
3érstök þingnefnd, er það skuli sölu á hrossum, á þessu sumri.
hafa með höndum, að rannsaka
skilyrðin fyrir því, að stjórnin Dánarfregn. Sigfús Árnason í
taki allar kolanámur og starfræki Mestmannaeyjum andaðist að
fyrir eigin reikning, að minsta t10’111*!' sinu á annan dag hvita-
kosti fyrst um sinn. sunnu eftir stutta legu, nálfsjö-
jtugur að aldri. Hann var um eitt
Senator Charles A. Culberson, skeið alþingismaður Vestmanna-
demokrat frá Texas, beið ósigur eyinga og póstafgreiðslumaður
við# prímary kosningarnar fyrir var hann lengi þar í Eyjum. Synir
Earle B. Mayfield, er studdur var hans eru þeir kaupmennirnir Árni
af Ku KIux Klan félagsskapnum. 0g Brynjólfur organleikari í Vest
mannaeyjum. Sigfús var maður
r / f 1 i« vel látinn.
rra Islandi.
Mentaskólinn. Bekkjaprófum er
Baldur Sveinsson, ritstjóri, nú iokis j ^ólanum
hinn bjartasti allra
Ása, ólíkur að því einu þó, að engar mistilteinseggjar fá á honum
unnið. Og nú er prófessorinn svo að isegja á förum. Fjallkonan,
þar sem hann naut faðmlagsins fyrsta, bíður nú komu hans og fagn-
ar því, að útivistinni löngu er lokið.
Eg er einn af þeim, sem harma brottför prófessors Sveinbjörns-
sonar héðan. Mér finst dvöl hans hafa verið osis Vestur-íslending-
um andlegur ávinningur. En nú hefir ættjörðin boðið honum
heim og heimboðið hefir hann þegið. Alþingi hefir veitt_prófess-
ornum heiðurslaun. Engan núlifandi Íslending, veit eg maklegri
slíkrar viðurkenningar. pótt prófessor Sveinbjörnsson hefði
aldrei annað samið, en “Ó guð vors lands,” þá bar honum slík viður-
kenning fyrir löngu.
Föstudaginn þann 18. þ. m. efnir prófessor Sveinbjörnsson til
hljómleika i Goodtemplarahúsinu, þeirra síðustu fyrir tslandsför-
ina og ætti ekki að þurfa að minna fólk á að fjölmenna. Efnis-
skráin verður auglýst síðar, en geta má þess, að auk tónverka þeirra
er prófessorinn sjálfur leikur, verða þar sungnir einsöngvar og
nokkur karlakórslög.
E. P. J.
Nýelga hefur stjórnin
veitt ‘íslenskum sjómönnum heið-
og gengu urs,vlðurkenningu 'fyrir góða fram
/eiktist í fyrradag, og er nú rúm- undir þau nálægt hundrað nem- jgöngu' Hefur hans hátin& Breta-
fastur- endur. í dag hefjast gagnfræða-!konungur “ eftir tillögu Board
' of Trade í London — sæmt Ást-
Heiðurslaun.
og stúdentspróf og ganga um 50, , . i .
Náttúrugripasafninu hafa ný- manns undir hið fyrnefnda en! ráð ólafss0n á Patreksfirði silf-
lega borist góðar gjafir frá Björg- in',miega 36 undir stúdentsprófið.! urmedahu PenlnKaKj°í að auki
alfi lfpkni Ólafssyni. Eru það
öiýrahamir frá Indlandseyjum: Hr- ^01*11 Wolley, einn af
Stór krókódíll,. um þrigja metra fremstu mónnum bannmálsins í
íangur, flughundur svo kallaður Bandaníkjunum, kom hingað með
(þ. e. leðurblöðkutegund) og stór ^11]1118 1 gser. sendur af hinum Al-
ígulfiskur. Enn fremur safn bjóðlega bannmannafélagsskap
jf skordýrum, sem fæst voru til á har yestra jtil þess að kynna sér
safninu áður. Eru þetta alt dýr- bindindismál hér í Norðurálfunni,
mætar og ágætar gjafir og hefir 0S þar á meðal hér á landi. petta
iæknirinn haft góð orð um að er merkui1- maður og nafnkunnur.
senda safninu fleira siðar. Hann heldur áfram með Siríus
kringum lantj.
Kaffibrensla. Pétur Bjarnasom Dánarfregn. Erlendur Pálsspn
kaupmaður hefur s$tt hér upp vél verslunarstjóri “Hinna sam. ísl.
Ar H1 að brenna og mala kaffi í verslana” á Hofsós andaðist í
stórum stýl. pær eru í húsi Jóna- eræj-jnovgun. Hann var rúmlega
tans porsteinssonar kaupmanns háifsjötugur ag aldTi.
við Laugarveg og eru öll tækin af
fullkomnustu gerð. Forstöðu fyr- Jakob Thorarensen skáld er ný-
írtækisins hefur á hendi bróður- kominn heim hingað úr ferðalagi
sonur hans, Jón Björnsson sýslu- um Danmörku og Noreg.
manns frá Sauðafelli. Flestallir Dr Aiexander Jóhann,6SS0n er
kaupmenn hér, sem með kaffi, nýfa,rinn áieiðis til pýskaiands.
verzla, munu nú láta brenna Það F!ytur hann fvririestra á sumai,
og mala þarna. Vélarnar hreinsa ,-mskeiði n0rrænudeildanna i
Greifsvald, um íslensk efni Pró-
fessorunum dr. Páli Eggert ól- .
afssyni' og dr. Guðm. Finnboga-
syni hefir verið boðið á þetta nám-
skeið en óvíst mun, hvort þelr
geta farið þangað.
með góður .hagnaði. Hefir hann \ Tvær af þeim flytur Lögberg 1
gert tilraunir þar með söl-u á , þetta sinn, ásamt kvæðunum, sem
henni stöðugt síðan 1913, og ald- I ,, , , ,
rei nað verði, svo að það svarað
hafi kostnaði, fyr en nú. Hann j L&Kher? ekki fluitt ræðu 'W
saltar hana um og setur í nýjar i H. Paulson flutti, því hann
umbúðir áður en hann sendir hana -Imfði hana ekki skrifaða og þykir
vestur. oss fyrir því, því hún var bæði
snjöll og skemtileg.
Einn af ræðumör.nunum var
Dr. G. J. Gíslason frá Grand
breska | Forks, eins og til stóð. Maður sá
hefir fengiö mentun sína á hér-
lendum skólum og hefir dvalið
langvistum í burtu frá stöðvum
fslendinga, og flutti hann ekki að
eins gullfafllega ræðu, eins og sjá
má hér í blaðinu, heldur fluttj
hann hana á svo fallegu íslenzku
máli að almenna eftirtekt vakti, og
sýnir það og sannar, að menn geta
varðveitt móðurmál sitt, þó þeir
mæli á erlenda tungu, ef þeir
sjálfir vilja.
Einn af aðal ræðumönnum dagS-
cand. theol. Ragnar E.
sem margir hugðu gott
fyrir vasklega framgöngu við
björgun skipshafnarinnar af
breska botnvörpungnum “Euri-
pedes” frá Hull, er strandaði á
Patreksfirði 3. mars síðastliðið ár.
Ennfremur hefur Board of Trade
sæmt tvo aðra menn, er sérstak-] ins var
lega aðstoðuðu við björgunina, þá Kvaran
ólaf Guðbjartsson og Engilbert! til að heyra, enda urðu menn ekki
Jóhannsson á Patreksfirði, pen-^fyrir vonbrigðum í þeim efnum.
öðr-
ingagjöfum.
frá 11. júní, 1922.
— Lögrétta.
íslendingadagurinn í Winnipeg.
Veðrið var hið blíðasta, himin-
inn heiður og skír og var auðséð
að veðrið mundi verða hið bezta,
þó nokkuð yrði heitt þegar fram á
daginn kom. Leikirnir, sem
ifram fóru fyrir miðjan daginn
voru fremur laklega sóttir, auð-
sjáanlega er aðsókn að þeim parti
skemtiskráar dagsins að fara
kaffið um leið og þær brenna það,
— skilja frá ýmislegt, sem annars
spillir kaffinu.
Sambandsstjórnin hefir kvatt
til fundar viið sig þá C. A. Mag-
rath og Fred McCowt frá Mon
treal í þeim tilgangi, að ráðgast Hreppaskifting. Mosvallahreppi
við þá um eldsneytis ástandið í i Önundarfirði var í fardögum í
landinu. Ymsir eru hræddir við vor skift í tvo hreppa, Mosvalla-
kolaskort, sökum verkfallsins hrepp og Flateyrarhrepp.
mlH. ,[ Band.rOdunum og eln» Prestastefn,n hefst á j,rlíju.
.f |,e,rr, astæHu, a» utfluteln*ur da ,nn lem„r 2, ,,cas> mín.
kola þaðan, er banflaður, sem „ „. , ... ,
, , sendur yfir þriðjudag, miðvíku-
dag og fimtudag. Hefst stefnan
Ræða Mr. Kvarans birtist á
um stað í iblaðinu.
Hérlendir gestir, sem boðnir
voru á hátíðina voru: fylkisstjór-
inn Sir James Aikins , sem ekki
gat komið sökum anna, borgar-
stjóri Winipegborgar, Mr. Fowl-
er, sem var viðstaddur og flutti
stutt ávarp og aðal konsúll Dana
og íslendinga í Canada, sem um
þær mundir var á ferð um þessar
slóðir, sem gat heldur ekki verið
viðstaddur, en sendi eftirfylgjandi
skeyti til vísikonsúls 0. S. Thor-
geirssonar “Gjörðu svo vel að til-
kynna lslendingum í Winnipeg,
þverrandi.
Kl. 12.15 byrjuðu aðal leikfim- samankomnum á hinum þrítugasta
is tþróttir dagsins, var þá enn og þriðja þjóðhátíðardegi sínum,
fremur fáment, en íþróttirnar fóru mínar innilegustu árnaðaróskir og
prýðisvel fram. Kl. 3.30 byrj- að mér þyki mjög fyrir því, að
uðu ræðuhöld dagsins og var þá geta ekki verið viðstaddur.”
komið nokkuð á annað þúsundj Schou.
manna í garðinn. Eins og oftars Auk þessara gesta, sem getið
var nefndin, sem fyrir hátíðahald-^ hefir verið, var þar Lárus Rist
inu stóð heppin með val sitt á ^ leikfimiskennari frá Akureyri og
hér við land, Franz Witte, seldi| ræðumönnum. Ræðurnar sem ávarpaði hann tilheyrendur.
síðastl. vetur nokkur þúsund fluttar voru, voru hver annari Nöfn þeirra sem verðlaun unnu
fsl. síld í Ameríku. Einn af
sænsku síldveiðaamönnum, sem
A undanförnum árum hafi veitt
Blaðafregnir frá Ottawa telja að vanda með guðs^jónustugetð tunnur af ísl. síld til Ameríku fallegri og ágætlega fluttar. verða birt í næsta blaði.