Lögberg


Lögberg - 07.09.1922, Qupperneq 2

Lögberg - 07.09.1922, Qupperneq 2
LOGBERG. FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1922. Yfir Vatnajökul og Sprengisand. Ferðasögu þá, sem hér fer á eftir, skrifaði eg fyrir beiðni hins mæta kollega míns og vin- ar, Steingríms Matthíassonar hér aðs'læknirs á Akureyri. CEtlaði hann upphaflega að slást í för- ina og kanna þessa fáförnu og lítt þektu leið, en hindraðist vegna sjúkdóms. Eg varð hins- vegar að leggja alt kapp á að komast á sem stystum tíma úr heyrði, en nú má tæpast nefna. sennilegra, því að norðvestur Við urðum að fylgja nýjum sið undir Laugarfellinu er volg laug og borða brauð og vatn, þótt létt og haglendistorfa, grösug en lít- sé í maga. — Við sveittumst í il, hallandi móti vestri. Er þama sólskininu upp brattar brekkurn- besti tjaldstaður, enda merktur ar og hestarnir klifu á eftir. þannig á kortinu. Eigi höfðum Strax á neðstu fjarðardalsbrún við verið lengur en 2 tíma á leið- náði þokan okkur og huldi alla inni þangað frá Geldingsá, enda útsýn upp að Sánkti Pétri. pað er greiðfær vegur — smásteinótt- varða á hábrúninni á Vatnahjalla ar sandöldur. fjarðarmegin, með sæti (eða aft-l Undir Laugarfelli. Við áðum ari) móti suðri. Einhver illa y2 tíma við laugina og drukkum innrættur náungi hafði móðgíTS úr henni. Hún er að því leyti karlinn með beinakerlingarvísu, frábrugðin öðrum laugum, sem egj rangUriaust, sem kvenkendi hann eins og hann hefi séð, að hún kemur upp í undan Aldrei kent gigtar hið minsta. Síðan eg tók “Fruit-a-tives’1 hið fræga ávaxtalyf. O. Box 123, Parrsboro, N. S. “Eg þjáðist af gigt í fimm ár, var stundum svo slæmur, að eg sandinum, í lítilfjörlegt haglendi við Hreysiskvísl, að aflíðandi nóni Voru það fyrstu hagarnir síðan undir Laugarfelli, en hestarnir litu vart við því, þó soltnir væru, heldur stóðu þeir í höm fyrir rigningunni. Við héldum þá bráðlega áfram, og stundu síðar komumst við í Eyvindarver, eftir hraða reið móti veðrinu. 1 Eyvindarveri. Eyvindarver er „„ „o1 j: væn beinakerhng, en ekki — karl steinþro, a að giska Eyjafirði í Arnessyslu og valdi , ® ® . . , |— og var það vorkunn þeim langri V2 stiku ibreiðri og jafn Sánkti Pétri. því beinustu og stytstu leið, enda var eg ekki nema 2V2 sólarhring á leiðinni milli bygða, án þess að ofgera hestunum, sem voru þó var komið ekki nema 2 að tölu. Leiðinni — inst úr Eyjafjarð- gat ekki fylgt fötum. Reyndi lítil flóamýri, umgirt melöldum yms auglýst meðul og lækna á- iá >rja vfgu’ en pjorsa a einn veg. gigtin lét ekkerUPað er a stærð vlð moðaltun eða rúmlega það. í miðju verinu eru tóftirnar. !par áðum við í góð- 2 stikna “áxið 1916, sá eg auglýsingu . , , ,. * um höcfum. — Af mielunum yfir - - um, að “Fruit-a-tives læknuðu UI1 11W«U , djúpri, alveg sem steypt að und-| gigltf eg fékk mér öakju og fór að lita, var sem fjarbreiða væri Kl. var þá 12 á hádegi er þar ir la?i Tr. Gunnarssonar til að. strax að batna; hélt þessu áfram fyrir í “* * " parna hjá Sánkti Pétri rofaði SKlllI0: Leyfið pfurlítið í þokuna og sáust þá drekka’’. Vatmð ca. 30-40o heitt, rr\...... -* Urðarvötn (Ullarvötn á kortinu) Dálítið kiPPk°m ■unnan við laug- arbotm suður a Sprengisandsveg, 1{+;i „mlír;n(rfi „r6* ina erl1 tóftir, sem Hjálmar austan Hofsjökuls - er fyrst |1 1 nefndi “Seltóftir”. Er mælt, að Guðmundur ríki á M'öðruvöllum verinu. Kallaði eg til vatna hestunum. Vantar að einsj ;'sexmármðí, þar tíi eg var orðinn Hjálmars, að löng yrði smala-j ; skiltið: “Leyfið hestunum aðj ajheiu/’ menska í •Tohn E. Guilderson. 50 c. hylkið, 6 fyrir austan Hofsjokuls — er fyrst ’ ’ . ., greinilega lýst í heild af Daniel urlausum melotdum: en, brekk’ Bruun, sem kannaði hana sum-|# urnar, sem við höfum nýskeð far-. okkur katl katt ’Þar 1 sell> Eyvindarver. En um leið litu kindurnar upp hver af annari og gerðust ærið hálslang- $2,50, ar. pað voru um 40 svanir, þeim Copenhagen Vér ábyrgj- umst þafi aðj vera algjörlegí) hreint, og það| bv/.ta tóbak heimi. c?penííagen# ■ SNUFF Ljúftengt og endingar gott, | af því það er húið til úr safa miklu en miídu tóbakslauft MUNNTOBAK reynsluskerfur 25 c. Fæst í öll- Varð eigi ibilt við komu okkar. bleytunni og hitað sér mjólk og mat á sprittsuðutækjunum og om lyfjabúðum, eða beint frájFærðu sig að eins undan er við j hvílst eftir erfiði dagsins. Hjálm- Fruit-a-tives Limited, Ottawa. arið 1902 að tilhlutum Páls ið ^e?fRtnVjyrún erýttar oe ó- Klukkan var ekki meira en 8, Briems amtmanns og er ^81”*10 j greiðfœrar norður 0g niður í besta veður’ en tekið að kólna og hlið. Riðum við fyrst yfir nefnd- 22?e22S8^ hSÍ‘fró í rtmu P° voru >ær verstu *** “ * Jtífí'f lí HáÖldur* ^ VÖtnum hafi' verTð'þrjú samstæð hús Er'oJið húsaskjólsins aðnjótandi fnnryfir’sprengillnd ^ ruddar> er mér hulin «áta> ■ ° - Þ ' þV’ fullsnemt milli norðurs og suðuns. Sunnan hafl T rvAXu ir-f i.w n Aff in Q oftír A\rcrcra Fvl crr\ r\cr komum nær og löbbuðu norðvest- j Rr hafði eg orðið að skjjja við, mér ur úr verinu. jtil mikilla leiðinda. Hefði gefið Kofatóftirnar eru litlar og o-1 , - -r._. -— ------- . ., _ , mikið til, að hann hefði getað Deila þær vötnum ^eimlegar. po ma sja að þar engisand til að sj'á hvernig Hjálmar gat rataí5 | ruðn! a« setjast að, enda áformað að undi,r þeim taka við sv0 nefnd þar eflaust mjög fallegt i góðu yfir nóttina, eftir dygga fylgd og steð' a sama hatt * ,okunniKúr því að eng. komast alla leið að Sóleyjarhöfða pjórsárdrög| með smáum upp- sky*ni> með ut«yni (um skarð!ð, 1 .*ó«a samveru, i stað þess að fara ■ii vert vi« Kialvetr næsta dag, helst með viðkomu- sprettukvislum( sem renna til gy melunum) beint yfir 1 Hofsjok- j til ,baka og ,liggja úti. Hann var út vörður og og hann hafði gert við Kjalveg , 1898. Kjalvegur var v&rtator inn var_*°us 0 lnn a ml *’ ' stað og dvöl undir Arnarfelli | Féru,m við yfir jfá stærstu ~er ul> Arnarfe11 hið mikla blas'jgkagfirðingur í húð og hár, mein- r ra öariKti retri suour yiir w-i,i0 J _ nnHi vi« F.n íivprs vAoma bvcrði 1899 og Sprengisandur ««•<?).: ;» W»« mikla. Hjílmar haf8i i'kemur ,engat norhaustan. en þessari leið hefir enn enginn oldurnar hoíðum við þokusiæðing. fjallgöngunj_ undanfarin, ár séð j Pokan úrkoman hélst aómi verið sýndur enóa þótt hú„V»™Þ",Wl«.dl »Hka langt annaan Laug r vl8 hö(5um grei5færa 'meU, hggj beinast við ur Eyjafirð! og^egur, og hofðum ekki lengi arfel)s Qg við vorum norðan.'komum við alt j einu ^ tjörnum andi við. En hvers vegna bygði Eyvindur kofann mitt úti í mýr- fyndlnn °* ha«mæltur - seum- arfeni? Eða var það öðruvísi þá? l'ega eitthvað í ætt við nafna sinn Vi? komumst að því, að ekki frá Bólu. — Eftir að áin var um. par er mjög fallegt og víða skógi vaxið. Vogurinn var altaf að skýrast og girðingar — þvergirðingar á veginum — urðu vottur þess, að skamt væri til mannabygða, enda kom að því, að eg sá rjúka á sveitabæ undir brattri hlíð — það var við Skriðu- fell. T Skriðufell. Kl. var 7 er eg kom í bygð, eftir 13 tíma hvíldar- litla ferð frá Bólstað. Eg hafði hlakkað mikið til að koma til bæja og sérstaklega til að heim- í Eyjafjörð, í og frá Árnes- og rlfili5 fVr en vlð komum að vorðu Taldi hann klukkustund- með sandbleytu í kring Sýndust var ‘skeiðriðið né skjóthlaupið að þrófuð, snéri hann við, þorði ekki sækja kunningja minn Pál Steins- Rangárvalla-sýslum. — Fyrir á- sem Kerling nefmst vestan i ar ferg og reyndigt það rétt vera.1 þær sem st6r vötn f j,okunni sem kofanum fyrir kaldum — mýrin að vera vestan hennar næturiangt 1 ' eggjan Steingríms Matthíasson- eaUm «2 breiðum as bagöi Fórum vig þ& gu8ur milli Laug-jaltaf var hin þéttasta Eftir’tals- einskonar si'kis viKgirðing um ef hún skyldi vaxa enn meir ar héraðslæknis kemur nú lýsing Hjalmar mer, að sa as bæri hæst arfellg & vinstri hönd og Laugar- verðar kr6kaleiðir komumst við á kofann- Hafi Eyvindur hlaup- greiðfær- milli ,þeirra( en brátt skeði mjög ið uppi svani í sárum þá var son á Ásólfsstöðum, sem eg vissi | allra manna gestrisnastan heim ! að sækja. En eg gat ekki riðið Eg var þvi einn i kofanum um fram hj. fyrata ,bænuni) sem eg af þessari leið fyrir almennings-,á Vatnahjalla. Og er nú þok- fells,hnúks á hœgri> sjónir og fer ekki erindisleysu, an hvarf, sa suðu{ yfir groður- ar melöldur ! me'Tíegt. —Tið ^mum * alt l einni& s'u björg nærtæk. En hve nóttina og dreymdi húsbændurn- kom til af fjol,iunum. Eg varð ef hún gæti hvatt einhvern til iausar oldur sanda —• alt Náttstaður. Haglendi það, sem einu út úr þokunni eins og út mar?ar mannhœðir skyldi snjór-|ar þar, Sigurð og Guðbjörgu, sem þó að spyrja til vegar og fá mjólk fjallfarar eða leiðbeint á þeirri suður að Hofsjökli. — Kerling- vJð funduTO) va,r við Uppsprettu-! um dvr é húsi Rokan stóð sem ir'n hafa verið ofan á kofamæn- ■ gerðu mér allan greiða líkt og að drekka. Ung og blómleg leið, sem farin var og verið hef- arskömmin var vísulaus og ir ómaklega fáfarin hingað til. Hjálmari að hann yrði, sem goð- gengur guður úr Laugarfelli.! hliðar sv0 langt sem Frá Akureyri. priðjudagurinn gefa henni einn kviðling. 24. ágúst 1920 rann upp heiður' rr., og hreinn, með hressandi sunn- .-f J j . ',,t ^08”11’ Skj0 var þar sæmil€srt> megin voru Sprengisandsvorð- arvindi - brakandi þerri. ;«reiðfæra sanda í SSV a átta- en votlent> þar sem skjólið Var!urnar j beinni roð til beggja xt- . Vlta og &ekk í?reiðle£a þvl frem- best — yið 8ettumst að í laut handa svo lanet sem aUwað eVeði Nu er faKurt a fJ°iium UPP! ur var undanhalt. Stefndum við uppi undir ásunum, settum hvilu- við f6rum vfir’ ilið 0 hvildum iat- >vert á móti rigndi aldrei svefninum, — og eg af stað með vini minum nú á miðian Hofsjökul, því að pokana fremst í hana en hestana \ - • . - ■ .. -- —* ---- -•'* -* ----- r„ okólahróður Steinbóri Guð- ‘ * * i- p0Kana Iremsi: 1 nana> en nesrana hja einm þeirra og tókum okkur og skoiaDroöur, bteinþori ouö engar eru vorður eða vegamerki j hana ofar> j,ar sem hún var bita mundssyni skolastjora. Hann á Vatnahjalla onnur en þaU( sem stærri) dýpri 0g votlendari, hafði með miklum erfiðismunum, uegar eru nefnd. Sá nú framund- meira var haiglendi. ,f Sjón-,megin bið gilið en enn þá meiri dugnaði utveg- an vatnadrög nokkur, sem á deildarhringnum höfðum við háar j ,, . . að ser graa reiðhryssu til að hægri hond virtust mynda gH og melöldur j guðri (Háöldur) og , / Í‘ • A í* . í u f , ; ferðamaðurinn feginn að hafa lindir nokkrar vestan í ás, er,þéttur — beinn —veggur á báðar inum á veturna? fól'kið á Torfufelli. Sagði kon- b6ndadottir kom til dyra og ban.ð - c—o-- ------ -- ----=---------j Hiioar, svo langL sem Sa. t..* , ... . , . i ... .- , , - , aö Haglendið sýnist gott til að sjá,!fram undan fótum ,hestanna var ,111111111, leið nu betur’ iJ,ott, >eir,mer a feið næsta dag‘ Pað! hvort eg vildi! Sjaldan hefir mér en reyndist lélegt við nánari litið gil en á barmi bess hinu homuðu sig 1 veðrinu var þó hag-jværi ekki svo oft, sem þau fengju bragðast það betur en í þetta sinn F Niður að Sóleyjarhöfða. Hest-1 an, að Sigurður sinn mundi fylgja m6r til stofu upp á skyr. Skyr? ____1.!* — .1» ~4- 1 '44 1 A loi* „mtitn A r* r>r,:X .... « . . i . /*• ... / . Úrkoma var þar ekki telj- og andi, en veggurinn hélst hinu- lendið alt of freistandi, svo þeir, gesti, að annaðhvort væri að þau j og sannfærðist eg enn á ný um kroppuðu, með afturendann í reyndu að geriða fyrir þeim fáu hvilik ágætisfæða nýtt og gott veðrið. — Á veðrinu var ekkert sem kæmu. pótti mér vel í skyr er_ — Hvað er langt til Ás- en einkennlegur | 61fsstaða( spurði eg. 10 mínútna fierð. — Eruð þér læknirinn, p„ vaknaði 1 spurði hún. Já, ihvernig viss- uð þér að mín var von. — Jú ma5- meir en nú. Við tókum nú að. draumur er eg vaknaði. blotna til muna undir olíufötun- um. Vatnið komst niður með fylgja mér úr garði. Eg þekti dalverpi, er gengi frá suðaustri Laugavatnshnúk í norðvestri, en ... . , . „ . . hestana mina duglegir ungir til norðvesturs og síðar norður. framundan flaíneskja með ®má- 'Jj"* r V' * L*V° - —..........—- - , ferðahestar, 6 vetra baðir, hofðu Var j,að jokulsá eystri j Skaga- Isekjarsprænum, sem hurfu við ™arf ram Ja af e2urð nattur- íhönd, prðu altaf stærri og greini-: f. ð 6ðsIeva feng.ð besta re.ðhestauppeld. en firði, sem kemur úr Hofsjökli og Sandhóla nokkra, er bar í norð- ** 7" le?ri’ 0!? er við náðum Sóleyjar- mynd af kofanum og h.taö. mer « reyndust viljadauf.r. - Mer le.st Geldingsá, sem í hana fellur að austurhornið á Hofsjökli. Og i !* að,haMa . stefnUnni- höfða, urn miðaftansbil, var Kl^kkan sex tók eg * da*’ fjörlegn a re.ðhryssu_ Ste.nþors austan. við GeWingsá er göngu vegtri Qg suðvestri lokaði Hofs- 6hv*ð , * * Jí, -• ^ * Pjórsá >ar komin saman 1 tvær i hestana og lagði af stað eftir að ar’ að og aður en hann kæmi og sæi kofi 0g hestahagi og þangað var jökull sjóndeildarhringnum. g ja vorðurnar au8að- geigvænlcga stórar og breiðar - - •■ • ......... —-n Næsti morgunn. , ,, ,,, , , . er birti í strompinn, skreið úr halsmal.nu þott barðastor.r væru kanum og gægðist út K1. var 'ur hefir ná orðið var við >að 1 •hattarair t.l hl.fðar. Sl.kt steypi- þ& g> gólin var að koma upp yfir dag. (Hver þremillinn hugs- regn hefir Hafstein varla dreymt, Vatnajokli og himnesk blíða. - aði e£. *«* að fJandinn hafi nú um á Kaldadal. r- V.ð saum nu,;En >au viðbrigði _ Hestarnir hiauPið í einbverja beljuna og að pjórsárkvíslarnar á hæ«ri ; voru kyrrir; eg færði þá í haga | fyteiunni minni svo verið kent n*Oini- ' Tólt ___ XT^i \ I?n Lo'X ,V» oíxJ Oöm mynd af kofanum og hítaði mérj um. — Nei.) En það hafði sem sé skeð sú nýlunda þar í bygðinr.i , , .......... _ _ . ,----- sjóndeildarhringnum. _____________ _ , , ,,,, —------- hana, sa eg mer leik á borði og.ferðinni heitið og — komið þeg- Hann síóð þar hár og hrikálegur ^ . rU, SV° SE Sronar nattur' kvíslar. Átti eflaust rigningin skifta og léK hann hafa grána ar k]. var 4 um daginn. f rúmri milu fjarlægð með mjall- Unn.1( enda oftast ur.>vl efni> sem mikinn þátt í því, að hún hafði minn í staðinn. Var mér skemt Við Geldingsá. f Geldingsá er hvita, slétta fannbreiðuna yfir Jnr h?ndl ®r a >eim stað’ Séu hlaupið svo fram. þegar hann var að dáðst að fjöri tært bergvatn. Hún er nokkuð kolsvörtum, úfnum klettasnösun- >ær Vel gerðar nytur ferðamað', Yfi þess gráa, sem eg sat á. — En minni en Glerá> en þó fyrgta nm ,urlnn Pess’ seu >ær llia ^erð' i lítill ás með góðu haglendi, upp-1 hafa gengið eins vel frá kofanum og eg gat. Niður með pjórsá. En sú blíða -... , _,. . ..._. '°g fegurð! Eg gat ekki far- tíl L^mergóðu Send'i ippr|Íð NÚ Sá eg jökulska11- enginn má við «11 u sjá, því að, vatnsfalliðTTeiðinni, sem*kalla “Nótt á háfjöllum. Eigi höfðum ar hálf hrundar> stuðiar >«* | runatega^er hann eyj^í pjóS. \..áð^ ArnarfeT^ °* ^ m kom kvn- «4 v,„___ ______________L , . að >v». að setja sinn þunglyndis- xii----- hans Arnarieii, næst þegar við áðum kom kyn- má. par eru lika fyrstu hagarn. við fyr gengið frá heatunum og að >V1> að setJa ainn þunglyndis- Nú fellur hún öl] vestan -------------------------- SUðaustur úr Hofs- ferð, hestanna upp prettunum ir. Hún rennur frá ASA til VNV, tekið í sundur hvílupoka og leyst ffT ./ ,ve«farandann- nema i leysingum. Sjást >ess ' jökf. _8 dásamlega tignaHegf Áð Torfufelh. Urn nonbil _ -þ. e. þVert á stefnu vegfar- frá malpokum, en þokubakkinn f a eg a minn egri o. s- merki , farveginum austan höfð- Vestan undir Vatnaiokli sáust þcgar við logðum af stað, gerði andanS( og j,ess vegna 6gerlegt frá Vatnajokli þokaðist yfir Há- ' .. . an^ Vestan í höfðanum eru1 jö enkennilegir og fallegir utangolu með þoku og urkomu og að verða ekki var við hana f oldurnar sunnan við okkur. Sveif En e,tt er vlst: Pær eru. enn >á vörður niður að ánni, og ná þær hnjúkar e„ 'fn ti°gsuðurs og hélst urkoman a okkur inn 1 björtu. Ekkert gil er að henni, hanm strax yfir okkur, lokaði öllu. • , 1 a °e °fu nægjandl’ alveg á bakkann þar sem út í suðvestu’rs Holtamanna afréttir Saurbæ. Borðuðum við þar skyr fyr en neðst( skömmu áður en útsýni og færði okkur úðaregn,' >að a að varða ve£ eins og skal leggja og rjóma — í yfirlæti og sóma hún fellur { jokulsá. par> sem sem strax i,éttigt j verulega úr- >enna- Hann er greiðfær, stutt-1 fcvísllanna hjá nýju prestskonunni og },að hefst( er ^áKtill hvammur. komu með snjóhraglanda og ur °£ kðður yíirferðar — að vísu ,hinumeginn eru vörður. — pjórs- ej t vlevma Dað skildum þar. Reið eg þaðan f honum stendur kofinn alveg á krapi. Sáum við okkur það ráð er hann ekki vandrataðiur suður í á lleit enn ófrýnilegar út, er á _ kerline-arfiöll Aðrnm til Æsustaða og var vel fagnað. árbakkanum. f hvamminum er vænlegast, að 'binda saman hest- hJortu> en erfiðari norðureftir. bakkann var komið. pað þurfti Fanst mér eigi ofsögum sagt af mýrlendi og góðir hagar. En kof- ana og breiða yfir þá og skríða Er viðast ilt: að konjast ofan 1 Skaftfelling til að sjá, að ekki rausn þess heimilis. . inn er st6r) nýreistur( að mestu sem akjótast í hvílupokana áður hotninn á Eyjafirði, annarstaðar Væri hún á sund landa á millumJ ^ Með því að dagur var að kvöldi lejrti fyrir forgongu og fé konu en við yrðum gagndrepa. Myrkr- en frá Sánkti Pétri. Ókunnugir pað skyldi nú brátt reyna, því daginn útsvnin kominn, lögðu hjónin að mér að einnar fremst í Eyjafirði. Vildi ið færðist yfir 0g krapið lamdi mundu trauðla rata frá Geldings- að hinumeginn var kofinn —ivetrnrínn o-rei«nr vera þar um nóttina. porði eg hún gera reiðhesti sínum minn- á hvílupokunum, sem voru klædd- á. norður yfir Vatnahjalla og sæluhúsið! fyrir kulda og ill- það eigi vegna fylgdarmanns isvarða á þann hátt, að skýla fé- ir olíudúk. — Brátt dró úr lemj- hltta á Sankti Pétur, ef nokkuð viðri og torfærulaus vegur alla míns, sem var inni í Hólagerði. lögum hans fyrir illviðrum í erf- andanum á .hvilupokana, _______ það væri að skygni. En þar er leið til bygða. — Áður en við iia Bjóst jafnvel við að það gæti jðum fjallferðum — og mönnum var drepið léttara og léttara á þá >essi vegur er stuttur, og liggur reyndum ána tók eg alt sem ®nn dæma evðilagt ferðalagið næsta dag. með( auðvitað! Enda ber kofinn og við urðum þess varir, að hvílu- sv0. heint við ur Eyjafirði 0g í Var þurt í töskunum, og setti það Níels bóndi reið með mér að nafn hans og heitir Gráni. Hann pokalokið þyngdist og féll betur ^yj^f-í01^ t*1 suður- og norður- í ágæta, vatnshelda poka úr sára- Torfufelli. Var dimt orðið af rúmar g hesta og 4 menn (til að ,hofðinU- _ j,að var hreinn ■ ferða> >a er >eim mun sjálfsagð- dúk, er eg hafði fengið gerða á róttu. svo að eg settist þar að. nætur.hvíldar), er hár til risins snjór. En hlýjan í pokunum og ara ^ gera hann svo úr garðd, að Akureyri. Komu þeir þar Eg fekk bestu^ viðtökur en og sæmilega bjartur, útbúinn þreytan hjálpuðust til að svæfa ferðamenn áræði að leggja á góðar ibarfir. bótt UDDrunales hestunum slept á túnið. suðuáhöldum, Ijósmeti og fleira. okkur og þessi léttu og þéttu slög ;h3nn fyigdarlauat- Yfir Vatnahjalla. Eg vaknaði AIt í besta standi og reglu. snjókornanna á pok’alokin urðu í fyrsta skifti í sögu henn- að bíll kom þjótandi og blás- andi upp í gegnum hana alla — upp að næst efsta bæ. — Ásólfs- stöðum — með mönnum til móts við mig. Fólkið stóð sem steini lostið, (því þarna voru engir bíl- vegir), og eg lika, þó ekki yfir sem nú >essu,m viðburði, heldur af >ví, að suðaustur úr Hofs- eg >arna — áður en eg vissi.af> var kominn mitt inn í menning- , svo langt sem augað eygði. Brátt og eins á bakkanum gá eg enn eitt j norðvestn, sem . — PJórs' eg sei út, er á voru k pað þur ti skáldum er ekki jeyfilegt að reyna að lýsa þeim. — þarna fór eg þvi 1 yndislegasta veðri allan var töfrandi. vegurinn greiður og glöggur, því að auk varðnanna voru götuslóð- » sui a w ar viðast ,hvar. Og ,þó þótti mér Áður en við hann langur. Eftir kortinu að voru ca. 50 km. frá Bólstað til bæja, en síðar komst g að því, að kofinn liggur 90 km. uppi í * jóbygðum. góðar jþarfir, þótt upprunailega | Er neðar kom var gil að pjórs- væru þeir ætlaðir ti,l að koma í á, þröngur dalur og gliúfur að _ t_________ “Morall” ferðarinnar. pað á að stað vatnsstígvéla í vatnaföllum, ánni. pað hefst með stórum er sól skín i sali , klukkan mín Við snæddum þarna í sólskini sem svæfandi söngleikur í ómæJ- gera alt fil að herða hugi þeirra, á leiðinni. — Eystri kvíslin, sem, f°ssi. Liggur þá leiðin upp á var þá 7, en TorfufeHsdduík^an a árbakkanum framan við kofan, anlegri næturkyrð öræfanna. sem llta föngunaraugum til ó- við vorum nú við, er talsvert j dalsbrúnina og frá ánni um nærri 9. “Lítið efnilegur ferða 0g hvíldum í 1V2 tíma. i Næsta morgunn. Okkur varð bvgðanna og ekki einungis vanda breið og straumhörð og ,þó miklu ^ stuiid, en nálgast hana aftur þar maður’ fanst mér eg vera og Eystri Pollar. Frá kofanum ekki svefnsamt um nóttina. fJallvegina., heldur einnig að mjórri en vestri kvíslin. (Hafði^em Tunguá fellur í hana. Aft- spratt á fætur. En nú var alt fórum við ca. 5 mín. upp með Hestarnir voru ókyrrir, snerust hafa kofa við >á svo þétt, að fót- Kofoed Hansen ,sagt mér, að : ur Uggur leiðin frá ánni yfir undirbúið. Hestarnir belgsaddir ánni, áður en við færum yfir um sjálfa sig og þrisvar varð ?ang'andi ferðalöngum sé engin væri sú eystri reið, þá væri hin.háan ás. Á vesturbrún hans er á túninu og matur á borð b’orinn. hana, en nálega strax sunnan Hjálmar að færa þá, svo að þeir °fraun að ganga milli þeirra á það líka, með öðrum orðum jafn! gullfallegt. Sér þaðan hvernig una. — Bæir — fólk— bíll — nei, eg vaknaði sem af værum draum. Heillaður af fjöllunum bað eg þess að mega heldur hverfa aft- ur til öræfanna, og með heilum huga tók eg undir með skáldinu: Fjallalíf, nú þekki eg þig þú hefir ekki gabbað mig: Gunnlaugur Einarsson. —Eimreiðin. Húsbændur og folk alt á Torfu- við hana komum við í flóadrög snerust ekki ofan á okkur. —Kl. felli var hið kurteisasta og gest- með smátjörnum, sem á kortinu 5 var nær fullljóst svo að við ristnasta og greiddi fynr mer á eru nefndir Eystri Pollar. Var fórum úr pokunum. Var þá al- alla lund. Var mér fylgt að Hóls- þar gamall áfangastaður á Ey- hvítt og snjóskán á pokunum. Fylgdarmaður minn firðingaveífi. sem liggur þaðan Með deginum létti jelinu, en þok- Hjalmar bondi porlaksson (Skag- vestur yfir Jökulsá eystri - vest-ían hélst með úrkomu hraglanda írðingur) yar þá albúinn til far- ur yfir Jökulsá eystri — vestur °g þéttingskalda úr útsuðri og ar °g k ’ ? f loEðum Vlð af stað- á Kjalveg norðan Hofsjökuls.! I-eystl snjóinn brátt. — Við dróg- E tir há a klukkustund vor- Mátti greinilega sjá þess merki uni fram malpokana og lyfjaglas- um við byrjaðir að fara upp úr á sléttu holti vestan við hag-jið, sem við átti, og hrestumst af firðinum, hinn alkunna Eyfirð- lendið, því að þar taldi eg 18 reið- >ví og matnum. - Hvergi sá til ingaveg, sem jöfnum höndum götur samliggjandi, sýnilega ó-llofts 0g útlitið var nefnist Vatnahjallavegur. Byrjar notaðar í marga áratugi. norðan Búrfells og — sést skína í hana hann með langri aflíðandi vall- Rétt vestan við holtið rennur lendisbrekku, sem nefnist Há- Jökulsá eystri. karlatorfa. Var þar stýfður skyr- Að LaugarfeUi. Við Eystri hákarl úr hnefa í gömlum skeið- p0Ma eru vegamót. Eyfirðinga- arferðum' Norðlendinga milli vegur Iiggur til vesturs eins og Norður- og Suðurlands, og sjálf- áður er sagt, en okkar leið — tóm sagt drukkið það, sem þá . til ar vegleysur — suðaustur, upp ______ • með Jökulsá sjálfr.i fyrst, en síð- H| 1 FM HvI aB þjast at'ar. mef5 austurkvísl hennar. Er I I L biæðadí og bóiginni nu stefnt á hnúka tvo, sem f ; ! | xyiiiniaeð? Upp-,merktir eru á vegakorti Daniels -skurður ðnauCsyn-, Bruun’g og nefndir Lauvaalda Ointment veitir t>ér andir eins hjálp. ’ 80111 þarna er þaul- 60 cent hyikið hjá lyfcölum etsa frá kunnugur, segir eystri hnúkinn Edmanson, Bates aná Co„ L.imited. nefndan Laugarfell en bann vost Toronto. Reynslaskerfur sendur 6- _ • T ________- , ’ y vesi,- keypis, ef nafn þeesa blaCs er tlltek- garfellshnúk. Er lt og 2 centa frlmerkl aent. það ískyggilegt. Okkur kom saman um, að vart myndi svo bráðs óveðurs að vænta að ekki hefðum við okkur suður á Sprengisandsveg, og hann suð- ur með vörðum, enda var engin loftvog i förinni til að telja úr okkur kjark. Hinsvegar var föst vindstaða og tveir áttavitar til að tryggja rétta stefnu. í slíkri þcku og iHviðri þótti okkur óálit- legt að fara í Arnafell, enda ekk- ert keppikefli að vera þar nema í góðu veðri. Yfir Háöldur og pjórsárdrög. Við bjuggum í snatri upp á hest- a^a, og héldum af stað kl. í SSA. dag. — Og það á að gera meira, djúpar báðar) Leist mér betur pjórsá á síðasta augnabliki, áður það á að setja léttar, litlar ferj. að fara neðar yfir austurkvíslina en hún felliur norðan Búrfells, ur á þær ár, sem tálmunum geta en vörðurnar sögðu til og reyndi sna-rbeygir suður og fellur suður valdið. (pær eru sárfáar, svo Hjálmar hana þar og fékk hana austan Búrfells og fer suður ko-stnaðurinn yrði aldrei mikill). lengst af á miðjar siður og í tagl-:fyrir >að, en yfir beygjunni — Ef þetta yrði framkvæmt, yrðu hvarf þar sem dýpst var. Hin ; um skarðið allir fjallavegir greiðir ferða- kvíslin (aðaláin) leist mér álit- iSkeljafells, mönnum milli fjórðunga, og ólíkt ilegust beint milli varðanna, að aftur niður í pjórsárdal. Mað- heilsusamlegri til hressingar og öllu athuguðu, eftir því litla, sem ur skilur ekki þenna krók, sem hreyfings, en að kúldast í daun- eg hafði lært að sjá vöð á jökul-.hún Kerir> >V1 að leikur einn illum klefum 1 sjóvöltum strand- ám við að ríða yfir Skaftafells-; yi-rðist; fyrir hana að brjótast fleytum, með uppsölu og illri líð- sýslur. Hún var helmingi |heillt niður í piórsárdal norðan an. breiðari, sem fyr er sagt og mun Búrfells. En einmitt þessi A Sprengisandi. Hér eftir fer dýpri — í taglhvarf milli landa krókur gerir henni svo auðvelt eg fljótt yfir sögu, því að Sprengi-' og gripu hestarnir tvisvar sund að láta oss í té 5—10 hestöfl á1 sandsvegur er svo þektur, að lýs- nokkrar hestlengdir í einu. En/hvert nef í landinu, þ. e. 500000 ing er óþörf. — Upp úr dag- er upp úr kom syntu pokarnir í — 1 miljón hestöfl með útbygg- málum komum við að vörðunni. tóskunni, fytri af vatni. peir ingu niður í pjórsárdal. Hefir Sandurinn er talsvert stakstein- voru svo þéttir að alt var þurt í norski verkfræðingurinn Sæters- óttur og yfirleitt ekki greiðfærari þeim, og kom >að sér vel í kof- moen, sem er mörgum fsllending- en það sem áður var farið. — Um anum eftir allan hrakninginn. [ uni að góðu kunnur, rannsakað hádegisbil koimim við að Fjórð- BóQstaður. Faðmslengd frá þotta alt og mælt með mestu ná- ungskvísl. í hehni er jökulvatn árbakkanum stendur kofinn og kvæmni. Leiðin liggur nú um og tók hestunum vel í hné. Var heitir Bólstaður. Hann er með skarðið, sem pjórsá bíður eft- nú tekið að rigna aftur fyrir al- hurð og strompi, manngengur og ir að verða teymd, niður í svo- vöru, og herti því meir því lengra rúmgóður fyrir 4 menn til nætur- kallaðan pjórsárdal, sem er þekt- sem leið á daginn. Við héldum vistar. KI. var um 7 og óveðr- ur fyrir fegurð og merkur að því áfram með stuttum dvölum móti inu óðast að slota. pað var gott leyti, að pjórsá rennur ekki um með vindstöðu skáhalt á > hægri slagvirðinu, uns við komum af að komast í hús og gtað farið úr hann heldur fyrir endann á 'hon- Kvíðinn og hugsýkin, sem á- sækir fólk stundum, eru átakan- Iegustu einkenni taugaveiklun- ar. petta bréf er hughreystingar skeyti til allra þeirra sem þjást af taugaveiklun. Mrs. Geo. T. Tingley, Albert, N. B., skrifar:— ‘^árum saman voru taugar mínar í hinni mestu óreiðu( svo eg var í sannleika sagt að verða reglulegur aumingi. Eg hrökk upp við hvað lítinn ys sem var og fanst stundum eins og eg mundi missa vitið. Eg reyndi lækna án árangurs. “Vinur einn ráðlagði mér Dr. Ohase’s Nerve Food og það með- al var ekki lengi að láta til sín taka. Mér batnaði talsvert >eg- ar af fyrstu öskjunni og eftir að hafa lokið úr tólf, var eg orð- in heil heilsu og laus með öllu við ’ninar óþægilegu tilfinning- ar, sem taugaveikluninni fylgdu. Eg er ávalt reiðubúin til þess að mæla með þessu á- gæta meðali.” I)r. Chase’s Nerve Food, 50 c. askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co. Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.