Lögberg - 07.09.1922, Síða 1

Lögberg - 07.09.1922, Síða 1
Það er til myndatjinóui í borginni W. W. ROBSON AthugiC nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton aaftef o. SPEIRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG 34. ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMEER 1922 NUMER 36 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Drurv-Morrisoi> deilan í Ont- ario, virðist stöðurft vera að h&rðna. Forsætisráðgjafinn og U. F. O. ritarinn eru hvor á annars hælum um fylkið 'þvert og endilangt og boða af tkappi hvor sína pölitísku trá. Fregnir frá Toronto, þann 30. f. m., fullyrða, að mikill meiri h.luti fólks, ihallist fremur að stefnu forsætisrláðgjafans, og geta þess um leið, að venjulegast sr;ki fundi hans frá 2000—3000 manrs, en aftur á móti sé aðsókn- in að fundum Mr. Morrisons næsta líti.l. Á seinasta fundi bændafélags-ritarans 1 Halton, kjördæmi forsætisráðgjafans, komu aðeins fimtiu stálir. Taldi Mr. Morrison, forsætisráðgjafa itggja mikið kapp á að koma rýmkunartilraununum sínum í frantkvæmd og kvað hann vel hafa getað beðið, þar til eftir næsta flo'kksþing bænda í fylk- inu, Uýsti hann jafnframt yf- ir þv, að svo fremi að stefna Mr. Drury’s yrði ofan á, mundi hann tafarlaust segja af sér rit- araembættinu. Ennfremur kvað Mr. Morrison það nú fullsannað, að bændaflokkurinn hefði ekki ófyrirsynju farið að gefa sig við stjórnmálum. Fulltrúar þess flokks á sambandsþingi, hefðu sannarlega ekki farið erindis- leyisu, því aldrei hefði bænduim nokkurn tíma unnist eins mikið á og einmitt á hinu síðasta þingi í Ottawa. Ymsir helstu stuðníngsmenn frjálslyndaflokksins í Ontario, komu saman í Toronto hinn 30. f. m. og héldu forsætirráðgjafa Canada, Rt Hon. W. L. Mac- Kenzie King, er þar var staddur, veglegt samsæti. Flutti ráð- gjafinn þar langa og snjalla ræðu, er mikla eftirtekt hefir al- ment vakið. Kvað hann Canada, meðal annars hafa haft fram að síðustu árum alt of dýrt og marg- brotið stjórnarkerfi og benti jafnfram á það, að það sem þjóð- in þarfnaðist mest, væri minni stjórnarkostnaður, en meira af nýjum innflytjendum. Taldi hann það meðal annars sýnt, að þjóð eins og Canada, með tæpar níu miljónir íbúa, en tveggja biljón dala skuld, gæti því aðeins sómasamlega risið undir byrð- inni, að fleiri yrðu til að bera hana, en slíkt fengist aðeins með auknum innflutningi fólks. Um stjórnmálin hafði yffirrá'ógjafinn það að segja, að frá sjónarmiði þess flokks, er hann veitti for- ystu, væri ekkert því til fyrir- stöðu, að fullkomin samvinna gæti tekist með þingmönnum bændaflolíksins. priðji stjórn- ar-flokkurinn hefði æfinlega myndast þegar afturhaldsmenn hefðu farið með völdin. Svo hefði einnig verið ástatt er hinn núverandi Progressive flokkur fyrst varð til. Hann kvaðst enn fremur iíta svo á, að það væri frjálslynda flokknum sjálf- um um að kenna, ef stefnuskrá hans gengi ekki það langt í frjáls- lyndisáttina, að hún fullnægði kröfum hins nýja bændaflokks. Samvinna milli þessara tvggja væri í eðli sínu sjálfsögð. Allir vissu að hvorugur þeirra gæti nokkru sinni átt samleið með aft- ubhaldsflokknum. pað hefði síðasta þing leitt betur í Ijós, en nokkuð annað. Að kveldi hins sama dags flutti yfirráðgjafinn ræðu í fé- lagi frjálslynda kvenna I Toron- to. Auk hans töluðu Hon Ohar- les Stewart, innanríkisráðgjafi, senator Hardy og Wellington Hay, leiðtogi frjálslynda-flokks- ins í Ontario. ÍK Ræningjar brutust inn í Union hankann að Foremost, Alberta í vikunni sem leið og námu á brott $12.000 dali í peningum og 70 þúsundir í verðbréfum. Lögregl- unni hefir enn ekki tekist að hafa hendur i hári bófanna. Kolaverkfallinu í Alberta er nú lokið. Við atkvæðagreiðsluna um kjör þau, er námaeigendur buðu, féllu 95 af hundraði greiddra atkvæða með því, að taka aftur upp vinnuna. Hinn 27. f. m. réðust illræðis- menn inn í útibú Hamilton bank- ans, að Killarny, Man, og höfðu á brott með sér 11 þúsundir í 5 og 10 dala seðlum. Manitoba stjórnin hefir ný- lega kvatt til fundar við sig ýmsa leiðandi bankastjóra og aðra fé- sýslumenn, í þeim tilgangi, að ráðgast um við þá hvort ekki væri gerlegt að veita bændum meiri tilhliðrunarsemi, að því er viðkemur greiðslu á fasteigna- lánum, en við hefir gengist í lið- inni tíð. Á þetta að ná jafnt t-il sveita og bændalánsfélaganna. Hvern árangur tilraunir þessar kunna að bera, er enn á huldu. Flestir bæjarfulltrúarnir í 'Vinnipegborg, hafa látið þá skoð- un í 'ljós, að eigi að eins sé það æskilegt, heldur og sjálfsagt, að stofnað verði til sýningar á kom- anda sumri. Við opnun sýningarinnar 1 Toronto, hinn 28. f. m. greiddu 75 þúsundr manna aðgangseyri. Er það mesta aðsókn, sem nokkru sinni hefir þekst þar í íborg. Fullyrt er að J. B. Musselman, muni í náinni framtíð takast á hendur forstjóra sýslanina við sameinuðu kornhlöðu félögin íSaskatchewan Co-operative Elevators. Áður gengdi Mr. Musselman ritara starfi fyrir Grain Growers félagsskapinn þar i fylkinu. Uppslkera í Dauphin kjördæminu í Manitoba, er sögð að vera í ár, meiri en dæmi þékkjast tid. Búið er að þreskja þar allmikið af hveiti og hefir það að meðaltali numið 40* mælum af ekrunni. Einn bóndi í því bygðarlagi fékk 57 mæla til jafnaðar af 30 ekra spildu. Viðskiftaráðið i Montreal, fékk nýlega nafnlaus bréf frá manni, er kveðst heima eiga þar í borg- inni og býðst hann til að kaupa og flytjá inn frá Welsh, miljón dala virði af kolum til þess að tryggja borgarbúa gegn elds. neytisskorti á komandi vetri. Svo fremri að boðið yrði þegið segir maðurinn, að ekki þurfi annað en senda sér línu í pósthólf, er hann tiltók. Viðskfta- ráðið skipaði sérstaka nefnd til þess, að rannsaka til hlítar þetta einkennilega tilboð. Skógareldarnir í British Col- umbia, eru enn hvergi nærri sloknaðir út og halda áfram að 'veita bændum og búalýð þungar búsifjar. Einkum er það þó í Prince Rupert bygðarlaginu, Vanvouver eyjunni og í Nelson héraðinu, þar sem tjónið hefir ! orðið tilfinnanlegt. Hon. Kennedy, járnbrautar- málaráðgjafi sambandsstjórnar- innar í Ottawa, gekk undir all hættulegan uppskurð nýlega í Montreal og liggur þar enn á sjúkrahúsi) þungt haldinn. Upp- | skurðurinn kvað hafa ihepnast i vel, og er búist við að ráðgjafinn muni verða orðinn iheill heilsu, , eftir mánaðartíma eða svo. N. A. Hryrorczuk hefir verið kosinn til fylkisþings í Manitoba j gagnsóknarlaust, fyrir Ethelbert jkjördæmið. Kosningunni í því 1 ikjördæmi var frestað, eins og kunnugt er, sökum þess að kjör- ! stjórinn náði ekki i tæka tíð til kjörstaðarins, sökum vondra vega. Mr. Hryrorczuk telst til stjórnarflokksins. Nýlega hefir verið birt opin- ber skýrsla, er sýnir bve miklu fé einstök þingmannaefni eyddu við undirbúning síðustu fylkis- kosninga. Efst á blaði er Mrs. Edith Rogers, með $1,431, 95. Næst Fred Hilson, $1,367,25 og J. Kernsington Dawnes, með $1,- 361,40. pessi þrjú þingmannsefni sóttu um kosningu í Winnipeg. Pau þingmannsefni ,sem eyddu yfir þrjú hundruð dollurum, eru Charles Cammeron, Mountain, $426,84; A. W. Shaw, Minnedosa, $529,44; B. Lane, Mountain, $394,65; D. L. Campell, Lake- side; $390,87; S. H. Summer- scales, Kildonan og St. Andrews, $566,92; Hon. Neil Cameron, Minnedosa, $411,31; C. L. Ric- hardson, Assiniboia, $495,50 og W. D.Bayley, Assiniboia, $410,95. ipngmannsefni hins óháða verka mannaflokks í Winnipeg, eyddu til samans $2.179,52. Bandarikin. Ríkisþingið í New York, var kvatt til funda hinn 28. þ. m., í þeim tilgangi, að afgreiða alla þá löggjöf, er nauðsynleg kynni að teljast, til að vernda almenn- ing gegn kolasikorti á vetri þeim, er nú fer í hönd. Frumvarp stjórnarinnar um að skipa full- va-lda eld-sneytisstjóra og tíu miljóna dala fjárveiting til elds- reytiskaupa, ef á þyrfti að halda, var samþykt í einu hljóði. Enn- fremur er stjórninni heimilað, að fengnu samþýkí<i ríkisstjjóra, að ikaupa og verzla með kol, verði' slíkt talið æskilegt. Búist er við að Miller ríkissjóri iskipi eft- litsmann með úthlutun kola og annars eldsneytis, einhvern hinna næstu daga. Henry Ford, bílkonungurinn frægi, hefir ákveðið að loka verk- smiðjum sínum i Detroit 16. þ. m. Ber Mr. Ford kolakaup- mönnum á brýn herfilega einok- un á eldsneyti. Segir að þeir beri við þurð á kolum, en slíkt sé aðeins fyrirsláttur, gerður í þeim tilgangi einum, að halda verðinu sem allra hæst. Sagt er að við- skiftavelta Mr. Fords, hafi ald- reri verið meiri en nú, og því til sönnunar, er á það bent, að Det- roit verksimiðjurnar hafi skilað frá sér 5,100 nýjum bifreiðum á dag. Fregnir frá Fargo hinn 29. f. m., telja ofþurka hafa orðið þess valdandi á ýmsum stöðum í North Dakota ríkinu, að uppskéra verði hvergi nærri eins góð og alment hafði verið búist við. Mr. Sid- rey Hooper, einn af starfsmönn- um landbúnaðarháskólans, gerir ráð fyrir að uppskéran verði þetta frá 12—15 bushel til jafn- aðar af ekrunni. Senator Hiram Johnson, hefir hlotið senatorsútnefningu á ný í Caiifornia fyrir hönd Republic- ana, með yfirgnæfandi atkvæða magni. Á móti honum sækja við nóvember-kosningarnar næstu W. K. Pearson, Demokrat, frá Los Angeles, Upton Sinclair, So- cialisti frlá Pasadena og H. Clay Nedham, bindindisfröimuður, frá j Newholl. Fregnir af Primary kosningun- um í Montana, benda til, að fyrr- j um neðri málstofu þingmaður, Carl W. Ridrick, frá Lewistown, muni ná senators-útnefning af hálfu Republicana, gegn dóms- málastjóra W. D. Rankin. Fregn- j ir eru ekki komnar frá öllum j kjörstöðum, en meiri hluti sá, er Mr. Ridrick þegar hefir hlotið, er talinn því sem næst nægur til að tryggja honum útnéfningu. Af hálfu Demokrata þar í rík- inu, er Burton K. Wheeler frá Butte, talin útnéfning nofckurn veginn vís. Verkfallinu mikla, sem staðlð hefir yfir í tóvinnu verksmiðj- unum í Lawrence, Mass, síðan 27. marz, er nú lokið. Niður- staðan hefir orðið sú, að verk- fallsmenn fá sama kaup og þeir höfðu, áður en verkfallið hófst. Eigendur verksmiðjanna, sem fóru fram á að lækka kaupgjald- ið, neyddust á endanum til að ganga að öllum kröfum og skil- yrðurn þjóna sinna. Hvaðanœfa. Almenn atkvæðagreiðsla fór fram í Svíþjóð, rétt fyrir mán- aðarmótin síðustu, um algert vín- bann. Úrslitin urðu þau, að með banninu voru 897,584, en á móti 942,120. Af atkvæða- greiðslu þessari, er það því sýnt, að ékkert verður af vínhanni þar í landi fyrst um sinn. Her Nationalistanna tyrnesku, hefir hrakið Grikki frá Afiun- Karahissar, sem er mjö þýðing- armikill staður við Berlin-Bagdad járnbrautina í Littu Asíu. Söm við sig. Mér kom þaö ekki á óvart. þótt Heintskringlu og nafnlausa skjól- stæðingnum hennar yrfti bumbult af því, sem eg sagöi um hift furSu- lega frumhlaup hennar og skjól- stæftingsins—efta skjólstæftinganna —í sambandi vift árás þeirra á hr. H. A. Bergmann fekki H. J. Berg- 1 rnann). En satt aft segja hélt eg ekki, aft hún og hann, efta hún og í þeir, mundu sþringa á því útgöngu- versi, eins sog raun varft á sam- kvæmt síöasta svari sínu, þvi þar hafa þau ekkert fyrir sig aft bera annað en missagnir og hroka- rembing, sem þeir ætlast til aft Vestur-íslendingar gleypi meft húft og hári ásamt allri annari ólyfjan. sem honum fylgir. Hvorugt ]>etta er mér geðfelt, en þó heffti eg látift þaft sem vind um eyru þjóta, ef ekki heffti verift gerft tilraun til þess aft véfengja þá stafthæfing tnina, aft H. A. -Berg- ntann heffti verift kjörinn til þess aö mæta fyrir hönd Manitobafylk- is á fundi þeim, sem umboftsmenn fylkjanna i Canada héldu nýlega í Vancouver. Til þess aft sanna þá staöhæfing, ritafti eg einum af þess- um umboösmönnum Manitobafylk- j is, H. J. Symington, alþektum lög- fræðingi, og bafi hann aft segja til, hverjir hefftu verift kjörnir til ]>ess i aft mæta á þessum fundi í Van- > couver. Hér fylgir svar hans: “Winnipeg, Sept. 5, 1922. J. J. Biklfell, Esq., Columbia Press., Ltd., Winnipeg. Dear Sir;— Referring to your enquiry as to 1 who were the Commissioners for Manitoba who attended the meet- ing of the Conference of Commis- sioners from all the Provinces on the question of tniformity of !a\vs, | the three commissioners this year! from Manitoba were H. A. Berg- man, K.C., E. K. Williams and myself. These three commission- ers sat with commissioners from other Provinces for a week in Van- •cover considering and drafting various statutes establishing uni- fortrt Iaws throughout Canada. Yours truly, H. J. Symington.” Annaft atrifti í þessari Heints- kringlugrein þarf og aft leiftrétta, hvort heldur þaft er þar sett af fá- fræfti efta til blekkingar, og þaft er, aft “Joseph Thorson og Isaac Pit- blado hafi verift kosnir af lög- fræftingafélagi Winnipegborgar til ]>ess aft mæta á lögmanna þingi, setn halda átti i \’ancouver, og aft H. A. Bergmann hafi farift i staft hr. Pitblado. Þaft er alls ekki i verkahring lögfræftingafélagsins í Winnipeg aft velja þá nmboösnienn, sem hér er um aft ræfta, heldur fvlkisstjórnar- innar i samráði vift fylkisstjórann. i Og stjórnin og fylkisstjórinn völdu enga aftra menn til þessarar farar 'tt ]>á, sem nefndir eru í bréfi Mr. Svmingtons. Tel eg mjög ólíklegt aft hr. Thorson sé nokkur þægft í, a,ö hann sé notaður til þess aft riftra stéttarbróftur sínum og til ]>ess aft reyna aft vekja óvildi á milli manna, sem vel hefir verift til vina í mörg ár. Niöurlag þessarar Heimskringlu- greinar, er í meira lagi kátbroslegt. I>ar vill höfundurinn efta höfund- I arnir vera heldur en ekki “klass- iskir” og veifa frarnan i lesendur j sína einhverjum “veifiskuti”. sem flestir eiga víst erfitt nteft að átta sig á, segja, aft hr. Bergmann sé ekki sinn eigin herra, heldur veifi- skuti annara, jafnt sér verri og betri manna. Náttúrlega er ]>etta vitleysa. j Orftift “veifiskuti" er ekki til i is- lenzku máli. Ett veifiskati er til . og meinar eyöslttseggur. En segj- j um, aS þeir herrar hafi nú meint aft nota hina réttu orftmyndun, þá á 'hr. Bergmann aft vera eyftslu- seggur sér verri og betri manna. Skárri er þaö nú vísdómurinn. Um hermskubrigsl þaft, sem aft mér er rétt í þessari grein, hirfti eg ekki. I>aft er gamalt vopn, sem hver vesalingur getur veifaft og er handhægt til uppfjllingar, þegar annaft ærlegra brestur. Jón J. Bildfell. Miss Helga Pálsson. Fátt get eg hugsað mér ánægjulegra en það, er þjóðstofninum íslenzka, hvoru megin hafsins sem rætur hans liggja, bætist grein, er aukið getur á veg hans og virðingu. Um leift og már finst helztí mikið veður út af því gert, þótt einhver bregði sér til næsta bæjar, geng eg þess eigi dulinn, aft oft hefir verið þagað í hel það, sem vel er gert og viðurkenrúngu átti skilið. Hóf er bezt í hverjum hlut. pað fólk, er skarar á einhvern hátt fram úr, að andlegri atgervi, á heimtingu á réttmætri viðurkenningu, hitt ekki. __ Unglingsstúlka af íslenzku bergi brotin, Helga Pálsson, rúmra 15 ára að aldri, dóttir hr. Jónasar Pálssonar, og konu ihans Emilíu Baldwinsdóttur, hefir nýlega áunnið sjálfri sér, foreldrum sínum og þjóðflokki vorum yfirleitt iþann heiður, að óafsakanlegt værf með öllu, ef slíks yrði að engu minst. Við vorpróf Toronto hljómlistaskólans, hlaut Helga silfur- medalíu þá, er boðin var fram til verðlauna þeim píanonemanda, er bezta fengi einkunn um alla Canada. Ógrynni nemenda víðsveg- ar að, keptu um heiðursviðurkenningu þessa, en það vafrð hlutskifti ungrar íslenzkrar stúlku, að vinna hana! Vonandi á Helga enn eftir að vinna alla sínar stærstu sigurvinningar á sviði listarinnar, óíslenzk eins og t.d. þrjú þeirra er en víst er um það, að núna rétt nýverið, vann hún í viðbót við þá, er að ofan eru nefnd. auk þess seni áður hefir verið getið u.m, aðra sigurvinningu, ennþá miklu eftir- hæglega er hlaupiö yfir slík nöfn í tektaverðari. . j jafn umfangsmiklum skýrslum. í sambandi við þjóðsýninguna í Toronto, er hófst nofckru fyrir Þeir sem kunnugir eru, geröu oss síðastliðin mánaðamót, var þar fvrir forgöngu The Canadian Bureau þvi greifta meft því aft lænda á nöfn for advancement of music, stofnað til hljómlistarsamkepni. Var þar! þeirra íslenzkra unglinga, sem oss um að keppa þrjár heiðursmedalíur, úr gulli silfri og bronsi. Helgu hefir vfirsézt, eins og heiftraftur langaði enn til að freista gæfunnar og lagði hún því af stað austur kaupandi gerir nú. til Toronto, ásamt afa sínum, Hr. B. L. Baldwinsyni. Að loknu ------------ fyrsta próf.inu varð Helga ein af þeim keppendum, er há skyldu jjr pórður pórðarson, frá fullnaðarbaráttuna, laugardaginn hinn 2. þ. m. Úrslitin urðu þau, Man.( hefir afhent Löbergi að íslenzka stúlkan eigi að eins vann gullmedaliuna, heldur og hun(jrað hundrað dala verðlaun, er heitin voru þeim, er hæst fengi stigatal, 1 Jóns Bjarnasonar skóli. Skólinn byrjar 20. sept þ. á. Skrásetning nemendanna fer fram 20. sept., til 20. okt. Eftir þann tíma verður nemendum ekki veitt viðtaka nema að sérstakar ástæð- ur sé fyrir hendi. Skólinn annast kenslu í öllun» nájnsgreinum miðskóla í þessu fylki; veitir einnig tils'Vgn í ís» lenzku og kristindómi. Skólagjald er $36.00 fyrir skóla- árið. Kenslubækur í íslenzku í ár eru:— 1 níunda bekk — “Vornætur á Elgsheiðum” J. M. Bjarnason. “Skólaljóð”. “Æfintýri” II. H. C. Anderson. pýð. Stgr. Thorsteinson. í tíunda bekk:— Sögur Breiðablika. pýð. F. J. Berg- man. “Brúðkaupslagið” Bj. Björnson. pýð. Bj. Jónsson frá Vogi. “Ljómæli” Stgr Thorstein- sonar; “Litla móðurmálsbókin”, Jón Ólafsson. í ellefta bekk:— Úr ýmsum áttum. E. H. Kvaran. Dagrenning. Jón Jónsson. Borgir. Guðm. Magnússon (Jón Trausti). Úrvalsljóð Matthíasar Jochums- son; Litla móðurmálsbókin. Jón Ólafsson. Kenslubók í kristindóms fræð- um, Nýja Testamentið. í níunda bekk:— Markúsar Guðspjall; Filippi bréfið. í tíunda bekk:— Lúkasar Guðspjall. Fyrra Kor- intubréfið. í ellefta bekk:— Jóhannesar Guðspjall.. Jóhann- esar bréfin. Jakobs Bréf. H. J. Leo. krónu ávísun, sem _ _ iganga á í sjóð ekknanna, sem 1 samkepm þessari yfirleitt. Próflagið var Rondo Capriccioso op. ,miatu memi sína i sjóinn við 14., eftir Mendelsöhn, og þykir hreint ekkert barnaglingur. Próf-1 strendur íalands síðastliðið vor. domarar voru þeir Viggo Kiel, danskur pianisti, W. H. Hellett, for- stjóri hljómlistaskóla í Hamilton og J. D. Jordan. Ef Helgu Pálsson endist heilsa og líf, á hún vafalaust fagran listaferil fyrir höndum. Herbergi til leigu fyrir einhleyp- Nafn hennar hefir þegar flogið út um'ann ™ann> uppbúið. — Upplýsing- alt þetta land og eg vona að það eigi eftir að fljúga margfalt lengra. an fast meó því að síma B7477. E. P J. Œtlar að sýna íslenzkar myndir. Hr. Lárus J. Rist, leikfimis- J kennari frá Akureyri, sem að j heiman kom í sumar, og dvalið \ hefir í Mordenbygðinni undan- j farandi, hefir ákveðið að leggja! upp í ferð um íslenzku bygðirnari í Dakota, Manitoba og Saskatche- wan bráðlega. Ferðinni er fyrst heitið til Dakota 10. þ. m. og ætlar hann að halda fyrirlestra um ísland og sýna myndir þaðan, sem hann kom með mikið af með sér vestur. Svo er hann búinn að j fá íslenzkar myndir sendar í tugatali frá ágætis myndastofu í Kaupmannahöfn, svo það er víst óhætt að segja að hann eigi yfir að ráða stærra og fullkomnara safni af íslenzkum myndum, en nokkru sinni áður hefir sést hér vestra. Myndirnar skýrir hr. ' i Rist sjálfur, og er hann ekki að eins skýrleiks'maður, heldur og nauða-kunnugur, jafnt til fjalla, Dr. Jón Foss frá Cavalier, N. Dak., var staddur í borginni um Frá Dakota býst hann við að síustu helgi. fara norður til Manitoba og vest- j ---------:— ur til Vatnabygða um mánaða- Jónas Pálsson pianokennari, er mótin september og október, en alfarin heim til íslands mun hr. Rist fara um miðjan október, til að gegna stöðu sinni, við gagn- fræðaskólann á Akurevri. i t.ú kominn til borgarinnar úr sum- arbústað sínum að Gimli, Man., í og tekur að kenna á ný, að 729 1 Sherbrooke St. Ur bænum. S. K. Hall, pianokennari, er nú 'byrjaður á kenslu, eftir sumar- 1 hvíldina. Andvaka. Mr. Jón Árnason frá Gimli, var j * staddur í borginni í fyrri viku. -------*----— j Stormurinn æðir úti, Satnkvæmt ósk hr. Jóns Jóns- i andvakan legst á gluggann; sonar frá SleSbrjót, skal þess hér tjöldunum lyftir, létt og hljótt getið, aö 'hann er ekki höfundur hún læðist í myrkasta skuggann. greinar þeirrar. sem birtist i Lög- : lærgi 13. júlí síðastliöinn i sam- j Vakkar hún þar á veröi bandi vift kosningarnar í St. George veifandi sprota sínum. nteft undirskriftinni “Jón.” ; Svefn minn og ró á flótta fer, Ritstjóri Lögbcrgs. \ eg flækist í hugsunum mínum. Guftrún Halldórsdóttir, systir konu hr. Clir. Ólafssonar. Hall- dórs Halldórssonar fasteignasala Flögra þær út um frerann — funar úr sporum brjótast. Glötuðum dögum glampa frá, sem sveita iþar heima á ættland- j °g þeirra systkina, sem dvalift hef- ; sem glórur í húminu skjótast. inu, hefir til dærnis farið fótgang- andi Viatnahjallaveg og Sprengi- sand og þar af leiðandi séð með eigin augum hina fegurstu staði á landinu, Jöklana og öræfin, Hveravelli, Gullfoss, Geysir, ping- i velli, þá og alla fegurstu staði jvið Mývatn, og tekið myndir af jöllum þessum stöðum, Hr Rist kann frá mörgu að segja, bæði ■ gömlum og nýjum tíðindum, þeim 1 sem samikomur hans sækja, og' menn geta reitt sig á að það verð- ur vel varið þeirri kvöldstund er fer til þess að hlusta á Hr. Rist og sjá myndirnar hana. ir undanfarandi suftur í Chicago, Alt það sem sárast svíður, kom var. til bæjarins á mánudaginn Samkvæmt bendingu frá kaup- anda Lögbergs, hefir oss yfirsézt aft geta nokkurra íslenzkra ung- linga, er vér sögftum frá skólapróf- unum. Úr níunda bekk höfftu fluzt ]>au Annie M. Johnson. Sof- fia Guftmundsson og Walter Smith og úr tíunda bekk Albert Johnson. —I>aft er sem næst ókleift verk aft tina úr prófskýrslunum nöfn allra íslenzkra unglinga, er þar kunna aft vera, bæöi eru nöfnin sum all- sál minni bak við tjöldin, leiðir andvakan inn til min og ætlar þá harminum völdin. Komið og klökkvarómi kveðið þið, vöku þrestir! Beiskasta sviða og blíða ró þið berið mér, húmfleygu gestir. Fæst eg ei hót um húmið, hjarta mitt ljósið drekkur, þangað til svefninn sigrar mig og síðasti kveikurinn hrekkur. Jón Magnússon. ) —'Lögrétta.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.