Lögberg - 10.08.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.08.1922, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. ÁGÚST 1922. Kvœði flutt 2. Agúst 1922 í Winnipeg MINNI ÍSLANDS. Heill þór drotning hárra tinda, heiðra nátta, undramynda; sagna-auðga sólareyja sviphrein þú í minning skín. Jöklaennið breiða, bjarta, blómskrúð dala, eldsins hjarta seiða huga sona’ og dætra sæinn yfir—heim til þín. J?ú átt margt hins göfga—glæsta, gulli betra, tignarhæsta; fegurð mikla’ á mar og láði, miðrar nætur röðulsýn, lóukliðinn, lækjaniðinn, lögin þýðust—sumarfriðinn, fossaóma, hörpu-hljóma; heima sólin bjartast skín. Alt hið kærsta, æðsta, mesta, alt hið stærsta, hæsta, bezta frá þér ættjörð hlotið höfum; helgað skal þér líf og blóð. proska andans, orku handa, æðri þrá til sólarlanda okkur gafstu’ að erfðum, móðir— ættargullsins mikinn sjóð. Hlýjum rómi, huga klökkum, hjartans ómum Ijúft vér þökkum gjafir þínar giftusamar; glóa tár um margan hvarm. Gæðalandið, guð þig blessi, glæði, lífgi, prýði, hressi. Verndargyðjur vorsins sanna vefji börn þín geisla-arm. Yfir hafið hönd vér réttum; heiðurskrans þér, móðir, fléttum dýrstum rósuija, liljum ljósum; leggjum þér að hjartarót. Heitum ætíð heilagt geyma hjartans málið, — aldrei gleyma, ættargöfgi, söngvum, sögum, sækja jafnan röðli mót. Richard Beck. MINNI VESTUR-fSLENDINGA. pér Austmenn þessa okkar nýja lands, — með öðrum minnum—sýnist ekki’ úr vegi, að færa ykkur knýttan heiðurskrans, í kvæði’ á vorrar þjóðar upphafsdegi. í víking fjrr þér fóruð yfir haf, með feriði þó, en ei með vopnabraki; þér báruð að eins stuttan vonarstaf, en stóran poka’ af hrakspám líka’ á baki. Á stokk þér höfðuð stigið,—unnið heit, með sterkum vilja og frelsisþrá í huga tii Vesturheims að leggja í gæfuleit og láta engar þrautir ykkur buga. pá komuð hér, var kímt að “Icelander” og kastað til hans stundum hæðnisorðum, peir vissu’ ei hvern þeir hittu fyrir sér, sem höfuðprestar Gyðinganna forðum. En svona fór, þótt sýndist byrjun veik, til sæta rutt þér hafið ykkur kringum. Og sá hlær bezt er síðast hlær í leik. pað sannaðist á Vestur-fslendingum. pví aldrei varð á ykkar framsókn stans, að einu marki keptu sál og hendur. Nú ekkert þjóðkyn þessa mikla lands að þroska og menning framar ykkur stendur. i pér funduð gull og eigið nú þann arð„ þér eigið hallir, fé og stórar lendur, . þér eigið margan afreksmann, sem varð að atgerfi og hæfileikum kendur. pér eigið gull, — það gull, er auðgar sál . cg gulum málmi’ er langt um arðsamlegra, sá fjársjóður er móður vorrar mál, það málið, sem er öllum tungum fegra. Að annast það, er ykkar skyldugjald. Vér aumkum þá, er slíkum dýrgrip týna, sem fáir munu,—en fari þeir guði’ á vald, sem fyrirlíta gömlu móður sína. Sú ósk er bezt, sem á við þessa stund: Að ykkar vari dáð og hugvit slynga. Að manndómseðli’, er elur drengskaps lund, sé ættarfylgja Vestur-íslendinga. porskabítur. MINNI CANADA. pegar minst er manna merkra’ í orði og verki, þeirra’ er óðul andans áttu bæði’ og veittu. Höfðu þrek að þola þrautaregn, og gegna æfidagsins önnum eins og skyldan krafði. Menn, sem hugsjón hárri helga líf og anda; lögmál lífs og dauða læra og skilja bæði; rétta hönd til hjálpar hverjum lítilmagna, þótt þeir fals og fláttskap fái helzt að launum. Kjósa heilum huga heldur að báli fylgja svívirtum og særðum sannleik tötrum klæddum, en með gullnu gjaldi, ginningum og vélum selja sál og manndóm silki skreyttri lýgi. Stjórna æstum öldum eigin tilfinninga. Vanans tízku tildur telja létt á metum. pykir frægð að falla fyrir málstað sannan. Sjá, í lofti’ er syrtir, sól á bak við skýin. pegar minst er manna, merkra í orði’ og verki; þegar sannorð Saga safnar frægum nöfnum: Óska’ eg fremst að finnist, Fóstra kær! um aldir, auðlegð þín hin æðsta afrek slíkra sona. H. J. Leó. Minni íslands. Ræða flutt af Ragnari E. Kvaran, 2. ágúst 1922 í Winnipeg. I Góðir íslendingar! Eg hefi verið beðinn að minn- ast íslands á þessum hátíðiadegi þjóðar vorrar. Mig langar til að •minna yður á það, sem þjóðin sjálf hefir ihaft um land sitt að segja. Minna yður á litla sögu, sem hún hefir smíðað, sem bún- ing utan um eina hlið hugsana sinna um landið. Tröllkonu eina langaði til þess að flytja búferlum frá Noregi til fslands. Nágranna- tröllkona hennar hafði orð á því við hana, hvort ekki mundi iilfært að vaða yfir hafið, sem milli þeirra landa lægi. Hún 'kvað svo vera, því “djúpir eru íslands álar,” mælti hún, en “þó munu þeir væðir mönnum sé á það litið sem hina mestu meinsemd, er hin aðkomnu saman og orðið að iþjóðbrot, sem hér setjast að, haldi eða Indíánum að sér of aðgreindum frá þeim, sem landi að eins, heldur og í annari (verið stærri en svo, að hans vegna fjarlægri heimsálfu. Ekkert hefði mátt búast við, að við hefð- hefði í sjálfu sér verið eðlilegra, um gengið heldur en að svo hefði farið með! Eskimóum íslenzku þjóðina, eins og helm- andlegum vexti. En fyr- fyrir eru og hafi um of augun á ingurinn af þeim ti'ltölulega 'litlajir þá sök, að hann hefir verið séreinkennum sjálfrar sín í stað hluta af heiminum, sem veit að magnaður af andlegu magni hefir þess að leitast við að laga sig að hún er til, heldur um hana. Ytri hann enzt svo, að íslendingar eru öllu eftir 'þess landssiðum og á- ástgnður allar hafa stuðlað að þvtí hlutgengir á hvaða hafskipi lífs- stæðum. Eg geng að því vísu, að kæfa í íbúum íslands, alt þang- ins sem er, þó að það væri á ;að þessi umkvörtun sé á einhverju "að til nú á síðustu áratugum, alla | Orminn langa hinna fremstu | reist, þó að mér hins vegar komi þá eiginleika, sem nú gera þá að þjóða. Saga íslands er sagan um j ekki til hugar, að þeir menn, sem mönnum. Andlega rekið, sem sigur andans yfir efninu. Hún er mest hafa hana á orði, hafi gert búast hefði mátt við, að íslending- ein af opinberunarsögum mann- ser neina verulega grein þess, sem ar væru á, ef dæma hefði átt ein- kynsins, þótt ef til vill séu ekki þeir eru að fara fram á. Mér fyr- ungis eftir þeim örðugleikum, nema tiltölulega fáir læsir á ! ir mitt leyti finst ekkert auðsærra, sem þeir hafa átt við að stríða, I hana. j en að það yrði tap fyrir menningu er það sama, sem þeir þjóðflokkar “Djúpir eru íslands álar.” jþessa lands, ef þeir íslendingar, af hvítra manna kyni eru á, sem íslendingum er að reynast það sem hér eru, hættu að vera skemst eru á leið komnir. Hví er nú. íslendingar. Að það sé tap íslenzkur bóndi ekki líkari rúss-: peir standa nú á alveg óvenju-fræð eg ekki fyrst og fremst af; keir a a syn_ a. serr?. e . mætast felst með henni. En verðum vér, eins og porsteinn, að öfunda soninn, sem á að krýna fjalladrotninguna, en vér þráum að fá að sjá hann sem fyrst. Vér vitum að það verður einn af ver- aldarinnar glæsilegustu mönnum, ef honum tekst að verða form, líkaming þess óhemjulega kraft- ar, sem frá upphafi hefir verið að brjótast út með þjóðinni sem mannvit og list. “Djúpir eru Lslands álar.” Hin- ir beztu og vitrustu menn hafa séð, að djúpið sem staðfest er á milli Islands og annara landa, er þess eðlis að íslendingar eiga og hljóta að setja þjóðlífi sínu önnur markmið en þau, sem hinar stærri jþjóðir hafa lengst af mænt a í framtíðardraumum sínum. íslendingar geta, sem betur fer, aldrei sýkst af stórveldis-gerlinum magnaða, sem allir virðast meira og minna smitaðir af. Island er eitt af þeim fáu löndum veraldar- inar — eða ef til vill eina landið — sem aldreí hefir átt neina ó- vini, aldrei verið í ófriði um yfir- ráð yfir löndum eða fé. pvínær öll lönd heimsins, nema ísland, eru nú setin af þjóðum, sem hafa brotist til sætis með ofríki og blóðsúthellingum. Og allar þjóð- ir, sem svo er ástatt um, virðast hafa orðið að greiða það gjald fyrir landránið, að þær hafa orð- ið meira eða minna sýktar af fársótt ofrikisandans. pjóðirn- ar bera, eins og einstaklingarnir, ávait ábyrgð á gjörðum sínum og sú ábyrgð kemur þeim í koll fyr eða síðar, ef breytt hefir verið út af heilögum lögum tilverunnar. En hvort er þá það takmark, sem ísland á og getur sett sér? Er ástæða til þess að ætíla, að ís- lendingar geti leyst nokkuð hlut- verk af hendi, sem einhvers virði sé fyrir veröldina, hlutverk, sem þeir hafi meiri skilyrði til að ynna af hendi en aðrir menn? Eg er sannfærður um að svo sé. iStærsta gjöfin, sem þessi álfa heimsins hefir gefið mannkyninu, er hin demokratiska hugsjón. Saga þeirrar hugsjónar er saga þessarar álfu. Hún varð að lifandi afli í mannkynssögunni þegar Bandaríkjamenn klæddu hana ií hinn skínandi búning frelsisskrá- arinnar. Og hún hefir dýpkað og magnast að innihaldi siíðan. í þeirri hugsjón felst nú viðurkenn- ingin á möguleikum mannsins til fullkomnunar og réttinum til þess að ná honum. Trúin á manngild- ið — það er afltaugin í þeirri hug sjón. íslendingar þeir, sem lengst sjá, ætla að gera þá hugsjón að veru- leika með íslenzkri þjóð. peir hafa sannað það með sögu sinni betur en nokkur önnur þjóð, að hugsjónin er ekki hrævareldur. rÚSS- ycdl ö’LctliUct UU H <UVC^ UVtJUJU- | * v.6 J-I. Ciuoi/ C*x j , neskum bónda, en raun ber vitni legum tímamótum í mörgum efn- því, sem íslendingar hafa þegar af U1 uKsunar 1 1 sinu va an l> ke um? Hví er íslendingur ekki á um. peir hafa þessi síðustu ár . sama menningarstigi eins og Eski- smátt og smátt verið að draga í vera, bætti hún við. Hún lagði ^ sv0 €nn ]engra sé jafnag. Allir sínar hendur öll forráð yfir landi snan af stað og óð sjoinn þar til j hafa þessir þrír flokkar manna sínu. Og þeir eru nú að reyna un om að þeim álnuin, sem átt þag sameigjniegt. ag þejr hafa að ná tökum á landinu. Eins og > pstur var. pá ann hun, að^orgjg að berjast við hin heiftar- þér getið skilið, þá er það ýmsum U-?j- ?1U^1 . 1 na °g legustu ytri öfl. Rússneskir vandkvæðum, bundið að eiga að srn íst e tir skipi, sem sigl i yf- bændur hafa verið kúgaðir af lifa menningarlífi annara þjóða í jörð. ír alinn og hugðist mundu styðja ( mönnuni) ís]en2!kir menn af óblíðri landi, sem hefir að mestu leyti mínar hendi leyst hér í landi. Mérer það,ur ekkí °rðið að ** ‘ hana skorti svo að segja alt ann- sig við það yfir mesta dýpið. En : náttúruð haf'ís og hungri. peir verið óyrkt frá 'landnámstíð, ó- tröllkonan misti skipsins, varð,tímar hafa komið . ís]andi) að yrkt f þeim skilningi) sem nú- fotaskortur og lét lif sitt í aln- munurinn á lífskjörum landsbúa tíminn leggur í það orð. Búskap- og Grænlandsbúa hefir fullljóst, að þeir hafa hér orðið sér og landi sínu tii mikils sóma og tel því líklegt, að eftirkomendur þeirra haldi áfram að vera dug- andi menn, enda þótt þeir töpuðu sambandinu við hina fornu ætt- En eg byggi ékki vonir um glæsilega framtíð að. pað sem mestu máli skiftir, er að kenna þjóðinni að treysta þessari reyslu sinni. peir, sem bezt vilja Islandi, vilja að það gefi heiminum enn eina stórgjöf. pað gaf veröldinni gjöf með skrif- | um sinum, þegar Norðurálfan COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu. elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öilum tóbakssölum °p|nhágen'# • snuff * ^31 Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbpk manna og ranngóknir á landi voru Son sá, hve rit þessi mundu verða um. “Djúpir eru íslands álar” hefir verið reynsla íslenzkrar þjóðar. Henni hafa reynst þeir svo djúp- ir, að hún hefir fundið, að í raun og veru hefir alt öðru vísi verið um hana ástatt, heldur en um leyti Sigl- en hinir í ingar voru komnar fyrir löngu úr lenzkri hugsun og tungu. Eg verið urinn hefir að lang-mestu mest í því fólgin, að aðrir höfð- verið rányrkja frá upphafi. ust við í snjóskýlum moldar. Og þó er þessi gengd- j höndum landsmanna. Fiski- arlausi munur á hvorutveggja. veiðar hafa til skamms tíma verið Hvað veldur því? Við vitum öll næstum því villimannlegar um út- | hvað því veldur. Hamingja Is- búnað allan. öllu þessu er ver- manna ______ af íslenzku bergi á kyn-1 d°ttaðl. yflr latinunni; . Pað hef; stofni þeirra einum, heldur á þeimjir engln laun fynr >á gjöf möguleikum, þeim frækornum, onnur en >au’ fein gofug verk vei\a þeim íbúandi krafti, sem mér 1 fefandanum ayalt - mem styrk til þess að veita enn meira. Nu á ísland að keppa að því að veita hefi þegar drepið lítillega á hvaðífnn að nyju; veröldinnl það hefir verið, sem lífinu hefir lkverni«,groður Msms verður 1 finst felast “i, með og undir” ís- haldið í ísiendingum — hæfileik-! um tiíl að leita landi, þar sem engir búa nema mentaðir menn, menn, sem kent spurnir af. Fjarlægðin frá um- sonum þess og dætrum hefir tek- getið vafalaust öll gert yður í hug- í hetur séð, en að það sé í rauninni heiminum, fáheyrðir örðugleikar lífsbaráttunnar og ekki síst mannfæðin hafa reynst henni þeir álar, sem gert hafa hana að einstæðing meðal þjóðanna. peg- ar menn gera sér Ijóst, hvað í þeim örðugleikum hefir fólgist á umliðnum öldum, þá vekur furðu, að svo mikið skuli vera eftir af þrótti í íslenzkum mönn- um, að þeir skuli safnast saman á þjóðminningardegi, ekki á ís- ist að veita lífsmagni sínu inn á arlund, þá reynist margt sundið sjálft eðli þess, sem íslenzkt er. aðra farvegi, þegar hinir ytri far- djúpt, straumhart og stórgrýtt,: Pa$ er eins og tungan sjálf geri vegir framkvæmdalífsins hafa sem yfir þarf að komast, til þess: ekki ráð fyrir öðrum en vitmönn- ,________________ _________„„ _________________ _______„__________ _ sér næringar d,, ,. _ , ^ ... , nokkura aðra þjóð^sem húiy hafði | ]andg hefir verið j því fólgjn> ag ið að breyta. Og eins og þér j vitsmunaláfinu. Og eg fæ ekki þrosk J6a]t * erSþe^r búa yfir. petta fyrirbrigði hefir heimurinn enn aldrei séð. ís- lendingar hafa mest skilyrði allra ! þjóða til þess að hrinda því í framkvæmd. peir hafa það vegna þess, að djúpir fslands álar hafa skapað þau skilyrði. peir hafa verndað oss frá villuljósum, sem glepja öðrum sýn, þeiir hafa verið stíflaðir eða verið í þann að fá þessu öllu í lag komið. Og veginn að stíflast. peim hefir það, sem mönnum mun vafa- lærst að leita inn fyrir yfirborð laust finnast tilfinnanlegast er, hlutanna að næringu fyrir líf að íslendingar geta ekki nema að ÞaS j sitt. Frá því að hið fyrsta tímabil tiltölulega litlu leyti hagnýtt sér j í sögu íslendinga leið — tímabil- reynslu annara þjóða. pau lög- ið, þegar alt var helgað fram- mál, sem viðskiftalífið fer eftir, kvæmdunum, þegar lífsþróttur- með öðrum þjóðum, sýnast blátt inn var svo taumlaus, að menn: áfram ekki eiga við að mjög hálf kollsigldu sig, vörpuðu sér jmiklu leyti, þegar til fslands kem- út í æfintýralíf ófriðarins á sjó j ur. Sama er um stjórnarfarið og landi, innanlands og utan — að segja. Vér höfum tekið upp Pó hafa íslendingar beint kröft- þvínær um sínum, þeim sem ekki fóru í j reglur BKAUTY OF THE SKIN eBa hörundafegurS, er þrá kvenna og tæat með því aft nota Dr. Chase’s Oíntmena. Allskonar húösjúkdömar, hverfa vlð notkun þessa • meðals og hörundtð verður mjúkt og faguit. Fæst hjá öllum lyfsölum eða frá Edmanion, Bates & Co., Limlted, Toronto. ókeypla sýnlshorn sent, ef blaö þetta er nefnt. Dr. Chase’s Ointmenf hina daglegu baráttu að leita við- verkanir þeirra hljóta að verða urværisins, inn á við; látið það með alt öðrum hætti en í stórum, glíma við þau viðfangsefni, er vita- mannmörgum og þéttbýlum lönd- munirnir einir gátu leyst úr, gertjum. pó munu flestir hafa tekið skilningin, vitið og snildina, í einu i eftir, sem nokkuð hafa kynt sér orði hið andlega iíf, að því keppi- stjórnarfarssögu kefli, sem mönnum væri eftir-jtvo áratugina. íslendingar eru sóknarverðast. petta vefir vald- nú að þreifa sig áfram með þetta um til þess að fara með hana. Is- lenzkan er mótsetning heimskunn- ar. pvínær hver setning íslenzk, sem orðin er föst í málinu, er speki, þvínær hvert fast orðatil- tæki, sem við notum í daglegu máli, er spakmæli, ef það er ís- lenzkt. pað segir oftast til sín, ef það er fengið að láni — þá er það óviturlegt. íslenzkan er það form, sem sýnir reynslu viturra manna. Hún hefir spásagnar- óbreyttar stjórnarfars-( an<la vegna þess að hún er þékk- þingræðislandanna, en j in& a Hfinu. frá upphafi og fram á vora daga, Á þann hátt varð hann svo vel að sér í sögu íslendinga, að mjög fáir hafa verið hans líkar. Og um alt ritaði hann rækilega. Enginn Islendingur mun hafa frumritað eins mikið eins og hann Eftir hann liggja á prenti sex mikil og merk rit og vísindaleg verk, en þeir ígiendingar eru afar fáir, sem hafa látið eftir sig tvö eða þrjú stór rit og merkileg. Hvert af þessum sex ritum por- valds Thoroddsen er svo merki- legt, að það er nóg til að halda nafni hans uppi. Hið fyrsta af ritum þessum er LanOTfræðissaga íslands, er hann gaf út á árunum 1892—1904. Annað visindalegt stórvirki hans er Jarðafræðisuppdráttur íslands (Geological map of Iceland), sem kom út á ensku 1901, og Carls- bergssjóður kostaði. priðja nafnfræga ritið er Lýs- ing Iglands hin þýska, er prent- uð var 1905 og 1906. pað er land- fræðis og jarðfræðisleg lýsing. pá er fjórða mifcla ritið Lýs- ing Íslands í 2 bindum, er Hafn- ardeild Bókmentafélagsins gaf út 1907—1911. Hið fimta er Ferðabókin í 4 bindum, er porvaldur Thoroddsen lét prenta á eigin ikostnað 1913 —1915, og gaf Fræðafélaginu. Hið sjötta er Landbúnaðarsaga íslands í 2 bindum, ein hin merk- asta sögubók, sem á íslensfcu hef- ur verið rituð; var byrjað að gefa hana út 1917 og var hún nærri fullprentuð, er hann féll frá. Auk þes,s ritaði porvaldur Thor- oddsen margar merkar bækur, svo sem æfisögu Péturs biskups, Árferði á íslandi í 1000 ár, Á- grip af lýsingu íslands, og fjöld- an allan af stórum og merkum ritgerðum og af öðrum ritgerð- um og góðum greium, eins og lesa má i 4. bindinu af Ferða- bók hans. En við hin stóru vísindalegu rit hans má enn bæta hinu sjö- unda. Með því að rannsaka bréfa- safn hans, uppköst að ritum hans og önnur plögg hef eg fundið, að hann hefur ritað stórt rit á á árunum 1909 til 1912 um Eldfjöll og eldgos á Islandi. pað er á þýsku, og hefur hann sent það 1912 til pýskalands; það átti að koma þar út eins og hin þýska íslands lýsing hans, en honum tókst það eigi að fá það prentað fyrir 1914, áður en ófriðurinn mifcli hófst, og svo fórst það fyr- ir. Nú er rit þetta komið hingað og er það 1100 bls. í folio; mun verða gerð gangskör að koma því á prent hér í Kaupmannahöfn. Annað nýtt rit, sem porvald- ur Thoroddsen hefur látið eftir sig, er Minningabók hans, ein- staklega fróðlegt rit. í henni eru margar smásögur og mun almenn- ingi þyfcja gaman að lesa þá bók. Hann hafði lokið 1. bindinu af bók þessari og var langt kominn með 2. bindið. Rit þetta ætlar nú Hið íslenska Fræðafélag í Kaupmannahöfn að gefa út i haust og að ári, og á það að hefja hið nýja iritsafn þess, Safn þörf almenningi og tók því mál- inu vel, en hvemig sem á því hef • ir staðið, var þó engin fjárveiting tekin upp á fjárlagafrumvarpið til þess að prenta þau, og hefir svo farið, þ>rátt fyrir hinar góðu undirtektir forsætisráðherra tvis- var sinnum, að málefni þetta hef- ir eigi enn náð fram að ganga á Alþingi. pað var þó ekki um mik- ið fé að ræða, heldur einungis um smáræði í samanburði við sumar aðrar fjárveitingar til bók- menta. pað mun þó mega telja líklegt, að Alþingi vilji styðja að því, að fræðirit þessi komi út handa alþýðu, og að það fcunni nú að meta störf porvalds Thorodd- sens, eins hins allra nýtasta, besta og frægasta vísindamanns og rit- höfundar, sem ísland hefir alið. Kaupmannahöfn 1. júní 1922. Bogi Th. Melsteð. Druknun. Meðal þeirra sem fóru austur að pjórsárbrú á íþróttamótið, sem þar var haldið á laugardaginn, var Tómas Stefánsson skrifstofu- stjóri landssímans. Á leiðinni hing að hafði hann einhverja viðdvöl við ölvesárbrú ásamt öðru fólki á laugardagskvöldið. Meðan hann stóð þar við, fór hann að lesa sig eftir vdrstreng er liggur af bakkanum upp í brúna. Var hann ekki kominn nema rúmlega á hálfa leið, er hann féll niður í ána> en hún renmur þarna 1 hörðum streng, og bar hann niður eftir ánni á svipstund. Skotið var út báti en það var árangurslaust. Einnig lagðist til sunds Guðmund- ur Jórmundarson símamaður og hu'gðist að bjarga honum, en tókst ekki. Leitað var að líkinu þá strax um nóttlna og isömuleiðis á sunnudaginn, en fanst ekki, og eru taldar litlar Iíkur á því að það finnist. Tómas var 26 ára gamall. Var hann fóstursonur frú Margrétar sálugu ólsen. kent oss að trúa á manngidi vort Fnef5afé]agsins um ísland og fg_ og þeir hafa sýnt oss, að það sem ]endinga. Hefir félagið ]átið ið gæfumuninum. pað er langt síðan mönnum var sagt, að mað- urinn lifði ekki á einu saman brauði. En eg veit ekki um neitt dæmi í sögu þjóðanna, þar sem eins greinilega hefir verið sýnt og sannað .hversu langt má komast með jafn Mtinn skamt a/f brauði, ef eitthvað annað er fyrír hendi, eitthvað, sem gefur sálum niannanna þrótt. Brauðhleif- urinn, hin ytri lffsgæði, hefir ekki alt satnan. Leiðirnar út úr öllum sínum vandfcvæðum, hafa þeir að sjálfsögðu ekki fundið nema ef til vill að örlitlu leyti. En eg skal síðar drepa á það ör- pað er fyrir þetta líbúandi magn þess, sem ísilenzkt er, að eg hefi trú á íslendingum. Mér finst stundum að íslendingurinn sé ekki fæddur enn þá. Sá andlegur íslands síðastu í?róður, sem sprottið hefir upp úr jarðvegi fslands, er óneitanlega fagur forboði um glæsilega framtíð, en enn er hann forboði einn. Af því, sem þjóðin hefir sameiginlega1 afrekað, hlýtur manni að óra fyrir framtíðar af- rekum, sem séu yfirgripsmeiri en svo, að hugsun vor fái fest þar mörgum er erfitt, er fáum auð- velt. pað er trú mín, að eftir nofckurn tíma verði eigi um það deilt á íslandi hvort þetta skuli verða takmark vort, heldur um það, hvernig því verði náð. pað er sannfæring mín, að íslenzku þjóð- inni lærist, fyrir atorku íslenzkra hugsjónamanna, að meta vit sitt meira en gull, list sína meira en völd, sál sína meira en alt. fáum orðum, sem eg held, að hinir ^ vitrustu menn þar d landi hafi ! neinum tökum á. En þekkjum komið auga á, sem hugsjón þjóðar- vér vafalaust ekki eðli vort nema irmar á farmtíðarferli hennar. — Eg hefi heyrt nofckuð orð á því haft þennan stutta tíma, sem eg hefi hér dvalið, að af hérlendum að örlitlu leyti; ísland á en hvorki neinn Grieg né Ibsen, sem hafi seitt fram úr undirvitund þjóðar- NÝTT RIT eftir porvald Thoroddsen. Enginn maður hefir frætt ís- lendinga og útlendinga svo ve’l og rækilega um land vort sem por- valdur Thoroddsen. Hann rann- sakaði landið miklu rækilegar en nokkur annar maður. Hann lét sér heldur ekki nægja að rann- saka það eins og það er nú, og fræða um það bæði á vorri tungu og annara þjóða, heldur kynti innar skilninginn á því, sem verð- hann sér rækilega þekkingu prenta boðsbréf um það, og sent umboðsmönnum sínum það á fs- Iandi, bóksölunum Arinbirni Sveinbjarnarsyni í Reykjavík, Pétri Jóhannssyni á Seyðis’firði og Jónasi Tómassyni á fsafirði, og bankagtjóra Bjarna Jónssyni á Akureyri og munu þeir senda boðs- bréfin út meðal landsmanna. Geta menn og pantað ritið hjá þeim. Fastlr kaupendur fá rit þetta fyrir þriðjungi minna verð en aðrir. Pá er þriðja /ritverkið eftir Thoroddsen, er hann hafði lengi unnið að. pað er alþýðleg fræði- rit í 7 bindum. Hann ætlaði sér engin ritlaun fyrir þetta safn, en eins og ifcunnugt er var dýrt að prenta á ófriðarárunum og svo er enn. Fræðafélagið sótti því um nokkurn styrk úr rikissjóði ís- lands til þess að greiða prentunar- kostnaðinn á þes.sum alþýð'legu fræðiritum. — Hinn fyrverandi kenslumálaráðherra Jón Magnús- Höfuðverkur Höfuðverkur stafar venju- legast af þreytu í taugakerf- inu og hann hverfur ekki með öllu fyr en taugavefmir eru endurhrestir með Dr. Chase’s Nerve Food. Bráðabirgðarlinun fæst stundum með hinu og þessu höfuðverkjiardufti, en sMkt duft er langt of hart á taugun- um. Komið taugunum í lag og mun höfuðverkurinn þá ekki framar, trufla yður. Mrs. W. J. Pearse, Nunn St. Colbourg, Ont., iskrifar: “Eg varð mjög taugaveikluð og fylgdi því þrálátur höfuð- verkuir. Stundum varð eg að vefja dúk eins fast um höfuðið og eg frekast þóldi, því mér fanst höfuðið ætla að klofna. Vinur einn ráðlagði mér Dr. Chase’s Nerve Food og eftir að hafa lokið úr fyrstu öskjunni, var mér strax farið að skána. Eg hélt áfram þar til eg hafði notað úr sjö öskjum og var þá orðin alheil. Kenni eg nú eigi framar höfuðverkjar. Dr. Chase’s Nerve Food, 50 cent askjan, fæst hjá öllum kaupmönnum, eða beint frá Emanson Bates og Co., Limi- ted, Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.