Lögberg - 10.08.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.08.1922, Blaðsíða 7
LÖGHERG, FIMTUDAGINN 10. AGÚST 1922. T Þjáðist í mörg ár af Eczema. 'FRUIT-A-TIYES” HREINSUÐU HÖRUND HENNAR Pointe St. Pierre, P. Q. “Eg þjáðist í þrjú ár af ill- kynjaðri Eczema pótt eg leit- aði ýmsra lækna, gerðu þeir mér ekkert gott. pá notaði eg eina öskju af “Sootha-Salva” og tvær af “Fruit- a-tives” og hendur mínar eru nú hreinsaðar. Verkurinn er farinn og ekki látið á sé bera aftur. petta álít eg undravert, þar sem ekkert meðal hafði áður nein á- hrif, unz eg notaði “Sootha- Salva“ og “Funit-a-tives”, hið undraverða ávaxtalyf.” Madame PETER LAMARRE. 50 askjan, 6 fyrir $2.50', skerfur til reynslu 25c. Hjá kaupmönn- um eða sent með pósti frá Fruit- a-tives Limited, Ottav/a. Minni Vestur-Islendinga Eftir Dr, G. J. Gíslason. haldin 2. ágúst 1922 í Winnipeg. Eg hefi verið beðinn að mæla fyrir minni Vestur-íslendinga, en þar sem eg er sjálfur Vestur-Is- lendingur og þar af leiðandi mál- j bezta, sem inu töluvert skildur, virðist það vera flremur erfitt verkefnji. að leysa af hendi svo vel fari. pað sem helzt bætir úr þessum vand- ræðum, er það, að eg ’hefi lifað meiri part æfi minnar svo langtjlag, íslenzku þjóðerni í þessu landi, svo lengi sem auðið er. En það er ekki eina ástæðan. Allir vita og viðurkenna hvað mikið gott og göfugt vort íslenzka þjóðerni hef- ir að geyma. En þeir sem bezt kunna að meta ágæti þess og hvað dýrðlegur fjársjóður það er, vilja með engu*móti að það glatist, af því, að þá langar til, að það geti oiðið einn þráðurinn í hinurn am- eríkenska þjóðernishjúp; — þráð- ur, sem verði bæði traustur og fagur og sem bezt haldi, þegar mest reynir á. En ekki slitrótt- ir spottar, sem slæðast hingað og þangað inn í hið hérlenda þjóðlíf, án þess að verða að nokkrum not- um. í mínu heimalandi — Banda- ríkjunum — er það viðurkent og öllum augljóst að þeirra þjóðemi er að eins í myndun; að það er hvorki enskt eða þýzkt, franskt eöa norkst, eða tilheyrandi nokkr- im einstökum þjóðflokki, heldur verði það, þegar það er fullmynd- að, ofið saman, að meiru eða minnu leyti af einkennum allra þeirra þjóðflokka sem þar búa. pað er því ekki að undra, að þeir menn, sem mesta virðing bera fyrir sinni þjóðernislegu arfleifð og sem bezt vilja vanda til þjóðernis afkom- enda sinna beiti til þess öllum sínum kröftum, hver í sínu lagi, að þeirra sérstöku þjóðflo'Mcar haldi saman, nægilega lengi til þess að gróðursetja þar alt það þeir hafa að erfðum verstu vinnu og mæta oft fyrir-! upphæð á síðasta ári 300 þúsund litningu hjá þeim, sem innlendir .kr. og rentar það verð sitt með þóttust vera og eigendur landsins. 'þeim leigumála, sem nú er á því Alt þetta höfðu foreldrar vorir við að stríða. pau gengu brynjulaus í bardagann og báru hvorki sverð r.é skjöld. pau höfðu ekki önn- ur vopn en axir og skóflur, potta og pönnur og önnur vinnuverk- færi. En með þeim lögðu þau samt undir sig landið og unnu eins ákjósanlegan sigur eins og nokk- urntáma hefir unnin verið af vík- ingum og sjókonungum, er sög- ur fara af. Vestur-íslenzku landnámsmönn- unum fyrstu er nú óðum að fækka. En yfir lifsferli þeirra og starfi, — endurminningunni um alt það, sem þeir aflcöstuðu, alt sem þeir urðu að þola, til að gera okkur lífið bærilegra, ,sem yngri vorum, hvílir sigurtljámi er seint mun fölvast. peir voru brautryðj- endur og þeir fóru ekki í neina Eigendaskifti hlutabréfa fé- lagsins höfðu orðið 154 alls, og nam hlutaféð 21.300 kr. Hluthöf- um hefir fækkað um 56. Eftirlaunasjóður félagsins var um síðustu áramót 220.308 kr. 86 aur. og af þeirri upphæð hefir 200 þús. kr. verið varið til skulda- bréfakaupa fyrir hafnarláni Reykjavíkur og bæjarsjóðsláni, en afgangurinn geymdur í spari- sjoðsbók hjá Landsbankanum. Fiutningsgjöld voru lækkuð tvisvar á árinu og nam lækkunin nál. 30% milli Khafnar og Islands en um 4C(/o milli Leith og íslands og á þesyu ári hafa þau enn ver- íó lækk-uð annað eins. Fargjöldin hafa haldis óbreytt. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefir lítill eða enginn hagn- aður orðið á rekstri félagsins, en króka, heldur ruddu veginn yfir allar horfur eru á því, að betur hvaða ófæru, sem fyrir varð, beint kansi það sem eftir er ársins. Formaðuij fór því næst nokkr- um almennum orðum um störf fé- lagsins, og benti á, að tímarnir væru nú breyttir og fjárhagur félagsins eigi eins glæsilegur og áður, sem stafaði einkum af því, að stórgróðinn á siglingum væri tekið. peir vilja að það fái sem dýp'star rætur í þeirra framtíðar- landi og beri sem blessunarrík- asta ávexti fyrir afkomendur í áttina til betri lífskjara og feg- urri framtíðar fyrir aflcomend- urnar. Vér ættum aldrei að vanrækja að minnast þeirra, á hverjum íslendingadegi, með þakk- læti og lotningu og muna “að ekki var urðin svo greið til áfangans, þar sem við stöndum.” ------o------- Frá Islandi. Aðalfundur Eimskipafélagsin.s Eimskipafélag íslands hélt að- alfund sinn 17. þ. m. og hófst hann kl. 9 áird., í Iðnaðarm.hús- inu. Á fundi voru aílir meðlimir. frá stöðvum Vestur-íslendinga ogl þar af leiðandi tekið svo lítinn þátt í starfi þeirra og vandamál- um, að eg ætti af þeirri ástæðu að geta mælt fyrir þessu minni, sem óviðkomandi maður. En af þeirri sömu ástæðu verð eg að biðja ykkur fyrirgefningar á því að, nú er vestur-íslenzkan mín orðin mikið verri en vestur-íslenzk- þeirra og hið ameríkanska þjóðfé-! Atkvæðaseðla hafði Verið vitjað fyrir um 42% af hlutafénu. Fór Magnús Jónsson fjármálaráðherra með atkvæði ilandssjóðs, en Magn- ús Kristjánsson og Benedikt Sveinsson með atkv. Vestur-ls- lendinga. Formaður stjórnarinnar, P. A. barn sínum foreldrum, verður líka gott foreldri sínum börnum. an ykkar og sannast þannig sá sami eiginlegleiki sem kemur á mér gamla máltækið að “lengl | einstaklingunum til að heiðra land getur vont versnað”. i feðranna, kemur honum líka til að Flestir hátíðisdagar eru í sann- e];ska land niðjanna — hans og leika minningardagar. peir eru'þeirra framtíðarland. Eg sár- ætlaðir til þess að minna á ein-Jkcnní { brjóst um hvern þann hverja stórmerka viðburði eða|mann eða hverja þá konu, sem einstaklinga, til þess að varðveita | fyrirlítur ættland sitt og þjóðerni, frá gleymskunnar djúpi þýðingar-1 eða lætur sig heiður þess að mestu stórvirkin og göfug-|engu skifta, sem aldrei er gagn- ustu eftirdæmin og til þé8S|tekinn af ánægju og fögnuði yfir aö halda þeim á lofti ,svo þau geti; sínu þjóðlega ætterni. En eg orðið leiðarstjörnur /fyrir kom-ikenni mörgum sinnum meira í andi kynslóðir. petta á sér-; brjóst um það land — hvort sem staklega við um þjóðhátíðir og það er Canada eða Bandaríkin — annar ágúst er nú orðinn okkar'sem verða að taka á móti slíku Eg er sannfærður um að þetta sama vakir fyrir þjóðernismönn- um vorum og öðrum Vestur-ís- lendingum. Slík ást til ættlands- ins getur aldrei orðið til að minka eða hindra ást vora og þegnholl- ustu til landsins, sem er orðið okk-' Ólafsson konsúll, setti fundinn, ar fósturland. ' Sá sem er gott var því næst kosinn fundarstjóri Halldór Daníelsson, hæstaréttar- dómari og tók hann til skrifara Lárus Jóhannesson cand. júr. Formaður fékk því næst orðið og rakti hann skýrslu þá, sem út- býtt var prentaðri á fundinum um: Störf félagsins 1921. iEftir isíðasta aðjalfund hafði stjórnin skift þannig með sér störfum, að P. A. ólafsson varð formaður, Hallgrímur Benedikts- son varaformaður, Jón porláks- son ritari, Garðar Gíslason vara- ritari og Eggert Claessen gjald- keri. Aðrir menn í stjórninni voru Halldór porsteinsson, Hallgr. Bjarnason, Magnús prófastur Bjarnason, Sigurður pórólfsson og Hjalti Jónsson. Kom tillaga um það frá SigurCj, að hluthöfum yrði greiddur 5% ágóði og yfir- færsia til næsta árs lækkaði sem því næmi. Var nokkuð deilt um, hvort rétt væri að greiða alls engan arð, en svo fór að brtt. Sigurðar var feld með miklum atkvæðamun og tillaga stjórn- arinnar samþykt í öllum greinum. Kosningar. . Úr stjórninni gengu að þessu sinni Eggert Claessen, Jón por- láksson, Garðar Gíslason og Jón Bíldfell. Landsstjórnin hafði tilnefnt Hallgrím Kristinsson full- trúa sinn í stjórnina að nýju fyr- ir næsta ár, og Vestur-íslending- ar höfðu tilnefnt Jón Bíldfell og Ásmund Jóhannsson til að vera í kjöri af sinni hálfu. Við tilnefn- ingu fundarins á 6 mönnum til að kjóga um, fengu þessir menn flest atkvæðin: Eggert Claessen, Jón porláksson, Garðar Gíslason, Ólafur Johnson og Hjalti Jóns- son. Var því næst kosið með bund- inni kosningu milli þessara 6 manna og fór svo, að endurkosn- ir voru allir þeir þrír, sem gengu nú úr sögunni um sinn, og að'úr stjórninni. Jón porláksson með húsbyggingin og Goðafoss hefðu 11.195 atkv., Eggert Claessen með farið langt fram úr áætlun ein- mitt á sama tíma, sem skip og fasteignir hefðu fallið í verði. Ennfremur drap hann nofckuð á starfstilhögunina á líðandi ári. Næstur tók til máls gjaldkeri félagsins, Eggert Claessen banka- stjóri og fór nokkrum orðum um fjárhaginn. Samkv. efnahagsreikningi fé- lagsins voru eignir þes3 um síð- ustu áramót 3.902.504 kr. 22 aur. en skuldir að hlutafé meðtöldu 3.349.952 kr. 08 aur., eða eignir umfram skuldir 552.652 kr. 14 aur. Samkvæmt tillögum stjórn- arinnar, sem allar voru samþykt- ar, var af arði síðasta ár3 varið til frádráttar á bókuðu eigna- verði kr. 305.514.76, svo að eign- ir umfram skuldir teljast nú nðl. 147 þús. fcr. Helstu tekjuliðirnir á árinu eru þessir: Ágóði af rekstri Gull- foss kr. 399.310.38, Goðafoss 109. 11.004 atkv. og Garðar Gíslason með 1C.470 atkv. ól. Johnson fékk 3.059 atkv., Hjalti Jónsson 1.743 og Thor. Jensen 164. pví næst var kosið bundinni kosningu milli Jóns Bíldfell og Ásm. Jóhanns- sonar og var Á. fcosinn með 6.447 atkv. en Bíldfell fékk 4.024. Kosn- ingin er til tveggja ára. Útrunnið var kjörtímabil Ó. G. Eyjólfssonar og var hann endur- kosinn með 4.938 atkv., en Guðm. Böðvarsson fekk 4360. Var hann endurkosinn varaendurskoðandi. Undir síðasta lið dagskrárinn- ar hireyfði Bjarni Jónson frá Vogi því, að Eimskipafélagið tæki að sér strandferðirnar og fceypti skip til þessa, en landið styrkti þær svo, að ferðirnar yrðu félaginu að skaðlausu. Benti hann á, að með þessu móti gæti reksturinn orðið hagfeldari en ella og félag- ið gæti betur hagað þeim’ eftý* öðrum ferðum en ella. Eggert Claessen taldi ýms tormerki á 818.44, Lagarfoss 94.780.18. Hafa því, að þetta yrði gert, m. a. af tekjurnar af Gullfoss því orðið; því, að þó félagið ræki strand- tvöfalt meiri en af hinum skip- unum til samans. Afgreiðslulaun af vörum um 80 þús- kr., tekjur vesitur-íslenzki þjióhátíðardagur. í fólki og reyna að gera úr því nýta Kristinsson, Árni Eggertsson og pað að við eigum slfkan dag og j 0g ærlega borgara. erum hér saman komin til að halda j Vestur-fs.lendingar hafa sýnt hann hátíðlegan er bezta sönnun-'þag og lSannað að ást þeirra og in fyrir því að vér höfum sam- j ræktarsemi við ísland og íslenzkt eiginlega einhvers að minnast, —jþjóðerni, hefir aldrei orðið þeim einhvers, sem við álítum að ekki ’ as farartálma. Engin þjóð hef- gleymast og sem við viljurr'jir verið trúrri sínu framtíðaríandi halda á lofti til leiðbeiningar og enn þeir. Engir hafa verið fús- eftirdæmis fyrir samtíð vora og arj 0g fljótari að læra tungumál framtíð. jþess og siðvenjur, og engir hafa pegar að maður hlustar á jafn sýnt því einlægri þegnhollustu ágæta minningar-ræðu um ís- bæði á stríðs og friðairtímum. Á land eins og vér höfum heyrt hér j meðan á stríðinu stóð, las eg d í dag, finnur maður hvað eðlilegt ameríkönsku tímariti, að tiltölu- það er að þeim, -sem alist hafa upp iega eftir fólksfjölda, hefðu ís- á gamla landinu og eiga þar end- lendingar lagt til fleiri hermenn, urminningar æsku .sinnar, skulijen nokkur annar þjóðflokkur í Jón Bíldfell. iGullfoss hefir farið 10 ferðir milli Reykjavíkur og Kaupmanna- hafnar á síðasta ári og í þremur þeirra farið norður um land. Auk þess hefir hann farið ferðir til Vestfjarða og tvær til Akureyrar. Goðafoss hóf ferðir sínar á áliðnu sumri í fyrra og fór 3 ferðiir milli íslands og útlanda, allar norður um land. Lagarfoss fór þrjár Ameríkuferðir og þrjár hring- ferðir fcring um land, og fjórar ferðir til Kaupmannahafnar. Arður af siglingum félagsins hefir orðið um 600.000 kr., þar með tal. ríkissjóðsstyrkurinn, §em vera það svo ástkært og ógleyman- Canada. Slikur orðstýr er var 60 þúsund kr. Aðalgjaldalið- legt. En hitt er merkilegra, að sannarlega þjóðarheiður, er seint við, sem komum hingað börn að'mun fyrnast. aldri eða vorum fædd hérna megin J Vestur-íslendingar hafa margt hafsins skulum líka finna til' vei gert. Margt, sem aukið hef- þess að við elskum það mest allra ;r heiður þeirra og velmegun. pað landa. verður ekki annað séð en að hlut- Hvernig stendur á því að Fjall- skifti þeirra sé nú orðið eins gott konan er okkur öllum svo kær? Er eins og nofckurs annars þjóðflokks það af því að hún átti svo stór- í .þessu landi, og framtíðin virðist merkilega sögu og hefir svo dá- vera björt og fögur. Við ætt- samlega yfirstígið harðindi, harð-'um (Samt ekki að gleyma því, að istjórn og allskonar þrautir? Eða kringumstæðurnar voru efcki æf- er það af því að hún átti í fjögur inlega svo glæsilegar. Og það hundruð ár það frjálsasta lýð-já sérstaklega vel við að minnast veldi, sem' nokkurntíma hefir til þeirra tíma einmitt við slík tæki- verið hjá nokkurri þjóð? Er'fa>ri Sem þetta. a það af bókmentunum hennar á-| Vestur-íslenzkar endrminningar gætu, bæði að fornu og nýju, afi eru ekki gamlar, þær ná að eins fornsögunum ógleymanlegu, sem yfir liðuga hálfa öld. pað ætti vakið hafa svo mikla eftirtekt og^því ekki að vera erfitt að grafa aðdáun um allan hinn mentaða þær upp. Eftir dæmi sagn- heim? Er það af málinu hennar j fróðra manna og þeirra, sem bezt “ástkæra ylhýra”, sem er “allri minni hafa um slíka hluti, voru irnir til rekstursins, svo sem kol, hafnargjöld o.þ.h. hafði lækkað um 17% að meðaltali. Mestu mun- aði á kolaverðinu, sem hafði læfck- að um 40%. Kostnaður við loft- skeyti varð varð miklu hærri á síðasta ári en verið hafði áður. Nýjar eignir félagsins á árinu eru Goðafoss og húsið. Goðafoss var fullger snemma ií ágúst og kostaði 2.609.00C’ kr. Var afskrif- að af þeirri upphæð strax á s'íð- asta ári nálægt 1 miljón kr. Hús- ið var fullgert fyrripart ársins 1921 og flutt í það nálægt miðju ári. Kostaði það með lóðinni 1.084. 000 kr. og var afskrifað af þeirri ferðirnar sjálft, mundi þingið samt sem áður áskilja sér rétt til þess að semja áætlun strand- af húsinu ca. 40 þús. kr. útgerð-1 ferðaskipsins og viðkomustaði, arstjórn landssjóðsskipanna 50. 400 kr., endurgreiðsla frá hervá- tryggingarfélaginu danska 100. 000 kr. 1 sjóði frá f. á. hafði ver- ið yfirfært 29.473 kr. Tefcjurnar alls 9C8.745 kr. 49 aur. Gjöldin. Aukaútsvar og skatt- ur 112,805 kr. 50 aur., gkrifstofu- Ikostnaður í Rvík og Khöfn 208 þús. kr. og halli á vaxtareiknjngi og gengismun rúml. 60 þús. kr. Hreinn arður á árinu hafði orð- ið kr. 485.278.81 og frá fyrra ári hafði verið yfirfært 29.473 99 aur., alls kr. 514.751.99. svo að félagið hefói í raun og veru engin umráð í málinu, og gæti ekki hagað ferðum á þann hátt, er það teldi hagkvæmast. Spunnust nokkrar umræður um þetta, og kvaðst stjórnin mundi taka málið til athugunar. Fundinum lauk kl. rúmlega 3. hóp þjónandi presta, sem sé kandi- datarnir Sveinn Ögmundsson, Ingimar Jónsson, Björn O. Björns- son og uppgjafaprestur séra Kjart an Kjartansson, svo og tveir að- stoðarprestar, þeir kandidatarnir Sveinn Víkingur Grímsson og por- steinn B. Gíslason; hefói hinn síð- arnefndi verið settur til að gegna prestsembætti í pingeyrarklaust- ursprestakalli, við fráfall séra Bjarna Pálssonar, nú frá fardög- um til eins árs. Tveir nýjir prófastar hafa ver- io skipaðir á fardagaárinu, þeir séra Jón Brandsson í Strandapró- fastdmmi og séra Einar Thorlac- ius í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Settur hefði verið séra Jóhann Briem til að gegna prófastsstörf- um í Húnavatnsprófastsdæmi nú frá fardögum, unz tilnefning af hendi presta hefði farið fram. pessi sjö prestaköll höfðu verið veitt á árinu: Garðar á Akranesi séra porst. Ó. Briem, Staður í Grunnavík séra Jónmundi Hall- dórsyni, p. Kristjánsyni, Kálfholt séra Sveini Ögmundssyni, Mos- fell í Grímsnesi Ingimar cand. J ónssyni, pykkvabæjarklaustuir cand. Birni O. Björnsson og Stað- arstaður séra Kjartani Kjartan- syni. Loks gat biskup um kirkjuleg mál á síðasta alþingi og þar sér- staklega um frumvarp til laga um presta og prófasta, sem þing- ið hefði vtísað frá sér í bili og rætt mundi verða á prestastefn- unni áður en ilyki, og frumvarps um hitun kirkna, er ekki hefði fundið náð hjá efri deild og ver- ið felt, — ennfremur gat biskup um kirkjubyggingar nýjar (Seyð- isfjarðarkirkju og Ábæjarkirkju) og skýrði í því sambandi frá hag og vexti hins almenna kirkjusjóðs, er við síðustu áramót hefði verið orðinn samtals kr. 232.506,04 er skiftist milli 123 kirkna, en þeirra ríkastar væru: Kirkjubæjarkirkja (tæp 14 þús.), Akureyrarkirkja (30232 kr.), Vallaneskirkja (9856.- 72 kr.), Munkaþverárkirkja (9743.- 59 kr.) og Strandarkirkja í Sel- vogi (90C8.04 kr.). Enn mintist ræðumaður á Mæli- fellsbrunann í haust, og hver nauðsyn væri á að allar kirkjur væru vátrygðar (en það var Mæli- fellskirkja ekki). Skýrði síðan frá yfirreið sinni um pingeyjar- sýslurnar, drap á frjálsa kirkju- lega starfsemi, sem unnin væri sérstaklega i sambandi við K. F. U. M. — og mintist að síðustu nýrra útkominna bóka (Menn og mentir II, eftir próf. Pál Eggert Ólason, Hallgrímur Pétursson Pass'ionssal.mer, doktorsritgerð Arne Möllers og Islands Kirke fra Reforrpationstiden tfl vore Dage„ eftir sjálfan hann) mótfallinn. En prófessor S. P. Sívertsen hélt svörum uppi fyrir nefndartillögunum. Alyktun var engin tekin í málinu. Kl. átta of hálft flutti séra Porsteinn O. Briem erindi í dóm- kirkjunni fyrir fulílu húsi: “Hvers vegna eru konur kirkjuræknari en karlar.” Fimtudag 29. júní fcl. 8 var aft- ur settur fundur með sálmasöng og bænaflutningi. Var þá tek- ið til umræðu frumvarið til laga um presta þjóðkirkjunnar og pró- fasta. Nefndin sem kosin hafði verið kom nú fram með álit sitt og athuganir og hafði séra Gísli Sfcúlason framsögu á hendi. Hafði nefndin orðið sammála með ýmsar breytingartillögur og voru þær flestar samþyktar. Einna mest var rætt um það ákvæði frum- varpsins, að veita megi rétt til prestskapar öðrutpj en guðfræði- lega mentuðum mönnum og lagðist fundurinn eindregið á móti því. Taldi það mega nægja, að slíkur réttur yrði veittur, þegar óumflýj- anlegur þætti, með konungsúr- skurði. Urðu miklar umræður um frumvarpið og var þeim hald- ið áfram og lokið á síðdegisfund- inum. Að þeim umræðum loknum flutti séra Friðrik Friðriksson er- indi: “Kristindómurinn og aðrar trúa'rstefnur,” og snérist það mestmegnis um afstöðu kristin- dómsins til spiritismans og guð- spekinnar. Spunnust umræður nokkrar út af erindi þessu, en fundarályktun var engin gerð. pá gerði bis'kup grein fyrir samskotum til Vídalínsvarðans og lagði fram reifcning yfir kostnað- við að koma honum upp. Vantaði enn á 9. hundrað krónur upp á kostnaðinn, og væri þó ekki enn búið að ganga frá honum eins og til stæði. Vænti biskup þess, að nægilegt fé fengist til þess að ljúka við verkjð. Enn var rætt um þörfina á nýjum hús- lestrarbókum; reifaði biskup mál- ið og tóku margir í sama streng um það mál. Nefnd var kosinn til þess að vinna að frekari und- irbúningi þess og í hana kosnir auk biskups: séra Árnl Björnsson, séra Bjarni Jónsson, séra por- steinn Briem og séra Friðrik Rafnar. Árni prófastur Björnsson flutti syndous kveðju frá stórstúku ís- lands, þar sem stórstúkan lýsti yfir því trausti sínu, að presta- stétt landsins vinni, eins og hing- a? til, framvegis að bindindi og eflingu Teannlaganna. — Docent Eftir stutt íundarhlé gerði Magnús Jónsson hreyfði því ný- Prestasteínan. Eignir félagsins. eru sem Á efnahagsreikningnum eignir félagsins bókfærðar hér segir: Gullfoss kr. 370.000. Goðafoss kr.) 1.608.992.75. Lagarfoss kr. 696.522.01. Vörugeymsluhús fcr. 52.914.26. Húsið kr. 836.798.24. Skrifstofugögn kr. 44.370.19. Kol o. fl. kr. 52.195.30. ' Vátryggingar fyrirfram greidd- ar kr. 37.209.78. Inneignir kr. 117.017.62. Eru þetta helstu eignaliðirnir, en aðalskuldaliðirnir, aufc hluta-| fjársins, sem nú er kr. 1.680.751.1 53: hollenska lánið kr. 830.570.12,1 víxilskuldir innlendar kr. 2CO.OOO, ökuld við Flydedokken 292.503 kr. 18 aur. og inneignir afgreiðslu-i „ . . ... 1 ,7 -A* armanna, tveggja þjonandi presta, manna kr. 192.459.56. Varasjóð-1 Uoíi„.q OJ________M „ ! ur félagsins var 37.900 kr. 15 aur. Á árinu sem leið hafði Gull- Dagana 27. og 28. og 29. júní ““ | var hin árlega prestastefna hald- in hér í bæ að viðstöddum 36 prest- um og andlegrar stéttar mönnum, þegar flest var. Stefnan hófst með guðþjónustu- gerð í dómkirkjunni. par prédik- aði séra Erlendur pórðarson í Odda (texti Matt. 9, 27—36) og lýsti um leið til prestvígslu, því að í þessari guðsþjónustu vigði bisk- up tvö prestefni, þá cand. Árna Sigurðsson og Björn O Björnsson. Flutti hinn síðarnefndi prédikun að lokinni vígslu. Kl. 4 var fundur settur í húsii K. F. U. M. Kvaddi biskup sér fundarskrifara þá docent Magnús biskup grein fyrir úthlutun styrkt- arfjár til uppgjafapresta og prest- ekkna, er að þessu sinni væri með mesta móti, samtals kr. 11390.00, er skiftist milli 5 uppgjafapresta og 46 prestekkna. Voru tillögur biskups samþyktar umræðulaust að mestu. Síðan skýrði biskup frá hag prestekknasjóðsins, hvað gefist hefði til hans á árinu (sem sé kr. 800.28) og hvað hann hefði vaxið á annan hátt. Hafói sjóður- inn vaxið um kr. 1163.38, og nam við síðustu áramót kr. 39364.51. Var reikningurinn síðan samþykt- ur. pá lagði biskup fram áðurnefnt frumvarp til laga um presta þjóð- kirkjunnar og prófasta, skýrði frá aðalefni þess og lagði til ai 5 manna nefnd væri falið að at- huga og segja álit sitt um það. rödd fegra?” Eða er það af nátt- úrufegurðrnni hennar dýrðlegu, sem enginn getur fyllilega með fyrstu tuttugu árin söguríkust. pað var tímabil frumherjanna ís- ■ | lenzku. — Tímabil, sem reyndi orðum lýst og ekkert annað land ^djörfung og þolgæði; það var hin fær við jafnast? Nei ekkert af vcstur-íslenzfca söguöld. þessu gæti komið oss til að halda Frumbýlingsár feðra vorra í árlega þjóðhátíð í minningu henn- ar. Sagan, bókmentirnar, mál, ið, náttúrufegurðin, alt .þetta vek- ur aðdáun vora og gleður huga vorn. En vér elskum ísland af því, að það er okkar ættland; af því, að vér höfum tekið ástina til þess að erfðum. Hún á rætur sínar í okkar insta eðli og er okk- ur eins náttúrleg eins og ástin til okkar eigin foreldira. petta hlýtur líka að vera aðal ástæðan fyrir því, að vér eigum þjóðernis- mál og þjóðernisfélöig; — fyrir allri okkar baráttu til að viðhalda þessu landi gáfu örugg og ó- teljandi dæmi er sýndu að kostir þeir sem gerðu fornsögu hetjurn- ar svo frægar og aðdáandi, höfðu aldrei úr ættum gengið. Aldrei hafa þeir komið fram í skírari mynd, í fegurri fornaldarljóma, en einmitt þá, þegar þrautirnar voru mestar og baráttan hörðust við alla þá margvíslegu erfiðleika, sem frumbyggjarnir urðu að yfir- stiga, eða að deyja að örum kosti. Að vera mállausir öreigar í fram- andi landi. Að berjast við drep- sóttir, hungur og kulda; að þræla Jónsson og séra Friðrik Rafnar Var það samþykt og nefnd kosin. Að endingu gaf biskup nokkrar skýr;ingar á nýju hjúskaparlög- mæli, að prestar mættu eftirleiðis í hempu við setningu synodusar og gengju þá sameiginlega til guðs borðs. Var því vel tekið. Að endingu ávarpiaði biskup fundarmenn nokkrum kveðju- orðum, þakkaði þeim fyrir góða fundarsókn og óskaði þeim góðr- ar heimferðar og ánægjulegrar heimkomu. Var síðan flutt bæn og sálmur sunginn, og að því loknu fundi slitið. —Vásir. Um síðustu mánaðamót brann baðstofan að Hamri í Svarfaðar- dal til kaldra kola. Kveikti neisti í þekjunni og læstist eldurinn þaðan í súðina. Innanstokks- munum varð öllum bjargað úr baðstofunni, en hún var óvá- trygð. á Útskálum. Eftir að biskup hafði boðið fundarmenn velkomna, gaf hannl'unum vakti athygli á nýfeld yfirlit yfir helstu viðburði umlið- ins fardagaárs. Mintist hann iþar fyrst látinna andlegrar stétt- sem sé þeirra séra Sigurðar Sig- urðssonar frá Hlíð í Skaftártungu og prófasts séra Bjarna Pálsson- ar í Steinnesi, svo o.g uppgjafa- prestanna séra Gísla Kjartans- foss í farmgjöld kr. 1097.152 24 aur. og í fargjöld kr. 229.889.65, Lagarfoss í framgjöld 871.084.68, „„„ , c, _x , og ,í fargjöld 51.377.95, og Goða- V'T n ™ StePhonsens, 'sera Guðmndar profasts Helga- sonar og séra'Jóns Jónssonar frá foss í framgjöld 361.335.78 og á fargjöld 26.733.00. Skifting arðsins. Stjórnin hafði lagt til, að arð- irum ásamt sjóðleifum, alls kr. 514.751.99 yrði kr. 305.514.76 varið til frádráttar á bókuðu eignaverði félagsins, nfl. á Gull- foss fcr. 30 þús., á Goðafoss kr. 108.992.75, á Lagarfoss 96.522.01, á húsinu kr. 50 þús., á vöru- geymsluhúsi 10 þús. og á skrif- stofugögnum 10.00C'. ómakslaun til stjórnenda ákveðin 4.500 kr., endurskoðenda 3000 kr., áætlað fyrir skattgreiðslum 100.000 kr. og yfirfært til næsta árs 101.737 23 aur. Um þessar tillögur urðu nokkrar umræður og tóku þátt i þeim af stjórnarinnar hálfu, P. A. ólafson, E. Claiessen og Jón por- láksson, og ennfremur B. H. um úrskurði stjórnarráðsins um skilning á 12 gr., að á stað lækn- isvottorðs gæti komið drengskap- aryfirlýsing af hálfu hjónaefna. Kl. átta og hálf flutti Magnús Jónsson docent erindi í dómkirkj- unni um bréf Páls postula. Eftir fyrirlestur þann dvöldust allir synodusprestar á heimili biskupsins fram yfir miðnætti. Miðvikudaginn 28. júní kl. 9 árd. var aftur tekið til starfa. Eft- ir að sálmur hafði verið sunginn og bæn flutt, var gengið til dag- skrár. Gaf biskup skýrslu uift messuflutning og altarisgöngur á liðnu ári, og mælti í tilefni af þeim nokkrum orðum til fundar- manna. Urðu síðan noikkrar um- ræður út af skýrslu biskups. Kl. 10 og hálft var skotið á prestafélagsfundi, gerð grein fyr- ir athöfnum félagsins á liðnu ári, skýrt frá högum félagsins, útgáfu Prestafélagsritsins o. fl. Kl. 4 siðd. iflutti séra Bjarni jónsson erindi: “Hönd á plóginn” er aðallega laut að kristindóms- fræðslu ungmenna með sérstakri hliðsjón á tillögum mentamála- nefndar. þar að lútandi. Spunnust út af því allheitar umræður, þar Hlíðarhúsum, er látist hefði í Vesturheimi. Enn mintist hann látinnar prestkonu frú Katrínar Helgadóttur Briem frá Stóranúpi og’ prestsekknanna Kristínar inorlacius, Sigríðar Gísladóttur Stephensen og puríðar Kjartans- dóttur. Tóku fundarmenn undir minningarorð biskups með því að standa upp. Á liðnu fardagaári hefói aðeins einn maður beiðst lausnar og feng- ið hana, sem sé séra Sigurður Ste- íansson í V igur, en þar sern eng- inn, umsækjandi hefði gefið sig íram um Ógurþing, í fardögum, hefði séra Sigurður fyrir ein- dregna áskorun sófcnabarna sinna tekið að sér þjónustu prestafcalls- ins í bili sem settur prestur. Aftur sem allur þorri ræðumanna reynd- e ðu fjórir prestar nýir bæst íist tillögum nefndarinnar ærið GYLLINIŒÐ Calgary, apríl 5. 1922 Kæru herrar: Eg á ekki til orð í eigu minni, er Qýst geti réttilega þakklæti mínu til “Nature’s Famous Per- manent Relief for Piles.” Eg hafði reynt hvert meðalið á fæt- ur öðru árangurslaust, og læknar sögðu að ekki gæti verið um neitt annað en uppskurð að ræða. Eg fór þá að nota “Natures Famous Relief for Piles” og batinn kom svo að segja strax. Eg hélt á- fram notkun meðalsins og er nú gersamlega heill heilsu. Mér er því sönn ánægja í að geta mælt með þessu meðali við alla, er af gylliniæð þjást. M. E. Cook. Nature’s Famous Permanent Relief for Piles.” pessi aðferð hefir læknað blæðandi útvortis og innvortis gylliniæð og kláða, og það í tilfellum, sem verið hafa frá 5 til 25 ára gömul. Hví ættuð þér að þjást, þegar lækningin bíð- ur við dyrnar. petta er ekki venjulegt lyf, heldur ný aðferð, sem læknar gylliniæð. 20 daga lækning $5.00. WHITE & CO. aðaleigendur, 31 Central Building, Centre Str Calgary, Áíta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.