Lögberg - 07.09.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.09.1922, Blaðsíða 3
LOQBSBG. FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1922. t U9 mmmmmtmmMmsammmmamamm* Sérstök deild í blað inu SÓLSKIN Ottilía og höíuð dauðans. Ottilía var fátæk ibóndadóttir, sem ólst npp hjá foreldrum sínum í smábæ einum, sem Schwatz heitir. Svo vildi til, að móðir hennar, sem hún unni hugástum dó, og fékk það Ottilíu mikillar sorgar. jBn hún mátti ekki geía sorginni laus- an taurn, því það var engin á heimilinu, önnur en hún, sem gat gjört húsverkin. Svo hún þurk- aði tárin af augum sér og fór að gegna húsverk- unum eins vel og hún gat. Hún bakaði brauð bætti föt, spann og sópaði allan daginn, en af því að hún var enn óþroskuð þá entist dag-urinn ekki til þess, að ljúka við alt sem hún þurfti að gjöra og eins og hún móðir hennar hafði gjört. Grísarnir smugu út úr stíunni, hænsnin flug- ust á, og heyið lá órakað á enginu. Faðir henn- iar umbar þetta nokkurn tíma, en svo fór þó, að hann þreyttist á iþví og fékk sér aðra konu. Stjúpmóðir Ottilíu hét Sennal. Hún var há vexti og andlitssvipur hennar var harðlegur og þegar Ottilía sá hana fór hún að gráta og sagðist aldrei geta kallað hana “mömmu”. Henni fanst að koma hennar á heimilið, væri van- virða fvrir minningu móður hennar og neiaði að hlýða benni. Þetta upþátæki Ottilíu sneri Senn- al aveg á móti ihenni og hún varð enn kaldari í lund og harðari í viðmóti við hana. Sennal og Ottilíu kom mjög illa saman þegar þær voru ein- ar heima á daginn, en á kveldin þegar faðir Otti- líu kom heim stilti hann til friðar á þann hátt, að hann tók Ottilíu á kné sér og sagði henni sögur unz hún glevmdi raunum sínum og brosti góð- látlega framan í föður sinn, sem þá kvsti á kinn- ina á henni og sagði henni að fara að hátta. Svo var það einn dag unj veturinn, að þungt •var í lofti, og þegar fram á daginn kom brast á versti bylur og harðviðri. Dagurinn leið að kveldi og svo fram eftir kveldinu, að faðir Otti- líu kom ékki heim. Þá fóru þær Sennal og Otti- lía að verða hræddar um hann. Sennal kveikti á luktinni og bað nágranna sína að koma með sér að leita að manni sínum, og leitarmennirnir ásamt konunni leituðu uppí fjöllin, en vindur- var mikill og brátt sloknaði ljósið á luktum þeirra, og köll þeirra mistu mátt sinn í stormin- um. Heima kraup Ottilía ala nóttina við stól föður síns, og bað guð að vemda föður sinn, með tárvota kinn. Morguninn eftir var komið gott veður, og þegar á daginn leið komu menn, sem verið hötfðu við skógarhögg upp á fjöllum, með föður Ottilíu örendann. Ottilía kraup í leiðslu við stólinn, sem faðir hennar var vanur að sitja í, á meðan að ókunn- ugir rnenn létu hann í líkkistu og fóra svo með hann út í kirkjugarð og jörðuðu hann. Að síðustu skildi hún, að faðir hennar væri farinn frá henn fyrir fult og alt, og að hún sæi hann aldrei framar. Varð hún þá yfirkomin af harmi og óhuggandi. iSennal umbar þe'tta um stund, en svo fór henni að leiðast unz hún sagði í hörku rómi: — “Þá getur ekki grátið svona alt af, barn. Farðu og gefðu svínunum.” ' “Eg er ekki þitt barn”, svaraði Ottilía, sem reiddist myndugleikanum í rodd Sennal. “Eg skal aldrei gleyma honum föður mínum, né held- ur skalt þú gleyma því, að hann knúði þig til þess að verða ekki vond við mig”. 1 iSennal svaraði engu, og hélt að Ottilía hefði unnið sigur. Daginn eftir var samkomulagið ekki betra, og af því, að engin var nú til að stilla til friðar, þá óx ósamkomulagið með hverjum deginum. Að síðustu þoldi Sennal mátið ékki lengur ■og einu sinni, þegar þeim hafði komið óskup illa saman rak hún Ottilíu í burt úr húsinu og sagði að hún skyldi aldrei koma inn fyrir dvr þess framar. lEftir dálitla stund var Sennal nmnin mesta reiðin. 'Sá hún þá eftir því, sem hún hafði gert og hljóp út og kiallaði á Ottilíu, en hún var þá komin langt upp í fjalls-hlíðina og heyrði ekki til hennar. ! 0"^^ Vesalings Ottilía flýtti sér alt, sem hún gat þangað, sem faðir hennar hafðii orðið úti, til þess að geta verið þar ein með endurminningun- um umi hann. iHátt upp í fjallshlíðinni fann liún staðinn, þar var samkvæmt landsvenju, reist upp' kross- i merki og á það var ritað á hvern hátt hann hatfði mætt dauða sínum. Hún fleygði sér niður við krossmarkíð og grét sáran, þar til að öll beiskja var horfin xír sál hennar. Þá fanst henni, að hún hevra rödd föður isíns, og henni tfanst hann vanda um við sig með kærleiksríkum orðum og rödd samviskunnar á.sakaði hana fvrir mótþróa bann, sem hún hafði sýnt konunni, sem hann fað- ir hennar hafði gifst og hefði hann verið lífs, þá hefði liún snúið aftur og beðið fvrirgefningar Evo fór hún að hugsa um kveldin skemtilegu, begar hún sat á knjám föður síns, og eldurinn brann glaðlega á aminum, og hún ihíustaði r, mál- róminn þýða og innilega. “Settu traust bitt til guðs og þá fer alt vel”, fanst henni, að hann segja. Alt í einu mundi hún eftir að hún var al- ein uppi í fjöllum, og að dagur var að kveldi kominn. Hún var hálf máttfarin af kulda, en samt komst hún á fætur og reyndi að hrista af <sér deyfðina og dofann, sem að hún skildi, að mundi leiða til dauða ef hún gæti ekti sigrað. Kvéldhúmið lagðist þykkara og þykkara vf- ir hana, og alt, sem umhverfis ihana var og hún dauðhrædd um, að hún gæti ekki haldið veginum. Hún hugsaði um heimilið sitt bægilega, bar sem hún hafði ávalt átt skjól fyrir kulda og óveðrum og maturinn hafði beðið hennar, þegar hún var svöng oig hún var að því komin, að missa móðinn. Alt í einu kom máninn fram undan einum | fjallshnjúknum og helti hinni silfurtæru birtu sinni yfir Ottilíu, og allan fjallahringinn og á einum fjallatindinum sá hún kastala rústir í tunglsbirtunni. Þessi tfagra sýn rak allan ótta úr huga Ottilíu og gaf henni þrek til þess, að Ihalda áfram, eftir brautinni bröttu og hættulegu, sem lá upp á fjallsbrúnina. Þegar hún færðist nær brúninni og kastala-rústunum, sá hún að kastalinn var ekki eins illa fallinn og henni hefði sýnst í fyrstu, og nú tók ihún einnig eftir því, að í glugga, sem var á turni kastalans var ljós, sem eins og benti henni til sín, og gaf henni nýja djörfung, til þess að brjótast áfram að kastal- anum. j" Þegar að síðustu, að hún var komin að kast- ala-hliðinu varð hún nálega yfirkomin af mikil- leik og fegurð kastalans, og var að hugsa um hvort iað fólk bað, sem bvggi í svo veglegu stór- liýsi, mundi vilja skjóta skjólhúsi vfir umkomu- lausa bóndastúlku, sem bæri að garði um hánótt. “Settu traust á guð”, fanst henni að faðir sinn hvísla í eyra sér, og hún tók lúður, sem hékk við kastalahliðið og blés í hann. Undir eins opnað- ist glugginn á turninum, þar sem liún hafði séð ljósið. En í stað þess,1 að dyravörður gengdi kalli hennar, eins og hún átti von á, þá kom höfuð dauðans í Ijós og vi'ð þá sýn varð Ottilía mjög óttaslegin. 1 “Hvers þarfnast þú”? spurði höfuð dauð- ans. “Matar og húsaskjól í nafni Krists”. svar- aði Ottilía lágt. “Ef eg kem þaraa ofan til þín”, sagði höf- uð dauðans, “viltu þá loifa mér því, að bera mig hingað upp aftur?” svo glaðlega, að Ottilía var búin að lofa því áður en hún vissi af. “Eg reiði mig á loforð þitt”, mælti höfuð dauðans, því hélt það áfram þó eg geti komist þangað ofan, sem þú ert og lokið upp, þá kemst eg ekki hingað upp aftur, nema að þú hjálpir mér”. Ottilía liugsaði um viðfangsefnið, sem Senn- al hafði krafist af henn, og fanst þau nú vera leikur hjá þessu. Ofur litla stund stóð hún hugsandi, svo hevrði hún drunur og hávaða, eins og að væri verið að velta einhveriu þungu ofan eftir stigun- um í kastalanum. Hún varð ósköp hrædd, og þegar hún heyrði að jámslánum, sem voru fyrir hurðinni að innan var lyft frá, fanst henni eins og faðir sinn hvíslaði’ einhverju að sér “trevstu enði”, og hún herti upp hugann og gekk inn úr liliðinni og sá hið ægilega höfuð við fætur sér. 'Henni flaug í hug, að hlaupa fram hjá því, og upp kas'talastigann, og skilja það eftir, þar sem það var komið. |Bn hún mundi eftir loforði sfnu, og herti upp hugann, tók það í fang sér og gekk upp stigann með það í fanginu. Þegar hún kom upp úr stiganum talaði höfuðið til hennar aftur og sagði: — T " I “'Settu mig á borðið, og farðu svo ofan í eldhús og búðu mé til pönnukökur”. “Ottilía var hálfsmeik, að fara í gegnum herbergin í kastalanum, þau vora mörg og stór, og þegar hún gekk um þau, var eins og undir tæki í öllum kastalanum. Að síðustu kom hún í eld- húsið, sá hún þá, að á gólfinu voru bein, sem láu í kross og dönsuðu fram og aftur um gólfið. Otti- lía tók nærri sér að hljóða ekki upp og hlaupa í burtu frá ])essum ófögnuði, samt herti hún upp hugan og fór að litast um eftir efni í pönnu- kökurnar og fann það, og eftir lítinn tíma hafði hún degið tilbúið og þær snörkuðu í pönnunni á eldinum. Beinin héldu áfram að dans'a um gólfið, og það var eins og þau væru alt af fyrir fótunum á henni. Að síðustu voru pönnukök- urnar tilbúnar, og fór hún þá með þær upp í turainn og setti þær á borðið fyrir framan höfuð- ið, sem bað hana að borða með sér. Eftir að þau höfðu matast, mælti höfuðið: — “Nú skalt þú fara upp stigann, sem liggur upp Itil vinstri handar, þar finnur þú svefnher- bergi, sem þú getur solfið í. Klukkan tólf í nótt mun koma beinagrind að rúmi þínu, og reyna að toga þig fram úr rúminu, en ef þú verður ekki hrædd, þarft þú ekkert að óttast”. Ottilía var orðin svo þreytt,1 að hún varð dauðans fegin, að hvíla sig, svo hún gjörði eins og höfuðið sagði kenni, og stein sofnaði. ’ I m miðnætti vaknaði hún við ákaflegt skrölt í herberginu, og niðri lieyrði hún að höfuðið sagði: “Það er miðnætti, mundu eftir að vera hugrökk”. Tunglsbirtan skein inn um gluggann og svo bjart var í herberginu, nð Ottilía sá beinagrind- ina ganga eftir gólfinu og að rúmi hennar. “Treystu guði”, hevrðist henni að faðir sinn hvísla að sér, og hún lá hreyfingarlaus í rúminu þó beinagrindinn rétti tít 'handleggina og stryki henni með ísköldum höndum. Hugrekki hennar vemdaði hana tfrá öllu grandi. og innan lítillar stundar íhvarf beingrindin úr herberginu. En svo var Ot'tilía þrevtt, að þrátt Ifyrir þessa viðburði steinsotfnaði hún undir eins og beina- grindin var farin. Þegar liún vaknaði um morguninn, skein sól- in inn í herbergið til liennar, og við rúm henn- ar stóð hvítklædd kona, og var eins og geislar stöfuðu út frá henni og hrin var svo fögur, að Ottilía undraðist og sagði: “Hvers óskar þú fagra kona?” “Eg var einu sinni eigandi að þessum kast- ala”, svaraði þessi vera, en sökum syndsamlegs yfirlætis og evðslusemi, var sú iþraut lögð á mig að bein mín skyldu engan frið hafa, heldur vera á róli í þessu herbergi, unz einhver, sem væri nógu hugprúður og lítillátur kæmi og leysti mig úr ])eirri ánauð. Þú hefir nú leyst mig, en áð- mn Fyrir börn og unglioga 1 Proíessional Cards ur en eg fer og nýt hvíldar, þá vil eg í þakklætis- skyni gefa þér kastalann og alt, sem honum til-[ heyrir”. Þessi fagra vera hætti að tala og hvarf, en fáum mínútum síðar, sá Ottilía hvíta dútfti fljúga frá kastalanum og út í himinn geiminn. Veran fagra hafði sagt satt. Umkomu- lausa s'túlkan fátæka, varð eigandi að kastalan- um, og það fyrsta, sem hún gerði var að senda eftir iSennal, og biðja hana fyrirgefningar á stórlæti sínu. Og Sennal fyrirgaf 1 henni ekki að eins, heldur bjó hún hjá henni í kastalanum, það sem eftir var æfinnar og var ávalt ástúðlegt með þeim upp frá því. DR.B J.BRANOSON 701 UadM| BalKHnd Phon* ▲ TMT OfCtoa tlmw: I—> : 770 Viotor *hra«: ▲ TlSf Wtnmtpec, Mnn. Dr- O. BJORNSON 701 Undaajr Bulldlns Offlo* Phone: 7067 Offflca tlmar: S—3 HetinUl: T»4 Vlctor St. Telephona: A 7b86 Wlnnlpeg, Man. VILLIGŒSIRNAR. Það var einhvern liaustdag, að villigæsir nokkurar flugu hátt í loifti yfir fjöll og dali. Þær ætluðu langar leiðir og var ekki annað, sem knúði þær áfram, en ferðalöngun sú, er skaparinn hafði innrætt eðli þeirra í öndverðu. Þá stóð svo á, að ein spikfeit heimgæs stóð etandi við úrsigtis kyrnu í húsagarði á tóndabæ og bar sig drjúg- um eftir björginni. Hún heyrir nú ferðaþysinn og fjaðraþytinn til villigæsanna nppi yfir sér, teygir upp álkuna og kallar til þeirra með undr- un: “Hvaða læti eru í ykkur þarna uppi syst- ur mínar! hvert eruð þið að fara?” —v “Lang- ar leiðir”, svöruðu villigæsiniar. “langar leiðir til fjarlæga landsins, þar sem okkur er ætl- að að vera”. — “Nvi, hafið þið nokkura tíma séð fjarlæga landið?” — “Nei, ekki höfum táð það”, svöruðu hinar, “en léttu þér nú upp í loftið til okkar og slástu með í tferðina”. — “ Já, eg er nú lielst á því”, sagði heimgæsin; l<því ætti eg að vera að því? komið þið heldur ofan til mín, því bérna getur maður fitnað og átt góða daga, og bvers ge'tur maður fremur óskað?” — “Það ger- um við aldrei”, svöruðu villigæsirnar, ‘‘við vilj- um fyrir hvern mun fara til fjarlæga landsins og erum ekki í rónni fyr en við erum þangað komnar”. — “Nú, því þá?” segir heimgæsin. — “Það er í okkur einhver óstöðvandi löngun”, mæltu hinar, “eirihver eirðarlaus þrá, sem knýr okkur áfram, og vel segir okkur bugur um það, að við nluaum eiga góðs von í fjarlæga landinu”. — “Þetta er sá hégómi, sem engu tali tekur”, sagði lieimgæsin, “eg er þó líklega eins góð og hver af ykkur og hef eg samt aldrei fundið til neinnar þesskonar löngunar.” — “Verði þér að góðu,” sögðu villigæsirnar, “og kúrðu kyr þar sem þú ert, en við verðum að halda þangað, sem löngunin dregur ókkur.” Þannig mæltu þær og flugu áleiðis, en heimgæsin sagði með þjósti: “Ekki get eg að mér gert að hlægja að beimsk- unni. Ekki nema það að láta gabba sig með öðrum ens hégiljum frá blessuðum matnum og gana út í óvissuna í staðinn fvrir að halda sér við það vissa! Nei, nei, eg er vitrari en svo”. Með þessum orðum tók hún til óspiltra málanna og stakk nefinu niður f troðfulla fóðurkirnuna. En þrátt fvrir alla þessa speki var hún samt bráðfeit og daginn eftir var henni stútað. Thos. H. Johnson •C Hjalmar A. Berpun, ■krlteUta »ram 111 BulMlnK. Partoc* Ar». P. O. Bw 1(M Pbraw: ▲«!«• M ••«• DR. B. H. OLSON 781 Lindsay Blde> Offloe: A 7067. ViCtalatkni: 11—12 og L—6.80 10 Thelma Apls., Uonu Sireet. Phone: Sheb. 58M. WINNIPBQ, MAN W J. IjINDAIj, J. H. IJNDAIj B. STEFANSSON Islenzkir lögfræðlngar 3 Home Investment BuUdlng 468 Maln Strect. Tals.: A 4963 l>eir hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aíS hitta ö. eftirfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miSvikudag Piney: þriSja föstudag I hverjum mánuSi. Dr- J. Stetansson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kvericasjúkdóma. Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Ta!s. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson «01 Bo;d BuUdtnc Cor Portuge Ave. og Bdmonton Stundar s«rstaklaga berklaaykl ag aJBra hingnaajúkdöma Br atl ftnna I ekrlfstofnnnl kl. 11— lí f.m. ug kl. 1—4 c.m. Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimlli 46 Alloway Ave Talalml: Hher- hrook IIM Dr. Kr. J. Austmann M.A. MÐ. LMCC Wynyard, Sask. awaai.T.T" s Arni Anderson, ial. lörmalhir 1 félagi viö E. P. Gariaad Bkrifatofa: 801 Bleotric Ba»- way Chambera. Telephone A 21®T gn ARNI G. EGGERT8SON, IXA tslenzkur lögfræDiiigur. Hefir rétt tll a8 flytja mll b«Ci í Manitoba og Sarkatchewaa. Skrifstofa: Wynyaro, Sa*. Phona: Garry 201€ JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bidg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er aö hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Vlctor Str. Simi A 8180. HANINN OG ÖNDIN. “Sér er nú 'hvað, andar tetur!” sagði hani yið önd, sem vagaði niður að tjarnarpolli, en hann gekk við hliðina á henni keikur og hnar- reistur, “það sér á, að sá hefir ekki verið neinn dansmeis'tari, sem kendi þér ganginn”. Öndin svaraði honum engu, en synti rólega út á pollinn. Haninn stóð á hakkanum og horfði á hana. í sanm bili heyrðist byssuskot; varð baninn þá skelkaður og hoppaði í loft upp, en gáði ekki að sér og steyptist ú't í vatnið á eftir öndinni. iHann rétti frá sér fæturna og harði um sig vængjunum, svo þeir urðn óðara gagndrepa og héldu honnm ekki lengur uppi. Var þá bæði ilt og broslegt að sjá aðfarir lians. “Sér er nú hvað, hana tetur!” sagði öndin kankvís nm leið og hún srati kringum hann, “það sér á, að þú eht ekki kominn langt í sundlistinni”. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cot. Portege Ave. eg Donald Street Talstmi:. A 8889 DR. J. OLSON Tanniæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tal.s. Sh. 3217 V6r lefgjiun eéretaka áhenrtu » a» aelja meÖöl aftlr forakHftum Irakoa. Hln bentu lyf, »em h*«t or a« <▲, eru notuC eln*tVn*u. Pegar b*r komfB meB forakrlftlna tll vor, megif þér vera vtM um fá rétt þeB aem Iraknla- inn tekur tH. OOIiODBHGH * OO Notre Dame Avo. og Sherbrooka M. Phonee N 7«5»—7«** Gtftingalyfiabréf aeld A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selui llkkietui og annaet um útfarii. Allur útbúnaður sé bezti. Enafrem- ur aelur Kann alakonar minniavarÖa og legeteina. bkrllal. tiUaiml N MW lleimilis talaimi N f— t Vér geymum reiöhjéi yflr v«t- urinn og gerum þau ein* og •f þeéfi er óskaö. Aliar tegund- ir af skauturo búnar til sani kv»mt pöntun. Áreiöanlagt v«rk. Lvpur afgreiöaia. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Are. >. i- ■ > .IJ_-...J.J_ ...L_.LI_IJ-gaJ-.JUUP1.1* Eiður úlfsins. Úlfur hafði fest sig í snöru. Kom þá bónd- inn þar að, sem engt hafði snörnna, og ætlaði að drepa liann, en þá grátbændi iilfurinn hann að gefa >sér líf í þetta sinn; ef hann gerði það, þá skvldi bann iðrun gera og afturbvarf og bæta ráð sitt. “ Ja, það or nú svo”, mælti bóndi, “en þrátt fyrir ])að muntu nú samt ráðast á björðina og rífa sundur kindnmar mínar, og hvar er svoj lífernis'betrunin?” — “Eg rífa sundur kind-j urnar!” kallaði úlfnrinn, “nei! hér vinn eg þess dýrastan eið, að eg skal aldrei framar kjöt eta; grös og jurtir skuln vera mín fæða héðan í frá; í mesta lagi mnn eg veiða mér fisk, éf mig skvldi langa í kjöt”. Bóndi lét teljast á þetta og gaf bonum líf. En er úlfurinn fór leiðar sinnar, feginn fjörlausninni, þá sá liann að baka 'til við bæjarbús bóndans, hvar grís einn var að velta sér í forarpolli. Þá var honnm öllum lokið og fékk hann ákafa löngun í svo feita krás. “Lát- nm okkur nú sjá!” segir hann, “ forarpollurinn ■er í rauninni vatn og dýrið, sem unir sér «vo vel í lionum, er án efa lagardýr. Já, það veit heilög hamingjan, ])iað er tfisknr, það er fiskur. Og fisk er mér heimilt að éta; það bannar eiðurinn mér ekki”. Þar með rauk hann í grísinn og hvomaði hann í sig. i DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg, Ph. A 7614 (gagnvart T. Eaton Co.) ' Sérfræðingur í augna, eyrna, nef og kverkasjúkdómum. Viötalstími: 9-12 f.h. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 Lafayette Studio G. F. PENNY l.jósmyndasmlöur. SérfræCingur 1 aC taka hópmyndir, Giftingamyndir og myndir af heil- um bekkjum skðlafölkj. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Wlnnipe* Verkatoío T»K' A 8383 Heim Taia. A «384 G. L Stephensen PLUMBER Allsi.onar rarmiMnwAhfild. «,« «fraujArn Tira, allar t*irni:d>. *■ glösum œ aflvaka 'bnlieHs!. VERKSTOFA: 676 KOME STREET Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigarðsson General Contractrai 808 Great Weet Permanent iraar Bldg., 866 M&in ftt. I Giftinga og , ,, Jaröarfara- P!om með litlum fyrirvera Rirch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla meö fastelignlr. SJá. u.m leigu 4 híisum. Annast 14n og eldsábyrgS o. fl. 808 París Building Phontis A 6349-A GSIO JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Heiinllistals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: A 6557 Tekur lögtaki bæöl húealeiguekuldJ^ veöskuldir, vixlaskuldir. Afgreiöir al sem aö lögum lýtur. Skrilatofa 255 Maln Strarat.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.